Fleiri fréttir Víða hefur orðið vart við dekkjaskort Dekkjaskortur hefur gert vart við sig á sumum hjólbarðaverkstæðum höfuðborgarsvæðisins síðustu daga og vikur, enda tíðarfar þannig að langar biðraðir hafa myndast við mörg verkstæðanna. 9.11.2010 03:45 Skilur milli feigs og ófeigs Björgunartækjum sem ætluð eru til að bjarga fólki sem fellur í sjóinn á hafnarsvæði Sauðárkróks var stolið nýverið. Fram kemur á fréttavefnum Feyki að búnaðurinn geti skilið milli feigs og ófeigs detti fólk í sjóinn. 9.11.2010 03:30 Golfvöllur bara á teikniborðinu Sigurður Magnússon, fulltrúi Á-listans, sem situr einn í minnihluta í bæjarstjórn Álftaness, mótmælti á síðasta fundi samþykkt deiliskipulags sem felur í sér nýjan golfvöll í sveitarfélaginu. 9.11.2010 03:15 Afhenda lista til Alþingis Íbúar á Suðurlandi hafa nú hafið undirskriftasöfnun til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. 9.11.2010 03:00 Of fá tilvik til að teljast marktæk 25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. 9.11.2010 02:30 Telja að gæði skólastarfs muni skerðast SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, lýsa yfir áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði á menntasviði Reykjavíkurborgar þriðja árið í röð. Guðrún Valdimarsdóttir, formaður SAMFOK, segir helsta áhyggjuefnið vera að fjárveitingar til skólanna muni vart duga til að fylgja ákvæðum grunnskólalaga að fullu. 9.11.2010 02:15 Ungur piltur með barnaklám Piltur á átjánda ári hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. 9.11.2010 02:15 Hækka viðmið um 20 til 25% Tekjuviðmið vegna gjafsóknar verða hækkuð um 20 til 25 prósent í kjölfar fjölmargra ábendinga um að viðmiðið sé of lágt, sagði Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, á Alþingi í gær. 9.11.2010 02:00 Fjárfesta fyrir 200 milljónir Samlagssjóðurinn Frumtak keypti hlut í fyrirtækinu Mentor fyrir tvö hundruð milljónir króna. 9.11.2010 02:00 Vill betra flæði á upplýsingum Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur lýst yfir óánægju með upplýsingaflæði vegna ferða Herjólfs, en ferð til lands féll niður í gærmorgun sökum óhagstæðra veðurskilyrða. 9.11.2010 01:45 Álfheiður vill svör um eftirlitssveit bandaríska sendiráðsins Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram tíu spurningar til Ögmundar Jónassonar dómsmálaráðherra vegna eftirlitssveitar sem bandaríska sendiráðið viðurkenndi að halda úti í kvöldfréttum RÚV. 8.11.2010 22:31 Blaðamannafundur ríkisstjórnar í beinni á Vísi Reglulegur fundur ríkisstjórnarinnar verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 9. nóvember, og fer fram í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í Víkingaheimum. 8.11.2010 20:47 Sjálfstæðisflokkurinn eins og Patrick Swayze í Ghost „Varðandi Sjálfstæðisflokkinn þá ég farinn að upplifa hann sem tvo flokka," sagði Jón Gnarr borgarstjóri í viðtali í Kastljósi í kvöld þar sem farið var yfir störf borgarstjórans frá því hann tók við í sumar. 8.11.2010 20:15 Áhættuleikarinn endurheimtur til þess eins að verða myrtur „Jú ég er búinn að sækja gínuna,“ sagði leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson þegar Vísir ræddi við hann í kvöld en japanskri gínu sem var í bifreið hans var stolið í gærmorgun. Hann hafði rétt brugðið sér frá bílnum þegar drukknir félagar sáu gínuna og kipptu henni með sér. 8.11.2010 19:18 Tveimur fjórtán ára vikið úr skóla fyrir kannabisneyslu Tveimur níundubekkingum var vísað tímabundið úr skóla á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku eftir að hafa neytt kannabisefna á skólalóðinni. Skólastjórar óttast að vímuefnaneysla ungmenna sé að aukast og að fíkniefnasalar beini í auknum mæli athygli sinni að þeim. 8.11.2010 18:34 Ekki kunnugt um njósnir - eftirlitssveit samt starfrækt Utanríkisráðuneytinu er ekki kunnugt um að bandaríska sendiráðið njósni um Íslendinga líkt og hefur gerst á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins til Vísis. 