Fleiri fréttir „Þetta er tap á hverjum einasta degi“ Endurbótum á Hótel Marina lauk á föstudaginn síðastliðinn en ekki fást leyfi fyrir herbergjunum sem bætt var við vegna verkfalls lögfræðinga hjá ríkinu. 16.5.2015 15:07 Fullyrðingin „í fyrsta sinn á Íslandi“ skapar ósætti meðal vínáhugafólks Veitingastaðurinn Le Bistro býður gestum sínum að koma með eigin vínflöskur og drekka með matnum sem pantaður er á staðnum. 16.5.2015 13:48 Segir stefna í fordæmalausa stöðu Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið vera afar þugnbært fyrir bæði sjúklinga og starfsfólk. 16.5.2015 13:14 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16.5.2015 12:00 Ekkert samráð: „Ég frétti bara af þessu í fjölmiðlum“ Starfsgreinasamband Íslands hefur frestað verkföllum. Vill veita Samtökum atvinnulífsins tækifæri til að koma með almennilegt tilboð. Lítill árangur af fundi samninganefndar ríkisins og BHM. 16.5.2015 12:00 Ekki allir tilbúnir að viðurkenna að þeir séu bara lifandi skrítla „Mér hefur verið hótað margoft og ég hef orðið fyrir líkamsárásum út af gríni mínu.“ 16.5.2015 11:18 Í baráttu fyrir tilverurétti: Frá fávitum til fólks með þroskahömlun Á eingöngu hálfri öld hefur viðhorf til fólks með þroskahömlun gjörbreyst. Stétt þroskaþjálfa fagnar fimmtíu ára afmæli á mánudaginn en barátta stéttarinnar fyrir tilverurétti sínum hefur verið samstíga baráttunni fyrir tilverurétti fatlaðs fólks. 16.5.2015 10:00 Fimm ruddust inn á hótelherbergi ferðamanns Erlendur ferðamaður var rændur á hóteli í Austurbænum í nótt. 16.5.2015 09:42 Flúði undan lögreglu og ók margsinnis yfir á rauðu Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 16.5.2015 09:28 Ein virkjun dregin til baka úr tillögunni Hörð átök voru á Alþingi í gær um þingsályktun um fjölgun virkjanakosta. Forsætisráðherra upplýsti um að draga ætti Hagavatnsvirkjun til baka úr tillögunni. 16.5.2015 09:00 Engin eiturefni að finna í sólarkísilryki Faxaflóahafnir segja í svari til Umhverfisvaktarinnar að engin eiturefni verði í ryki frá sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Ljós- og hljóðmengun verði hindruð eftir megni. Kannanir sýni óveruleg umhverfisáhrif. 16.5.2015 07:00 Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16.5.2015 07:00 Hvíta-Rússlandi veitt aðild að Bologna-samstarfinu Illugi Gunnarsson stýrði ráðherrafundi um þróun Bologna-samstarfsins 16.5.2015 07:00 Þungar áhyggjur af innsiglingunni á Höfn Bæjarstjórn Hornafjarðar segir mikla óvissu með skipaumferð inn til Hafnar vegna hafnaraðstæðna. 16.5.2015 07:00 Filippseyingar gáfu ágóðann af sölu vorrúlla Filippseyingar í samtökunum Project Pearl Iceland elduðu vorrúllur og aðrar kræsingar til styrktar neyðarsöfnunnar UNICEF. 16.5.2015 07:00 Hugsuðir miðla reynslu á TEDxReykjavík TEDxReykjavík fer fram í fimmta sinn í Tjarnarbíói í dag. Fjöldi hugsuða og athafnamanna tekur til máls. 16.5.2015 07:00 Óttaðist að fólk hefði ekki áhuga á að kynnast sér út af líkamsvextinum Sunna Mjöll Bjarnadóttir ákvað í kvöld að segja staðalímyndum stríð á hendur og er staðráðin í að elska sjálfa sig eins og hún er. Fyrsta skrefið í baráttu hennar var að fara langt út fyrir þægindarammann og birti mynd af sér í evuklæðunum einum fata. 15.5.2015 23:46 Ætlar ekki að leyfa kvíðanum að stjórna lífi sínu Saga Matthildur Árnadóttir hefur glímt við kvíðaröskun nær allt hennar líf. Hún gerði því það sem henni þótti áður óhugsandi. 