Fleiri fréttir Myndband: Þakplötur þeytast af Egilshöllinni Umferð í kringum Höllina hefur verið stöðvuð. 14.3.2015 10:28 Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi Vont veður setur strik í reikninginn við útburð Fréttablaðsins. 14.3.2015 10:11 Rafmagnslaust víða um land Mikið álag er á flutningskerfi Landnets. 14.3.2015 10:05 Tilnefningar til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins Um fjögur hundruð tilnefningar bárust. Dómnefnd valdi 12 tilnefningar. 14.3.2015 10:00 Færa flóttafólki heilsugæslu María Ólafsdóttir læknir og Hrönn Håkansson hjúkrunarfræðingur hafa dvalist í Kúrdahéruðum Íraks undanfarnar vikur á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Þær sjá þar um "heilsugæslu á hjólum“ og aka með þjónustu sína á milli þorpa. 14.3.2015 10:00 Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14.3.2015 09:42 Hvað er ofsaveður? Samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands geta orðið miklar skemmdir á mannvirkjum í ofsaveðri líkt og því sem gengur yfir landið. 14.3.2015 09:18 Dæmdir ofbeldismenn á Kvíabryggju Vísir birtir upplýsingar um samsetningu fanga miðað við þá dóma sem þeir hafa fengið, en fangelsun bankamanna hefur vakið hatrama umræðu um fangelsismál. 14.3.2015 09:00 Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14.3.2015 08:50 Fjúkandi þakplötur í Hafnarfirði Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. 14.3.2015 08:48 Lægðin „í beinni“: Tré hafa rifnað upp með rótum í veðurofsanum Veðurstofan varar fólk við því að vera á ferli og segir ferðalög á milli landshluta alls ekki ráðleg. 14.3.2015 08:02 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14.3.2015 07:00 Fámennt á árshátíð þingmanna Stjórnarandstaðan sá sér ekki fært að mæta á árshátíð Alþingis í gær sem haldin var á Hótel Sögu. Ástæða þess að stjórnarandstaðan sniðgekk veisluna var sú að ríkisstjórnin sniðgekk þingið í Evrópusambandsmálinu. 14.3.2015 07:00 Bjóða út kaup á flugfarmiðum fyrir starfsmenn hins opinbera 14.3.2015 07:00 Færri ræningjar á ferð í febrúar 14.3.2015 07:00 Gamlir formenn Framsóknar forviða Valgerður Sverrisdóttir segir ummæli framsóknarmanna reka hana í Samfylkinguna. Jón Sigurðsson segir útspil ríkisstjórnarinnar nú grófari aðför gegn þingræðinu en þegar Ísland fór á lista hinna viljugu þjóða í stríðinu gegn Írak. 14.3.2015 00:01 Með ólíkindum að hundsa nefnd Björg Thorarensen lagaprófessor segir utanríkisráðherra hafa skýra heimild til að gefa út yfirlýsingu um stöðu Íslands gagnvart ESB. Það sé þó með ólíkindum að málið hafi ekki verið rætt í utanríkismálanefnd. Skortir ákvæði í stjórnarskránni. 14.3.2015 00:01 Stjórnarandstaðan gáttuð á útspili utanríkisráðherra Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja ólíklegt að þingstörf verði með hefðbundnum hætti næstkomandi mánudag. 14.3.2015 00:01 Vindhraði allt að sextíu metrum á sekúndu í hviðum Eftir að lægir um tíma í kvöld, hvessir aftur í nótt frá krappri lægð sem spáð er skammt fyrir vestan land. 13.3.2015 22:30 Þingmenn sniðganga eigin árshátíð Í kvöld fór fram hefðbundinn þingveisla á Hótel Sögu, Súlnasal en það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem bauð til veislunnar. 13.3.2015 21:06 Fordæmisgefandi fyrir ríkisstjórnir framtíðarinnar Ákvörðun utanríkisráðherra um að afhenda utanríkisráðherra Lettlands, sem fer með formennsku í ráðherraráði ESB, bréf þess efnis að ríkisstjórnin liti svo á að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB hefur vakið upp mikil og hörð viðbrögð bæði í þinginu og meðal almennings. 