Fleiri fréttir

Fönn þakkar slökkviliðsmönnum

Þvottahúsið Fönn er nú þegar byrjað að þjónusta viðskiptavini sína þrátt fyrir áfallið sem fyrirtækið varð fyrir í brunanum í Skeifunni síðastliðinn sunnudag.

Smálaxafæð ekkert einsdæmi á Íslandi

Hvort sem litið er til laxveiðiáa í Evrópu eða Norður-Ameríku þá hafa göngur smálaxa ekki skilað sér. Smálax sem hefur veiðst er rýr. Fjöldi örlaxa sem þegar hafa veiðst veldur mönnum áhyggjum og kallað er eftir rannsóknum án tafar.

Vilja fá drenginn sinn heim

"Maður veit eiginlega ekki hvar maður á að byrja að lýsa svona ofboðslega jákvæðum og björtum dreng,“ segir Harpa Bryndís Brynjarsdóttir, móðir Andra Freys Sveinssonar

Kínamarkaður hikstar á sæbjúgunum

Útflutningur sjávarafurða til Kína hefur meira en tvöfaldast á þremur árum enda hafa fiskvinnslumenn verið duglegir að þróa nýjar vörur sem falla eins og flís við rass á Kínamarkaði.

Sveitarfélög greiða sjálf fyrir raflínur í jörð

Tillögur iðnaðarráðherra um breytingar á raforkulögum gætu flutt milljarðakostnað yfir á sveitarfélög þegar nýjar raflínur eru lagðar. "Betra væri að fella ákvæðið úr frumvarpinu,“ segir lögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Harmonikuhátíð í Reykjavík

Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni næsta sunnudag og munu allir helstu harmonikuleikarar landsins stíga á stokk og skemmta viðstöddum.

Biluð rakstrarvél skýrir gul hey

Hrúgur af slegnu grasi hafa síðustu daga verið skildar eftir á mörgum svæðum meðfram Miklubraut og Hringbraut. Á sumum stöðum höfðu hraukarnir legið óhreyfðir í talsverðan tíma og heyin farin að gulna.

Skaðabótamál MR: „Mjög sáttur við niðurstöðuna“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í Menntaskólanum í Reykjavík þegar nemandi við skólann ökklabrotnaði í fótboltaleik í Hljómskálagarðinum í mars 2008.

Maðurinn kominn niður

Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með töluverðan viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík. Uppi á húsnæði verkstæðis stendur maður og hrópar að þeim ókvæðisorð.

Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíðum í sumar

„Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvituð um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar.

Bílastyrkur til sveitarstjóra fimmfaldast

Minnihlutinn í Rangárþingi ytra gagnrýnir breytingu á ráðningarsamningi við Ágúst Sigurðsson sveitarstjóra sem heimili honum að búa utan þingsins.

Sjá næstu 50 fréttir