Fleiri fréttir Tekjur vegna skemmtiferðaskipa á Ísafirði meira en hálfur milljarður Komum erlendra skemmtiferðaskipa til Ísafjarðarbæjar hefur fjölgað um 350% á fimm árum 28.7.2014 20:00 Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Bíl var ekið í hlið annarrs á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. 28.7.2014 17:34 Innbrot og skemmdarverk í Vestmannaeyjum Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. 28.7.2014 16:35 Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28.7.2014 16:15 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28.7.2014 15:45 18% fanga í Kvennafangelsinu konur Af ellefu föngum í Kvennafangelsinu eru tveir þeirra kvenkyns. 28.7.2014 15:15 Verkalýðsfólk þarf að taka höndum saman Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness segir launahækkanir stjórnenda svik. 28.7.2014 12:45 Griffill opnar skiptibókamarkað í Laugardalshöll Ákveðið hefur verið að opna skóla- og skiptabókamarkað Griffills í Laugardalshöll á morgun og verður greiddur bónus fyrir hverja skiptbók sem tekið verður á móti fram að verslunarmannahelgi. 28.7.2014 12:15 Slysið skemmtiatriði fyrir ferðamenn Um 30 erlendir ferðamenn þyrptust að slysstað þegar tveir bílar skullu harkalega saman norðan Akureyrar í dag. „Þetta var bara algjör viðbjóður og vanvirðing við fólkið sem slasaðist,“ segir vitni. 28.7.2014 11:44 Besta veðrið um verslunarmannahelgina líklega á Ísafirði Búist er við rigningu eða skúrum í flestum landshlutum, nema helst við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Ekki er búist við miklum vindi á landinu. Hiti verður 8-14 stig. 28.7.2014 11:38 Harkalegur árekstur norðan Akureyrar Löng bílaröð myndaðist eftir að tveir bílar sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman. 28.7.2014 11:12 Allt að 22 stiga hiti á Norðurlandi í dag Veðurstofan spáir blíðviðri á Norðurlandi í dag. Á morgun snýst hins vegar í norðanátt með sól og 18-20 stiga hita á Suðurlandi. 28.7.2014 10:58 Kona höfuðkúpubrotnaði í Biskupstungum Kona slasaðist á höfði þegar hún féll í stiga í íbúðarhúsi í Biskupstungum síðastliðið laugardagskvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og flutti konuna á slysadeild Landspítala. 28.7.2014 09:52 Leysa mengandi vinnsluaðferð af hólmi á Katanesi Silicor Materials sem áformað er að reisa á Katanesi á Grundartanga í Hvalfirði verður sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. 28.7.2014 08:00 Landeigendur fá frest til sátta um Jökulsárlón Bæjaryfirvöld í Hornafirði vilja að landeigendur á austurbakka Jökulsárlóns setji niður deilur og nái fyrir haustið sátt um uppbyggingu á staðnum. Bæjarstjóri segir óhjákvæmilegt að verða við kröfu um að vísa fyrirtækinu Ice Lagoon frá lóninu. 28.7.2014 07:45 Höfum ekki efni á að gera ekki neitt Hópurinn sem bjó við sára fátækt fyrir hrun býr við enn krappari kjör núna, segir Vilborg Oddsdóttir hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Hún leiðir vinnuhóp nýrrar velferðarvaktar sem skila á tillögum um úrbætur til stjórnvalda í byrjun næsta árs. 28.7.2014 07:45 Ferðamenn í sjálfheldu Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu á lítilli syllu í Ólafsfjarðarmúla, norðan við gangamunnann, í gærkvöldi 28.7.2014 07:38 Þyrlan þanin landshorna á milli Fárveikur erlendur ferðamaður var sóttur í Drekaskála 28.7.2014 07:31 Auglýstu ekki eftir sveitarstjóra þrátt fyrir vilja íbúa Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps réð sveitarstjóra án auglýsingar þrátt fyrir áskorun þriðjungs íbúa um að auglýsa. Vilji sveitarstjórnar kannski annar ef áskorunin hefði komið fram fyrr, segir nýráðinn sveitarstjóri. 