Fleiri fréttir Varahlutur náði ekki í flugvél vestur vegna hraðaksturs bílstjóra Íbúar í Holtahverfi á Ísafirði verða vatnslausir eitthvað fram eftir degi. Varahlutnum er nú ekið vestur. 20.9.2014 12:22 Green Freezer komið á flot Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan 10:52 í morgun en skipið strandaði í Fáskrúðsfirði á miðvikudaginn. 20.9.2014 11:12 Skjálfti upp á 5,1 stig í nótt Um þrjátíu jarðskjálftar hafa mælst í norðvestanverðum Vatnajökli frá miðnætti. 20.9.2014 10:12 Vatnslaust í Holtahverfi á Ísafirði Lögn fór í sundur þegar plægt var fyrir rörum við þjóðveginn upp Tungudal. 20.9.2014 09:43 Snákur fannst á heimili í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ýmsum málum í gærkvöldi og í nótt. 20.9.2014 09:39 Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 20.9.2014 09:00 Það eru mannréttindi að hafa heimilislækni Tugi heimilislækna vantar til starfa hér á landi og er nýliðun í stéttinni lítil. Margir heimilislæknar ákveða að hætta störfum langt fyrir aldur fram. Sérfræðingar telja að ef fjölga eigi læknum þurfi að bæta kjör þeirra. 20.9.2014 07:00 Flytja ÞSSÍ þvert á tillögur starfsmanna Utanríkisráðherra vill færa starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Starfsmenn segja fagmennsku betur borgið með skýrri verkaskiptingu. 20.9.2014 00:01 Loftmengun dreifist til austurs Vestlæg átt er nú yfir gosstöðvunum í Holuhrauni og má búast við að loftmengun dreifist til austurs yfir Hérað og Austfirði. 19.9.2014 22:19 Vígja snjóflóðamannvirki undir Traðarhyrnu í Bolungarvík Meira en 400 þúsund rúmmetrar af jarðvegi og grjóti fóru í garðana og keilurnar. 19.9.2014 21:46 UB40 kemur fram í Hörpu í kvöld Breska reggíhljómsveitin UB40 stígur á stokk í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Forsprakkar hljómsveitarinnar hafa ferðast um allan heim síðustu áratugina, en segjast ánægðir með að fá loksins að koma fram á Íslandi. 19.9.2014 20:00 Heiðruðu Sesselju, Landspítalinn og FME fyrir vistvænar samgöngur Reykjavíkurborg veitir árlega samgönguviðurkenningu sína í tengslum við evrópska samgönguviku. 19.9.2014 18:35 Tekinn með kíló af hassi í Leifsstöð Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með tæplega eitt kíló af hassi í fórum sínum. 19.9.2014 17:31 Líkur á gosi í Bárðarbungu: "Einhvers staðar þarf þetta drasl að komast upp" "Það eru meiri en minni líkur á því að það verði gos í Bárðarbungu,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingurinn, í samtali við Vísi. 19.9.2014 17:15 Íslenskir karlmenn gripnir með kókaín með dags millibili Annar faldi efnin innan klæða en hinn bar þau innanklæða en einnig innvortis. 19.9.2014 16:54 Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19.9.2014 16:38 Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnast frekar þeim tekjuhærri Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ýmsar aðgerðir ríkisstjórnarinnar 19.9.2014 16:36 Jólin eru komin í Rúmfatalagernum Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans. 19.9.2014 16:21 Íslendingar ánægðir með allt nema veðrið Íslendingar virðast enn sem fyrr almennt ánægðir með sumarfríið sitt, vinnuna sína og nágranna. 19.9.2014 15:58 Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19.9.2014 15:09 Flugdólgurinn íslenskur Maðurinn sem handtekinn var í fyrradag fyrir að sýna ógnandi tilburði í flugi Icelandair frá Halifax til Keflavíkur er Íslendingur. 19.9.2014 14:57 Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014 Hjólreiðakeppnin KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin að öðru sinni í Skuggahverfinu. 19.9.2014 14:57 Farsímum stolið í gríð og erg á skemmtistöðum borgarinnar Hátt í tuttugu farsímum var stolið af gestum skemmtistaða í miðborginni um síðustu helgi. 