Fleiri fréttir Reiðubúinn að aflétta öllum tollum George Bush Bandaríkjaforseti sagði í ræðu sinni á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna síðdegis að stjórnvöld í Wahsington væru reiðubúin að aflétta öllum tollum og viðskiptahömlum ef aðrar þjóðir gerðu það sama. 14.9.2005 00:01 Um 400 börn enn á biðlistum Rúmlega 400 börn bíða enn eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar vegna skorts á starfsfólki. Í leikskólana vantar um 100 starfsmenn. Stefán Jón Hafstein segir ráðningar ekki ganga nógu hratt.</font /></b /> 14.9.2005 00:01 Verðbólgan hækkar afborganir lána Verðtrygging húsnæðislána tíðkast hvergi nema á Íslandi ef miðað er við lönd innan OECD. Verðbólgan nú hefur þau áhrif að afborganir á húsnæðislánum hækka jafnvel um tugi þúsunda á ári. </font /></b /> 14.9.2005 00:01 Sprengjuhótunarmál til saksóknara Rannsókn á máli konu sem hringdi inn sprengjuhótun til Keflavíkurflugvallar í byrjun ágúst er nú lokið hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. 14.9.2005 00:01 Ferðamaður dæmdur fyrir líkamsárás Bandarískur ferðamaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás. 14.9.2005 00:01 Karlar að vakna til vitundar Árni Magnússon félagsmálaráðherra ætlar að halda karlaráðstefnu um jafnréttismál í haust við góðar undirtektir. Hann segir að karlar séu að vakna til vitundar um jafnréttismál og það breikki umræðuna að þeir taki virkan þátt í henni. </font /></b /> 14.9.2005 00:01 Búin að gefast upp á Landspítala Yfiriðjuþjálfi til 24 ára á Landspítala háskólasjúkarhúsi er búinn að gefast upp, - í bili. Elín Ebba Ásmundsdóttir ræðir um orsakir áhugaleysis, virðingarleysis og skorts á væntumþykju og einlægum áhuga í starfsumhverfinu á LSH. </font /></b /> 14.9.2005 00:01 Ríkið gæti þurft að borga meira Launaábyrgðir ríkisins fyrir Bandaríkjaher gætu aukist um tugi milljóna ef Rafiðnaðarsambandið vinnur mál á hendur ríkinu í Hæstarétti. Í vor vann sambandið málið í Héraðsdómi, en því var áfrýjað og verður flutt í Hæstarétti í október. 14.9.2005 00:01 Lokaleit verður um helgina Maðurinn sem saknað er eftir sjóslys á Viðeyjarsundi er talinn af. Í slysinu fórst einnig kona, en hjón með 10 ára dreng björguðust. Lögregla tók af þeim skýrslur í gær. Formlegri leit að líki mannsins verður ekki haldið áfram í dag. 14.9.2005 00:01 Útgerðir íhuga málssókn Á næstu vikum skýrist hvort útgerðir fara í mál við olíufélögin til greiðslu skaðabóta vegna ólöglegs samráðs þeirra. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ), segir mögulega málshöfðun hafa verið til skoðunar innan sambandsins, en ákvörðun um hana sé á hendi félaganna sjálfra. 14.9.2005 00:01 Ekkert lögbann á bók Sýslumaðurinn í Reykjavík vísaði í gær frá lögbannsbeiðni sem sett hafði verið fram á útgáfu bókarinnar Fiskisagan flýgur frá bókaútgáfunni Skruddu. Í úrskurðinum er vísað til þess að bókin sé komin út og sá gjörningur verði ekki aftur tekinn. 14.9.2005 00:01 Viðræður hafnar um Enska boltann Gunnar Björn Þórhallsson, framkvæmdastjóri Tengis á Akureyri segist ekki vita hvar eða hvernig Íslenska sjónvarpsfélagið afhendi Tengi sjónvarpsmerki félagsins vegna Enska boltans. Viðræður séu hafnar og hafi Tengir svarað spurningalista félagsins fyrir helgi. Nú sé beðið eftir viðbrögðum. 14.9.2005 00:01 Viðtölum lokið Lokið hefur verið við að taka viðtöl við starfsmenn Menntaskólans á Ísafirði vegna útttektar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stjórnunarháttum og samskiptum innan menntaskólans. Þetta kemur fram á fréttavefnum bb.is. 14.9.2005 00:01 Nýjar reglur um lóðaúthlutun Bæjarstjórn Kópavogs náði í gær samkomulagi um nýjar reglur um lóðaúthlutun en síðasta úthlutun var harðlega gagnrýnd fyrir ógegnsæi og klíkuskap. Þá bárust 2300 umsóknir um lóðir við Elliðavatn en bæjarráð handvaldi þá tvö hundruð sem fengu lóðirnar. 