15.5.2015 22:11 Kjúklingur í verslanir þrátt fyrir verkfall Löngu orðið tímabært segir framkvæmdastjóri Matfugls. Formaður BHM segir að skoða þurfi málið. 15.5.2015 21:15 Skæruverkföll flýttu ekki fyrir lausn kjaradeilu Sigmundur Ófeigsson fagnar því að fyrirhuguðu verkfalli tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins hafi verið frestað og segir að miklir hagsmunir séu í húfi fyrir landsbyggðina. 15.5.2015 19:45 Forsætisráðherra kom stjórnarandstöðunni á óvart Meirihluti atvinnuveganefndar fækkar virkjanakostum í nýtingarflokki um einn eftir þrýsting frá umhverfisráðherra og stjórnarandstöðunni. 15.5.2015 19:00 Heimilisofbeldi einkenndi lífið: Ábyrgð sem ekkert barn á að þurfa að bera Börn segja ekki frá heimilisofbeldi að eigin frumkvæði, segir Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og tengiliður fórnarlamba vegna vistheimila en hún deildi eigin reynslu af heimilisofbeldi í æsku á opnum fundi um málefnið í dag. 15.5.2015 18:30 BHM ætlar ekki að ganga harðar fram að svo stöddu Vonast er til að tekin verði sýnileg skref á næsta fundi. 15.5.2015 18:26 Sameiningaráform verði rædd í þingnefnd Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir gagnrýnir samráðsleysi menntamálaráðherra við þingið. 15.5.2015 18:07 Góður gangur í viðræðunum Samningafundi VR og Flóabandalagsins lauk á fimmta tímanum. 15.5.2015 17:23 Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15.5.2015 17:06 Forsetinn verðlaunar Arnald og Icelandair Síðdegis í dag veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, fyrirtækinu Icelandair Group Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2015 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 15.5.2015 16:30 Vatnsmiðlun myndi draga úr fegurð Dynjanda Ekki var fallist á hugmyndir Orkubús Vestfjarða um að veita vatni úr Stóra-Eyjavatni til að auka framleiðslu Mjólkárvirkjunar. 15.5.2015 15:45 Ekkert þokast í deilu BHM Fundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í dag án þess að nokkur hreyfing hafi komist á málið. Næsti fundur er boðaður eftir helgi. 15.5.2015 14:51 Fasteignagjöldin sliga rekstur Hörpu Framkvæmdastjóri Hörpu segir óréttlátt að Hörpu sé gert að greiða hærri fasteignagjöld en verslunarmiðstöðar og flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15.5.2015 14:45 Sluppu með skrekkinn: Benz-inn hafnaði á Miklubraut eftir hraðakstur í Skógarhlíð Ökumaðurinn er tvítugur. Hann var ásamt félaga sínum í bílnum. 15.5.2015 14:09 Bjarni vill breytingar: „Menn mala fram á nótt“ Fjármálaráðherra segist sannfærður um nauðsynlegt sé að gera umbætur á þingsköpum og leggur til fjórar breytingar á störfum þingsins. 15.5.2015 13:51 Hyggja á samstarf um átak gegn heimilisofbeldi Velferðasvið Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar og lögreglan munu taka upp nýjar verklagsreglur sem tryggja eiga markvissari viðbrögð og úrræði gegn ofbeldi á heimilum. 15.5.2015 13:42 Bátur dreginn í höfn eftir að hafa fengið í skrúfuna Vel gekk að komast að bátnum og var hann tekinn í tog og dreginn til hafnar í Hafnarfirði. 