8.11.2010 18:16 Fjölskylda frá Haítí sameinaðist á Íslandi í gær Þrír einstaklingar frá Haítí komu í gær til Íslands til búsetu, tímabundið eða til frambúðar samkvæmt tilkynningu frá félags- og tryggingamálaráðuneytinu. 8.11.2010 17:13 Segir Steingrím hrokafullan Guðlaugur Þór Þórðarson sakaði Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra um yfirgengilegan hroka í utandagskrárumræðum á Alþingi í dag. Þar spurði Guðlaugur ráðherrann út í sölu Landsbankans á Vestia, eignarhaldsfélagi Húsasmiðjunnar, Teymis, Icelandic Group og fleiri félaga. Guðlaugur Þór telur að reglur hafi verið brotnar við söluna. 8.11.2010 16:29 Veltir fyrir sér að loka Bláfjöllum Ýmsar sparnaðarleiðir eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg en alls þarf að stoppa upp í 4,5 milljarða króna gat hjá borginni en fjárlagagerð stendur nú yfir og stendur til að ljúka henni fyrir jól. 8.11.2010 21:17 Kísilver undirbúin í Þorlákshöfn, Helguvík og Grindavík Tvær kísilmálmverksmiðjur eru nú í undirbúningi í landinu, í Þorlákshöfn og Helguvík, og jafnframt er verið að undirbúa kísilhreinsiverksmiðju við Grindavík. Þær gætu lent í samkeppni við álver í Helguvík um þá orku sem verður í boði á næstunni en jafnframt er líklegt að Landsvirkjun hugi að neðri Þjórsá til að mæta orkuþörfinni. 8.11.2010 19:07 „Íslandsvinur“ höfuðpaur í smyglmáli Hæstiréttur staðfesti framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir austur-evrópskri konu sem kom hingað til lands, ásamt annarri konu, með um tuttugu lítra af amfetamínbasa falda í eldsneytistanki bílsins. Með réttri úrvinnslu efnisins var hægt að framleiða um 150 kíló af amfetamíni. 8.11.2010 17:46 Ráðinn aðstoðarforstjóri Landspítalans Benedikt Olgeirsson hefur verið ráðinn í nýtt starf aðstoðarforstjóra Landspítala. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Landspítalanum mun aðstoðarforstjóri mun hafa með höndum margþætt verkefni sem snúa meðal annars að innleiðingu á stefnu spítalans, framþróun starfseminnar til að 8.11.2010 16:25 Ríkislögreglustjóri kannar hvort njósnað er um Íslendinga Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur fundað með ríkislögreglustjóra og farið þess á leit við hann að kannað verði hvort Bandaríkjamenn hafi fylgst með ferðum almennra borgara við sendiráðiið á Laufásvegi. Þetta sagði Ögmundur við upphaf þingfundar í dag. 8.11.2010 15:40 Slökkviliðið kallað að Hallakri Lögregla og slökkvilið voru kölluð að Hallakri í Garðabæ nú á fjórða tímanum vegna þess að pottur gleymdist á eldavél. Töluverður reykur myndaðist í íbúðinni og vinnur lögreglan nú að því að reykræsta. 8.11.2010 15:25 Varað við vafasömum humarsölumönnum Óprúttnir aðilar brutust inn á veitingastaðinn Humarhúsið í nótt og stálu þaðan nærri hundrað kílóum af humri og dýru áfengi. Ottó Magnússon, annar eigenda Humarhússins, sagði að um sex til átta kassar af humri hefðu verið teknir og vegur hver kassi um 12 kíló. 8.11.2010 14:54 Sakaði fréttakonu Rúv um heimsku og vanþekkingu Fréttakonan Linda Blöndal á Rúv lenti í orðaskaki við finnska verðlaunaskáldið Sofi Oksanen á afhendingu norrænu bókmenntaverðlaunana í síðustu viku. Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl segir dónaskap Sofi Oksanen endurspegla það metnaðarleysi og skort á fagmennsku sem einkenni íslenska menningarumfjöllun. 