Fleiri fréttir Umboðsmaður skilar inn áliti Höfuðborgarstofa fylgdi ekki stjórnsýslulögum við upplýsingagjöf um feril og menntun umsækjanda í starf deildarstjóra markaðs- og kynningardeildar. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis. 19.2.2015 07:00 Kalla inn krydd eftir ábendingu Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá danska matvælaeftirlitinu og RASFF evrópska viðvörunarkerfinu um innkallanir á kryddblöndu. 19.2.2015 07:00 Kostnaðarmat frumvarps ófullnægjandi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ákvað á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að fresta afgreiðslu áfengisfrumvarpsins svokallaða. 19.2.2015 07:00 Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19.2.2015 06:30 Höfuðsafn á leið á götuna Leigusamningi Náttúruminjasafnsins hefur verið sagt upp. Algjör óvissa er um öll húsnæðismál þess, en sýningarrými hefur ekkert verið um árabil. Grunnsýning í Perlunni stendur og fellur með ákvörðun ráðherra. 19.2.2015 06:00 Barrett vill breyta umræðunni um fíkniefni "Hver er réttlæting yfirvalda á því að leyfa mér ekki að gera eitthvað á viðvarandi grunni?“ 18.2.2015 22:09 Stjórnarflokkarnir komu sér ekki saman um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu Sjávarútvegsráðherra kemur ekki til að leggja fram frumvarp um fiskveiðistjórnunarkerfið. 18.2.2015 22:05 Ólýsanlegt að hlaupa inn á völlinn með liði Manchester Fyrir hartnær þrjátíu árum upplifði bóndasonur í Húnavatnssýslu hreint ótrúlegt ævintýri. 18.2.2015 20:03 Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18.2.2015 19:00 Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18.2.2015 18:45 Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun Íslensk kona, sem setti sig í samband við hjón sem auglýstu eftir staðgöngumóður á Facebook, gerði tvisvar á síðasta ári tilraunir til að ganga með barn fyrir þau. Í seinna skiptið var það reynt hér á landi, þrátt fyrir að það væri ólöglegt. 18.2.2015 17:47 Íslensk kona gerði tvær tilraunir til að gerast staðgöngumóðir fyrir ókunnuga Kona, sem gerði á síðasta ári tvær tilraunir til að ganga með barn fyrir ókunnug hjón, segir gríðarlega mikilvægt að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verði leyfð hér á landi. 18.2.2015 16:45 Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í farbanni Maðurinn fór inn í svefnherbergi konunnar, fróað sér fyrir framan andlit hennar og fékk sáðfall yfir öxl hennar og hár sem og kodda sem hún lá á. 18.2.2015 16:41 Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18.2.2015 16:08 Fordæma ákvörðun meirihlutans Fordæma þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar að staðfesta samkomulag við Valsmenn ehf. um uppbyggingu íbúðalóða á þeim hluta Hlíðarendasvæðisins sem liggur að neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar. 18.2.2015 15:59 Sló og tróð snjó í andlit tólf ára drengs á götu úti í Sandgerði Maðurinn þarf ekki að sitja inni haldi hann skilorði í tvö ár. 18.2.2015 15:50 Tilraunastarfsemi pars í sumarbústað í Borgarbyggð fór úr böndunum Eru sögð hafa óttast um geðheilsu sína eftir að hafa gætt sér á heimatilbúnum kannabis-ís. 18.2.2015 14:42 Opinn fundur með neyðarstjórninni hjá Sjálfsbjörg í dag Frummælandi á fundinum verður Stefán Eiríksson, formaður neyðarstjórnar ferðaþjónustu fatlaðra. 18.2.2015 14:36 Sólheimakettinum Harrý úthýst af bókasafninu Vinsæll bókasafnsköttur verður frá að hverfa vegna kvörtunar eins sem er með ofnæmi. 