Fleiri fréttir Umboðsmaður Alþingis sendir forsætisráðherra tóninn Umboðsmaður Alþingis bendir forsætisráðherra á að stjórnvöld hafi haft tækifæri til aðhafast í Magma-málinu en sleppt því, í bréfi sem fréttastofa hefur undir höndum. Þá virðast hann draga það í efa að ríkisstjórnin viðhafi vandaða stjórnsýsluhætti. 19.1.2011 19:04 „Það er alltaf von, ég ætla ekki að missa hana“ „Það fyrsta sem ég fékk að heyra þegar ég vaknaði aftur var: Þú ert ekkert að fara labba aftur,“ segir Pétur Kristján Guðmundsson sem féll fram af snjóhengju í Ausurríki á gamlárskvöld. 19.1.2011 20:51 Beljan Glæta spáir Noregi sigri Beljan Glæta frá Kotlaugum í Hrunamannahreppi hefur ekki klikkað í spádómum sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð. Hún hefur spáð Íslandi sigri í öllum leikjum mótsins og það hefur allt gengið eftir enda er Ísland taplaust á mótinu. En nú hefur Glæta tekið aðra stefnu og spái Noregi sigri í leiknum gegn Íslandi á morgun. 19.1.2011 20:30 Skiptir um skoðanir á ESB reglulega Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík segir í dagbók sinni á Facebook að hann skipti reglulega um skoðanir á Evrópusambandinu reglulega en hann sat kynningarfund um ESB í dag. 19.1.2011 20:24 Leita áfram að 15 ára gömlum pilti sem framdi vopnað rán á Selfossi Leit stendur enn yfir af 15 ára gömlum pilti sem framdi vopnað rán í verslun Samkaupa á Selfossi klukkan hálf sex í dag. Verið er að leita á Selfossi sem og í nálægum bæjum, svo sem Eyrarbakka, Stokkseyri og Hveragerði. Pilturinn ógnaði afgreiðslustúlku með hníf. 19.1.2011 20:10 Finni og Dani unnu 47 milljónir í Víkingalottóinu Finni og Dani voru með allar tölur réttar í Víkingalottóinu í kvöld. Þeir fá sitthvorar 47 milljónirnar í vasann. Tveir Íslendingar voru með fjórar tölur réttar í röð og fá þeir 100 þúsund krónur hvor. 19.1.2011 20:00 Kemur vel til greina að taka hlutafélag af skrá Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir vel koma til greina að taka hlutafélag af skrá, skili menn ekki ársreikningum eins og mörg dæmi sýni. Það hefði í för með sér að eigendur félaganna bæru ótakmarkaða persónulega ábyrgð á rekstri og skuldum félaganna. 19.1.2011 19:19 Bréfberinn sleppti að bera út bréfin Um það bil þrjú hundruð manns í Grafarvogi fengu póst stimplaðan í sumar afhentan nú í vikunni ásamt afsökunarbréfi frá Íslandspósti. Starfsmaður Íslandspósts, sem nú hefur verið sagt upp, hafði sleppt því að bera út bréfin. 19.1.2011 19:10 Vopnað rán á Selfossi: Sýndi afgreiðslustúlku hníf Lögreglan á Selfossi leitar nú að manni sem framdi vopnað rán í verslun Samkaupa við Tryggvagötu á Selfossi klukkan hálf sex í dag. Þegar lögreglan fékk tilkynningu um ránið fór hún strax á vettvang en þá var ræninginn á bak og burt. 19.1.2011 18:58 Skilyrði Orkustofnunar gæti seinkað Reykjanesvirkjun Skilyrði sem Orkustofnun hefur sett fyrir stækkun Reykjanesvirkjunar eykur virkjunarkostnað og gæti seinkað framkvæmdum. Smíði álversins í Helguvík hangir á spýtunni. 19.1.2011 18:45 Sigurjón vísaði á forstjóra FME Forstjóri Fjármálaeftirlitsins sat í stjórn aflandsfélags sem hélt utan um kauprétti starfsmanna Landsbankans og hefur Sigurjón Þ. Árnason vísað á hann í skýrslutökum hjá embætti sérstaks saksóknara. 19.1.2011 18:44 Leggjast gegn staðgöngumæðrun Starfshópur heilbrigðisráðuneytisins um staðgöngumæðrun leggjst gegn því að staðgöngumæðrun yrði heimiluð hér á landi. Í sama streng tekur siðfræðiráð Læknafélagsins. Þrátt fyrir þetta hafa nokkrir þingmenn, tveir fyrrverandi heilbrigðisráðherrar þar á meðal, lagt til að hún verði heimiluð. Forstöðumaður Siðfræðistofnunar, segir að enn sé mörgum spurningum ósvarað um staðgöngumæðrun. 19.1.2011 18:42 Röktu spor innbrotsþjófsins Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í Árbæ í gærkvöld en sá hafði brotist inn í hús í hverfinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tók þjófurinn fartölvu, myndavél og skartgripi en hinum stolnu munum var komið aftur í réttar hendur. Þjófurinn skildi eftir spor utan við húsið sem voru rakin eftir allnokkurn spotta. 19.1.2011 16:27 73 of margir á hundrað manna vínveitingastað 173 gestir voru á einum þeirra vínveitingastaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði um síðustu helgi, en staðurinn hafði aðeins leyfi fyrir 100 gestum að hámarki. 19.1.2011 15:39 „Hálfvitar rífast“ á Alþingi Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Þráin Bertelsson, þingmann VG, um hroka í umræðum um störf þingsins í dag. Sigurður Kári gagnrýndi þar ummæli sem Þráinn lét falla á fésbókarsíðu sinni. Þar sagði Þráinn að þingfréttir fjölmiðla væru svo til eingöngu sóttar í 19.1.2011 14:48 Gríðarlegt álag hjá þjónustuveri OR vegna vatns- og fráveitugjalda Nú um áramótin tók Orkuveita Reykjavíkur við innheimtu vatns- og fráveitugjalda í þeim sveitarfélögum þar sem fyrirtækið á og rekur þessar veitur - í Reykjavík, á Akranesi og í Borgarbyggð. Greiðendur munu fá sérstakan álagningarseðil frá OR ásamt upplýsingabæklingi um breytinguna. Hingað til hefur verið greitt fyrir þjónustuna með fasteignagjöldum sveitarfélaganna. 19.1.2011 14:39 Níumenningarnir: "Ég er líka sekur um glæp" Skýrslutökum í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum lauk um klukkan tvö. Verjendur leiddu fyrir dóminn þrjú vitni sem öll áttu það sammerkt með sakborningunum að hafa tekið þátt í hinni meintu árás á Alþingi. Sjúkraliðinn og mótmælandinn Lárus Páll Birgisson bað dóminn um að ákæra sig líka. Ef glæpur hafi verið framinn væri hann líka sekur. 19.1.2011 14:25 Skýr stefna Íslands í málefnum norðurslóða Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram þingsályktunartillögu um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Stefnan miðar að því að tryggja hagsmuni Íslands með tilliti til áhrifa loftslagsbreytinga, umhverfis- og auðlindamála, siglinga og samfélagsþróunar auk þess að efla tengsl og samstarf við önnur ríki og hagsmunaaðila um málefni svæðisins. 19.1.2011 14:17 Sigríður Dúna hættir sem sendiherra Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mun láta af störfum sendiherra í Osló um næstu mánaðarmót. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að Sigríður Dúna láti af störfum að eigin ósk. Hún mun taka tímabundið launalaust leyfi og hverfa síðan til starfa sinna sem prófessor við Háskóla Íslands. 19.1.2011 14:14 Jónína Ben aftur komin á topp 10 Almanak Háskóla Íslands 2011 er mest selda bókin í íslenskum bókaverslunum samkvæmt lista sem Rannsóknasetur verslunarinnar hefur tekið saman fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda. Listinn nær yfir fyrstu tvær vikur ársins og þarf því engan að undra að almanaksbók tróni þar á toppnum. 19.1.2011 13:30 Vestfirðingar buðu lægst í Vestfjarðaveg Verktakafyrirtækið KNH á Ísafirði átti lægsta boð í gerð nýs vegar um Skálanes á sunnanverðum Vestfjörðum, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. KNH býðst til að leggja veginn fyrir 116 milljónir króna, sem er 68 prósent af kostnaðaráætlun, en hún hljóðar upp á 170 milljónir króna. 19.1.2011 12:08 FME hafði ekki heimild til að rannsaka brotin segir verjandi Sigurjóns Verjandi Sigurjóns Þ. Árnasonar telur að rannsókn sérstaks saksóknara á meintum brotum Sigurjóns sé ekki lögleg því Fjármálaeftirlitinu hafi ekki verið heimilt að rannsaka málið og vísar hann meðal annars til laga um rannsóknarnefnd Alþingis til að rökstyðja það, en rannsóknin grundvallast á kæru frá Fjármálaeftirlitinu. 19.1.2011 12:01 Staðgöngumóðir Jóels fékk 300 þúsund Indverska konan sem gekk með barn fyrir íslenskt par nýlega, vill halda staðgöngumæðrun áfram. Hún fékk um þrjú hundruð þúsund krónur í sinn hlut. Staðgöngumæðrun fer mjög vaxandi á Indlandi og eru dæmi um að greiðsla fyrir meðgöngu nemir margföldum árslaunum indverskrar fjölskyldu. 19.1.2011 12:01 Opinber tvíræðni í samningaferlinu að ESB Engin áform eru uppi um stofnun greiðslustofnun í landbúnaði, segir sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið, þrátt fyrir að sótt hafi verið um sérfræðistyrki til ESB með milligöngu utanríkisráðuneytisins til að undirbúa slíka stofnun hér á landi. 19.1.2011 11:50 Níumenningar: Össur ber vitni fyrir dómi Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra segist hafa heyrt meiri læti í dómsal en þegar níumenningarnir, ásamt um 30 öðrum, þustu inn í Alþingi þann 8. desember 2008. Össur bar vitni í dag ásamt Einari K. Guðfinnssyni. 19.1.2011 11:50 Ófært að sinna fíkniefnaeftirliti vegna niðurskurðar Lögreglan á Akranesi hefur lítil tök á því að sinna markvissu eftirliti á borð við fíkniefnaeftirlit, þar sem ekki er hægt að tryggja öryggi lögreglumanna við slík störf, vegna niðurskurðar. Þetta kemur fram í ályktun sem Lögreglufélag Akraness sendi frá sér í gær. Í ályktuninni mótmælir 19.1.2011 11:36 Kúabú sektað fyrir brot á dýraverndarlögum Kúabú á Norðurlandi hefur verið sektað um 50 þúsund krónur að vanrækja að tryggja kúnum á búinu lögbundna átta vikna útiveru yfir árið. Matvælastofnun Íslands kærði níu kúabú til lögreglunnar fyrir brot á reglum um nautgripahald og lög um dýravernd. Kærurnar voru lagðar fram til lögregluembætta víðs vegar um landið í lok nóvember þar sem rökstuddur grunur var um að níu kúabú hefðu vanrækt að tryggja kúnum lögbundna útiveru. Rannsókn stendur enn yfir í sex málanna en rannsókn er ekki hafin í einu þeirra. 19.1.2011 11:34 Ríkisstarfsmenn sjaldan áminntir í starfi Það er afar fátítt að ríkisstarfsmenn séu áminntir í starfi, samkvæmt nýrri könnun Ríkisendurskoðunar. Slík áminning er þó forsenda þess að hægt sé að segja starfsmanni upp. 19.1.2011 11:00 Níumenningarnir: Lögga kölluð fífl í réttarsal Gert var hróp að lögreglumanni sem bar vitni fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag. "Þið munið aldrei neitt. Andskotans fífl," kallaði einn af áhorfendum í salnum en vitnisburður lögreglunnar hefur síst varpað skýrara ljósi á hvað átti sér stað þegar hin meinta árás á Alþingi var gerð. 19.1.2011 10:44 Árangurslaus leit að Matthíasi Eftirgrennslan eftir Matthíasi Þórarinssyni hefur enn engan árangur borið og fáar vísbendingar hafa borist um hvar hann gæti verið niðurkominn. „Við erum búnir að vera að púsla og fylla inn í púsluspilið, en raunverulega hefur það ekki borið neinn árangur. Við höfum fengið fáar vísbendingar um ferðir hans,“ segir Ágúst Svansson 19.1.2011 10:36 Reykjanesbær vill undirbúa flutning Gæslunnar Reykjanesbær er reiðubúinn til samstarfs við innanríkisráðuneytið um hagkvæmniathugun og undirbúning þess að flytja Landhelgisgæsluna til Suðurnesja í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands. Þetta kemur fram í bókun sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í gær. 19.1.2011 09:49 Áhugaverð umfjöllun um heilsu kvenna Á næstunni stendur Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítala háskólasjúkrahúss, fyrir röð hádegisfyrirlestra i Háskólanum í Reykjavík, um málefni tengd heilsu kvenna. Fyrsti fundurinn verður í hádeginu í dag 19.1.2011 09:24 Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19.1.2011 09:20 Gæsluvarðhald yfir Sigurjóni - Jón Steinar á móti Jón Steinar Gunnlaugsson Hæstaréttardómari skilaði séráliti og lagðist gegn gæsluvarðhaldi yfir Sigurjoni Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, þegar Hæstiréttur tók í gær fyrir kæru vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar Héraðsdóms. Þetta kemur fram á heimasíðu Viðskiptablaðsins en úrskurðurinn hefur ekki verið birtur. 19.1.2011 08:16 Rammi kærir rækjumálið til Hæstaréttar Útgerðarfyrirtækið Rammi á Siglufirði hefur ákveðið að kæra niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær til Hæstaréttar, að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands íslenskra útvegsmanna. 19.1.2011 08:08 Vilja selja ríkinu land og auðlindir á Reykjanesi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Reykjanesbæ vilja selja ríkinu land og jarðauðlindir, sem Reykjanesbær keypti af HS orku á sínum tíma, og yrði auðlindin þar með þjóðareign, segir í yfirlýsingu bæjarfulltrúanna um málið. 19.1.2011 08:01 Tilkynnt um tvö innbrot Brotist var inn í verslun við Laugaveg í Reykjavík eftir miðnætti. Ekki liggur fyrir hverju var stolið, en þjófurinn komst undan. 19.1.2011 08:00 Toppar í jólaveislu en tölvuskeyti á óbreytta Kostnaður vegna veislu sem bæjarstjórn Kópavogs hélt á Þorláksmessu fæst ekki uppgefinn á bæjarskrifstofnum. Að sögn Örnu Schram upplýsingafulltrúa liggja þessar upplýsingar enn ekki fyrir. 19.1.2011 08:00 Staurabani á Selfossi Óþekktur ökumaður ók niður ljósastaur í útjaðri Selfoss í gærkvöldi og var kona rétt búin að aka á staurinn, sem lá þvert yfir veginn. Ökumaðurinn óþekkti hafði þá stungið af, en grillið og fleira smálegt framan af bílnum, lá eftir á vettvangi þannig að vitað er hvernig bíll þetta er og bíður lögreglan nú þess að staurabaninn gefi sig fram. 19.1.2011 07:59 Myndbútur að vali þingvarðar í dómi Yfirþingvörður í Alþingishúsinu ákvað upp á eigin spýtur að velja og geyma stuttan kafla úr öryggismyndavél, þar sem sjá mátti nímenningana hópast inn í Alþingishúsið 8. desember 2008. Aðrar upptökur, fyrir og eftir atburðinn, voru ekki varðveittar og eyddust sjálfkrafa á viku til tíu dögum. 19.1.2011 07:15 Karlmenn skrifa um jafnrétti Karlmenn fá tækifæri til að taka þátt í umræðunni um jafnréttismál bæði í Fréttablaðinu og á Vísi í árveknisátakinu Öðlingnum 2011. Átakið stendur í einn mánuð, hefst á bóndadaginn, 21. janúar, og lýkur á konudaginn, 20. febrúar. 19.1.2011 07:00 Lítið að hafa á gulldeplunni Lítið er að hafa af gulldeplu á miðunum í Grindavíkurdjúpi. Sex skip stunda veiðarnar um þessar mundir. 19.1.2011 07:00 Kanna hvort lögregla vissi um flugumann Innanríkisráðuneytið mun kanna hvort íslensk löggæsluyfirvöld hafi vitað að flugumaður breskra löggæsluyfirvalda hafi komið hingað til lands á fölskum forsendum árið 2005. 19.1.2011 06:45 Hélt fólki nauðugu með hnífi á Hvanneyri Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir að halda þremur einstaklingum nauðugum inni á herbergi á Hvanneyri í Borgarbyggð. Atvikið átti sér stað aðfaranótt föstudagsins 24. september 2010. 19.1.2011 06:30 Bensín- og olíugjöld myndu lækka Við upptöku veggjalda, til að standa straum af kostnaði af umfangsmiklum vegaframkvæmdum á suðvesturhluta landsins, var ætlunin að lækka olíu- og bensíngjöld. 19.1.2011 06:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umboðsmaður Alþingis sendir forsætisráðherra tóninn Umboðsmaður Alþingis bendir forsætisráðherra á að stjórnvöld hafi haft tækifæri til aðhafast í Magma-málinu en sleppt því, í bréfi sem fréttastofa hefur undir höndum. Þá virðast hann draga það í efa að ríkisstjórnin viðhafi vandaða stjórnsýsluhætti. 19.1.2011 19:04
„Það er alltaf von, ég ætla ekki að missa hana“ „Það fyrsta sem ég fékk að heyra þegar ég vaknaði aftur var: Þú ert ekkert að fara labba aftur,“ segir Pétur Kristján Guðmundsson sem féll fram af snjóhengju í Ausurríki á gamlárskvöld. 19.1.2011 20:51
Beljan Glæta spáir Noregi sigri Beljan Glæta frá Kotlaugum í Hrunamannahreppi hefur ekki klikkað í spádómum sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð. Hún hefur spáð Íslandi sigri í öllum leikjum mótsins og það hefur allt gengið eftir enda er Ísland taplaust á mótinu. En nú hefur Glæta tekið aðra stefnu og spái Noregi sigri í leiknum gegn Íslandi á morgun. 19.1.2011 20:30
Skiptir um skoðanir á ESB reglulega Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík segir í dagbók sinni á Facebook að hann skipti reglulega um skoðanir á Evrópusambandinu reglulega en hann sat kynningarfund um ESB í dag. 19.1.2011 20:24
Leita áfram að 15 ára gömlum pilti sem framdi vopnað rán á Selfossi Leit stendur enn yfir af 15 ára gömlum pilti sem framdi vopnað rán í verslun Samkaupa á Selfossi klukkan hálf sex í dag. Verið er að leita á Selfossi sem og í nálægum bæjum, svo sem Eyrarbakka, Stokkseyri og Hveragerði. Pilturinn ógnaði afgreiðslustúlku með hníf. 19.1.2011 20:10
Finni og Dani unnu 47 milljónir í Víkingalottóinu Finni og Dani voru með allar tölur réttar í Víkingalottóinu í kvöld. Þeir fá sitthvorar 47 milljónirnar í vasann. Tveir Íslendingar voru með fjórar tölur réttar í röð og fá þeir 100 þúsund krónur hvor. 19.1.2011 20:00
Kemur vel til greina að taka hlutafélag af skrá Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir vel koma til greina að taka hlutafélag af skrá, skili menn ekki ársreikningum eins og mörg dæmi sýni. Það hefði í för með sér að eigendur félaganna bæru ótakmarkaða persónulega ábyrgð á rekstri og skuldum félaganna. 19.1.2011 19:19
Bréfberinn sleppti að bera út bréfin Um það bil þrjú hundruð manns í Grafarvogi fengu póst stimplaðan í sumar afhentan nú í vikunni ásamt afsökunarbréfi frá Íslandspósti. Starfsmaður Íslandspósts, sem nú hefur verið sagt upp, hafði sleppt því að bera út bréfin. 19.1.2011 19:10
Vopnað rán á Selfossi: Sýndi afgreiðslustúlku hníf Lögreglan á Selfossi leitar nú að manni sem framdi vopnað rán í verslun Samkaupa við Tryggvagötu á Selfossi klukkan hálf sex í dag. Þegar lögreglan fékk tilkynningu um ránið fór hún strax á vettvang en þá var ræninginn á bak og burt. 19.1.2011 18:58
Skilyrði Orkustofnunar gæti seinkað Reykjanesvirkjun Skilyrði sem Orkustofnun hefur sett fyrir stækkun Reykjanesvirkjunar eykur virkjunarkostnað og gæti seinkað framkvæmdum. Smíði álversins í Helguvík hangir á spýtunni. 19.1.2011 18:45
Sigurjón vísaði á forstjóra FME Forstjóri Fjármálaeftirlitsins sat í stjórn aflandsfélags sem hélt utan um kauprétti starfsmanna Landsbankans og hefur Sigurjón Þ. Árnason vísað á hann í skýrslutökum hjá embætti sérstaks saksóknara. 19.1.2011 18:44
Leggjast gegn staðgöngumæðrun Starfshópur heilbrigðisráðuneytisins um staðgöngumæðrun leggjst gegn því að staðgöngumæðrun yrði heimiluð hér á landi. Í sama streng tekur siðfræðiráð Læknafélagsins. Þrátt fyrir þetta hafa nokkrir þingmenn, tveir fyrrverandi heilbrigðisráðherrar þar á meðal, lagt til að hún verði heimiluð. Forstöðumaður Siðfræðistofnunar, segir að enn sé mörgum spurningum ósvarað um staðgöngumæðrun. 19.1.2011 18:42
Röktu spor innbrotsþjófsins Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í Árbæ í gærkvöld en sá hafði brotist inn í hús í hverfinu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tók þjófurinn fartölvu, myndavél og skartgripi en hinum stolnu munum var komið aftur í réttar hendur. Þjófurinn skildi eftir spor utan við húsið sem voru rakin eftir allnokkurn spotta. 19.1.2011 16:27
73 of margir á hundrað manna vínveitingastað 173 gestir voru á einum þeirra vínveitingastaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði um síðustu helgi, en staðurinn hafði aðeins leyfi fyrir 100 gestum að hámarki. 19.1.2011 15:39
„Hálfvitar rífast“ á Alþingi Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Þráin Bertelsson, þingmann VG, um hroka í umræðum um störf þingsins í dag. Sigurður Kári gagnrýndi þar ummæli sem Þráinn lét falla á fésbókarsíðu sinni. Þar sagði Þráinn að þingfréttir fjölmiðla væru svo til eingöngu sóttar í 19.1.2011 14:48
Gríðarlegt álag hjá þjónustuveri OR vegna vatns- og fráveitugjalda Nú um áramótin tók Orkuveita Reykjavíkur við innheimtu vatns- og fráveitugjalda í þeim sveitarfélögum þar sem fyrirtækið á og rekur þessar veitur - í Reykjavík, á Akranesi og í Borgarbyggð. Greiðendur munu fá sérstakan álagningarseðil frá OR ásamt upplýsingabæklingi um breytinguna. Hingað til hefur verið greitt fyrir þjónustuna með fasteignagjöldum sveitarfélaganna. 19.1.2011 14:39
Níumenningarnir: "Ég er líka sekur um glæp" Skýrslutökum í máli ákæruvaldsins gegn níumenningunum lauk um klukkan tvö. Verjendur leiddu fyrir dóminn þrjú vitni sem öll áttu það sammerkt með sakborningunum að hafa tekið þátt í hinni meintu árás á Alþingi. Sjúkraliðinn og mótmælandinn Lárus Páll Birgisson bað dóminn um að ákæra sig líka. Ef glæpur hafi verið framinn væri hann líka sekur. 19.1.2011 14:25
Skýr stefna Íslands í málefnum norðurslóða Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram þingsályktunartillögu um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Stefnan miðar að því að tryggja hagsmuni Íslands með tilliti til áhrifa loftslagsbreytinga, umhverfis- og auðlindamála, siglinga og samfélagsþróunar auk þess að efla tengsl og samstarf við önnur ríki og hagsmunaaðila um málefni svæðisins. 19.1.2011 14:17
Sigríður Dúna hættir sem sendiherra Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mun láta af störfum sendiherra í Osló um næstu mánaðarmót. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að Sigríður Dúna láti af störfum að eigin ósk. Hún mun taka tímabundið launalaust leyfi og hverfa síðan til starfa sinna sem prófessor við Háskóla Íslands. 19.1.2011 14:14
Jónína Ben aftur komin á topp 10 Almanak Háskóla Íslands 2011 er mest selda bókin í íslenskum bókaverslunum samkvæmt lista sem Rannsóknasetur verslunarinnar hefur tekið saman fyrir Félag íslenskra bókaútgefenda. Listinn nær yfir fyrstu tvær vikur ársins og þarf því engan að undra að almanaksbók tróni þar á toppnum. 19.1.2011 13:30
Vestfirðingar buðu lægst í Vestfjarðaveg Verktakafyrirtækið KNH á Ísafirði átti lægsta boð í gerð nýs vegar um Skálanes á sunnanverðum Vestfjörðum, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. KNH býðst til að leggja veginn fyrir 116 milljónir króna, sem er 68 prósent af kostnaðaráætlun, en hún hljóðar upp á 170 milljónir króna. 19.1.2011 12:08
FME hafði ekki heimild til að rannsaka brotin segir verjandi Sigurjóns Verjandi Sigurjóns Þ. Árnasonar telur að rannsókn sérstaks saksóknara á meintum brotum Sigurjóns sé ekki lögleg því Fjármálaeftirlitinu hafi ekki verið heimilt að rannsaka málið og vísar hann meðal annars til laga um rannsóknarnefnd Alþingis til að rökstyðja það, en rannsóknin grundvallast á kæru frá Fjármálaeftirlitinu. 19.1.2011 12:01