14.9.2005 00:01 Aðildarumsókn ekkert einkamál "Eðlilega þrýsta Norðurlandaráðherrarnir á okkur. Það var samkomulag um að Ísland færi í þetta ekki aðeins fyrir okkar hönd heldur einnig fyrir hönd allra Norðurlandanna. Þetta eru því líka hagsmunir annarra en okkar," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra um aðildarumsókn Íslendinga að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 14.9.2005 00:01 Bíll fór út af á Reykjanesbraut Bíll fór út af veginum á Strandheiði á Reykjanesbraut, mitt á milli Voga og Kúagerðis, fyrir stundu að sögn lögreglunnar í Keflavík. Talið er að ökumaðurinn sé slasaður en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um tildrög óhappsins að svo stöddu. 14.9.2005 00:01 Óbreytt áætlun Iceland Express Pálmi Haraldsson, einn aðaleiganda Iceland Express og Sterling, segir að ákvörðun Iceland Express um að fljúga til sex nýrra ákvörðunarstaða í Evrópu standi óbreytt þótt Sterling verði selt til FL Group. FL Group ætlar að taka upp viðræður við eignarhaldsfélagið Fons um kaup á Sterling-lágjaldaflugfélaginu, því fjórða stærsta í heimi. 14.9.2005 00:01 Spurt og svarað: Ríkissáttasemjari Mikið hefur mætt á ríkissáttasemjara að undanförnu en deilu SFR og Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu lauk með milligöngu hans í síðustu viku sem og deilum í kjaramálum Starfsmannafélags Suðurnesja og einnig flugumferðarstjóra. Á sama tíma heyrast þær raddir að launahækkanir geti komið þjóðfélaginu um koll á þessum þenslutímum. Ásmundur Stefánsson er ríkissáttasemjari. 14.9.2005 00:01 Bílvelta á Reykjanesbraut Bílvelta varð á Reykjanesbraut á Strandarheiði klukkan sjö í gærkvöld. Varnarliðsmaður sem var á leið til Keflavíkur missti stjórn á bílnum og fór hann ofan í dæld sem er á milli akreinanna en Reykjanesbraut er tvöföld á þessum kafla. Varð að klippa manninn úr bílnum en hann var síðan fluttur á Landspítalann í Fossvogi. 14.9.2005 00:01 Reglusamir menntskælingar Nemendur í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri komu til landsins í gær úr skólaferðalagi í Tyrklandi en flugvél þeirra lenti á Akureyri. Gerði lögreglan viðeigandi ráðstafanir og var á svæðinu með fíkniefnaleitarhund frá tollgæslunni. 14.9.2005 00:01 Hrosshúðarþjófar fundnir Fimm Spánverjar sem í fyrrakvöld stálu hrosshúð á Hótel Valhöll á Þingvöllum voru gómaðir af lögreglunni á Egilsstöðum um hádegisbilið í gær á hóteli þar í bænum. Þeir fengust til að skila húðinni og verða því engir frekari eftirmálar. 14.9.2005 00:01 Ásælast flugstjórnarsvæði Íslands Kanadamenn eru farnir að ásælast hluta af flugstjórnarsvæði Íslands. Ástæða þess að Kanadamenn vilja fá stærri hluta er auðvitað fjárhagsleg - svæðinu fylgja miklar gjaldeyristekjur og fjöldi starfa. 14.9.2005 00:01 Ríkið hirðir allt upp í 85% Ellilífeyrisþegar sem freistast til að láta atvinnuauglýsingar lokka sig út á vinnumarkaðinn ættu að hugsa sig vandlega um. Ríkið hirðir nefnilega allt upp í 85 prósent launanna, í formi skatta og bótaskerðinga. 14.9.2005 00:01 Mikil fjöldi átröskunarsjúklinga Þriðja hvern dag kemur nýr átröskunarsjúklingur á bráðavakt geðdeildar Landspítalans. Í haust stendur til að setja á stofn sérstaka göngudeild fyrir fólk með átröskun. 