Fleiri fréttir

Austfjarðatröllið biður um hjálparhönd

"Því miður er staðan sú að við ráðum ekki við þetta án fjárhagsaðstoðar,“ segir aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon, sem nú leitar fjárhagsaðstoðar hjá fyrirtækjum og sveitarfélögum til að halda kraftakeppnir á Austurlandi.

Refur sást í Garðabæ

Refur sást í garði í Ásbúð í Garðabæ í vikunni. Hrönn Kjærnested kennari varð vör við refinn í garði sínum og segist halda að hann hafi verið slasaður.

Göturnar grotna niður

Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur og raufir eru að finna víða um borgina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins mynduðu nokkur slæm tilfelli í Reykjavík í gær. Reykjavíkurborg ráðstafar 130 milljónum króna í malbiksviðgerðir í ár.

Bíða enn eftir svari frá Hönnu Birnu

Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrverandi innanríkisráðherra hefur enn ekki svarað beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um að hún komi á fund nefndarinnar.

Önnur lögbannskrafa komin fram

Myndband sem tekið var upp með földum myndavélum grunnur tveggja lögbannskrafna á Kastljósþátt kvöldsins.

Píratar bæta þriðjungi við fylgi sitt

Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að Píratar bæta þriðjungi við fylgi sitt, eða tæplega fjórum prósentustigum, en rúmlega 15% þeirra sem tóku afstöðu segjast myndu kjósa Pírata.

Ósammála um breytingar á umdeildu húsi

Skipulagsnefndarfulltrúa á Akureyri og skipulagsstjóra bæjarins greinir á um hvort þær breytingar sem skipulagsstjóri samþykkti, án aðkomu nefndarinnar, á umdeildu húsi við göngugötuna á Akureyri, séu smávægilegar eða ekki.

Unnusta Nemtsov í varðhaldi

Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu.

Ríkið taki við á ný náist ekki niðurstaða

Verkefnisstjórn um endurmat á yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk frá ríkinu til sveitarfélaganna, sem gerð var 2011 stefnir að því að skila niðurstöðum fyrir lok apríl.

Meira fannst af gömlum pósti

Íslandspóstur hefur þurft að hafa samband við fjölda fólks vegna þess að starfsmaður fyrirtækisins brást starfsskyldum sínum og bar ekki út póst til fólks.

Fær ekki áminningu

Ólöf Nordal innanríkisráðherra ber traust til Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra þrátt fyrir að hún hafi ekki haft heimild til miðlunar persónuupplýsinga. Sigríður verður ekki áminnt af ráðuneytinu og engin eftirmál verða.

Sjá næstu 50 fréttir