Fleiri fréttir Lestarsamgöngur verði ekki útilokaðar Borgarráð Reykjavíkur lagði til á fundi sínum á fimmtudag að möguleikar á lestartengingu milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins verði tryggðir í aðalskipulagi Reykjavíkur og svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. 21.1.2012 07:00 Bjóða Oddnýju til opins fundar á ný Foreldrar barna í Hamraskóla í Grafarvogi hafa ítrekað boð til Oddnýjar Sturludóttur, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, um að mæta á opinn fund í skólanum og ræða fyrirhugaðar breytingar á skólastarfi. Fundurinn er áætlaður á fimmtudaginn eftir viku. 21.1.2012 06:15 Bankar ættu að fá mismunandi leyfi Á meðan sum ríki Evrópu standa fyrir utan evrusamstarfið ganga markmið Evrópusambandsins (ESB) um sömu leikreglur fyrir öll fjármálafyrirtæki ekki upp. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fyrsta fundi ársins í Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar HÍ í gær. 21.1.2012 06:15 Aldrei sést fleiri hafernir á svæðinu en í ár Árleg talning vetrarfugla, sem er nýlokið, sýnir mikið og fjölskrúðugt fuglalíf á norðanverðu Snæfellsnesi. Á talningasvæðunum nú voru 29 þúsund fuglar af 39 tegundum. 21.1.2012 06:00 Flestir fengu inni í skóla að eigin vali Samkvæmt nýaflögðu innritunarkerfi framhaldsskóla fengu 98 prósent nemenda inni í öðrum hvorum þeirra skóla sem þeir völdu. Stefnt er að því að kynna nýtt bráðabirgðafyrirkomulag í næsta mánuði. 21.1.2012 06:00 Frávísun felld eftir langar umræður Þingmenn ræddu tillögu um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde fram á kvöld í gær. Lagt var til að henni yrði vísað frá og niðurstaða lá ekki ljós fyrr en í gærkvöldi. Frávísunartillagan var felld með 31 atkvæði gegn 29. Tekist var á um lagatúlkanir og hvort ný efnisleg rök hefðu komið fram. 21.1.2012 05:45 Heiðraður 70 árum eftir björgunarafrek Magnús Pálsson frá Veturhúsum í Eskifirði tók við viðurkenningu frá bresku ríkisstjórninni í gær fyrir einstakt björgunarafrek. Hann og nánasta fjölskylda bjargaði 48 breskum hermönnum frá bráðum bana í aftakaveðri í janúar 1942. 21.1.2012 05:45 Atkvæðagreiðslan á Alþingi: Svona greiddu þingmenn atkvæði Atkvæðagreiðslan á Alþingi í kvöld, um þá tillögu fjögurra þingmanna að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að ákæran á hendur Geir H. Haarde verði felld niður, fór þannig að 31 þingmaður sagði nei, 29 já og þrír voru fjarverandi. 20.1.2012 21:54 Tillagan um frávísun felld: 31 - 29 Alþingi felldi nú rétt í þessu tillögu um að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að ákæra á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verði dregin til baka og Landsdómsmálið þar með. Atkvæðagreiðslan fór þannig að 31 þingmaður greiddi atkvæði gegn henni en 29 voru henni fylgjandi. Þrír voru fjarverandi. 20.1.2012 21:26 Auðir stólar á Alþingi þegar landsleikur stóð sem hæst Það var fámennt í Þingheimi þegar leikur Íslands og Slóveníu fór fram í dag. 20.1.2012 20:37 Skrökva nær sínu fram og ákveður að hætta Skrökva, félag flokksbundinna framapotara, var lögð niður við hátíðlega athöfn fylkingarinnar í dag. Fylkingin telur sig hafa náð fram helstu markmiðum sínum í stúdentapólitíkinni og sér því grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi á því sviði. 20.1.2012 20:26 Geðheilsa Hallgerðar og Bergþóru rannsökuð Brennu-Njáls saga væri ekki næstum því jafn skemmtileg ef aðalsöguhetjurnar hefðu fengið viðeigandi meðferð við geðveilu sinni að mati læknis sem hefur greint flestar söguhetjur Íslendingasagnanna með persónuleikaraskanir af einhverju tagi. 20.1.2012 20:05 Höfum bolmang til að takast á við stórslys við strendur Íslands Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra segir að Ísland vel undirbúið til að takast á við stórslys líkt og átti sér stað undan vesturströnd Ítalíu þegar skemmtiferðaskipið Costa Concordia strandaði. 20.1.2012 19:30 Aðilar vinnumarkaðarins staðfesta kjarasamninga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að mörg fyrirtæki þurfi að beita verðhækkunum og hagræðingu til að eiga fyrir launahækkunum um næstu mánaðamót. Aðilar vinnumarkaðarins staðfestu kjarasamninga í dag þrátt fyrir bullandi óánægju með frammistöðu ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum. 20.1.2012 19:15 Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig fram aftur Vefsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að bjóða sig fram aftur til embættis forseta Íslands var opnuð formlega í dag. Forsvarsmenn síðunnar gera sér vonir um að safna hátt í fimmtíu þúsund undirskriftum. 20.1.2012 19:06 "Frávísunartillagan hefur veikt ríkisstjórnina" Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, telur að frávísunartillaga Bjarna Benediktssonar hafi veikt ríkisstjórnina. 20.1.2012 18:51 Gera ekki kröfu um bæjarstjórastólinn "Það var eitt af megin kosningaloforðum Y-listans að ráða faglegan bæjarstjóra og við munum virða það," segir Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi, aðspurður hvort þeir muni gera kröfu um bæjarstjórastólinn. Þeir hófu formlegar viðræður við Næst besta flokkinn og Y-lista - Lista Kópavogsbúa, í dag. 20.1.2012 16:56 Júlli í draumnum dæmdur í 12 mánaða fangelsi Júlíus Þorbergsson, eða Júlli í Draumnum eins og hann er að jafnan kallaður, var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir brot gegn lyfjalögum, tóbaksvarnalögum, fíkniefnalögum og almennum hegningarlögum. 20.1.2012 16:50 Árni Páll vill greiða atkvæði um tillögu Bjarna Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að tillaga Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde, verði sett á dagskrá og hún afgreidd með atkvæðagreiðslu. 20.1.2012 16:23 Stuðningsmenn Ólafs Ragnars opna heimasíðu Opnuð hefur verið vefsíða til stuðnings Ólafi Ragnari Grímssyni, og hann hvattur til þess að bjóða sig aftur fram sem forseti Íslands. 20.1.2012 15:51 Mokað um helgina og hverfastöðvar opnar Hverfastöðvar og símaver Reykjavíkurborgar verða með vaktir yfir helgina milli kl. 10:30 - 15:00 bæði laugardag og sunnudag. Íbúar geta sótt sand og salt á hverfastöðvarnar og símaver veitir upplýsingar og tekur við ábendingum í síma 411 11 11. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. 20.1.2012 15:50 Hróp gerð að þingmanni: „Hlustaðu á þjóðina!“ Áhorfanda á pöllum Alþingis var vísað út af öryggisgæslu þingsins eftir að sá sami gerði hróp að þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Ólöfu Nordal. Sá hrópaði: „Hlustaðu á þjóðina.“ 20.1.2012 15:28 Umferðarstofa hvetur bílstjóra stærri bíla til þess að nota keðjur Umferðarstofa hvetur bílstjóra stærri bíla, sem annast fólks- eða vöruflutninga, til að búa ökutækin sem best fyrir erfiða vetrarfærð. 20.1.2012 14:47 Afturköllun málshöfðunar rædd á þingi Tillaga Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins þess efnis að Alþingi afturkalli málshöfðun á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi verður tekin til fyrri umræðu í dag. Þingfundur hefst klukkan hálfellefu og er þetta eina málið á dagskrá. Hér á Vísi getur þú fylgst með í beinni. 20.1.2012 10:22 Sigurður Árni í biskupsframboð Dr. Sigurður Árni Þórðarson, Neskirkjuprestur, hefur ákveðið að bjóða sig fram til biskupsþjónustu. Í yfirlýsingu sem Sigurður sendi frá sér í dag segir að hann muni beita sér fyrir breytingum og eflingu þjóðkirkjunnar. 20.1.2012 15:45 Kjarasamningarnir halda Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að nýta ekki uppsagnarákvæði kjarasamninga hinn 31. janúar næstkomandi. Þetta segir í yfirlýsingu þeirra beggja og segir þar að þetta hafi verið ákveðið „þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ekki efnt fyrirheit sem gefin voru í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamningana 5. maí 2011.