Fleiri fréttir Veitir styrk vegna kynningar á íslenskri tónlist í Hollandi Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Útón 12 milljóna króna fjárstyrk vegna þátttöku Íslands á Eurosonic-tónlistarhátíðinni. 30.12.2014 15:42 Telja rafbíla vænlegan kost á Íslandi Fulltrúar Verkfræðingafélags Íslands skiluðu tillögum sínum varðandi rafbílavæðingu til ríkisstjórnarinnar í dag. 30.12.2014 15:33 Strætó mun aka um Suðurnesin á nýju ári Strætó mun frá og með 4. janúar næstkomandi aka á milli þéttbýliskjarna á Suðurnesjum ásamt því að aka til og frá höfuðborgarsvæðinu. 30.12.2014 15:14 Vopnfirðingar sjá áfram um rekstur Sundabúðar Vopnafjarðarhreppur mun áfram sjá um rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar og heimahjúkrunar í sveitarfélaginu. 30.12.2014 15:08 Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30.12.2014 14:41 Drónarnir hefðu getað hjálpað til við leitina að Ástu Fyrstu drónarnir gefnir til björgunarsveita úr Ástusjóði. 30.12.2014 14:16 Stórkostlegt myndband um Íslandsheimsókn Kvikmyndagerðarmaður frá Kaliforníu fangaði fegurð Íslands í heimsókn sinni til landsins. 30.12.2014 14:07 Tíu brennur í Reykjavík á gamlársdag Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20:30 á gamlárskvöld á öllum stöðum á öllum áramótabrennunum í Reykjavík nema í Úlfarsfelli. 30.12.2014 14:06 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30.12.2014 13:34 Kostnaðarsöm hreinsun vegna flugelda Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa til að huga vel að gæludýrum sínum, forðast hávaðamengun og fara með flugeldarusl á endurvinnslustöðvar. 30.12.2014 13:28 Botnar ekkert í miklum fjölda upplýsingafulltrúa undirstofnana ríkisins Formaður fjárlaganefndar segir að svo virðist sem upp sé komið kapphlaup milli ríkisstofnana og fyrirtækja á almennum markaði um einhverja upplýsingagjöf. 30.12.2014 13:00 Ráðherrar funda með forseta á morgun Ekki kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu hvert tilefnið er en um árlegan fund er að ræða. 30.12.2014 12:21 Hasarinn að hefjast í flugeldasölunni Langstærsti söludagurinn hjá björgunarsveitum er gamlársdagur. 30.12.2014 12:19 Rúna nýr forstjóri Lyfjastofnunar Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, núverandi formann Lyfjagreiðslunefndar, í embætti forstjóra Lyfjastofnunar. 30.12.2014 11:41 Wired fjallar um Sigga hakkara Tímaritið vildi fá ljósmynd frá íslenskum ljósmyndara en vildu hins vegar ekki greiða fyrir hana. 30.12.2014 11:22 Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30.12.2014 11:21 „Fólk úthrópar þessa menn sem illmenni og dusilmenni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari, kaupir alltaf flugelda hjá björgunarsveitunum en kann illa við þá stemningu í samfélaginu að allir þurfi að gera það. Virða eigi rétt þeirra sem selja flugelda á einkamarkaði og þá sem kjósa að kaupa af þeim. 30.12.2014 11:12 Veðurstofan spáir ágætis flugeldaveðri Besta áramótaveðrið verður fyrir norðan. 30.12.2014 10:16 Búið að laga bilun í símstöð Bilunin kom upp er ljósleiðari slitnaði. 30.12.2014 09:08 Tjónið metið hátt í 200 milljónir króna Þrjátíu gámar á tveimur skipum Eimskips skemmdust mikið eða töpuðust í tveimur aðskildum atvikum í desember. Reikniregla tryggingafélaga segir að tjónið sé nálægt 200 milljónum. Engin hætta er talin stafa af gámunum sem fóru í sjóinn. 30.12.2014 07:15 Kveiktu í kesti við Kópavogsskóla Sturtuðu úr ruslatunnum, gerðu bálköst og kveiktu í. 30.12.2014 07:12 Fréttablaðskassar teknir niður kringum áramót Hægt verður að nálgast blaðið víða þar til kassarnir verða settir upp að nýja eftir þrettándann. 30.12.2014 07:00 Keppast við að tæma tunnur Sorphirða Reykjavíkurborgar segist keppast við í þeim hverfum sem ekki náðist að klára fyrir jól. Færð sé víða þung vegna hálku og klaka. 