Innlent

Taka til og slá upp grillveislu

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Þaö hitnar í kolunum á Blönduósi í dag.
Þaö hitnar í kolunum á Blönduósi í dag. Nordicphoto/Getty
Íbúar Blönduóss munu í dag gera sér glaðan dag og taka til hendinni við allsherjar tiltekt í bænum. Byggðaráð Blönduóss segir markmið tiltektardagsins vera að hvetja íbúa og fyrirtæki í bæjarins til að taka til hjá sér og í næsta nágrenni.

„Sveitarstjórn mun bjóða til grillveislu klukkan 18.00 við Félagsheimilið í tilefni dagsins,“ lofar byggðaráðið. Veðurstofan gerir ráð fyrir um tíu gráðu hita þegar grillveislan hefst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×