Fleiri fréttir „Drekk ekki áfengi sjálfur og hef aldrei gert“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun leggja fram frumvarp um að leyfa áfengissölu í verslunum. 11.7.2014 11:35 Fimmtíu ferðamönnum bjargað við Álftavatn "Neyðarópin í sumu fólkinu þegar vindhviðurnar komu voru eins og innileg hræðsluöskur barna,“ segir Stefán Jökull Jakobsson skálavörður við Álftavatn. 11.7.2014 11:28 Byggðaráð Skagafjarðar mótmælir sameiningu heilbrigðisstofnana Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar bókaði í dag mótmæli við setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. 11.7.2014 11:21 Fordómar gegn geðfötluðum í barnaverndarmálum Foreldrar sem eru seinfærir eða eiga við geðrænan vanda að stríða verða fyrir fordómum um foreldrahæfni þeirra. 11.7.2014 10:45 Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. 11.7.2014 10:36 Vilja að ríkið bjargi Ramez frá Gaza Samtökin Ekki fleiri brottvísanir skora á íslenska ríkið að finna leið til að koma Palestínumanninum Ramez Rassas frá Gaza. 11.7.2014 10:19 Smálaxafæð ekkert einsdæmi á Íslandi Hvort sem litið er til laxveiðiáa í Evrópu eða Norður-Ameríku þá hafa göngur smálaxa ekki skilað sér. Smálax sem hefur veiðst er rýr. Fjöldi örlaxa sem þegar hafa veiðst veldur mönnum áhyggjum og kallað er eftir rannsóknum án tafar. 11.7.2014 09:25 Vilja fá drenginn sinn heim "Maður veit eiginlega ekki hvar maður á að byrja að lýsa svona ofboðslega jákvæðum og björtum dreng,“ segir Harpa Bryndís Brynjarsdóttir, móðir Andra Freys Sveinssonar 11.7.2014 09:23 Háskólamenn kvarta undan yfirgangi Hannesar Hannes Hólmsteinn Gissurarson vill ekki tjá sig um málið en DV greinir frá því að hann leystur undan stjórnunarskyldum við Háskóla Íslands. 11.7.2014 09:00 Hámarkshraði lækkaður á Ísafirði Var áður 35 kílómetrar á klukkustund en er nú 30. 11.7.2014 08:53 Landsmót skáta í undirbúningi Undirbúningur fyrir landsmót skáta á Akureyri er nú í fullum gangi. 11.7.2014 08:00 Kínamarkaður hikstar á sæbjúgunum Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði. 11.7.2014 07:45 Sveitarfélög greiða sjálf fyrir raflínur í jörð Tillögur iðnaðarráðherra um breytingar á raforkulögum gætu flutt milljarðakostnað yfir á sveitarfélög þegar nýjar raflínur eru lagðar. "Betra væri að fella ákvæðið úr frumvarpinu,“ segir lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga. 11.7.2014 07:30 Nýta frístundastyrk lítið og fá hvatningu með ókeypis íþróttaæfingum Börn og unglingar geta mætt á ókeypis íþróttaæfingar á lóð Fellaskóla í Breiðholti í sumar. Hverfið valið fyrir verkefnið þar sem nýting frístundakortsins er minni þar en í öðrum hverfum. Æfingarnar auglýstar í 130 stigagöngum og í verslunum. 11.7.2014 07:30 Með óspektir við lögreglustöðina Drukkinn maður lét öllum illum látum í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 11.7.2014 07:05 Harmonikuhátíð í Reykjavík Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni næsta sunnudag og munu allir helstu harmonikuleikarar landsins stíga á stokk og skemmta viðstöddum. 11.7.2014 07:00 Segir sjúkrabíl hafa komið fljótt í Terra Mítica "Það liðu ekki meira en tíu mínútur þar til ungi maðurinn var kominn undir læknishendur,“ segir Joaquín Valera, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins Terra Mítica. 11.7.2014 07:00 Fann lifandi orma í salsasósunni sinni á Reyðarfirði Freydís Hrefna Hlynsdóttir fjárfesti í salsasósu fyrr í dag. Henni brá hins vegar í brún þegar kom að því að gæða sér á sósunni í kvöld. 