Fleiri fréttir Lögin falla ekki úr gildi á hátíðisdögum og íþróttaviðburðum "Það er eins og fólk hafi talið að ef einhver viðburður er í gangi; Menningarnótt, 17. júní, íþróttakappleikur eða annað, þá bara detti lögin úr gildi og menn geti verið í villta vestrinu." 19.7.2011 14:55 Dæmt til að greiða fimm milljarða Hlutafélagið ALMC, sem áður hét Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, var í dag dæmt til að greiða Stapa lífeyrissjóði rúma fimm milljarða íslenskra króna vegna skuldaskjala sem lífeyrissjóðurinn átti hjá Straumi-Burðarási haustið 2008. 19.7.2011 13:55 Passaði ekki nógu vel upp á riffilinn sinn Eigandi riffils, sem landvörður á Hornströndum fann í Hornvík og kom með til lögreglunnar á Vestfjörðum á dögunum, má búast við sekt fyrir að passa byssuna sína ekki nógu vel. 19.7.2011 13:51 Bensínverð hækkar Olíufélögin N1 og Olís hækkuðu bensínverð um þrjár krónur á lítrann í gærkvöldi og dísilolíuna um tvær krónur. Verð á bensíni og dísilolíu er nú það sama hjá báðum félögunum, eða tæpar 243 krónur lítrinn. Búast má við að hin olíufélögin hækki verðið í dag. 19.7.2011 13:45 Sumarbústaður aftur heim eftir þriggja ára fjarveru Myndarlegur sumarbústaður komst aftur til síns heima í Grímsnesinu seint í gærkvöldi eftir að hafa verið á hrakhólum í þrjú ár. Hann var reistur á steyptum grunni í grennd við Álftavatn fyrir nokkrum árum, en vegna deilna um eignarhald á landinu þar sem hann var reistur, þurfti að fjarlægja hann og brjóta niður grunninn. 19.7.2011 12:53 Stjórnlagaráð: Ráðherra sitji í 8 ár og auðlindirnar séu þjóðarinnar Enginn má gegna sama ráðherraembætti lengur en í átta ár og auðlindir eiga að vera ævarandi eign þjóðarinnar samkvæmt fyrstu drögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 19.7.2011 12:30 Nafn mannsins sem lést í Víðidal Maðurinn sem slasaðist alvarlega í þrigga bíla árekstri við Gröf í Víðidal mánudaginn 4. júlí, lést síðastliðinn sunnudag af völdum áverka. Maðurinn hét Jón Pétursson og var sextíu og fimm ára. Jón lauk BS prófi í eðlisfræði frá edinborgarháskóla og doktorsprófi í rafmangsverkfræði frá sama skóla árið 1975. Hann lætur eftir sig konu, þrjú uppkomin börn og tíu barnabörn. 19.7.2011 12:15 Ferðamenn aka ofan í ketil sem er að springa Stórhættulegar aðstæður eru komnar upp á ferðamannaslóð í vestanveðum Mýrdalsjökli vegna umbrota í sigkatli þar, en greinilegt er að ferðamenn aka ofan í ketilinn, sem allur er að springa. 19.7.2011 12:00 Sektanir lögreglu jaðra við einelti "Mér finnst þetta jaðra við einelti orðið, þeir eru hérna allar stundir þegar eitthvað er um að vera hjá okkur:“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Víkings, um sektanir lögreglu á bílum sem lagt hafa á grasblettum fyrir utan heimilið. 19.7.2011 11:54 Fimm þúsund króna sekt fyrir að horfa á fótboltaleik í Fossvoginum Fjöldi manns þurfti að greiða 5000 króna aukagjald fyrir að sækja fótboltaleik Víkings og Fram sem fram fór í Víkingsheimilinu í gærkvöld, þar sem lögreglan sektaði alla þá sem tóku til þess ráðs að leggja bílum sínum upp á grasfleti í nágrenni heimilisins. Framarinn Pálmi Bergmann segir þetta dónaskap og þröngsýni. 19.7.2011 10:47 Kominn úr öndunarvél og færður af gjörgæslu í dag Karlmaður á fimmtugsaldri, sem var stunginn í hálsinn með hnífi á veitingastaðnum Monte Carlo á fimmtudagskvöld, er kominn úr öndunarvél og verður færður af gjörgæsludeild Landspítalans í dag, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjörgæslu. Nánari upplýsingar er ekki að fá um líðan mannsins. 