8.11.2010 14:46 Landlæknir vill banna transfitusýrur Landlæknisembættið er hlynnt því að notkun transfitusýra í matvælum verði bönnuð. Geir Gunnlaugsson, landlæknir segir mikilvægt að stjórnvöld séu vel vakandi fyrir þáttum sem geti haft jákvæð og neikvæð áhrif á heilsu. Í því skyni þurfi að skoða mjög vel hvaða möguleikar séu í stöðunni hvað varðar matvæli. 8.11.2010 13:46 Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8.11.2010 13:33 Jónas frægasta byttan Það er full ástæða til þess að íslenskir fjölmiðlar taki til alvarlegrar meðferðar áhrif drykkjumanna á Íslandssöguna síðustu 20, 30 eða 40 árin, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. 8.11.2010 13:00 Körfuboltamenn á kafi í snjó Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða heilt körfuboltalið frá Sauðárkróki, sem sat fast í rútubíl uppi á Þverárfjalli, á milli Blönduóss og Sauðárkróks, eftir glæstan sigur á liði Breiðabliks í bikarkeppninni. 8.11.2010 12:09 Ráðherra skammar eigin ríkisstjórn Einn af ráðherrum ríkisstjórnarinnar, Jón Bjarnason, gagnrýnir eigið fjárlagafrumvarp í grein í Fréttablaðinu um helgina, og segir að niðurskurðartillögur frumvarpsins auki á misrétti landshluta og skerði búsetuskilyrði í litlum samfélögum. 8.11.2010 12:06 Gagnrýnir ummæli Árna Páls Það kostar svipað mikið að fara leið Hagsmunasamtaka heimilanna um almenna leiðréttingu skulda og að skera niður alla yfirveðsetningu af húsnæðisskuldum, segir stjórnarmaður í samtökunum. Yfirskuldsetning stefni í 175 milljarða. Hann gagnrýnir efnahags- og viðskiptaráðherra harðlega fyrir ummæli um að millistéttin þurrkist út verði farið í almennar aðgerðir. 8.11.2010 12:03 Jörundur Ragnarsson: Féll ofan í sprungu á rjúpnaveiðum Leikarinn Jörundur Ragnarsson, sem gerði garðinn frægan sem mislukkaði læknastúdentinn í Vaktaþáttunum á Stöð tvö, lenti í lífsháska í gær þegar hann féll marga metra ofan í sprungu austan við Mývatn. 8.11.2010 10:57 Sakaður um barnaníð: „Þær eru á höttunum eftir peningum" Ægir Geirdal, frambjóðandi til stjórnlagaþings, segir ekkert hæft í ásökunum tveggja kvenna um að hann hafi misnotað þær þegar stúlkurnar voru á unglingsaldri. Hann segir málið snúast um peninga og ætlar í mál við netmiðil sem birti fyrstu fréttir af málinu. 8.11.2010 10:43 Sigurbjörn sópar að sér verðlaunum Sigurbjörn Bárðarson var útnefndur íþróttaknapi ársins, skeiðknapi ársins og knapi ársins á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fór á laugardaginn. Aldrei áður hefur sami knapi hlotið jafnmörg verðlaun á Uppskeruhátíð og nú, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landssambandi hestamanna. 8.11.2010 10:41 Allar reglur brotnar við sölu Vestia Allar verklagsreglur sem lagt var upp með við sölu eigna bankanna voru brotnar þegar að Landsbankinn seldi eignarhaldsfélagið Vestia til Framtakssjóðs lífeyrissjóðanna, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 8.11.2010 09:41 Þjófar gripnir í Skorradal Lögreglumenn úr Borgarnesi handtóku undir morgun tvo unga menn, sem höfðu brotist inn í að minnstakosti fjóra sumarbústaði í Skorradal og stolið talsverðum verðmætum úr þeim. 8.11.2010 08:52 Sveitarstjórn Borgarbyggðar með áhyggjur af Bifröst Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir miklum áhyggjum af hugmyndum um samruna Háskólanna að Bifröst og í Reykjavík. Í yfirlýsingu sveitarstjórnarinnar segir að fjöldi starfsmanna muni flytjast frá Bifröst til Reykjavíkur og að héraðið muni missa einn af sínum mikilvægustu vinnustöðum. 8.11.2010 08:25 Barnshafandi flutt með þyrlu frá Eyjum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi barnshafandi konu til Vestmannaeyja þar sem læknar töldu öruggara að hún fæddi barn sitt á fæðingadeildinni í Reykjavík. 