30.12.2014 07:00 Mugison fær vegabréfahús á hjólum Hafnarstjórinn á Ísafirði segir enga meinbugi á því að lána tónlistarmanninum Mugison, Erni Elíasi Guðmundssyni, hús á hjólum sem stendur á bryggjunni í bænum. 30.12.2014 07:00 Mikilvægt að hlúa að dýrum vegna ótta við flugelda Dýralæknir segir best að halda dýrum inni með kveikt ljós og spila tónlist. 30.12.2014 07:00 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30.12.2014 07:00 Hraunið stækkar dag frá degi Nornahraun þekur nú allt að 83 ferkílómetra lands við eldstöðina í Holuhrauni norðan Vatnajökuls. Hraunáin rennur til norðurs frá gígunum og virk svæði eru á norðurjaðri og norðaustast í hrauninu. 30.12.2014 07:00 Talsverð ísingarhætta á blautum vegum Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum í kvöld. Eftir miðnætti kólnar enn frekar og er þá ísingarhætta talsverð á blautum vegum. 29.12.2014 22:07 Björgunarsveitirnar leystu á fimmta þúsund verkefna á árinu Verkefni Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru alls 1240 aðgerðir frá aðfangadegi 2013 til og með Þorláksmessu 2014 en þetta kemur fram í aðgerðagrunni félagins. 29.12.2014 21:45 Samningar tókust ekki Samninganefndir lækna og ríkisins funduðu í allan dag án árangurs. Stefnt er að því að hittast aftur klukkan 10:30 í fyrramálið. Heilbrigðisráðherra segir þolinmæðina gangvart ástandinu vera á þrotum í samfélaginu. 29.12.2014 19:29 Lögmaður telur stytt bótaréttindi stangast á við lög Um áramót missa 500 manns bótaréttindi sín þegar bótatíminn styttist úr þremur árum í þrjátíu mánuði. 29.12.2014 19:24 Hálkublettir á köflum á Hringveginum Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum en þetta kemur fram í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 29.12.2014 18:33 Nóg að gera hjá lögreglunni í austurbænum Töluverður erill hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag en tilkynnt var um tvö innbrot í bifreiðar í austurbænum frá ellefu í morgun til hálf tvö í dag. 29.12.2014 17:31 Áfrýjunarnefnd fellur ákvörðun Samkeppniseftirlitsins úr gildi Eimskipafélagið fór fram á aðgang að fá aðgang að kæru og fylgiskjölum Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara en eftirlitið hafnaði því. 29.12.2014 17:02 Aldrei fleiri veitingastaðir opnir um áramót Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, segir aukið framboð á þjónustu fyrir erlenda ferðamenn í Reykjavík mikið fagnaðarefni. 29.12.2014 15:26 Ekki víst að sorphirða klárist í Grafarvogi fyrir áramót Gert er ráð fyrir að sorphreinsun í Árbæjarhverfi, Úlfarsárdal og Kjalarnesi klárist í dag eða fyrir hádegi á morgun. 29.12.2014 15:19 Nýtt fyrirkomulag á flugeldasýningu Björgunarsveit Hafnarfjarðar bryddar upp á nýung í ár. 29.12.2014 15:15 Misnotaði þroskahamlaða konu sem vildi passa börn Jóhannes Óli Ragnarsson bauð þroskahamlaðri konu á þrítugsaldri heim til sín á þeim forsendum að henni stæði til boða að passa börn. Um draumastarf konunnar var að ræða. 29.12.2014 14:55 Ljósleiðarinn milli Borgarness og Ólafsvíkur slitnaði Búist er við að viðgerð ljúki í dag. 29.12.2014 14:49 Áramótabrennur á Akureyri, í Hrísey og Grímsey Kveikt verður í árlegri áramótabrenna á Akureyri við Réttarhvamm á klukkan 20.30 á gamlárskvöld. 29.12.2014 14:46 Ragnar Guðmundsson á Brjánslæk látinn Ragnar Guðmundsson, fyrrverandi bóndi og hafnarvörður á Brjánslæk, er látinn, 79 ára að aldri. 29.12.2014 14:21 Nýir tvísköttunar-og upplýsingaskiptasamningar Samningarnir eru við Bretland, Kýpur, Marshall-eyjar og Nieu. 29.12.2014 14:19 Nokkuð um vatnsleka á höfuðborgarsvæðinu Ekki meira um hálkuslys en vanalega. 29.12.2014 13:59 Ágústa Elín nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands Ágústa Elín Ingþórsdóttir hefur verið skipuð í embætti skólameistara FVA til fimm ára frá 1. janúar 2015. 29.12.2014 13:45 Hannaði tölvuleik með aðalpersónum lekamálsins Nemi í tölvunarfræði bjó til tölvuleik þar sem Hanna Birna og Gísli Freyr eru í aðalhlutverki. 29.12.2014 13:38 Sjá næstu 50 fréttir