19.9.2014 14:43 Ekki tókst að draga Green Freezer á flot Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld. 19.9.2014 13:51 „Hækkun á virðisaukaskatti á bækur fer illa saman við yfirlýsta stefnu stjórnvalda" Stjórn Kennarasambands Íslands mótmælir harðlega áformum stjórnvalda að hækka lægra þrep virðisaukaskatts úr 7% í 12% en þetta kemur fram í ályktun frá KÍ. 19.9.2014 13:36 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19.9.2014 13:33 „Eins og nýju strákarnir þori ekki í keppnina“ Reyndur dómari í keppninni um Matreiðslumann ársins sakar íslenska kokka um metnaðar-, áhuga- og hvatningarleysi. 19.9.2014 13:25 100 spjaldtölvur í leikskóla í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti leikskólastjórum bæjarins 100 spjaldtölvurnar og 20 fartölvur á leikskólanum Efstahjalla í dag. 19.9.2014 13:23 Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax. 19.9.2014 13:17 Undercover trio defies volcano travel ban On the left photo we see the Coast Guard helicopter come pick up the men. The photo on the right shows them in their disguises. 19.9.2014 13:05 „Tungumálakunnátta er allra hagur“ Málþing Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. 19.9.2014 12:11 Varð að lenda með bilaðan hreyfil Herkúlesvél með bilaðan hreyfil lenti á Keflavíkurflugvelli í vikunni. 19.9.2014 12:05 Neitar að hafa ráðist á barnsmóður sína „Ég sé hann er mjög reiður og ég panikka. Ég reyni að læsa hurðinni og þá brýtur hann farþegarúðuna með olnboganum. Tekur þá í hárið mitt og kýlir mig á fullu. Lemur mig, hendir mér á húddið og heldur áfram að lemja mig og ég sparka í hann.“ 19.9.2014 12:03 Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta. 19.9.2014 11:45 Vilja taka upp skattaafslátt sem var afnuminn fyrir 26 árum Afsláttur af tekjuskatti vegna ferða til og frá vinnu var felldur niður þegar persónuafslátturinn var tekinn upp. 19.9.2014 11:41 Fréttastefi Ríkissjónvarpsins stolið "Þetta er ólöglegt. Þetta er óþolandi. Þetta er í fjórða sinn sem ég heyri stefið notað ólöglega annarsstaðar," segir höfundurinn. 19.9.2014 11:40 „Þetta er næstum valdarán“ Birgitta Jónsdóttir og fleiri í ítarlegu viðtali við Vice. 19.9.2014 11:30 Skipar nefnd til að stuðla að velferð þeirra sem eru á vinnumarkaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nefnd sem móta skal tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála. 19.9.2014 10:38 Telja að hjarta ríkistjórnarinnar slái ekki með verkafólki Hörð gagnrýni kom fram á fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í gær. 19.9.2014 10:05 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19.9.2014 10:00 Lögreglan óskar eftir að ná tali af þessum dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af piltinum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 19.9.2014 09:54 Dauðsfallið á Hvammstanga: Málið fer til ríkissaksóknara fyrir mánaðarmót „Við náum ekki að klára málið í þessari viku,“ segir Gunnar Jóhannsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á Akureyri. 19.9.2014 09:20 Gæslan yfirtekur skipið sem strandaði Landhelgisgæslan hefur tekið fram fyrir hendur á útgerð og tryggingafélagi flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld, og ætlar að draga skipið á flot hverju sem tautar og raular. 19.9.2014 08:13 Snarpur skjálfti við Bárðarbunguöskju Eingöngu fjórir skjálftar hafa mælst við öskjuna frá miðnætti, en það er þó nokkuð minna en verið hefur síðastliðna daga. 19.9.2014 08:13 Arftaki Baldurs fær leyfi Innanríkisráðuneytið hefur fellt úr gildi bann samgöngustofu við innflutning á norskri ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi hafa keypt til að leysa Breiðafjarðarferjuna Baldur af hólmi, þar sem hún hefur verið seld og á að afhendast nýjum kaupendum á næstunni. 19.9.2014 08:09 Sjá næstu 50 fréttir