8.11.2010 08:19 Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8.11.2010 07:20 Bílþjófur gómaður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann á bíl, sem stolið var fyrir nokkrum dögum. Hann hafði skipt um númeraplötur á honum til að villa um fyrir lögreglu. Annar ökumaður var tekinn úr umferð í nótt fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 8.11.2010 07:05 Brotist inn um hábjartan dag Þjófar brutust inn í íbúðarhús við fjölfarna götu í Keflavík um miðjan dag í gær og létu greipar sópa. Þeir stálu sjónvörpum, hljómflutningstækjum, myndavélum tölvum og fleiru. 8.11.2010 07:03 Er rólegri en vill ekki borða Útselskópurinn Golli sem gekk á land við beituskúr í Breiðdalsvík í síðustu viku er kominn til Vestmannaeyja þar sem starfsmenn á Fiska- og náttúrugripasafninu fóstra hann. Kópurinn er ungur, enn á mjólkurstigi, og verður í Eyjum þar til hann er orðinn nógu stór til að vera sleppt á haf út. „Hann hefur það ágætt greyið þannig séð en er tregur til að borða og það er erfitt að koma fæðu ofan í hann þar sem hann er nautsterkur,“ segir Georg Skæringsson, starfsmaður safnsins og „fósturmamma“ Golla í 8.11.2010 06:30 Útskrifa lögfræðinga án grunnþekkingar „Ég hef áhyggjur af því hvort menntun lögfræðinga sé í öllum tilvikum nógu góð,“ segir Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands. 8.11.2010 06:00 Hagkvæmari fyrir sveitarfélög Sjálfstætt starfandi leikskólar fá að meðaltali 86 til 94 prósent af þeim kostnaði sem sveitarfélögin leggja til eigin leikskóla. Í flestum tilvikum innheimta einkareknu leikskólarnir ekki hærri skólagjöld en leikskólar sveitarfélaganna og eru þannig reknir fyrir umtalsvert lægri fjárhæðir. 8.11.2010 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Víða hefur orðið vart við dekkjaskort Dekkjaskortur hefur gert vart við sig á sumum hjólbarðaverkstæðum höfuðborgarsvæðisins síðustu daga og vikur, enda tíðarfar þannig að langar biðraðir hafa myndast við mörg verkstæðanna. 9.11.2010 03:45
Skilur milli feigs og ófeigs Björgunartækjum sem ætluð eru til að bjarga fólki sem fellur í sjóinn á hafnarsvæði Sauðárkróks var stolið nýverið. Fram kemur á fréttavefnum Feyki að búnaðurinn geti skilið milli feigs og ófeigs detti fólk í sjóinn. 9.11.2010 03:30
Golfvöllur bara á teikniborðinu Sigurður Magnússon, fulltrúi Á-listans, sem situr einn í minnihluta í bæjarstjórn Álftaness, mótmælti á síðasta fundi samþykkt deiliskipulags sem felur í sér nýjan golfvöll í sveitarfélaginu. 9.11.2010 03:15
Afhenda lista til Alþingis Íbúar á Suðurlandi hafa nú hafið undirskriftasöfnun til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. 9.11.2010 03:00
Of fá tilvik til að teljast marktæk 25 manns létust á síðasta ári vegna háþrýstingshjartasjúkdóms, en það eru fimm sinnum fleiri en árið áður. 9.11.2010 02:30
Telja að gæði skólastarfs muni skerðast SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, lýsa yfir áhyggjum af fyrirhuguðum niðurskurði á menntasviði Reykjavíkurborgar þriðja árið í röð. Guðrún Valdimarsdóttir, formaður SAMFOK, segir helsta áhyggjuefnið vera að fjárveitingar til skólanna muni vart duga til að fylgja ákvæðum grunnskólalaga að fullu. 9.11.2010 02:15
Ungur piltur með barnaklám Piltur á átjánda ári hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu barnakláms. 9.11.2010 02:15
Hækka viðmið um 20 til 25% Tekjuviðmið vegna gjafsóknar verða hækkuð um 20 til 25 prósent í kjölfar fjölmargra ábendinga um að viðmiðið sé of lágt, sagði Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, á Alþingi í gær. 9.11.2010 02:00
Fjárfesta fyrir 200 milljónir Samlagssjóðurinn Frumtak keypti hlut í fyrirtækinu Mentor fyrir tvö hundruð milljónir króna. 9.11.2010 02:00