18.2.2015 14:23 Akureyringar vilja hafa sitt um flugvöllinn að segja Bæjarstjórn Akureyrar skorar á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gera ekkert varðandi flugvöllinn í Vatnsmýrinni fyrr en Rögnu-nefndin hefur lokið störfum. 18.2.2015 13:58 Starfslokasamningar tryggja toppana en launafólk sett út á gaddinn Ögmundur Jónasson vill endurvekja biðlaunarétt starfsmanna ríkissins og að slíkur réttur nái einnig til launafólks á almennum vinnumarkaði. 18.2.2015 13:03 Þjóðminjasafn Íslands afhendi Háskóla Íslands gömlu Loftskeytastöðina Undirrituðu í gær samning um að Þjóðminjasafn Íslands afhendi Háskóla Íslands gömlu Loftskeytastöðina við Brynjólfsgötu 5 til afnota. 18.2.2015 12:15 Er ekki að læra norsku til að flýja land Ásmundur Friðriksson leggur nú stund á norskunám en þingmaðurinn kemur víða við. 18.2.2015 11:50 Yfirlýsing frá Hafnarfjarðarbæ: Könnuðu símnotkun á sex klukkustunda tímabili Þrír bæjarfulltúar hafa sent Persónuvernd kvörtun þar sem því er haldið fram að bæjaryfivöld hafi skoðað símatalaskrár þeirra án vitundar þeirra og samþykkis. 18.2.2015 11:47 Betur fór en á horfðist þegar björgunarsveitarbíll fauk út af Þrír björgunarsveitarmenn voru í bílnum á leið í óveðursútkall 18.2.2015 11:06 Gefa út Deiglupésann: „Færist í vöxt að borin sé á borð lítt dulbúin andúð á útlendingum“ Á sautján ára afmæli Deiglunnar kom út rit sem kallast Deiglupési. 18.2.2015 10:55 Ranglega sakaður um að klípa konu í rassinn Rúnar Helgi Vignisson varð fyrir þeirri óþægilegu lífsreynslu að vera sakaður um kynferðislega áreitni á þorrablóti Stjörnunnar á dögunum. 18.2.2015 10:42 Segja ákvörðunina vera andstæða lögum Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla boðaði til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að hætta við að byggja við skólann. 18.2.2015 09:30 Fræða konur um hjartveiki GoRed-átakinu var hleypt af stokkunum í gær þegar rauðklæddar konur afhentu borgarstjórn Reykjavíkur næluna rauða kjólinn sem er tákn átaksins. 18.2.2015 09:15 Goslok ekki endilega góðar fréttir Eldstöðin í Holuhrauni hefur skilað 40% af því hrauni sem frá íslenskum eldfjöllum kemur að jafnaði á hverjum 100 árum. Mjög dregur úr krafti eldgossins, sem Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekkert endilega góðar fréttir, heldur frekar ávísun á 18.2.2015 09:00 Íbúar kjósa um framkvæmdir Á miðnætti í gær hófust fjórðu rafrænu íbúakosningarnar í Reykjavík. 18.2.2015 08:30 Skemmtiferðaskip skila fimm milljarða tekjum Stjórn Cruise Iceland, samtaka fyrirtækja sem þjónusta skemmtiferðaskip, segja Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra ekki fara með rétt mál um þýðingu farþega skipanna fyrir íslenska hagkerfið. 18.2.2015 08:00 Telur ráðuneyti undirbúa atlögu að háskólastarfi á landsbyggðinni „Menntamálaráðuneytið ásamt stjórnarmeirihlutanum undirbýr nú nýja atlögu að háskólastarfi á landsbyggðinni og landbúnaðarháskólunum á Hólum og Hvanneyri,“ segir Bjarni Jónsson, fulltrúi V-lista í byggðaráði Skagafjarðar. 18.2.2015 07:15 Sigurður Einarsson segir að dómsmorð hafi verið framið í Hæstarétti Heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna vísun í sannanir um að hann sé sekur í dómi Hæstaréttar. 18.2.2015 07:00 Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18.2.2015 07:00 Aukakostnaður ekki í byrjunarörðugleikum Skrifað var fyrir helgi undir samning um 20 nýja bíla fyrir Strætó. Brotalamir líka sagðar í fyrra kerfi. Gert er ráð fyrir að akstur og þjónusta vegna Ferðaþjónustu fatlaðra kosti á þessu ári tæpa 1,3 milljarða króna. 