28.7.2014 07:30 Spáin ræður för Íslendinganna Það var hálf tómt hjá Halldóri Hafdal Halldórssyni, skálavörður í Hornbjargsvita, síðustu daga því Íslendingarnir sem von var á afbókuðu vegna leiðinlegrar veðurspár. Spáin gekk ekki eftir svo Halldór spókar bara einn um í blíðunni. Þetta gerist ekki með erlenda ferðamann sem láta ekki spár ráða för. 28.7.2014 07:30 Ágreiningur í stjórnarliðinu Framsóknarþingmaður vill ekki sjá vín í matvöruverslunum. 28.7.2014 07:25 Vilja nýtt húsnæði undir félagsmiðstöð Tveir strákar á Hellissandi segja í bréfi til bæjarfélagsins að húsnæði félagsmiðstöðvar unglinga þar sé ekki boðlegt. Lítið sé um afþreyingu og hver sé í símanum í sínu horni. Þeir eru hugmyndaríkir og hafa þegar fundið lausn á málinu. 28.7.2014 07:15 Borga í vöktun Þingvallavatns Umhverfisstofnun hefur boðið sveitarfélögunum Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi aðkomu að vöktunarverkefni um lífríki og vatnsgæði Þingvallavatns. 28.7.2014 07:00 Tveir í sjálfheldu Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna konu í sjálfheldu norðanmegin í Ingólfsfjalli. Þá var erlendur ferðamaður jafnframt í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla í kvöld. 27.7.2014 22:34 Skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn Handunnin íslensk skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn á alþjóðlegri frumkvöðlakeppni sem fram fór í Eistlandi í síðustu viku. Íslenska frumkvöðafyrirtækið Magma fór með sigur af hólmi og hefur verið boðið í háskólanám í Tallinn. 27.7.2014 20:05 Sendiherra hvetur Íslendinga í Osló til að halda sig frá miðborginni Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Noregi segir Norðmenn taka hótun um hryðjuverk alvarlega. Fáir séu á ferli í miðborginni og hert öryggisgæsla sé við stjórnarbyggingar og flugvelli. 27.7.2014 20:00 Þyrla sótti tvo veika menn Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mjög veikan erlendan ferðamann í Drekaskála norðan Vatnajökuls á fimmta tímanum í dag. Í sömu ferð sótti þyrlan annan mann sem veikst hafði um borð í rútu við Dyngjuháls norðvestan Kárahnjúka. 27.7.2014 19:55 Hallgrímskirkja ein skrítnasta bygging í heimi Hallgrímskirkja er á meðal undarlegustu bygginga í heimi, ef marka má heimasíðu Strange Buildings. 27.7.2014 19:04 Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í fréttum Stöðvar tvö að gríðarlegt launaskrið stjórnenda í stórum einkafyrirtækjum merki um þeim vegni betur en þau gefa upp. Launaskriðið muni hafa mikil áhrif á kjarasaviðræður í vetur. Laun millistjórnenda í stærstu einkafyrirtækjum landsins hafa hækkað á milli 35 til 40 prósent á milli ára samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar. Launavísitalan hækkaði á sama tíma um tæp sex prósent. 27.7.2014 19:04 Ríkið verður af níu milljörðum Auðlegðarskattur hefur verið lagður á í síðasta sinn en hann hefur aflað ríkissjóði 9 milljörðum í tekjur. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis, segir að skatturinn hafi verið eyrnamerktur efnahagslegum erfiðleikum og hann eigi að framlengja. 