Fleiri fréttir Ríkissáttarsemjari boðar til formlegs sáttafundar Ríkissáttasemjari hefur boðað samningamenn flugmanna hjá Icelandair og samningamenn félagsins til formlegs sáttafundar klukkan þrjú í dag, en árangurslausum fundi þeirra var slitið á föstudag. 18.7.2011 10:53 Vísindamaður í lyfjafræði við HÍ hlýtur styrk Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor í lyfja- og efnafræði náttúruefna við Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk úr sjóði Selmu og Kays Langvads. Stjórn sjóðsins afhenti styrkinn 15. júlí sl. í Háskóla Íslands. 18.7.2011 10:26 Ökumaður fæddur 1992 á ofsahraða Tuttugu og sjö ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í liðinni viku, tuttugu og einn karl og sex konur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 18.7.2011 10:18 Bifreið brann til kaldra kola Eldur kom upp í bifreið sem ekið var um Þjórsárdalsveg í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu brann bifreiðin til kaldra kola, en lögreglumenn voru enn á vettvangi þegar tilkynningin var send út og frekari upplýsingar um málið því enn óaðgengilegar. 18.7.2011 09:54 Hægt að ná sínum markmiðum í verðlagsmálum á annan hátt Aðalsteinn Á. Baldursson, Formaður Framsýnar, undrast yfirlýsingar Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, þar sem hann hvetur neytendur til að sniðganga íslenskt lambakjöt. Hann segir Gylfa ekki þurfa að beita hótunum til að ná sínum markmiðum í verðlagsmálum. 18.7.2011 09:21 Nýjar íslenskar kartöflur í búðir í dag Nýjar íslenskar kartöflur eru væntanlegar á markað á höfuðborgarsvæðinu í dag og koma þær frá Seljavöllum í Hornafirði. 18.7.2011 07:41 Upprættu kannabisræktun í bílskúr Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti kannabisræktun í bílskúr við íbúðarhús í Grafarholti í gærkvöldi. 18.7.2011 07:39 Bifhjólamaður mældur á 237 km hraða Bifhjólamaður var mældur á 237 kílþómetra hraða á Garðsvegi á Suðurnesjum um klukkan hálf níu og hvarf hann lögreglumönnum sjónum á auga bragði. 18.7.2011 07:27 Enginn fundur í deilu flugmanna Ríkissáttasemjari hefur ekki enn boðað til formlegs samningafundar með flugmönnum hjá Icelandair og félaginu, eftir að árangurslausum fundi var slitið á föstudag. 18.7.2011 07:17 Þyrla fann þrjá villta feðga á hálendinu Áhöfn þyrlu Landheglisgæslunnar fann þrjá villta feðga á hálendinu norðaustur af Laugarvatni um klukkan átta í gærkvöldi og flutti þá að bíl þeirra niðri á láglendi. 18.7.2011 07:14 Snarpur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Snarpur jarðskjálfti, sem mældist 3,8 á Richter varð um tvöleytið í nótt með upptök um sjö kílómetra austnorðaustur af Goðabungu í Mýrdalsjökli. 18.7.2011 06:47 Þurrkar tefja uppskeru sunnanlands Miklir þurrkar víða í sveitum sunnanlands auk síðbúins vorhrets í lok maí valda því að uppskera garðyrkjubænda verður tíu dögum til tveimur vikum síðar í ár en undafarin ár. „Í fyrra byrjuðum við að selja kartöflur í annarri viku júlí en það verður ekki fyrr en um næstu mánaðamót sem við getum byrjað núna,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi á Skarði í Þykkvabæ. 18.7.2011 06:45 Íslenskir prestar bjarga sóknum í Norður-Noregi Vegna prestaskorts líta Norðmenn nú til Íslands í leit sinni að þjónum kirkjunnar. Starfsmannastjóri Niðaróssbiskupsdæmis, Steinar Skomedal, kom til Íslands síðastliðið haust og kynnti um leið starfsaðstæður í Noregi fyrir íslenskum prestum og guðfræðingum. 