Fleiri fréttir Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir átak í eflingu hinsegin fræðslu Allir bæjarfulltrúar voru samþykkir að ráðast í átakið. 13.5.2015 13:54 Bátur strandaði við Hópsnes: Öllum um borð bjargað Mannbjörg varð þegar að að bátur fór upp í fjöru við Hópsnes skammt frá innsiglingunni í Grindavík. 13.5.2015 13:06 Stúdentsefni í MS staðin að svindli: Fá ekki að útskrifast með samnemendum sínum "Það sorglegasta við þetta mál er að flestir þessir nemendur þurftu ekkert á þessu að halda. Þetta eru ágætir námsmenn og ekki eins og þeir hafi þurft að bjarga sér frá falli,“ segir Már Vilhjálmsson, skólastjóri MS. 13.5.2015 13:00 Bændur ósáttir við „Beint frá bónda“ í Bónus „Að mínu mati eins beint frá bónda og hægt er að hugsa sér,“ segir framkvæmdastjóri Bónus. 13.5.2015 12:20 Stéttarfélag Vesturlands klýfur sig úr samfloti SGS Stéttarfélag Vesturlands segir sig úr samfloti SGS vegna óánægju með fyrirtækjasamninga sem önnur stéttarfélög í samflotinu hafa gert. 13.5.2015 12:16 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13.5.2015 12:00 Beitti stjúpdóttur bardagaíþróttabragði en 15 ára sonur kom til bjargar Karlmaður búsettur á Suðurnesjum hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á stjúpdóttur sína fyrir utan heimili þeirra í júní 2013. 13.5.2015 12:00 Forseti fundar um Evrópumál Forseti Íslands átti fund með Evrópuráðherra Þýskalands, Michael Roth, í gær. 13.5.2015 12:00 Kristnum fækkar í Bandaríkjunum Mikil fækkun hefur orðið á kristnum Bandaríkjamönnum á síðustu sjö árum. 13.5.2015 12:00 Viðskiptaráð hlynnt breytingum á skattakerfinu Ráðið telur mikla hækkun persónuafsláttar ekki heppilega leið til lausnar á núverandi kjaradeilum 13.5.2015 12:00 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13.5.2015 12:00 Færri framhaldsskólanemendur læra erlend tungumál Tungumálanám er vinsælla meðal stúlkna en pilta í framhaldsskólum 13.5.2015 12:00 Kaþólikkar safna fyrir kirkju á Selfossi Um 12 þúsund manns eru skráðir í kaþólska söfnuðinn á Íslandi. Vitað er að kaþólikkar hér eru enn fleiri. Fyrstu drög að teikningu nýrrar kirkju á Selfossi tilbúin. Ekki liggur fyrir hvenær hægt verður að hefja framkvæmdir við kirkjusmíðina. 13.5.2015 12:00 Tugir látnir þegar skóverksmiðja brann á Filippseyjum Eldurinn logaði í um fimm klukkutíma áður en slökkvilið náði tökum á eldinum. 13.5.2015 11:39 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13.5.2015 11:23 Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Kjötvinnslan Norðlenska að klára birgðir sínar af nautakjöti. 13.5.2015 10:27 Gera alvarlegar athugasemdir við ummæli landlæknis BHM gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli landlæknis í fjölmiðlum og telja framgöngu hans í fjölmiðlum vera ámælisverð. 13.5.2015 09:38 Ósannað hvor flaug í Vopnafjarðarslysinu Héraðsdómur Reykjavíkur segir ósannað hvor mannanna tveggja í flugvél, sem fórst við Selá í Vopnafirði í júlí 2009, flaug vélinni. Þótt flugið hafi verið ámælisvert beri Tryggingamiðstöðinni að greiða manninum slysabætur. 13.5.2015 09:15 „Íslendingar eru mjög duglegir að koma sér í vandræði í Ameríku“ Geir H. Haarde, sendiherra og fyrrverandi forsætisráðherra, segir ákvarðanir sem teknar voru í byrjun kreppu hafa reynst háréttar og örlagaríkar í jákvæðri merkingu fyrir íslenska þjóð. 13.5.2015 09:14 Segja reglur Þjóðskrár brjóta í bága við trúfrelsi Hala Fadlyeh og Saida El Bouazzati eru meðal kvenna múslimatrúar sem mótmæla því að mega ekki sitja fyrir á vegabréfsmynd með hijab, höfuðklút, án utanaðkomandi staðfestingar. 