Fleiri fréttir

Umboðsmaður skilar inn áliti

Höfuðborgarstofa fylgdi ekki stjórnsýslulögum við upplýsingagjöf um feril og menntun umsækjanda í starf deildarstjóra markaðs- og kynningardeildar. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis.

Kalla inn krydd eftir ábendingu

Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá danska matvælaeftirlitinu og RASFF evrópska viðvörunarkerfinu um innkallanir á kryddblöndu.

Kostnaðarmat frumvarps ófullnægjandi

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ákvað á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að fresta afgreiðslu áfengisfrumvarpsins svokallaða.

Bæjarstjóri játar að hafa skoðað símtalaskrár

Bæjarfulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði segja skýringar bæjaryfirvalda ekki duga til þess að þeir kalli aftur kvörtun til Persónuverndar vegna skoðunar á símanotkun þeirra. Engin svör bárust frá bænum við spurningum Fréttablaðsins.

Höfuðsafn á leið á götuna

Leigusamningi Náttúruminjasafnsins hefur verið sagt upp. Algjör óvissa er um öll húsnæðismál þess, en sýningarrými hefur ekkert verið um árabil. Grunnsýning í Perlunni stendur og fellur með ákvörðun ráðherra.

Þóttust vera lesbískt par til að reyna staðgöngumæðrun

Íslensk kona, sem setti sig í samband við hjón sem auglýstu eftir staðgöngumóður á Facebook, gerði tvisvar á síðasta ári tilraunir til að ganga með barn fyrir þau. Í seinna skiptið var það reynt hér á landi, þrátt fyrir að það væri ólöglegt.

Fordæma ákvörðun meirihlutans

Fordæma þá ákvörðun meirihluta borgarstjórnar að staðfesta samkomulag við Valsmenn ehf. um uppbyggingu íbúðalóða á þeim hluta Hlíðarendasvæðisins sem liggur að neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar.

Segja ákvörðunina vera andstæða lögum

Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla boðaði til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að hætta við að byggja við skólann.

Fræða konur um hjartveiki

GoRed-átakinu var hleypt af stokkunum í gær þegar rauðklæddar konur afhentu borgarstjórn Reykjavíkur næluna rauða kjólinn sem er tákn átaksins.

Goslok ekki endilega góðar fréttir

Eldstöðin í Holuhrauni hefur skilað 40% af því hrauni sem frá íslenskum eldfjöllum kemur að jafnaði á hverjum 100 árum. Mjög dregur úr krafti eldgossins, sem Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekkert endilega góðar fréttir, heldur frekar ávísun á

Skemmtiferðaskip skila fimm milljarða tekjum

Stjórn Cruise Iceland, samtaka fyrirtækja sem þjónusta skemmtiferðaskip, segja Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra ekki fara með rétt mál um þýðingu farþega skipanna fyrir íslenska hagkerfið.

Aukakostnaður ekki í byrjunarörðugleikum

Skrifað var fyrir helgi undir samning um 20 nýja bíla fyrir Strætó. Brotalamir líka sagðar í fyrra kerfi. Gert er ráð fyrir að akstur og þjónusta vegna Ferðaþjónustu fatlaðra kosti á þessu ári tæpa 1,3 milljarða króna.

Tíundi fundurinn er að baki

Enn ber mikið í milli vegna kjarasamnings starfsmanna Norðuráls, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness.

Ofbeldisbrot barna hafa margfaldast frá árinu 2011

Netið er einn samskiptavöllur sem getur auðveldlega breyst í bardagavöll, segir Magnús Stefánsson vegna fjölgunar ofbeldisbrota barna 14 ára og yngri. Ofbeldisbrot barna tilkynnt til lögreglu hafa margfaldast frá árinu 2011.

Sjá næstu 50 fréttir