Fleiri fréttir Skíthræddir í Feneyjum: Íslendingar ósiðmenntaðir og móðgandi Aðstandendur íslenska verksins á Tvíæringnum í Feneyjum óttast mótmæli við íslenska skálann í dag. 15.5.2015 07:00 Fátt kemur í veg fyrir verkfall Formaður SGS sakar seðlabankastjóra um hræðsluáróður 15.5.2015 07:00 Milljónir í æskulýðsstarf kirkjunnar frá Seltjarnarnesi og Garðabæ Þjóðkirkjusóknirnar tvær í Garðabæ fá samtals 16,5 milljónir króna úr bæjarsjóði á næstu þremur árum til að efla sunnudagaskóla og annað æskulýðsstarf. Slíkir styrkir hafa verið veittir áður. Bæjarstjóri segir stefnuna þá að efla allt félagastarf. 15.5.2015 07:00 Lýsisinnflutningur verkfallsbrot 15.5.2015 07:00 Þriðjungur rekstrartekna Hörpu fer í fasteignagjöld Harpa mun þurfa að greiða rúmlega 380 milljónir í fasteignagjöld eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur. Borgarstjóri Reykjavíkur segir að beðið verði eftir ákvörðun stjórnar Hörpu um áfrýjun áður en ákveðið verði hver næstu skref eru. 15.5.2015 07:00 Mannréttindamál að fá undanþágu frá verkfalli 15.5.2015 07:00 Tveir í bíl sem valt á Miklubraut Bílvelta varð á Miklubraut um ellefuleytið í kvöld. Slysið varð þar sem Miklabraut gengur undir Bústaðaveg á mörkum Snorrabrautar og Bústaðavegar. 14.5.2015 23:09 Óvarin tjörn við Kórinn: „Viljum forða því að hér verði alvarlegt slys“ „Við foreldrar hér í hverfinu höfum mikið rætt saman um tjörn sem er hér í hverfinu algjörlega óvarin og stórhættuleg börnunum okkar,“ segir Jóna Guðrún Kristinsdóttir, 32 ára móðir og íbúi í Kórahverfi Kópavogsbæjar. 14.5.2015 22:45 Gunnar Bragi söng We are the World í Tyrklandi Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sótti ráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Antalya í Tyrklandi í dag. 14.5.2015 20:30 Efast um að öll svínabú lifi verkfallið af Svínabóndi í Grímsnesi segir búið, og þar með heimilið, vera farið að verða fyrir miklu fjárhagslegu tjóni vegna verkfalls dýralækna. Ekki eru til peningar til að kaupa fóður og borga reikninga. Hún efast um að minni svínabú landsins lifi verkfallið af. 14.5.2015 19:00 Engin sátt um rammaáætlun ef breytingartillaga verður samþykkt Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að engin sátt muni ríkja um rammaáætlun nái breytingartillaga meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis fram að ganga. Hann segir umhverfisráðherra hafa brugðist í málinu. Framkvæmdastjóri Samorku segir nauðsynlegt að fjölga virkjunarkostum enn frekar til að mæta eftirspurn eftir raforku. 14.5.2015 18:45 Sakar seðlabankastjóra um hræðsluáróður Formaður Starfsgreinasambandsins sakar seðlabankastjóra um hræðsluáróður og segir fátt geta komið í veg fyrir verkfallsaðgerðir í næstu viku. Hann segir útilokað að fallast á sáttatilboð Samtaka atvinnulífsins. 14.5.2015 18:45 Kópvogsbær verðlaunar framúrskarandi skólastarf Fimm verkefni hlutu viðurkenningu skólanefndar Kópavogs, Kópinn, fyrir framúrskarandi starf í grunnskólum bæjarins. 14.5.2015 17:21 40 bátar losnuðu frá bryggju Um tólf björgunarsveitarmenn unnu eldsnemma í morgun að því að festa bátana á Rifi á Snæfellsnesi og náðu að tryggja þá áður en illa fór. 14.5.2015 13:30 Munnmök nýi góða nótt kossinn "Það er virðing sem þú öðlast ef þú byrjar að stunda kynlíf. En aftur á móti máttu ekki sofa hjá of mörgum. Þá ertu orðin drusla.“ 14.5.2015 13:03 Hörður Zóphaníasson látinn Hörður Zóphaníasson, fyrr skólastjóri Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi 13. maí 2015 á 85. aldursári. 14.5.2015 11:52 Fjórhjólaslys á Hagafelli Kona sem velti fjórhjóli er ekki talin alvarlega slösuð. 