Veitir styrk vegna kynningar á íslenskri tónlist í Hollandi Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Útón 12 milljóna króna fjárstyrk vegna þátttöku Íslands á Eurosonic-tónlistarhátíðinni. 30.12.2014 15:42
Telja rafbíla vænlegan kost á Íslandi Fulltrúar Verkfræðingafélags Íslands skiluðu tillögum sínum varðandi rafbílavæðingu til ríkisstjórnarinnar í dag. 30.12.2014 15:33
Strætó mun aka um Suðurnesin á nýju ári Strætó mun frá og með 4. janúar næstkomandi aka á milli þéttbýliskjarna á Suðurnesjum ásamt því að aka til og frá höfuðborgarsvæðinu. 30.12.2014 15:14
Vopnfirðingar sjá áfram um rekstur Sundabúðar Vopnafjarðarhreppur mun áfram sjá um rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar og heimahjúkrunar í sveitarfélaginu. 30.12.2014 15:08
Sigrún verður nýr ráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra mun samkvæmt heimildum Vísis leggja þá tillögu fyrir þingflokksfund Framsóknarflokksins síðdegis að Sigrún Magnúsdóttir verði nýr ráðherra flokksins. 30.12.2014 14:41
Drónarnir hefðu getað hjálpað til við leitina að Ástu Fyrstu drónarnir gefnir til björgunarsveita úr Ástusjóði. 30.12.2014 14:16
Stórkostlegt myndband um Íslandsheimsókn Kvikmyndagerðarmaður frá Kaliforníu fangaði fegurð Íslands í heimsókn sinni til landsins. 30.12.2014 14:07
Tíu brennur í Reykjavík á gamlársdag Eldur verður borinn að köstunum klukkan 20:30 á gamlárskvöld á öllum stöðum á öllum áramótabrennunum í Reykjavík nema í Úlfarsfelli. 30.12.2014 14:06
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30.12.2014 13:34
Kostnaðarsöm hreinsun vegna flugelda Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa til að huga vel að gæludýrum sínum, forðast hávaðamengun og fara með flugeldarusl á endurvinnslustöðvar. 30.12.2014 13:28
Botnar ekkert í miklum fjölda upplýsingafulltrúa undirstofnana ríkisins Formaður fjárlaganefndar segir að svo virðist sem upp sé komið kapphlaup milli ríkisstofnana og fyrirtækja á almennum markaði um einhverja upplýsingagjöf. 30.12.2014 13:00
Ráðherrar funda með forseta á morgun Ekki kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu hvert tilefnið er en um árlegan fund er að ræða. 30.12.2014 12:21
Hasarinn að hefjast í flugeldasölunni Langstærsti söludagurinn hjá björgunarsveitum er gamlársdagur. 30.12.2014 12:19
Rúna nýr forstjóri Lyfjastofnunar Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, núverandi formann Lyfjagreiðslunefndar, í embætti forstjóra Lyfjastofnunar. 30.12.2014 11:41
Wired fjallar um Sigga hakkara Tímaritið vildi fá ljósmynd frá íslenskum ljósmyndara en vildu hins vegar ekki greiða fyrir hana. 30.12.2014 11:22
Kynlegum athugasemdum lokað Stofnandi hópsins segir að markmiði hans hafi verið náð. 30.12.2014 11:21
„Fólk úthrópar þessa menn sem illmenni og dusilmenni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikari, kaupir alltaf flugelda hjá björgunarsveitunum en kann illa við þá stemningu í samfélaginu að allir þurfi að gera það. Virða eigi rétt þeirra sem selja flugelda á einkamarkaði og þá sem kjósa að kaupa af þeim. 30.12.2014 11:12
Tjónið metið hátt í 200 milljónir króna Þrjátíu gámar á tveimur skipum Eimskips skemmdust mikið eða töpuðust í tveimur aðskildum atvikum í desember. Reikniregla tryggingafélaga segir að tjónið sé nálægt 200 milljónum. Engin hætta er talin stafa af gámunum sem fóru í sjóinn. 30.12.2014 07:15
Kveiktu í kesti við Kópavogsskóla Sturtuðu úr ruslatunnum, gerðu bálköst og kveiktu í. 30.12.2014 07:12
Fréttablaðskassar teknir niður kringum áramót Hægt verður að nálgast blaðið víða þar til kassarnir verða settir upp að nýja eftir þrettándann. 30.12.2014 07:00
Keppast við að tæma tunnur Sorphirða Reykjavíkurborgar segist keppast við í þeim hverfum sem ekki náðist að klára fyrir jól. Færð sé víða þung vegna hálku og klaka. 30.12.2014 07:00