Staðgöngumóðir Jóels fékk 300 þúsund Indverska konan sem gekk með barn fyrir íslenskt par nýlega, vill halda staðgöngumæðrun áfram. Hún fékk um þrjú hundruð þúsund krónur í sinn hlut. Staðgöngumæðrun fer mjög vaxandi á Indlandi og eru dæmi um að greiðsla fyrir meðgöngu nemir margföldum árslaunum indverskrar fjölskyldu. 19.1.2011 12:01
Opinber tvíræðni í samningaferlinu að ESB Engin áform eru uppi um stofnun greiðslustofnun í landbúnaði, segir sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið, þrátt fyrir að sótt hafi verið um sérfræðistyrki til ESB með milligöngu utanríkisráðuneytisins til að undirbúa slíka stofnun hér á landi. 19.1.2011 11:50
Níumenningar: Össur ber vitni fyrir dómi Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra segist hafa heyrt meiri læti í dómsal en þegar níumenningarnir, ásamt um 30 öðrum, þustu inn í Alþingi þann 8. desember 2008. Össur bar vitni í dag ásamt Einari K. Guðfinnssyni. 19.1.2011 11:50
Ófært að sinna fíkniefnaeftirliti vegna niðurskurðar Lögreglan á Akranesi hefur lítil tök á því að sinna markvissu eftirliti á borð við fíkniefnaeftirlit, þar sem ekki er hægt að tryggja öryggi lögreglumanna við slík störf, vegna niðurskurðar. Þetta kemur fram í ályktun sem Lögreglufélag Akraness sendi frá sér í gær. Í ályktuninni mótmælir 19.1.2011 11:36
Kúabú sektað fyrir brot á dýraverndarlögum Kúabú á Norðurlandi hefur verið sektað um 50 þúsund krónur að vanrækja að tryggja kúnum á búinu lögbundna átta vikna útiveru yfir árið. Matvælastofnun Íslands kærði níu kúabú til lögreglunnar fyrir brot á reglum um nautgripahald og lög um dýravernd. Kærurnar voru lagðar fram til lögregluembætta víðs vegar um landið í lok nóvember þar sem rökstuddur grunur var um að níu kúabú hefðu vanrækt að tryggja kúnum lögbundna útiveru. Rannsókn stendur enn yfir í sex málanna en rannsókn er ekki hafin í einu þeirra. 19.1.2011 11:34
Ríkisstarfsmenn sjaldan áminntir í starfi Það er afar fátítt að ríkisstarfsmenn séu áminntir í starfi, samkvæmt nýrri könnun Ríkisendurskoðunar. Slík áminning er þó forsenda þess að hægt sé að segja starfsmanni upp. 19.1.2011 11:00
Níumenningarnir: Lögga kölluð fífl í réttarsal Gert var hróp að lögreglumanni sem bar vitni fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag. "Þið munið aldrei neitt. Andskotans fífl," kallaði einn af áhorfendum í salnum en vitnisburður lögreglunnar hefur síst varpað skýrara ljósi á hvað átti sér stað þegar hin meinta árás á Alþingi var gerð. 19.1.2011 10:44
Árangurslaus leit að Matthíasi Eftirgrennslan eftir Matthíasi Þórarinssyni hefur enn engan árangur borið og fáar vísbendingar hafa borist um hvar hann gæti verið niðurkominn. „Við erum búnir að vera að púsla og fylla inn í púsluspilið, en raunverulega hefur það ekki borið neinn árangur. Við höfum fengið fáar vísbendingar um ferðir hans,“ segir Ágúst Svansson 19.1.2011 10:36
Reykjanesbær vill undirbúa flutning Gæslunnar Reykjanesbær er reiðubúinn til samstarfs við innanríkisráðuneytið um hagkvæmniathugun og undirbúning þess að flytja Landhelgisgæsluna til Suðurnesja í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands. Þetta kemur fram í bókun sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í gær. 19.1.2011 09:49
Áhugaverð umfjöllun um heilsu kvenna Á næstunni stendur Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítala háskólasjúkrahúss, fyrir röð hádegisfyrirlestra i Háskólanum í Reykjavík, um málefni tengd heilsu kvenna. Fyrsti fundurinn verður í hádeginu í dag 19.1.2011 09:24