11.7.2014 00:12 Ekkert umsóknarferli þegar bæjarstjórn réð fyrrum bæjarfulltrúa í vinnu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð til síðustu fjögurra ára, hefur verið ráðin verkefnastjóri atvinnumála í sveitafélaginu. Austurfrétt greinir frá. 11.7.2014 00:01 Biluð rakstrarvél skýrir gul hey Hrúgur af slegnu grasi hafa síðustu daga verið skildar eftir á mörgum svæðum meðfram Miklubraut og Hringbraut. Á sumum stöðum höfðu hraukarnir legið óhreyfðir í talsverðan tíma og heyin farin að gulna. 11.7.2014 00:01 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir dóminn skilaboð um að útspil þöggunar dugi ekki lengur „Við áttum í sjálfu sér von á að einhver af þessum tugum frétta að einhver orð yrðu dæmd dauð og ómerk. Tvær fréttir af öllum þessum fjölda, það er bara ekkert óeðlilegt við það,“ sagði Ásta Knútsdóttir. 10.7.2014 20:42 GÆS opnar á Bernhöftstorfu í sumar: "Þetta er draumurinn okkar“ "Við ætlum að glæða borgina lífi og gleðja alla sem vilja koma hingað.“ 10.7.2014 20:30 Íslendingar fari ekki til Gaza Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza vegna ótryggs ástands þar. 10.7.2014 20:25 Þúsund erlendar konur komu til að starfa við nektardans Í kjölfar umræðu um vændi, mansal og einkadans og endanlegrar lagasetningar fækkaði nektardansstöðum í þrjá. Eftirspurnin er þó enn til staðar og tekst nú lögreglan enn á ný við breyttan veruleika. 10.7.2014 20:00 Sigurður Hallvarðsson látinn Sigurður Helgi Hallvarðsson er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 10.7.2014 19:32 Styrkur eitraðra gastegunda nærri hættumörkum Eitraðar lofttegundir sem losna gætu valdið öndunarerfiðleikum og sviða í augum. 10.7.2014 19:01 Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10.7.2014 18:35 Húsasmiðjan undirritar sátt við Samkeppniseftirlitið Fyrrverandi eigendur Húsasmiðjunnar hafa undirritað sátt við Samkeppniseftirlitið hvað varðar rannsókn á meintu samráði á árunum 2008 til 2011. 10.7.2014 18:04 Skaðabótamál MR: „Mjög sáttur við niðurstöðuna“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í Menntaskólanum í Reykjavík þegar nemandi við skólann ökklabrotnaði í fótboltaleik í Hljómskálagarðinum í mars 2008. 10.7.2014 17:16 Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. 10.7.2014 17:12 Maðurinn kominn niður Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með töluverðan viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík. Uppi á húsnæði verkstæðis stendur maður og hrópar að þeim ókvæðisorð. 10.7.2014 16:16 Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíðum í sumar „Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvituð um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar. 10.7.2014 15:09 Gunnar Þorsteinsson: „Stórsigur fyrir mig“ Gunnar Þorsteinsson segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í dag sé mikill sigur fyrir sig. 10.7.2014 14:19 Ríkið skaðabótaskylt vegna slyss í leikfimitíma í MR Íslenska ríkið hefur verið dæmt skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í MR árið 2008 þegar nemandi við skólann ökklabrotnaði illa í fótboltaleik í Hljómskálagarðinum. 10.7.2014 13:59 Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10.7.2014 13:53 Borgin heimilar götusölu í Austurstræti á ný Borgarráð hefur samþykkt að veita tímabundið leyfi til götu- og torgsölu í Austurstræti milli 9 á morgunana og til 21 á kvöldin. 