18.7.2011 06:00 Íhuga að sekta sóða á staðnum Regína Ásvaldsdóttir, skrifstofustjóri borgarstjóra og nú staðgengill borgarstjóra, segir að sú hugmynd hafi verið rædd hjá borginni að sekta menn á staðnum fyrir slæma umgengni. Kostnaður við að hreinsa Reykjavíkurborg hleypur á hundruðum milljóna króna á ári. 18.7.2011 05:00 Drög að frumvarpi í vinnslu Vinnu við áfangaskjal stjórnlagaráðs er að mestu lokið og undirbúningur að drögum að frumvarpi til stjórnskipunarlaga er hafinn. Frumvarpsdrögin verða tekin fyrir á fundi stjórnlagaráðs í vikunni. Fundur ráðsins í síðustu viku var sá síðasti þar sem nefndir lögðu fram tillögur inn í áfangaskjalið. 18.7.2011 04:00 Bretar herða reglur um heyrúllur Öryggisreglur er varða meðferð á heyrúllum verða hertar í Bretlandi. Frá þessu var greint á bændafréttavefnum Farmers Weekly í gær. Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins, segir einnig ástæðu til að huga að slíkum breytingum hér á landi. 18.7.2011 03:15 Björgunarsveitir leita feðga Hópur björgunarsveitamanna leitar nú að þremur rosknum feðgum við Klukkuskarð, norðan af Laugarvatni, sem skiluðu sér ekki heim í gærkvöld. Björgunarsveitamenn hafa þegar fundið bílinn þeirra og eru nú að ganga helstu gönguleiðir á svæðinu með hunda. Leitin hófst um fimmleytið í dag. 17.7.2011 19:23 Fengu engar upplýsingar þrátt fyrir tafir Farþegar Iceland Express fengu litlar sem engar upplýsingar meðan þeir biðu í einn og hálfan sólarhring eftir að flug þeirra frá París til Keflavíkur færi í loftið. Forstjóri fyrirtækisins ætlar að reyna bæta farþegum tjónið. 17.7.2011 19:09 Of mikil athygli á persónu biskups Athygli almennings hefur beinst of mikið að Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands, eftir að rannsóknarskýrsla um kynferðisbrot innan kirkjunnar kom út. Þetta segir Guðbjörg Jóhannesdóttir, formaður Prestafélags Íslands. Prestafélag Íslands hélt prestafund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í vikunni. Þar var rannsóknarskýrslan rædd í þaula, en til stendur að funda aftur með biskupi Íslands og Pétri Hafstein, forseta Kirkjuþings í haust. 17.7.2011 16:56 Hundruð manna að Gásum Hundruð manna eru samankomnir á Miðaldadögum sem fram fara á Gásum í Eyjafirði. Stemningin hefur verið góð enda veður prýðilegt Í dag hafa farið fram skylmingar, en í gær var rennisteinshreinsun og kolagröf. 17.7.2011 14:59 Segir gagnrýni á bændur ómaklega Talsmaður Sauðfjárbænda segir gagnrýni á bændur fyrir að hækka viðmiðunarverðskrá sína ósanngjarna. 17.7.2011 14:32 Nýja brúin boðin út í haust Vonast er til að hægt verði að bjóða út nýju brúna yfir Múlahvísl í haust en hún verður sterkbyggðari en sú sem hlaupið í ánni hreif með sér. Töluverð umferð hefur verið yfir bráðabirgðabrúna frá því umferð var hleypt á hana í gær. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir umferðina hafa gengið vel. 17.7.2011 13:31 Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17.7.2011 12:21 Orkuveitan auglýsir Minjasafnið til sölu Orkuveitan hefur hafið söluferli á fasteignum sem í hennar eigu eru. Salan er liður í því að létta á skuldastöðu Orkuveitu Reykjavíkur. 17.7.2011 11:55 Kærður fyrir að planka á lögreglubíl Lögreglan í Álasundi í Noregi fékk tilkynningu um það klukkan fjögur í nótt að norskum tíma að ungur karlmaður væri að planka á kyrrstæðum lögreglubíl í miðborginni. Norska blaðið Aftenposten útskýrir uppátækið að planka með þeim hætti að það sé ný tómstundaiðja hjá ungu fólki sem felur í sér að liggja flatur með andlitið niðri, oft á óhefðbundnum stöðum. Svo séu birtar myndir af því á samfélagssíðum. Uppátækið megi rekja til Ástralíu. 17.7.2011 09:57 Fimm handteknir eftir bílveltu í bílastæðahúsi Fimm manns voru handteknir um eittleytið í nótt eftir að fólksbíl var velt í bílastæðahúsi við Höfðatún í Reykjavík í nótt. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var bíllinn á hvolfi þegar komið var að og er hann talinn ónýtur. Ekki liggur fyrir hvernig tókst að velta bílnum. 17.7.2011 08:57 Farþegar Iceland Express lentu fyrir klukkan tvö Farþegar sem áttu bókað flug með Iceland Express sem átti að koma frá Frakklandi um miðjan dag á föstudag lentu á Keflavíkurflugvelli um klukkan tuttugu mínútur í tvö í nótt. Það er um það bil einum og hálfum sólarhring en þeir áttu upphaflega að lenda. 17.7.2011 08:42 Árekstur á Höfða Árekstur varð á gatnamótum Bíldshöfða og Höfðabakka nú á sjötta tímanum í kvöld. Einn sjúkrabíll var sendur á staðinn en talið er að enginn hafi meiðst alvarlega. Dælubíll var jafnframt sendur á staðinn til að hreinsa upp olíu sem lak á götuna. 16.7.2011 17:35 Esther kom fram Esther Björg Ragnarsdóttir, sem lögreglan lýsti eftir í dag er komin fram heil á húfi. 16.7.2011 16:08 Hundurinn á Seyðisfirði fann fíkniefni Tvö fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Seyðisfirði í gær. Í öðru málinu fundust 4,6 grömm af hassi en 1,1 í hinu. Bæði málin komu upp í tengslum við aukið eftirlit vegna skemmtana á LungA hátíðinni. Lögreglan naut aðstoðar sérhæfðs tollvarðar með fíkniefnaleitarhund frá Tollstjóranum sem staðsettur er á Seyðisfirði og fann hundurinn fíkiefnin. 16.7.2011 14:14 Myndir af sigkötlunum í Mýrdalsjökli Hópur manna, meðal annars á vegum Ferðaklúbbsins 4*4, Landsbjargar og fleiri vinna að gerð jöklakorta fyrir ferðamenn. Af því tilefni flugu þeir Hjörleifur Jóhannesson og Snævarr Guðmundsson yfir Mýrdalsjökul í morgun og tóku myndir af sigkötlunum í Kötluöskjunni sunnanverðri. 16.7.2011 14:10 Björgvin vill taka upp Guðmundar- og Geirfinnsmálin að nýju Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, skorar á Ögmund Jónasson innanríkisráðherra að beita sér fyrir því að Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin upp að nýju. Eftir að Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu sporlaust um miðjan áttunda áratuginn voru fjögur ungmenni dæmd í fangelsi. Málsmeðferðinni var allan tímann verulega ábótavant og einn hinna dæmdu, Sævar Ciesielski, krafðist ítrekað endurupptöku málsins. Sævar lést í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 16.7.2011 13:42 Ögmundur ók yfir nýju brúna Búið er að hleypa umferð á nýju brúna yfir Múlakvísl. Það var gert laust eftir klukkan tólf. Brúin var vígð með þeim hætti að þeir vösku menn sem unnið hafa við brúargerðina gengu í gegnum borða en eftir það ók Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Össur Skarphéðinsson, starfandi ferðamálaráðherra, yfir brúna fyrstir manna. 16.7.2011 12:25 Fagna opnun nýju brúarinnar Selflutningar, sem Vegagerðin og bílaleigur hafa staðið að í Múlakvísl, hafa að mestu gengið mjög vel alla vikuna og forðað stórtjóni í ferðaþjónustu. Þetta segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í tilkynningu sem hún sendi fjölmiðlum. 16.7.2011 11:47 Lögreglan lýsir eftir Esther Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Esther Björgu Ragnarsdóttur 15 ára. Ekki er vitað um klæðaburð hennar en hún er 168 sm, grannvaxin með axlarsítt dökkt krullað hár. Blá augu og með lokk í tungu og nafla. Síðast spurðist til hennar síðastliðið þriðjudagskvöld. 16.7.2011 11:31 Enginn sáttafundur boðaður í flugmannadeilu Samninganefnd atvinnuflugmanna hjá Icelandair og samningsaðilar fyrirtækisins hafa ekki verið boðaðir á annan sáttafund hjá ríkissáttasemjara eftir að upp úr slitnaði í viðræðunum á þriðja tímanum í gær. Flugmenn hafa ákveðið að fara í ótímabundið yfirvinnubann frá næsta þriðjudegi hafi ekki samist fyrir þann tíma. Deilurnar stranda fyrst og fremst á starfsöryggi flugmanna en búið er að semja um almennar launahækkanir í takt við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. 