Fleiri fréttir Málsókn prófessora í bígerð Félag prófessora við ríkisháskóla hyggst stefna fjármálaráðuneytinu fyrir félagsdóm þar sem það hefur neitað að viðurkenna félagið sem samningsaðila í kjarasamningum fyrir prófessora. Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður, sem vinnur að undirbúningi málsins, segir að niðurstöðum verði skilað til félagsmanna á næstu dögum. 25.10.2007 07:00 Mikill eldur var í húsi við Hilmisgötu Vel gekk að slökkva eld sem kviknaði í þriggja hæða húsi við Hilmisgötu í Vestmannaeyjum á fimmta tímanum. 24.10.2007 17:46 MK hlýtur viðurkenningu Jafnréttisráðs Menntaskólinn í Kópavogi hlaut í dag jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2007. Hún var afhent við hátíðlega athöfn á Nordica-hóteli í dag. 24.10.2007 17:05 Segja skógeyðingu blasa við á Hólmsheiði Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur leggst alfarið gegn fyrirhuguðum byggingarframkvæmdum á Hólmsheiði og skorar á borgarstjórn Reykjavíkur að endurskoða aðalskipulag borgarinnar með það fyrir augum að finna aðrar lausnir en að ganga á verðmæt útivistarsvæði. Þetta kemur fram í umsögn félagsins um tillögu að nýju deiliskipulagi á Hólmsheiði. 24.10.2007 16:43 Stöð 2 fær átta tilnefningar til Eddunnar Átta tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 tengjast Stöð 2. Fréttaskýringarþátturinn Kompás er tilnefndur í flokknum Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kompás hlaut verðlaunin í fyrra. Gamanþáttaröðin Næturvaktin fær tilnefningu fyrir leikið sjónvarpsefni og handrit. Pétur Jóhann Sigfússon fær einnig tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum. 24.10.2007 16:32 Velferðarráð varar við áfengisfrumvarpi Velferðarráð Reykjavíkurborgar ályktaði í dag um áfengisfrumvarpið sem nú er til meðferðar á Alþingi. Ráðið varar við frumvarpinu segir rannsóknir sýni að þegar aðgegni að áfengi er aukið aukist neysla. 24.10.2007 16:31 Iceland Express býður flugfar á tæpar 6.000 kr. Frá og með hádegi á morgun og fram á mánudag getur fólk bókað flug utan með Iceland Express á 5.890 kr. og eru skattar og gjöld innifalin í þessu verði. Um takmarkaðann sætafjölda verður að ræða. 24.10.2007 16:27 Ferja sigli átta sinnum á sólarhring milli Eyja og lands á sumrin Bæjarráð Vestmannaeyja gerir kröfu um að ferja sem sigla á milli Eyja og Bakkafjöru sigli sex sinnum á sólarhring á veturna og átta sinnum á sumrin og að far- og farmgjöld taki mið að því að um þjóðveg sé að ræða. Bæjarráðið fundaði í dag þar sem rætt var útboð á slíkri ferju. 24.10.2007 16:11 Vinna hafin við nýtt varðskip Smíði nýs varðskips hófst, í ASMAR skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile, þann 16. október síðastliðinn. Byrjað var að skera til stál í fyrsta hluta skipsins sem hafist verður handa við að smíða á næstu dögum. 24.10.2007 16:01 Ekkert óeðlilegt við gjaldtöku bankanna Samkeppni milli banka og fjármálastofnana hér á landi hefur aldrei verið meiri en einmitt nú að sögn framkvæmdastjóra Sambands banka og sparisjóða. Hann segir ekkert óeðlilegt við gjaldtöku bankanna og segist fullviss um að starfshópur sem nú er starfandi á vegum viðskiptaráðherra komist að sömu niðurstöðu. 