David Cameron boðar hertar aðgerðir gegn barnamisnotkun Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2015 22:58 Vísir/AP Bresk börn hafa mátt þola kynferðislega misnotkun á kerfisbundinn hátt vegna afskiptaleysi stjórnvalda. Þetta sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, á ráðstefnu sem haldin var vegna misnotkunar sem átti sér stað í Rotherham og Oxfordshire. Hann sagðist ætla að taka hart á barnamisnotkun og sakaði borgara og stofnanir Bretlands um að hafa leitt vandann hjá sér. Boðaði hann að kennarar, leiðbeinendur og félagsráðgjafar á Englandi og í Wales gætu átt yfir höfði sér fimm ára fangelsisvist bregðist þeir ekki rétt við ef vaknar grunur um barnamisnotkun. „Við þurfum að staldra við og viðurkenna þann hrylling sem hefur átt sér stað í landinu okkar,“ sagði Cameron. Nýlega var birt skýrsla þar sem kom fram að allt að 373 börn gætu hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi í Oxfordshire síðastliðin sextán ár. Rannsóknin kom í kjölfar réttarhalda yfir hópi sjö manna sem misnotuðu stúlkur í Oxford á tímabilinu 2004 til 2012. Rannsóknin leiddi í ljós röð mistaka af hálfu yfirvalda á svæðinu. „Ungar stúlkur voru misnotaðar ítrekað, nauðgað og sendar á milli gerenda og án þess að nokkur gerði neitt. Við þurfum að binda endi á þetta og tryggja að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Cameron og bætti við að ef fagfólk hunsar slík brot eigi að refsa því. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Bresk börn hafa mátt þola kynferðislega misnotkun á kerfisbundinn hátt vegna afskiptaleysi stjórnvalda. Þetta sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, á ráðstefnu sem haldin var vegna misnotkunar sem átti sér stað í Rotherham og Oxfordshire. Hann sagðist ætla að taka hart á barnamisnotkun og sakaði borgara og stofnanir Bretlands um að hafa leitt vandann hjá sér. Boðaði hann að kennarar, leiðbeinendur og félagsráðgjafar á Englandi og í Wales gætu átt yfir höfði sér fimm ára fangelsisvist bregðist þeir ekki rétt við ef vaknar grunur um barnamisnotkun. „Við þurfum að staldra við og viðurkenna þann hrylling sem hefur átt sér stað í landinu okkar,“ sagði Cameron. Nýlega var birt skýrsla þar sem kom fram að allt að 373 börn gætu hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi í Oxfordshire síðastliðin sextán ár. Rannsóknin kom í kjölfar réttarhalda yfir hópi sjö manna sem misnotuðu stúlkur í Oxford á tímabilinu 2004 til 2012. Rannsóknin leiddi í ljós röð mistaka af hálfu yfirvalda á svæðinu. „Ungar stúlkur voru misnotaðar ítrekað, nauðgað og sendar á milli gerenda og án þess að nokkur gerði neitt. Við þurfum að binda endi á þetta og tryggja að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Cameron og bætti við að ef fagfólk hunsar slík brot eigi að refsa því.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira