Fleiri fréttir Olíufélögin taka við díselolíu Leyfilegt var að kaupa 5000 lítra af olíu á hverja kennitölu áður en verðbreytingin átti sér stað um síðustu mánaðarmót og virðast allnokkrir hafa nýtt sér það og hamstrað olíu. 18.7.2005 00:01 Snæuglur á Ströndum Tvær Snæuglur, hugsanlega par, hafa sést á Ströndum undanfarið. Snæuglur eru sjaldséðir fuglar hér við land en uglurnar geta náð um 20 ára aldri. 18.7.2005 00:01 Nýr kynsjúkdómur greinist í Evrópu Kynsjúkdómurinn LGV er farinn að skjóta upp kollinum í nágrannalöndum Íslendinga. Yfirlæknir hjá Sóttvarnalækni telur að Íslendingar þurfi að vera vel vakandi fyrir þessum sjúkdómi. Hann er af klamydíutegund sem er einn algengasti kynsjúkdómur hér á landi. 18.7.2005 00:01 Ljósleiðari á Akureyri Á morgun, þriðjudaginn, verður undirritaður samningur Akureyrarbæjar við Tengi hf. um lagningu ljósleiðara sem víðast um Akureyri. Samningurinn veitir Tengi heimild til að leggja ljósleiðaranet um götur og stíga á Akureyri til afnota fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. 18.7.2005 00:01 Óánægð með frágang við Egilshöll "Frágangur á umferðarmannvirkjum við Egilshöll er fyrir neðan allar hellur," segir Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs. Að sögn Elísabetar getur tekið allt að því þrjár klukkustundir að komast út af bílastæðinu þegar haldnir eru mjög fjölmennir viðburðir í Egilshöll. 18.7.2005 00:01 Kaupmenn verjist Ekki mælist marktækur munur á því hvort ránum í lyfjaverslunum fækkar í kjölfar hertra öryggisráðstafana. "Tilfellin eru of fá til þess að slíkir útreikningar séu marktækir, þrátt fyrir að ránin séu auðvitað of mörg," segir Eiður Eiðsson hjá forvarnadeild Lögreglunnar í Reykjavík. 18.7.2005 00:01 Eystri-Rangá heldur forystunni Allt stefnir í að Eystri-Rangá haldi forystu sinni sem mesta laxveiðiá landsins, eins og hún var í fyrra þegar hún var með þrjú þúsund laxa. 469 laxar voru komnir þar á land í gærkvöld, en meðalveiði undanfarinna daga hefur verið 60 laxar á dag. 18.7.2005 00:01 Nýr skólastjóri í Landakotsskóla Stjórn Landakotsskóla réði í gær Fríðu Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra í Landakotsskóla. "Ég tel að við höfum valið hæfasta umsækjandann með tilliti til menntunar, kennslureynslu og stjórnunarreynslu," segir Björg Thorarensen, formaður stjórnar skólans. 18.7.2005 00:01 Íbúðalánsjóður heildsölubanki? Félagsmálaráðherra fór til Bandaríkjanna í vor ásamt forsvarsmönnum Íbúðalánasjóðs til að kynna sér starfsemi heildsölubanka þar í landi. Félagsmálaráðherra segist ekki hafa séð lánasamninga Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði en ætli að kalla eftir þeim núna. 18.7.2005 00:01 Vill stjórnsýsluúttekt á sjóðnum Jóhanna Sigurðardóttir vill að Ríkisendurskoðun geri stjórnsýsluúttekt á Íbúðalánasjóði í kjölfar frétta Stöðvar 2 um áttatíu milljarða króna lán til banka og sparisjóða, gegn veði í fasteignum, þar sem Íbúðalánasjóður tekur á sig alla ábyrgð ef eignir hrökkva ekki fyrir skuldum. 18.7.2005 00:01 Lagabreytingu þarf til Hegningarlögunum þarf að breyta til þess að lögreglan geti rannsakað heimasíður þar sem tugir fólks selja líkama sinn gegn greiðslu. Samkvæmt lögunum virðist fólki heimilt að stunda vændi í frítíma sínum. 18.7.2005 00:01 Erótísk nuddstofa til rannsóknar Rannsókn á starfsemi erótískrar nuddstofu í Reykjavík er nú á lokastigi, en grunur leikur á að þar hafi verið boðið upp á vændi. Lögreglan leggur áherslu á að ná milliliðunum, það er, dólgunum sjálfum sem auglýsa konurnar og selja þær. 18.7.2005 00:01 Erótísk nuddstofa til rannsóknar Rannsókn á starfsemi erótískrar nuddstofu í Reykjavík er nú á lokastigi, en grunur leikur á að þar hafi verið boðið upp á vændi. Lögreglan leggur áherslu á að ná milliliðunum, það er, dólgunum sjálfum sem auglýsa konurnar og selja þær. 18.7.2005 00:01 Geymsla díselolíu vandmeðfarin Dæmi eru um að menn geymi díselolíu í rotþróm. Brunamálastjóri segir auðvelt að vera vitur eftir á og að stjórnvöld hefðu í raun átt að geta séð fyrir að fólk myndi hamstra eldsneyti í kjölfar verðhækkunar á díselolíu. 18.7.2005 00:01 Ummæli Össurar heimskuleg Það er heimskulegt að halda því fram að Samfylkingin geti boðið fram undir merkjum R-listans ein og sér segir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn. Hann segir Össur Skarphéðinsson vita að það er ekki hægt og skilur ekki hvað honum gengur til með því að viðra slíkar hugmyndir. 18.7.2005 00:01 Enginn gengst við könnun Leiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast grunlaus um hver standi að könnun Gallups á fylgi frambjóðenda flokksins í Reykjavík. 18.7.2005 00:01 Ný steypuaðferð á Íslandi Þeir sem áttu leið fram hjá Borgartúninu í dag hafa eflaust velt fyrir sér hvort þar væri verið að útbúa boltaland fyrir fullorðna. Þarna er hins vegar um að ræða svokallaða kúluplötuaðferð við húsbyggingu, þar sem plastkúlur eru settar í gólfplöturnar, í stað einungis steypu. 18.7.2005 00:01 Mat á Baugsverði dregist í 18 mán Matsnefnd um verð á hlutabréfum í Baugi mun loks skila af sér niðurstöðu í málinu í ágúst, meira en einu og hálfu ári eftir að hún var skipuð. Nefndarmenn viðurkenna að fyrrverandi hluthafar í Baugi, sem ekki sættu sig við verðið sem þeir fengu fyrir bréf sín við þvingaða yfirtöku, hafi mátt bíða allt of lengi. 18.7.2005 00:01 Heilsan betri en útlitið Viktor Júsjenko, forseti Úkraínu, er við mjög góða heilsu segir læknir hans, Jean Saurat, við háskólasjúkrahúsið í Genf þar sem Júsjenko hefur leitað lækninga vegna díoxíneitrunar. 18.7.2005 00:01 Geta fengið olíuna endurgreidda Björn Karlsson brunamálastjóri segir Brunamálastofnun hafa borist allmargar vísbendingar um fólk sem hamstraði olíu fyrir gildistöku olíugjaldsins og geymi hana við óviðunandi aðstæður. Hann segir að fólk sem vilji losna við olíuna og hættuna sem fylgir henni geti skilað henni til olíufélaganna og fengið hana endurgreidda. 18.7.2005 00:01 Suðurnes hætta vinnslu Stærsta fiskvinnslufyrirtæki Reykjanesbæjar, Suðurnes, hefur ákveðið að hætta rekstri. Alls hafa á fimmta tug starfsmanna starfað hjá fyrirtækinu og missa þeir nú vinnuna. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja óhagstætt gengi krónunnar hafa verið eina helstu ástæðuna fyrir því að fyrirtækið missti rekstrargrundvöllinn. 18.7.2005 00:01 Sjúkraliðar semja Sjúkraliðar hafa samþykkt kjarasamning við fjármálaráðherra sem undirritaður var 30. júní síðastliðinn. Þegar búið var að telja upp úr kjörkössunum kom í ljós að mikill meirihluti félagsmanna hafði samþykkt samninginn. 18.7.2005 00:01 Gekk eins og í lygasögu Fyrsta þríburafæðingin í áratugi, þar sem börnin voru ekki tekin með keisaraskurði, gekk eins og í lygasögu segir Sveinborg Hauksdóttir sem fæddi þrjú börn á aðeins fimmtán mínútum, tvær stúlkur og einn dreng. 18.7.2005 00:01 Kveiktu í fyrir slysni Tveir fjórtán ára piltar kveiktu í bíl við Smáralind fyrir slysni. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var í gærkvöldi kallað út eftir að kveikt hafði verið í bíl við Smáralindina. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi gekk vel að ráða að niðurlögum eldsins en bíllinn telst þó gjörónýtur. 