24.10.2007 15:47 Össur fann brunalykt í Kalíforníu „Þetta var rétt fyrir lok vinnudags og fólk hvort sem er á leiðinni heim,“ segir Karl Guðmundsson starfsmaður Össurar í Foothill Ranch í Kalíforníu. Skrifstofa stoðtækjafyrirtækisins var rýmd í fyrradag vegna skógareldanna en engin hætta var á ferðum að sögn Karls. 24.10.2007 15:40 Lítið barn í dópgreni í Breiðholti Lögreglan handtók tvo karla og konu eftir að töluvert magn fíkniefna fannst við húsleit í Breiðholti í nótt. Kom til átaka á milli lögreglu og annars mannanna við handtöku. 24.10.2007 15:36 Fimm handteknir í annarlegu ástandi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðin handtók fimm manns og lagði hald á nokkurt magn af lyfjum og haglabyssu í heimahúsi í Mosfellsbæ í nótt. 24.10.2007 15:25 Ísland of lítið fyrir gjafasæðisbanka Þórður Óskarsson, læknir og sérfræðingur hjá Art Medica, segir íslenskt samfélag of lítið til þess að það borgi sig að koma á fót gjafasæðisbanka líkt og tíðkast í útlöndum. Auk þess yrði með slíku hætta á of miklum skyldleika milli gjafa og þega. Hann segir hins vegar að ekkert standi í vegi fyrir því að íslenskir karlar gefi sæði til tæknifrjóvgana hér á landi. 24.10.2007 15:03 Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 voru kynntar fyrir stundu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. 24.10.2007 15:00 Skilar sér í lækkun til neytenda Formaður Neytendasamtakanna fagnar yfirlýsingu viðskiptaráðherra um afnám stimpil- og vörugjalda á næstu mánuðum og styrkingu neytendamála. Hann segist fullviss um að þetta skili sér í lækkun til neytenda. 24.10.2007 14:24 Gaf Landspítalanum fimm milljónir til tækjakaupa Forsvarsmenn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands afhentu í morgun forstjóra Landspítalans fimm milljónir króna að gjöf til þess að kaupa tæki sem tengjast meðferð alvarlegra brunaáverka á börnum. 24.10.2007 13:57 Hyggst ræða við nýjan ráðherra um kúakyn Formaður Nautgriparæktarfélags Íslands, sem vann að því fyrir nokkrum árum að fá að flytja inn erfðaefni fyrir nýtt kúakyn, býst við því að leita hófanna hjá nýjum landbúnaðarráðherra um möguleikann á innflutningi. 24.10.2007 13:18 Verðlaunahafar Eddunnar 2005 Dagur Kári var sigurvegari Edduverðlaunanna árið 2005. Mynd hans Voksne mennesker hlaut fjögur verðlaun. Verðlaunahafar hátíðarinnar fyrir tveimur árum voru: 24.10.2007 13:15 Vill banna kaup á kynlífsþjónustu Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri Grænna, mun í næstu viku leggja fram frumvarp um siðareglur fyrir opinbera starfsmenn í vinnuferðum erlendis. Í þeim verður lagt blátt bann við því aðp opinberir starfsmenn kaupi sér kynlífsþjónustu hvers konar. 24.10.2007 13:06 Rætt um að einkavæða sundlaugarrekstur í Kópavogi Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogsbæjar hefur nú til umfjöllunar erindi frá fyrirtækinu Rækt ehf, um að það taki að sér rekstur Sundlaugar Kópavogs. Í samtali við Vísi segir Gunnar Birgisson bæjarstjóri að sér lítist bara vel á hugmyndina við fyrstu sýn þó hann hafi ekki kynnt sér hana til hlítar. 24.10.2007 12:58 Vinsælasti sjónvarpsþátturinn 2007 Þau nýmæli verða á Edduhátíðinni í ár að almenningur velur fimm vinsælustu sjónvarpsþættina með netkosningu á Vísi. Vinnigshafinn verður síðan valinn með símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunanna stendur. Kosningin hefst á Vísi næstkomandi þriðjudag. 