Fleiri fréttir

Kaþólikkar safna fyrir kirkju á Selfossi

Um 12 þúsund manns eru skráðir í kaþólska söfnuðinn á Íslandi. Vitað er að kaþólikkar hér eru enn fleiri. Fyrstu drög að teikningu nýrrar kirkju á Selfossi tilbúin. Ekki liggur fyrir hvenær hægt verður að hefja framkvæmdir við kirkjusmíðina.

Ósannað hvor flaug í Vopnafjarðarslysinu

Héraðsdómur Reykjavíkur segir ósannað hvor mannanna tveggja í flugvél, sem fórst við Selá í Vopnafirði í júlí 2009, flaug vélinni. Þótt flugið hafi verið ámælisvert beri Tryggingamiðstöðinni að greiða manninum slysabætur.

Mannslát í Hafnarfirði: Hin grunaða neitaði sök

Konan sem ákærð er fyrir að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnafirði í febrúar neitaði í morgun sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness.

Legið yfir tillögum á öllum vígstöðvum

Fundað var í kjaradeilum allra stóru stéttarfélaganna bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðnum í Karphúsinu í gær. Ljóst er að enn ber mikið í milli og samningar ekki í augsýn. Hreyfing er samt á viðræðum og nýjar hugmyndir á borðinu.

Óvissan er það versta

Þjóðarátakið Stattu með taugakerfinu sett í gagn. Björg Ásta glímir við MS sjúkdóminn.

Ráðuneyti telur tillögu Jóns ólöglega

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir í athugasemd við endurmat þingsins á virkjunarkostum stangast á við lög um rammaáætlun. Hörð átök á þingi í gær.

200 tonn föst í tolli

Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni.

Segir neyðarlán til Kaupþings hafa verið mistök

Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að það hafi verið mistök að veita Kaupþingi neyðarlán upp á tæplega 80 milljarða rétt fyrir fall bankanna í október 2008. Peningarnir hafi ekki dugað til að bjarga bankanum þar sem þeir fóru í annað en hann reiknaði með.

Sjá næstu 50 fréttir