Vill betra flæði á upplýsingum Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum hefur lýst yfir óánægju með upplýsingaflæði vegna ferða Herjólfs, en ferð til lands féll niður í gærmorgun sökum óhagstæðra veðurskilyrða. 9.11.2010 01:45
Álfheiður vill svör um eftirlitssveit bandaríska sendiráðsins Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram tíu spurningar til Ögmundar Jónassonar dómsmálaráðherra vegna eftirlitssveitar sem bandaríska sendiráðið viðurkenndi að halda úti í kvöldfréttum RÚV. 8.11.2010 22:31
Blaðamannafundur ríkisstjórnar í beinni á Vísi Reglulegur fundur ríkisstjórnarinnar verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 9. nóvember, og fer fram í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í Víkingaheimum. 8.11.2010 20:47
Sjálfstæðisflokkurinn eins og Patrick Swayze í Ghost „Varðandi Sjálfstæðisflokkinn þá ég farinn að upplifa hann sem tvo flokka," sagði Jón Gnarr borgarstjóri í viðtali í Kastljósi í kvöld þar sem farið var yfir störf borgarstjórans frá því hann tók við í sumar. 8.11.2010 20:15
Áhættuleikarinn endurheimtur til þess eins að verða myrtur „Jú ég er búinn að sækja gínuna,“ sagði leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson þegar Vísir ræddi við hann í kvöld en japanskri gínu sem var í bifreið hans var stolið í gærmorgun. Hann hafði rétt brugðið sér frá bílnum þegar drukknir félagar sáu gínuna og kipptu henni með sér. 8.11.2010 19:18
Tveimur fjórtán ára vikið úr skóla fyrir kannabisneyslu Tveimur níundubekkingum var vísað tímabundið úr skóla á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku eftir að hafa neytt kannabisefna á skólalóðinni. Skólastjórar óttast að vímuefnaneysla ungmenna sé að aukast og að fíkniefnasalar beini í auknum mæli athygli sinni að þeim. 8.11.2010 18:34
Ekki kunnugt um njósnir - eftirlitssveit samt starfrækt Utanríkisráðuneytinu er ekki kunnugt um að bandaríska sendiráðið njósni um Íslendinga líkt og hefur gerst á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins til Vísis. 8.11.2010 18:16
Fjölskylda frá Haítí sameinaðist á Íslandi í gær Þrír einstaklingar frá Haítí komu í gær til Íslands til búsetu, tímabundið eða til frambúðar samkvæmt tilkynningu frá félags- og tryggingamálaráðuneytinu. 8.11.2010 17:13
Segir Steingrím hrokafullan Guðlaugur Þór Þórðarson sakaði Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra um yfirgengilegan hroka í utandagskrárumræðum á Alþingi í dag. Þar spurði Guðlaugur ráðherrann út í sölu Landsbankans á Vestia, eignarhaldsfélagi Húsasmiðjunnar, Teymis, Icelandic Group og fleiri félaga. Guðlaugur Þór telur að reglur hafi verið brotnar við söluna. 8.11.2010 16:29
Veltir fyrir sér að loka Bláfjöllum Ýmsar sparnaðarleiðir eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg en alls þarf að stoppa upp í 4,5 milljarða króna gat hjá borginni en fjárlagagerð stendur nú yfir og stendur til að ljúka henni fyrir jól. 8.11.2010 21:17
Kísilver undirbúin í Þorlákshöfn, Helguvík og Grindavík Tvær kísilmálmverksmiðjur eru nú í undirbúningi í landinu, í Þorlákshöfn og Helguvík, og jafnframt er verið að undirbúa kísilhreinsiverksmiðju við Grindavík. Þær gætu lent í samkeppni við álver í Helguvík um þá orku sem verður í boði á næstunni en jafnframt er líklegt að Landsvirkjun hugi að neðri Þjórsá til að mæta orkuþörfinni. 8.11.2010 19:07
„Íslandsvinur“ höfuðpaur í smyglmáli Hæstiréttur staðfesti framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir austur-evrópskri konu sem kom hingað til lands, ásamt annarri konu, með um tuttugu lítra af amfetamínbasa falda í eldsneytistanki bílsins. Með réttri úrvinnslu efnisins var hægt að framleiða um 150 kíló af amfetamíni. 8.11.2010 17:46