“ 20.1.2012 15:35 Meirihlutaviðræður hafnar í Kópavogi Viðræður eru hafnar milli bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Næst besta flokksins og Lista Kópavogsbúa um myndun meirihluta í Kópavogi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna í bæjarstjórn. 20.1.2012 14:25 Vill að tillaga Bjarna fari í nefnd - segir Alþingi hafa gert mistök Atli Gíslason, óháður þingmaður, vill að tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verði lögð í nefnd, svo hægt verði að fjalla faglega um málið. 20.1.2012 13:49 Magnús Norðdahl í launalaust leyfi á meðan hann situr á þingi Magnús Norðdahl, yfirlögfræðingur ASÍ, hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Katrínar Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra Samfylkingarinnar, sem fer nú í veikindaleyfi. 20.1.2012 13:21 Ekkert skyggni á Vesturlandsvegi - ökumenn varaðir við Lögregla vekur athygli á því að mjög blint er á Vesturlandsvegi, milli Mosfellsbæjar og Hvalfjarðarganga. Að sögn lögreglu hafa ökumenn lent í vandræðum og ekið út af. Búið er að kalla eftir aðstoð björgunarsveita. Að sögn lögreglu er ekki um ófærð að ræða, heldur er skyggnið einfaldlega ekkert. 20.1.2012 12:45 Risastórt grjót fyrir utan Alþingi - fleygur rekinn í steininn Það hafa eflaust einhverjir rekið upp stór augu þegar þeir komu auga á risastórt grjót sem stendur á Austurvelli fyrir framan Alþingi. Um er að ræða listaverkið Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni, sem samanstendur af 180 senímetra háum steindranga. Um er að ræða gjörning á vegum spænska andófslistamannsins Santiago Sierra. 20.1.2012 12:07 Leggja fram frávísunartillögu Þingmenn allra flokka að Sjálfstæðisflokki undanskildum hafa nú lagt fram tillögu til rökstuddrar dagskrár þar sem lagt er til að Alþingi samþykki að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla málshöfðun á hendur Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 20.1.2012 11:09 Lýst eftir rafstöð Lögreglan lýsir eftir rafstöð og kerru sem var stolið úr geymslu í Víðinesi á tímabilinu 30. desember til 11. janúar. 20.1.2012 10:59 Varað við slæmu skyggni á Hellisheiðinni og víðar Snjókoma verður fram yfir hádegi sunnan- og suðvestanlands samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Sums staðar verður talsverður bylur og vindur 12-15 m/s með skafrenningi og slæmu skyggni, s.s. á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði. 20.1.2012 10:54 Bresk barnaverndaryfirvöld vilja svipta móður Ellu Dísar forræði Barnaverndaryfirvöld í Bretlandi vilja svipta Rögnu Erlendsdóttur, móður Ellu Dísar, forræði yfir dóttur sinni. Ragna fór fyrir rétt í London, þar sem hún er búsett, í gær. Hún segir í viðtali við DV að hún hafi tvívegis mætt fyrir dóm og nú hafi málinu verið vísað til Royal High Court og þar verði málið tekið fyrir næsta þriðjudag. 20.1.2012 10:05 Við kunnum ekki að tala saman Skýra þarf reglur markaðarins og færa ábyrgðina frá ríkisvaldinu að mati Árna Páls Árnasonar. Hann telur mikið skorta á samræðuhefð í stjórnmálum og þar sé Samfylkingin ekki undanskilin. Hann vill breyta því en segir ráðherrametnaði sínum fullsvalað. 20.1.2012 10:00 Veitti verjanda Baldurs ráðgjöf Róbert Ragnar Spanó, lagaprófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjendum Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, ráðgjöf eftir að ákæra var gefin út á hendur honum fyrir innherjasvik. 20.1.2012 10:00 Jóhann Ingi kominn í leitirnar Jóhann Ingi Margeirsson, fimmtán ára drengurinn sem lögreglan á Akranesi lýsti eftir á miðvikudaginn, er fundinn. Að sögn lögreglu var hann færður í umsjón barnaverndaryfirvalda í gærkvöldi. 