16.7.2011 10:01 Hugsanlega hægt að hleypa umferð á brúna á hádegi Vinna við bráðabirgðabrúna yfir Múlakvísl hefur gengið vel í morgun og er Vegagerðin bjartsýn á að hægt verði að hleypa umferð á brúna upp úr hádegi. Selflutningar yfir ána hófust klukkan sjö í morgun og munu standa áfram þar til að umferð verður hleypt á. Talið er að tjón ferðaþjónustunnar af lokun hringvegarins verði mun minna en óttast að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Í samtali við blaðið segir Erna Hauksdóttir formaður samtaka ferðaþjónustunnar að selflutningar yfir ána hafi bjargað stöðunni og skipulagðar hópferðir því lítið raskast. 16.7.2011 09:57 Herjólfi seinkar í dag Seinkun verður á áætlun Herjólfs í dag. Viðgerð sem hefur staðið yfir í nótt á stefnislokun Herjólfs er ekki lokið. Allar ferðir dagsins seinka því um tvær klukkustundir og er fyrsta ferð frá Vestmannaeykjum því klukkan hálf ellefu og frá Landeyjum klukkan tólf. Farþegar eru beðnir um að fylgjast áfram með tilkynningum um áætlun. 16.7.2011 09:54 Þrír handteknir vegna fíkniefnamáls Lögreglan á Húsavík lagði hald á nokkurt magn af fíkniefnum á sveitabæ í umdæmi sínu í gærkvöld. Lögreglan telur að fíkniefnin tengist hátíðinni Kátir dagar sem fara fram um þessar mundir á Þórshöfn. Þrír voru handteknir vegna málsins í gærkvöld. Þeim hefur nú verið sleppt enda telst málið upplýst. Um var a- ræða um 30 grömm af kannabisefnum og um 10 grömm af amfetamíni. Lögreglan segist hafa notið aðstoðar fíkniefnahunds frá Ríkislögreglustjóra við lausn málsins. Það hafi einvörðungu verið hundinum að þakka að efnin fundust. Strandmenningarhátíðin „Sail Húsavík" hefst nú um helgina og var nokkuð líf í bænum af því tilefni í gærkvöld. Allt fór vel fram að sögn lögreglunnar. 16.7.2011 09:47 Kveiktu eld á fjórum stöðum Sinueldur var kveiktur í Elliðaárdalnum, á móts við Starrahóla, seint í gærkvöld. Þegar slökkviliðið kom á staðinn á ellefta tímann var búið að kveikja í á fjórum stöðum. Slökkviliðsmaður sem fréttastofa talaði við segir að eldurinn hafi verið kominn í trjágróður 16.7.2011 09:02 Flugmenn boða strax aðgerðir Síðdegis í gær slitnaði upp úr viðræðum flugmanna og Icelandair. Flugmenn félagsins hafa boðað ótímabundið yfirvinnubann á þriðjudaginn kemur, hafi samningar ekki tekist þá. 16.7.2011 09:00 Veggjöld verða sett á eða olíuverð hækkað Núverandi gjaldtaka af olíu stendur ekki undir vegakerfi landsins. Uppsafnaður halli síðustu ára er 6 milljarðar króna. Í fjármálaráðuneytinu er nú hugað að því hvernig auka megi tekjur af umferð. Allt kemur til greina í þeim efnum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins: hærri gjöld, að breyta því hlutfalli bensínverðs sem rennur til ríkissjóðs og vegtollar. 16.7.2011 08:30 Fíkniefnahvolpar í hæsta gæðaflokki „Þessi tilraun heppnaðist framar öllum vonum. Ég er búinn að þjálfa þrjá hvolpanna og er að byrja með þann fjórða. Þessir hvolpar standast hæstu gæðakröfur.“ 16.7.2011 08:00 Vitni að hnífstungumáli yfirheyrð Karlmaður um fertugt, sem veitti öðrum manni lífshættulega áverka á hálsi með hníf á vínveitingastaðnum Monte Carlo við Laugaveg í fyrrinótt, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. júlí næstkomandi að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.7.2011 07:30 Fólk sniðgangi lambakjöt Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, mótmælir harðlega nýrri viðmiðunarverðskrá Landssambands sauðfjárbænda, en í henni er gert ráð fyrir 25 prósenta hækkun á verði til bænda. Gylfi segir þetta algjörlega úr takti við aðrar hækkanir í samfélaginu og hvetur landsmenn til að mótmæla með því að hætta að kaupa lambakjöt. 16.7.2011 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkissáttarsemjari boðar til formlegs sáttafundar Ríkissáttasemjari hefur boðað samningamenn flugmanna hjá Icelandair og samningamenn félagsins til formlegs sáttafundar klukkan þrjú í dag, en árangurslausum fundi þeirra var slitið á föstudag. 18.7.2011 10:53