19.7.2011 10:16 Aftur til miðalda á Gásum í Eyjafirði Í dag fer fram fjórði og síðasti hátíðardagur Miðaldadaga á Gásum í Eyjafirði, árlegs viðburðar þar sem saga og hefðir kaupstaðarins eru hafðar í hávegum. 19.7.2011 10:06 Pétur Bürcher fer með kaþólika í pílagrímsferð Pétur Bürcher, biskup Kaþólsku kirkjunnar, fer með kaþólika á Íslandi í pílagrímsferð til Maríulindar, sem er lind sem sprettur unda hraunjaðri við Hellna á Snæfellsnesi, í dag. Þetta er fyrsta pílagrímsför biskupsins. 19.7.2011 09:38 Ofnæmisveikum dýrum fjölgar Ofnæmistilfellum meðal gæludýra hefur fjölgað hérlendis á síðustu árum. Þetta er mat Elfu Ágústsdóttur dýralæknis á Dýraspítalanum í Lögmannshlíð á Akureyri. Þar hefur starfsfólkið ekki haft undan að hlúa að köttum og hundum sem þjást af gras- og frjókornaofnæmi auk fæðuóþols. 19.7.2011 09:00 Vonsviknir farþegar fá nýja flugmiða, 400 evrur og út að borða Farþegar í miklu hörmungarflugi Iceland Express frá París um liðna helgi fá fébætur og nýtt flug með félaginu. „Þeir báðust innilega afsökunar og buðu bætur handa öllum farþegum og við erum bara sátt við það,“ segir Óli Þór Barðdal, einn farþeganna, en átti í gær fund með Matthíasi Imsland, forstjóra Iceland Express. 19.7.2011 08:00 Vilja ekki hreindýrin vestur Dýraverndunarsamband Íslands leggst eindregið gegn áformum áhugahóps Vestfirðinga um að flytja hreindýr til Vestfjarða. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að hópurinn væri að kanna möguleika á að flytja tuttugu til fimmtíu hreindýr vestur en yfirdýralæknir er einnig mótfallinn þeim áformum, sérstaklega vegna hugsanlegrar hættu á að þau beri smit í sauðfé. 19.7.2011 08:00 Krafa um endurupptöku - Hæstiréttur einn hefur valdið Einungis Hæstiréttur hefur vald til þess að endurupptaka dómsmál. Innanríkisráðherra getur því ekki skipað fyrir um að mál séu endurupptekin, en hann getur þó sent réttinum beiðni þar um. 19.7.2011 08:00 Fundu þrjá áður óþekkta sigkalta í Mýrdalsjökli Þrír áður óþekktir sigkatlar fundust í flugi jarðvísindamanna með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir Mýrdalsjökul í gærkvöldi. 19.7.2011 07:49 Dópaður vélhjólamaður í mikilli umferð Lögreglumenn mældu vélhjól á 157 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi á móts við Korpúlfsstaði í síðdegisumferðinni upp úr klukkan fimm í gær og stefndi hjólið til borgarinnar. 19.7.2011 07:47 Um 20 norsk skip á loðnumiðunum Um það bil 20 norsk loðnuskip eru nú að veiðum aðeins 130 sjómílur norður af Horni, nyrst á Vestfjarðakjálkanum, en Grænlandsmegin við miðlínu á milli lögsagna Grænlands og Íslands. 19.7.2011 07:42 HR og skógræktarfólk vilja Öskjuhlíð í fóstur Öskjuhlíð gæti komist í forsjá Skógræktarfélags Íslands og Háskólans í Reykjavík ef borgaryfirvöld samþykkja tillögu þessara aðila. „Við undirritaðir erum sannfærðir um að Skógræktarfélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík séu réttir aðilar til að halda utan um þá uppbyggingu sem þarf að eiga sér stað í Öskjuhlíðinni til að hún geti orðið sú útivistarperla sem hún sannarlega býður upp á,“ segja Ari Kristinn Jónsson, rektor skólans, og Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélagsins, í bréfi til Jóns Gnarr borgarstjóra. 