14.9.2005 00:01 Ekkert innanlandsflug í morgun Innanlandsflug Flugfélags Íslands hefur legið niðri í morgun, en því var hætt eftir hádegi í gær vegna hættu á ísingu í lofti. Reynt verður að hefja flug til nokkurra staða upp úr klukkan níu en víðast hvar á að kanna skilyrði nánar um ellefuleytið. 13.9.2005 00:01 Sjómælingaskip tekur þátt í leit Sjómælingaskipið Baldur frá Landhelgisgæslunni mun í dag taka þátt í leitinni að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, sem saknað hefur verið frá því á sunnudag, eftir sjóslysið á sundunum. Skipið er búið botnsjám sem gætu komið að gagni. Leit á sjó, sem gerð var í gærkvöldi, bar engan árangur og heldur ekki leit í fjörunni í gær þar sem á fjórða tug vina og ættingja Friðriks leitaði. 13.9.2005 00:01 Ók traktor inn í tölvuverslun Óvenju bíræfinn þjófur ók stolinni traktorsgröfu inn í tölvuverslun við Bæjarlind í Kópavogi undir morgun og braut í leiðinni dyraumbúnað og stóran sýningarglugga. Að því búnu lét hann greipar sópa í verlsuninni og hvarf á brott. Ekki er enn vitað hversu miklu hann stal né hver eða hverjir voru þarna á ferð, en rannsóknarlögreglumenn eru á vettvangi. 13.9.2005 00:01 Spá hækkun stýrivaxta Greiningardeildir Landsbankans og KB banka spá því báðar að Seðlabankinn muni á næstunni hækka stýrivexti í kjölfar fregna af vaxandi verðbólgu. Þar sem verðbólgan er komin yfir þolmörk verðbólgumarkmiðs bankans þarf hann að gera ríkisstjórninni formlega grein fyrir stöðunni. Það hefur tvisvar gerst áður, í síðara skiptið í febrúar á þessu ári, og í bæði skiptin fylgdu stýrivaxtahækkanir í kjölfarið. 13.9.2005 00:01 Þjóðarútgjöld hafi aukist um 11,8% Þjóðarútgjöld eru talin hafa vaxið um 11,8 prósent að raungildi á 2. ársfjórðungi þessa árs frá sama tíma árið áður, eftir því sem fram kemur í upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Landsframleiðslan jókst hins vegar mun minna vegna mikils innflutnings eða um 6,8 prósent. 13.9.2005 00:01 Styrkir saltvinnslu og menntun Pétur Björnsson, fyrrverandi forstjóri og eigandi Vífilfells, hefur veitt Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna í Gíneu-Bissá fimm milljóna króna styrk. Í tilkynningu frá UNICEF hér á landi kemur fram að fénu verði varið alfarið til verkefnis sem miðar að því að styrkja framleiðslu joðbætts salts í landinu og um leið veita stúlkum og ungum mæðrum menntun. 13.9.2005 00:01 Flutningstími sjúkra muni lengjast Það er ekki og verður aldrei valkostur, samkvæmt ákalli frá Norðurlandi, að lengja flutningstíma bráðveikra og slasaðra af landsbyggðinni á hátæknisjúkrahús í Reykjavík, með því að leggja Reykjavíkurflugvöll niður. 13.9.2005 00:01 Stefna olíufélaga þingfest Stefna olíufélaganna Skeljungs og Olíuverslunar Íslands á hendur samkeppnisyfirvöldum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan tíu í morgun. Stefna Olíufélags Íslands hefur þegar verið þingfest. 13.9.2005 00:01 GR vill stækka völl á Korpu Golfklúbbur Reykjavíkur vill stækka golfvöllinn á Korpu úr 18 holum í 27. Til greina kemur að borgin byggi á fyrstu braut. 13.9.2005 00:01 Farið yfir ákæruliði í Baugsmáli Fyrirtaka í Baugsmálinu verður klukkan hálftvö í dag og hefur verið tekinn frá tími í dómsal til klukkan hálffimm. Þar verður meðal annars farið yfir átján ákæruliði sem dómendur í málinu telja að annmarkar gætu verið á. Héraðsdómur Reykjavíkur sendi bæði ákæruvaldinu og ákærðu bréf 26. ágúst síðastliðinn þar sem athygli var vakin á hugsanlegum annmörkum sem gætu orðið til þess að dómur verði ekki kveðinn upp um hluta ákærunnar. 