27.7.2014 18:40 Kona missti stjórn á vélhjóli vegna hrossastóðs Lögreglan á Akureyri var kölluð út vegna vélhjólaslyss í Ljósavatnsskarði í dag. Kona á fimmtudagsaldri missti stjórn á hjólinu sínu. 27.7.2014 16:02 Bókaást Íslendinga til umfjöllunar í kanadískum fjölmiðlum „Bókmenntir hafa alltaf verið hluti af sjálfsmynd Íslendinga,“ segir í fréttinni og er fjallað um Íslendingasögurnar, Eddukvæðin og sögu íslensku þjóðarinnar. 27.7.2014 13:30 Kona keyrði ölvuð og sparkaði í lögreglu Sex gistu fangageymslu lögreglunnar við Hverfisgötu í nótt, þar af fjórir til þess eins að sofa úr sér mikla ölvunarvímu. 27.7.2014 11:53 Um þrjú þúsund manns skemmta sér í rjómablíðu á Bræðslunni Vísir hefur heyrt í tónleikagestum sem eru afar ánægðir með dagskrána og veðrið. Þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. 26.7.2014 22:07 Kólnar fyrir norðan eftir því sem líður á vikuna Á höfuðborgarsvæðinu verður skýjað fyrri hluta vikunnar en á miðvikudag og fimmtudag mun verða heiðskýrt og hitinn vera um þrettán gráður. 26.7.2014 21:34 Fógetagarðurinn gengur í endurnýjun lífdaga „Mér líður eins og ég sé erlendis," sagði einn gestur á götumatarmarkaðnum Krás sem fram fór í Fógetagarðinum í miðborg Reykjavíkur í dag. Fógetagarðurinn gengur undir endurnýjun lífdaga næstu laugardaga. 26.7.2014 19:46 Skemmtiferðaskip í Sundahöfn mengar líkt og 10 þúsund bílar Skemmtiferðaskip sem liggur við bryggju í Sundahöfn í sólarhring losar álíka miklu köfnunarefni út í andrúmsloftið og 10 þúsund bílar. Nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþjóðu hafnasamtakanna segir algjöra lögleysu ríkja innan íslenskrar lögsögu hvað varðar skipamengun. 26.7.2014 19:17 Styðja málstað Druslugöngunnar í haust Þingmenn þvert allra flokka ætla að taka málstað Druslugöngunnar að sér á næsta haustþingi. Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar lýsti því yfir í ræðu að þverpólitískur hópur Alþingismanna muni kalla á betrumbót í málefnum fórnarlamba kynferðisbrota og nauðgana. 26.7.2014 18:49 Ellefu þúsund í Druslugöngu Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. 26.7.2014 15:23 Líkamsleifar enn á víð og dreif Rúmri viku eftir að flugvél Malaysian airlines hrapaði til jarðar í austurhluta Úkraínu, með þeim að allir 298 farþegar létust, má sjá líkamsleifar farþeganna á víð og dreif í kring um slysstað. 26.7.2014 14:31 Farþegar skemmtiferðaskipa yfir 100 þúsund á næsta ári Hafnastjóri Faxaflóahafna spáir því að fjöldi ferðamanna með skemmtiferðaskipum fari í fyrsta sinn yfir 100 þúsund á næsta ári. Nú þegar er búið að bóka um 90 skip hingað til lands á næsta ári. 26.7.2014 13:56 Makrílveiðar smábátasjómönnum mikilvægar Framkvæmdastjóri Landsambands smábátaeigenda fagnar því að makrílkvóti til handfærabáta sé aukin. Mikilvægt sé fyrir greinina að fá auknar aflaheimildir til að bæta upp slæma stöðu ýsustofnins. 26.7.2014 13:51 Færir Tónlistarsafni Íslands aldargamla fiðlu Meira en aldargömul fiðla sem var í eigu tónskálds sem samdi þekktar söngperlur er til sýnis á Tónlistarsafni Íslands en það var Sigurður G. Tómasson sem fékk hana í arf en gaf hana svo á safnið. 26.7.2014 12:00 Skattakóngur greiddi 412 milljónir 26.7.2014 11:59 Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26.7.2014 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tekjur vegna skemmtiferðaskipa á Ísafirði meira en hálfur milljarður Komum erlendra skemmtiferðaskipa til Ísafjarðarbæjar hefur fjölgað um 350% á fimm árum 28.7.2014 20:00