19.7.2011 07:30 Áfram fundað hjá flugmönnum í dag Samningafundi flugmanna hjá Icelandair og fulltrúa félagsins, sem hófst eftir hádegi í gær, lauk hjá ríkissáttasemjara laust fyrir klukkan eitt í nótt án þess að samkomulag næðist. 19.7.2011 07:26 Sumarbústaður á hrakhólum í þrjú ár Myndarlegur sumarbústaður komst aftur til síns heima í Grímsnesinu seint í gærkvöldi eftir að hafa verið á hrakhólum í þrjú ár. 19.7.2011 07:23 Olíufélög hækka verð á bensíni og díselolíu Olíufélögin N-Einn og Olís hækkuðu bensínverð um þrjár krónur á lítrann í gærkvöldi og dísilolíuna um tvær krónur. 19.7.2011 07:19 Engin prestsstaða auglýst í rúmt ár 20 til 30 guðfræðingar með embættispróf vilja verða prestar en fá ekki brauð hér á landi. Sjö prestsstöður hafa verið lagðar niður undanfarin tvö ár. Prestaskortur er í Norður-Noregi og íslenskir prestar hafa verið ráðnir til sókna þar. 19.7.2011 07:00 Telja öryggisbrest í áfengisrannsókn Persónuvernd segist að svo stöddu ekki geta samþykkt umsókn um aðgang að gögnum um yfir tuttugu þúsund einstaklinga sem fengið hafa áfengismeðferð SÁÁ á Vogi frá árinu 1980. 19.7.2011 06:30 Betri nýting á skíðasvæði - Hjólað niður Skálafell Skálafell Bike Park var opnaður formlega um síðustu helgi. Þar er að finna tvær hjólreiðabrautir í 220 metra fallhæð. Þangað er farið með stólalyftu en markmiðið er að nýta betur þjónustu skíðasvæðisins yfir sumartímann. 19.7.2011 06:30 Vinnsla á dekkjum liggur niðri Ekki verður hægt að endurvinna dekk á athafnasvæði Hringrásar fyrr en eftir tvær til þrjár vikur þar sem tætari sem notaður er til verksins eyðilagðist í brunanum. 19.7.2011 06:30 Dularfullur byssufundur Lögreglan á Ísafirði hefur nú í vörslu merktan riffil og skot sem voru meðal farangurs og varnings sem fluttur var frá Ísafirði til Hornvíkur. Þar vitjaði enginn vopnabúnaðarins svo Jón Björnsson, landvörður á Hornströndum, hafði samband við lögregluna sem bað hann að senda riffilinn og skotin aftur til Ísafjarðar. 19.7.2011 06:00 Sjá ekki fram á tafir á flugi Samninganefndir flugmanna og Icelandair funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær, og stóð fundurinn enn þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Yfirvinnubann flugmanna hjá félaginu tekur gildi klukkan 14 í dag. 19.7.2011 04:00 Munu skila fyrir lok mánaðar Tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá eru nær fullmótaðar og stefnir ráðið á að skila Alþingi tillögu sinni fyrir lok júlí. Fjölmargar breytingar á núgildandi stjórnarskrá eru lagðar til í drögunum. 19.7.2011 03:00 Fleiri ganga um Laugaveginn Fimm þúsundum fleiri gengu um Laugaveg við Skólavörðustíg 12. júlí en um mánuði fyrr. Þetta kemur fram í talningum á vegum Reykjavíkurborgar. 19.7.2011 03:00 Nýr fundur boðaður fyrir hádegi Samningafundi í kjaradeilu flugmanna og Icelandair í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk skömmu fyrir klukkan klukkan eitt, en hann hafði þá staðið frá klukkan 15 í dag. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins að annar fundur er boðaður klukkan ellefu í fyrramálið. Takist samningar ekki hefst yfirvinnubann flugmanna Icelandair klukkan 14. 19.7.2011 01:15 Yfirvinnubann flugmanna hefst að óbreyttu á morgun Samningamenn flugmanna hjá Icelandair og samningamenn félagsins sitja enn á fundi en sáttafundur hófst hjá ríkissáttasemjara í Karphúsinu klukkan þrjú. Fundurinn mun standa eitthvað áfram en óvíst er hvenær honum lýkur. 