18.7.2005 00:01 Tryggvi meðal umsækjenda Tryggvi Gíslason, fyrrum skólameistari Menntaskólans á Akureyri, er samkvæmt öruggum heimildum Fréttablaðsins meðal þeirra sem þegar hafa skilað inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Frestur til að skila inn umsókn rennur út á fimmtudag. 18.7.2005 00:01 Viðey aðeins fyrir Sjálfstæðismenn Össur Skarphéðinsson segir að tillögur sjálfstæðismanna í borginni um byggð í eyjunum við Reykjavík eigi að vera fyrir elítuna og fyrir þá sjálfa. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir Össur endurspegla vanda R-listans. 18.7.2005 00:01 Óvíða stífari löggjöf Á undanförnum árum hefur mikið borið á uppátækjum auglýsenda til að vekja athygli á bjór eða léttvíni með slíkum hætti að mörgum þyki lög sem um þetta gilda vera fótum troðin. Nú síðast ögraði Nóatún túlkun margra á þessum lögum með því að veita hverjum gasgrillkaupanda bjór svo lengi sem hann var yfir lögaldri.</font /> 18.7.2005 00:01 Stjórnin tekur málið upp Varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telur Íbúðalánasjóð ekki hafa haft samráð við stjórnvöld þegar hann gerði lánasamning við bankana. Hann segist viss um að stjórnarflokkarnir muni taka þetta mál upp til að tryggja að það endurtaki sig ekki. 17.7.2005 00:01 Mikil eftirspurn eftir vændi Giftir karlar eru helstu viðskiptavinir hennar. Hún tekur þrjá í mánuði - níutíu þúsund krónur skattfrjálst. Hún markaðssetur sig á Einkamal.is og eftirspurnin eftir þjónustu hennar er mikil. Stöð 2 ræddi við íslenska vændiskonu í dag, viðskiptafræðing að mennt. 17.7.2005 00:01 Þrír á slysadeild eftir slagsmál Þrír voru fluttir á slysadeild í nótt með minniháttar meiðsl eftir slagsmál í miðbæ Reykjavíkur. Þá var einn tekinn með íblöndundarefni til að drýgja amfetamín. 17.7.2005 00:01 Hollvinasamtök RÚV með varann á Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins gera kröfu um að næsti útvarpsstjóri uppfylli strangar kröfur um hæfni og menntun en sem kunnugt er styttist í að Markús Örn Antonsson láti af því starfi til að taka við starfi sendiherra. 17.7.2005 00:01 Líkamsárásarkæra á Blönduósi Kona hefur kært aðra konu fyrir líkamsárás í félagsheimilinu á Blönduósi í nótt. Árásin er ekki talin vera alvarleg en svo virðist sem um smá stympingar hafi verið að ræða. Þá voru ellefu teknir fyrir hraðakstur í sérstöku verkefni Ríkislögreglustjóra í umdæminu í gærdag. 17.7.2005 00:01 Meðvitundarlaus eftir líkamsárás Einn var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahúsið á Ísafirði eftir líkamsárás í miðbænum í nótt. Ekki er vitað hver upptök árásarinnar voru en tveir voru handteknir í tengslum við hana og gista þeir nú fangageymslur lögreglunnar. Sá sem slasaðist er til aðhlynningar á sjúkrahúsinu. 17.7.2005 00:01 Aflífa þurfti 30 fugla í Sandgerði Aflífa þurfti rúmlega þrjátíu fugla í Sandgerði í gær vegna grúts sem þeir höfðu leitað í við höfnina í bænum. Ljóst þykir að fiskveiðiskip hafi losað grútinn fyrir utan höfnina sem fuglinn hafi svo leitað í. 17.7.2005 00:01 Hætta vegna tjöru Lögreglan í Borgarnesi þurfti um tíma að vakta kafla þjóðvegarins efst í Borgarfirði í fyrrakvöld eftir að klæðning verktaka fyrr um daginn misfórst með þeim afleiðingum að mikið magn tjöru sat á veginum. 17.7.2005 00:01 Bindisleysið kostaði hann leigubíl Bindisleysi varð til þess að Örnólfur Thorlacius var næstum orðinn of seinn til að halda munnlegt stúdentspróf fyrir um fjörutíu árum. Hann rifjar upp söguna í kjölfar fréttar um bindislausa forkolfa íslensks viðskiptalífs. </font /></b /> 17.7.2005 00:01 Óttast pólitík í RÚV Margrét Sverrisdóttir, formaður Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, óttast að nýr útvarpsstjóri verði ekki ráðinn á faglegum forsendum heldur pólitískum. 17.7.2005 00:01 Munkaklaustur rís á Egilsstöðum "Okkur sýnis að Egilsstaðir komi einna helst til greina eins og staðan er nú en það á þó eftir að koma betur í ljós," segir séra Jakob Rolland, kanslari biskupsdæmis kaþólsku kirkjunnar hér á landi. 17.7.2005 00:01 Íbúar Suðurgötu reiðir Strætó Með breyttu leiðarkerfi Strætó, sem tekur gildi á laugardag, fjölgar ferðum strætisvagna um Suðurgötu í Reykjavík, íbúum götunnar til sárrar óánægju. 17.7.2005 00:01 Minni hallarekstur en verið hefur "Það má segja að þetta sé viðunandi árangur og vel innan skekkjumarka," segir Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga hjá Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. 17.7.2005 00:01 Atvinnulausum fækkar Atvinnuleysi eykst í höfuðborginni en minnkar úti á landi samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar fyrir síðasta mánuð. 17.7.2005 00:01 Yfirlýsing Össurar sögð heimskuleg Oddvitar flokkanna sem standa að Reykjavíkurlistanum gefa lítið fyrir þá skoðun Össurar Skarphéðinssonar að Samfylkingin eigi að bjóða fram R-lista hvort sem samstarfsflokkarnir taki þátt í framboðinu eður ei. Árni Þór Sigurðsson segir yfirlýsinguna heimskulega. 17.7.2005 00:01 R-listinn er að liðast í sundur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir R-listan vera að liðast í sundur. 17.7.2005 00:01 Handfrjáls búnaður líka hættulegur Fjórum sinnum meiri líkur eru á að ökumaður sem talar í farsíma undir stýri lendi í umferðarslysi en aðrir ökumenn. Virðist þá engu skipta hvort notaður er handfrjáls búnaður. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem birt var í <em>The British Medical Journal</em> fyrr í vikunni. 17.7.2005 00:01 Unnið að viðbragðaáætlun Unnið er að viðbragðaáætlun vegna hugsanlegra eldsumbrota undir Mýrdals- og Eyjafjallajöklum, jökulhlaupa til sjávar og jafnvel flóðbylgju í kjölfarið. 17.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Olíufélögin taka við díselolíu Leyfilegt var að kaupa 5000 lítra af olíu á hverja kennitölu áður en verðbreytingin átti sér stað um síðustu mánaðarmót og virðast allnokkrir hafa nýtt sér það og hamstrað olíu. 18.7.2005 00:01
Snæuglur á Ströndum Tvær Snæuglur, hugsanlega par, hafa sést á Ströndum undanfarið. Snæuglur eru sjaldséðir fuglar hér við land en uglurnar geta náð um 20 ára aldri. 18.7.2005 00:01
Nýr kynsjúkdómur greinist í Evrópu Kynsjúkdómurinn LGV er farinn að skjóta upp kollinum í nágrannalöndum Íslendinga. Yfirlæknir hjá Sóttvarnalækni telur að Íslendingar þurfi að vera vel vakandi fyrir þessum sjúkdómi. Hann er af klamydíutegund sem er einn algengasti kynsjúkdómur hér á landi. 18.7.2005 00:01
Ljósleiðari á Akureyri Á morgun, þriðjudaginn, verður undirritaður samningur Akureyrarbæjar við Tengi hf. um lagningu ljósleiðara sem víðast um Akureyri. Samningurinn veitir Tengi heimild til að leggja ljósleiðaranet um götur og stíga á Akureyri til afnota fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. 18.7.2005 00:01
Óánægð með frágang við Egilshöll "Frágangur á umferðarmannvirkjum við Egilshöll er fyrir neðan allar hellur," segir Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs. Að sögn Elísabetar getur tekið allt að því þrjár klukkustundir að komast út af bílastæðinu þegar haldnir eru mjög fjölmennir viðburðir í Egilshöll. 18.7.2005 00:01