13.3.2015 20:00 Stjórnarandstaðan hunsar þingveislu á Sögu Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir farsælast að þing og þjóð komi að ESB málinu. Aðeins Alþingi geti kallað ákvarðanir þingsins til baka. 13.3.2015 19:41 Þjóðin ber mikið traust til lögreglunnar Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bera stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins mest traust til lögreglunnar en kjósendur Pírata minnst. 13.3.2015 19:34 Hormónalyfin hafa verið misnotuð í mörg ár Sálfræðingur hjá átröskunarteymi Landspítalans telur brýnt að kanna hversu útbreidd notkun varasamra lyfja er hjá fólki sem notar þau í grenningarskyni. Misnotkun skjaldkirtilshormóna hefur viðgengist í mörg ár. 13.3.2015 19:30 Vilja tuttugu prósent launahækkanir Iðnaðarmenn kynntu sameiginlegar kröfur sínar fyrir kjarasamninga í morgun á fundi með Samtökum atvinnulfísins. Þeir segja áratuga aðferðafræði á íslenskum vinnumarkaði gjaldþrota og krefjast tuttugu prósenta launahækkunar. 13.3.2015 19:30 Kosið um nýjan rektor 13. apríl Mánudaginn 13. apríl 2015 fer fram kjör rektors Háskóla Íslands fyrir tímabilið 1. júlí 2015 til 30. júní 2020. 13.3.2015 19:18 Rúta fauk út af veginum við Hafnarfjall Nokkuð hefur verið um útköll björgunarsveita í dag. Beðið hefur verið um aðstoð vegna foks í Reykjanesbæ, Patreksfirði, Hellu, Reykjavík, Grímsnesi, Skagaströnd og Blönduósi. 13.3.2015 18:52 EVE Online hlaut ekki BAFTA verðlaun Laut í lægra haldi fyrir League of Legend í flokki varanlegra leikja. 13.3.2015 17:15 Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf Segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins. 13.3.2015 16:43 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna stormsins Aukinn viðbúnaður í stjórnstöð og hjá starfsfólki vegna stormviðvörunar. 13.3.2015 16:40 Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13.3.2015 15:55 Alvarlegar hótanir í garð starfsmanna algengar Starfsfólki Barnaverndar og fjölskyldum þeirra er markvisst hótað eða ógnað og dæmi eru um að það sé elt af heimilum sínum og börnum þeirra hótað. 13.3.2015 15:21 „Finnst þér veturinn hafa verið langur? Þú ættir að sjá Ísland“ - Myndband Danska ríkissjónvarpið fjallar um tíða storma hér á landi. 13.3.2015 15:04 Fylgstu með framvindu stormsins Mun ná hámarki á milli klukkan þrjú og fimm. 13.3.2015 14:04 Myndband náðist af manninum elta Þórólf í Ármúla Þórólfur eltur úti á miðri götu. 13.3.2015 14:00 Stefnir í dræma mætingu og litla stemmningu á þingmannagleði í kvöld Píratar ætla ekki að mæta. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ólíklegt að nokkur úr stjórnarandstöðunni láti sjá sig. 13.3.2015 13:39 Skora á stjórnvöld að standa við gefin loforð Þingflokkur jafnaðarmanna í Evrópuþinginu, S&D, hvetur íslensk stjórnvöld til að standa við þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar þess efnis að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna. 13.3.2015 13:34 Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13.3.2015 13:10 Framsóknarflokkurinn langóvinsælastur á meðal landsmanna Fjörutíu prósent vilja síst hafa Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. 13.3.2015 12:56 „Þarna áttu sér stað átök. Það var ekkert launungarmál“ Lögreglan segir Þórólf Árnason eiga eftir að leggja fram formlega kæru vegna árásarinnar í Ármúla. 13.3.2015 12:55 Ekki boðað til þingfundar í dag Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum. 13.3.2015 12:00 Aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð Formaður utanríkismálanefndar segir enga stefnubreytingu felast í bréfi utanríkisráðherra til ESB. Fyrri stefna sé ítrekuð en þingsályktun um viðræður sé enn í gildi. 13.3.2015 11:49 Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13.3.2015 11:48 Þorsteinn Pálsson kallar eftir vantrauststillögu á Gunnar Braga „Slíkt vantraust ætti að sjálfsögðu ekki að snúast um afstöðu hans til Evrópumála. Það hlyti alfarið lúta að gerræði hans gagnvart Alþingi,“ skrifar Þorsteinn Pálsson, á vefinn Hringbraut. 13.3.2015 11:39 Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13.3.2015 11:37 Sjá næstu 50 fréttir
