Fleiri fréttir

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja hafa nú verið gefnar út í fimmta skipti á Íslandi. Útgáfuaðilar eru Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland.

Ný stjórn Barnaheilla kjörin

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, sem haldinn var á dögunum, tóku þrír nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þeir Már Másson, Ólafur Guðmundsson og Bjarni Karlsson.

Glaumbæjakirkja biður um hlut í ferðamannatekjum byggðasafnsins

Sóknarprestur og sóknarnefndarformaður segja sanngjarnt að Glaumbæjarkirkja fái hlut í aðgangseyri gesta Byggðasafns Skagafirðinga. Forstöðumaður safnsins segist búast við að erindinu verði tekið ljúflega en að því verði kurteislega hafnað.

Meira malbikað frá Mývatni á Kópasker

Framkvæmdir við Dettifossveg, Kjósarskarðsveg og Uxahryggjaveg verða boðnar út á næstu vikum vegna 1.800 milljóna króna innspýtingar sem ríkisstjórnin samþykkti í dag.

Landspítalinn verður að fá undanþágur til að halda uppi þjónustu

Landspítalinn mun ekki geta haldið uppi nauðsynlegri þjónustu nema fá undanþágur frá verkfalli hjúkrunarfræðinga sem hefst á miðnætti. Spítalinn lokar um hundrað bráðalegurýmum og verða ættingar beðnir að taka við sjúklingum. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir stöðuna mjög alvarlega.

Samkomulag í augsýn í kjaradeilu verslunarmanna og Flóabandalagsins

Aukinnar bjartsýni gætir í kjaraviðræðum verslunarmanna og Flóabandalagsins við Samtök atvinnulífsins. Samninganefndir félaganna hafa fundað í húsnæði ríkissáttasemjara í allan dag og ekki er útilokað að hægt verði ganga frá samkomulagi áður en til verkfallsaðgerða kemur í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir