Fleiri fréttir Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4.3.2015 07:00 Austfjarðatröllið biður um hjálparhönd "Því miður er staðan sú að við ráðum ekki við þetta án fjárhagsaðstoðar,“ segir aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon, sem nú leitar fjárhagsaðstoðar hjá fyrirtækjum og sveitarfélögum til að halda kraftakeppnir á Austurlandi. 4.3.2015 07:00 Refur sást í Garðabæ Refur sást í garði í Ásbúð í Garðabæ í vikunni. Hrönn Kjærnested kennari varð vör við refinn í garði sínum og segist halda að hann hafi verið slasaður. 4.3.2015 07:00 Göturnar grotna niður Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur og raufir eru að finna víða um borgina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins mynduðu nokkur slæm tilfelli í Reykjavík í gær. Reykjavíkurborg ráðstafar 130 milljónum króna í malbiksviðgerðir í ár. 4.3.2015 00:01 David Cameron boðar hertar aðgerðir gegn barnamisnotkun „Við þurfum að staldra við og viðurkenna þann hrylling sem hefur átt sér stað í landinu okkar“ 3.3.2015 22:58 Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3.3.2015 22:55 Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3.3.2015 20:26 Tekist á um brennivín í búðum á Alþingi Þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna telja að bellibrögðum hafi verið beitt og frumvarpi um áfengissölu smyglað út úr nefnd. 3.3.2015 19:15 Gengistryggð krónulán verða lögleg Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem m.a. felur í sér að gengistryggð krónulán verða lögleg. 3.3.2015 19:15 Las það í fréttum að sérsveitin væri í húsi hans „Ég fór bara að kíkja út og þá var lögreglubíll hér fyrir utan og tveir lögreglumenn hérna uppi í tröppum.“ 3.3.2015 19:06 Lögbannskröfunum á Kastljós hafnað Sýslumaður hefur hafnað þeim tveimur lögbannskröfum sem bárust vegna fyrirhugaðrar umfjöllunar á RÚV. 3.3.2015 18:57 Vilja flýta bólusetningu barna sinna Foreldrar hafa í auknum mæli leitað á heilsugæslustöðvar síðustu vikur með börn sín til að fá bólusetningar. 3.3.2015 18:45 Stuðningsmiðstöð fyrir foreldra langveikra barna þarf svör um framtíð sína Mörg dæmi eru um að foreldrar langveikra barna einangrist félagslega, lendi á örorku og nái sér ekki aftur á strik. 3.3.2015 18:45 Bíða enn eftir svari frá Hönnu Birnu Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrverandi innanríkisráðherra hefur enn ekki svarað beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um að hún komi á fund nefndarinnar. 3.3.2015 18:30 „Það var virkilega vont að horfa á þetta“ Stefán Blackburn og nágrannar Daníels Rafns voru á meðal þeirra sem gáfu skýrslu fyrir dómi í dag í máli ákæruvaldsins vegna líkamsárásar á Stefán Loga Sívarsson. 3.3.2015 18:00 Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3.3.2015 17:56 Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem grunaður er um aðild að stunguárás Var handtekinn á vettvangi árásarinnar með blóð á fötunum. 3.3.2015 16:49 Maggi mix: „Lagið þetta! Hættið þið að skemma bílana!“ Maggi Mix fór á vettvang, kannaði málin og komst að því að gatnakerfið í Reykjavík er eitt gatasigti. 3.3.2015 16:38 Ökumaður lést eftir slys á Hringbraut Lést fjórum dögum eftir slysið á Landspítalanum. 3.3.2015 16:21 Önnur lögbannskrafa komin fram Myndband sem tekið var upp með földum myndavélum grunnur tveggja lögbannskrafna á Kastljósþátt kvöldsins. 3.3.2015 16:10 Segir óundirbúnar fyrirspurnir „hálftíma hálfvitanna“ Hildur Sverrisdóttir vill að borgarstjóri svari óundirbúnum fyrirspurnum borgarfulltrúa líkt og ráðherrar gera á Alþingi. 3.3.2015 15:58 IMMI: Umfjöllunin á brýnt erindi til almennings IMMI hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar lögbannskröfu sem sett hefur verið fram á umfjöllun Kastljóss í kvöld. 3.3.2015 15:54 „Skil ekki af hverju hann er ekki ákærður fyrir tilraun til manndráps“ Stefán Logi Sívarsson bar vitni fyrir dómi í dag en Daníel Rafn Guðmundsson er ákærður fyrir að hafa ráðist á hann í Ystaseli vorið 2013. 3.3.2015 15:45 Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Matvælastofnun vinnur nú að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða. 3.3.2015 15:39 Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3.3.2015 15:33 Lottóvinningshafar byrja á því að kaupa sér bíl Fyrstu lottóvinningshafarnir eftir útdrátt laugardagsins hafa nú nálgast vinninginn. 3.3.2015 15:09 Óttaðist að Stefán Logi myndi drepa sig Réttað yfir Daníel Rafni Guðmundssyni vegna árásar á Stefán Loga Sívarsson. 3.3.2015 14:52 Vara við stormi á morgun Veðurstofa Íslands býst við stormi eða yfir 20 metrum á sekúndu á landinu. 3.3.2015 14:33 Vill lögbann á Kastljósþátt kvöldsins Falin myndavél notuð til að taka um samskipti sölumanns við formann MND-félagsins. 3.3.2015 14:23 Sérsveitin í útkalli á Suðurlandi: Kona miðaði byssu á 18 ára pilt Samkvæmt upplýsingum Vísis miðaði kona byssu á 18 ára pilt sem var að ganga í skólann í morgun. 3.3.2015 12:21 Dregur úr skjálftavirkni við Bárðarbungu Enn gasmengun við eldstöðvarnar. 3.3.2015 12:13 Vill óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, mun leggja fram tillögu um óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn á borgarstjórnarfundi í dag. 3.3.2015 12:00 Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3.3.2015 11:19 Píratar bæta þriðjungi við fylgi sitt Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að Píratar bæta þriðjungi við fylgi sitt, eða tæplega fjórum prósentustigum, en rúmlega 15% þeirra sem tóku afstöðu segjast myndu kjósa Pírata. 3.3.2015 11:13 Er hamingjusamasti Hannes í heimi Rannsóknir benda til að þeir sem aðhyllast hugmyndafræði séu hamingjusamari en aðrir. 3.3.2015 10:46 Sigmundur Davíð um goslokin: „Við náttúruógn þjappar þjóðin sér saman“ Eldgosinu í Holuhrauni er nú lokið, eftir að hafa staðið í 180 daga. 3.3.2015 10:21 „Eina sem hann hugsar er bara að forða sér“ Móðir drengs sem keyrt var á í Hlíðinum segir að sonur sinn sé enn að jafna sig. 3.3.2015 10:19 „Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3.3.2015 10:07 Rótarýklúbbur og Caritas á Íslandi styrkja Laugarásinn Laugarásinn, meðferðargeðdeild á geðsviði Landspítala, hefur fengið 700 þúsund króna styrk frá Caritas á Íslandi. 3.3.2015 10:06 Ósammála um breytingar á umdeildu húsi Skipulagsnefndarfulltrúa á Akureyri og skipulagsstjóra bæjarins greinir á um hvort þær breytingar sem skipulagsstjóri samþykkti, án aðkomu nefndarinnar, á umdeildu húsi við göngugötuna á Akureyri, séu smávægilegar eða ekki. 3.3.2015 09:45 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3.3.2015 08:00 Ríkið taki við á ný náist ekki niðurstaða Verkefnisstjórn um endurmat á yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk frá ríkinu til sveitarfélaganna, sem gerð var 2011 stefnir að því að skila niðurstöðum fyrir lok apríl. 3.3.2015 07:45 Hálka eða hálkublettir á stórum hluta landsins Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjófljóðahættu. 3.3.2015 07:33 Meira fannst af gömlum pósti Íslandspóstur hefur þurft að hafa samband við fjölda fólks vegna þess að starfsmaður fyrirtækisins brást starfsskyldum sínum og bar ekki út póst til fólks. 3.3.2015 07:30 Fær ekki áminningu Ólöf Nordal innanríkisráðherra ber traust til Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra þrátt fyrir að hún hafi ekki haft heimild til miðlunar persónuupplýsinga. Sigríður verður ekki áminnt af ráðuneytinu og engin eftirmál verða. 3.3.2015 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4.3.2015 07:00
Austfjarðatröllið biður um hjálparhönd "Því miður er staðan sú að við ráðum ekki við þetta án fjárhagsaðstoðar,“ segir aflraunamaðurinn Magnús Ver Magnússon, sem nú leitar fjárhagsaðstoðar hjá fyrirtækjum og sveitarfélögum til að halda kraftakeppnir á Austurlandi. 4.3.2015 07:00
Refur sást í Garðabæ Refur sást í garði í Ásbúð í Garðabæ í vikunni. Hrönn Kjærnested kennari varð vör við refinn í garði sínum og segist halda að hann hafi verið slasaður. 4.3.2015 07:00
Göturnar grotna niður Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur og raufir eru að finna víða um borgina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins mynduðu nokkur slæm tilfelli í Reykjavík í gær. Reykjavíkurborg ráðstafar 130 milljónum króna í malbiksviðgerðir í ár. 4.3.2015 00:01
David Cameron boðar hertar aðgerðir gegn barnamisnotkun „Við þurfum að staldra við og viðurkenna þann hrylling sem hefur átt sér stað í landinu okkar“ 3.3.2015 22:58
Júlíus Júlíusson tjáir sig: „Ég vildi hjálpa þessum manni“ Rafmagnstæknifræðingurinn og framhaldsskólakennarinn Júlíus Júlíusson segist ekki hafa verið að reyna að selja MND-sjúklingi lækningu. 3.3.2015 22:55
Twitter logar eftir Kastljósið: „Mannvonska í sinni alvarlegustu mynd“ Fréttaskýring þáttarins hefur vakið mikla athygli. 3.3.2015 20:26
Tekist á um brennivín í búðum á Alþingi Þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna telja að bellibrögðum hafi verið beitt og frumvarpi um áfengissölu smyglað út úr nefnd. 3.3.2015 19:15
Gengistryggð krónulán verða lögleg Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem m.a. felur í sér að gengistryggð krónulán verða lögleg. 3.3.2015 19:15
Las það í fréttum að sérsveitin væri í húsi hans „Ég fór bara að kíkja út og þá var lögreglubíll hér fyrir utan og tveir lögreglumenn hérna uppi í tröppum.“ 3.3.2015 19:06
Lögbannskröfunum á Kastljós hafnað Sýslumaður hefur hafnað þeim tveimur lögbannskröfum sem bárust vegna fyrirhugaðrar umfjöllunar á RÚV. 3.3.2015 18:57
Vilja flýta bólusetningu barna sinna Foreldrar hafa í auknum mæli leitað á heilsugæslustöðvar síðustu vikur með börn sín til að fá bólusetningar. 3.3.2015 18:45
Stuðningsmiðstöð fyrir foreldra langveikra barna þarf svör um framtíð sína Mörg dæmi eru um að foreldrar langveikra barna einangrist félagslega, lendi á örorku og nái sér ekki aftur á strik. 3.3.2015 18:45
Bíða enn eftir svari frá Hönnu Birnu Hanna Birna Kristjánsdóttir fyrrverandi innanríkisráðherra hefur enn ekki svarað beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um að hún komi á fund nefndarinnar. 3.3.2015 18:30
„Það var virkilega vont að horfa á þetta“ Stefán Blackburn og nágrannar Daníels Rafns voru á meðal þeirra sem gáfu skýrslu fyrir dómi í dag í máli ákæruvaldsins vegna líkamsárásar á Stefán Loga Sívarsson. 3.3.2015 18:00
Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3.3.2015 17:56
Gæsluvarðhald staðfest yfir manni sem grunaður er um aðild að stunguárás Var handtekinn á vettvangi árásarinnar með blóð á fötunum. 3.3.2015 16:49
Maggi mix: „Lagið þetta! Hættið þið að skemma bílana!“ Maggi Mix fór á vettvang, kannaði málin og komst að því að gatnakerfið í Reykjavík er eitt gatasigti. 3.3.2015 16:38
Ökumaður lést eftir slys á Hringbraut Lést fjórum dögum eftir slysið á Landspítalanum. 3.3.2015 16:21
Önnur lögbannskrafa komin fram Myndband sem tekið var upp með földum myndavélum grunnur tveggja lögbannskrafna á Kastljósþátt kvöldsins. 3.3.2015 16:10
Segir óundirbúnar fyrirspurnir „hálftíma hálfvitanna“ Hildur Sverrisdóttir vill að borgarstjóri svari óundirbúnum fyrirspurnum borgarfulltrúa líkt og ráðherrar gera á Alþingi. 3.3.2015 15:58
IMMI: Umfjöllunin á brýnt erindi til almennings IMMI hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar lögbannskröfu sem sett hefur verið fram á umfjöllun Kastljóss í kvöld. 3.3.2015 15:54