10.7.2014 13:19 Vilja sjálfstæðan Landbúnaðarháskóla á Hvanneyri Í ályktun sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að skólanum þurfi að tryggja aukið fjármagn til reksturs og heimild til að selja eignir. 10.7.2014 13:19 Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. 10.7.2014 12:51 Lögmaður og símamaður ekki lengur til rannsóknar Lögreglumaður sem grunaður var um óeðlilegar flettingar í málakerfi ríkislögreglustjóra, LÖKE enn til rannsóknar. 10.7.2014 12:23 Endurskoðar reglur um vistvæna landbúnaðarframleiðslu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að endurskoða reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. 10.7.2014 11:59 Bílastyrkur til sveitarstjóra fimmfaldast Minnihlutinn í Rangárþingi ytra gagnrýnir breytingu á ráðningarsamningi við Ágúst Sigurðsson sveitarstjóra sem heimili honum að búa utan þingsins. 10.7.2014 11:53 Engin klínísk brjóstaskoðun á Norðurlandi Skortur á röntgenlæknum veldur því að á þriðja hundrað kvenna þurfa árlega að fara til Reykjavíkur í skimun fyrir brjóstakrabbameini. 10.7.2014 11:26 Íslenskir neytendur verða að blæða Jenný Stefanía Jensdóttir hefur verslað í Costco í einn og hálfan áratug og telur umræðuna hér á landi á villigötum. 10.7.2014 11:13 Þriðjungur barna á Íslandi fæðist innan hjónabands Frjósemi íslenskra kvenna var sú lægsta í tíu ár árið 2013. Flest börn fæddust í ágústmánuði líkt og árið 2012. Af löndum Evrópu fæðast fæst börn innan hjónabands á Íslandi 10.7.2014 11:10 Ættingjar Andra Freys fara fram á skaðabætur Haft er eftir dómara að ef enginn verði fundinn sekur geti ættingjar engu að síður krafist skaðabóta ákæri þeir í málinu. 10.7.2014 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
„Drekk ekki áfengi sjálfur og hef aldrei gert“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mun leggja fram frumvarp um að leyfa áfengissölu í verslunum. 11.7.2014 11:35
Fimmtíu ferðamönnum bjargað við Álftavatn "Neyðarópin í sumu fólkinu þegar vindhviðurnar komu voru eins og innileg hræðsluöskur barna,“ segir Stefán Jökull Jakobsson skálavörður við Álftavatn. 11.7.2014 11:28
Byggðaráð Skagafjarðar mótmælir sameiningu heilbrigðisstofnana Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar bókaði í dag mótmæli við setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. 11.7.2014 11:21
Fordómar gegn geðfötluðum í barnaverndarmálum Foreldrar sem eru seinfærir eða eiga við geðrænan vanda að stríða verða fyrir fordómum um foreldrahæfni þeirra. 11.7.2014 10:45
Fönn þakkar slökkviliðsmönnum Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag. 11.7.2014 10:36
Vilja að ríkið bjargi Ramez frá Gaza Samtökin Ekki fleiri brottvísanir skora á íslenska ríkið að finna leið til að koma Palestínumanninum Ramez Rassas frá Gaza. 11.7.2014 10:19
Smálaxafæð ekkert einsdæmi á Íslandi Hvort sem litið er til laxveiðiáa í Evrópu eða Norður-Ameríku þá hafa göngur smálaxa ekki skilað sér. Smálax sem hefur veiðst er rýr. Fjöldi örlaxa sem þegar hafa veiðst veldur mönnum áhyggjum og kallað er eftir rannsóknum án tafar. 11.7.2014 09:25
Vilja fá drenginn sinn heim "Maður veit eiginlega ekki hvar maður á að byrja að lýsa svona ofboðslega jákvæðum og björtum dreng,“ segir Harpa Bryndís Brynjarsdóttir, móðir Andra Freys Sveinssonar 11.7.2014 09:23
