Fleiri fréttir Dómarar ósammála: Sýknaður af ákæru um að nauðga 16 ára stúlku Í ákæru er greint frá því að konan var með mikla áverka sem hún sagði tilkomna eftir kynmök við manninn. 3.3.2015 00:06 Ísland í dag: Rassinn í aðalhlutverki í Mottumars „Ég væri kannski kominn undir græna torfu í dag ef ég hefði ekki farið í skoðun,“ segir Birgir Hrafnsson gítarleikari. 2.3.2015 22:35 Ökumaður stakk af eftir að hafa ekið á son Rakelar "Það sem hryggir mig svo mikið er að hann verði sjálfur fyrir svona miklu afskiptaleysi.“ 2.3.2015 22:15 Sjö prósent þátttaka í íbúakosningum: Þarf að fara í mjög alvarlega endurskoðun Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vilja endurskoða fyrirkomulag netkosningarinnar Betri hverfi í ljósi lítillar þátttöku. 2.3.2015 21:43 Múslimarnir okkar: Giftist múslima fyrir stórfjölskylduna "Hann var öðruvísi, en síðan þegar við giftumst þá hélt hann að ég væri eignin hans,“ segir Fida Abu Libdeh. 2.3.2015 20:00 Segir skilið við Ísland og stofnar munaðarleysingjahæli Eftir að hafa starfað sem sjálfboðaliði á munaðarleysingjahæli í Afríku ákvað tuttugu og sjö ára gömul kona úr Hafnarfirði að stofna heimili fyrir yfirgefin börn í Keníu, sem hún stefnir á að opna síðar á þessu ári. 2.3.2015 19:30 Erfiðara að eignast barn með sjaldgæfan sjúkdóm hér en í nágrannalöndunum Faðir níu ára gamallar stúlku, sem er sú eina á Íslandi sem þjáist af taugasjúkdóminum AHC, segir að mun erfiðara sé að eignast barn með sjaldgæfan sjúkdóm á Íslandi en í nágrannalöndum okkar. Viðeigandi þekking sé ekki til staðar og því hafi fjölskyldan oft íhugað að flytja úr landi. 2.3.2015 19:30 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2.3.2015 19:12 Stúlkurnar komnar í leitirnar Lögreglan leitaði að Söndru Rún og Söndru Ósk. 2.3.2015 18:52 Múslimarnir okkar: Myndi útskúfa syni eða dóttur fyrir samkynhneigt líferni Sheikh Muhammad Nasir Uz Zaman er einn þeirra sem rætt er við í þáttunum Múslimanir okkar á Stöð 2. 2.3.2015 17:46 365 semur við Belging Nýja fyrirkomulagið verður tekið upp á næstu vikum. 2.3.2015 17:40 Vill vekja fólk til vitundar um fitufordóma í samfélaginu "Tara, þú ert alveg ótrúlega falleg og munt alltaf verða það … en!" 2.3.2015 17:00 Upplýsingastjórinn tók eigin hugmynd sem dæmi í kynningu íbúakosningar Kosið var um hugmynd upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar en hugmyndin var notuð sem dæmi í kynningu á kosningunni á Facebook-síðu borgarinnar, sem heyrir undir upplýsingastjórann. 2.3.2015 15:52 Embætti umboðsmanns aldraðra verði komið á fót "Þörfin fyrir umboðsmann hefur aldrei verið ríkari en nú.“ 2.3.2015 15:35 Tveggja ára fangelsi: Nýtti sér ölvun og svefndrunga konu Marcel Wojcik og konan höfðu verið saman í partýi hjá sameiginlegum vini í september 2014. Þau urðu tvö eftir í íbúðinni á meðan sambýlismaður hennar og fleiri gestir héldu út á lífið um nóttina. 2.3.2015 14:52 Ekkert skipulagt áróðursstríð á Facebook af hálfu Sjálfstæðismanna Umdeild færsla Jóns Ragnars Ríkharðssonar veldur usla og vekur spurningar um hvort skipulagðir áróðurshópar fari um á Facebook. 2.3.2015 14:46 Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2.3.2015 13:56 Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna titrara Lögreglan á Suðurnesjum þurfti nýverið að rannsaka tösku í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem verið var að ferma um borð í flugvél á leið til London. 2.3.2015 13:40 Múslimarnir okkar: Frumkvöðull og fimm barna fjölskyldufaðir Fylgst er með fjórum múslimafjölskyldum á Íslandi frá morgni til kvölds. 