Kaupmenn verjist Ekki mælist marktækur munur á því hvort ránum í lyfjaverslunum fækkar í kjölfar hertra öryggisráðstafana. "Tilfellin eru of fá til þess að slíkir útreikningar séu marktækir, þrátt fyrir að ránin séu auðvitað of mörg," segir Eiður Eiðsson hjá forvarnadeild Lögreglunnar í Reykjavík. 18.7.2005 00:01
Eystri-Rangá heldur forystunni Allt stefnir í að Eystri-Rangá haldi forystu sinni sem mesta laxveiðiá landsins, eins og hún var í fyrra þegar hún var með þrjú þúsund laxa. 469 laxar voru komnir þar á land í gærkvöld, en meðalveiði undanfarinna daga hefur verið 60 laxar á dag. 18.7.2005 00:01
Nýr skólastjóri í Landakotsskóla Stjórn Landakotsskóla réði í gær Fríðu Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra í Landakotsskóla. "Ég tel að við höfum valið hæfasta umsækjandann með tilliti til menntunar, kennslureynslu og stjórnunarreynslu," segir Björg Thorarensen, formaður stjórnar skólans. 18.7.2005 00:01
Íbúðalánsjóður heildsölubanki? Félagsmálaráðherra fór til Bandaríkjanna í vor ásamt forsvarsmönnum Íbúðalánasjóðs til að kynna sér starfsemi heildsölubanka þar í landi. Félagsmálaráðherra segist ekki hafa séð lánasamninga Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði en ætli að kalla eftir þeim núna. 18.7.2005 00:01
Vill stjórnsýsluúttekt á sjóðnum Jóhanna Sigurðardóttir vill að Ríkisendurskoðun geri stjórnsýsluúttekt á Íbúðalánasjóði í kjölfar frétta Stöðvar 2 um áttatíu milljarða króna lán til banka og sparisjóða, gegn veði í fasteignum, þar sem Íbúðalánasjóður tekur á sig alla ábyrgð ef eignir hrökkva ekki fyrir skuldum. 18.7.2005 00:01
Lagabreytingu þarf til Hegningarlögunum þarf að breyta til þess að lögreglan geti rannsakað heimasíður þar sem tugir fólks selja líkama sinn gegn greiðslu. Samkvæmt lögunum virðist fólki heimilt að stunda vændi í frítíma sínum. 18.7.2005 00:01
Erótísk nuddstofa til rannsóknar Rannsókn á starfsemi erótískrar nuddstofu í Reykjavík er nú á lokastigi, en grunur leikur á að þar hafi verið boðið upp á vændi. Lögreglan leggur áherslu á að ná milliliðunum, það er, dólgunum sjálfum sem auglýsa konurnar og selja þær. 18.7.2005 00:01
Erótísk nuddstofa til rannsóknar Rannsókn á starfsemi erótískrar nuddstofu í Reykjavík er nú á lokastigi, en grunur leikur á að þar hafi verið boðið upp á vændi. Lögreglan leggur áherslu á að ná milliliðunum, það er, dólgunum sjálfum sem auglýsa konurnar og selja þær. 18.7.2005 00:01
Geymsla díselolíu vandmeðfarin Dæmi eru um að menn geymi díselolíu í rotþróm. Brunamálastjóri segir auðvelt að vera vitur eftir á og að stjórnvöld hefðu í raun átt að geta séð fyrir að fólk myndi hamstra eldsneyti í kjölfar verðhækkunar á díselolíu. 18.7.2005 00:01
Ummæli Össurar heimskuleg Það er heimskulegt að halda því fram að Samfylkingin geti boðið fram undir merkjum R-listans ein og sér segir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn. Hann segir Össur Skarphéðinsson vita að það er ekki hægt og skilur ekki hvað honum gengur til með því að viðra slíkar hugmyndir. 18.7.2005 00:01
Enginn gengst við könnun Leiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast grunlaus um hver standi að könnun Gallups á fylgi frambjóðenda flokksins í Reykjavík. 18.7.2005 00:01
Ný steypuaðferð á Íslandi Þeir sem áttu leið fram hjá Borgartúninu í dag hafa eflaust velt fyrir sér hvort þar væri verið að útbúa boltaland fyrir fullorðna. Þarna er hins vegar um að ræða svokallaða kúluplötuaðferð við húsbyggingu, þar sem plastkúlur eru settar í gólfplöturnar, í stað einungis steypu. 18.7.2005 00:01