Vísindamaður í lyfjafræði við HÍ hlýtur styrk Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor í lyfja- og efnafræði náttúruefna við Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk úr sjóði Selmu og Kays Langvads. Stjórn sjóðsins afhenti styrkinn 15. júlí sl. í Háskóla Íslands. 18.7.2011 10:26
Ökumaður fæddur 1992 á ofsahraða Tuttugu og sjö ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í liðinni viku, tuttugu og einn karl og sex konur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 18.7.2011 10:18
Bifreið brann til kaldra kola Eldur kom upp í bifreið sem ekið var um Þjórsárdalsveg í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu brann bifreiðin til kaldra kola, en lögreglumenn voru enn á vettvangi þegar tilkynningin var send út og frekari upplýsingar um málið því enn óaðgengilegar. 18.7.2011 09:54
Hægt að ná sínum markmiðum í verðlagsmálum á annan hátt Aðalsteinn Á. Baldursson, Formaður Framsýnar, undrast yfirlýsingar Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, þar sem hann hvetur neytendur til að sniðganga íslenskt lambakjöt. Hann segir Gylfa ekki þurfa að beita hótunum til að ná sínum markmiðum í verðlagsmálum. 18.7.2011 09:21
Nýjar íslenskar kartöflur í búðir í dag Nýjar íslenskar kartöflur eru væntanlegar á markað á höfuðborgarsvæðinu í dag og koma þær frá Seljavöllum í Hornafirði. 18.7.2011 07:41
Upprættu kannabisræktun í bílskúr Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upprætti kannabisræktun í bílskúr við íbúðarhús í Grafarholti í gærkvöldi. 18.7.2011 07:39
Bifhjólamaður mældur á 237 km hraða Bifhjólamaður var mældur á 237 kílþómetra hraða á Garðsvegi á Suðurnesjum um klukkan hálf níu og hvarf hann lögreglumönnum sjónum á auga bragði. 18.7.2011 07:27
Enginn fundur í deilu flugmanna Ríkissáttasemjari hefur ekki enn boðað til formlegs samningafundar með flugmönnum hjá Icelandair og félaginu, eftir að árangurslausum fundi var slitið á föstudag. 18.7.2011 07:17
Þyrla fann þrjá villta feðga á hálendinu Áhöfn þyrlu Landheglisgæslunnar fann þrjá villta feðga á hálendinu norðaustur af Laugarvatni um klukkan átta í gærkvöldi og flutti þá að bíl þeirra niðri á láglendi. 18.7.2011 07:14
Snarpur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Snarpur jarðskjálfti, sem mældist 3,8 á Richter varð um tvöleytið í nótt með upptök um sjö kílómetra austnorðaustur af Goðabungu í Mýrdalsjökli. 18.7.2011 06:47
Þurrkar tefja uppskeru sunnanlands Miklir þurrkar víða í sveitum sunnanlands auk síðbúins vorhrets í lok maí valda því að uppskera garðyrkjubænda verður tíu dögum til tveimur vikum síðar í ár en undafarin ár. „Í fyrra byrjuðum við að selja kartöflur í annarri viku júlí en það verður ekki fyrr en um næstu mánaðamót sem við getum byrjað núna,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi á Skarði í Þykkvabæ. 18.7.2011 06:45
Íslenskir prestar bjarga sóknum í Norður-Noregi Vegna prestaskorts líta Norðmenn nú til Íslands í leit sinni að þjónum kirkjunnar. Starfsmannastjóri Niðaróssbiskupsdæmis, Steinar Skomedal, kom til Íslands síðastliðið haust og kynnti um leið starfsaðstæður í Noregi fyrir íslenskum prestum og guðfræðingum. 18.7.2011 06:00
Íhuga að sekta sóða á staðnum Regína Ásvaldsdóttir, skrifstofustjóri borgarstjóra og nú staðgengill borgarstjóra, segir að sú hugmynd hafi verið rædd hjá borginni að sekta menn á staðnum fyrir slæma umgengni. Kostnaður við að hreinsa Reykjavíkurborg hleypur á hundruðum milljóna króna á ári. 18.7.2011 05:00
