Fleiri fréttir

Færa flóttafólki heilsugæslu

María Ólafsdóttir læknir og Hrönn Håkansson hjúkrunarfræðingur hafa dvalist í Kúrdahéruðum Íraks undanfarnar vikur á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Þær sjá þar um "heilsugæslu á hjólum“ og aka með þjónustu sína á milli þorpa.

Hvað er ofsaveður?

Samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands geta orðið miklar skemmdir á mannvirkjum í ofsaveðri líkt og því sem gengur yfir landið.

Dæmdir ofbeldismenn á Kvíabryggju

Vísir birtir upplýsingar um samsetningu fanga miðað við þá dóma sem þeir hafa fengið, en fangelsun bankamanna hefur vakið hatrama umræðu um fangelsismál.

Fámennt á árshátíð þingmanna

Stjórnarandstaðan sá sér ekki fært að mæta á árshátíð Alþingis í gær sem haldin var á Hótel Sögu. Ástæða þess að stjórnarandstaðan sniðgekk veisluna var sú að ríkisstjórnin sniðgekk þingið í Evrópusambandsmálinu.

Gamlir formenn Framsóknar forviða

Valgerður Sverrisdóttir segir ummæli framsóknarmanna reka hana í Samfylkinguna. Jón Sigurðsson segir útspil ríkisstjórnarinnar nú grófari aðför gegn þingræðinu en þegar Ísland fór á lista hinna viljugu þjóða í stríðinu gegn Írak.

Með ólíkindum að hundsa nefnd

Björg Thorarensen lagaprófessor segir utanríkisráðherra hafa skýra heimild til að gefa út yfirlýsingu um stöðu Íslands gagnvart ESB. Það sé þó með ólíkindum að málið hafi ekki verið rætt í utanríkismálanefnd. Skortir ákvæði í stjórnarskránni.

Þingmenn sniðganga eigin árshátíð

Í kvöld fór fram hefðbundinn þingveisla á Hótel Sögu, Súlnasal en það var forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sem bauð til veislunnar.

Fordæmisgefandi fyrir ríkisstjórnir framtíðarinnar

Ákvörðun utanríkisráðherra um að afhenda utanríkisráðherra Lettlands, sem fer með formennsku í ráðherraráði ESB, bréf þess efnis að ríkisstjórnin liti svo á að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB hefur vakið upp mikil og hörð viðbrögð bæði í þinginu og meðal almennings.

Hormónalyfin hafa verið misnotuð í mörg ár

Sálfræðingur hjá átröskunarteymi Landspítalans telur brýnt að kanna hversu útbreidd notkun varasamra lyfja er hjá fólki sem notar þau í grenningarskyni. Misnotkun skjaldkirtilshormóna hefur viðgengist í mörg ár.

Vilja tuttugu prósent launahækkanir

Iðnaðarmenn kynntu sameiginlegar kröfur sínar fyrir kjarasamninga í morgun á fundi með Samtökum atvinnulfísins. Þeir segja áratuga aðferðafræði á íslenskum vinnumarkaði gjaldþrota og krefjast tuttugu prósenta launahækkunar.

Kosið um nýjan rektor 13. apríl

Mánudaginn 13. apríl 2015 fer fram kjör rektors Háskóla Íslands fyrir tímabilið 1. júlí 2015 til 30. júní 2020.

Rúta fauk út af veginum við Hafnarfjall

Nokkuð hefur verið um útköll björgunarsveita í dag. Beðið hefur verið um aðstoð vegna foks í Reykjanesbæ, Patreksfirði, Hellu, Reykjavík, Grímsnesi, Skagaströnd og Blönduósi.

Skora á stjórnvöld að standa við gefin loforð

Þingflokkur jafnaðarmanna í Evrópuþinginu, S&D, hvetur íslensk stjórnvöld til að standa við þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar þess efnis að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna.

Ekki boðað til þingfundar í dag

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum.

Aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð

Formaður utanríkismálanefndar segir enga stefnubreytingu felast í bréfi utanríkisráðherra til ESB. Fyrri stefna sé ítrekuð en þingsályktun um viðræður sé enn í gildi.

Sjá næstu 50 fréttir