13.5.2015 09:00 Mannslát í Hafnarfirði: Hin grunaða neitaði sök Konan sem ákærð er fyrir að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnafirði í febrúar neitaði í morgun sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness. 13.5.2015 08:54 Þýskt fyrirtæki kynni vindmyllugarð á íbúafundi 13.5.2015 07:15 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er 37. dagur í verkfalli þeirra stétta sem lengst hafa verið í verkfalli. 13.5.2015 07:00 Forsíðukandídat á Landakotsspítala Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. 13.5.2015 07:00 Legið yfir tillögum á öllum vígstöðvum Fundað var í kjaradeilum allra stóru stéttarfélaganna bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðnum í Karphúsinu í gær. Ljóst er að enn ber mikið í milli og samningar ekki í augsýn. Hreyfing er samt á viðræðum og nýjar hugmyndir á borðinu. 13.5.2015 07:00 Óvissan er það versta Þjóðarátakið Stattu með taugakerfinu sett í gagn. Björg Ásta glímir við MS sjúkdóminn. 13.5.2015 07:00 Ráðuneyti telur tillögu Jóns ólöglega Umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir í athugasemd við endurmat þingsins á virkjunarkostum stangast á við lög um rammaáætlun. Hörð átök á þingi í gær. 13.5.2015 00:01 200 tonn föst í tolli Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni. 13.5.2015 00:01 Fundað um sameiningu eða samstarf menntaskóla á Norðurlandi Skólameistarar menntaskólanna á Akureyri, Tröllaskaga og Húsavík boðaðir til fundar á morgun. 12.5.2015 21:31 RÚV var búið að kaupa lénið ras3.is: „Ég keypti bara lénið til að vera viss“ Nefndin um Rás 3 var sett á af frumkvæði útvarpsstjóra og nýmiðlastjóra. 12.5.2015 20:41 Reykjanesbæingar krefjast kosningar um stóriðju í Helguvík Hestamannafélagið Máni og fleiri tóku þátt í stórri kröfugöngu í Reykjanesbæ í kvöld. 12.5.2015 20:31 VR tekur jákvætt í hugmyndir SA Efling vill meira kjöt á beinin 12.5.2015 18:58 „Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ „Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur.“ 12.5.2015 18:35 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12.5.2015 18:30 Segir neyðarlán til Kaupþings hafa verið mistök Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að það hafi verið mistök að veita Kaupþingi neyðarlán upp á tæplega 80 milljarða rétt fyrir fall bankanna í október 2008. Peningarnir hafi ekki dugað til að bjarga bankanum þar sem þeir fóru í annað en hann reiknaði með. 12.5.2015 18:30 Metro notar svínakjöt í ostborgarann og heimsborgarann vegna verkfalls Verkfall dýralækna hefur mikil áhrif á veitingastaði. 12.5.2015 18:22 Bjartsýni ofmat á þessari stundu Lítið þokast enn í samkomulagsátt í kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. 12.5.2015 18:15 Ekið á stúlku í Engjaseli Fimmtán ára stúlka varð fyrir bíl í Breiðholti á öðrum tímanum í dag. 12.5.2015 17:46 Bandaloop fínpússar atriðið á lokæfingu Æfingin fer fram í Aðalstræti 6 klukkan 17:30 12.5.2015 17:10 Alvarleg áhrif á mæðravernd Um 60 prósenta blóðrannsókna er frestað á hverjum degi á Landspítalanum. 12.5.2015 16:20 Langt í land áður en kjarasamningur er á borðinu Töluvert langt er í land áður en kjarasamningar nást á milli Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins. 12.5.2015 16:17 Ekki hægt að tryggja öryggi sjúklinga Því lengur sem verkfalsaðgerðir standa yfir eykst hinn uppsafnaði vandi sem er hættulegur öryggi sjúklinga. 12.5.2015 16:08 Lögreglan leitar að pallbíl Bílnum var stolið frá Akralind í Kópavogi, þann 10.maí síðastliðinn. 12.5.2015 15:50 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12.5.2015 15:37 Sjöfn nýr forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála Sjöfn Vilhelmsdóttir tekur við stöðunni 11. maí. 12.5.2015 15:10 Sjá næstu 50 fréttir