14.5.2015 11:45 Göngin lokuð vegna malbikunar Göngin verða lokuð frá klukkan 20 að kvöldi föstudagsins 15. maí til klukkan 6 að morgni mánudagsins 18. maí. 14.5.2015 11:00 Hófu umræðu um sameiningu skóla Fyrrverandi menntamálaráðherra segir samráð skorta og að umræða um sameiningu skóla sé stefnubreyting í menntamálum. 14.5.2015 11:00 Tökum við fleiri flóttamönnum Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að Íslendingar leggi sitt af mörkum. 14.5.2015 11:00 Starfsfólk þarf ekki norður Stofnunin verður flutt engu að síður og nýjar höfuðstöðvar verða nyrðra. 14.5.2015 10:30 Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14.5.2015 10:30 Landsmönnum fer fjölgandi Um 330 þúsund Íslendingar. 14.5.2015 10:00 Minni Alzheimerssjúklinga batnar við reglulegar líkamsæfingar Regluleg líkamsrækt eykur líkamlega vellíðan og andlega færni sjúklinga með Alzheimer á byrjunarstigi samkvæmt niðurstöðum nýrrar danskrar rannsóknar. Samstarf er milli íþróttafélaga og Alzheimersfélaga í Finnlandi. Slíkt þyrfti að komast á hér á landi. 14.5.2015 10:00 Þolmörkum náð vegna tekjutaps Bændur í frumframleiðslu hafa mjög takmarkaða möguleika til að bjarga sér segir formaður Samtaka svínabænda um þrönga stöðu þeirra vegna tekjumissis í verkfalli BHM. 14.5.2015 07:00 Taka til og slá upp grillveislu Íbúar Blönduóss munu í dag gera sér glaðan dag og taka til hendinni við allsherjar tiltekt í bænum. Byggðaráð Blönduóss segir markmið tiltektardagsins vera að hvetja íbúa og fyrirtæki í bæjarins til að taka til hjá sér og í næsta nágrenni. 14.5.2015 07:00 Bæjarstjóri segir ráðherra skilja mikilvægi fjárveitingar „Ekki var annað að skilja en að ráðherra skildi mikilvægi þess að tryggja fjármuni til aðgerða nú þegar og einnig í rannsóknarverkefni sem varða Grynnslin og innsiglinguna um Hornafjarðarós,“ segir í fundargerð bæjarráðs Hornafjarðar um fund bæjarstjórans með innanríkisráðherra. 14.5.2015 07:00 Birgðasöfnun vegna verkfalls gæti leitt til gjaldþrots Uppsafnaðar birgðir af svínakjöti og alifuglakjöti vegna verkfalls dýralækna nema mörgum hundruðum tonna. 14.5.2015 07:00 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag hefur hluti félagsmanna BHM verið 38 daga í ótímabundnuverkfalli. 36 daga þeir sem næstlengst hafa verið og nokkrir hópar, dýralæknar þar á meðal, í 25 daga. 14.5.2015 07:00 Segir ekki langt eftir í líftauginni Gjöld sem svínabú þurfa að standa undir, svo sem vegna fóðurs, hverfa ekki þótt tekjurnar hafi horfið í verkfalli dýralækna. Bú eru komin að þolmörkum. Veltutölur eru háar og reksturinn hefur víða verið í járnum. Töpuð sala verður ekki unnin upp. 14.5.2015 07:00 „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13.5.2015 22:27 Rifjaði upp reglur um hreinlæti í sundlaugum eftir skrif Jónínu Ben "Fylgst með því að viðkomandi þrífi sig áður en hann fer til laugarinnar og sé í hreinum sundfatnaði, það eru reglurnar sem gilda.“ 13.5.2015 20:57 Landvernd krefst þess að virkjanatillaga verði dregin til baka Nokkur hundruð manns mættu á mótmælafund Landverndar á Austurvelli síðdegis og krefst þess að tillaga um virkjanir verði dregin til baka. 13.5.2015 20:34 Stóryrt umræða á Alþingi um virkjanakosti Formaður atvinnuveganefndar sakaður um kvenfyrirlitningu og hann spyr hvort þær ásakanir séu dæmi um hin nýju stjórnmál stjórnarandstöðuflokkana. 13.5.2015 20:13 Erfitt að hafna fyrirtækjasamningum sem ganga að kröfum Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir fyrirtæki liggja í formönnum stéttarfélaga um að gera kjarasamninga sem byggja á kröfum sambandsins. 