2.3.2015 13:00 Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2.3.2015 12:16 Líkamsrækt dró úr einkennum geðklofa Kristjana Ósk Sturludóttir starfar með ungu fólki með geðklofa á Laugarás, meðferðargeðdeild. Rannsókn hennar á áhrifum hreyfingar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki leiddi í ljós að það dró úr neikvæðum áhrifum geðklofa. 2.3.2015 12:00 Samvinnan skilaði sínu: Eins árs barn hætt komið Betur fór en á horfðist á laugardaginn þegar lítil filma úr barnamyndavél festist í hálsi tæplega árs gamals barns á Flúðum. 2.3.2015 11:39 Átján milljarðar í framkvæmdir á næstu tveimur árum Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á 8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,3 milljarða á næsta ári. 2.3.2015 11:29 Próflaus ökumaður tekinn fyrir ölvunarakstur Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær vegna ölvunaraksturs hafði aldrei öðlast ökuréttindi á Íslandi. 2.3.2015 10:51 Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2.3.2015 10:34 Mál staflast upp á borði yfirvalda Mál á borði Samkeppniseftirlitsins er varða Íslandspóst eru um tíu talsins. Nú eru mál fyrirtækisins í sáttameðferð hjá samkeppnisyfirvöldum sem er langt komin. Ekkert dregur þó úr áralangri gagnrýni á rekstur fyrirtækisins og fullyrt að sterk staða þess 2.3.2015 09:00 Samdráttur er í aflaverðmæti á milli ára Aflaverðmæti hefur dregist saman um 12,4 prósent á tólf mánaða tímabili, frá desember 2013 til nóvember 2014. Aðeins þorskur, makríll og humar jukust að verðmætum á milli ára. Aðrar tegundir gáfu af sér minna verðmæti. 2.3.2015 08:15 Hálka víða um land Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og Sandskeiði en hálkublettir í Þrengslum og hálka á Lyngdalsheiði. 2.3.2015 07:38 Ók á tólf ára dreng í Hlíðunum og stakk af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leiltar nú að ökumanni sem ók á gangandi tólf ára pilt á gatnamótum Stigahlíðar og Bogahlíðar laust upp úr klukkan níu í gærkvöldi. Pilturinn segist hafa verið á leið yfir gatnamótinn þegar fólksbíl bar að og ók á hann þannig að hann kastaðist í götuna, en ökumaðurinn hafi stungið af. 2.3.2015 07:16 Geta ekki sinnt þjónustu við fatlað fólk Fjórðungssamband Vestfjarða óskar eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um að ríkið taki við málaflokki fatlaðs fólks á Vestfjörðum úr höndum sveitarfélaga. 2.3.2015 07:15 Bæjarfulltrúi frétti af mengun í bænum í fjölmiðlum Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingar, gagnrýnir upplýsingaskort um mengun í fráveitukerfi Kópavogs fyrir mánuði. 2.3.2015 07:00 Lagafrumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð Til umfjöllunar á Alþingi er lagafrumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu. 2.3.2015 07:00 Forvarnir gegn heimilisofbeldi Samstarfsteymi vegna heimilisofbeldis sem skipað var af Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun í dag standa fyrir námskeiði á Eskifirði um forvarnir og aðgerðir gegn heimilisofbeldi. 2.3.2015 07:00 Fyrstu 50 dagar ársins þeir vindasömustu frá 1995 50 fyrstu dagar ársins 2015 eru þeir vindasömustu frá árinu 1995 með meðalvindhraða upp á meira en 10 metra á sekúndu. 2.3.2015 07:00 Kona barin til dauða í Nígeríu Múgur manns barði unga konu til dauða í Bauchi í norðausturhluta Nígeríu í gær.Haldið var að hún ætlaði að svipta sig lífi í sjálfsmorðssprengjuárás. 2.3.2015 07:00 Norðurljósin skarta sínu fegursta Fyrr í dag óskaði Vísir eftir fallegum myndum af Norðurljósum. Fjölmargar fallegar myndir bárust. 