Háskólamenn kvarta undan yfirgangi Hannesar Hannes Hólmsteinn Gissurarson vill ekki tjá sig um málið en DV greinir frá því að hann leystur undan stjórnunarskyldum við Háskóla Íslands. 11.7.2014 09:00
Landsmót skáta í undirbúningi Undirbúningur fyrir landsmót skáta á Akureyri er nú í fullum gangi. 11.7.2014 08:00
Kínamarkaður hikstar á sæbjúgunum Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði. 11.7.2014 07:45
Sveitarfélög greiða sjálf fyrir raflínur í jörð Tillögur iðnaðarráðherra um breytingar á raforkulögum gætu flutt milljarðakostnað yfir á sveitarfélög þegar nýjar raflínur eru lagðar. "Betra væri að fella ákvæðið úr frumvarpinu,“ segir lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga. 11.7.2014 07:30
Nýta frístundastyrk lítið og fá hvatningu með ókeypis íþróttaæfingum Börn og unglingar geta mætt á ókeypis íþróttaæfingar á lóð Fellaskóla í Breiðholti í sumar. Hverfið valið fyrir verkefnið þar sem nýting frístundakortsins er minni þar en í öðrum hverfum. Æfingarnar auglýstar í 130 stigagöngum og í verslunum. 11.7.2014 07:30
Með óspektir við lögreglustöðina Drukkinn maður lét öllum illum látum í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. 11.7.2014 07:05
Harmonikuhátíð í Reykjavík Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni næsta sunnudag og munu allir helstu harmonikuleikarar landsins stíga á stokk og skemmta viðstöddum. 11.7.2014 07:00
Segir sjúkrabíl hafa komið fljótt í Terra Mítica "Það liðu ekki meira en tíu mínútur þar til ungi maðurinn var kominn undir læknishendur,“ segir Joaquín Valera, framkvæmdastjóri skemmtigarðsins Terra Mítica. 11.7.2014 07:00
Fann lifandi orma í salsasósunni sinni á Reyðarfirði Freydís Hrefna Hlynsdóttir fjárfesti í salsasósu fyrr í dag. Henni brá hins vegar í brún þegar kom að því að gæða sér á sósunni í kvöld. 11.7.2014 00:12
Ekkert umsóknarferli þegar bæjarstjórn réð fyrrum bæjarfulltrúa í vinnu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð til síðustu fjögurra ára, hefur verið ráðin verkefnastjóri atvinnumála í sveitafélaginu. Austurfrétt greinir frá. 11.7.2014 00:01
Biluð rakstrarvél skýrir gul hey Hrúgur af slegnu grasi hafa síðustu daga verið skildar eftir á mörgum svæðum meðfram Miklubraut og Hringbraut. Á sumum stöðum höfðu hraukarnir legið óhreyfðir í talsverðan tíma og heyin farin að gulna. 11.7.2014 00:01
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir dóminn skilaboð um að útspil þöggunar dugi ekki lengur „Við áttum í sjálfu sér von á að einhver af þessum tugum frétta að einhver orð yrðu dæmd dauð og ómerk. Tvær fréttir af öllum þessum fjölda, það er bara ekkert óeðlilegt við það,“ sagði Ásta Knútsdóttir. 10.7.2014 20:42
GÆS opnar á Bernhöftstorfu í sumar: "Þetta er draumurinn okkar“ "Við ætlum að glæða borgina lífi og gleðja alla sem vilja koma hingað.“ 10.7.2014 20:30
Íslendingar fari ekki til Gaza Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Gaza vegna ótryggs ástands þar. 10.7.2014 20:25
Þúsund erlendar konur komu til að starfa við nektardans Í kjölfar umræðu um vændi, mansal og einkadans og endanlegrar lagasetningar fækkaði nektardansstöðum í þrjá. Eftirspurnin er þó enn til staðar og tekst nú lögreglan enn á ný við breyttan veruleika. 10.7.2014 20:00
Sigurður Hallvarðsson látinn Sigurður Helgi Hallvarðsson er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 10.7.2014 19:32
Styrkur eitraðra gastegunda nærri hættumörkum Eitraðar lofttegundir sem losna gætu valdið öndunarerfiðleikum og sviða í augum. 10.7.2014 19:01