18.7.2011 23:33 Vonsvikinn Take That aðdáandi: Hágrátandi stelpur úti um allt „Ég vildi bara fá að sjá átrúnaðargoðið mitt hann Robbie en, það þarf greinilega að bíða betri tíma,“ segir Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir sem ætlaði ásamt mágkonu sinni að sjá poppstjörnuna Robbie Williams og félaga hans í Take That á tónleikum í Parken í Kaupmannahöfn á laugardagskvöld. Uppselt var á tónleikana en Ingibjörg og mágkona hennar keyptu miðana í nóvember á síðasta ári. 18.7.2011 20:29 Í ætt við fótbolta „Þú þarft að hrinda, tosa og vera bara nógu góð. Ég skal gefa þér séns,“ sagði Kristján Kristjánsson, dómari, aðspurður um taktíkina í Mýrarbolta. Fylgst var með fyrsta leik tímabilsins í Mýrarbolta í Íslandi í dag þegar úrvarlslið Guðjóns Þórðarsonar og stjörnulið Mýrarboltans tókust á. 18.7.2011 21:30 Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18.7.2011 19:45 Sérfræðingur um ökufant: "Lífið er dýrmætt“ Bifhjólamaður var mældur á 237 kílómetra hraða á Garðsvegi á Suðurnesjum um klukkan hálf níu í gærkvöld. Þetta er einhver mesti hraði sem mælst hefur á ökutæki hérlendis til þessa. Sérfræðingur á Umferðarstofu segir ofsaaksturinn vonbrigði. 18.7.2011 19:14 Vonar að tillögurnar leiði til breytinga Stjórnlagaráð hefur skilað frá sér drögum að nýrri stjórnarskrá þar sem fjölmargar breytingar eru gerðar á núgildandi stjórnarskrá. Lokaniðurstöðu verður skilað til Alþingis í lok næstu viku. 18.7.2011 19:04 Gömul seglskip og mótorskip fylla Húsavíkurhöfn Floti gamalla seglskúta og vélskipa frá sex löndum er kominn til Húsavíkur vegna Norrænnar strandmenningarhátíðar, sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ýtti formlega úr vör síðdegis. 18.7.2011 19:00 Millistjórnendur launahærri en bankastjórinn Undirmenn bankastjóra Landsbankans eru með þriðjungi hærri mánaðarlaun en hann. Bankasýsla ríkisins hefur gert athugasemdir við fjármálaráðuneytið vegna lágra launa bankastjórans. 18.7.2011 18:35 Enn er fundað í Karphúsinu Samningamenn flugmanna hjá Icelandair og samningamenn félagsins gengu til formlegs sáttafundar í Karphúsinu klukkan þrjú í dag, en árangurslausum fundi þeirra var slitið á föstudag. Ef samkomulag næst ekki í kvöld kemur boðað yfirvinnubann flugmanna Icelandair til framkvæmda klukkan tvö á morgun. 18.7.2011 18:30 Féll í Hafnarfjarðarhöfn Skipverji á rússneskum togara féll í Hafnarfjarðarhöfn nú fyrir stundu. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var búið að ná skipverjanum úr sjónum þegar sjúkraflutningamenn komu á vettvang. Hann er ekki talinn vera alvarlega slasaður en eflaust blautur og kaldur, en sjúkraliðar eru enn á vettvangi að hlúa að honum. 18.7.2011 16:47 Stjórnlagaráð leggur fram drög að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals. Nú taka við umræður um breytingartillögur á ráðsfundum og má því gera ráð fyrir því að frumvarpið taki nokkrum breytingum næstu daga, en stefnt er að því að verkinu verði skilað til forseta Alþingis þann 29. júlí næstkomandi. 18.7.2011 15:48 Leifsstöð rýmd eftir að eldur kom upp Leifsstöð var rýmd fyrir stundu þegar eldur kom upp á efri hæð byggingarinnar en hann mun hafa komið upp fyrir utan Nord veitingastaðinn. 18.7.2011 14:06 Sjá næstu 50 fréttir