24.10.2007 12:29 Miklir möguleikar í þorskeldi á Vestfjörðum Bæjarstjórinn á Ísafirði telur mikla möguleika í þorskeldi á Vestfjörðum enda falli sú grein vel að þeirri þekkingu sem er til staðar á svæðinu. Vestfirðingar ætla að blása til sóknar í atvinnumálum með nýsköpun að vopni. 24.10.2007 12:08 Þykja hafa sloppið ótrúlega vel í ofsahraðaslysi Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu hafa sloppið lítið meidd og ekki hafa skaðað aðra þegar bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á ofsahraða á Kringlumýrarbrautinni seint í gærkvöldi. 24.10.2007 11:58 Verðlaunahafar Eddunnar 2006 Mýrin, Kvikmynd Baltasar Kormáks, var sigurstranglegust á Edduverðlaununum árið 2006. Myndin hlaut fimm verðlaun. Mynd Ragnars Bragasonar, Börn, var framlag Íslands til Óskarsverðlauna, en verðlaunin skiptust svona: 24.10.2007 11:51 Stimpil- og vörugjöld burt á næstu mánuðum Stimpil- vörugjöld verða lögð niður á næstu mánuðum og lagafrumvarp um greiðsluaðlögun lagt fram á yfirstandandi þingi að sögn Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra sem í morgun kynnti heildarstefnumótun á sviði neytendamála sem hann hyggst hrinda af stað. 24.10.2007 11:41 Jóhanna fer víða á kvennafrídegi 24.10.2007 11:31 Megum veiða 203.000 tonn af kolmunna Á fundi strandríkja um stjórnun kolmunnaveiða, sem lauk í Lundúnum í gær, náðist samkomulag um að heildaraflamark verði 1.250.000 tonn árið 2008. Samkvæmt samkomulaginu verður íslenskum skipum heimilað að veiða 202.836 tonn. 24.10.2007 11:21 Síld brædd í Bolungarvík í fyrsta skipti í tvö ár Hákon EA liggur nú við bryggju í Bolungarvík en til stendur að bræða 350 til 400 tonn af síldarafskurði í bænum. Þetta mun vera í fyrsta sinn síðan 2005 sem síld kemur að landi í Bolungarvík. 24.10.2007 11:20 Vísaði frá máli um rekstur álbræðslu í Straumsvík Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli eigenda Óttarstaða vegna álversins í Straumsvík. Jörðin er í nágrenni við álverið og vildu eigendur hennar að dómurinn úrskurðaði að óheimilt væri að reka álbræðslu í Straumsvík vegna gastegunda og reyks sem takmarkaði not landeigenda af jörðinni. 24.10.2007 10:47 Auðlindafrumvarp í anda Indónesa Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fer mikinn á blog-síðu sinni þessa dagana en hann hefur verið í opinberri heimsókn í Indónesíu. Össur er greinilega mjög hrifinn af því hvernig löggjöf Indónesar hafa um orku-og auðlindir sínar og í síðustu blogfærslu skrifar Össur um nýtt auðlindafrumvarp sem hann hefur í smíðum og ber helst að skilja á honum að fordæmi Indónesa verði þar m.a. lagt til grundvallar. 24.10.2007 10:27 Hæstiréttur staðfesti einangrunarvist Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Einar Jökull Einarsson skuli sitja í einangrun til 1. nóvember en verjandi hans hafði kært úrskurðinn. Einar grunaður um að vera annar höfuðpauranna í Fáskrúðsfjarðarmálinu svokallað sem upp komst í síðasta mánuði. Hann er sá eini af þeim sem í gæsluvarðhaldi sitja sem enn er gert að dúsa í einangrun. 24.10.2007 10:26 Jafnréttisviðurkenning afhent í dag Jafnréttisviðurkenning ársins 2007 verður afhent í dag um leið og stjórnvöld úthluta fimm styrkjum til rannsókna á sviði jafnréttismála. 