20.1.2012 09:59 Landhelgisgæslan fær nýja þyrlu Búið er að undirrita leigusamning til 12 mánaða um leigu á þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna. Þyrlan er af gerðinni Super Puma eða sömu tegundar og TF LÍF og TF GNÁ. 20.1.2012 09:42 Tæpt að kjósa í einu um forseta og stjórnarskrá Mögulega er orðið of seint að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um drög að nýrri stjórnarskrá samhliða forsetakosningum í júní, að mati Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Þetta sagði hún á Alþingi í gær. 20.1.2012 09:00 Oddný segir misskilning á ferð Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir það misskilning að hún hafi hafnað því að funda um fyrirhugaðar breytingar á skólahaldi með foreldum í Hamraskóla. 20.1.2012 09:00 Kyrrsetningin stenst skoðun Eignir athafnamannsins Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, hér á landi verða áfram kyrrsettar að kröfu slitastjórnar bankans. Hæstiréttur kvað upp úr með það í gær að kyrrsetningin stæðist lög þrátt fyrir mótmæli tvímenninganna sem hafa í hálft annað ár reynt að fá henni hnekkt. 20.1.2012 08:30 Læknanemi bloggar sig gegnum háskóla Kristján Már Gunnarsson læknanemi kveðst fá 400 þúsund krónur á mánuði í tekjur með því að halda úti bloggi um heilsu, næringu og lífsstíl. Þetta geti hann samhliða þungu námi. Þetta sé frábært dæmi um nýsköpun í kreppunni. 20.1.2012 08:30 Kynferðisbrotamál í kerfinu tvöfalt fleiri Gríðarleg breyting hefur orðið á meðferð kynferðisbrota gegn börnum frá því fyrir fimmtán árum. Tvöfalt fleiri mál koma til kasta kerfisins og þrefalt fleiri mál rata til ákæruvaldsins. Bæði um vitundarvakningu og fleiri mál að ræða. 20.1.2012 08:30 Biður Vigdísi að treysta þjóðinni Alþingi„Treystu nú þjóðinni til að meta það hvort hún telji það rétt eða rangt að Ísland gangi í ESB.“ Svo mælti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra við Vigdísi Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær. 20.1.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lestarsamgöngur verði ekki útilokaðar Borgarráð Reykjavíkur lagði til á fundi sínum á fimmtudag að möguleikar á lestartengingu milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins verði tryggðir í aðalskipulagi Reykjavíkur og svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. 21.1.2012 07:00
Bjóða Oddnýju til opins fundar á ný Foreldrar barna í Hamraskóla í Grafarvogi hafa ítrekað boð til Oddnýjar Sturludóttur, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, um að mæta á opinn fund í skólanum og ræða fyrirhugaðar breytingar á skólastarfi. Fundurinn er áætlaður á fimmtudaginn eftir viku. 21.1.2012 06:15
Bankar ættu að fá mismunandi leyfi Á meðan sum ríki Evrópu standa fyrir utan evrusamstarfið ganga markmið Evrópusambandsins (ESB) um sömu leikreglur fyrir öll fjármálafyrirtæki ekki upp. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra á fyrsta fundi ársins í Evrópufundaröð Alþjóðamálastofnunar HÍ í gær. 21.1.2012 06:15
Aldrei sést fleiri hafernir á svæðinu en í ár Árleg talning vetrarfugla, sem er nýlokið, sýnir mikið og fjölskrúðugt fuglalíf á norðanverðu Snæfellsnesi. Á talningasvæðunum nú voru 29 þúsund fuglar af 39 tegundum. 21.1.2012 06:00
Flestir fengu inni í skóla að eigin vali Samkvæmt nýaflögðu innritunarkerfi framhaldsskóla fengu 98 prósent nemenda inni í öðrum hvorum þeirra skóla sem þeir völdu. Stefnt er að því að kynna nýtt bráðabirgðafyrirkomulag í næsta mánuði. 21.1.2012 06:00
Frávísun felld eftir langar umræður Þingmenn ræddu tillögu um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde fram á kvöld í gær. Lagt var til að henni yrði vísað frá og niðurstaða lá ekki ljós fyrr en í gærkvöldi. Frávísunartillagan var felld með 31 atkvæði gegn 29. Tekist var á um lagatúlkanir og hvort ný efnisleg rök hefðu komið fram. 21.1.2012 05:45