Mat á Baugsverði dregist í 18 mán Matsnefnd um verð á hlutabréfum í Baugi mun loks skila af sér niðurstöðu í málinu í ágúst, meira en einu og hálfu ári eftir að hún var skipuð. Nefndarmenn viðurkenna að fyrrverandi hluthafar í Baugi, sem ekki sættu sig við verðið sem þeir fengu fyrir bréf sín við þvingaða yfirtöku, hafi mátt bíða allt of lengi. 18.7.2005 00:01
Heilsan betri en útlitið Viktor Júsjenko, forseti Úkraínu, er við mjög góða heilsu segir læknir hans, Jean Saurat, við háskólasjúkrahúsið í Genf þar sem Júsjenko hefur leitað lækninga vegna díoxíneitrunar. 18.7.2005 00:01
Geta fengið olíuna endurgreidda Björn Karlsson brunamálastjóri segir Brunamálastofnun hafa borist allmargar vísbendingar um fólk sem hamstraði olíu fyrir gildistöku olíugjaldsins og geymi hana við óviðunandi aðstæður. Hann segir að fólk sem vilji losna við olíuna og hættuna sem fylgir henni geti skilað henni til olíufélaganna og fengið hana endurgreidda. 18.7.2005 00:01
Suðurnes hætta vinnslu Stærsta fiskvinnslufyrirtæki Reykjanesbæjar, Suðurnes, hefur ákveðið að hætta rekstri. Alls hafa á fimmta tug starfsmanna starfað hjá fyrirtækinu og missa þeir nú vinnuna. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja óhagstætt gengi krónunnar hafa verið eina helstu ástæðuna fyrir því að fyrirtækið missti rekstrargrundvöllinn. 18.7.2005 00:01
Sjúkraliðar semja Sjúkraliðar hafa samþykkt kjarasamning við fjármálaráðherra sem undirritaður var 30. júní síðastliðinn. Þegar búið var að telja upp úr kjörkössunum kom í ljós að mikill meirihluti félagsmanna hafði samþykkt samninginn. 18.7.2005 00:01
Gekk eins og í lygasögu Fyrsta þríburafæðingin í áratugi, þar sem börnin voru ekki tekin með keisaraskurði, gekk eins og í lygasögu segir Sveinborg Hauksdóttir sem fæddi þrjú börn á aðeins fimmtán mínútum, tvær stúlkur og einn dreng. 18.7.2005 00:01
Kveiktu í fyrir slysni Tveir fjórtán ára piltar kveiktu í bíl við Smáralind fyrir slysni. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var í gærkvöldi kallað út eftir að kveikt hafði verið í bíl við Smáralindina. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi gekk vel að ráða að niðurlögum eldsins en bíllinn telst þó gjörónýtur. 18.7.2005 00:01
Tryggvi meðal umsækjenda Tryggvi Gíslason, fyrrum skólameistari Menntaskólans á Akureyri, er samkvæmt öruggum heimildum Fréttablaðsins meðal þeirra sem þegar hafa skilað inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Frestur til að skila inn umsókn rennur út á fimmtudag. 18.7.2005 00:01
Viðey aðeins fyrir Sjálfstæðismenn Össur Skarphéðinsson segir að tillögur sjálfstæðismanna í borginni um byggð í eyjunum við Reykjavík eigi að vera fyrir elítuna og fyrir þá sjálfa. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson segir Össur endurspegla vanda R-listans. 18.7.2005 00:01
Óvíða stífari löggjöf Á undanförnum árum hefur mikið borið á uppátækjum auglýsenda til að vekja athygli á bjór eða léttvíni með slíkum hætti að mörgum þyki lög sem um þetta gilda vera fótum troðin. Nú síðast ögraði Nóatún túlkun margra á þessum lögum með því að veita hverjum gasgrillkaupanda bjór svo lengi sem hann var yfir lögaldri.</font /> 18.7.2005 00:01
Stjórnin tekur málið upp Varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telur Íbúðalánasjóð ekki hafa haft samráð við stjórnvöld þegar hann gerði lánasamning við bankana. Hann segist viss um að stjórnarflokkarnir muni taka þetta mál upp til að tryggja að það endurtaki sig ekki. 17.7.2005 00:01