13.9.2005 00:01 Nýr framkvæmdastjóri hjá RKÍ Kristján Sturluson, félagsráðgjafi og sálfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands og tekur við því starfi af Sigrúnu Árnadóttur sem gegnt hefur starfinu síðustu 12 ár. Kristján starfaði nú síðast sem framkvæmdastjóri starfsmanna- og umhverfissviðs hjá Norðuráli ehf. en er enginn nýgræðingur á sviði Rauða krossins, hefur verið sjálfboðaliði, deildarformaður, stjórnarmaður og skrifstofustjóri innanlandsskrifstofu. 13.9.2005 00:01 Tjón talið nema hundruðum þúsunda Óvenju bíræfinn þjófur ók stolinni traktorsgröfu að tölvuverslun við Bæjarlind í Kópavogi undir morgun og braut svo dyraumbúnað og stóran sýningarglugga með rimlum fyrir með afturskóflunni. Tjón er talið nema hundruðum þúsunda. 13.9.2005 00:01 Engar séraðgerðir vegna verðbólgu Ríkisstjórnin grípur ekki til sérstakra aðgerða þótt verðbólga sé meiri en hún hefur verið undanfarna 40 mánuði og hafi farið fram úr þolmörkum Seðlabankans. 13.9.2005 00:01 Leggur fram fé vegna hamfara Ríkisstjórn Íslands ætlar að leggja til 31 milljón króna í fjársöfnun fyrir fórnarlömb fellibylsins Katrínar. Peningarnir verða lagðir í sjóð sem George Bush eldri og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforsetar, stýra. 13.9.2005 00:01 Áströskunartilfellum fjölgar mikið Anorexíutilfellum hefur fjölgað um 50 prósent milli ára síðustu árin. Ekkert fjármagn er beinlínis ætlað í meðferð átröskunarsjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 13.9.2005 00:01 25 bátar frá Snarfara í leit Sjómælingaskipið Baldur frá Landhelgisgæslunni mun í dag taka þátt í leitinni að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, sem saknað hefur verið frá því á sunnudag eftir sjóslysið á sundunum. Á sunnudag tóku 25 bátar frá sportbátafélaginu Snarfara þátt í leitinni. 13.9.2005 00:01 Tæp 25% bíla stóðust ekki skoðun Tæplega 120 þúsund bílar fóru í aðalskoðun á síðasta ári. 24,4 prósent af þeim stóðust ekki skoðun. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu Umferðarstofu. Alls voru tæp 236 þúsund ökutæki á skrá í fyrra sem er aukning um 12.500 ökutæki frá árinu á undan. Nýskráð ökutæki voru rétt rúm 19 þúsund og voru rúm 16 þúsund þeirra ný. Meðalaldur fólksbíla hér á landi er 9,9 ár. 13.9.2005 00:01 Matsmenn skoði krufningargögn Hæstiréttur sneri úrskurði Hérðasdóms Reykjavíkur og segir að kalla beri til tvo matsmenn í réttarmeinafræðum til þess að meta gögn úr krufningu manns sem lést af völdum hnefahöggs á Ásláki í Mosfellsbæ á síðasta ári. Héraðsdómur hafnaði beiðni verjanda þess, sem er grunaður um verknaðinn, um dómkvadda matsmenn. 13.9.2005 00:01 Hugað verði að Vesturlandsvegi Ekki verður farið í að tvöfalda um eins kílómetra langan kafla af Vesturlandsvegi frá Skarhólabraut að Langatanga í Mosfellsbæ fyrr en eftir þrjú til fjögur ár vegna fjárskorts. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar er mjög ósátt við þetta og finnst með ólíkindum að þessi fjölfarni vegur skuli sitja á hakanum þegar verið er að útdeilda fjármagni vegna sölu Símans. 13.9.2005 00:01 86% jákvæð gagnvart Umferðarstofu 86 prósent þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart Umferðarstofu samkvæmt skoðanakönnun Gallups. 4,9 prósent voru neikvæð og 9,1 hvorki jákvæð né neikvæð. Þá telja tæp 78 prósent að Umferðarstofa standi sig vel í umferðaröryggismálum en 8 prósent illa og 14 prósent hvorki vel né illa. 13.9.2005 00:01 Ábyrgðin hjá ríkisvaldinu Hagfræðingur Alþýðusambands Íslands segir að verðbólgan sé að stórum hluta tilkomin vegna aðhaldsleysis í ríkisfjármálum. Tímasetningar á framkvæmdum hafi verið rangar. Annar hagfræðingur segir að þenslan sé ekki lengur aðeins bundin við olíuverð og íbúðaverð heldur sé að breiðast út um hagkerfið. </font /></b /> 13.9.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Reiðubúinn að aflétta öllum tollum George Bush Bandaríkjaforseti sagði í ræðu sinni á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna síðdegis að stjórnvöld í Wahsington væru reiðubúin að aflétta öllum tollum og viðskiptahömlum ef aðrar þjóðir gerðu það sama. 14.9.2005 00:01
Um 400 börn enn á biðlistum Rúmlega 400 börn bíða enn eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar vegna skorts á starfsfólki. Í leikskólana vantar um 100 starfsmenn. Stefán Jón Hafstein segir ráðningar ekki ganga nógu hratt.</font /></b /> 14.9.2005 00:01
Verðbólgan hækkar afborganir lána Verðtrygging húsnæðislána tíðkast hvergi nema á Íslandi ef miðað er við lönd innan OECD. Verðbólgan nú hefur þau áhrif að afborganir á húsnæðislánum hækka jafnvel um tugi þúsunda á ári. </font /></b /> 14.9.2005 00:01
Sprengjuhótunarmál til saksóknara Rannsókn á máli konu sem hringdi inn sprengjuhótun til Keflavíkurflugvallar í byrjun ágúst er nú lokið hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli. 14.9.2005 00:01
Ferðamaður dæmdur fyrir líkamsárás Bandarískur ferðamaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás. 14.9.2005 00:01
Karlar að vakna til vitundar Árni Magnússon félagsmálaráðherra ætlar að halda karlaráðstefnu um jafnréttismál í haust við góðar undirtektir. Hann segir að karlar séu að vakna til vitundar um jafnréttismál og það breikki umræðuna að þeir taki virkan þátt í henni. </font /></b /> 14.9.2005 00:01
Búin að gefast upp á Landspítala Yfiriðjuþjálfi til 24 ára á Landspítala háskólasjúkarhúsi er búinn að gefast upp, - í bili. Elín Ebba Ásmundsdóttir ræðir um orsakir áhugaleysis, virðingarleysis og skorts á væntumþykju og einlægum áhuga í starfsumhverfinu á LSH. </font /></b /> 14.9.2005 00:01
Ríkið gæti þurft að borga meira Launaábyrgðir ríkisins fyrir Bandaríkjaher gætu aukist um tugi milljóna ef Rafiðnaðarsambandið vinnur mál á hendur ríkinu í Hæstarétti. Í vor vann sambandið málið í Héraðsdómi, en því var áfrýjað og verður flutt í Hæstarétti í október. 14.9.2005 00:01
Lokaleit verður um helgina Maðurinn sem saknað er eftir sjóslys á Viðeyjarsundi er talinn af. Í slysinu fórst einnig kona, en hjón með 10 ára dreng björguðust. Lögregla tók af þeim skýrslur í gær. Formlegri leit að líki mannsins verður ekki haldið áfram í dag. 14.9.2005 00:01
Útgerðir íhuga málssókn Á næstu vikum skýrist hvort útgerðir fara í mál við olíufélögin til greiðslu skaðabóta vegna ólöglegs samráðs þeirra. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ), segir mögulega málshöfðun hafa verið til skoðunar innan sambandsins, en ákvörðun um hana sé á hendi félaganna sjálfra. 14.9.2005 00:01
Ekkert lögbann á bók Sýslumaðurinn í Reykjavík vísaði í gær frá lögbannsbeiðni sem sett hafði verið fram á útgáfu bókarinnar Fiskisagan flýgur frá bókaútgáfunni Skruddu. Í úrskurðinum er vísað til þess að bókin sé komin út og sá gjörningur verði ekki aftur tekinn. 14.9.2005 00:01
Viðræður hafnar um Enska boltann Gunnar Björn Þórhallsson, framkvæmdastjóri Tengis á Akureyri segist ekki vita hvar eða hvernig Íslenska sjónvarpsfélagið afhendi Tengi sjónvarpsmerki félagsins vegna Enska boltans. Viðræður séu hafnar og hafi Tengir svarað spurningalista félagsins fyrir helgi. Nú sé beðið eftir viðbrögðum. 14.9.2005 00:01
Viðtölum lokið Lokið hefur verið við að taka viðtöl við starfsmenn Menntaskólans á Ísafirði vegna útttektar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stjórnunarháttum og samskiptum innan menntaskólans. Þetta kemur fram á fréttavefnum bb.is. 14.9.2005 00:01