Drög að frumvarpi í vinnslu Vinnu við áfangaskjal stjórnlagaráðs er að mestu lokið og undirbúningur að drögum að frumvarpi til stjórnskipunarlaga er hafinn. Frumvarpsdrögin verða tekin fyrir á fundi stjórnlagaráðs í vikunni. Fundur ráðsins í síðustu viku var sá síðasti þar sem nefndir lögðu fram tillögur inn í áfangaskjalið. 18.7.2011 04:00
Bretar herða reglur um heyrúllur Öryggisreglur er varða meðferð á heyrúllum verða hertar í Bretlandi. Frá þessu var greint á bændafréttavefnum Farmers Weekly í gær. Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins, segir einnig ástæðu til að huga að slíkum breytingum hér á landi. 18.7.2011 03:15
Björgunarsveitir leita feðga Hópur björgunarsveitamanna leitar nú að þremur rosknum feðgum við Klukkuskarð, norðan af Laugarvatni, sem skiluðu sér ekki heim í gærkvöld. Björgunarsveitamenn hafa þegar fundið bílinn þeirra og eru nú að ganga helstu gönguleiðir á svæðinu með hunda. Leitin hófst um fimmleytið í dag. 17.7.2011 19:23
Fengu engar upplýsingar þrátt fyrir tafir Farþegar Iceland Express fengu litlar sem engar upplýsingar meðan þeir biðu í einn og hálfan sólarhring eftir að flug þeirra frá París til Keflavíkur færi í loftið. Forstjóri fyrirtækisins ætlar að reyna bæta farþegum tjónið. 17.7.2011 19:09
Of mikil athygli á persónu biskups Athygli almennings hefur beinst of mikið að Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands, eftir að rannsóknarskýrsla um kynferðisbrot innan kirkjunnar kom út. Þetta segir Guðbjörg Jóhannesdóttir, formaður Prestafélags Íslands. Prestafélag Íslands hélt prestafund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju í vikunni. Þar var rannsóknarskýrslan rædd í þaula, en til stendur að funda aftur með biskupi Íslands og Pétri Hafstein, forseta Kirkjuþings í haust. 17.7.2011 16:56
Hundruð manna að Gásum Hundruð manna eru samankomnir á Miðaldadögum sem fram fara á Gásum í Eyjafirði. Stemningin hefur verið góð enda veður prýðilegt Í dag hafa farið fram skylmingar, en í gær var rennisteinshreinsun og kolagröf. 17.7.2011 14:59
Segir gagnrýni á bændur ómaklega Talsmaður Sauðfjárbænda segir gagnrýni á bændur fyrir að hækka viðmiðunarverðskrá sína ósanngjarna. 17.7.2011 14:32
Nýja brúin boðin út í haust Vonast er til að hægt verði að bjóða út nýju brúna yfir Múlahvísl í haust en hún verður sterkbyggðari en sú sem hlaupið í ánni hreif með sér. Töluverð umferð hefur verið yfir bráðabirgðabrúna frá því umferð var hleypt á hana í gær. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir umferðina hafa gengið vel. 17.7.2011 13:31
Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17.7.2011 12:21
Orkuveitan auglýsir Minjasafnið til sölu Orkuveitan hefur hafið söluferli á fasteignum sem í hennar eigu eru. Salan er liður í því að létta á skuldastöðu Orkuveitu Reykjavíkur. 17.7.2011 11:55
Kærður fyrir að planka á lögreglubíl Lögreglan í Álasundi í Noregi fékk tilkynningu um það klukkan fjögur í nótt að norskum tíma að ungur karlmaður væri að planka á kyrrstæðum lögreglubíl í miðborginni. Norska blaðið Aftenposten útskýrir uppátækið að planka með þeim hætti að það sé ný tómstundaiðja hjá ungu fólki sem felur í sér að liggja flatur með andlitið niðri, oft á óhefðbundnum stöðum. Svo séu birtar myndir af því á samfélagssíðum. Uppátækið megi rekja til Ástralíu. 17.7.2011 09:57
Fimm handteknir eftir bílveltu í bílastæðahúsi Fimm manns voru handteknir um eittleytið í nótt eftir að fólksbíl var velt í bílastæðahúsi við Höfðatún í Reykjavík í nótt. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var bíllinn á hvolfi þegar komið var að og er hann talinn ónýtur. Ekki liggur fyrir hvernig tókst að velta bílnum. 17.7.2011 08:57
