Fleiri fréttir

Green Freezer komið á flot

Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan 10:52 í morgun en skipið strandaði í Fáskrúðsfirði á miðvikudaginn.

Loftmælar uppi svo lengi sem gýs

Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni.

Það eru mannréttindi að hafa heimilislækni

Tugi heimilislækna vantar til starfa hér á landi og er nýliðun í stéttinni lítil. Margir heimilislæknar ákveða að hætta störfum langt fyrir aldur fram. Sérfræðingar telja að ef fjölga eigi læknum þurfi að bæta kjör þeirra.

Flytja ÞSSÍ þvert á tillögur starfsmanna

Utanríkisráðherra vill færa starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Starfsmenn segja fagmennsku betur borgið með skýrri verkaskiptingu.

Loftmengun dreifist til austurs

Vestlæg átt er nú yfir gosstöðvunum í Holuhrauni og má búast við að loftmengun dreifist til austurs yfir Hérað og Austfirði.

UB40 kemur fram í Hörpu í kvöld

Breska reggíhljómsveitin UB40 stígur á stokk í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Forsprakkar hljómsveitarinnar hafa ferðast um allan heim síðustu áratugina, en segjast ánægðir með að fá loksins að koma fram á Íslandi.

Tekinn með kíló af hassi í Leifsstöð

Karlmaður um þrítugt hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hann var stöðvaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar með tæplega eitt kíló af hassi í fórum sínum.

Jólin eru komin í Rúmfatalagernum

Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans.

Flugdólgurinn íslenskur

Maðurinn sem handtekinn var í fyrradag fyrir að sýna ógnandi tilburði í flugi Icelandair frá Halifax til Keflavíkur er Íslendingur.

Lokanir gatna vegna Kexreiðar 2014

Hjólreiðakeppnin KexReið fer fram á morgun á vegum Kría Cycles og Kex Hostels og er hún haldin að öðru sinni í Skuggahverfinu.

Ekki tókst að draga Green Freezer á flot

Lína milli flutningaskipsins Green Freezer og varðskipsins Þórs slitnaði rétt fyrir hádegi í dag en fyrirhugað var að ná skipinu á flot eftir að það strandaði við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð í fyrrakvöld.

Flugdólgur handtekinn á Keflavíkurvelli

Óskað var aðstoðar lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni við að fjarlægja drukkinn og ógnandi farþega sem var að koma með flugi frá Halifax.

Neitar að hafa ráðist á barnsmóður sína

„Ég sé hann er mjög reiður og ég panikka. Ég reyni að læsa hurðinni og þá brýtur hann farþegarúðuna með olnboganum. Tekur þá í hárið mitt og kýlir mig á fullu. Lemur mig, hendir mér á húddið og heldur áfram að lemja mig og ég sparka í hann.“

Ekki nægjanlegt að hækka barnabætur

Formaður Bjartrar framtíðar telur að frekar ætti að hækka persónuafslátt en barnabætur til að vega á móti hækkun neðra þreps virðisaukaskatts. Þingmaður Framsóknarflokksins tekur undir að ekki sé nóg að gert með hækkun barnabóta.

Fréttastefi Ríkissjónvarpsins stolið

"Þetta er ólöglegt. Þetta er óþolandi. Þetta er í fjórða sinn sem ég heyri stefið notað ólöglega annarsstaðar," segir höfundurinn.

Gæslan yfirtekur skipið sem strandaði

Landhelgisgæslan hefur tekið fram fyrir hendur á útgerð og tryggingafélagi flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld, og ætlar að draga skipið á flot hverju sem tautar og raular.

Arftaki Baldurs fær leyfi

Innanríkisráðuneytið hefur fellt úr gildi bann samgöngustofu við innflutning á norskri ferju, sem Sæferðir í Stykkishólmi hafa keypt til að leysa Breiðafjarðarferjuna Baldur af hólmi, þar sem hún hefur verið seld og á að afhendast nýjum kaupendum á næstunni.

Sjá næstu 50 fréttir