Fleiri fréttir Verkfallsaðgerðir í gangi Verkföll þau sem lengst hafa staðið eru nú á 45. degi. 21.5.2015 07:00 Flugvél í sjóinn Fjarstýrð flugvél hafnaði í sjónum við flugbrautina á Hornafirði í kvöld. 20.5.2015 23:12 Ásmundur á þingi í dag: "Ég gat ekki séð að hann væri fárveikur“ Ásmundur gerði gys að stjórnarandstöðumönnum og virtist hinn hressasti að sögn Birgittu. 20.5.2015 22:40 Lögreglumenn óánægðir með afsökunarbeiðni lögreglu til Halldórs „Það fylgir þessu mikil ábyrgð og ekki allir sem kunna með slíka ábyrgð að fara,“ segir formaður Landsambands lögreglumanna. Urgur sé í lögreglumönnum vegna afsökunarbeiðni. 20.5.2015 21:00 ML flýtir útskriftarathöfn vegna yfirvofandi verkfalls Stúdentar flýttu einnig útskriftarferð sinni svo að verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu hindraði ekki för þeirra. 20.5.2015 20:54 Félag atvinnurekenda þrýstir á Matvælastofnun að verða við erindi Innnes Innnes segir ekki rétt að verkfall dýralækna þýði að ekki megi stimpla skjöl vegna innflutnings matvöru. 20.5.2015 20:10 Lagði áherslu á stefnu Íslands á alþjóðavettvangi um nýtingu jarðhita Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í ráðstefnu um sjálfbæra orku fyrir kynslóðir framtíðar í dag. 20.5.2015 20:03 Það bíða engin störf eftir fötluðu fólki Halldór Þór Þórhallsson fyrrverandi deildarstjóri hjá Ferðaþjónustu fatlaðra segir svarta skýrslu um ferðaþjónustu strætó staðfestingu á því að það hafi verið framið skemmdarverk. 20.5.2015 19:52 Dýrunum verður ekki hleypt alls staðar inn Skiptar skoðanir eru meðal veitinga- og kaffihúsaeigenda um hvort leyfa eigi gæludýr á stöðunum en mögulega munu reglur um það rýmka á næstunni. 20.5.2015 19:30 Noregskonungur óvænt í Njarðvík Haraldur Noregskonungur skoðaði víkingaskipið Íslending í fylgd forseta Íslands í Njarðvík nú síðdegis. 20.5.2015 18:45 WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20.5.2015 17:37 „Þetta hótel er ekki boðlegt“ „Þetta á ekki að vera svona og við seljum ekki svona vöru,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu Íslands, um hótelherbergið sem Sigrún Lövdal fékk í Glasgow. 20.5.2015 16:37 Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20.5.2015 16:30 Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20.5.2015 16:23 Félagsmenn Flóabandalagsins samþykkja verkfallsboðun Yfirgnæfandi meirihluti greiddi atkvæði með verkfallsboðun en atkvæðagreiðslu lauk í dag. 20.5.2015 16:03 Kannabisræktun á Eskifirði stöðvuð Lögregla haldlagði plöntur í iðnaðarhúsnæði í gærkvöldi. 20.5.2015 15:59 Veitti Guðrúnu Birnu á Grund viðurkenningu Öldrunarráð Íslands veitti í dag Guðrúnu Birnu Gísladóttur, forstjóra dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar viðurkenningu fyrir langt og óeigingjarnt ævistarf að málefnum aldraðra. 20.5.2015 15:34 Vagnstjórar ekki áminntir vegna frásagnar Bjarna af „fokk-jú“ merki Ekki liggur fyrir hvort kvartað hafi verið undan vagnstjóra sem sýndi fjármálaráðherra puttann. 