Farþegar Iceland Express lentu fyrir klukkan tvö Farþegar sem áttu bókað flug með Iceland Express sem átti að koma frá Frakklandi um miðjan dag á föstudag lentu á Keflavíkurflugvelli um klukkan tuttugu mínútur í tvö í nótt. Það er um það bil einum og hálfum sólarhring en þeir áttu upphaflega að lenda. 17.7.2011 08:42
Árekstur á Höfða Árekstur varð á gatnamótum Bíldshöfða og Höfðabakka nú á sjötta tímanum í kvöld. Einn sjúkrabíll var sendur á staðinn en talið er að enginn hafi meiðst alvarlega. Dælubíll var jafnframt sendur á staðinn til að hreinsa upp olíu sem lak á götuna. 16.7.2011 17:35
Esther kom fram Esther Björg Ragnarsdóttir, sem lögreglan lýsti eftir í dag er komin fram heil á húfi. 16.7.2011 16:08
Hundurinn á Seyðisfirði fann fíkniefni Tvö fíkniefnamál komu upp í umdæmi lögreglunnar á Seyðisfirði í gær. Í öðru málinu fundust 4,6 grömm af hassi en 1,1 í hinu. Bæði málin komu upp í tengslum við aukið eftirlit vegna skemmtana á LungA hátíðinni. Lögreglan naut aðstoðar sérhæfðs tollvarðar með fíkniefnaleitarhund frá Tollstjóranum sem staðsettur er á Seyðisfirði og fann hundurinn fíkiefnin. 16.7.2011 14:14
Myndir af sigkötlunum í Mýrdalsjökli Hópur manna, meðal annars á vegum Ferðaklúbbsins 4*4, Landsbjargar og fleiri vinna að gerð jöklakorta fyrir ferðamenn. Af því tilefni flugu þeir Hjörleifur Jóhannesson og Snævarr Guðmundsson yfir Mýrdalsjökul í morgun og tóku myndir af sigkötlunum í Kötluöskjunni sunnanverðri. 16.7.2011 14:10
Björgvin vill taka upp Guðmundar- og Geirfinnsmálin að nýju Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, skorar á Ögmund Jónasson innanríkisráðherra að beita sér fyrir því að Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin upp að nýju. Eftir að Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu sporlaust um miðjan áttunda áratuginn voru fjögur ungmenni dæmd í fangelsi. Málsmeðferðinni var allan tímann verulega ábótavant og einn hinna dæmdu, Sævar Ciesielski, krafðist ítrekað endurupptöku málsins. Sævar lést í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 16.7.2011 13:42
Ögmundur ók yfir nýju brúna Búið er að hleypa umferð á nýju brúna yfir Múlakvísl. Það var gert laust eftir klukkan tólf. Brúin var vígð með þeim hætti að þeir vösku menn sem unnið hafa við brúargerðina gengu í gegnum borða en eftir það ók Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Össur Skarphéðinsson, starfandi ferðamálaráðherra, yfir brúna fyrstir manna. 16.7.2011 12:25
Fagna opnun nýju brúarinnar Selflutningar, sem Vegagerðin og bílaleigur hafa staðið að í Múlakvísl, hafa að mestu gengið mjög vel alla vikuna og forðað stórtjóni í ferðaþjónustu. Þetta segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í tilkynningu sem hún sendi fjölmiðlum. 16.7.2011 11:47
Lögreglan lýsir eftir Esther Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Esther Björgu Ragnarsdóttur 15 ára. Ekki er vitað um klæðaburð hennar en hún er 168 sm, grannvaxin með axlarsítt dökkt krullað hár. Blá augu og með lokk í tungu og nafla. Síðast spurðist til hennar síðastliðið þriðjudagskvöld. 16.7.2011 11:31
Enginn sáttafundur boðaður í flugmannadeilu Samninganefnd atvinnuflugmanna hjá Icelandair og samningsaðilar fyrirtækisins hafa ekki verið boðaðir á annan sáttafund hjá ríkissáttasemjara eftir að upp úr slitnaði í viðræðunum á þriðja tímanum í gær. Flugmenn hafa ákveðið að fara í ótímabundið yfirvinnubann frá næsta þriðjudegi hafi ekki samist fyrir þann tíma. Deilurnar stranda fyrst og fremst á starfsöryggi flugmanna en búið er að semja um almennar launahækkanir í takt við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. 16.7.2011 10:01