Lögin falla ekki úr gildi á hátíðisdögum og íþróttaviðburðum "Það er eins og fólk hafi talið að ef einhver viðburður er í gangi; Menningarnótt, 17. júní, íþróttakappleikur eða annað, þá bara detti lögin úr gildi og menn geti verið í villta vestrinu." 19.7.2011 14:55
Dæmt til að greiða fimm milljarða Hlutafélagið ALMC, sem áður hét Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, var í dag dæmt til að greiða Stapa lífeyrissjóði rúma fimm milljarða íslenskra króna vegna skuldaskjala sem lífeyrissjóðurinn átti hjá Straumi-Burðarási haustið 2008. 19.7.2011 13:55
Passaði ekki nógu vel upp á riffilinn sinn Eigandi riffils, sem landvörður á Hornströndum fann í Hornvík og kom með til lögreglunnar á Vestfjörðum á dögunum, má búast við sekt fyrir að passa byssuna sína ekki nógu vel. 19.7.2011 13:51
Bensínverð hækkar Olíufélögin N1 og Olís hækkuðu bensínverð um þrjár krónur á lítrann í gærkvöldi og dísilolíuna um tvær krónur. Verð á bensíni og dísilolíu er nú það sama hjá báðum félögunum, eða tæpar 243 krónur lítrinn. Búast má við að hin olíufélögin hækki verðið í dag. 19.7.2011 13:45
Sumarbústaður aftur heim eftir þriggja ára fjarveru Myndarlegur sumarbústaður komst aftur til síns heima í Grímsnesinu seint í gærkvöldi eftir að hafa verið á hrakhólum í þrjú ár. Hann var reistur á steyptum grunni í grennd við Álftavatn fyrir nokkrum árum, en vegna deilna um eignarhald á landinu þar sem hann var reistur, þurfti að fjarlægja hann og brjóta niður grunninn. 19.7.2011 12:53
Stjórnlagaráð: Ráðherra sitji í 8 ár og auðlindirnar séu þjóðarinnar Enginn má gegna sama ráðherraembætti lengur en í átta ár og auðlindir eiga að vera ævarandi eign þjóðarinnar samkvæmt fyrstu drögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 19.7.2011 12:30
Nafn mannsins sem lést í Víðidal Maðurinn sem slasaðist alvarlega í þrigga bíla árekstri við Gröf í Víðidal mánudaginn 4. júlí, lést síðastliðinn sunnudag af völdum áverka. Maðurinn hét Jón Pétursson og var sextíu og fimm ára. Jón lauk BS prófi í eðlisfræði frá edinborgarháskóla og doktorsprófi í rafmangsverkfræði frá sama skóla árið 1975. Hann lætur eftir sig konu, þrjú uppkomin börn og tíu barnabörn. 19.7.2011 12:15
Ferðamenn aka ofan í ketil sem er að springa Stórhættulegar aðstæður eru komnar upp á ferðamannaslóð í vestanveðum Mýrdalsjökli vegna umbrota í sigkatli þar, en greinilegt er að ferðamenn aka ofan í ketilinn, sem allur er að springa. 19.7.2011 12:00
Sektanir lögreglu jaðra við einelti "Mér finnst þetta jaðra við einelti orðið, þeir eru hérna allar stundir þegar eitthvað er um að vera hjá okkur:“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Víkings, um sektanir lögreglu á bílum sem lagt hafa á grasblettum fyrir utan heimilið. 19.7.2011 11:54
Fimm þúsund króna sekt fyrir að horfa á fótboltaleik í Fossvoginum Fjöldi manns þurfti að greiða 5000 króna aukagjald fyrir að sækja fótboltaleik Víkings og Fram sem fram fór í Víkingsheimilinu í gærkvöld, þar sem lögreglan sektaði alla þá sem tóku til þess ráðs að leggja bílum sínum upp á grasfleti í nágrenni heimilisins. Framarinn Pálmi Bergmann segir þetta dónaskap og þröngsýni. 19.7.2011 10:47