Myndband: Þakplötur þeytast af Egilshöllinni Umferð í kringum Höllina hefur verið stöðvuð. 14.3.2015 10:28
Tafir á dreifingu Fréttablaðsins: Lestu blað dagsins hér á Vísi Vont veður setur strik í reikninginn við útburð Fréttablaðsins. 14.3.2015 10:11
Tilnefningar til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins Um fjögur hundruð tilnefningar bárust. Dómnefnd valdi 12 tilnefningar. 14.3.2015 10:00
Færa flóttafólki heilsugæslu María Ólafsdóttir læknir og Hrönn Håkansson hjúkrunarfræðingur hafa dvalist í Kúrdahéruðum Íraks undanfarnar vikur á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Þær sjá þar um "heilsugæslu á hjólum“ og aka með þjónustu sína á milli þorpa. 14.3.2015 10:00
Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. 14.3.2015 09:42
Hvað er ofsaveður? Samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands geta orðið miklar skemmdir á mannvirkjum í ofsaveðri líkt og því sem gengur yfir landið. 14.3.2015 09:18
Dæmdir ofbeldismenn á Kvíabryggju Vísir birtir upplýsingar um samsetningu fanga miðað við þá dóma sem þeir hafa fengið, en fangelsun bankamanna hefur vakið hatrama umræðu um fangelsismál. 14.3.2015 09:00
Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg Skip hafa losnað frá bryggju en meira en fjörutíu tilkynningar hafa borist vegna fjúkandi hluta. 14.3.2015 08:50
Fjúkandi þakplötur í Hafnarfirði Þakplötur eru farnar að fjúka af raðhúsalengju í Smyrlahrauni í Hafnarfirði. 14.3.2015 08:48
Lægðin „í beinni“: Tré hafa rifnað upp með rótum í veðurofsanum Veðurstofan varar fólk við því að vera á ferli og segir ferðalög á milli landshluta alls ekki ráðleg. 14.3.2015 08:02
Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14.3.2015 07:00
Fámennt á árshátíð þingmanna Stjórnarandstaðan sá sér ekki fært að mæta á árshátíð Alþingis í gær sem haldin var á Hótel Sögu. Ástæða þess að stjórnarandstaðan sniðgekk veisluna var sú að ríkisstjórnin sniðgekk þingið í Evrópusambandsmálinu. 14.3.2015 07:00
Gamlir formenn Framsóknar forviða Valgerður Sverrisdóttir segir ummæli framsóknarmanna reka hana í Samfylkinguna. Jón Sigurðsson segir útspil ríkisstjórnarinnar nú grófari aðför gegn þingræðinu en þegar Ísland fór á lista hinna viljugu þjóða í stríðinu gegn Írak. 14.3.2015 00:01
Með ólíkindum að hundsa nefnd Björg Thorarensen lagaprófessor segir utanríkisráðherra hafa skýra heimild til að gefa út yfirlýsingu um stöðu Íslands gagnvart ESB. Það sé þó með ólíkindum að málið hafi ekki verið rætt í utanríkismálanefnd. Skortir ákvæði í stjórnarskránni. 14.3.2015 00:01
Stjórnarandstaðan gáttuð á útspili utanríkisráðherra Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja ólíklegt að þingstörf verði með hefðbundnum hætti næstkomandi mánudag. 14.3.2015 00:01
Vindhraði allt að sextíu metrum á sekúndu í hviðum Eftir að lægir um tíma í kvöld, hvessir aftur í nótt frá krappri lægð sem spáð er skammt fyrir vestan land. 13.3.2015 22:30
Þingmenn sniðganga eigin árshátíð Í kvöld fór fram hefðbundinn þingveisla á Hótel Sögu, Súlnasal en það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem bauð til veislunnar. 13.3.2015 21:06
Fordæmisgefandi fyrir ríkisstjórnir framtíðarinnar Ákvörðun utanríkisráðherra um að afhenda utanríkisráðherra Lettlands, sem fer með formennsku í ráðherraráði ESB, bréf þess efnis að ríkisstjórnin liti svo á að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB hefur vakið upp mikil og hörð viðbrögð bæði í þinginu og meðal almennings. 13.3.2015 20:00