Ráðinn aðstoðarforstjóri Landspítalans Benedikt Olgeirsson hefur verið ráðinn í nýtt starf aðstoðarforstjóra Landspítala. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Landspítalanum mun aðstoðarforstjóri mun hafa með höndum margþætt verkefni sem snúa meðal annars að innleiðingu á stefnu spítalans, framþróun starfseminnar til að 8.11.2010 16:25
Ríkislögreglustjóri kannar hvort njósnað er um Íslendinga Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur fundað með ríkislögreglustjóra og farið þess á leit við hann að kannað verði hvort Bandaríkjamenn hafi fylgst með ferðum almennra borgara við sendiráðiið á Laufásvegi. Þetta sagði Ögmundur við upphaf þingfundar í dag. 8.11.2010 15:40
Slökkviliðið kallað að Hallakri Lögregla og slökkvilið voru kölluð að Hallakri í Garðabæ nú á fjórða tímanum vegna þess að pottur gleymdist á eldavél. Töluverður reykur myndaðist í íbúðinni og vinnur lögreglan nú að því að reykræsta. 8.11.2010 15:25
Varað við vafasömum humarsölumönnum Óprúttnir aðilar brutust inn á veitingastaðinn Humarhúsið í nótt og stálu þaðan nærri hundrað kílóum af humri og dýru áfengi. Ottó Magnússon, annar eigenda Humarhússins, sagði að um sex til átta kassar af humri hefðu verið teknir og vegur hver kassi um 12 kíló. 8.11.2010 14:54
Sakaði fréttakonu Rúv um heimsku og vanþekkingu Fréttakonan Linda Blöndal á Rúv lenti í orðaskaki við finnska verðlaunaskáldið Sofi Oksanen á afhendingu norrænu bókmenntaverðlaunana í síðustu viku. Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl segir dónaskap Sofi Oksanen endurspegla það metnaðarleysi og skort á fagmennsku sem einkenni íslenska menningarumfjöllun. 8.11.2010 14:46
Landlæknir vill banna transfitusýrur Landlæknisembættið er hlynnt því að notkun transfitusýra í matvælum verði bönnuð. Geir Gunnlaugsson, landlæknir segir mikilvægt að stjórnvöld séu vel vakandi fyrir þáttum sem geti haft jákvæð og neikvæð áhrif á heilsu. Í því skyni þurfi að skoða mjög vel hvaða möguleikar séu í stöðunni hvað varðar matvæli. 8.11.2010 13:46
Mannránið á Akureyri upplýst: Menn voru bara að fá sér Gínuþjófnaðurinn á Akureyri sem Vísir sagði frá fyrr í dag hefur verið upplýstur. „Mannræningjarnir", Kristófer og Róbert höfðu samband við Vísi og lýstu ábyrgðinni á hendur sér. Þeir hafa nú komið japönsku gínunni sem mun vera í eigu Friðriks Þórs Friðrikssonar, kvikmyndaleiksstjóra, til lögreglunnar á Akureyri. 8.11.2010 13:33
Jónas frægasta byttan Það er full ástæða til þess að íslenskir fjölmiðlar taki til alvarlegrar meðferðar áhrif drykkjumanna á Íslandssöguna síðustu 20, 30 eða 40 árin, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. 8.11.2010 13:00
Körfuboltamenn á kafi í snjó Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða heilt körfuboltalið frá Sauðárkróki, sem sat fast í rútubíl uppi á Þverárfjalli, á milli Blönduóss og Sauðárkróks, eftir glæstan sigur á liði Breiðabliks í bikarkeppninni. 8.11.2010 12:09
Ráðherra skammar eigin ríkisstjórn Einn af ráðherrum ríkisstjórnarinnar, Jón Bjarnason, gagnrýnir eigið fjárlagafrumvarp í grein í Fréttablaðinu um helgina, og segir að niðurskurðartillögur frumvarpsins auki á misrétti landshluta og skerði búsetuskilyrði í litlum samfélögum. 8.11.2010 12:06
Gagnrýnir ummæli Árna Páls Það kostar svipað mikið að fara leið Hagsmunasamtaka heimilanna um almenna leiðréttingu skulda og að skera niður alla yfirveðsetningu af húsnæðisskuldum, segir stjórnarmaður í samtökunum. Yfirskuldsetning stefni í 175 milljarða. Hann gagnrýnir efnahags- og viðskiptaráðherra harðlega fyrir ummæli um að millistéttin þurrkist út verði farið í almennar aðgerðir. 8.11.2010 12:03
Jörundur Ragnarsson: Féll ofan í sprungu á rjúpnaveiðum Leikarinn Jörundur Ragnarsson, sem gerði garðinn frægan sem mislukkaði læknastúdentinn í Vaktaþáttunum á Stöð tvö, lenti í lífsháska í gær þegar hann féll marga metra ofan í sprungu austan við Mývatn. 8.11.2010 10:57