Nýjar reglur um lóðaúthlutun Bæjarstjórn Kópavogs náði í gær samkomulagi um nýjar reglur um lóðaúthlutun en síðasta úthlutun var harðlega gagnrýnd fyrir ógegnsæi og klíkuskap. Þá bárust 2300 umsóknir um lóðir við Elliðavatn en bæjarráð handvaldi þá tvö hundruð sem fengu lóðirnar. 14.9.2005 00:01
Aðildarumsókn ekkert einkamál "Eðlilega þrýsta Norðurlandaráðherrarnir á okkur. Það var samkomulag um að Ísland færi í þetta ekki aðeins fyrir okkar hönd heldur einnig fyrir hönd allra Norðurlandanna. Þetta eru því líka hagsmunir annarra en okkar," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra um aðildarumsókn Íslendinga að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 14.9.2005 00:01
Bíll fór út af á Reykjanesbraut Bíll fór út af veginum á Strandheiði á Reykjanesbraut, mitt á milli Voga og Kúagerðis, fyrir stundu að sögn lögreglunnar í Keflavík. Talið er að ökumaðurinn sé slasaður en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um tildrög óhappsins að svo stöddu. 14.9.2005 00:01
Óbreytt áætlun Iceland Express Pálmi Haraldsson, einn aðaleiganda Iceland Express og Sterling, segir að ákvörðun Iceland Express um að fljúga til sex nýrra ákvörðunarstaða í Evrópu standi óbreytt þótt Sterling verði selt til FL Group. FL Group ætlar að taka upp viðræður við eignarhaldsfélagið Fons um kaup á Sterling-lágjaldaflugfélaginu, því fjórða stærsta í heimi. 14.9.2005 00:01
Spurt og svarað: Ríkissáttasemjari Mikið hefur mætt á ríkissáttasemjara að undanförnu en deilu SFR og Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu lauk með milligöngu hans í síðustu viku sem og deilum í kjaramálum Starfsmannafélags Suðurnesja og einnig flugumferðarstjóra. Á sama tíma heyrast þær raddir að launahækkanir geti komið þjóðfélaginu um koll á þessum þenslutímum. Ásmundur Stefánsson er ríkissáttasemjari. 14.9.2005 00:01
Bílvelta á Reykjanesbraut Bílvelta varð á Reykjanesbraut á Strandarheiði klukkan sjö í gærkvöld. Varnarliðsmaður sem var á leið til Keflavíkur missti stjórn á bílnum og fór hann ofan í dæld sem er á milli akreinanna en Reykjanesbraut er tvöföld á þessum kafla. Varð að klippa manninn úr bílnum en hann var síðan fluttur á Landspítalann í Fossvogi. 14.9.2005 00:01
Reglusamir menntskælingar Nemendur í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri komu til landsins í gær úr skólaferðalagi í Tyrklandi en flugvél þeirra lenti á Akureyri. Gerði lögreglan viðeigandi ráðstafanir og var á svæðinu með fíkniefnaleitarhund frá tollgæslunni. 14.9.2005 00:01
Hrosshúðarþjófar fundnir Fimm Spánverjar sem í fyrrakvöld stálu hrosshúð á Hótel Valhöll á Þingvöllum voru gómaðir af lögreglunni á Egilsstöðum um hádegisbilið í gær á hóteli þar í bænum. Þeir fengust til að skila húðinni og verða því engir frekari eftirmálar. 14.9.2005 00:01
Ásælast flugstjórnarsvæði Íslands Kanadamenn eru farnir að ásælast hluta af flugstjórnarsvæði Íslands. Ástæða þess að Kanadamenn vilja fá stærri hluta er auðvitað fjárhagsleg - svæðinu fylgja miklar gjaldeyristekjur og fjöldi starfa. 14.9.2005 00:01
Ríkið hirðir allt upp í 85% Ellilífeyrisþegar sem freistast til að láta atvinnuauglýsingar lokka sig út á vinnumarkaðinn ættu að hugsa sig vandlega um. Ríkið hirðir nefnilega allt upp í 85 prósent launanna, í formi skatta og bótaskerðinga. 14.9.2005 00:01
Mikil fjöldi átröskunarsjúklinga Þriðja hvern dag kemur nýr átröskunarsjúklingur á bráðavakt geðdeildar Landspítalans. Í haust stendur til að setja á stofn sérstaka göngudeild fyrir fólk með átröskun. 14.9.2005 00:01