Stjórnarandstaðan hunsar þingveislu á Sögu Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir farsælast að þing og þjóð komi að ESB málinu. Aðeins Alþingi geti kallað ákvarðanir þingsins til baka. 13.3.2015 19:41
Þjóðin ber mikið traust til lögreglunnar Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bera stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins mest traust til lögreglunnar en kjósendur Pírata minnst. 13.3.2015 19:34
Hormónalyfin hafa verið misnotuð í mörg ár Sálfræðingur hjá átröskunarteymi Landspítalans telur brýnt að kanna hversu útbreidd notkun varasamra lyfja er hjá fólki sem notar þau í grenningarskyni. Misnotkun skjaldkirtilshormóna hefur viðgengist í mörg ár. 13.3.2015 19:30
Vilja tuttugu prósent launahækkanir Iðnaðarmenn kynntu sameiginlegar kröfur sínar fyrir kjarasamninga í morgun á fundi með Samtökum atvinnulfísins. Þeir segja áratuga aðferðafræði á íslenskum vinnumarkaði gjaldþrota og krefjast tuttugu prósenta launahækkunar. 13.3.2015 19:30
Kosið um nýjan rektor 13. apríl Mánudaginn 13. apríl 2015 fer fram kjör rektors Háskóla Íslands fyrir tímabilið 1. júlí 2015 til 30. júní 2020. 13.3.2015 19:18
Rúta fauk út af veginum við Hafnarfjall Nokkuð hefur verið um útköll björgunarsveita í dag. Beðið hefur verið um aðstoð vegna foks í Reykjanesbæ, Patreksfirði, Hellu, Reykjavík, Grímsnesi, Skagaströnd og Blönduósi. 13.3.2015 18:52
EVE Online hlaut ekki BAFTA verðlaun Laut í lægra haldi fyrir League of Legend í flokki varanlegra leikja. 13.3.2015 17:15
Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf Segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins. 13.3.2015 16:43
Landsnet í viðbragðsstöðu vegna stormsins Aukinn viðbúnaður í stjórnstöð og hjá starfsfólki vegna stormviðvörunar. 13.3.2015 16:40
Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13.3.2015 15:55
Alvarlegar hótanir í garð starfsmanna algengar Starfsfólki Barnaverndar og fjölskyldum þeirra er markvisst hótað eða ógnað og dæmi eru um að það sé elt af heimilum sínum og börnum þeirra hótað. 13.3.2015 15:21
„Finnst þér veturinn hafa verið langur? Þú ættir að sjá Ísland“ - Myndband Danska ríkissjónvarpið fjallar um tíða storma hér á landi. 13.3.2015 15:04
Stefnir í dræma mætingu og litla stemmningu á þingmannagleði í kvöld Píratar ætla ekki að mæta. Helgi Hrafn Gunnarsson telur ólíklegt að nokkur úr stjórnarandstöðunni láti sjá sig. 13.3.2015 13:39
Skora á stjórnvöld að standa við gefin loforð Þingflokkur jafnaðarmanna í Evrópuþinginu, S&D, hvetur íslensk stjórnvöld til að standa við þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar þess efnis að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna. 13.3.2015 13:34
Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13.3.2015 13:10
Framsóknarflokkurinn langóvinsælastur á meðal landsmanna Fjörutíu prósent vilja síst hafa Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn. 13.3.2015 12:56
„Þarna áttu sér stað átök. Það var ekkert launungarmál“ Lögreglan segir Þórólf Árnason eiga eftir að leggja fram formlega kæru vegna árásarinnar í Ármúla. 13.3.2015 12:55
Ekki boðað til þingfundar í dag Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum. 13.3.2015 12:00
Aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð Formaður utanríkismálanefndar segir enga stefnubreytingu felast í bréfi utanríkisráðherra til ESB. Fyrri stefna sé ítrekuð en þingsályktun um viðræður sé enn í gildi. 13.3.2015 11:49
Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13.3.2015 11:48
Þorsteinn Pálsson kallar eftir vantrauststillögu á Gunnar Braga „Slíkt vantraust ætti að sjálfsögðu ekki að snúast um afstöðu hans til Evrópumála. Það hlyti alfarið lúta að gerræði hans gagnvart Alþingi,“ skrifar Þorsteinn Pálsson, á vefinn Hringbraut. 13.3.2015 11:39
Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13.3.2015 11:37