Sakaður um barnaníð: „Þær eru á höttunum eftir peningum" Ægir Geirdal, frambjóðandi til stjórnlagaþings, segir ekkert hæft í ásökunum tveggja kvenna um að hann hafi misnotað þær þegar stúlkurnar voru á unglingsaldri. Hann segir málið snúast um peninga og ætlar í mál við netmiðil sem birti fyrstu fréttir af málinu. 8.11.2010 10:43
Sigurbjörn sópar að sér verðlaunum Sigurbjörn Bárðarson var útnefndur íþróttaknapi ársins, skeiðknapi ársins og knapi ársins á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fór á laugardaginn. Aldrei áður hefur sami knapi hlotið jafnmörg verðlaun á Uppskeruhátíð og nú, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landssambandi hestamanna. 8.11.2010 10:41
Allar reglur brotnar við sölu Vestia Allar verklagsreglur sem lagt var upp með við sölu eigna bankanna voru brotnar þegar að Landsbankinn seldi eignarhaldsfélagið Vestia til Framtakssjóðs lífeyrissjóðanna, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 8.11.2010 09:41
Þjófar gripnir í Skorradal Lögreglumenn úr Borgarnesi handtóku undir morgun tvo unga menn, sem höfðu brotist inn í að minnstakosti fjóra sumarbústaði í Skorradal og stolið talsverðum verðmætum úr þeim. 8.11.2010 08:52
Sveitarstjórn Borgarbyggðar með áhyggjur af Bifröst Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir miklum áhyggjum af hugmyndum um samruna Háskólanna að Bifröst og í Reykjavík. Í yfirlýsingu sveitarstjórnarinnar segir að fjöldi starfsmanna muni flytjast frá Bifröst til Reykjavíkur og að héraðið muni missa einn af sínum mikilvægustu vinnustöðum. 8.11.2010 08:25
Barnshafandi flutt með þyrlu frá Eyjum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi barnshafandi konu til Vestmannaeyja þar sem læknar töldu öruggara að hún fæddi barn sitt á fæðingadeildinni í Reykjavík. 8.11.2010 08:19
Rannsaka „mannrán“ á Akureyri Lögreglan á Akureyri er enn engu nær um einskonar mannrán sem framið var á bílastæði í bænum í gærmorgun. 8.11.2010 07:20
Bílþjófur gómaður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann á bíl, sem stolið var fyrir nokkrum dögum. Hann hafði skipt um númeraplötur á honum til að villa um fyrir lögreglu. Annar ökumaður var tekinn úr umferð í nótt fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 8.11.2010 07:05
Brotist inn um hábjartan dag Þjófar brutust inn í íbúðarhús við fjölfarna götu í Keflavík um miðjan dag í gær og létu greipar sópa. Þeir stálu sjónvörpum, hljómflutningstækjum, myndavélum tölvum og fleiru. 8.11.2010 07:03
Er rólegri en vill ekki borða Útselskópurinn Golli sem gekk á land við beituskúr í Breiðdalsvík í síðustu viku er kominn til Vestmannaeyja þar sem starfsmenn á Fiska- og náttúrugripasafninu fóstra hann. Kópurinn er ungur, enn á mjólkurstigi, og verður í Eyjum þar til hann er orðinn nógu stór til að vera sleppt á haf út. „Hann hefur það ágætt greyið þannig séð en er tregur til að borða og það er erfitt að koma fæðu ofan í hann þar sem hann er nautsterkur,“ segir Georg Skæringsson, starfsmaður safnsins og „fósturmamma“ Golla í 8.11.2010 06:30
Útskrifa lögfræðinga án grunnþekkingar „Ég hef áhyggjur af því hvort menntun lögfræðinga sé í öllum tilvikum nógu góð,“ segir Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands. 8.11.2010 06:00
Hagkvæmari fyrir sveitarfélög Sjálfstætt starfandi leikskólar fá að meðaltali 86 til 94 prósent af þeim kostnaði sem sveitarfélögin leggja til eigin leikskóla. Í flestum tilvikum innheimta einkareknu leikskólarnir ekki hærri skólagjöld en leikskólar sveitarfélaganna og eru þannig reknir fyrir umtalsvert lægri fjárhæðir. 8.11.2010 06:00