20.5.2015 15:28 Vill hjálpa fólki sem glímir við kvíða "Þetta er andlegur sjúkdómur sem er svo algengur í okkar samfélagi og enginn talar um eða leitar sér hjálpar við,“ segir Magnús Máni Hafþórsson sem hefur opnað vefsíðuna kvíði.is 20.5.2015 15:15 ASÍ um kjaradeilurnar: „Ábyrgðin liggur hjá Samtökum atvinnulífsins“ Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega þá afstöðu SA að neita að ræða kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í kjaradeilunni sem nú er uppi. 20.5.2015 15:09 Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20.5.2015 14:52 Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20.5.2015 14:22 Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20.5.2015 13:45 Fulltrúar „Stattu með taugakerfinu“ funduðu með forsætisráðherra Fulltrúar aðildarfélaga að þjóðarátakinu Stattu með taugakerfinu sem hrint var úr vör í síðustu viku hittu Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á fundi í Stjórnarráðinu í hádeginu í dag. 20.5.2015 13:37 Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20.5.2015 13:08 „Dómgreindarskortur“ að halda að fangar geti borgað fyrir umframréttindi Páll Winkel segir fangelsismálayfirvöld ekki hafa brotið á Sigurði Einarssyni með því að neita honum um daglegan akstur frá Kvíabryggju til Reykjavíkur. 20.5.2015 12:51 Forstjóri Landspítalans: „Eins afdráttarlaust eins og ég held að það geti orðið“ Meirihluti Íslendinga vill að nýr Landspítali verði reistur og flestir vilja hafa hann við Hringbraut. 20.5.2015 12:48 Ánægð með tóninn í grein Bjarna Árni Páll Árnason og Katrín Jakobsdóttir sammála Bjarna Benediktssyni um þjóðaratkvæði um breytingar á stjórnarskrá á næsta ári. 20.5.2015 12:43 Töluðu í klukkutíma um atkvæðagreiðslu í morgun Bjarni Benediktsson sagði sjálfsagt að afgreiða tillöguna en þá yrði minnihlutinn að virða niðurstöðuna. 20.5.2015 12:31 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20.5.2015 12:21 Jöfn umgengni henti betur en „gamaldags helgarpabba fyrirkomulag“ Stjórn Félags um foreldrajafnrétti segir viku og viku skiptingu barna henta betur. 20.5.2015 10:41 Karlar líklegri til að gera gagntilboð í ráðningarferlum Staða kvenna og karla á vinnumarkaði enn ólík, þrátt fyrir miklar framfarir. 20.5.2015 10:25 Framsýn: „Með ólíkindum að Samtök atvinnulífsins vilji viðhalda fátækt í landinu“ Framsýn lýsir í ályktun yfir fullri ábyrgð á hendur SA nú þegar stefnir í allsherjarverkfall aðildarfélaga SGS 6. júní. 20.5.2015 09:58 Vinnslustöðin kaupir af Granda HB Grandi rýmir fyrir nýjum uppsjávarveiðiskipum með sölu eldri skipa. 20.5.2015 07:15 Bjarni vill breyta stjórnarskránni samhliða forsetakosningum Vill bæta við ákvæðum sem taka á umhverfis- og auðlindamálum, þjóðaratkvæðagreiðslu og takmörkuðu framsali valdheimilda. 20.5.2015 07:07 Sjötíu og tvö þúsund ferðamenn í apríl Aukning ferðamanna hefur verið milli ára alla fjóra mánuði frá áramótum. 20.5.2015 07:00 Höfn í Finnafirði enn á borðinu Bremenports heldur áfram athugunum vegna stórskipahafnar við Langanes. 20.5.2015 07:00 Útflutningur hrossa liggur niðri Ekkert hross hefur verið flutt úr landi í yfirstandandi verkfallsaðgerðum dýralækna hjá Matvælastofnun. 20.5.2015 07:00 Telja úrskurð fordæmisgefandi Landsnet og Landvernd eru ánægð með úrskurð nefndar um Kröflulínu 3. 