Fleiri fréttir Málið á Laugum fullrannsakað Sigurður Brynjúlfsson, yfirlögregluþjónn á Húsavík, segir að það muni ráðast á næstu dögum hvort mál nokkurra drengja sem námu á brott stúlkur undir lögaldri úr heimavistarskólanum á Laugum verði sent til ríkissaksóknara. Málið þykir fullrannsakað og hefur lögfræðingur embættisins það nú undir höndum. 6.2.2007 12:30 Bæjarstjóri á „flæmingi“ undan lögunum Varmársamtökin segja að bæjarstjóri Mosfellsbæjar hafi farið með rangt mál í fréttum í gærkvöldi varðandi mat á umhverfisáhrifum af tengibraut um Álafosskvos. Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri sagði að vegna úrskurðar umhverfisráðherra um náttúruminjaskrá, hafi bænum ekki borið skylda til að óska eftir umsögn Umhverfisstofnunar um umhverfisáhrif. Þetta segja Varmársamtökin rangt. 6.2.2007 12:19 Forsætisráðherra segir Byrgismálið hneyksli Forsætisráðherra segir að Byrgismálið sé bæði fjárhagslegt og mannlegt hneykslismál, en telur að félagsmálaráðherra þurfi ekki að segja af sér embætti vegna þess. Málið sé allt til rannsóknar hjá réttum aðilum. 6.2.2007 12:15 Tekist á um Baugsmálið Skattrannsóknastjóri segir að ríkislögreglustóri hafi ekki lagaheimildir til að krefja embætti sitt um upplýsingar um skattamál einstaklinga, sem tengjast Baugsmálinu. Saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra segir hins vegar að sér beri að sjá til þess að sekir menn sæti refsimeðferð. 6.2.2007 12:15 Fasteignaverð lækkar í höfuðborginni Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur nálgast þolmörk og lækkaði á síðasta ári. Sveitarfélögin auka óvissu á fasteignamarkaði með því að upplýsa ekki um lóðaframboð. Forstöðumaður Rannsóknaseturs um húsnæðismál segir þó enga holskeflu lækkana framundan. 6.2.2007 12:00 Uppbygging Vatnsmýrarinnar rædd í dag Tillaga Samfylkingarinnar um uppbyggingu þekkingarklasa í Vatnsmýrinni verður til umræðu í borgarstjórn í dag. Byggir hún stefnumótun og þróun síðustu ára, m.a. samningum við Háskóla Íslands, Háskólan í Reykjavík og Landsspítala-háskólasjúkrahús. 6.2.2007 11:38 Dæmdur fyrir gagnastuld frá Decode Fyrrverandi starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela gögnum frá Íslenskri erfðagreiningu. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Verjandi mannsins segir niðurstöðuna byggða á misskilningi. 6.2.2007 11:38 Sænskt fjölskyldufólk háð hinu opinbera Í nýrri bók sænska hagfræðingsins Dr. Fredrik Bergström er tekið fyrir hvernig háskattapólitík í Svíþjóð hefur gert venjulegt sænskt fjölskyldufólk háð hinu opinbera um efnahagslegt og félagslegt öryggi. Höfundurinn heldur fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík um efni bókarinnar og annarar bókar þar sem borin eru saman lífskjör í Svíþjóð og Bandaríkjunum. 6.2.2007 11:37 Lunga Björns Bjarnasonar féll saman Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, þurfti að leita sér læknisaðstoðar í gær en við skoðun kom í ljós að hægra lunga hans hafði fallið saman. 6.2.2007 11:07 Mældist á tvöföldum hámarkshraða Tveir ökumenn voru stöðvaðir í Vestfjarðagöngunm í síðustu viku fyrir of hraðan akstur. Mældist annar þeirra á 114 km. 6.2.2007 10:55 „Meint misnotkun“ á Framkvæmdasjóði aldraðra Aðstandendafélag aldraðra – AFA – segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. 6.2.2007 10:19 Annar laus úr gæsluvarðhaldi Lögreglan á Selfossi lét í gærkvöldi lausan annan tveggja manna sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innflutning á fíkniefnum frá Suður-Ameríku. Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þeim báðum 6.2.2007 10:15 Kristinn efast um að tekjuskattur skili sér Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir í dag á vefsíðu sinni að hann efist um að reiknaðar skattgreiðslur fjármálafyrirtækja hér á landi skili sér til ríkissjóðs. 5.2.2007 20:14 Fjögur nauðgunarmál frá áramótum Óvenju mörg kynferðisafbrotamál hafa komið upp á Norðurlandi síðustu vikur, að sögn Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns á Akureyri. Nú um helgina kom upp mál á skemmtistað á Akureyri þar sem grunur leikur á að konu um tvítugt hafi verið nauðgað á salerni. 5.2.2007 19:30 Sterkt samband á mili steranotkunar og ofbeldisverka Rannsóknir á Norðurlöndum hafa sýnt að sterkt samband er á milli ofbeldisverka og steranotkunar og hefur það meðal annars komið fram í mjög alvarlegum tilvikum heimilisofbeldis. Engar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi um tengsl ofbeldis og steranotkunar og í ofbeldismálum kannar lögregla ekki sérstaklega hvort um steraneyslu sé um að ræða 5.2.2007 19:15 Segja stjórnarliða í leikritagerð Stjórnarandstaðan sagði Sigurð Kára Kristjánsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, og forsætisráðherra hafa sett á svið leikrit í fyrirspurnatíma á Alþingi í dag, þar sem þingmaðurinn vakti athygli á nýrri skýrslu um tekjuskiptingu á Íslandi. Sigurður Kári sagði stjórnarandstöðuna ekki þola upplýsingar um góða stöðu mála í landinu. 5.2.2007 19:01 Aldraðir óánægðir með að ráðherra styðji þá með þeirra eigin fé Stjórn Landssambands eldri borgara lýsir yfir undrun og óánægju með að stjórnvöld hafi stutt blaðaútgáfu sambandsins með fjármagni úr Framkvæmdarsjóði aldraðra. "Stormur í vatnsglasi" segir heilbrigðisráðherra. 5.2.2007 19:00 Bílaflotinn allur á vetni innan 30 ára Vetnisverkefnið með Strætó sýnir að hægt hefði verið að minnka losun á koltvísýringi í andrúmsloftið um 20 þúsund tonn á síðustu tveimur árum ef allir strætisvagnar hefðu gengið fyrir vetni. Í morgun voru kynntar tillögur um breytingar á gjaldtöku á bifreiðar sem tekur mið af losun þeirra á koltvísýringi og líst iðnaðarráðherra vel á tillögurnar. 5.2.2007 18:54 Skrá yfir dæmda kynferðisbrotamenn á Íslandi Svo gæti farið að skrá yfir kynferðisbrotamenn yrði að veruleika á Íslandi, samkvæmt samningi Evrópuráðsins um meðferð slíkra brotamanna. Slík skrá hefur ekki verið haldin á Íslandi fyrr. 5.2.2007 18:45 Leynisamkomulag brot á lögum og jafnvel stjórnarskrá Talsmenn vinstri grænna og Samfylkingarinnar segja að lög og jafnvel stjórnarskrá hafi verið brotin þegar viðaukum við varnarsamninginn var haldið leyndum fyrir Alþingi. Forsætisráðherra og utanríkisráðherra eru sammála um að innihald viðaukanna kalli ekki á leynd, en tíðarandinn hafi verið allt annar fyrir hálfri öld en nú. 5.2.2007 18:43 Kuldaköst að vori heyri sögunni til Kuldaköst á vorin heyra sögunni til á Íslandi en um leið verður norðanáttin algengari, gangi spár um hlýnun loftslags eftir. Þetta er mat Haraldar Ólafssonar, veðurfræðings, sem segir sumarið lengjast í báða enda en áfram verði kalt yfir hávetur. 5.2.2007 18:30 56,5 milljónum úthlutað Baugur Group úthlutaði í dag 43 aðilum 56,5 milljónum úr Styrktarsjóði Baugs Group. Þetta var í þriðja sinn sem úthlutað var úr sjóðnum. Styrktarsjóði Baugs Group hf. er ætlað að styðja margvísleg líknar og velferðarmál auk menningar listalífs. Styrkirnir voru veittir í Iðusölum við Lækjargötu. 