Fleiri fréttir

„Þetta er tap á hverjum einasta degi“

Endurbótum á Hótel Marina lauk á föstudaginn síðastliðinn en ekki fást leyfi fyrir herbergjunum sem bætt var við vegna verkfalls lögfræðinga hjá ríkinu.

Ein virkjun dregin til baka úr tillögunni

Hörð átök voru á Alþingi í gær um þingsályktun um fjölgun virkjanakosta. Forsætisráðherra upplýsti um að draga ætti Hagavatnsvirkjun til baka úr tillögunni.

Engin eiturefni að finna í sólarkísilryki

Faxaflóahafnir segja í svari til Umhverfisvaktarinnar að engin eiturefni verði í ryki frá sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Ljós- og hljóðmengun verði hindruð eftir megni. Kannanir sýni óveruleg umhverfisáhrif.

Skæruverkföll flýttu ekki fyrir lausn kjaradeilu

Sigmundur Ófeigsson fagnar því að fyrirhuguðu verkfalli tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins hafi verið frestað og segir að miklir hagsmunir séu í húfi fyrir landsbyggðina.

Forsetinn verðlaunar Arnald og Icelandair

Síðdegis í dag veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, fyrirtækinu Icelandair Group Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2015 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Ekkert þokast í deilu BHM

Fundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í dag án þess að nokkur hreyfing hafi komist á málið. Næsti fundur er boðaður eftir helgi.

Fasteignagjöldin sliga rekstur Hörpu

Framkvæmdastjóri Hörpu segir óréttlátt að Hörpu sé gert að greiða hærri fasteignagjöld en verslunarmiðstöðar og flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Hyggja á samstarf um átak gegn heimilisofbeldi

Velferðasvið Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar og lögreglan munu taka upp nýjar verklagsreglur sem tryggja eiga markvissari viðbrögð og úrræði gegn ofbeldi á heimilum.

Sumargötur opnaðar í Reykjavík

Skólavörðurstígur frá Bergstaðarstræti, Laugavegur frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti voru breyttar í göngugötur í dag.

Fimmtán ára handboltastjarna á Nesinu

Hin unga Lovísa Thompson tryggði Gróttu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Hún skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Lovísa hefur spilað handbolta frá því hún var tíu ára.

Sjá næstu 50 fréttir