1.3.2015 23:00 Útilokað að koma í veg fyrir meiriháttar loftslagsbreytingar Forstöðumaður loftslagsstofnunar NASA, bandarísku geimferðar-stofunarinnar, segir nánast útilokað að koma í veg fyrir meiriháttar loftslagsbreytingar á næstu áratugum. Ríki heims geti þó með samstilltum aðgerðum hægt verulega á þessu ferli. 1.3.2015 20:02 Fékk sögufrægt hálsmen í stúdentsgjöf Biðröð myndaðist í Þjóðminjasafninu í dag þegar fólki var gefinn kostur á að koma með gamla gripi til greiningar. Margir forvitnilegir hlutir komu á borð sérfræðinga safnins þar á meðal hálsmen sem gæti hafa verið í eigu Ingibjargar Einarsdóttur konu Jóns Sigurðssonar forseta. 1.3.2015 19:41 Sveitaskóli hættir og verður heilsárshótel Einn veglegasti sveitaskóli landsins, skólinn að Laugarbakka í Miðfirði, hefur verið lagður niður og seldur. 1.3.2015 19:19 Embættismenn draga lappirnar í sveppunum Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra er skylt að fella niður tolla þegar það er skortur. Það hefur hann ekki gert og ráðuneytið svarar ekki erindi dreifingaraðila. 1.3.2015 18:55 Atli Erlendsson er matreiðslumaður ársins Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu, hlaut í dag titilinn matreiðslumaður ársins eftir skemmtilega lokakeppni í Hörpu. 1.3.2015 18:35 Reykræsta íbúð í Grafarvogi Slökkviliðið var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna reyks sem barst út um glugga á íbúð í fjölbýlishúsi. 1.3.2015 16:09 Segir flest benda til þess að stórkaupmenn hugsi aðeins um eigin hag Sindri Sigurgeirsson var harðorður í garð kaupmanna við setningu Búnaðarþings í dag. 1.3.2015 15:03 Norðurljósadýrð á Klaustri Ferðamenn voru orðlausir. 1.3.2015 14:11 Viltu láta greina fornmun í þinni eigu? Almenningi býðst að koma með eigin gripi í greiningu til sérfræðinga Þjóðminjasafnsins í dag. 1.3.2015 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Dómarar ósammála: Sýknaður af ákæru um að nauðga 16 ára stúlku Í ákæru er greint frá því að konan var með mikla áverka sem hún sagði tilkomna eftir kynmök við manninn. 3.3.2015 00:06
Ísland í dag: Rassinn í aðalhlutverki í Mottumars „Ég væri kannski kominn undir græna torfu í dag ef ég hefði ekki farið í skoðun,“ segir Birgir Hrafnsson gítarleikari. 2.3.2015 22:35
Ökumaður stakk af eftir að hafa ekið á son Rakelar "Það sem hryggir mig svo mikið er að hann verði sjálfur fyrir svona miklu afskiptaleysi.“ 2.3.2015 22:15
Sjö prósent þátttaka í íbúakosningum: Þarf að fara í mjög alvarlega endurskoðun Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vilja endurskoða fyrirkomulag netkosningarinnar Betri hverfi í ljósi lítillar þátttöku. 2.3.2015 21:43
Múslimarnir okkar: Giftist múslima fyrir stórfjölskylduna "Hann var öðruvísi, en síðan þegar við giftumst þá hélt hann að ég væri eignin hans,“ segir Fida Abu Libdeh. 2.3.2015 20:00
Segir skilið við Ísland og stofnar munaðarleysingjahæli Eftir að hafa starfað sem sjálfboðaliði á munaðarleysingjahæli í Afríku ákvað tuttugu og sjö ára gömul kona úr Hafnarfirði að stofna heimili fyrir yfirgefin börn í Keníu, sem hún stefnir á að opna síðar á þessu ári. 2.3.2015 19:30
Erfiðara að eignast barn með sjaldgæfan sjúkdóm hér en í nágrannalöndunum Faðir níu ára gamallar stúlku, sem er sú eina á Íslandi sem þjáist af taugasjúkdóminum AHC, segir að mun erfiðara sé að eignast barn með sjaldgæfan sjúkdóm á Íslandi en í nágrannalöndum okkar. Viðeigandi þekking sé ekki til staðar og því hafi fjölskyldan oft íhugað að flytja úr landi. 2.3.2015 19:30