24.10.2007 09:26 Hrasaði í skriðu Lögregla og björgunarmenn á Suðurnesjum bjuggust í gærkvöld undir björgunaraðgerð í berginu við Grófina í Keflavík, þar sem talið var að unglingspiltur hefði hrapað fyrir björg. 24.10.2007 08:03 Ráðuneyti tefur lekaskýrslu „Við eigum þessu ekki að venjast,“ segir Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi, sem í hálft ár hefur beðið eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu um vatnsleka í íbúðum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 24.10.2007 07:30 Brakið úr bimmanum þeyttist um allt Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu sleppa lítið meidd eftir að bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á Kringlumýrarbraut laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 24.10.2007 07:27 Ekkert barnaklám í tölvu Ágústs Ekkert barnaklám fannst við leit í tölvu Ágústs Magnússonar, dæmds barnaníðings, að sögn Brynjars Níelssonar skipaðs verjanda hans. Lögreglan haldlagði tölvu hans fyrir tíu mánuðum síðan og er rannsókn lokið á gögnum sem í henni voru. 23.10.2007 19:55 Samstarf við systurkirkjur gæti skaðast Samstarf þjóðkirkjunnar við sumar systurkirkjur sínar gæti skaðast verði prestum hér á landi heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra. Þetta er álit verkefnisstjóra hjá Biskupsstofu. 23.10.2007 19:37 Tálbeitur á barnaníðinga Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan noti sérstakar tálbeitur til að ná til meintra barnaníðinga. Þrír karlmenn sem gengu í gildru sjónvarpsþáttarins Kompáss voru í morgun sýknaðir af ákærum um tilraun til kynferðisbrota. 23.10.2007 19:17 Gaf manni á baukinn við Gamla Bauk Þrítugur karlmaður hefur játað að hafa skallað tvítugan mann við veitingastaðinn Gamla Bauk við Húsavíkurhöfn aðfaranótt sunnudagsins 30. september síðastliðinn. 23.10.2007 18:52 Orkuveitan krafði viðskiptavini um margfalt vanskilagjald Orkuveita Reykjavíkur krafði suma viðskiptavini sína um margfalt vanskilagjald af einum og sama greiðsluseðlinum. Dæmi eru um að viðskiptavinir hafi verið krafðir um þúsundir króna þegar krafan átti einungis að vera 450 krónur. Orkuveitan segir að þetta hafi verið mistök. 23.10.2007 18:45 Ráðherra vill ekki hefta jarðakaup auðmanna Fjárfestingar þéttbýlisbúa í jörðum eru ekki ógn við sveitirnar heldur skapa ný tækifæri, að mati landbúnaðarráðherra, sem telur ekki ástæðu til að stemma stigu við miklum jarðakaupum efnafólks. 23.10.2007 18:45 Stuðningur við landbúnað mestur á Íslandi Stuðningur við landbúnað í heiminum er mestur á Íslandi og er hann metinn á fimmtán milljarða króna á síðasta ári, samkvæmt skýrslu OECD sem birt var í dag. Athygli vekur að kjúklingabændur njóta mests ríkisstuðnings hérlendis hlutfallslega, mun meiri stuðnings en kúa- og sauðfjárbændur. 23.10.2007 18:30 Kompásþátturinn stendur fyrir sínu Jóhannes Kr. Kristjánsson ritstjóri Kompás segir að Kompásþátturinn standi fyllilega fyrir sínu þrátt fyrir sýknu Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 23.10.2007 18:13 Slökkviliðið kallað að Flétturima Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu fengu tilkynningu um reyk í íbúð við Flétturima í Reykjavík fyrir fáeinum mínútum. Um minniháttar eld var að ræða sem má rekja til bilunar í rafmagnstöflu. Íbúðin var reykræst. 23.10.2007 17:48 Sjá næstu 50 fréttir