5.2.2007 18:29 Íslensku forvarnarverðlaunin í annað sinn Íslensku forvarnaverðlaunin verða veitt í annað sinn í apríl og standa tilnefningar nú yfir. Markmiðið er að verðlauna þá sem þykja skara fram úr í forvarnastarfi og hvetja þá og aðra til góðra verka. Viðurkenningarnar eru veittar í þrem flokkum: Í fyrsta lagi til fyrirtækis sem skarað hefur framúr í forvörnum, í öðru lagi til einstaklings sem sýnt hefur forystu og frumkvæði í forvörnum og loks til félagasamtaka eða stofnana sem eru í fararbroddi í forvörnum. 5.2.2007 18:19 100 milljón króna villa rústuð Hundrað milljón króna hús sem hæstaréttarlögmaður keypti fyrir rösku ári, var rifið í dag. 5.2.2007 17:45 Umferðarteppa í Ártúnsbrekku Miklar umferðartafir eru nú í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu sem þar varð. Lögreglan segir að ekki sé vitað hvað olli árekstrinum. Engin slys urðu á fólki í árekstrinum og bílarnir skemmdust lítið. 5.2.2007 17:18 Grunaðir um að hafa smyglað kókaíni til landsins Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur karlmönnum sem grunaðir eru um að hafa flutt til landsins tæp 108 grömm af kókaíni. 5.2.2007 17:00 15 ára falsaði debetkort 15 ára stúlka sótti um debetkort fyrir eldri konu og skilaði mynd af sér með. Hún vitjaði kortsins og tók út fimmhundruð krónur í hraðbanka. Upp komst um kortafalsið og hefur stúlkan fengið eins árs skilorðsbundin dóm. 5.2.2007 16:54 Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu ekki aukið hér á landi Landbúnaðarstofnun hefur ákveðið að gera ekki breytingu á viðbúnarðarstigi vegna fuglaflensu hér á landi en fuglaflensa hefur greinst í alifuglabúi á Bretlandseyjum. 5.2.2007 16:51 Utanríkisráðherra hefði viljað betri skilasamninga vegna varnasvæðis Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að lög hefðu jafnvel verið brotin á sínum tíma þegar ekki var haft samráð við Alþingi við gerð leyniviðauka með varnarsamningnum 1951. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði að hún hefði viljað sjá betri skilasamninga við Bandaríkjamenn vegna varnarsvæðisins í Keflavík. 5.2.2007 16:39 Stjórn SUS undrast styrki til sauðfjárræktar Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna lýsir furðu sinni á fyrirhuguðum samniingi milli ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands um styrki til sauðfjárræktar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að stórfelldar niðurgreiðslur í formi skattheimtu, framleiðsluhöftum og verðstýringu gangi þvert á flest grundvallargildi sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir. 5.2.2007 16:09 Sigurður Kári með leikrit á Alþingi? Nokkuð snarpar umræður voru á Alþingi í dag eftir að Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði forsætisráðherra og flokksbróðir sinn um nýja skýrslu Hagstofunnar um tekjudreifingu á Íslandi. Sigurður var af þingmönnum stjórnarandstöðunnar sakaður um að setja upp leikrit og hafa þannig teppt fyrirspurnartíma. 5.2.2007 16:08 Rannsóknarsamstarf Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og læknadeild Harvard háskólans í Bandaríkjunum munu vinna saman að rannsókn. Hún fer fram á fjórum heilsugæslustöðvum hérlendis með allt að 120 þátttakendum. 5.2.2007 15:35 Tekist á um ábyrgð í Byrgismálinu Forsætisráðherra telur ekki að Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra eigi að segja af sér vegna Byrgismálsins. Valdimar Leó Friðriksson, þingmaður Frjálslynda flokksins, spurði á Alþingi í dag hver bæri ábyrgð í málinu og velti því upp hvort að forsætisráðherra eða félagsmálaráðherra hefðu átt að segja af sér vegna málsins. 5.2.2007 15:26 Loftlagsmál rædd á Alþingi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, spurði forsætisráðherra út í stefnu íslenskra stjórnvalda í loftlagsmálum í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Hún vildi vita hvernig forsætisráðherra ætli að beita sér í þessum málum. 5.2.2007 15:14 Vilja byggja upp alþjóðlegt orkufyrirtæki Geysir Green Energy í eigu FL Group, Glitnis og VGK Hönnunar, og Reykjanesbær hafa í dag undirritað viljayfirlýsingu um samstarf í þeim tilgangi að byggja upp leiðandi alþjóðlegt orkufyrirtæki. 5.2.2007 15:10 Handtóku þjófa á Miklubrautinni Fjórir þjófar voru handteknir á Miklubrautinni um hádegisbil í dag eftir eftirför lögreglu. Þjófarnir fóru inn í hús í Mosfellsbæ og höfðu sankað að sér nokkuð af munum þar þegar komið var að þeim við iðju sína. Þeir flúði inn í bíl en sá sem að þeim kom sýndi snör handtök og hringdi á lögreglu. 5.2.2007 14:53 Vill skjóta afgreiðslu samningsins Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, átti fundi með tveimur af framkvæmdarstjórum Evrópusambandsins og ræddi meðal annars samning um gagnkvæman markaðsaðgang fyrir landbúnaðarvörur. 5.2.2007 14:34 Frönsk útvarpsstöð á Íslandi Franska útvarpsrásin Radio France Internationale hóf útsendingar á Íslandi um helgina. Stöðinni er útvarpað allan sólarhringinn, alla daga vikunnar á tíðninni FM 89,0. 5.2.2007 14:18 Gámahöfnin í Reyðarfirði næst stærst Gámahöfnin í Reyðarfirði verður önnur stærsta höfn landsins með nýjum samning sem Alcoa Fjarðarál og Eimskip á Reyðarfirði undirrituðu í hádeginu. Um er að ræða einn stærsta skipaafgreiðslusamning sem gerður hefur verið hér á landi. 5.2.2007 13:13 Varað við Nígeríubréfum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál þar sem Íslendingur lét glepjast af svokölluðu Nígeríubréfi. Slík bréf innihalda gylliboð sem ekki er innistæða fyrir og eru þau til þess eins að svíkja peninga af fólki. Lögreglan varar fólk fyrir að þiggja slík boð. 5.2.2007 13:00 Sterkt samband milli ofbeldisverka og steranotkunar Rannsóknir á Norðurlöndum sýna að að sterkt samband sé á milli ofbeldisverka og steranotkunar. Eru dæmi um mjög gróft ofbeldi og kemur það helst fram í mjög alvarlegu heimilisofbeldi. 5.2.2007 12:30 Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Umhverfisráðherra hefur ráðið Ellý Katrínu Guðmundsdóttur nýjan forstjóra Umhverfisstofnunar. Ellý Katrín lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1990 og meistaraprófi í umhverfis- og alþjóðarétti frá University of Wisconsin Law School árið 1997. 5.2.2007 12:21 SS og Reykjagarður kaupa kjötmjölsverksmiðjuna í Flóa Sláturfélag Suðurlands og Reykjagarður hafa keypt kjötmjölsverksmiðjuna vi'ð Hraungerði í Flóa og hefst rekstur hennar á ný í þessari viku eftir stutt hlé. 5.2.2007 12:10 Nýr framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga Jón Helgi Björnsson hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Jón var skipaður af Siv Friðleifsdóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til fimm ára, frá 1. mars 2007. Níu einstaklingar sóttu um starfið og fól ráðherra þriggja manna hæfnisnefnd að meta umsóknirnar. Sex umsækjendur þóttu uppfylla hæfnisskilyrði um menntun sem sett voru fram í auglýsingu um starfið. 5.2.2007 12:02 Ráðstafanir hérlendis vega fuglaflensu Rannsókn á orsökum þess að kalkúnar á bresku alifuglabúi smituðust af fuglaflensu stendur yfir en talið er líklegast að veiran hafi borist með farfuglum. Viðbragðshópur landlæknis ræður ráðum sínum um aðgerðir síðdegis. 5.2.2007 11:52 Sjá næstu 50 fréttir
Málið á Laugum fullrannsakað Sigurður Brynjúlfsson, yfirlögregluþjónn á Húsavík, segir að það muni ráðast á næstu dögum hvort mál nokkurra drengja sem námu á brott stúlkur undir lögaldri úr heimavistarskólanum á Laugum verði sent til ríkissaksóknara. Málið þykir fullrannsakað og hefur lögfræðingur embættisins það nú undir höndum. 6.2.2007 12:30
Bæjarstjóri á „flæmingi“ undan lögunum Varmársamtökin segja að bæjarstjóri Mosfellsbæjar hafi farið með rangt mál í fréttum í gærkvöldi varðandi mat á umhverfisáhrifum af tengibraut um Álafosskvos. Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri sagði að vegna úrskurðar umhverfisráðherra um náttúruminjaskrá, hafi bænum ekki borið skylda til að óska eftir umsögn Umhverfisstofnunar um umhverfisáhrif. Þetta segja Varmársamtökin rangt. 6.2.2007 12:19
Forsætisráðherra segir Byrgismálið hneyksli Forsætisráðherra segir að Byrgismálið sé bæði fjárhagslegt og mannlegt hneykslismál, en telur að félagsmálaráðherra þurfi ekki að segja af sér embætti vegna þess. Málið sé allt til rannsóknar hjá réttum aðilum. 6.2.2007 12:15
Tekist á um Baugsmálið Skattrannsóknastjóri segir að ríkislögreglustóri hafi ekki lagaheimildir til að krefja embætti sitt um upplýsingar um skattamál einstaklinga, sem tengjast Baugsmálinu. Saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra segir hins vegar að sér beri að sjá til þess að sekir menn sæti refsimeðferð. 6.2.2007 12:15
Fasteignaverð lækkar í höfuðborginni Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur nálgast þolmörk og lækkaði á síðasta ári. Sveitarfélögin auka óvissu á fasteignamarkaði með því að upplýsa ekki um lóðaframboð. Forstöðumaður Rannsóknaseturs um húsnæðismál segir þó enga holskeflu lækkana framundan. 6.2.2007 12:00
Uppbygging Vatnsmýrarinnar rædd í dag Tillaga Samfylkingarinnar um uppbyggingu þekkingarklasa í Vatnsmýrinni verður til umræðu í borgarstjórn í dag. Byggir hún stefnumótun og þróun síðustu ára, m.a. samningum við Háskóla Íslands, Háskólan í Reykjavík og Landsspítala-háskólasjúkrahús. 6.2.2007 11:38
Dæmdur fyrir gagnastuld frá Decode Fyrrverandi starfsmaður Íslenskrar erfðagreiningar var í dag dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að stela gögnum frá Íslenskri erfðagreiningu. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Verjandi mannsins segir niðurstöðuna byggða á misskilningi. 6.2.2007 11:38
Sænskt fjölskyldufólk háð hinu opinbera Í nýrri bók sænska hagfræðingsins Dr. Fredrik Bergström er tekið fyrir hvernig háskattapólitík í Svíþjóð hefur gert venjulegt sænskt fjölskyldufólk háð hinu opinbera um efnahagslegt og félagslegt öryggi. Höfundurinn heldur fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík um efni bókarinnar og annarar bókar þar sem borin eru saman lífskjör í Svíþjóð og Bandaríkjunum. 6.2.2007 11:37
Lunga Björns Bjarnasonar féll saman Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, þurfti að leita sér læknisaðstoðar í gær en við skoðun kom í ljós að hægra lunga hans hafði fallið saman. 6.2.2007 11:07
Mældist á tvöföldum hámarkshraða Tveir ökumenn voru stöðvaðir í Vestfjarðagöngunm í síðustu viku fyrir of hraðan akstur. Mældist annar þeirra á 114 km. 6.2.2007 10:55
„Meint misnotkun“ á Framkvæmdasjóði aldraðra Aðstandendafélag aldraðra – AFA – segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. 6.2.2007 10:19
Annar laus úr gæsluvarðhaldi Lögreglan á Selfossi lét í gærkvöldi lausan annan tveggja manna sem sat í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innflutning á fíkniefnum frá Suður-Ameríku. Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þeim báðum 6.2.2007 10:15