15.5.2015 13:12 Afmælisgjöfinni skilað: Vaknaði timbraður við gleðiöskur sonarins Jóhann Haukur Gunnarsson fékk drónann sinn aftur í hendurnar eftir að tveir ungir menn nýttu sér myndband á vélinni til að hafa upp á heimili hans í Fossvogi. Þeir eiga nú inni hjá honum bjór. 15.5.2015 13:00 Sumargötur opnaðar í Reykjavík Skólavörðurstígur frá Bergstaðarstræti, Laugavegur frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti voru breyttar í göngugötur í dag. 15.5.2015 12:18 Fimmtán ára handboltastjarna á Nesinu Hin unga Lovísa Thompson tryggði Gróttu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Hún skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Lovísa hefur spilað handbolta frá því hún var tíu ára. 15.5.2015 12:00 Jón Steinar heldur erindi um Hæstarétt Fundurinn er haldinn að frumkvæði Jóns Steinars sjálfs. 15.5.2015 12:00 Stjórnarmeirihlutinn fellur frá Hagavatnsvirkjun Eftir standa þrír nýir og umdeildir virkjanakostir sem ræddir eru þriðja daginn í röð á Alþingi. 15.5.2015 11:59 Ríkisstjórnin styrkir hátíðarhöld vegna kjörs Vigdísar Ríkisstjórnin samþykki í morgun að veita fjórum milljónum króna til hátíðardagskrár á Arnarhóli 28. júní. 15.5.2015 11:50 Ingvar nýr formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur Ingvar Jónsson starfar sem flugstjóri hjá Icelandair. 15.5.2015 11:24 Fannst í ruslinu: Kettlingum fleygt inn um glugga og stundum drekkt Hegðun íslenskra kattaeigenda hætt að koma starfsmanni Kattholts á óvart. 15.5.2015 11:18 Velferðarráðuneyti taki sig á 15.5.2015 11:00 Starfsgreinasambandið frestar verkföllum Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands dagana 19. og 20. maí. 15.5.2015 10:59 Ólympíufari kemur systurdóttur sinni til hjálpar "Nú fer að koma að því að borga reikninga sem eru langt umfram þeirra bolmagn,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir. 15.5.2015 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta er tap á hverjum einasta degi“ Endurbótum á Hótel Marina lauk á föstudaginn síðastliðinn en ekki fást leyfi fyrir herbergjunum sem bætt var við vegna verkfalls lögfræðinga hjá ríkinu. 16.5.2015 15:07
Fullyrðingin „í fyrsta sinn á Íslandi“ skapar ósætti meðal vínáhugafólks Veitingastaðurinn Le Bistro býður gestum sínum að koma með eigin vínflöskur og drekka með matnum sem pantaður er á staðnum. 16.5.2015 13:48
Segir stefna í fordæmalausa stöðu Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið vera afar þugnbært fyrir bæði sjúklinga og starfsfólk. 16.5.2015 13:14
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16.5.2015 12:00
Ekkert samráð: „Ég frétti bara af þessu í fjölmiðlum“ Starfsgreinasamband Íslands hefur frestað verkföllum. Vill veita Samtökum atvinnulífsins tækifæri til að koma með almennilegt tilboð. Lítill árangur af fundi samninganefndar ríkisins og BHM. 16.5.2015 12:00
Ekki allir tilbúnir að viðurkenna að þeir séu bara lifandi skrítla „Mér hefur verið hótað margoft og ég hef orðið fyrir líkamsárásum út af gríni mínu.“ 16.5.2015 11:18
Í baráttu fyrir tilverurétti: Frá fávitum til fólks með þroskahömlun Á eingöngu hálfri öld hefur viðhorf til fólks með þroskahömlun gjörbreyst. Stétt þroskaþjálfa fagnar fimmtíu ára afmæli á mánudaginn en barátta stéttarinnar fyrir tilverurétti sínum hefur verið samstíga baráttunni fyrir tilverurétti fatlaðs fólks. 16.5.2015 10:00
Fimm ruddust inn á hótelherbergi ferðamanns Erlendur ferðamaður var rændur á hóteli í Austurbænum í nótt. 16.5.2015 09:42
Flúði undan lögreglu og ók margsinnis yfir á rauðu Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 16.5.2015 09:28