Varahlutur náði ekki í flugvél vestur vegna hraðaksturs bílstjóra Íbúar í Holtahverfi á Ísafirði verða vatnslausir eitthvað fram eftir degi. Varahlutnum er nú ekið vestur. 20.9.2014 12:22
Green Freezer komið á flot Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan 10:52 í morgun en skipið strandaði í Fáskrúðsfirði á miðvikudaginn. 20.9.2014 11:12
Skjálfti upp á 5,1 stig í nótt Um þrjátíu jarðskjálftar hafa mælst í norðvestanverðum Vatnajökli frá miðnætti. 20.9.2014 10:12
Vatnslaust í Holtahverfi á Ísafirði Lögn fór í sundur þegar plægt var fyrir rörum við þjóðveginn upp Tungudal. 20.9.2014 09:43
Snákur fannst á heimili í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ýmsum málum í gærkvöldi og í nótt. 20.9.2014 09:39
Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 20.9.2014 09:00
Það eru mannréttindi að hafa heimilislækni Tugi heimilislækna vantar til starfa hér á landi og er nýliðun í stéttinni lítil. Margir heimilislæknar ákveða að hætta störfum langt fyrir aldur fram. Sérfræðingar telja að ef fjölga eigi læknum þurfi að bæta kjör þeirra. 20.9.2014 07:00
Flytja ÞSSÍ þvert á tillögur starfsmanna Utanríkisráðherra vill færa starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Starfsmenn segja fagmennsku betur borgið með skýrri verkaskiptingu. 20.9.2014 00:01
Loftmengun dreifist til austurs Vestlæg átt er nú yfir gosstöðvunum í Holuhrauni og má búast við að loftmengun dreifist til austurs yfir Hérað og Austfirði. 19.9.2014 22:19
Vígja snjóflóðamannvirki undir Traðarhyrnu í Bolungarvík Meira en 400 þúsund rúmmetrar af jarðvegi og grjóti fóru í garðana og keilurnar. 19.9.2014 21:46
UB40 kemur fram í Hörpu í kvöld Breska reggíhljómsveitin UB40 stígur á stokk í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Forsprakkar hljómsveitarinnar hafa ferðast um allan heim síðustu áratugina, en segjast ánægðir með að fá loksins að koma fram á Íslandi. 19.9.2014 20:00
Heiðruðu Sesselju, Landspítalinn og FME fyrir vistvænar samgöngur Reykjavíkurborg veitir árlega samgönguviðurkenningu sína í tengslum við evrópska samgönguviku. 19.9.2014 18:35
Tekinn með kíló af hassi í Leifsstöð Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með tæplega eitt kíló af hassi í fórum sínum. 19.9.2014 17:31
Líkur á gosi í Bárðarbungu: "Einhvers staðar þarf þetta drasl að komast upp" "Það eru meiri en minni líkur á því að það verði gos í Bárðarbungu,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingurinn, í samtali við Vísi. 19.9.2014 17:15
Íslenskir karlmenn gripnir með kókaín með dags millibili Annar faldi efnin innan klæða en hinn bar þau innanklæða en einnig innvortis. 19.9.2014 16:54
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19.9.2014 16:38
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gagnast frekar þeim tekjuhærri Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ýmsar aðgerðir ríkisstjórnarinnar 19.9.2014 16:36
Jólin eru komin í Rúmfatalagernum Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans. 19.9.2014 16:21
Íslendingar ánægðir með allt nema veðrið Íslendingar virðast enn sem fyrr almennt ánægðir með sumarfríið sitt, vinnuna sína og nágranna. 19.9.2014 15:58
Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19.9.2014 15:09
Flugdólgurinn íslenskur Maðurinn sem handtekinn var í fyrradag fyrir að sýna ógnandi tilburði í flugi Icelandair frá Halifax til Keflavíkur er Íslendingur. 19.9.2014 14:57
Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014 Hjólreiðakeppnin KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin að öðru sinni í Skuggahverfinu. 19.9.2014 14:57
Farsímum stolið í gríð og erg á skemmtistöðum borgarinnar Hátt í tuttugu farsímum var stolið af gestum skemmtistaða í miðborginni um síðustu helgi. 19.9.2014 14:43