Mugison fær vegabréfahús á hjólum Hafnarstjórinn á Ísafirði segir enga meinbugi á því að lána tónlistarmanninum Mugison, Erni Elíasi Guðmundssyni, hús á hjólum sem stendur á bryggjunni í bænum. 30.12.2014 07:00
Mikilvægt að hlúa að dýrum vegna ótta við flugelda Dýralæknir segir best að halda dýrum inni með kveikt ljós og spila tónlist. 30.12.2014 07:00
Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30.12.2014 07:00
Hraunið stækkar dag frá degi Nornahraun þekur nú allt að 83 ferkílómetra lands við eldstöðina í Holuhrauni norðan Vatnajökuls. Hraunáin rennur til norðurs frá gígunum og virk svæði eru á norðurjaðri og norðaustast í hrauninu. 30.12.2014 07:00
Talsverð ísingarhætta á blautum vegum Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum í kvöld. Eftir miðnætti kólnar enn frekar og er þá ísingarhætta talsverð á blautum vegum. 29.12.2014 22:07
Björgunarsveitirnar leystu á fimmta þúsund verkefna á árinu Verkefni Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru alls 1240 aðgerðir frá aðfangadegi 2013 til og með Þorláksmessu 2014 en þetta kemur fram í aðgerðagrunni félagins. 29.12.2014 21:45
Samningar tókust ekki Samninganefndir lækna og ríkisins funduðu í allan dag án árangurs. Stefnt er að því að hittast aftur klukkan 10:30 í fyrramálið. Heilbrigðisráðherra segir þolinmæðina gangvart ástandinu vera á þrotum í samfélaginu. 29.12.2014 19:29
Lögmaður telur stytt bótaréttindi stangast á við lög Um áramót missa 500 manns bótaréttindi sín þegar bótatíminn styttist úr þremur árum í þrjátíu mánuði. 29.12.2014 19:24
Hálkublettir á köflum á Hringveginum Í kvöld kólnar aftur um vestanvert landið og má jafnvel búast við slydduéljum en þetta kemur fram í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 29.12.2014 18:33
Nóg að gera hjá lögreglunni í austurbænum Töluverður erill hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag en tilkynnt var um tvö innbrot í bifreiðar í austurbænum frá ellefu í morgun til hálf tvö í dag. 29.12.2014 17:31
Áfrýjunarnefnd fellur ákvörðun Samkeppniseftirlitsins úr gildi Eimskipafélagið fór fram á aðgang að fá aðgang að kæru og fylgiskjölum Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara en eftirlitið hafnaði því. 29.12.2014 17:02
Aldrei fleiri veitingastaðir opnir um áramót Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, segir aukið framboð á þjónustu fyrir erlenda ferðamenn í Reykjavík mikið fagnaðarefni. 29.12.2014 15:26
Ekki víst að sorphirða klárist í Grafarvogi fyrir áramót Gert er ráð fyrir að sorphreinsun í Árbæjarhverfi, Úlfarsárdal og Kjalarnesi klárist í dag eða fyrir hádegi á morgun. 29.12.2014 15:19
Nýtt fyrirkomulag á flugeldasýningu Björgunarsveit Hafnarfjarðar bryddar upp á nýung í ár. 29.12.2014 15:15
Misnotaði þroskahamlaða konu sem vildi passa börn Jóhannes Óli Ragnarsson bauð þroskahamlaðri konu á þrítugsaldri heim til sín á þeim forsendum að henni stæði til boða að passa börn. Um draumastarf konunnar var að ræða. 29.12.2014 14:55
Ljósleiðarinn milli Borgarness og Ólafsvíkur slitnaði Búist er við að viðgerð ljúki í dag. 29.12.2014 14:49
Áramótabrennur á Akureyri, í Hrísey og Grímsey Kveikt verður í árlegri áramótabrenna á Akureyri við Réttarhvamm á klukkan 20.30 á gamlárskvöld. 29.12.2014 14:46
Ragnar Guðmundsson á Brjánslæk látinn Ragnar Guðmundsson, fyrrverandi bóndi og hafnarvörður á Brjánslæk, er látinn, 79 ára að aldri. 29.12.2014 14:21
Nýir tvísköttunar-og upplýsingaskiptasamningar Samningarnir eru við Bretland, Kýpur, Marshall-eyjar og Nieu. 29.12.2014 14:19
Ágústa Elín nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands Ágústa Elín Ingþórsdóttir hefur verið skipuð í embætti skólameistara FVA til fimm ára frá 1. janúar 2015. 29.12.2014 13:45
Hannaði tölvuleik með aðalpersónum lekamálsins Nemi í tölvunarfræði bjó til tölvuleik þar sem Hanna Birna og Gísli Freyr eru í aðalhlutverki. 29.12.2014 13:38