Harður árekstur á Kringlumýrarbraut Bíl var ekið í hlið annarrs á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. 28.7.2014 17:34
Innbrot og skemmdarverk í Vestmannaeyjum Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í síðustu viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. 28.7.2014 16:35
Norska lögreglan athugar alla útlendinga Útlendingar eru skoðaðir gaumgæfilega við komu til Noregs vegna hryðjuverkahættu. 28.7.2014 16:15
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28.7.2014 15:45
18% fanga í Kvennafangelsinu konur Af ellefu föngum í Kvennafangelsinu eru tveir þeirra kvenkyns. 28.7.2014 15:15
Verkalýðsfólk þarf að taka höndum saman Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness segir launahækkanir stjórnenda svik. 28.7.2014 12:45
Griffill opnar skiptibókamarkað í Laugardalshöll Ákveðið hefur verið að opna skóla- og skiptabókamarkað Griffills í Laugardalshöll á morgun og verður greiddur bónus fyrir hverja skiptbók sem tekið verður á móti fram að verslunarmannahelgi. 28.7.2014 12:15
Slysið skemmtiatriði fyrir ferðamenn Um 30 erlendir ferðamenn þyrptust að slysstað þegar tveir bílar skullu harkalega saman norðan Akureyrar í dag. „Þetta var bara algjör viðbjóður og vanvirðing við fólkið sem slasaðist,“ segir vitni. 28.7.2014 11:44
Besta veðrið um verslunarmannahelgina líklega á Ísafirði Búist er við rigningu eða skúrum í flestum landshlutum, nema helst við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Ekki er búist við miklum vindi á landinu. Hiti verður 8-14 stig. 28.7.2014 11:38
Harkalegur árekstur norðan Akureyrar Löng bílaröð myndaðist eftir að tveir bílar sem komu úr gagnstæðum áttum skullu saman. 28.7.2014 11:12
Allt að 22 stiga hiti á Norðurlandi í dag Veðurstofan spáir blíðviðri á Norðurlandi í dag. Á morgun snýst hins vegar í norðanátt með sól og 18-20 stiga hita á Suðurlandi. 28.7.2014 10:58
Kona höfuðkúpubrotnaði í Biskupstungum Kona slasaðist á höfði þegar hún féll í stiga í íbúðarhúsi í Biskupstungum síðastliðið laugardagskvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn og flutti konuna á slysadeild Landspítala. 28.7.2014 09:52
Leysa mengandi vinnsluaðferð af hólmi á Katanesi Silicor Materials sem áformað er að reisa á Katanesi á Grundartanga í Hvalfirði verður sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. 28.7.2014 08:00
Landeigendur fá frest til sátta um Jökulsárlón Bæjaryfirvöld í Hornafirði vilja að landeigendur á austurbakka Jökulsárlóns setji niður deilur og nái fyrir haustið sátt um uppbyggingu á staðnum. Bæjarstjóri segir óhjákvæmilegt að verða við kröfu um að vísa fyrirtækinu Ice Lagoon frá lóninu. 28.7.2014 07:45
Höfum ekki efni á að gera ekki neitt Hópurinn sem bjó við sára fátækt fyrir hrun býr við enn krappari kjör núna, segir Vilborg Oddsdóttir hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Hún leiðir vinnuhóp nýrrar velferðarvaktar sem skila á tillögum um úrbætur til stjórnvalda í byrjun næsta árs. 28.7.2014 07:45
Ferðamenn í sjálfheldu Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu á lítilli syllu í Ólafsfjarðarmúla, norðan við gangamunnann, í gærkvöldi 28.7.2014 07:38
Þyrlan þanin landshorna á milli Fárveikur erlendur ferðamaður var sóttur í Drekaskála 28.7.2014 07:31