Ekkert innanlandsflug í morgun Innanlandsflug Flugfélags Íslands hefur legið niðri í morgun, en því var hætt eftir hádegi í gær vegna hættu á ísingu í lofti. Reynt verður að hefja flug til nokkurra staða upp úr klukkan níu en víðast hvar á að kanna skilyrði nánar um ellefuleytið. 13.9.2005 00:01
Sjómælingaskip tekur þátt í leit Sjómælingaskipið Baldur frá Landhelgisgæslunni mun í dag taka þátt í leitinni að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, sem saknað hefur verið frá því á sunnudag, eftir sjóslysið á sundunum. Skipið er búið botnsjám sem gætu komið að gagni. Leit á sjó, sem gerð var í gærkvöldi, bar engan árangur og heldur ekki leit í fjörunni í gær þar sem á fjórða tug vina og ættingja Friðriks leitaði. 13.9.2005 00:01
Ók traktor inn í tölvuverslun Óvenju bíræfinn þjófur ók stolinni traktorsgröfu inn í tölvuverslun við Bæjarlind í Kópavogi undir morgun og braut í leiðinni dyraumbúnað og stóran sýningarglugga. Að því búnu lét hann greipar sópa í verlsuninni og hvarf á brott. Ekki er enn vitað hversu miklu hann stal né hver eða hverjir voru þarna á ferð, en rannsóknarlögreglumenn eru á vettvangi. 13.9.2005 00:01
Spá hækkun stýrivaxta Greiningardeildir Landsbankans og KB banka spá því báðar að Seðlabankinn muni á næstunni hækka stýrivexti í kjölfar fregna af vaxandi verðbólgu. Þar sem verðbólgan er komin yfir þolmörk verðbólgumarkmiðs bankans þarf hann að gera ríkisstjórninni formlega grein fyrir stöðunni. Það hefur tvisvar gerst áður, í síðara skiptið í febrúar á þessu ári, og í bæði skiptin fylgdu stýrivaxtahækkanir í kjölfarið. 13.9.2005 00:01
Þjóðarútgjöld hafi aukist um 11,8% Þjóðarútgjöld eru talin hafa vaxið um 11,8 prósent að raungildi á 2. ársfjórðungi þessa árs frá sama tíma árið áður, eftir því sem fram kemur í upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Landsframleiðslan jókst hins vegar mun minna vegna mikils innflutnings eða um 6,8 prósent. 13.9.2005 00:01
Styrkir saltvinnslu og menntun Pétur Björnsson, fyrrverandi forstjóri og eigandi Vífilfells, hefur veitt Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna í Gíneu-Bissá fimm milljóna króna styrk. Í tilkynningu frá UNICEF hér á landi kemur fram að fénu verði varið alfarið til verkefnis sem miðar að því að styrkja framleiðslu joðbætts salts í landinu og um leið veita stúlkum og ungum mæðrum menntun. 13.9.2005 00:01
Flutningstími sjúkra muni lengjast Það er ekki og verður aldrei valkostur, samkvæmt ákalli frá Norðurlandi, að lengja flutningstíma bráðveikra og slasaðra af landsbyggðinni á hátæknisjúkrahús í Reykjavík, með því að leggja Reykjavíkurflugvöll niður. 13.9.2005 00:01
Stefna olíufélaga þingfest Stefna olíufélaganna Skeljungs og Olíuverslunar Íslands á hendur samkeppnisyfirvöldum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan tíu í morgun. Stefna Olíufélags Íslands hefur þegar verið þingfest. 13.9.2005 00:01
GR vill stækka völl á Korpu Golfklúbbur Reykjavíkur vill stækka golfvöllinn á Korpu úr 18 holum í 27. Til greina kemur að borgin byggi á fyrstu braut. 13.9.2005 00:01
Farið yfir ákæruliði í Baugsmáli Fyrirtaka í Baugsmálinu verður klukkan hálftvö í dag og hefur verið tekinn frá tími í dómsal til klukkan hálffimm. Þar verður meðal annars farið yfir átján ákæruliði sem dómendur í málinu telja að annmarkar gætu verið á. Héraðsdómur Reykjavíkur sendi bæði ákæruvaldinu og ákærðu bréf 26. ágúst síðastliðinn þar sem athygli var vakin á hugsanlegum annmörkum sem gætu orðið til þess að dómur verði ekki kveðinn upp um hluta ákærunnar. 13.9.2005 00:01
