Fleiri fréttir

Landgræðsla hluti nýrra þróunarmarkmiða

"Það er mikilvægt að landgræðslumál fái aukinn sess í þróunarstarfi til þess að koma í veg fyrir afleidd vandamál á borð við matvælaskort, meiriháttar fólksflutninga og átök sem geta orðið vegna landeyðingar og þurrks.“

Djúp niðursveifla í netaveiði í Þjórsá

Einar H. Haraldsson, bóndi á Urriðafossi, segir netaveiði á laxi aðeins þriðjung þess sem hún var á sama tíma í fyrra. Á móti komi þó að meðalþyngdin er mun meiri nú. Hann kveðst engar skýringar hafa á þessari miklu sveiflu frekar en aðrir.

Aurskriða féll úr Árnesfjalli

Bændur á Melum segja mikla landslagsbreytingu hafa orðið eftir skriðuföllin úr Árnesfjalli fyrir ofan Hvalvík.

Vilja fá að veiða makrílinn heima

Vestfirðingar sigla gegnum gjöful makrílmið áður en þeir mega kasta. "Hoppa yfir marga læki til að ná í vatnið,“ segir útgerðarstjóri.

Sóknarprestur kosinn í ágúst

Sóknarprestur í Seljakirkju verður kosinn þann 16. ágúst næstkomandi. Þrír umsækjendur sóttu um stöðuna.

Slys á Ólafsfjarðarvegi

Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt.

Viðvaranir gera Kötlu bara meira spennandi

Jarðvísindamenn telja hættu á skyndilegu stórhlaupi undan Kötlu, líkt og gerðist fyrir þremur árum, og ítreka viðvaranir til almennings. Mörghundruð ferðamenn voru í dag við jökulsporð Sólheimajökuls, á sama tíma og Almannavarnir vöruðu eindregið við eiturhættu á svæðinu.

Frábær tækifæri til uppbyggingar í Skeifunni

Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að í Skeifunni gæti risið glæsilegt hverfi þar sem blandað væri saman viðskiptum og íbúðahúsnæði í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum.

Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins.

Braut af sér degi eftir að dómur féll

Karlmaður sem dæmdur var í tólf mánaða fangelsi fyrir þjófnað hinn 24. júní síðastliðinn var í dag dæmdur í tuttugu og þriggja daga gæsluvarðhald fyrir að hafa stolið úr verslun Apóteksins hinn 25. júní, degi eftir að dómur féll, og úr verslun Lyfju viku síðar.

Fjöldi ferðamanna á Sólheimajökli

Þrátt fyrir að Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafi mælst til þess við ferðaþjónustu og ferðamenn að fara ekki að sporði jökulsins.

Segja gjaldtöku við Kerið lögmæta

"Ekki bara það heldur ber okkur skylda til að vernda þetta land sem telst til náttúruperlna á Íslandi,“ segir Óskar Magnússon, talsmaður Kerfélagsins.

Vildu frekar dansa örvæntingafullan sambadans en horfa á leikinn

Matthías Kormáksson er búsettur í Brasilíu. Hann horfði á hinn sögulega undanúrslitaleik í gærkvöldi á 300 manna samba-dansstað. Hann segir örvæntingu hafa einkennt stemninguna á meðan leik stóð: "Fólk var að öskra "samba, samba, samba,“ í staðinn fyrir að þurfa að horfa á leikinn."

Játaði ránið í Dalsnesti

Ránið vakti nokkra athygli og birti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu meðal annars upptöku úr öryggismyndavél til að fá aðstoð almennings að hafa uppi á manninum.

Ekki um mannleg mistök að ræða

Framkvæmdastjóri Terra Mítica útilokar þann möguleika að banaslysið sem átti sér stað þar á mánudag hafi orsakast af mannlegum mistökum.

Skila af sér frumvarpi í lok árs

Staðgöngumæðrun var fyrst rædd á Alþingi árið 2007 en þingsályktunartillaga um skipun starfshóps var samþykkt snemma árs 2012.

Styttist í sex ára afmæli haftanna

Samtök atvinnulífsins segja óttann við gengislækkun og verðbólgu líklegustu skýringuna á „aðgerðaleysi stjórnvalda“ við afnám gjaldeyrishafta. Höftunum var komið á í nóvember 2008.

Réttur til frjálsrar farar um eigið land ekki vafaatriði

„Almenningur verður að gera sér grein fyrir því hve hættulegt fordæmi mun skapast ef svona sjálftaka verður látin óáreitt og grundvallarréttindum okkar stofnað í hættu,“ segir Stefán Þórsson, landfræðingur.

Nafn piltsins sem lést

Pilturinn sem lét lífið af slysförum í skemmtigarði á Benidorm á mánudaginn hét Andri Freyr Sveinsson. Hann var átján ára og búsettur í Stekkjarseli 7 í Reykjavík.

Minni völd í héraði með nýjum lögum

Frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun takmarka skipulagsvald sveitarfélaga. Sveitarfélögum er gert skylt að setja nýjar raflínur á skipulag hjá sér ef framkvæmdir hafa verið samþykktar hjá Orkustofnun.

Hvorki stórhlaup né eldgos í aðsigi

Veðurstofan varar enn við minniháttar jökulhlaupi í Múlakvísl, en þar hefur rafleiðni í vatni aukist og sömuleiðis í Jökulsá á Sólheimasandi.

Sjá næstu 50 fréttir