20.5.2015 07:00 Lofar ekki stuðningi sínum Umhverfisráðherra hefði kosið að verkefnisstjórn Rammaáætlunar fjallaði um virkjanir í Þjórsá. Ekki tilbúin að lýsa yfir stuðningi við tillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Sagði nefndinni í desember að fara sér hægt. 20.5.2015 07:00 Sumargötur valda ónæði á Vatnsstíg Íbúar við Vatnsstíg eru ósáttir við lokun umferðar við Laugaveg sé við götuna þar sem öll umferð beinist þar niður. Varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs segir til greina koma að endurskoða lokunina en það verði ekki gert fyrr en í haust. 20.5.2015 07:00 Vonar að aðfinnslur hreyfi við ráðherra Forstöðumaður Náttúruminjasafnsins vonar að niðurstaða Ríkisendurskoðunar verði til þess að stjórnvöld bregðist við neyðarlegri stöðu. Ríkisendurskoðun telur að leggja megi safnið niður að óbreyttu enda uppfylli það ekki lögbundnar skyldur. 20.5.2015 07:00 Aldraðir og öryrkjar fái líka 300 þúsund Varaformaður Öryrkjabandalags Íslands segir lífeyrisgreiðslur engan veginn duga til að fólk nái að framfleyta sér á viðunandi hátt. Formaður Landssambands eldri borgara segir aldraða ekki hafa notið launaskriðs sem orðið hefur á vinnumarkaði. 20.5.2015 07:00 Sorg og örvænting gæludýraeigenda: „Ég get ekki látið hana frá mér“ Fólk safnaðist saman í dag fyrir framan skrifstofur hússjóðsins Brynju til að mótmæla því að gæludýr eru ekki lengur leyfð í leiguíbúðum á vegum hússjóðsins. 19.5.2015 22:01 Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19.5.2015 21:35 Sjá næstu 50 fréttir
Flugvél í sjóinn Fjarstýrð flugvél hafnaði í sjónum við flugbrautina á Hornafirði í kvöld. 20.5.2015 23:12
Ásmundur á þingi í dag: "Ég gat ekki séð að hann væri fárveikur“ Ásmundur gerði gys að stjórnarandstöðumönnum og virtist hinn hressasti að sögn Birgittu. 20.5.2015 22:40
Lögreglumenn óánægðir með afsökunarbeiðni lögreglu til Halldórs „Það fylgir þessu mikil ábyrgð og ekki allir sem kunna með slíka ábyrgð að fara,“ segir formaður Landsambands lögreglumanna. Urgur sé í lögreglumönnum vegna afsökunarbeiðni. 20.5.2015 21:00
ML flýtir útskriftarathöfn vegna yfirvofandi verkfalls Stúdentar flýttu einnig útskriftarferð sinni svo að verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu hindraði ekki för þeirra. 20.5.2015 20:54
Félag atvinnurekenda þrýstir á Matvælastofnun að verða við erindi Innnes Innnes segir ekki rétt að verkfall dýralækna þýði að ekki megi stimpla skjöl vegna innflutnings matvöru. 20.5.2015 20:10
Lagði áherslu á stefnu Íslands á alþjóðavettvangi um nýtingu jarðhita Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í ráðstefnu um sjálfbæra orku fyrir kynslóðir framtíðar í dag. 20.5.2015 20:03
Það bíða engin störf eftir fötluðu fólki Halldór Þór Þórhallsson fyrrverandi deildarstjóri hjá Ferðaþjónustu fatlaðra segir svarta skýrslu um ferðaþjónustu strætó staðfestingu á því að það hafi verið framið skemmdarverk. 20.5.2015 19:52
Dýrunum verður ekki hleypt alls staðar inn Skiptar skoðanir eru meðal veitinga- og kaffihúsaeigenda um hvort leyfa eigi gæludýr á stöðunum en mögulega munu reglur um það rýmka á næstunni. 20.5.2015 19:30
Noregskonungur óvænt í Njarðvík Haraldur Noregskonungur skoðaði víkingaskipið Íslending í fylgd forseta Íslands í Njarðvík nú síðdegis. 20.5.2015 18:45
WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20.5.2015 17:37
„Þetta hótel er ekki boðlegt“ „Þetta á ekki að vera svona og við seljum ekki svona vöru,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu Íslands, um hótelherbergið sem Sigrún Lövdal fékk í Glasgow. 20.5.2015 16:37
Samtök atvinnulífsins: Segja yfirlýsingu verkalýðsfélaga ekki vera boðlega SA segir tillögur sínar eiga sér norrænar fyrirmyndir. 20.5.2015 16:30
Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20.5.2015 16:23
Félagsmenn Flóabandalagsins samþykkja verkfallsboðun Yfirgnæfandi meirihluti greiddi atkvæði með verkfallsboðun en atkvæðagreiðslu lauk í dag. 20.5.2015 16:03
Kannabisræktun á Eskifirði stöðvuð Lögregla haldlagði plöntur í iðnaðarhúsnæði í gærkvöldi. 20.5.2015 15:59
Veitti Guðrúnu Birnu á Grund viðurkenningu Öldrunarráð Íslands veitti í dag Guðrúnu Birnu Gísladóttur, forstjóra dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar viðurkenningu fyrir langt og óeigingjarnt ævistarf að málefnum aldraðra. 20.5.2015 15:34
Vagnstjórar ekki áminntir vegna frásagnar Bjarna af „fokk-jú“ merki Ekki liggur fyrir hvort kvartað hafi verið undan vagnstjóra sem sýndi fjármálaráðherra puttann. 20.5.2015 15:28
Vill hjálpa fólki sem glímir við kvíða "Þetta er andlegur sjúkdómur sem er svo algengur í okkar samfélagi og enginn talar um eða leitar sér hjálpar við,“ segir Magnús Máni Hafþórsson sem hefur opnað vefsíðuna kvíði.is 20.5.2015 15:15
ASÍ um kjaradeilurnar: „Ábyrgðin liggur hjá Samtökum atvinnulífsins“ Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega þá afstöðu SA að neita að ræða kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í kjaradeilunni sem nú er uppi. 20.5.2015 15:09
Simmi í Kastljósi undir í glímunni við Bakkus Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss er á leið á Vog í afvötnun og tilkynnti vinum sínum á Facebook það nú rétt í þessu. 20.5.2015 14:52
Miðaldra karlmenn elska Eurovision Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin. 20.5.2015 14:22
Fréttaskýring: Tvær vikur í fjölmennasta verkfall Íslandssögunnar 65 þúsund launþegar leggja niður störf ótímabundið þann 6. júní að óbreyttu. 20.5.2015 13:45
Fulltrúar „Stattu með taugakerfinu“ funduðu með forsætisráðherra Fulltrúar aðildarfélaga að þjóðarátakinu Stattu með taugakerfinu sem hrint var úr vör í síðustu viku hittu Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á fundi í Stjórnarráðinu í hádeginu í dag. 20.5.2015 13:37
Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20.5.2015 13:08
„Dómgreindarskortur“ að halda að fangar geti borgað fyrir umframréttindi Páll Winkel segir fangelsismálayfirvöld ekki hafa brotið á Sigurði Einarssyni með því að neita honum um daglegan akstur frá Kvíabryggju til Reykjavíkur. 20.5.2015 12:51
Forstjóri Landspítalans: „Eins afdráttarlaust eins og ég held að það geti orðið“ Meirihluti Íslendinga vill að nýr Landspítali verði reistur og flestir vilja hafa hann við Hringbraut. 20.5.2015 12:48
Ánægð með tóninn í grein Bjarna Árni Páll Árnason og Katrín Jakobsdóttir sammála Bjarna Benediktssyni um þjóðaratkvæði um breytingar á stjórnarskrá á næsta ári. 20.5.2015 12:43