Bandaríska sendiráðið flyst af Laufásvegi Undirritaður var samningur í dag á kaup á húsi við Engjateig. 10.7.2014 18:35
Húsasmiðjan undirritar sátt við Samkeppniseftirlitið Fyrrverandi eigendur Húsasmiðjunnar hafa undirritað sátt við Samkeppniseftirlitið hvað varðar rannsókn á meintu samráði á árunum 2008 til 2011. 10.7.2014 18:04
Skaðabótamál MR: „Mjög sáttur við niðurstöðuna“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í Menntaskólanum í Reykjavík þegar nemandi við skólann ökklabrotnaði í fótboltaleik í Hljómskálagarðinum í mars 2008. 10.7.2014 17:16
Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. 10.7.2014 17:12
Maðurinn kominn niður Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með töluverðan viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík. Uppi á húsnæði verkstæðis stendur maður og hrópar að þeim ókvæðisorð. 10.7.2014 16:16
Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíðum í sumar „Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvituð um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar. 10.7.2014 15:09
Gunnar Þorsteinsson: „Stórsigur fyrir mig“ Gunnar Þorsteinsson segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í dag sé mikill sigur fyrir sig. 10.7.2014 14:19
Ríkið skaðabótaskylt vegna slyss í leikfimitíma í MR Íslenska ríkið hefur verið dæmt skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í MR árið 2008 þegar nemandi við skólann ökklabrotnaði illa í fótboltaleik í Hljómskálagarðinum. 10.7.2014 13:59
Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10.7.2014 13:53
Borgin heimilar götusölu í Austurstræti á ný Borgarráð hefur samþykkt að veita tímabundið leyfi til götu- og torgsölu í Austurstræti milli 9 á morgunana og til 21 á kvöldin. 10.7.2014 13:19
Vilja sjálfstæðan Landbúnaðarháskóla á Hvanneyri Í ályktun sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að skólanum þurfi að tryggja aukið fjármagn til reksturs og heimild til að selja eignir. 10.7.2014 13:19
Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. 10.7.2014 12:51
Lögmaður og símamaður ekki lengur til rannsóknar Lögreglumaður sem grunaður var um óeðlilegar flettingar í málakerfi ríkislögreglustjóra, LÖKE enn til rannsóknar. 10.7.2014 12:23
Endurskoðar reglur um vistvæna landbúnaðarframleiðslu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að endurskoða reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. 10.7.2014 11:59
Bílastyrkur til sveitarstjóra fimmfaldast Minnihlutinn í Rangárþingi ytra gagnrýnir breytingu á ráðningarsamningi við Ágúst Sigurðsson sveitarstjóra sem heimili honum að búa utan þingsins. 10.7.2014 11:53
Engin klínísk brjóstaskoðun á Norðurlandi Skortur á röntgenlæknum veldur því að á þriðja hundrað kvenna þurfa árlega að fara til Reykjavíkur í skimun fyrir brjóstakrabbameini. 10.7.2014 11:26
Íslenskir neytendur verða að blæða Jenný Stefanía Jensdóttir hefur verslað í Costco í einn og hálfan áratug og telur umræðuna hér á landi á villigötum. 10.7.2014 11:13
Þriðjungur barna á Íslandi fæðist innan hjónabands Frjósemi íslenskra kvenna var sú lægsta í tíu ár árið 2013. Flest börn fæddust í ágústmánuði líkt og árið 2012. Af löndum Evrópu fæðast fæst börn innan hjónabands á Íslandi 10.7.2014 11:10
Ættingjar Andra Freys fara fram á skaðabætur Haft er eftir dómara að ef enginn verði fundinn sekur geti ættingjar engu að síður krafist skaðabóta ákæri þeir í málinu. 10.7.2014 10:47