Kominn úr öndunarvél og færður af gjörgæslu í dag Karlmaður á fimmtugsaldri, sem var stunginn í hálsinn með hnífi á veitingastaðnum Monte Carlo á fimmtudagskvöld, er kominn úr öndunarvél og verður færður af gjörgæsludeild Landspítalans í dag, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á gjörgæslu. Nánari upplýsingar er ekki að fá um líðan mannsins. 19.7.2011 10:16
Aftur til miðalda á Gásum í Eyjafirði Í dag fer fram fjórði og síðasti hátíðardagur Miðaldadaga á Gásum í Eyjafirði, árlegs viðburðar þar sem saga og hefðir kaupstaðarins eru hafðar í hávegum. 19.7.2011 10:06
Pétur Bürcher fer með kaþólika í pílagrímsferð Pétur Bürcher, biskup Kaþólsku kirkjunnar, fer með kaþólika á Íslandi í pílagrímsferð til Maríulindar, sem er lind sem sprettur unda hraunjaðri við Hellna á Snæfellsnesi, í dag. Þetta er fyrsta pílagrímsför biskupsins. 19.7.2011 09:38
Ofnæmisveikum dýrum fjölgar Ofnæmistilfellum meðal gæludýra hefur fjölgað hérlendis á síðustu árum. Þetta er mat Elfu Ágústsdóttur dýralæknis á Dýraspítalanum í Lögmannshlíð á Akureyri. Þar hefur starfsfólkið ekki haft undan að hlúa að köttum og hundum sem þjást af gras- og frjókornaofnæmi auk fæðuóþols. 19.7.2011 09:00
Vonsviknir farþegar fá nýja flugmiða, 400 evrur og út að borða Farþegar í miklu hörmungarflugi Iceland Express frá París um liðna helgi fá fébætur og nýtt flug með félaginu. „Þeir báðust innilega afsökunar og buðu bætur handa öllum farþegum og við erum bara sátt við það,“ segir Óli Þór Barðdal, einn farþeganna, en átti í gær fund með Matthíasi Imsland, forstjóra Iceland Express. 19.7.2011 08:00
Vilja ekki hreindýrin vestur Dýraverndunarsamband Íslands leggst eindregið gegn áformum áhugahóps Vestfirðinga um að flytja hreindýr til Vestfjarða. Fréttablaðið greindi frá því í síðustu viku að hópurinn væri að kanna möguleika á að flytja tuttugu til fimmtíu hreindýr vestur en yfirdýralæknir er einnig mótfallinn þeim áformum, sérstaklega vegna hugsanlegrar hættu á að þau beri smit í sauðfé. 19.7.2011 08:00
Krafa um endurupptöku - Hæstiréttur einn hefur valdið Einungis Hæstiréttur hefur vald til þess að endurupptaka dómsmál. Innanríkisráðherra getur því ekki skipað fyrir um að mál séu endurupptekin, en hann getur þó sent réttinum beiðni þar um. 19.7.2011 08:00
Fundu þrjá áður óþekkta sigkalta í Mýrdalsjökli Þrír áður óþekktir sigkatlar fundust í flugi jarðvísindamanna með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir Mýrdalsjökul í gærkvöldi. 19.7.2011 07:49
Dópaður vélhjólamaður í mikilli umferð Lögreglumenn mældu vélhjól á 157 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi á móts við Korpúlfsstaði í síðdegisumferðinni upp úr klukkan fimm í gær og stefndi hjólið til borgarinnar. 19.7.2011 07:47
Um 20 norsk skip á loðnumiðunum Um það bil 20 norsk loðnuskip eru nú að veiðum aðeins 130 sjómílur norður af Horni, nyrst á Vestfjarðakjálkanum, en Grænlandsmegin við miðlínu á milli lögsagna Grænlands og Íslands. 19.7.2011 07:42
HR og skógræktarfólk vilja Öskjuhlíð í fóstur Öskjuhlíð gæti komist í forsjá Skógræktarfélags Íslands og Háskólans í Reykjavík ef borgaryfirvöld samþykkja tillögu þessara aðila. „Við undirritaðir erum sannfærðir um að Skógræktarfélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík séu réttir aðilar til að halda utan um þá uppbyggingu sem þarf að eiga sér stað í Öskjuhlíðinni til að hún geti orðið sú útivistarperla sem hún sannarlega býður upp á,“ segja Ari Kristinn Jónsson, rektor skólans, og Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélagsins, í bréfi til Jóns Gnarr borgarstjóra. 19.7.2011 07:30