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2.3.2015 19:12
Múslimarnir okkar: Myndi útskúfa syni eða dóttur fyrir samkynhneigt líferni Sheikh Muhammad Nasir Uz Zaman er einn þeirra sem rætt er við í þáttunum Múslimanir okkar á Stöð 2. 2.3.2015 17:46
Vill vekja fólk til vitundar um fitufordóma í samfélaginu "Tara, þú ert alveg ótrúlega falleg og munt alltaf verða það … en!" 2.3.2015 17:00
Upplýsingastjórinn tók eigin hugmynd sem dæmi í kynningu íbúakosningar Kosið var um hugmynd upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar en hugmyndin var notuð sem dæmi í kynningu á kosningunni á Facebook-síðu borgarinnar, sem heyrir undir upplýsingastjórann. 2.3.2015 15:52
Embætti umboðsmanns aldraðra verði komið á fót "Þörfin fyrir umboðsmann hefur aldrei verið ríkari en nú.“ 2.3.2015 15:35
Tveggja ára fangelsi: Nýtti sér ölvun og svefndrunga konu Marcel Wojcik og konan höfðu verið saman í partýi hjá sameiginlegum vini í september 2014. Þau urðu tvö eftir í íbúðinni á meðan sambýlismaður hennar og fleiri gestir héldu út á lífið um nóttina. 2.3.2015 14:52
Ekkert skipulagt áróðursstríð á Facebook af hálfu Sjálfstæðismanna Umdeild færsla Jóns Ragnars Ríkharðssonar veldur usla og vekur spurningar um hvort skipulagðir áróðurshópar fari um á Facebook. 2.3.2015 14:46
Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2.3.2015 13:56
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna titrara Lögreglan á Suðurnesjum þurfti nýverið að rannsaka tösku í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem verið var að ferma um borð í flugvél á leið til London. 2.3.2015 13:40
Múslimarnir okkar: Frumkvöðull og fimm barna fjölskyldufaðir Fylgst er með fjórum múslimafjölskyldum á Íslandi frá morgni til kvölds. 2.3.2015 13:00
Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2.3.2015 12:16
Líkamsrækt dró úr einkennum geðklofa Kristjana Ósk Sturludóttir starfar með ungu fólki með geðklofa á Laugarás, meðferðargeðdeild. Rannsókn hennar á áhrifum hreyfingar á einkenni geðklofa hjá ungu fólki leiddi í ljós að það dró úr neikvæðum áhrifum geðklofa. 2.3.2015 12:00
Samvinnan skilaði sínu: Eins árs barn hætt komið Betur fór en á horfðist á laugardaginn þegar lítil filma úr barnamyndavél festist í hálsi tæplega árs gamals barns á Flúðum. 2.3.2015 11:39
Átján milljarðar í framkvæmdir á næstu tveimur árum Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á 8,7 milljarða í ár og fer upp í 9,3 milljarða á næsta ári. 2.3.2015 11:29
Próflaus ökumaður tekinn fyrir ölvunarakstur Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær vegna ölvunaraksturs hafði aldrei öðlast ökuréttindi á Íslandi. 2.3.2015 10:51
Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2.3.2015 10:34
Mál staflast upp á borði yfirvalda Mál á borði Samkeppniseftirlitsins er varða Íslandspóst eru um tíu talsins. Nú eru mál fyrirtækisins í sáttameðferð hjá samkeppnisyfirvöldum sem er langt komin. Ekkert dregur þó úr áralangri gagnrýni á rekstur fyrirtækisins og fullyrt að sterk staða þess 2.3.2015 09:00
Samdráttur er í aflaverðmæti á milli ára Aflaverðmæti hefur dregist saman um 12,4 prósent á tólf mánaða tímabili, frá desember 2013 til nóvember 2014. Aðeins þorskur, makríll og humar jukust að verðmætum á milli ára. Aðrar tegundir gáfu af sér minna verðmæti. 2.3.2015 08:15
Hálka víða um land Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og Sandskeiði en hálkublettir í Þrengslum og hálka á Lyngdalsheiði. 2.3.2015 07:38
