Fleiri fréttir

Virkjanamálin enn í óvissu

Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík.

Telur Islamófóbíu ráða lokuninni

Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins.

Gagnrýna hátt verðlag á ferðamannastöðum

Stjórnarformaður í Félagi leiðsögumanna gagnrýnir verð á ýmsum ferðamannastöðum á landinu. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur neytendur á Íslandi til að forðast viðskipti við staði sem selja á óhóflegu verði.

99 ástæður til byltingar

Alls ætla liðlega 6000 manns að blása til byltingar á Austurvelli á morgun. „Við ætlum að láta í okkur heyra,“ segir Sara Elísa Þórðardóttir skipuleggjandi uppreisnarinnar.

Fanneyju vel fagnað eftir einstakt afrek

Fanney Hauksdóttur, sem setti heimsmet og varði heimsmeistaratitil í bekkpressu á dögunum, var vel fagnað í hátíðarsal Gróttu í dag. Menntamálaráðherra sagði afrek hennar einstakt en hún lyfti vel rúmlega tvöfaldri líkamsþyngd sinni þegar hún sló metið.

Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld

Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag.

Týr á leið heim og fer aftur út

Aldrei fyrr hefur áhöfn íslenskra varðskipa þurft að sinna björgunarstarfi af sömu stærðargráðu og á Miðjarðarhafinu undanfarna mánuði, segir skipherra á varðskipinu Tý sem er nú á siglingu aftur til Íslands. Skipið heldur aftur út í haust.

1.3 milljónir hafa safnast handa Ísabellu

Upphæðin mun dekka fyrstu spítaladvöl hinnar sjö ára gömlu Ísabellu en hún þjáist af Chron's sjúkdómi. Afreksíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir stendur að söfnuninni.

VR frestar verkföllum

Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og StéttVest, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa.

Lýsti pólitísku inngripi Oddnýjar og Svandísar

Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi sjálfur í þingræðu á síðasta kjörtímabili að rammaáætlun síðustu ríkisstjórnar hefði mistekist vegna pólitískra inngripa ráðherra Samfylkingarinnar og Vinstri grænna.

Sjá næstu 50 fréttir