Hugsanlega hægt að hleypa umferð á brúna á hádegi Vinna við bráðabirgðabrúna yfir Múlakvísl hefur gengið vel í morgun og er Vegagerðin bjartsýn á að hægt verði að hleypa umferð á brúna upp úr hádegi. Selflutningar yfir ána hófust klukkan sjö í morgun og munu standa áfram þar til að umferð verður hleypt á. Talið er að tjón ferðaþjónustunnar af lokun hringvegarins verði mun minna en óttast að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Í samtali við blaðið segir Erna Hauksdóttir formaður samtaka ferðaþjónustunnar að selflutningar yfir ána hafi bjargað stöðunni og skipulagðar hópferðir því lítið raskast. 16.7.2011 09:57
Herjólfi seinkar í dag Seinkun verður á áætlun Herjólfs í dag. Viðgerð sem hefur staðið yfir í nótt á stefnislokun Herjólfs er ekki lokið. Allar ferðir dagsins seinka því um tvær klukkustundir og er fyrsta ferð frá Vestmannaeykjum því klukkan hálf ellefu og frá Landeyjum klukkan tólf. Farþegar eru beðnir um að fylgjast áfram með tilkynningum um áætlun. 16.7.2011 09:54
Þrír handteknir vegna fíkniefnamáls Lögreglan á Húsavík lagði hald á nokkurt magn af fíkniefnum á sveitabæ í umdæmi sínu í gærkvöld. Lögreglan telur að fíkniefnin tengist hátíðinni Kátir dagar sem fara fram um þessar mundir á Þórshöfn. Þrír voru handteknir vegna málsins í gærkvöld. Þeim hefur nú verið sleppt enda telst málið upplýst. Um var a- ræða um 30 grömm af kannabisefnum og um 10 grömm af amfetamíni. Lögreglan segist hafa notið aðstoðar fíkniefnahunds frá Ríkislögreglustjóra við lausn málsins. Það hafi einvörðungu verið hundinum að þakka að efnin fundust. Strandmenningarhátíðin „Sail Húsavík" hefst nú um helgina og var nokkuð líf í bænum af því tilefni í gærkvöld. Allt fór vel fram að sögn lögreglunnar. 16.7.2011 09:47
Kveiktu eld á fjórum stöðum Sinueldur var kveiktur í Elliðaárdalnum, á móts við Starrahóla, seint í gærkvöld. Þegar slökkviliðið kom á staðinn á ellefta tímann var búið að kveikja í á fjórum stöðum. Slökkviliðsmaður sem fréttastofa talaði við segir að eldurinn hafi verið kominn í trjágróður 16.7.2011 09:02
Flugmenn boða strax aðgerðir Síðdegis í gær slitnaði upp úr viðræðum flugmanna og Icelandair. Flugmenn félagsins hafa boðað ótímabundið yfirvinnubann á þriðjudaginn kemur, hafi samningar ekki tekist þá. 16.7.2011 09:00
Veggjöld verða sett á eða olíuverð hækkað Núverandi gjaldtaka af olíu stendur ekki undir vegakerfi landsins. Uppsafnaður halli síðustu ára er 6 milljarðar króna. Í fjármálaráðuneytinu er nú hugað að því hvernig auka megi tekjur af umferð. Allt kemur til greina í þeim efnum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins: hærri gjöld, að breyta því hlutfalli bensínverðs sem rennur til ríkissjóðs og vegtollar. 16.7.2011 08:30
Fíkniefnahvolpar í hæsta gæðaflokki „Þessi tilraun heppnaðist framar öllum vonum. Ég er búinn að þjálfa þrjá hvolpanna og er að byrja með þann fjórða. Þessir hvolpar standast hæstu gæðakröfur.“ 16.7.2011 08:00
Vitni að hnífstungumáli yfirheyrð Karlmaður um fertugt, sem veitti öðrum manni lífshættulega áverka á hálsi með hníf á vínveitingastaðnum Monte Carlo við Laugaveg í fyrrinótt, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. júlí næstkomandi að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.7.2011 07:30
Fólk sniðgangi lambakjöt Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, mótmælir harðlega nýrri viðmiðunarverðskrá Landssambands sauðfjárbænda, en í henni er gert ráð fyrir 25 prósenta hækkun á verði til bænda. Gylfi segir þetta algjörlega úr takti við aðrar hækkanir í samfélaginu og hvetur landsmenn til að mótmæla með því að hætta að kaupa lambakjöt. 16.7.2011 07:00