Kristinn efast um að tekjuskattur skili sér Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir í dag á vefsíðu sinni að hann efist um að reiknaðar skattgreiðslur fjármálafyrirtækja hér á landi skili sér til ríkissjóðs. 5.2.2007 20:14
Fjögur nauðgunarmál frá áramótum Óvenju mörg kynferðisafbrotamál hafa komið upp á Norðurlandi síðustu vikur, að sögn Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns á Akureyri. Nú um helgina kom upp mál á skemmtistað á Akureyri þar sem grunur leikur á að konu um tvítugt hafi verið nauðgað á salerni. 5.2.2007 19:30
Sterkt samband á mili steranotkunar og ofbeldisverka Rannsóknir á Norðurlöndum hafa sýnt að sterkt samband er á milli ofbeldisverka og steranotkunar og hefur það meðal annars komið fram í mjög alvarlegum tilvikum heimilisofbeldis. Engar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi um tengsl ofbeldis og steranotkunar og í ofbeldismálum kannar lögregla ekki sérstaklega hvort um steraneyslu sé um að ræða 5.2.2007 19:15
Segja stjórnarliða í leikritagerð Stjórnarandstaðan sagði Sigurð Kára Kristjánsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, og forsætisráðherra hafa sett á svið leikrit í fyrirspurnatíma á Alþingi í dag, þar sem þingmaðurinn vakti athygli á nýrri skýrslu um tekjuskiptingu á Íslandi. Sigurður Kári sagði stjórnarandstöðuna ekki þola upplýsingar um góða stöðu mála í landinu. 5.2.2007 19:01
Aldraðir óánægðir með að ráðherra styðji þá með þeirra eigin fé Stjórn Landssambands eldri borgara lýsir yfir undrun og óánægju með að stjórnvöld hafi stutt blaðaútgáfu sambandsins með fjármagni úr Framkvæmdarsjóði aldraðra. "Stormur í vatnsglasi" segir heilbrigðisráðherra. 5.2.2007 19:00
Bílaflotinn allur á vetni innan 30 ára Vetnisverkefnið með Strætó sýnir að hægt hefði verið að minnka losun á koltvísýringi í andrúmsloftið um 20 þúsund tonn á síðustu tveimur árum ef allir strætisvagnar hefðu gengið fyrir vetni. Í morgun voru kynntar tillögur um breytingar á gjaldtöku á bifreiðar sem tekur mið af losun þeirra á koltvísýringi og líst iðnaðarráðherra vel á tillögurnar. 5.2.2007 18:54
Skrá yfir dæmda kynferðisbrotamenn á Íslandi Svo gæti farið að skrá yfir kynferðisbrotamenn yrði að veruleika á Íslandi, samkvæmt samningi Evrópuráðsins um meðferð slíkra brotamanna. Slík skrá hefur ekki verið haldin á Íslandi fyrr. 5.2.2007 18:45
Leynisamkomulag brot á lögum og jafnvel stjórnarskrá Talsmenn vinstri grænna og Samfylkingarinnar segja að lög og jafnvel stjórnarskrá hafi verið brotin þegar viðaukum við varnarsamninginn var haldið leyndum fyrir Alþingi. Forsætisráðherra og utanríkisráðherra eru sammála um að innihald viðaukanna kalli ekki á leynd, en tíðarandinn hafi verið allt annar fyrir hálfri öld en nú. 5.2.2007 18:43
Kuldaköst að vori heyri sögunni til Kuldaköst á vorin heyra sögunni til á Íslandi en um leið verður norðanáttin algengari, gangi spár um hlýnun loftslags eftir. Þetta er mat Haraldar Ólafssonar, veðurfræðings, sem segir sumarið lengjast í báða enda en áfram verði kalt yfir hávetur. 5.2.2007 18:30
56,5 milljónum úthlutað Baugur Group úthlutaði í dag 43 aðilum 56,5 milljónum úr Styrktarsjóði Baugs Group. Þetta var í þriðja sinn sem úthlutað var úr sjóðnum. Styrktarsjóði Baugs Group hf. er ætlað að styðja margvísleg líknar og velferðarmál auk menningar listalífs. Styrkirnir voru veittir í Iðusölum við Lækjargötu. 5.2.2007 18:29