13.5.2015 20:03 Óttast að verðbólgubál verði til að verðtryggingin verði ekki afnumin Forsætisráðherra fór um víðan völl í viðtali við Reykjavík síðdegis. Hann ræddi tertur, mikilvægi kaupmátts, óánægju stjórnarandstöðunnar og lagði áherslu á að aðkoma ríkisins í vinnulaunadeilu styrki ekki stöðu eins hóps á kostnað annarra. 13.5.2015 19:51 Segja málsmeðferð rammaáætlunar ámælisverða Samtök ferðaþjónustunnar segja vinnubrögð atvinnuveganefndar ekki til þess fallin að stuðla að sátt. 13.5.2015 19:49 Hæstiréttur staðfesti forsjársviptingu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness þar sem kona var svipt forsjá yfir þremur börnum sínum. 13.5.2015 19:14 Eftirmaður Eyþórs gæti tekið ákvörðun um flutning starfsmanna Sjávarútvegsráðherra hefur fallið frá kröfu um að starfsmenn Fiskistofu, að fiskistofustjóra undanskildum, flytji til Akureyrar. Þetta kom fram á fundi ráðherra með fiskistofustjóra í dag. Starfsmenn telja þetta fullnaðarsigur í baráttu gegn flutningi. 13.5.2015 18:30 Hæstiréttur metur verðtryggðan lánasamning sanngjarnan EFTA hafði sagt íslenska dómstóla eiga að meta hvort verðtryggði lánasamningurinn væri sanngjarn. 13.5.2015 17:32 Bátur missti stýri í Arnarnesvík Tveir menn voru um borð í bátnum sem rak upp í fjöru. 13.5.2015 16:51 Skúli á Subway hafði betur í Hæstarétti vegna kaupa á Ferguson-dráttarvél Hafði krafist riftunar á kaupsamningi vegna galla sem hann taldi vera á dráttarvélinni. 13.5.2015 16:51 Umboðsmaður vill að innanríkisráðuneytið skoði kvörtun flugfarþega Flugfarþegi ósáttur við umfjöllun Samgöngustofu um kvörtun vegna flugfélags. 13.5.2015 16:50 Tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og þroskahamlaðri konu Hæstiréttur hefur staðfest tíu ára fangelsisdóm yfir Jóhannesi Óla Ragnarssyni fyrir frelsissviptingu, sifskaparbrot og kynferðisbrot gegn tveimur drengjum og kynferðisbrot gegn þroskahamlaðri konu. 13.5.2015 16:40 Fjórir óbólusettir greinast með hettusótt Fjórir hafa greinst með hettusótt hér á landi á síðustu tveimur vikum. 13.5.2015 16:06 Sjá næstu 50 fréttir
Skíthræddir í Feneyjum: Íslendingar ósiðmenntaðir og móðgandi Aðstandendur íslenska verksins á Tvíæringnum í Feneyjum óttast mótmæli við íslenska skálann í dag. 15.5.2015 07:00
Milljónir í æskulýðsstarf kirkjunnar frá Seltjarnarnesi og Garðabæ Þjóðkirkjusóknirnar tvær í Garðabæ fá samtals 16,5 milljónir króna úr bæjarsjóði á næstu þremur árum til að efla sunnudagaskóla og annað æskulýðsstarf. Slíkir styrkir hafa verið veittir áður. Bæjarstjóri segir stefnuna þá að efla allt félagastarf. 15.5.2015 07:00
Þriðjungur rekstrartekna Hörpu fer í fasteignagjöld Harpa mun þurfa að greiða rúmlega 380 milljónir í fasteignagjöld eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur. Borgarstjóri Reykjavíkur segir að beðið verði eftir ákvörðun stjórnar Hörpu um áfrýjun áður en ákveðið verði hver næstu skref eru. 15.5.2015 07:00
Tveir í bíl sem valt á Miklubraut Bílvelta varð á Miklubraut um ellefuleytið í kvöld. Slysið varð þar sem Miklabraut gengur undir Bústaðaveg á mörkum Snorrabrautar og Bústaðavegar. 14.5.2015 23:09
Óvarin tjörn við Kórinn: „Viljum forða því að hér verði alvarlegt slys“ „Við foreldrar hér í hverfinu höfum mikið rætt saman um tjörn sem er hér í hverfinu algjörlega óvarin og stórhættuleg börnunum okkar,“ segir Jóna Guðrún Kristinsdóttir, 32 ára móðir og íbúi í Kórahverfi Kópavogsbæjar. 14.5.2015 22:45
Gunnar Bragi söng We are the World í Tyrklandi Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sótti ráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Antalya í Tyrklandi í dag. 14.5.2015 20:30