Áfram fundað hjá flugmönnum í dag Samningafundi flugmanna hjá Icelandair og fulltrúa félagsins, sem hófst eftir hádegi í gær, lauk hjá ríkissáttasemjara laust fyrir klukkan eitt í nótt án þess að samkomulag næðist. 19.7.2011 07:26
Sumarbústaður á hrakhólum í þrjú ár Myndarlegur sumarbústaður komst aftur til síns heima í Grímsnesinu seint í gærkvöldi eftir að hafa verið á hrakhólum í þrjú ár. 19.7.2011 07:23
Olíufélög hækka verð á bensíni og díselolíu Olíufélögin N-Einn og Olís hækkuðu bensínverð um þrjár krónur á lítrann í gærkvöldi og dísilolíuna um tvær krónur. 19.7.2011 07:19
Engin prestsstaða auglýst í rúmt ár 20 til 30 guðfræðingar með embættispróf vilja verða prestar en fá ekki brauð hér á landi. Sjö prestsstöður hafa verið lagðar niður undanfarin tvö ár. Prestaskortur er í Norður-Noregi og íslenskir prestar hafa verið ráðnir til sókna þar. 19.7.2011 07:00
Telja öryggisbrest í áfengisrannsókn Persónuvernd segist að svo stöddu ekki geta samþykkt umsókn um aðgang að gögnum um yfir tuttugu þúsund einstaklinga sem fengið hafa áfengismeðferð SÁÁ á Vogi frá árinu 1980. 19.7.2011 06:30
Betri nýting á skíðasvæði - Hjólað niður Skálafell Skálafell Bike Park var opnaður formlega um síðustu helgi. Þar er að finna tvær hjólreiðabrautir í 220 metra fallhæð. Þangað er farið með stólalyftu en markmiðið er að nýta betur þjónustu skíðasvæðisins yfir sumartímann. 19.7.2011 06:30
Vinnsla á dekkjum liggur niðri Ekki verður hægt að endurvinna dekk á athafnasvæði Hringrásar fyrr en eftir tvær til þrjár vikur þar sem tætari sem notaður er til verksins eyðilagðist í brunanum. 19.7.2011 06:30
Dularfullur byssufundur Lögreglan á Ísafirði hefur nú í vörslu merktan riffil og skot sem voru meðal farangurs og varnings sem fluttur var frá Ísafirði til Hornvíkur. Þar vitjaði enginn vopnabúnaðarins svo Jón Björnsson, landvörður á Hornströndum, hafði samband við lögregluna sem bað hann að senda riffilinn og skotin aftur til Ísafjarðar. 19.7.2011 06:00
Sjá ekki fram á tafir á flugi Samninganefndir flugmanna og Icelandair funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær, og stóð fundurinn enn þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Yfirvinnubann flugmanna hjá félaginu tekur gildi klukkan 14 í dag. 19.7.2011 04:00
Munu skila fyrir lok mánaðar Tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá eru nær fullmótaðar og stefnir ráðið á að skila Alþingi tillögu sinni fyrir lok júlí. Fjölmargar breytingar á núgildandi stjórnarskrá eru lagðar til í drögunum. 19.7.2011 03:00
Fleiri ganga um Laugaveginn Fimm þúsundum fleiri gengu um Laugaveg við Skólavörðustíg 12. júlí en um mánuði fyrr. Þetta kemur fram í talningum á vegum Reykjavíkurborgar. 19.7.2011 03:00
Nýr fundur boðaður fyrir hádegi Samningafundi í kjaradeilu flugmanna og Icelandair í húsakynnum ríkissáttasemjara lauk skömmu fyrir klukkan klukkan eitt, en hann hafði þá staðið frá klukkan 15 í dag. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins að annar fundur er boðaður klukkan ellefu í fyrramálið. Takist samningar ekki hefst yfirvinnubann flugmanna Icelandair klukkan 14. 19.7.2011 01:15