Heiðraður 70 árum eftir björgunarafrek Magnús Pálsson frá Veturhúsum í Eskifirði tók við viðurkenningu frá bresku ríkisstjórninni í gær fyrir einstakt björgunarafrek. Hann og nánasta fjölskylda bjargaði 48 breskum hermönnum frá bráðum bana í aftakaveðri í janúar 1942. 21.1.2012 05:45
Atkvæðagreiðslan á Alþingi: Svona greiddu þingmenn atkvæði Atkvæðagreiðslan á Alþingi í kvöld, um þá tillögu fjögurra þingmanna að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að ákæran á hendur Geir H. Haarde verði felld niður, fór þannig að 31 þingmaður sagði nei, 29 já og þrír voru fjarverandi. 20.1.2012 21:54
Tillagan um frávísun felld: 31 - 29 Alþingi felldi nú rétt í þessu tillögu um að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að ákæra á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verði dregin til baka og Landsdómsmálið þar með. Atkvæðagreiðslan fór þannig að 31 þingmaður greiddi atkvæði gegn henni en 29 voru henni fylgjandi. Þrír voru fjarverandi. 20.1.2012 21:26
Auðir stólar á Alþingi þegar landsleikur stóð sem hæst Það var fámennt í Þingheimi þegar leikur Íslands og Slóveníu fór fram í dag. 20.1.2012 20:37
Skrökva nær sínu fram og ákveður að hætta Skrökva, félag flokksbundinna framapotara, var lögð niður við hátíðlega athöfn fylkingarinnar í dag. Fylkingin telur sig hafa náð fram helstu markmiðum sínum í stúdentapólitíkinni og sér því grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi á því sviði. 20.1.2012 20:26
Geðheilsa Hallgerðar og Bergþóru rannsökuð Brennu-Njáls saga væri ekki næstum því jafn skemmtileg ef aðalsöguhetjurnar hefðu fengið viðeigandi meðferð við geðveilu sinni að mati læknis sem hefur greint flestar söguhetjur Íslendingasagnanna með persónuleikaraskanir af einhverju tagi. 20.1.2012 20:05
Höfum bolmang til að takast á við stórslys við strendur Íslands Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra segir að Ísland vel undirbúið til að takast á við stórslys líkt og átti sér stað undan vesturströnd Ítalíu þegar skemmtiferðaskipið Costa Concordia strandaði. 20.1.2012 19:30
Aðilar vinnumarkaðarins staðfesta kjarasamninga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur að mörg fyrirtæki þurfi að beita verðhækkunum og hagræðingu til að eiga fyrir launahækkunum um næstu mánaðamót. Aðilar vinnumarkaðarins staðfestu kjarasamninga í dag þrátt fyrir bullandi óánægju með frammistöðu ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum. 20.1.2012 19:15
Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig fram aftur Vefsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að bjóða sig fram aftur til embættis forseta Íslands var opnuð formlega í dag. Forsvarsmenn síðunnar gera sér vonir um að safna hátt í fimmtíu þúsund undirskriftum. 20.1.2012 19:06
"Frávísunartillagan hefur veikt ríkisstjórnina" Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, telur að frávísunartillaga Bjarna Benediktssonar hafi veikt ríkisstjórnina. 20.1.2012 18:51
Gera ekki kröfu um bæjarstjórastólinn "Það var eitt af megin kosningaloforðum Y-listans að ráða faglegan bæjarstjóra og við munum virða það," segir Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi, aðspurður hvort þeir muni gera kröfu um bæjarstjórastólinn. Þeir hófu formlegar viðræður við Næst besta flokkinn og Y-lista - Lista Kópavogsbúa, í dag. 20.1.2012 16:56
Júlli í draumnum dæmdur í 12 mánaða fangelsi Júlíus Þorbergsson, eða Júlli í Draumnum eins og hann er að jafnan kallaður, var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir brot gegn lyfjalögum, tóbaksvarnalögum, fíkniefnalögum og almennum hegningarlögum. 20.1.2012 16:50
Árni Páll vill greiða atkvæði um tillögu Bjarna Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að tillaga Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde, verði sett á dagskrá og hún afgreidd með atkvæðagreiðslu. 20.1.2012 16:23
Stuðningsmenn Ólafs Ragnars opna heimasíðu Opnuð hefur verið vefsíða til stuðnings Ólafi Ragnari Grímssyni, og hann hvattur til þess að bjóða sig aftur fram sem forseti Íslands. 20.1.2012 15:51
Mokað um helgina og hverfastöðvar opnar Hverfastöðvar og símaver Reykjavíkurborgar verða með vaktir yfir helgina milli kl. 10:30 - 15:00 bæði laugardag og sunnudag. Íbúar geta sótt sand og salt á hverfastöðvarnar og símaver veitir upplýsingar og tekur við ábendingum í síma 411 11 11. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni. 20.1.2012 15:50
Hróp gerð að þingmanni: „Hlustaðu á þjóðina!“ Áhorfanda á pöllum Alþingis var vísað út af öryggisgæslu þingsins eftir að sá sami gerði hróp að þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Ólöfu Nordal. Sá hrópaði: „Hlustaðu á þjóðina.“ 20.1.2012 15:28
Umferðarstofa hvetur bílstjóra stærri bíla til þess að nota keðjur Umferðarstofa hvetur bílstjóra stærri bíla, sem annast fólks- eða vöruflutninga, til að búa ökutækin sem best fyrir erfiða vetrarfærð. 20.1.2012 14:47
Afturköllun málshöfðunar rædd á þingi Tillaga Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins þess efnis að Alþingi afturkalli málshöfðun á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdómi verður tekin til fyrri umræðu í dag. Þingfundur hefst klukkan hálfellefu og er þetta eina málið á dagskrá. Hér á Vísi getur þú fylgst með í beinni. 20.1.2012 10:22
Sigurður Árni í biskupsframboð Dr. Sigurður Árni Þórðarson, Neskirkjuprestur, hefur ákveðið að bjóða sig fram til biskupsþjónustu. Í yfirlýsingu sem Sigurður sendi frá sér í dag segir að hann muni beita sér fyrir breytingum og eflingu þjóðkirkjunnar. 20.1.2012 15:45
Kjarasamningarnir halda Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að nýta ekki uppsagnarákvæði kjarasamninga hinn 31. janúar næstkomandi. Þetta segir í yfirlýsingu þeirra beggja og segir þar að þetta hafi verið ákveðið „þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ekki efnt fyrirheit sem gefin voru í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamningana 5. maí 2011.“ 20.1.2012 15:35
Meirihlutaviðræður hafnar í Kópavogi Viðræður eru hafnar milli bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Næst besta flokksins og Lista Kópavogsbúa um myndun meirihluta í Kópavogi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna í bæjarstjórn. 20.1.2012 14:25
Vill að tillaga Bjarna fari í nefnd - segir Alþingi hafa gert mistök Atli Gíslason, óháður þingmaður, vill að tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að afturkalla ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verði lögð í nefnd, svo hægt verði að fjalla faglega um málið. 20.1.2012 13:49
Magnús Norðdahl í launalaust leyfi á meðan hann situr á þingi Magnús Norðdahl, yfirlögfræðingur ASÍ, hefur tekið sæti á Alþingi í fjarveru Katrínar Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra Samfylkingarinnar, sem fer nú í veikindaleyfi. 20.1.2012 13:21
Ekkert skyggni á Vesturlandsvegi - ökumenn varaðir við Lögregla vekur athygli á því að mjög blint er á Vesturlandsvegi, milli Mosfellsbæjar og Hvalfjarðarganga. Að sögn lögreglu hafa ökumenn lent í vandræðum og ekið út af. Búið er að kalla eftir aðstoð björgunarsveita. Að sögn lögreglu er ekki um ófærð að ræða, heldur er skyggnið einfaldlega ekkert. 20.1.2012 12:45
Risastórt grjót fyrir utan Alþingi - fleygur rekinn í steininn Það hafa eflaust einhverjir rekið upp stór augu þegar þeir komu auga á risastórt grjót sem stendur á Austurvelli fyrir framan Alþingi. Um er að ræða listaverkið Svarta keilan, minnisvarði um borgaralega óhlýðni, sem samanstendur af 180 senímetra háum steindranga. Um er að ræða gjörning á vegum spænska andófslistamannsins Santiago Sierra. 20.1.2012 12:07
Leggja fram frávísunartillögu Þingmenn allra flokka að Sjálfstæðisflokki undanskildum hafa nú lagt fram tillögu til rökstuddrar dagskrár þar sem lagt er til að Alþingi samþykki að vísa frá tillögu Bjarna Benediktssonar um að afturkalla málshöfðun á hendur Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 20.1.2012 11:09