Ein virkjun dregin til baka úr tillögunni Hörð átök voru á Alþingi í gær um þingsályktun um fjölgun virkjanakosta. Forsætisráðherra upplýsti um að draga ætti Hagavatnsvirkjun til baka úr tillögunni. 16.5.2015 09:00
Engin eiturefni að finna í sólarkísilryki Faxaflóahafnir segja í svari til Umhverfisvaktarinnar að engin eiturefni verði í ryki frá sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Ljós- og hljóðmengun verði hindruð eftir megni. Kannanir sýni óveruleg umhverfisáhrif. 16.5.2015 07:00
Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Drög hafa verið gerð að samningi við Samtökin "78 í Árborg og tillaga er um frekara samstarf. 16.5.2015 07:00
Hvíta-Rússlandi veitt aðild að Bologna-samstarfinu Illugi Gunnarsson stýrði ráðherrafundi um þróun Bologna-samstarfsins 16.5.2015 07:00
Þungar áhyggjur af innsiglingunni á Höfn Bæjarstjórn Hornafjarðar segir mikla óvissu með skipaumferð inn til Hafnar vegna hafnaraðstæðna. 16.5.2015 07:00
Filippseyingar gáfu ágóðann af sölu vorrúlla Filippseyingar í samtökunum Project Pearl Iceland elduðu vorrúllur og aðrar kræsingar til styrktar neyðarsöfnunnar UNICEF. 16.5.2015 07:00
Hugsuðir miðla reynslu á TEDxReykjavík TEDxReykjavík fer fram í fimmta sinn í Tjarnarbíói í dag. Fjöldi hugsuða og athafnamanna tekur til máls. 16.5.2015 07:00
Óttaðist að fólk hefði ekki áhuga á að kynnast sér út af líkamsvextinum Sunna Mjöll Bjarnadóttir ákvað í kvöld að segja staðalímyndum stríð á hendur og er staðráðin í að elska sjálfa sig eins og hún er. Fyrsta skrefið í baráttu hennar var að fara langt út fyrir þægindarammann og birti mynd af sér í evuklæðunum einum fata. 15.5.2015 23:46
Ætlar ekki að leyfa kvíðanum að stjórna lífi sínu Saga Matthildur Árnadóttir hefur glímt við kvíðaröskun nær allt hennar líf. Hún gerði því það sem henni þótti áður óhugsandi. 15.5.2015 22:11
Kjúklingur í verslanir þrátt fyrir verkfall Löngu orðið tímabært segir framkvæmdastjóri Matfugls. Formaður BHM segir að skoða þurfi málið. 15.5.2015 21:15
Skæruverkföll flýttu ekki fyrir lausn kjaradeilu Sigmundur Ófeigsson fagnar því að fyrirhuguðu verkfalli tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins hafi verið frestað og segir að miklir hagsmunir séu í húfi fyrir landsbyggðina. 15.5.2015 19:45
Forsætisráðherra kom stjórnarandstöðunni á óvart Meirihluti atvinnuveganefndar fækkar virkjanakostum í nýtingarflokki um einn eftir þrýsting frá umhverfisráðherra og stjórnarandstöðunni. 15.5.2015 19:00
Heimilisofbeldi einkenndi lífið: Ábyrgð sem ekkert barn á að þurfa að bera Börn segja ekki frá heimilisofbeldi að eigin frumkvæði, segir Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður og tengiliður fórnarlamba vegna vistheimila en hún deildi eigin reynslu af heimilisofbeldi í æsku á opnum fundi um málefnið í dag. 15.5.2015 18:30
BHM ætlar ekki að ganga harðar fram að svo stöddu Vonast er til að tekin verði sýnileg skref á næsta fundi. 15.5.2015 18:26
Sameiningaráform verði rædd í þingnefnd Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir gagnrýnir samráðsleysi menntamálaráðherra við þingið. 15.5.2015 18:07
Góður gangur í viðræðunum Samningafundi VR og Flóabandalagsins lauk á fimmta tímanum. 15.5.2015 17:23
Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15.5.2015 17:06