18.2.2015 07:00 Tíundi fundurinn er að baki Enn ber mikið í milli vegna kjarasamnings starfsmanna Norðuráls, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. 18.2.2015 07:00 Ofbeldisbrot barna hafa margfaldast frá árinu 2011 Netið er einn samskiptavöllur sem getur auðveldlega breyst í bardagavöll, segir Magnús Stefánsson vegna fjölgunar ofbeldisbrota barna 14 ára og yngri. Ofbeldisbrot barna tilkynnt til lögreglu hafa margfaldast frá árinu 2011. 18.2.2015 07:00 Fjögur tilfelli falsaðra matvæla á Íslandi Tollstjóri ásamt Matvælastofnun tóku þátt í alþjóðlegu átaki Interpol og Europol gegn eftirlíkingum og fölsuðum matvælum. 18.2.2015 07:00 Eigandi íshellisins rólegur þótt ríkið og bændur bítist um Langjökul Nái ríkið fram kröfum sínum telst Langjökull þjóðlenda. Talsmaður Icecave sem opnar íshelli með leyfi jarðeigenda í svæðinu segir það ekki mundu breyta starfseminni. Öll tilskilin leyfi séu fyrir framkvæmdinni sem sé algerlega afturkræf. 18.2.2015 07:00 Íslensk ungmenni stjórna sölutorgi með bæði vopn og fíkniefni á Facebook Í lýsingu á hópnum segir að aðeins eigi að selja þar löglegar vörur. 17.2.2015 23:03 Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17.2.2015 21:51 Ung stúlka skilaði sér ekki heim með ferðaþjónustu fatlaðra í dag Fannst hjá nágrannakonu. Svo virðist sem verklagsreglum hafi ekki verið fylgt. 17.2.2015 21:03 Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17.2.2015 20:44 Fyrirkomulag við skipun í nefndir endurskoðað Slíkar ákvarðanir alfarið á ábyrgð viðkomandi flokka, segir Hildur Sverrisdóttir. 17.2.2015 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Umboðsmaður skilar inn áliti Höfuðborgarstofa fylgdi ekki stjórnsýslulögum við upplýsingagjöf um feril og menntun umsækjanda í starf deildarstjóra markaðs- og kynningardeildar. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis. 19.2.2015 07:00
Kalla inn krydd eftir ábendingu Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá danska matvælaeftirlitinu og RASFF evrópska viðvörunarkerfinu um innkallanir á kryddblöndu. 19.2.2015 07:00
Kostnaðarmat frumvarps ófullnægjandi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ákvað á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að fresta afgreiðslu áfengisfrumvarpsins svokallaða. 19.2.2015 07:00
Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins. 19.2.2015 06:30
Höfuðsafn á leið á götuna Leigusamningi Náttúruminjasafnsins hefur verið sagt upp. Algjör óvissa er um öll húsnæðismál þess, en sýningarrými hefur ekkert verið um árabil. Grunnsýning í Perlunni stendur og fellur með ákvörðun ráðherra. 19.2.2015 06:00
Barrett vill breyta umræðunni um fíkniefni "Hver er réttlæting yfirvalda á því að leyfa mér ekki að gera eitthvað á viðvarandi grunni?“ 18.2.2015 22:09
Stjórnarflokkarnir komu sér ekki saman um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu Sjávarútvegsráðherra kemur ekki til að leggja fram frumvarp um fiskveiðistjórnunarkerfið. 18.2.2015 22:05
Ólýsanlegt að hlaupa inn á völlinn með liði Manchester Fyrir hartnær þrjátíu árum upplifði bóndasonur í Húnavatnssýslu hreint ótrúlegt ævintýri. 18.2.2015 20:03
Töldu sig hafa staðið rétt að því að kanna símtölin Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði segir að það geti vel verið að upplýsa hefði átt bæjarfulltrúa um að símanúmer þeirra hefðu sætt rannsókn. 18.2.2015 19:00
Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18.2.2015 18:45
Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun Íslensk kona, sem setti sig í samband við hjón sem auglýstu eftir staðgöngumóður á Facebook, gerði tvisvar á síðasta ári tilraunir til að ganga með barn fyrir þau. Í seinna skiptið var það reynt hér á landi, þrátt fyrir að það væri ólöglegt. 18.2.2015 17:47
Íslensk kona gerði tvær tilraunir til að gerast staðgöngumóðir fyrir ókunnuga Kona, sem gerði á síðasta ári tvær tilraunir til að ganga með barn fyrir ókunnug hjón, segir gríðarlega mikilvægt að staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verði leyfð hér á landi. 18.2.2015 16:45
Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í farbanni Maðurinn fór inn í svefnherbergi konunnar, fróað sér fyrir framan andlit hennar og fékk sáðfall yfir öxl hennar og hár sem og kodda sem hún lá á. 18.2.2015 16:41
Urgur í ræktinni vegna umfjöllunar Þóru Arnórs Ívar Guðmundsson segir umfjöllun Kastljóss um fæðubótarefni mörkuð af vanþekkingu. 18.2.2015 16:08
Fordæma ákvörðun meirihlutans Fordæma þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar að staðfesta samkomulag við Valsmenn ehf. um uppbyggingu íbúðalóða á þeim hluta Hlíðarendasvæðisins sem liggur að neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar. 18.2.2015 15:59
Sló og tróð snjó í andlit tólf ára drengs á götu úti í Sandgerði Maðurinn þarf ekki að sitja inni haldi hann skilorði í tvö ár. 18.2.2015 15:50
Tilraunastarfsemi pars í sumarbústað í Borgarbyggð fór úr böndunum Eru sögð hafa óttast um geðheilsu sína eftir að hafa gætt sér á heimatilbúnum kannabis-ís. 18.2.2015 14:42
Opinn fundur með neyðarstjórninni hjá Sjálfsbjörg í dag Frummælandi á fundinum verður Stefán Eiríksson, formaður neyðarstjórnar ferðaþjónustu fatlaðra. 18.2.2015 14:36
Sólheimakettinum Harrý úthýst af bókasafninu Vinsæll bókasafnsköttur verður frá að hverfa vegna kvörtunar eins sem er með ofnæmi. 18.2.2015 14:23
Akureyringar vilja hafa sitt um flugvöllinn að segja Bæjarstjórn Akureyrar skorar á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gera ekkert varðandi flugvöllinn í Vatnsmýrinni fyrr en Rögnu-nefndin hefur lokið störfum. 18.2.2015 13:58
Starfslokasamningar tryggja toppana en launafólk sett út á gaddinn Ögmundur Jónasson vill endurvekja biðlaunarétt starfsmanna ríkissins og að slíkur réttur nái einnig til launafólks á almennum vinnumarkaði. 18.2.2015 13:03
Þjóðminjasafn Íslands afhendi Háskóla Íslands gömlu Loftskeytastöðina Undirrituðu í gær samning um að Þjóðminjasafn Íslands afhendi Háskóla Íslands gömlu Loftskeytastöðina við Brynjólfsgötu 5 til afnota. 18.2.2015 12:15
Er ekki að læra norsku til að flýja land Ásmundur Friðriksson leggur nú stund á norskunám en þingmaðurinn kemur víða við. 18.2.2015 11:50
Yfirlýsing frá Hafnarfjarðarbæ: Könnuðu símnotkun á sex klukkustunda tímabili Þrír bæjarfulltúar hafa sent Persónuvernd kvörtun þar sem því er haldið fram að bæjaryfivöld hafi skoðað símatalaskrár þeirra án vitundar þeirra og samþykkis. 18.2.2015 11:47
Betur fór en á horfðist þegar björgunarsveitarbíll fauk út af Þrír björgunarsveitarmenn voru í bílnum á leið í óveðursútkall 18.2.2015 11:06
Gefa út Deiglupésann: „Færist í vöxt að borin sé á borð lítt dulbúin andúð á útlendingum“ Á sautján ára afmæli Deiglunnar kom út rit sem kallast Deiglupési. 18.2.2015 10:55
Ranglega sakaður um að klípa konu í rassinn Rúnar Helgi Vignisson varð fyrir þeirri óþægilegu lífsreynslu að vera sakaður um kynferðislega áreitni á þorrablóti Stjörnunnar á dögunum. 18.2.2015 10:42
Segja ákvörðunina vera andstæða lögum Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla boðaði til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að hætta við að byggja við skólann. 18.2.2015 09:30