Málsókn prófessora í bígerð Félag prófessora við ríkisháskóla hyggst stefna fjármálaráðuneytinu fyrir félagsdóm þar sem það hefur neitað að viðurkenna félagið sem samningsaðila í kjarasamningum fyrir prófessora. Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður, sem vinnur að undirbúningi málsins, segir að niðurstöðum verði skilað til félagsmanna á næstu dögum. 25.10.2007 07:00
Mikill eldur var í húsi við Hilmisgötu Vel gekk að slökkva eld sem kviknaði í þriggja hæða húsi við Hilmisgötu í Vestmannaeyjum á fimmta tímanum. 24.10.2007 17:46
MK hlýtur viðurkenningu Jafnréttisráðs Menntaskólinn í Kópavogi hlaut í dag jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2007. Hún var afhent við hátíðlega athöfn á Nordica-hóteli í dag. 24.10.2007 17:05
Segja skógeyðingu blasa við á Hólmsheiði Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur leggst alfarið gegn fyrirhuguðum byggingarframkvæmdum á Hólmsheiði og skorar á borgarstjórn Reykjavíkur að endurskoða aðalskipulag borgarinnar með það fyrir augum að finna aðrar lausnir en að ganga á verðmæt útivistarsvæði. Þetta kemur fram í umsögn félagsins um tillögu að nýju deiliskipulagi á Hólmsheiði. 24.10.2007 16:43
Stöð 2 fær átta tilnefningar til Eddunnar Átta tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 tengjast Stöð 2. Fréttaskýringarþátturinn Kompás er tilnefndur í flokknum Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins. Kompás hlaut verðlaunin í fyrra. Gamanþáttaröðin Næturvaktin fær tilnefningu fyrir leikið sjónvarpsefni og handrit. Pétur Jóhann Sigfússon fær einnig tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum. 24.10.2007 16:32
Velferðarráð varar við áfengisfrumvarpi Velferðarráð Reykjavíkurborgar ályktaði í dag um áfengisfrumvarpið sem nú er til meðferðar á Alþingi. Ráðið varar við frumvarpinu segir rannsóknir sýni að þegar aðgegni að áfengi er aukið aukist neysla. 24.10.2007 16:31
Iceland Express býður flugfar á tæpar 6.000 kr. Frá og með hádegi á morgun og fram á mánudag getur fólk bókað flug utan með Iceland Express á 5.890 kr. og eru skattar og gjöld innifalin í þessu verði. Um takmarkaðann sætafjölda verður að ræða. 24.10.2007 16:27
Ferja sigli átta sinnum á sólarhring milli Eyja og lands á sumrin Bæjarráð Vestmannaeyja gerir kröfu um að ferja sem sigla á milli Eyja og Bakkafjöru sigli sex sinnum á sólarhring á veturna og átta sinnum á sumrin og að far- og farmgjöld taki mið að því að um þjóðveg sé að ræða. Bæjarráðið fundaði í dag þar sem rætt var útboð á slíkri ferju. 24.10.2007 16:11
Vinna hafin við nýtt varðskip Smíði nýs varðskips hófst, í ASMAR skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile, þann 16. október síðastliðinn. Byrjað var að skera til stál í fyrsta hluta skipsins sem hafist verður handa við að smíða á næstu dögum. 24.10.2007 16:01
Ekkert óeðlilegt við gjaldtöku bankanna Samkeppni milli banka og fjármálastofnana hér á landi hefur aldrei verið meiri en einmitt nú að sögn framkvæmdastjóra Sambands banka og sparisjóða. Hann segir ekkert óeðlilegt við gjaldtöku bankanna og segist fullviss um að starfshópur sem nú er starfandi á vegum viðskiptaráðherra komist að sömu niðurstöðu. 24.10.2007 15:47
Össur fann brunalykt í Kalíforníu „Þetta var rétt fyrir lok vinnudags og fólk hvort sem er á leiðinni heim,“ segir Karl Guðmundsson starfsmaður Össurar í Foothill Ranch í Kalíforníu. Skrifstofa stoðtækjafyrirtækisins var rýmd í fyrradag vegna skógareldanna en engin hætta var á ferðum að sögn Karls. 24.10.2007 15:40
Lítið barn í dópgreni í Breiðholti Lögreglan handtók tvo karla og konu eftir að töluvert magn fíkniefna fannst við húsleit í Breiðholti í nótt. Kom til átaka á milli lögreglu og annars mannanna við handtöku. 24.10.2007 15:36
Fimm handteknir í annarlegu ástandi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðin handtók fimm manns og lagði hald á nokkurt magn af lyfjum og haglabyssu í heimahúsi í Mosfellsbæ í nótt. 24.10.2007 15:25
Ísland of lítið fyrir gjafasæðisbanka Þórður Óskarsson, læknir og sérfræðingur hjá Art Medica, segir íslenskt samfélag of lítið til þess að það borgi sig að koma á fót gjafasæðisbanka líkt og tíðkast í útlöndum. Auk þess yrði með slíku hætta á of miklum skyldleika milli gjafa og þega. Hann segir hins vegar að ekkert standi í vegi fyrir því að íslenskir karlar gefi sæði til tæknifrjóvgana hér á landi. 24.10.2007 15:03
Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2007 voru kynntar fyrir stundu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. 24.10.2007 15:00
Skilar sér í lækkun til neytenda Formaður Neytendasamtakanna fagnar yfirlýsingu viðskiptaráðherra um afnám stimpil- og vörugjalda á næstu mánuðum og styrkingu neytendamála. Hann segist fullviss um að þetta skili sér í lækkun til neytenda. 24.10.2007 14:24
Gaf Landspítalanum fimm milljónir til tækjakaupa Forsvarsmenn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands afhentu í morgun forstjóra Landspítalans fimm milljónir króna að gjöf til þess að kaupa tæki sem tengjast meðferð alvarlegra brunaáverka á börnum. 24.10.2007 13:57
Hyggst ræða við nýjan ráðherra um kúakyn Formaður Nautgriparæktarfélags Íslands, sem vann að því fyrir nokkrum árum að fá að flytja inn erfðaefni fyrir nýtt kúakyn, býst við því að leita hófanna hjá nýjum landbúnaðarráðherra um möguleikann á innflutningi. 24.10.2007 13:18
Verðlaunahafar Eddunnar 2005 Dagur Kári var sigurvegari Edduverðlaunanna árið 2005. Mynd hans Voksne mennesker hlaut fjögur verðlaun. Verðlaunahafar hátíðarinnar fyrir tveimur árum voru: 24.10.2007 13:15
Vill banna kaup á kynlífsþjónustu Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri Grænna, mun í næstu viku leggja fram frumvarp um siðareglur fyrir opinbera starfsmenn í vinnuferðum erlendis. Í þeim verður lagt blátt bann við því aðp opinberir starfsmenn kaupi sér kynlífsþjónustu hvers konar. 24.10.2007 13:06
Rætt um að einkavæða sundlaugarrekstur í Kópavogi Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogsbæjar hefur nú til umfjöllunar erindi frá fyrirtækinu Rækt ehf, um að það taki að sér rekstur Sundlaugar Kópavogs. Í samtali við Vísi segir Gunnar Birgisson bæjarstjóri að sér lítist bara vel á hugmyndina við fyrstu sýn þó hann hafi ekki kynnt sér hana til hlítar. 24.10.2007 12:58
Vinsælasti sjónvarpsþátturinn 2007 Þau nýmæli verða á Edduhátíðinni í ár að almenningur velur fimm vinsælustu sjónvarpsþættina með netkosningu á Vísi. Vinnigshafinn verður síðan valinn með símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunanna stendur. Kosningin hefst á Vísi næstkomandi þriðjudag. 24.10.2007 12:29