Íslensku forvarnarverðlaunin í annað sinn Íslensku forvarnaverðlaunin verða veitt í annað sinn í apríl og standa tilnefningar nú yfir. Markmiðið er að verðlauna þá sem þykja skara fram úr í forvarnastarfi og hvetja þá og aðra til góðra verka. Viðurkenningarnar eru veittar í þrem flokkum: Í fyrsta lagi til fyrirtækis sem skarað hefur framúr í forvörnum, í öðru lagi til einstaklings sem sýnt hefur forystu og frumkvæði í forvörnum og loks til félagasamtaka eða stofnana sem eru í fararbroddi í forvörnum. 5.2.2007 18:19
100 milljón króna villa rústuð Hundrað milljón króna hús sem hæstaréttarlögmaður keypti fyrir rösku ári, var rifið í dag. 5.2.2007 17:45
Umferðarteppa í Ártúnsbrekku Miklar umferðartafir eru nú í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu sem þar varð. Lögreglan segir að ekki sé vitað hvað olli árekstrinum. Engin slys urðu á fólki í árekstrinum og bílarnir skemmdust lítið. 5.2.2007 17:18
Grunaðir um að hafa smyglað kókaíni til landsins Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur karlmönnum sem grunaðir eru um að hafa flutt til landsins tæp 108 grömm af kókaíni. 5.2.2007 17:00
15 ára falsaði debetkort 15 ára stúlka sótti um debetkort fyrir eldri konu og skilaði mynd af sér með. Hún vitjaði kortsins og tók út fimmhundruð krónur í hraðbanka. Upp komst um kortafalsið og hefur stúlkan fengið eins árs skilorðsbundin dóm. 5.2.2007 16:54
Viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu ekki aukið hér á landi Landbúnaðarstofnun hefur ákveðið að gera ekki breytingu á viðbúnarðarstigi vegna fuglaflensu hér á landi en fuglaflensa hefur greinst í alifuglabúi á Bretlandseyjum. 5.2.2007 16:51
Utanríkisráðherra hefði viljað betri skilasamninga vegna varnasvæðis Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að lög hefðu jafnvel verið brotin á sínum tíma þegar ekki var haft samráð við Alþingi við gerð leyniviðauka með varnarsamningnum 1951. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sagði að hún hefði viljað sjá betri skilasamninga við Bandaríkjamenn vegna varnarsvæðisins í Keflavík. 5.2.2007 16:39
Stjórn SUS undrast styrki til sauðfjárræktar Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna lýsir furðu sinni á fyrirhuguðum samniingi milli ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands um styrki til sauðfjárræktar. Í tilkynningu til fjölmiðla segir að stórfelldar niðurgreiðslur í formi skattheimtu, framleiðsluhöftum og verðstýringu gangi þvert á flest grundvallargildi sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir. 5.2.2007 16:09
Sigurður Kári með leikrit á Alþingi? Nokkuð snarpar umræður voru á Alþingi í dag eftir að Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði forsætisráðherra og flokksbróðir sinn um nýja skýrslu Hagstofunnar um tekjudreifingu á Íslandi. Sigurður var af þingmönnum stjórnarandstöðunnar sakaður um að setja upp leikrit og hafa þannig teppt fyrirspurnartíma. 5.2.2007 16:08
Rannsóknarsamstarf Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og læknadeild Harvard háskólans í Bandaríkjunum munu vinna saman að rannsókn. Hún fer fram á fjórum heilsugæslustöðvum hérlendis með allt að 120 þátttakendum. 5.2.2007 15:35
Tekist á um ábyrgð í Byrgismálinu Forsætisráðherra telur ekki að Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra eigi að segja af sér vegna Byrgismálsins. Valdimar Leó Friðriksson, þingmaður Frjálslynda flokksins, spurði á Alþingi í dag hver bæri ábyrgð í málinu og velti því upp hvort að forsætisráðherra eða félagsmálaráðherra hefðu átt að segja af sér vegna málsins. 5.2.2007 15:26