Efast um að öll svínabú lifi verkfallið af Svínabóndi í Grímsnesi segir búið, og þar með heimilið, vera farið að verða fyrir miklu fjárhagslegu tjóni vegna verkfalls dýralækna. Ekki eru til peningar til að kaupa fóður og borga reikninga. Hún efast um að minni svínabú landsins lifi verkfallið af. 14.5.2015 19:00
Engin sátt um rammaáætlun ef breytingartillaga verður samþykkt Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að engin sátt muni ríkja um rammaáætlun nái breytingartillaga meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis fram að ganga. Hann segir umhverfisráðherra hafa brugðist í málinu. Framkvæmdastjóri Samorku segir nauðsynlegt að fjölga virkjunarkostum enn frekar til að mæta eftirspurn eftir raforku. 14.5.2015 18:45
Sakar seðlabankastjóra um hræðsluáróður Formaður Starfsgreinasambandsins sakar seðlabankastjóra um hræðsluáróður og segir fátt geta komið í veg fyrir verkfallsaðgerðir í næstu viku. Hann segir útilokað að fallast á sáttatilboð Samtaka atvinnulífsins. 14.5.2015 18:45
Kópvogsbær verðlaunar framúrskarandi skólastarf Fimm verkefni hlutu viðurkenningu skólanefndar Kópavogs, Kópinn, fyrir framúrskarandi starf í grunnskólum bæjarins. 14.5.2015 17:21
40 bátar losnuðu frá bryggju Um tólf björgunarsveitarmenn unnu eldsnemma í morgun að því að festa bátana á Rifi á Snæfellsnesi og náðu að tryggja þá áður en illa fór. 14.5.2015 13:30
Munnmök nýi góða nótt kossinn "Það er virðing sem þú öðlast ef þú byrjar að stunda kynlíf. En aftur á móti máttu ekki sofa hjá of mörgum. Þá ertu orðin drusla.“ 14.5.2015 13:03
Hörður Zóphaníasson látinn Hörður Zóphaníasson, fyrr skólastjóri Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi 13. maí 2015 á 85. aldursári. 14.5.2015 11:52
Göngin lokuð vegna malbikunar Göngin verða lokuð frá klukkan 20 að kvöldi föstudagsins 15. maí til klukkan 6 að morgni mánudagsins 18. maí. 14.5.2015 11:00
Hófu umræðu um sameiningu skóla Fyrrverandi menntamálaráðherra segir samráð skorta og að umræða um sameiningu skóla sé stefnubreyting í menntamálum. 14.5.2015 11:00
Tökum við fleiri flóttamönnum Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að Íslendingar leggi sitt af mörkum. 14.5.2015 11:00
Starfsfólk þarf ekki norður Stofnunin verður flutt engu að síður og nýjar höfuðstöðvar verða nyrðra. 14.5.2015 10:30
Samviskufrelsi presta verði afnumið hjá Þjóðkirkjunni Prestar mega neita samkynja pörum um hjónavígslu á grundvelli sinnar eigin samvisku. Sigurvin Lárus Björnsson æskulýðsprestur segir stöðuna slæma. 14.5.2015 10:30
Minni Alzheimerssjúklinga batnar við reglulegar líkamsæfingar Regluleg líkamsrækt eykur líkamlega vellíðan og andlega færni sjúklinga með Alzheimer á byrjunarstigi samkvæmt niðurstöðum nýrrar danskrar rannsóknar. Samstarf er milli íþróttafélaga og Alzheimersfélaga í Finnlandi. Slíkt þyrfti að komast á hér á landi. 14.5.2015 10:00
Þolmörkum náð vegna tekjutaps Bændur í frumframleiðslu hafa mjög takmarkaða möguleika til að bjarga sér segir formaður Samtaka svínabænda um þrönga stöðu þeirra vegna tekjumissis í verkfalli BHM. 14.5.2015 07:00
Taka til og slá upp grillveislu Íbúar Blönduóss munu í dag gera sér glaðan dag og taka til hendinni við allsherjar tiltekt í bænum. Byggðaráð Blönduóss segir markmið tiltektardagsins vera að hvetja íbúa og fyrirtæki í bæjarins til að taka til hjá sér og í næsta nágrenni. 14.5.2015 07:00
Bæjarstjóri segir ráðherra skilja mikilvægi fjárveitingar „Ekki var annað að skilja en að ráðherra skildi mikilvægi þess að tryggja fjármuni til aðgerða nú þegar og einnig í rannsóknarverkefni sem varða Grynnslin og innsiglinguna um Hornafjarðarós,“ segir í fundargerð bæjarráðs Hornafjarðar um fund bæjarstjórans með innanríkisráðherra. 14.5.2015 07:00