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkir átak í eflingu hinsegin fræðslu Allir bæjarfulltrúar voru samþykkir að ráðast í átakið. 13.5.2015 13:54
Bátur strandaði við Hópsnes: Öllum um borð bjargað Mannbjörg varð þegar að að bátur fór upp í fjöru við Hópsnes skammt frá innsiglingunni í Grindavík. 13.5.2015 13:06
Stúdentsefni í MS staðin að svindli: Fá ekki að útskrifast með samnemendum sínum "Það sorglegasta við þetta mál er að flestir þessir nemendur þurftu ekkert á þessu að halda. Þetta eru ágætir námsmenn og ekki eins og þeir hafi þurft að bjarga sér frá falli,“ segir Már Vilhjálmsson, skólastjóri MS. 13.5.2015 13:00
Bændur ósáttir við „Beint frá bónda“ í Bónus „Að mínu mati eins beint frá bónda og hægt er að hugsa sér,“ segir framkvæmdastjóri Bónus. 13.5.2015 12:20
Stéttarfélag Vesturlands klýfur sig úr samfloti SGS Stéttarfélag Vesturlands segir sig úr samfloti SGS vegna óánægju með fyrirtækjasamninga sem önnur stéttarfélög í samflotinu hafa gert. 13.5.2015 12:16
Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13.5.2015 12:00
Beitti stjúpdóttur bardagaíþróttabragði en 15 ára sonur kom til bjargar Karlmaður búsettur á Suðurnesjum hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á stjúpdóttur sína fyrir utan heimili þeirra í júní 2013. 13.5.2015 12:00
Forseti fundar um Evrópumál Forseti Íslands átti fund með Evrópuráðherra Þýskalands, Michael Roth, í gær. 13.5.2015 12:00
Kristnum fækkar í Bandaríkjunum Mikil fækkun hefur orðið á kristnum Bandaríkjamönnum á síðustu sjö árum. 13.5.2015 12:00
Viðskiptaráð hlynnt breytingum á skattakerfinu Ráðið telur mikla hækkun persónuafsláttar ekki heppilega leið til lausnar á núverandi kjaradeilum 13.5.2015 12:00
Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13.5.2015 12:00
Færri framhaldsskólanemendur læra erlend tungumál Tungumálanám er vinsælla meðal stúlkna en pilta í framhaldsskólum 13.5.2015 12:00
Kaþólikkar safna fyrir kirkju á Selfossi Um 12 þúsund manns eru skráðir í kaþólska söfnuðinn á Íslandi. Vitað er að kaþólikkar hér eru enn fleiri. Fyrstu drög að teikningu nýrrar kirkju á Selfossi tilbúin. Ekki liggur fyrir hvenær hægt verður að hefja framkvæmdir við kirkjusmíðina. 13.5.2015 12:00
Tugir látnir þegar skóverksmiðja brann á Filippseyjum Eldurinn logaði í um fimm klukkutíma áður en slökkvilið náði tökum á eldinum. 13.5.2015 11:39
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13.5.2015 11:23
Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Kjötvinnslan Norðlenska að klára birgðir sínar af nautakjöti. 13.5.2015 10:27
Gera alvarlegar athugasemdir við ummæli landlæknis BHM gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli landlæknis í fjölmiðlum og telja framgöngu hans í fjölmiðlum vera ámælisverð. 13.5.2015 09:38
Ósannað hvor flaug í Vopnafjarðarslysinu Héraðsdómur Reykjavíkur segir ósannað hvor mannanna tveggja í flugvél, sem fórst við Selá í Vopnafirði í júlí 2009, flaug vélinni. Þótt flugið hafi verið ámælisvert beri Tryggingamiðstöðinni að greiða manninum slysabætur. 13.5.2015 09:15
„Íslendingar eru mjög duglegir að koma sér í vandræði í Ameríku“ Geir H. Haarde, sendiherra og fyrrverandi forsætisráðherra, segir ákvarðanir sem teknar voru í byrjun kreppu hafa reynst háréttar og örlagaríkar í jákvæðri merkingu fyrir íslenska þjóð. 13.5.2015 09:14
Segja reglur Þjóðskrár brjóta í bága við trúfrelsi Hala Fadlyeh og Saida El Bouazzati eru meðal kvenna múslimatrúar sem mótmæla því að mega ekki sitja fyrir á vegabréfsmynd með hijab, höfuðklút, án utanaðkomandi staðfestingar. 13.5.2015 09:00