„Skil ekki af hverju hann er ekki ákærður fyrir tilraun til manndráps“ Stefán Logi Sívarsson bar vitni fyrir dómi í dag en Daníel Rafn Guðmundsson er ákærður fyrir að hafa ráðist á hann í Ystaseli vorið 2013. 3.3.2015 15:45
Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Matvælastofnun vinnur nú að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða. 3.3.2015 15:39
Óttast að upptakan verði slitin úr samhengi Júlíus Júlíusson hefur farið fram á lögbann á Kastljósþátt kvöldsins. 3.3.2015 15:33
Lottóvinningshafar byrja á því að kaupa sér bíl Fyrstu lottóvinningshafarnir eftir útdrátt laugardagsins hafa nú nálgast vinninginn. 3.3.2015 15:09
Óttaðist að Stefán Logi myndi drepa sig Réttað yfir Daníel Rafni Guðmundssyni vegna árásar á Stefán Loga Sívarsson. 3.3.2015 14:52
Vara við stormi á morgun Veðurstofa Íslands býst við stormi eða yfir 20 metrum á sekúndu á landinu. 3.3.2015 14:33
Vill lögbann á Kastljósþátt kvöldsins Falin myndavél notuð til að taka um samskipti sölumanns við formann MND-félagsins. 3.3.2015 14:23
Sérsveitin í útkalli á Suðurlandi: Kona miðaði byssu á 18 ára pilt Samkvæmt upplýsingum Vísis miðaði kona byssu á 18 ára pilt sem var að ganga í skólann í morgun. 3.3.2015 12:21
Vill óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, mun leggja fram tillögu um óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn á borgarstjórnarfundi í dag. 3.3.2015 12:00
Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3.3.2015 11:19
Píratar bæta þriðjungi við fylgi sitt Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að Píratar bæta þriðjungi við fylgi sitt, eða tæplega fjórum prósentustigum, en rúmlega 15% þeirra sem tóku afstöðu segjast myndu kjósa Pírata. 3.3.2015 11:13
Er hamingjusamasti Hannes í heimi Rannsóknir benda til að þeir sem aðhyllast hugmyndafræði séu hamingjusamari en aðrir. 3.3.2015 10:46
Sigmundur Davíð um goslokin: „Við náttúruógn þjappar þjóðin sér saman“ Eldgosinu í Holuhrauni er nú lokið, eftir að hafa staðið í 180 daga. 3.3.2015 10:21
„Eina sem hann hugsar er bara að forða sér“ Móðir drengs sem keyrt var á í Hlíðinum segir að sonur sinn sé enn að jafna sig. 3.3.2015 10:19
„Ég átta mig ekki á því í hvaða samkvæmisleik ég er lentur“ Forsætisráðherra sagði þingmann Bjartrar framtíðar vera í geðshræringu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. 3.3.2015 10:07
Rótarýklúbbur og Caritas á Íslandi styrkja Laugarásinn Laugarásinn, meðferðargeðdeild á geðsviði Landspítala, hefur fengið 700 þúsund króna styrk frá Caritas á Íslandi. 3.3.2015 10:06
Ósammála um breytingar á umdeildu húsi Skipulagsnefndarfulltrúa á Akureyri og skipulagsstjóra bæjarins greinir á um hvort þær breytingar sem skipulagsstjóri samþykkti, án aðkomu nefndarinnar, á umdeildu húsi við göngugötuna á Akureyri, séu smávægilegar eða ekki. 3.3.2015 09:45
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3.3.2015 08:00
Ríkið taki við á ný náist ekki niðurstaða Verkefnisstjórn um endurmat á yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk frá ríkinu til sveitarfélaganna, sem gerð var 2011 stefnir að því að skila niðurstöðum fyrir lok apríl. 3.3.2015 07:45
Hálka eða hálkublettir á stórum hluta landsins Siglufjarðarvegur er lokaður vegna snjófljóðahættu. 3.3.2015 07:33
Meira fannst af gömlum pósti Íslandspóstur hefur þurft að hafa samband við fjölda fólks vegna þess að starfsmaður fyrirtækisins brást starfsskyldum sínum og bar ekki út póst til fólks. 3.3.2015 07:30
Fær ekki áminningu Ólöf Nordal innanríkisráðherra ber traust til Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra þrátt fyrir að hún hafi ekki haft heimild til miðlunar persónuupplýsinga. Sigríður verður ekki áminnt af ráðuneytinu og engin eftirmál verða. 3.3.2015 07:15