Birgðasöfnun vegna verkfalls gæti leitt til gjaldþrots Uppsafnaðar birgðir af svínakjöti og alifuglakjöti vegna verkfalls dýralækna nema mörgum hundruðum tonna. 14.5.2015 07:00
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag hefur hluti félagsmanna BHM verið 38 daga í ótímabundnuverkfalli. 36 daga þeir sem næstlengst hafa verið og nokkrir hópar, dýralæknar þar á meðal, í 25 daga. 14.5.2015 07:00
Segir ekki langt eftir í líftauginni Gjöld sem svínabú þurfa að standa undir, svo sem vegna fóðurs, hverfa ekki þótt tekjurnar hafi horfið í verkfalli dýralækna. Bú eru komin að þolmörkum. Veltutölur eru háar og reksturinn hefur víða verið í járnum. Töpuð sala verður ekki unnin upp. 14.5.2015 07:00
„Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13.5.2015 22:27
Rifjaði upp reglur um hreinlæti í sundlaugum eftir skrif Jónínu Ben "Fylgst með því að viðkomandi þrífi sig áður en hann fer til laugarinnar og sé í hreinum sundfatnaði, það eru reglurnar sem gilda.“ 13.5.2015 20:57
Landvernd krefst þess að virkjanatillaga verði dregin til baka Nokkur hundruð manns mættu á mótmælafund Landverndar á Austurvelli síðdegis og krefst þess að tillaga um virkjanir verði dregin til baka. 13.5.2015 20:34
Stóryrt umræða á Alþingi um virkjanakosti Formaður atvinnuveganefndar sakaður um kvenfyrirlitningu og hann spyr hvort þær ásakanir séu dæmi um hin nýju stjórnmál stjórnarandstöðuflokkana. 13.5.2015 20:13
Erfitt að hafna fyrirtækjasamningum sem ganga að kröfum Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir fyrirtæki liggja í formönnum stéttarfélaga um að gera kjarasamninga sem byggja á kröfum sambandsins. 13.5.2015 20:03
Óttast að verðbólgubál verði til að verðtryggingin verði ekki afnumin Forsætisráðherra fór um víðan völl í viðtali við Reykjavík síðdegis. Hann ræddi tertur, mikilvægi kaupmátts, óánægju stjórnarandstöðunnar og lagði áherslu á að aðkoma ríkisins í vinnulaunadeilu styrki ekki stöðu eins hóps á kostnað annarra. 13.5.2015 19:51
Segja málsmeðferð rammaáætlunar ámælisverða Samtök ferðaþjónustunnar segja vinnubrögð atvinnuveganefndar ekki til þess fallin að stuðla að sátt. 13.5.2015 19:49
Hæstiréttur staðfesti forsjársviptingu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness þar sem kona var svipt forsjá yfir þremur börnum sínum. 13.5.2015 19:14
Eftirmaður Eyþórs gæti tekið ákvörðun um flutning starfsmanna Sjávarútvegsráðherra hefur fallið frá kröfu um að starfsmenn Fiskistofu, að fiskistofustjóra undanskildum, flytji til Akureyrar. Þetta kom fram á fundi ráðherra með fiskistofustjóra í dag. Starfsmenn telja þetta fullnaðarsigur í baráttu gegn flutningi. 13.5.2015 18:30
Hæstiréttur metur verðtryggðan lánasamning sanngjarnan EFTA hafði sagt íslenska dómstóla eiga að meta hvort verðtryggði lánasamningurinn væri sanngjarn. 13.5.2015 17:32
Bátur missti stýri í Arnarnesvík Tveir menn voru um borð í bátnum sem rak upp í fjöru. 13.5.2015 16:51
Skúli á Subway hafði betur í Hæstarétti vegna kaupa á Ferguson-dráttarvél Hafði krafist riftunar á kaupsamningi vegna galla sem hann taldi vera á dráttarvélinni. 13.5.2015 16:51
Umboðsmaður vill að innanríkisráðuneytið skoði kvörtun flugfarþega Flugfarþegi ósáttur við umfjöllun Samgöngustofu um kvörtun vegna flugfélags. 13.5.2015 16:50
Tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn börnum og þroskahamlaðri konu Hæstiréttur hefur staðfest tíu ára fangelsisdóm yfir Jóhannesi Óla Ragnarssyni fyrir frelsissviptingu, sifskaparbrot og kynferðisbrot gegn tveimur drengjum og kynferðisbrot gegn þroskahamlaðri konu. 13.5.2015 16:40
Fjórir óbólusettir greinast með hettusótt Fjórir hafa greinst með hettusótt hér á landi á síðustu tveimur vikum. 13.5.2015 16:06