Miklir möguleikar í þorskeldi á Vestfjörðum Bæjarstjórinn á Ísafirði telur mikla möguleika í þorskeldi á Vestfjörðum enda falli sú grein vel að þeirri þekkingu sem er til staðar á svæðinu. Vestfirðingar ætla að blása til sóknar í atvinnumálum með nýsköpun að vopni. 24.10.2007 12:08
Þykja hafa sloppið ótrúlega vel í ofsahraðaslysi Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu hafa sloppið lítið meidd og ekki hafa skaðað aðra þegar bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á ofsahraða á Kringlumýrarbrautinni seint í gærkvöldi. 24.10.2007 11:58
Verðlaunahafar Eddunnar 2006 Mýrin, Kvikmynd Baltasar Kormáks, var sigurstranglegust á Edduverðlaununum árið 2006. Myndin hlaut fimm verðlaun. Mynd Ragnars Bragasonar, Börn, var framlag Íslands til Óskarsverðlauna, en verðlaunin skiptust svona: 24.10.2007 11:51
Stimpil- og vörugjöld burt á næstu mánuðum Stimpil- vörugjöld verða lögð niður á næstu mánuðum og lagafrumvarp um greiðsluaðlögun lagt fram á yfirstandandi þingi að sögn Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra sem í morgun kynnti heildarstefnumótun á sviði neytendamála sem hann hyggst hrinda af stað. 24.10.2007 11:41
Megum veiða 203.000 tonn af kolmunna Á fundi strandríkja um stjórnun kolmunnaveiða, sem lauk í Lundúnum í gær, náðist samkomulag um að heildaraflamark verði 1.250.000 tonn árið 2008. Samkvæmt samkomulaginu verður íslenskum skipum heimilað að veiða 202.836 tonn. 24.10.2007 11:21
Síld brædd í Bolungarvík í fyrsta skipti í tvö ár Hákon EA liggur nú við bryggju í Bolungarvík en til stendur að bræða 350 til 400 tonn af síldarafskurði í bænum. Þetta mun vera í fyrsta sinn síðan 2005 sem síld kemur að landi í Bolungarvík. 24.10.2007 11:20
Vísaði frá máli um rekstur álbræðslu í Straumsvík Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli eigenda Óttarstaða vegna álversins í Straumsvík. Jörðin er í nágrenni við álverið og vildu eigendur hennar að dómurinn úrskurðaði að óheimilt væri að reka álbræðslu í Straumsvík vegna gastegunda og reyks sem takmarkaði not landeigenda af jörðinni. 24.10.2007 10:47
Auðlindafrumvarp í anda Indónesa Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fer mikinn á blog-síðu sinni þessa dagana en hann hefur verið í opinberri heimsókn í Indónesíu. Össur er greinilega mjög hrifinn af því hvernig löggjöf Indónesar hafa um orku-og auðlindir sínar og í síðustu blogfærslu skrifar Össur um nýtt auðlindafrumvarp sem hann hefur í smíðum og ber helst að skilja á honum að fordæmi Indónesa verði þar m.a. lagt til grundvallar. 24.10.2007 10:27
Hæstiréttur staðfesti einangrunarvist Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Einar Jökull Einarsson skuli sitja í einangrun til 1. nóvember en verjandi hans hafði kært úrskurðinn. Einar grunaður um að vera annar höfuðpauranna í Fáskrúðsfjarðarmálinu svokallað sem upp komst í síðasta mánuði. Hann er sá eini af þeim sem í gæsluvarðhaldi sitja sem enn er gert að dúsa í einangrun. 24.10.2007 10:26
Jafnréttisviðurkenning afhent í dag Jafnréttisviðurkenning ársins 2007 verður afhent í dag um leið og stjórnvöld úthluta fimm styrkjum til rannsókna á sviði jafnréttismála. 24.10.2007 09:26