Töluðu í klukkutíma um atkvæðagreiðslu í morgun Bjarni Benediktsson sagði sjálfsagt að afgreiða tillöguna en þá yrði minnihlutinn að virða niðurstöðuna. 20.5.2015 12:31
WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20.5.2015 12:21
Jöfn umgengni henti betur en „gamaldags helgarpabba fyrirkomulag“ Stjórn Félags um foreldrajafnrétti segir viku og viku skiptingu barna henta betur. 20.5.2015 10:41
Karlar líklegri til að gera gagntilboð í ráðningarferlum Staða kvenna og karla á vinnumarkaði enn ólík, þrátt fyrir miklar framfarir. 20.5.2015 10:25
Framsýn: „Með ólíkindum að Samtök atvinnulífsins vilji viðhalda fátækt í landinu“ Framsýn lýsir í ályktun yfir fullri ábyrgð á hendur SA nú þegar stefnir í allsherjarverkfall aðildarfélaga SGS 6. júní. 20.5.2015 09:58
Vinnslustöðin kaupir af Granda HB Grandi rýmir fyrir nýjum uppsjávarveiðiskipum með sölu eldri skipa. 20.5.2015 07:15
Bjarni vill breyta stjórnarskránni samhliða forsetakosningum Vill bæta við ákvæðum sem taka á umhverfis- og auðlindamálum, þjóðaratkvæðagreiðslu og takmörkuðu framsali valdheimilda. 20.5.2015 07:07
Sjötíu og tvö þúsund ferðamenn í apríl Aukning ferðamanna hefur verið milli ára alla fjóra mánuði frá áramótum. 20.5.2015 07:00
Höfn í Finnafirði enn á borðinu Bremenports heldur áfram athugunum vegna stórskipahafnar við Langanes. 20.5.2015 07:00
Útflutningur hrossa liggur niðri Ekkert hross hefur verið flutt úr landi í yfirstandandi verkfallsaðgerðum dýralækna hjá Matvælastofnun. 20.5.2015 07:00
Telja úrskurð fordæmisgefandi Landsnet og Landvernd eru ánægð með úrskurð nefndar um Kröflulínu 3. 20.5.2015 07:00
Lofar ekki stuðningi sínum Umhverfisráðherra hefði kosið að verkefnisstjórn Rammaáætlunar fjallaði um virkjanir í Þjórsá. Ekki tilbúin að lýsa yfir stuðningi við tillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Sagði nefndinni í desember að fara sér hægt. 20.5.2015 07:00
Sumargötur valda ónæði á Vatnsstíg Íbúar við Vatnsstíg eru ósáttir við lokun umferðar við Laugaveg sé við götuna þar sem öll umferð beinist þar niður. Varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs segir til greina koma að endurskoða lokunina en það verði ekki gert fyrr en í haust. 20.5.2015 07:00
Vonar að aðfinnslur hreyfi við ráðherra Forstöðumaður Náttúruminjasafnsins vonar að niðurstaða Ríkisendurskoðunar verði til þess að stjórnvöld bregðist við neyðarlegri stöðu. Ríkisendurskoðun telur að leggja megi safnið niður að óbreyttu enda uppfylli það ekki lögbundnar skyldur. 20.5.2015 07:00
Aldraðir og öryrkjar fái líka 300 þúsund Varaformaður Öryrkjabandalags Íslands segir lífeyrisgreiðslur engan veginn duga til að fólk nái að framfleyta sér á viðunandi hátt. Formaður Landssambands eldri borgara segir aldraða ekki hafa notið launaskriðs sem orðið hefur á vinnumarkaði. 20.5.2015 07:00
Sorg og örvænting gæludýraeigenda: „Ég get ekki látið hana frá mér“ Fólk safnaðist saman í dag fyrir framan skrifstofur hússjóðsins Brynju til að mótmæla því að gæludýr eru ekki lengur leyfð í leiguíbúðum á vegum hússjóðsins. 19.5.2015 22:01
Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19.5.2015 21:35