Yfirvinnubann flugmanna hefst að óbreyttu á morgun Samningamenn flugmanna hjá Icelandair og samningamenn félagsins sitja enn á fundi en sáttafundur hófst hjá ríkissáttasemjara í Karphúsinu klukkan þrjú. Fundurinn mun standa eitthvað áfram en óvíst er hvenær honum lýkur. 18.7.2011 23:33
Vonsvikinn Take That aðdáandi: Hágrátandi stelpur úti um allt „Ég vildi bara fá að sjá átrúnaðargoðið mitt hann Robbie en, það þarf greinilega að bíða betri tíma,“ segir Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir sem ætlaði ásamt mágkonu sinni að sjá poppstjörnuna Robbie Williams og félaga hans í Take That á tónleikum í Parken í Kaupmannahöfn á laugardagskvöld. Uppselt var á tónleikana en Ingibjörg og mágkona hennar keyptu miðana í nóvember á síðasta ári. 18.7.2011 20:29
Í ætt við fótbolta „Þú þarft að hrinda, tosa og vera bara nógu góð. Ég skal gefa þér séns,“ sagði Kristján Kristjánsson, dómari, aðspurður um taktíkina í Mýrarbolta. Fylgst var með fyrsta leik tímabilsins í Mýrarbolta í Íslandi í dag þegar úrvarlslið Guðjóns Þórðarsonar og stjörnulið Mýrarboltans tókust á. 18.7.2011 21:30
Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18.7.2011 19:45
Sérfræðingur um ökufant: "Lífið er dýrmætt“ Bifhjólamaður var mældur á 237 kílómetra hraða á Garðsvegi á Suðurnesjum um klukkan hálf níu í gærkvöld. Þetta er einhver mesti hraði sem mælst hefur á ökutæki hérlendis til þessa. Sérfræðingur á Umferðarstofu segir ofsaaksturinn vonbrigði. 18.7.2011 19:14
Vonar að tillögurnar leiði til breytinga Stjórnlagaráð hefur skilað frá sér drögum að nýrri stjórnarskrá þar sem fjölmargar breytingar eru gerðar á núgildandi stjórnarskrá. Lokaniðurstöðu verður skilað til Alþingis í lok næstu viku. 18.7.2011 19:04
Gömul seglskip og mótorskip fylla Húsavíkurhöfn Floti gamalla seglskúta og vélskipa frá sex löndum er kominn til Húsavíkur vegna Norrænnar strandmenningarhátíðar, sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ýtti formlega úr vör síðdegis. 18.7.2011 19:00
Millistjórnendur launahærri en bankastjórinn Undirmenn bankastjóra Landsbankans eru með þriðjungi hærri mánaðarlaun en hann. Bankasýsla ríkisins hefur gert athugasemdir við fjármálaráðuneytið vegna lágra launa bankastjórans. 18.7.2011 18:35
Enn er fundað í Karphúsinu Samningamenn flugmanna hjá Icelandair og samningamenn félagsins gengu til formlegs sáttafundar í Karphúsinu klukkan þrjú í dag, en árangurslausum fundi þeirra var slitið á föstudag. Ef samkomulag næst ekki í kvöld kemur boðað yfirvinnubann flugmanna Icelandair til framkvæmda klukkan tvö á morgun. 18.7.2011 18:30
Féll í Hafnarfjarðarhöfn Skipverji á rússneskum togara féll í Hafnarfjarðarhöfn nú fyrir stundu. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var búið að ná skipverjanum úr sjónum þegar sjúkraflutningamenn komu á vettvang. Hann er ekki talinn vera alvarlega slasaður en eflaust blautur og kaldur, en sjúkraliðar eru enn á vettvangi að hlúa að honum. 18.7.2011 16:47
Stjórnlagaráð leggur fram drög að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals. Nú taka við umræður um breytingartillögur á ráðsfundum og má því gera ráð fyrir því að frumvarpið taki nokkrum breytingum næstu daga, en stefnt er að því að verkinu verði skilað til forseta Alþingis þann 29. júlí næstkomandi. 18.7.2011 15:48
Leifsstöð rýmd eftir að eldur kom upp Leifsstöð var rýmd fyrir stundu þegar eldur kom upp á efri hæð byggingarinnar en hann mun hafa komið upp fyrir utan Nord veitingastaðinn. 18.7.2011 14:06