Auglýstu ekki eftir sveitarstjóra þrátt fyrir vilja íbúa Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps réð sveitarstjóra án auglýsingar þrátt fyrir áskorun þriðjungs íbúa um að auglýsa. Vilji sveitarstjórnar kannski annar ef áskorunin hefði komið fram fyrr, segir nýráðinn sveitarstjóri. 28.7.2014 07:30
Spáin ræður för Íslendinganna Það var hálf tómt hjá Halldóri Hafdal Halldórssyni, skálavörður í Hornbjargsvita, síðustu daga því Íslendingarnir sem von var á afbókuðu vegna leiðinlegrar veðurspár. Spáin gekk ekki eftir svo Halldór spókar bara einn um í blíðunni. Þetta gerist ekki með erlenda ferðamann sem láta ekki spár ráða för. 28.7.2014 07:30
Ágreiningur í stjórnarliðinu Framsóknarþingmaður vill ekki sjá vín í matvöruverslunum. 28.7.2014 07:25
Vilja nýtt húsnæði undir félagsmiðstöð Tveir strákar á Hellissandi segja í bréfi til bæjarfélagsins að húsnæði félagsmiðstöðvar unglinga þar sé ekki boðlegt. Lítið sé um afþreyingu og hver sé í símanum í sínu horni. Þeir eru hugmyndaríkir og hafa þegar fundið lausn á málinu. 28.7.2014 07:15
Borga í vöktun Þingvallavatns Umhverfisstofnun hefur boðið sveitarfélögunum Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi aðkomu að vöktunarverkefni um lífríki og vatnsgæði Þingvallavatns. 28.7.2014 07:00
Tveir í sjálfheldu Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna konu í sjálfheldu norðanmegin í Ingólfsfjalli. Þá var erlendur ferðamaður jafnframt í sjálfheldu í Ólafsfjarðarmúla í kvöld. 27.7.2014 22:34
Skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn Handunnin íslensk skotglös úr steinleir og hrauni slógu í gegn á alþjóðlegri frumkvöðlakeppni sem fram fór í Eistlandi í síðustu viku. Íslenska frumkvöðafyrirtækið Magma fór með sigur af hólmi og hefur verið boðið í háskólanám í Tallinn. 27.7.2014 20:05
Sendiherra hvetur Íslendinga í Osló til að halda sig frá miðborginni Gunnar Pálsson sendiherra Íslands í Noregi segir Norðmenn taka hótun um hryðjuverk alvarlega. Fáir séu á ferli í miðborginni og hert öryggisgæsla sé við stjórnarbyggingar og flugvelli. 27.7.2014 20:00
Þyrla sótti tvo veika menn Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mjög veikan erlendan ferðamann í Drekaskála norðan Vatnajökuls á fimmta tímanum í dag. Í sömu ferð sótti þyrlan annan mann sem veikst hafði um borð í rútu við Dyngjuháls norðvestan Kárahnjúka. 27.7.2014 19:55
Hallgrímskirkja ein skrítnasta bygging í heimi Hallgrímskirkja er á meðal undarlegustu bygginga í heimi, ef marka má heimasíðu Strange Buildings. 27.7.2014 19:04
Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í fréttum Stöðvar tvö að gríðarlegt launaskrið stjórnenda í stórum einkafyrirtækjum merki um þeim vegni betur en þau gefa upp. Launaskriðið muni hafa mikil áhrif á kjarasaviðræður í vetur. Laun millistjórnenda í stærstu einkafyrirtækjum landsins hafa hækkað á milli 35 til 40 prósent á milli ára samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar. Launavísitalan hækkaði á sama tíma um tæp sex prósent. 27.7.2014 19:04
Ríkið verður af níu milljörðum Auðlegðarskattur hefur verið lagður á í síðasta sinn en hann hefur aflað ríkissjóði 9 milljörðum í tekjur. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis, segir að skatturinn hafi verið eyrnamerktur efnahagslegum erfiðleikum og hann eigi að framlengja. 27.7.2014 18:40