Mannslát í Hafnarfirði: Hin grunaða neitaði sök Konan sem ákærð er fyrir að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnafirði í febrúar neitaði í morgun sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness. 13.5.2015 08:54
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er 37. dagur í verkfalli þeirra stétta sem lengst hafa verið í verkfalli. 13.5.2015 07:00
Forsíðukandídat á Landakotsspítala Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. 13.5.2015 07:00
Legið yfir tillögum á öllum vígstöðvum Fundað var í kjaradeilum allra stóru stéttarfélaganna bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðnum í Karphúsinu í gær. Ljóst er að enn ber mikið í milli og samningar ekki í augsýn. Hreyfing er samt á viðræðum og nýjar hugmyndir á borðinu. 13.5.2015 07:00
Óvissan er það versta Þjóðarátakið Stattu með taugakerfinu sett í gagn. Björg Ásta glímir við MS sjúkdóminn. 13.5.2015 07:00
Ráðuneyti telur tillögu Jóns ólöglega Umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir í athugasemd við endurmat þingsins á virkjunarkostum stangast á við lög um rammaáætlun. Hörð átök á þingi í gær. 13.5.2015 00:01
200 tonn föst í tolli Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni. 13.5.2015 00:01
Fundað um sameiningu eða samstarf menntaskóla á Norðurlandi Skólameistarar menntaskólanna á Akureyri, Tröllaskaga og Húsavík boðaðir til fundar á morgun. 12.5.2015 21:31
RÚV var búið að kaupa lénið ras3.is: „Ég keypti bara lénið til að vera viss“ Nefndin um Rás 3 var sett á af frumkvæði útvarpsstjóra og nýmiðlastjóra. 12.5.2015 20:41
Reykjanesbæingar krefjast kosningar um stóriðju í Helguvík Hestamannafélagið Máni og fleiri tóku þátt í stórri kröfugöngu í Reykjanesbæ í kvöld. 12.5.2015 20:31
„Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ „Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur.“ 12.5.2015 18:35
Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12.5.2015 18:30
Segir neyðarlán til Kaupþings hafa verið mistök Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að það hafi verið mistök að veita Kaupþingi neyðarlán upp á tæplega 80 milljarða rétt fyrir fall bankanna í október 2008. Peningarnir hafi ekki dugað til að bjarga bankanum þar sem þeir fóru í annað en hann reiknaði með. 12.5.2015 18:30
Metro notar svínakjöt í ostborgarann og heimsborgarann vegna verkfalls Verkfall dýralækna hefur mikil áhrif á veitingastaði. 12.5.2015 18:22
Bjartsýni ofmat á þessari stundu Lítið þokast enn í samkomulagsátt í kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. 12.5.2015 18:15
Ekið á stúlku í Engjaseli Fimmtán ára stúlka varð fyrir bíl í Breiðholti á öðrum tímanum í dag. 12.5.2015 17:46
Bandaloop fínpússar atriðið á lokæfingu Æfingin fer fram í Aðalstræti 6 klukkan 17:30 12.5.2015 17:10
Alvarleg áhrif á mæðravernd Um 60 prósenta blóðrannsókna er frestað á hverjum degi á Landspítalanum. 12.5.2015 16:20
Langt í land áður en kjarasamningur er á borðinu Töluvert langt er í land áður en kjarasamningar nást á milli Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins. 12.5.2015 16:17
Ekki hægt að tryggja öryggi sjúklinga Því lengur sem verkfalsaðgerðir standa yfir eykst hinn uppsafnaði vandi sem er hættulegur öryggi sjúklinga. 12.5.2015 16:08
Lögreglan leitar að pallbíl Bílnum var stolið frá Akralind í Kópavogi, þann 10.maí síðastliðinn. 12.5.2015 15:50
Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12.5.2015 15:37
Sjöfn nýr forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála Sjöfn Vilhelmsdóttir tekur við stöðunni 11. maí. 12.5.2015 15:10