Lýst eftir rafstöð Lögreglan lýsir eftir rafstöð og kerru sem var stolið úr geymslu í Víðinesi á tímabilinu 30. desember til 11. janúar. 20.1.2012 10:59
Varað við slæmu skyggni á Hellisheiðinni og víðar Snjókoma verður fram yfir hádegi sunnan- og suðvestanlands samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Sums staðar verður talsverður bylur og vindur 12-15 m/s með skafrenningi og slæmu skyggni, s.s. á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði. 20.1.2012 10:54
Bresk barnaverndaryfirvöld vilja svipta móður Ellu Dísar forræði Barnaverndaryfirvöld í Bretlandi vilja svipta Rögnu Erlendsdóttur, móður Ellu Dísar, forræði yfir dóttur sinni. Ragna fór fyrir rétt í London, þar sem hún er búsett, í gær. Hún segir í viðtali við DV að hún hafi tvívegis mætt fyrir dóm og nú hafi málinu verið vísað til Royal High Court og þar verði málið tekið fyrir næsta þriðjudag. 20.1.2012 10:05
Við kunnum ekki að tala saman Skýra þarf reglur markaðarins og færa ábyrgðina frá ríkisvaldinu að mati Árna Páls Árnasonar. Hann telur mikið skorta á samræðuhefð í stjórnmálum og þar sé Samfylkingin ekki undanskilin. Hann vill breyta því en segir ráðherrametnaði sínum fullsvalað. 20.1.2012 10:00
Veitti verjanda Baldurs ráðgjöf Róbert Ragnar Spanó, lagaprófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjendum Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, ráðgjöf eftir að ákæra var gefin út á hendur honum fyrir innherjasvik. 20.1.2012 10:00
Jóhann Ingi kominn í leitirnar Jóhann Ingi Margeirsson, fimmtán ára drengurinn sem lögreglan á Akranesi lýsti eftir á miðvikudaginn, er fundinn. Að sögn lögreglu var hann færður í umsjón barnaverndaryfirvalda í gærkvöldi. 20.1.2012 09:59
Landhelgisgæslan fær nýja þyrlu Búið er að undirrita leigusamning til 12 mánaða um leigu á þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna. Þyrlan er af gerðinni Super Puma eða sömu tegundar og TF LÍF og TF GNÁ. 20.1.2012 09:42
Tæpt að kjósa í einu um forseta og stjórnarskrá Mögulega er orðið of seint að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um drög að nýrri stjórnarskrá samhliða forsetakosningum í júní, að mati Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Þetta sagði hún á Alþingi í gær. 20.1.2012 09:00
Oddný segir misskilning á ferð Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir það misskilning að hún hafi hafnað því að funda um fyrirhugaðar breytingar á skólahaldi með foreldum í Hamraskóla. 20.1.2012 09:00
Kyrrsetningin stenst skoðun Eignir athafnamannsins Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, hér á landi verða áfram kyrrsettar að kröfu slitastjórnar bankans. Hæstiréttur kvað upp úr með það í gær að kyrrsetningin stæðist lög þrátt fyrir mótmæli tvímenninganna sem hafa í hálft annað ár reynt að fá henni hnekkt. 20.1.2012 08:30
Læknanemi bloggar sig gegnum háskóla Kristján Már Gunnarsson læknanemi kveðst fá 400 þúsund krónur á mánuði í tekjur með því að halda úti bloggi um heilsu, næringu og lífsstíl. Þetta geti hann samhliða þungu námi. Þetta sé frábært dæmi um nýsköpun í kreppunni. 20.1.2012 08:30
Kynferðisbrotamál í kerfinu tvöfalt fleiri Gríðarleg breyting hefur orðið á meðferð kynferðisbrota gegn börnum frá því fyrir fimmtán árum. Tvöfalt fleiri mál koma til kasta kerfisins og þrefalt fleiri mál rata til ákæruvaldsins. Bæði um vitundarvakningu og fleiri mál að ræða. 20.1.2012 08:30
Biður Vigdísi að treysta þjóðinni Alþingi„Treystu nú þjóðinni til að meta það hvort hún telji það rétt eða rangt að Ísland gangi í ESB.“ Svo mælti Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra við Vigdísi Hauksdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær. 20.1.2012 08:00