Fræða konur um hjartveiki GoRed-átakinu var hleypt af stokkunum í gær þegar rauðklæddar konur afhentu borgarstjórn Reykjavíkur næluna rauða kjólinn sem er tákn átaksins. 18.2.2015 09:15
Goslok ekki endilega góðar fréttir Eldstöðin í Holuhrauni hefur skilað 40% af því hrauni sem frá íslenskum eldfjöllum kemur að jafnaði á hverjum 100 árum. Mjög dregur úr krafti eldgossins, sem Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekkert endilega góðar fréttir, heldur frekar ávísun á 18.2.2015 09:00
Íbúar kjósa um framkvæmdir Á miðnætti í gær hófust fjórðu rafrænu íbúakosningarnar í Reykjavík. 18.2.2015 08:30
Skemmtiferðaskip skila fimm milljarða tekjum Stjórn Cruise Iceland, samtaka fyrirtækja sem þjónusta skemmtiferðaskip, segja Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra ekki fara með rétt mál um þýðingu farþega skipanna fyrir íslenska hagkerfið. 18.2.2015 08:00
Telur ráðuneyti undirbúa atlögu að háskólastarfi á landsbyggðinni „Menntamálaráðuneytið ásamt stjórnarmeirihlutanum undirbýr nú nýja atlögu að háskólastarfi á landsbyggðinni og landbúnaðarháskólunum á Hólum og Hvanneyri,“ segir Bjarni Jónsson, fulltrúi V-lista í byggðaráði Skagafjarðar. 18.2.2015 07:15
Sigurður Einarsson segir að dómsmorð hafi verið framið í Hæstarétti Heldur fram sakleysi sínu og segist hvergi finna vísun í sannanir um að hann sé sekur í dómi Hæstaréttar. 18.2.2015 07:00
Könnuðu hverja kjörnir fulltrúar töluðu við í síma Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði skoðuðu símtalaskrár bæjarfulltrúa án vitundar og samþykkis þeirra. Þrír bæjarfulltrúar hafa sent Persónuvernd kvörtun vegna málsins. 18.2.2015 07:00
Aukakostnaður ekki í byrjunarörðugleikum Skrifað var fyrir helgi undir samning um 20 nýja bíla fyrir Strætó. Brotalamir líka sagðar í fyrra kerfi. Gert er ráð fyrir að akstur og þjónusta vegna Ferðaþjónustu fatlaðra kosti á þessu ári tæpa 1,3 milljarða króna. 18.2.2015 07:00
Tíundi fundurinn er að baki Enn ber mikið í milli vegna kjarasamnings starfsmanna Norðuráls, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. 18.2.2015 07:00
Ofbeldisbrot barna hafa margfaldast frá árinu 2011 Netið er einn samskiptavöllur sem getur auðveldlega breyst í bardagavöll, segir Magnús Stefánsson vegna fjölgunar ofbeldisbrota barna 14 ára og yngri. Ofbeldisbrot barna tilkynnt til lögreglu hafa margfaldast frá árinu 2011. 18.2.2015 07:00
Fjögur tilfelli falsaðra matvæla á Íslandi Tollstjóri ásamt Matvælastofnun tóku þátt í alþjóðlegu átaki Interpol og Europol gegn eftirlíkingum og fölsuðum matvælum. 18.2.2015 07:00
Eigandi íshellisins rólegur þótt ríkið og bændur bítist um Langjökul Nái ríkið fram kröfum sínum telst Langjökull þjóðlenda. Talsmaður Icecave sem opnar íshelli með leyfi jarðeigenda í svæðinu segir það ekki mundu breyta starfseminni. Öll tilskilin leyfi séu fyrir framkvæmdinni sem sé algerlega afturkræf. 18.2.2015 07:00
Íslensk ungmenni stjórna sölutorgi með bæði vopn og fíkniefni á Facebook Í lýsingu á hópnum segir að aðeins eigi að selja þar löglegar vörur. 17.2.2015 23:03
Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17.2.2015 21:51
Ung stúlka skilaði sér ekki heim með ferðaþjónustu fatlaðra í dag Fannst hjá nágrannakonu. Svo virðist sem verklagsreglum hafi ekki verið fylgt. 17.2.2015 21:03
Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17.2.2015 20:44
Fyrirkomulag við skipun í nefndir endurskoðað Slíkar ákvarðanir alfarið á ábyrgð viðkomandi flokka, segir Hildur Sverrisdóttir. 17.2.2015 20:26