Fleiri fréttir

Griffill opnar skiptibókamarkað í Laugardalshöll

Ákveðið hefur verið að opna skóla- og skiptabókamarkað Griffills í Laugardalshöll á morgun og verður greiddur bónus fyrir hverja skiptbók sem tekið verður á móti fram að verslunarmannahelgi.

Slysið skemmtiatriði fyrir ferðamenn

Um 30 erlendir ferðamenn þyrptust að slysstað þegar tveir bílar skullu harkalega saman norðan Akureyrar í dag. „Þetta var bara algjör viðbjóður og vanvirðing við fólkið sem slasaðist,“ segir vitni.

Kona höfuðkúpubrotnaði í Biskupstungum

Kona slasaðist á höfði þegar hún féll í stiga í íbúðarhúsi í Biskupstungum síðastliðið laugardagskvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og flutti konuna á slysadeild Landspítala.

Landeigendur fá frest til sátta um Jökulsárlón

Bæjaryfirvöld í Hornafirði vilja að landeigendur á austurbakka Jökulsárlóns setji niður deilur og nái fyrir haustið sátt um uppbyggingu á staðnum. Bæjarstjóri segir óhjákvæmilegt að verða við kröfu um að vísa fyrirtækinu Ice Lagoon frá lóninu.

Höfum ekki efni á að gera ekki neitt

Hópurinn sem bjó við sára fátækt fyrir hrun býr við enn krappari kjör núna, segir Vilborg Oddsdóttir hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Hún leiðir vinnuhóp nýrrar velferðarvaktar sem skila á tillögum um úrbætur til stjórnvalda í byrjun næsta árs.

Ferðamenn í sjálfheldu

Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu á lítilli syllu í Ólafsfjarðarmúla, norðan við gangamunnann, í gærkvöldi

Auglýstu ekki eftir sveitarstjóra þrátt fyrir vilja íbúa

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps réð sveitarstjóra án auglýsingar þrátt fyrir áskorun þriðjungs íbúa um að auglýsa. Vilji sveitarstjórnar kannski annar ef áskorunin hefði komið fram fyrr, segir nýráðinn sveitarstjóri.

Spáin ræður för Íslendinganna

Það var hálf tómt hjá Halldóri Hafdal Halldórssyni, skálavörður í Hornbjargsvita, síðustu daga því Íslendingarnir sem von var á afbókuðu vegna leiðinlegrar veðurspár. Spáin gekk ekki eftir svo Halldór spókar bara einn um í blíðunni. Þetta gerist ekki með erlenda ferðamann sem láta ekki spár ráða för.

Vilja nýtt húsnæði undir félagsmiðstöð

Tveir strákar á Hellissandi segja í bréfi til bæjarfélagsins að húsnæði félagsmiðstöðvar unglinga þar sé ekki boðlegt. Lítið sé um afþreyingu og hver sé í símanum í sínu horni. Þeir eru hugmyndaríkir og hafa þegar fundið lausn á málinu.

Borga í vöktun Þingvallavatns

Umhverfisstofnun hefur boðið sveitarfélögunum Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi aðkomu að vöktunarverkefni um lífríki og vatnsgæði Þingvallavatns.

Tveir í sjálfheldu

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna konu í sjálfheldu norðanmegin í Ingólfsfjalli. Þá var erlendur ferðamaður jafnframt í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla í kvöld.

Skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn

Handunnin íslensk skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn á alþjóðlegri frumkvöðlakeppni sem fram fór í Eistlandi í síðustu viku. Íslenska frumkvöðafyrirtækið Magma fór með sigur af hólmi og hefur verið boðið í háskólanám í Tallinn.

Þyrla sótti tvo veika menn

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mjög veikan erlendan ferðamann í Drekaskála norðan Vatnajökuls á fimmta tímanum í dag. Í sömu ferð sótti þyrlan annan mann sem veikst hafði um borð í rútu við Dyngjuháls norðvestan Kárahnjúka.

Laun stjórnenda hækka um 40 prósent

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í fréttum Stöðvar tvö að gríðarlegt launaskrið stjórnenda í stórum einkafyrirtækjum merki um þeim vegni betur en þau gefa upp. Launaskriðið muni hafa mikil áhrif á kjarasaviðræður í vetur. Laun millistjórnenda í stærstu einkafyrirtækjum landsins hafa hækkað á milli 35 til 40 prósent á milli ára samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar. Launavísitalan hækkaði á sama tíma um tæp sex prósent.

Ríkið verður af níu milljörðum

Auðlegðarskattur hefur verið lagður á í síðasta sinn en hann hefur aflað ríkissjóði 9 milljörðum í tekjur. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis, segir að skatturinn hafi verið eyrnamerktur efnahagslegum erfiðleikum og hann eigi að framlengja.

Fógetagarðurinn gengur í endurnýjun lífdaga

„Mér líður eins og ég sé erlendis," sagði einn gestur á götumatarmarkaðnum Krás sem fram fór í Fógetagarðinum í miðborg Reykjavíkur í dag. Fógetagarðurinn gengur undir endurnýjun lífdaga næstu laugardaga.

Skemmtiferðaskip í Sundahöfn mengar líkt og 10 þúsund bílar

Skemmtiferðaskip sem liggur við bryggju í Sundahöfn í sólarhring losar álíka miklu köfnunarefni út í andrúmsloftið og 10 þúsund bílar. Nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþjóðu hafnasamtakanna segir algjöra lögleysu ríkja innan íslenskrar lögsögu hvað varðar skipamengun.

Styðja málstað Druslugöngunnar í haust

Þingmenn þvert allra flokka ætla að taka málstað Druslugöngunnar að sér á næsta haustþingi. Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar lýsti því yfir í ræðu að þverpólitískur hópur Alþingismanna muni kalla á betrumbót í málefnum fórnarlamba kynferðisbrota og nauðgana.

Ellefu þúsund í Druslugöngu

Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag.

Líkamsleifar enn á víð og dreif

Rúmri viku eftir að flugvél Malaysian airlines hrapaði til jarðar í austurhluta Úkraínu, með þeim að allir 298 farþegar létust, má sjá líkamsleifar farþeganna á víð og dreif í kring um slysstað.

Makrílveiðar smábátasjómönnum mikilvægar

Framkvæmdastjóri Landsambands smábátaeigenda fagnar því að makrílkvóti til handfærabáta sé aukin. Mikilvægt sé fyrir greinina að fá auknar aflaheimildir til að bæta upp slæma stöðu ýsustofnins.

Færir Tónlistarsafni Íslands aldargamla fiðlu

Meira en aldargömul fiðla sem var í eigu tónskálds sem samdi þekktar söngperlur er til sýnis á Tónlistarsafni Íslands en það var Sigurður G. Tómasson sem fékk hana í arf en gaf hana svo á safnið.

Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn

Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum.

Sjá næstu 50 fréttir