Ekki tókst að draga Green Freezer á flot Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld. 19.9.2014 13:51
„Hækkun á virðisaukaskatti á bækur fer illa saman við yfirlýsta stefnu stjórnvalda" Stjórn Kennarasambands Íslands mótmælir harðlega áformum stjórnvalda að hækka lægra þrep virðisaukaskatts úr 7% í 12% en þetta kemur fram í ályktun frá KÍ. 19.9.2014 13:36
Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19.9.2014 13:33
„Eins og nýju strákarnir þori ekki í keppnina“ Reyndur dómari í keppninni um Matreiðslumann ársins sakar íslenska kokka um metnaðar-, áhuga- og hvatningarleysi. 19.9.2014 13:25
100 spjaldtölvur í leikskóla í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti leikskólastjórum bæjarins 100 spjaldtölvurnar og 20 fartölvur á leikskólanum Efstahjalla í dag. 19.9.2014 13:23
Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax. 19.9.2014 13:17
Undercover trio defies volcano travel ban On the left photo we see the Coast Guard helicopter come pick up the men. The photo on the right shows them in their disguises. 19.9.2014 13:05
„Tungumálakunnátta er allra hagur“ Málþing Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. 19.9.2014 12:11
Varð að lenda með bilaðan hreyfil Herkúlesvél með bilaðan hreyfil lenti á Keflavíkurflugvelli í vikunni. 19.9.2014 12:05
Neitar að hafa ráðist á barnsmóður sína „Ég sé hann er mjög reiður og ég panikka. Ég reyni að læsa hurðinni og þá brýtur hann farþegarúðuna með olnboganum. Tekur þá í hárið mitt og kýlir mig á fullu. Lemur mig, hendir mér á húddið og heldur áfram að lemja mig og ég sparka í hann.“ 19.9.2014 12:03
Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta. 19.9.2014 11:45
Vilja taka upp skattaafslátt sem var afnuminn fyrir 26 árum Afsláttur af tekjuskatti vegna ferða til og frá vinnu var felldur niður þegar persónuafslátturinn var tekinn upp. 19.9.2014 11:41
Fréttastefi Ríkissjónvarpsins stolið "Þetta er ólöglegt. Þetta er óþolandi. Þetta er í fjórða sinn sem ég heyri stefið notað ólöglega annarsstaðar," segir höfundurinn. 19.9.2014 11:40
„Þetta er næstum valdarán“ Birgitta Jónsdóttir og fleiri í ítarlegu viðtali við Vice. 19.9.2014 11:30
Skipar nefnd til að stuðla að velferð þeirra sem eru á vinnumarkaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nefnd sem móta skal tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála. 19.9.2014 10:38
Telja að hjarta ríkistjórnarinnar slái ekki með verkafólki Hörð gagnrýni kom fram á fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í gær. 19.9.2014 10:05
Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19.9.2014 10:00
Lögreglan óskar eftir að ná tali af þessum dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af piltinum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 19.9.2014 09:54
Dauðsfallið á Hvammstanga: Málið fer til ríkissaksóknara fyrir mánaðarmót „Við náum ekki að klára málið í þessari viku,“ segir Gunnar Jóhannsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á Akureyri. 19.9.2014 09:20
Gæslan yfirtekur skipið sem strandaði Landhelgisgæslan hefur tekið fram fyrir hendur á útgerð og tryggingafélagi flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld, og ætlar að draga skipið á flot hverju sem tautar og raular. 19.9.2014 08:13
Snarpur skjálfti við Bárðarbunguöskju Eingöngu fjórir skjálftar hafa mælst við öskjuna frá miðnætti, en það er þó nokkuð minna en verið hefur síðastliðna daga. 19.9.2014 08:13
Arftaki Baldurs fær leyfi Innanríkisráðuneytið hefur fellt úr gildi bann samgöngustofu við innflutning á norskri ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi hafa keypt til að leysa Breiðafjarðarferjuna Baldur af hólmi, þar sem hún hefur verið seld og á að afhendast nýjum kaupendum á næstunni. 19.9.2014 08:09