Aðalmeðferð í máli níumenningana hafin að nýju Réttarhöldin yfir níumenningunum hófust aftur nú laust eftir klukkan níu. Í gær báru sakborningar og þingverðir vitni en í dag mun rétturinn hlýða á vitnisburð lögreglumanna og þingmanna. Dómsalur 101 í héraðsdómi er þéttskipaður. 19.1.2011 09:20
Gæsluvarðhald yfir Sigurjóni - Jón Steinar á móti Jón Steinar Gunnlaugsson Hæstaréttardómari skilaði séráliti og lagðist gegn gæsluvarðhaldi yfir Sigurjoni Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, þegar Hæstiréttur tók í gær fyrir kæru vegna gæsluvarðhaldsúrskurðar Héraðsdóms. Þetta kemur fram á heimasíðu Viðskiptablaðsins en úrskurðurinn hefur ekki verið birtur. 19.1.2011 08:16
Rammi kærir rækjumálið til Hæstaréttar Útgerðarfyrirtækið Rammi á Siglufirði hefur ákveðið að kæra niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær til Hæstaréttar, að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands íslenskra útvegsmanna. 19.1.2011 08:08
Vilja selja ríkinu land og auðlindir á Reykjanesi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Reykjanesbæ vilja selja ríkinu land og jarðauðlindir, sem Reykjanesbær keypti af HS orku á sínum tíma, og yrði auðlindin þar með þjóðareign, segir í yfirlýsingu bæjarfulltrúanna um málið. 19.1.2011 08:01
Tilkynnt um tvö innbrot Brotist var inn í verslun við Laugaveg í Reykjavík eftir miðnætti. Ekki liggur fyrir hverju var stolið, en þjófurinn komst undan. 19.1.2011 08:00
Toppar í jólaveislu en tölvuskeyti á óbreytta Kostnaður vegna veislu sem bæjarstjórn Kópavogs hélt á Þorláksmessu fæst ekki uppgefinn á bæjarskrifstofnum. Að sögn Örnu Schram upplýsingafulltrúa liggja þessar upplýsingar enn ekki fyrir. 19.1.2011 08:00
Staurabani á Selfossi Óþekktur ökumaður ók niður ljósastaur í útjaðri Selfoss í gærkvöldi og var kona rétt búin að aka á staurinn, sem lá þvert yfir veginn. Ökumaðurinn óþekkti hafði þá stungið af, en grillið og fleira smálegt framan af bílnum, lá eftir á vettvangi þannig að vitað er hvernig bíll þetta er og bíður lögreglan nú þess að staurabaninn gefi sig fram. 19.1.2011 07:59
Myndbútur að vali þingvarðar í dómi Yfirþingvörður í Alþingishúsinu ákvað upp á eigin spýtur að velja og geyma stuttan kafla úr öryggismyndavél, þar sem sjá mátti nímenningana hópast inn í Alþingishúsið 8. desember 2008. Aðrar upptökur, fyrir og eftir atburðinn, voru ekki varðveittar og eyddust sjálfkrafa á viku til tíu dögum. 19.1.2011 07:15
Karlmenn skrifa um jafnrétti Karlmenn fá tækifæri til að taka þátt í umræðunni um jafnréttismál bæði í Fréttablaðinu og á Vísi í árveknisátakinu Öðlingnum 2011. Átakið stendur í einn mánuð, hefst á bóndadaginn, 21. janúar, og lýkur á konudaginn, 20. febrúar. 19.1.2011 07:00
Lítið að hafa á gulldeplunni Lítið er að hafa af gulldeplu á miðunum í Grindavíkurdjúpi. Sex skip stunda veiðarnar um þessar mundir. 19.1.2011 07:00
Kanna hvort lögregla vissi um flugumann Innanríkisráðuneytið mun kanna hvort íslensk löggæsluyfirvöld hafi vitað að flugumaður breskra löggæsluyfirvalda hafi komið hingað til lands á fölskum forsendum árið 2005. 19.1.2011 06:45
Hélt fólki nauðugu með hnífi á Hvanneyri Ríkissaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir að halda þremur einstaklingum nauðugum inni á herbergi á Hvanneyri í Borgarbyggð. Atvikið átti sér stað aðfaranótt föstudagsins 24. september 2010. 19.1.2011 06:30
Bensín- og olíugjöld myndu lækka Við upptöku veggjalda, til að standa straum af kostnaði af umfangsmiklum vegaframkvæmdum á suðvesturhluta landsins, var ætlunin að lækka olíu- og bensíngjöld. 19.1.2011 06:15