Loftlagsmál rædd á Alþingi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, spurði forsætisráðherra út í stefnu íslenskra stjórnvalda í loftlagsmálum í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Hún vildi vita hvernig forsætisráðherra ætli að beita sér í þessum málum. 5.2.2007 15:14
Vilja byggja upp alþjóðlegt orkufyrirtæki Geysir Green Energy í eigu FL Group, Glitnis og VGK Hönnunar, og Reykjanesbær hafa í dag undirritað viljayfirlýsingu um samstarf í þeim tilgangi að byggja upp leiðandi alþjóðlegt orkufyrirtæki. 5.2.2007 15:10
Handtóku þjófa á Miklubrautinni Fjórir þjófar voru handteknir á Miklubrautinni um hádegisbil í dag eftir eftirför lögreglu. Þjófarnir fóru inn í hús í Mosfellsbæ og höfðu sankað að sér nokkuð af munum þar þegar komið var að þeim við iðju sína. Þeir flúði inn í bíl en sá sem að þeim kom sýndi snör handtök og hringdi á lögreglu. 5.2.2007 14:53
Vill skjóta afgreiðslu samningsins Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, átti fundi með tveimur af framkvæmdarstjórum Evrópusambandsins og ræddi meðal annars samning um gagnkvæman markaðsaðgang fyrir landbúnaðarvörur. 5.2.2007 14:34
Frönsk útvarpsstöð á Íslandi Franska útvarpsrásin Radio France Internationale hóf útsendingar á Íslandi um helgina. Stöðinni er útvarpað allan sólarhringinn, alla daga vikunnar á tíðninni FM 89,0. 5.2.2007 14:18
Gámahöfnin í Reyðarfirði næst stærst Gámahöfnin í Reyðarfirði verður önnur stærsta höfn landsins með nýjum samning sem Alcoa Fjarðarál og Eimskip á Reyðarfirði undirrituðu í hádeginu. Um er að ræða einn stærsta skipaafgreiðslusamning sem gerður hefur verið hér á landi. 5.2.2007 13:13
Varað við Nígeríubréfum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál þar sem Íslendingur lét glepjast af svokölluðu Nígeríubréfi. Slík bréf innihalda gylliboð sem ekki er innistæða fyrir og eru þau til þess eins að svíkja peninga af fólki. Lögreglan varar fólk fyrir að þiggja slík boð. 5.2.2007 13:00
Sterkt samband milli ofbeldisverka og steranotkunar Rannsóknir á Norðurlöndum sýna að að sterkt samband sé á milli ofbeldisverka og steranotkunar. Eru dæmi um mjög gróft ofbeldi og kemur það helst fram í mjög alvarlegu heimilisofbeldi. 5.2.2007 12:30
Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Umhverfisráðherra hefur ráðið Ellý Katrínu Guðmundsdóttur nýjan forstjóra Umhverfisstofnunar. Ellý Katrín lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1990 og meistaraprófi í umhverfis- og alþjóðarétti frá University of Wisconsin Law School árið 1997. 5.2.2007 12:21
SS og Reykjagarður kaupa kjötmjölsverksmiðjuna í Flóa Sláturfélag Suðurlands og Reykjagarður hafa keypt kjötmjölsverksmiðjuna vi'ð Hraungerði í Flóa og hefst rekstur hennar á ný í þessari viku eftir stutt hlé. 5.2.2007 12:10
Nýr framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga Jón Helgi Björnsson hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Jón var skipaður af Siv Friðleifsdóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til fimm ára, frá 1. mars 2007. Níu einstaklingar sóttu um starfið og fól ráðherra þriggja manna hæfnisnefnd að meta umsóknirnar. Sex umsækjendur þóttu uppfylla hæfnisskilyrði um menntun sem sett voru fram í auglýsingu um starfið. 5.2.2007 12:02
Ráðstafanir hérlendis vega fuglaflensu Rannsókn á orsökum þess að kalkúnar á bresku alifuglabúi smituðust af fuglaflensu stendur yfir en talið er líklegast að veiran hafi borist með farfuglum. Viðbragðshópur landlæknis ræður ráðum sínum um aðgerðir síðdegis. 5.2.2007 11:52