Kona missti stjórn á vélhjóli vegna hrossastóðs Lögreglan á Akureyri var kölluð út vegna vélhjólaslyss í Ljósavatnsskarði í dag. Kona á fimmtudagsaldri missti stjórn á hjólinu sínu. 27.7.2014 16:02
Bókaást Íslendinga til umfjöllunar í kanadískum fjölmiðlum „Bókmenntir hafa alltaf verið hluti af sjálfsmynd Íslendinga,“ segir í fréttinni og er fjallað um Íslendingasögurnar, Eddukvæðin og sögu íslensku þjóðarinnar. 27.7.2014 13:30
Kona keyrði ölvuð og sparkaði í lögreglu Sex gistu fangageymslu lögreglunnar við Hverfisgötu í nótt, þar af fjórir til þess eins að sofa úr sér mikla ölvunarvímu. 27.7.2014 11:53
Um þrjú þúsund manns skemmta sér í rjómablíðu á Bræðslunni Vísir hefur heyrt í tónleikagestum sem eru afar ánægðir með dagskrána og veðrið. Þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. 26.7.2014 22:07
Kólnar fyrir norðan eftir því sem líður á vikuna Á höfuðborgarsvæðinu verður skýjað fyrri hluta vikunnar en á miðvikudag og fimmtudag mun verða heiðskýrt og hitinn vera um þrettán gráður. 26.7.2014 21:34
Fógetagarðurinn gengur í endurnýjun lífdaga „Mér líður eins og ég sé erlendis," sagði einn gestur á götumatarmarkaðnum Krás sem fram fór í Fógetagarðinum í miðborg Reykjavíkur í dag. Fógetagarðurinn gengur undir endurnýjun lífdaga næstu laugardaga. 26.7.2014 19:46
Skemmtiferðaskip í Sundahöfn mengar líkt og 10 þúsund bílar Skemmtiferðaskip sem liggur við bryggju í Sundahöfn í sólarhring losar álíka miklu köfnunarefni út í andrúmsloftið og 10 þúsund bílar. Nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþjóðu hafnasamtakanna segir algjöra lögleysu ríkja innan íslenskrar lögsögu hvað varðar skipamengun. 26.7.2014 19:17
Styðja málstað Druslugöngunnar í haust Þingmenn þvert allra flokka ætla að taka málstað Druslugöngunnar að sér á næsta haustþingi. Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar lýsti því yfir í ræðu að þverpólitískur hópur Alþingismanna muni kalla á betrumbót í málefnum fórnarlamba kynferðisbrota og nauðgana. 26.7.2014 18:49
Ellefu þúsund í Druslugöngu Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. 26.7.2014 15:23
Líkamsleifar enn á víð og dreif Rúmri viku eftir að flugvél Malaysian airlines hrapaði til jarðar í austurhluta Úkraínu, með þeim að allir 298 farþegar létust, má sjá líkamsleifar farþeganna á víð og dreif í kring um slysstað. 26.7.2014 14:31
Farþegar skemmtiferðaskipa yfir 100 þúsund á næsta ári Hafnastjóri Faxaflóahafna spáir því að fjöldi ferðamanna með skemmtiferðaskipum fari í fyrsta sinn yfir 100 þúsund á næsta ári. Nú þegar er búið að bóka um 90 skip hingað til lands á næsta ári. 26.7.2014 13:56
Makrílveiðar smábátasjómönnum mikilvægar Framkvæmdastjóri Landsambands smábátaeigenda fagnar því að makrílkvóti til handfærabáta sé aukin. Mikilvægt sé fyrir greinina að fá auknar aflaheimildir til að bæta upp slæma stöðu ýsustofnins. 26.7.2014 13:51
Færir Tónlistarsafni Íslands aldargamla fiðlu Meira en aldargömul fiðla sem var í eigu tónskálds sem samdi þekktar söngperlur er til sýnis á Tónlistarsafni Íslands en það var Sigurður G. Tómasson sem fékk hana í arf en gaf hana svo á safnið. 26.7.2014 12:00
Íslendingar hugsi yfir hryðjuverkaógn Íslendingar hafa hringt í sendiráðið í Ósló til að spyrja hvort óhætt sé að ferðast þangað. Íslenski sendiherrann hvetur fólk til þess að kynna sér upplýsingar frá norskum stjórnvöldum áður en það fer. Ekki sé ástæða til að vara við ferðum. 26.7.2014 11:00