Fleiri fréttir

Flugvél í sjóinn

Fjarstýrð flugvél hafnaði í sjónum við flugbrautina á Hornafirði í kvöld.

Það bíða engin störf eftir fötluðu fólki

Halldór Þór Þórhallsson fyrrverandi deildarstjóri hjá Ferðaþjónustu fatlaðra segir svarta skýrslu um ferðaþjónustu strætó staðfestingu á því að það hafi verið framið skemmdarverk.

WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað

Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum.

„Þetta hótel er ekki boðlegt“

„Þetta á ekki að vera svona og við seljum ekki svona vöru,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu Íslands, um hótelherbergið sem Sigrún Lövdal fékk í Glasgow.

Veitti Guðrúnu Birnu á Grund viðurkenningu

Öldrunarráð Íslands veitti í dag Guðrúnu Birnu Gísladóttur, forstjóra dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar viðurkenningu fyrir langt og óeigingjarnt ævistarf að málefnum aldraðra.

Vill hjálpa fólki sem glímir við kvíða

"Þetta er andlegur sjúkdómur sem er svo algengur í okkar samfélagi og enginn talar um eða leitar sér hjálpar við,“ segir Magnús Máni Hafþórsson sem hefur opnað vefsíðuna kvíði.is

Ánægð með tóninn í grein Bjarna

Árni Páll Árnason og Katrín Jakobsdóttir sammála Bjarna Benediktssyni um þjóðaratkvæði um breytingar á stjórnarskrá á næsta ári.

Lofar ekki stuðningi sínum

Umhverfisráðherra hefði kosið að verkefnisstjórn Rammaáætlunar fjallaði um virkjanir í Þjórsá. Ekki tilbúin að lýsa yfir stuðningi við tillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Sagði nefndinni í desember að fara sér hægt.

Sumargötur valda ónæði á Vatnsstíg

Íbúar við Vatnsstíg eru ósáttir við lokun umferðar við Laugaveg sé við götuna þar sem öll umferð beinist þar niður. Varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs segir til greina koma að endurskoða lokunina en það verði ekki gert fyrr en í haust.

Vonar að aðfinnslur hreyfi við ráðherra

Forstöðumaður Náttúruminjasafnsins vonar að niðurstaða Ríkisendurskoðunar verði til þess að stjórnvöld bregðist við neyðarlegri stöðu. Ríkisendurskoðun telur að leggja megi safnið niður að óbreyttu enda uppfylli það ekki lögbundnar skyldur.

Aldraðir og öryrkjar fái líka 300 þúsund

Varaformaður Öryrkjabandalags Íslands segir lífeyrisgreiðslur engan veginn duga til að fólk nái að framfleyta sér á viðunandi hátt. Formaður Landssambands eldri borgara segir aldraða ekki hafa notið launaskriðs sem orðið hefur á vinnumarkaði.

Sjá næstu 50 fréttir