Forsetinn verðlaunar Arnald og Icelandair Síðdegis í dag veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, fyrirtækinu Icelandair Group Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2015 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 15.5.2015 16:30
Vatnsmiðlun myndi draga úr fegurð Dynjanda Ekki var fallist á hugmyndir Orkubús Vestfjarða um að veita vatni úr Stóra-Eyjavatni til að auka framleiðslu Mjólkárvirkjunar. 15.5.2015 15:45
Ekkert þokast í deilu BHM Fundi Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í dag án þess að nokkur hreyfing hafi komist á málið. Næsti fundur er boðaður eftir helgi. 15.5.2015 14:51
Fasteignagjöldin sliga rekstur Hörpu Framkvæmdastjóri Hörpu segir óréttlátt að Hörpu sé gert að greiða hærri fasteignagjöld en verslunarmiðstöðar og flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15.5.2015 14:45
Sluppu með skrekkinn: Benz-inn hafnaði á Miklubraut eftir hraðakstur í Skógarhlíð Ökumaðurinn er tvítugur. Hann var ásamt félaga sínum í bílnum. 15.5.2015 14:09
Bjarni vill breytingar: „Menn mala fram á nótt“ Fjármálaráðherra segist sannfærður um nauðsynlegt sé að gera umbætur á þingsköpum og leggur til fjórar breytingar á störfum þingsins. 15.5.2015 13:51
Hyggja á samstarf um átak gegn heimilisofbeldi Velferðasvið Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar og lögreglan munu taka upp nýjar verklagsreglur sem tryggja eiga markvissari viðbrögð og úrræði gegn ofbeldi á heimilum. 15.5.2015 13:42
Bátur dreginn í höfn eftir að hafa fengið í skrúfuna Vel gekk að komast að bátnum og var hann tekinn í tog og dreginn til hafnar í Hafnarfirði. 15.5.2015 13:12
Afmælisgjöfinni skilað: Vaknaði timbraður við gleðiöskur sonarins Jóhann Haukur Gunnarsson fékk drónann sinn aftur í hendurnar eftir að tveir ungir menn nýttu sér myndband á vélinni til að hafa upp á heimili hans í Fossvogi. Þeir eiga nú inni hjá honum bjór. 15.5.2015 13:00
Sumargötur opnaðar í Reykjavík Skólavörðurstígur frá Bergstaðarstræti, Laugavegur frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti voru breyttar í göngugötur í dag. 15.5.2015 12:18
Fimmtán ára handboltastjarna á Nesinu Hin unga Lovísa Thompson tryggði Gróttu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Hún skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Lovísa hefur spilað handbolta frá því hún var tíu ára. 15.5.2015 12:00
Jón Steinar heldur erindi um Hæstarétt Fundurinn er haldinn að frumkvæði Jóns Steinars sjálfs. 15.5.2015 12:00
Stjórnarmeirihlutinn fellur frá Hagavatnsvirkjun Eftir standa þrír nýir og umdeildir virkjanakostir sem ræddir eru þriðja daginn í röð á Alþingi. 15.5.2015 11:59
Ríkisstjórnin styrkir hátíðarhöld vegna kjörs Vigdísar Ríkisstjórnin samþykki í morgun að veita fjórum milljónum króna til hátíðardagskrár á Arnarhóli 28. júní. 15.5.2015 11:50
Ingvar nýr formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur Ingvar Jónsson starfar sem flugstjóri hjá Icelandair. 15.5.2015 11:24
Fannst í ruslinu: Kettlingum fleygt inn um glugga og stundum drekkt Hegðun íslenskra kattaeigenda hætt að koma starfsmanni Kattholts á óvart. 15.5.2015 11:18
Starfsgreinasambandið frestar verkföllum Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands dagana 19. og 20. maí. 15.5.2015 10:59
Ólympíufari kemur systurdóttur sinni til hjálpar "Nú fer að koma að því að borga reikninga sem eru langt umfram þeirra bolmagn,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir. 15.5.2015 10:00