Hrasaði í skriðu Lögregla og björgunarmenn á Suðurnesjum bjuggust í gærkvöld undir björgunaraðgerð í berginu við Grófina í Keflavík, þar sem talið var að unglingspiltur hefði hrapað fyrir björg. 24.10.2007 08:03
Ráðuneyti tefur lekaskýrslu „Við eigum þessu ekki að venjast,“ segir Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi, sem í hálft ár hefur beðið eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu um vatnsleka í íbúðum á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 24.10.2007 07:30
Brakið úr bimmanum þeyttist um allt Það þykir ganga kraftaverki næst að karl og kona skyldu sleppa lítið meidd eftir að bíll þeirra fór bókstaflega í tætlur á Kringlumýrarbraut laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 24.10.2007 07:27
Ekkert barnaklám í tölvu Ágústs Ekkert barnaklám fannst við leit í tölvu Ágústs Magnússonar, dæmds barnaníðings, að sögn Brynjars Níelssonar skipaðs verjanda hans. Lögreglan haldlagði tölvu hans fyrir tíu mánuðum síðan og er rannsókn lokið á gögnum sem í henni voru. 23.10.2007 19:55
Samstarf við systurkirkjur gæti skaðast Samstarf þjóðkirkjunnar við sumar systurkirkjur sínar gæti skaðast verði prestum hér á landi heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra. Þetta er álit verkefnisstjóra hjá Biskupsstofu. 23.10.2007 19:37
Tálbeitur á barnaníðinga Formaður allsherjarnefndar Alþingis telur að það kunni að vera réttlætanlegt að lögreglan noti sérstakar tálbeitur til að ná til meintra barnaníðinga. Þrír karlmenn sem gengu í gildru sjónvarpsþáttarins Kompáss voru í morgun sýknaðir af ákærum um tilraun til kynferðisbrota. 23.10.2007 19:17
Gaf manni á baukinn við Gamla Bauk Þrítugur karlmaður hefur játað að hafa skallað tvítugan mann við veitingastaðinn Gamla Bauk við Húsavíkurhöfn aðfaranótt sunnudagsins 30. september síðastliðinn. 23.10.2007 18:52
Orkuveitan krafði viðskiptavini um margfalt vanskilagjald Orkuveita Reykjavíkur krafði suma viðskiptavini sína um margfalt vanskilagjald af einum og sama greiðsluseðlinum. Dæmi eru um að viðskiptavinir hafi verið krafðir um þúsundir króna þegar krafan átti einungis að vera 450 krónur. Orkuveitan segir að þetta hafi verið mistök. 23.10.2007 18:45
Ráðherra vill ekki hefta jarðakaup auðmanna Fjárfestingar þéttbýlisbúa í jörðum eru ekki ógn við sveitirnar heldur skapa ný tækifæri, að mati landbúnaðarráðherra, sem telur ekki ástæðu til að stemma stigu við miklum jarðakaupum efnafólks. 23.10.2007 18:45
Stuðningur við landbúnað mestur á Íslandi Stuðningur við landbúnað í heiminum er mestur á Íslandi og er hann metinn á fimmtán milljarða króna á síðasta ári, samkvæmt skýrslu OECD sem birt var í dag. Athygli vekur að kjúklingabændur njóta mests ríkisstuðnings hérlendis hlutfallslega, mun meiri stuðnings en kúa- og sauðfjárbændur. 23.10.2007 18:30
Kompásþátturinn stendur fyrir sínu Jóhannes Kr. Kristjánsson ritstjóri Kompás segir að Kompásþátturinn standi fyllilega fyrir sínu þrátt fyrir sýknu Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. 23.10.2007 18:13
Slökkviliðið kallað að Flétturima Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu fengu tilkynningu um reyk í íbúð við Flétturima í Reykjavík fyrir fáeinum mínútum. Um minniháttar eld var að ræða sem má rekja til bilunar í rafmagnstöflu. Íbúðin var reykræst. 23.10.2007 17:48