Ók á tólf ára dreng í Hlíðunum og stakk af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leiltar nú að ökumanni sem ók á gangandi tólf ára pilt á gatnamótum Stigahlíðar og Bogahlíðar laust upp úr klukkan níu í gærkvöldi. Pilturinn segist hafa verið á leið yfir gatnamótinn þegar fólksbíl bar að og ók á hann þannig að hann kastaðist í götuna, en ökumaðurinn hafi stungið af. 2.3.2015 07:16
Geta ekki sinnt þjónustu við fatlað fólk Fjórðungssamband Vestfjarða óskar eftir viðræðum við velferðarráðuneytið um að ríkið taki við málaflokki fatlaðs fólks á Vestfjörðum úr höndum sveitarfélaga. 2.3.2015 07:15
Bæjarfulltrúi frétti af mengun í bænum í fjölmiðlum Pétur Hrafn Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingar, gagnrýnir upplýsingaskort um mengun í fráveitukerfi Kópavogs fyrir mánuði. 2.3.2015 07:00
Lagafrumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð Til umfjöllunar á Alþingi er lagafrumvarp um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu. 2.3.2015 07:00
Forvarnir gegn heimilisofbeldi Samstarfsteymi vegna heimilisofbeldis sem skipað var af Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun í dag standa fyrir námskeiði á Eskifirði um forvarnir og aðgerðir gegn heimilisofbeldi. 2.3.2015 07:00
Fyrstu 50 dagar ársins þeir vindasömustu frá 1995 50 fyrstu dagar ársins 2015 eru þeir vindasömustu frá árinu 1995 með meðalvindhraða upp á meira en 10 metra á sekúndu. 2.3.2015 07:00
Kona barin til dauða í Nígeríu Múgur manns barði unga konu til dauða í Bauchi í norðausturhluta Nígeríu í gær.Haldið var að hún ætlaði að svipta sig lífi í sjálfsmorðssprengjuárás. 2.3.2015 07:00
Norðurljósin skarta sínu fegursta Fyrr í dag óskaði Vísir eftir fallegum myndum af Norðurljósum. Fjölmargar fallegar myndir bárust. 1.3.2015 23:00
Útilokað að koma í veg fyrir meiriháttar loftslagsbreytingar Forstöðumaður loftslagsstofnunar NASA, bandarísku geimferðar-stofunarinnar, segir nánast útilokað að koma í veg fyrir meiriháttar loftslagsbreytingar á næstu áratugum. Ríki heims geti þó með samstilltum aðgerðum hægt verulega á þessu ferli. 1.3.2015 20:02
Fékk sögufrægt hálsmen í stúdentsgjöf Biðröð myndaðist í Þjóðminjasafninu í dag þegar fólki var gefinn kostur á að koma með gamla gripi til greiningar. Margir forvitnilegir hlutir komu á borð sérfræðinga safnins þar á meðal hálsmen sem gæti hafa verið í eigu Ingibjargar Einarsdóttur konu Jóns Sigurðssonar forseta. 1.3.2015 19:41
Sveitaskóli hættir og verður heilsárshótel Einn veglegasti sveitaskóli landsins, skólinn að Laugarbakka í Miðfirði, hefur verið lagður niður og seldur. 1.3.2015 19:19
Embættismenn draga lappirnar í sveppunum Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra er skylt að fella niður tolla þegar það er skortur. Það hefur hann ekki gert og ráðuneytið svarar ekki erindi dreifingaraðila. 1.3.2015 18:55
Atli Erlendsson er matreiðslumaður ársins Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu, hlaut í dag titilinn matreiðslumaður ársins eftir skemmtilega lokakeppni í Hörpu. 1.3.2015 18:35
Reykræsta íbúð í Grafarvogi Slökkviliðið var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna reyks sem barst út um glugga á íbúð í fjölbýlishúsi. 1.3.2015 16:09
Segir flest benda til þess að stórkaupmenn hugsi aðeins um eigin hag Sindri Sigurgeirsson var harðorður í garð kaupmanna við setningu Búnaðarþings í dag. 1.3.2015 15:03
Viltu láta greina fornmun í þinni eigu? Almenningi býðst að koma með eigin gripi í greiningu til sérfræðinga Þjóðminjasafnsins í dag. 1.3.2015 12:17