Nýr framkvæmdastjóri hjá RKÍ Kristján Sturluson, félagsráðgjafi og sálfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands og tekur við því starfi af Sigrúnu Árnadóttur sem gegnt hefur starfinu síðustu 12 ár. Kristján starfaði nú síðast sem framkvæmdastjóri starfsmanna- og umhverfissviðs hjá Norðuráli ehf. en er enginn nýgræðingur á sviði Rauða krossins, hefur verið sjálfboðaliði, deildarformaður, stjórnarmaður og skrifstofustjóri innanlandsskrifstofu. 13.9.2005 00:01
Tjón talið nema hundruðum þúsunda Óvenju bíræfinn þjófur ók stolinni traktorsgröfu að tölvuverslun við Bæjarlind í Kópavogi undir morgun og braut svo dyraumbúnað og stóran sýningarglugga með rimlum fyrir með afturskóflunni. Tjón er talið nema hundruðum þúsunda. 13.9.2005 00:01
Engar séraðgerðir vegna verðbólgu Ríkisstjórnin grípur ekki til sérstakra aðgerða þótt verðbólga sé meiri en hún hefur verið undanfarna 40 mánuði og hafi farið fram úr þolmörkum Seðlabankans. 13.9.2005 00:01
Leggur fram fé vegna hamfara Ríkisstjórn Íslands ætlar að leggja til 31 milljón króna í fjársöfnun fyrir fórnarlömb fellibylsins Katrínar. Peningarnir verða lagðir í sjóð sem George Bush eldri og Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforsetar, stýra. 13.9.2005 00:01
Áströskunartilfellum fjölgar mikið Anorexíutilfellum hefur fjölgað um 50 prósent milli ára síðustu árin. Ekkert fjármagn er beinlínis ætlað í meðferð átröskunarsjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 13.9.2005 00:01
25 bátar frá Snarfara í leit Sjómælingaskipið Baldur frá Landhelgisgæslunni mun í dag taka þátt í leitinni að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, sem saknað hefur verið frá því á sunnudag eftir sjóslysið á sundunum. Á sunnudag tóku 25 bátar frá sportbátafélaginu Snarfara þátt í leitinni. 13.9.2005 00:01
Tæp 25% bíla stóðust ekki skoðun Tæplega 120 þúsund bílar fóru í aðalskoðun á síðasta ári. 24,4 prósent af þeim stóðust ekki skoðun. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu Umferðarstofu. Alls voru tæp 236 þúsund ökutæki á skrá í fyrra sem er aukning um 12.500 ökutæki frá árinu á undan. Nýskráð ökutæki voru rétt rúm 19 þúsund og voru rúm 16 þúsund þeirra ný. Meðalaldur fólksbíla hér á landi er 9,9 ár. 13.9.2005 00:01
Matsmenn skoði krufningargögn Hæstiréttur sneri úrskurði Hérðasdóms Reykjavíkur og segir að kalla beri til tvo matsmenn í réttarmeinafræðum til þess að meta gögn úr krufningu manns sem lést af völdum hnefahöggs á Ásláki í Mosfellsbæ á síðasta ári. Héraðsdómur hafnaði beiðni verjanda þess, sem er grunaður um verknaðinn, um dómkvadda matsmenn. 13.9.2005 00:01
Hugað verði að Vesturlandsvegi Ekki verður farið í að tvöfalda um eins kílómetra langan kafla af Vesturlandsvegi frá Skarhólabraut að Langatanga í Mosfellsbæ fyrr en eftir þrjú til fjögur ár vegna fjárskorts. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar er mjög ósátt við þetta og finnst með ólíkindum að þessi fjölfarni vegur skuli sitja á hakanum þegar verið er að útdeilda fjármagni vegna sölu Símans. 13.9.2005 00:01
86% jákvæð gagnvart Umferðarstofu 86 prósent þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart Umferðarstofu samkvæmt skoðanakönnun Gallups. 4,9 prósent voru neikvæð og 9,1 hvorki jákvæð né neikvæð. Þá telja tæp 78 prósent að Umferðarstofa standi sig vel í umferðaröryggismálum en 8 prósent illa og 14 prósent hvorki vel né illa. 13.9.2005 00:01
Ábyrgðin hjá ríkisvaldinu Hagfræðingur Alþýðusambands Íslands segir að verðbólgan sé að stórum hluta tilkomin vegna aðhaldsleysis í ríkisfjármálum. Tímasetningar á framkvæmdum hafi verið rangar. Annar hagfræðingur segir að þenslan sé ekki lengur aðeins bundin við olíuverð og íbúðaverð heldur sé að breiðast út um hagkerfið. </font /></b /> 13.9.2005 00:01