Mikil eftirspurn eftir vændi Giftir karlar eru helstu viðskiptavinir hennar. Hún tekur þrjá í mánuði - níutíu þúsund krónur skattfrjálst. Hún markaðssetur sig á Einkamal.is og eftirspurnin eftir þjónustu hennar er mikil. Stöð 2 ræddi við íslenska vændiskonu í dag, viðskiptafræðing að mennt. 17.7.2005 00:01
Þrír á slysadeild eftir slagsmál Þrír voru fluttir á slysadeild í nótt með minniháttar meiðsl eftir slagsmál í miðbæ Reykjavíkur. Þá var einn tekinn með íblöndundarefni til að drýgja amfetamín. 17.7.2005 00:01
Hollvinasamtök RÚV með varann á Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins gera kröfu um að næsti útvarpsstjóri uppfylli strangar kröfur um hæfni og menntun en sem kunnugt er styttist í að Markús Örn Antonsson láti af því starfi til að taka við starfi sendiherra. 17.7.2005 00:01
Líkamsárásarkæra á Blönduósi Kona hefur kært aðra konu fyrir líkamsárás í félagsheimilinu á Blönduósi í nótt. Árásin er ekki talin vera alvarleg en svo virðist sem um smá stympingar hafi verið að ræða. Þá voru ellefu teknir fyrir hraðakstur í sérstöku verkefni Ríkislögreglustjóra í umdæminu í gærdag. 17.7.2005 00:01
Meðvitundarlaus eftir líkamsárás Einn var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahúsið á Ísafirði eftir líkamsárás í miðbænum í nótt. Ekki er vitað hver upptök árásarinnar voru en tveir voru handteknir í tengslum við hana og gista þeir nú fangageymslur lögreglunnar. Sá sem slasaðist er til aðhlynningar á sjúkrahúsinu. 17.7.2005 00:01
Aflífa þurfti 30 fugla í Sandgerði Aflífa þurfti rúmlega þrjátíu fugla í Sandgerði í gær vegna grúts sem þeir höfðu leitað í við höfnina í bænum. Ljóst þykir að fiskveiðiskip hafi losað grútinn fyrir utan höfnina sem fuglinn hafi svo leitað í. 17.7.2005 00:01
Hætta vegna tjöru Lögreglan í Borgarnesi þurfti um tíma að vakta kafla þjóðvegarins efst í Borgarfirði í fyrrakvöld eftir að klæðning verktaka fyrr um daginn misfórst með þeim afleiðingum að mikið magn tjöru sat á veginum. 17.7.2005 00:01
Bindisleysið kostaði hann leigubíl Bindisleysi varð til þess að Örnólfur Thorlacius var næstum orðinn of seinn til að halda munnlegt stúdentspróf fyrir um fjörutíu árum. Hann rifjar upp söguna í kjölfar fréttar um bindislausa forkolfa íslensks viðskiptalífs. </font /></b /> 17.7.2005 00:01
Óttast pólitík í RÚV Margrét Sverrisdóttir, formaður Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, óttast að nýr útvarpsstjóri verði ekki ráðinn á faglegum forsendum heldur pólitískum. 17.7.2005 00:01
Munkaklaustur rís á Egilsstöðum "Okkur sýnis að Egilsstaðir komi einna helst til greina eins og staðan er nú en það á þó eftir að koma betur í ljós," segir séra Jakob Rolland, kanslari biskupsdæmis kaþólsku kirkjunnar hér á landi. 17.7.2005 00:01
Íbúar Suðurgötu reiðir Strætó Með breyttu leiðarkerfi Strætó, sem tekur gildi á laugardag, fjölgar ferðum strætisvagna um Suðurgötu í Reykjavík, íbúum götunnar til sárrar óánægju. 17.7.2005 00:01
Minni hallarekstur en verið hefur "Það má segja að þetta sé viðunandi árangur og vel innan skekkjumarka," segir Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga hjá Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. 17.7.2005 00:01
Atvinnulausum fækkar Atvinnuleysi eykst í höfuðborginni en minnkar úti á landi samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar fyrir síðasta mánuð. 17.7.2005 00:01
Yfirlýsing Össurar sögð heimskuleg Oddvitar flokkanna sem standa að Reykjavíkurlistanum gefa lítið fyrir þá skoðun Össurar Skarphéðinssonar að Samfylkingin eigi að bjóða fram R-lista hvort sem samstarfsflokkarnir taki þátt í framboðinu eður ei. Árni Þór Sigurðsson segir yfirlýsinguna heimskulega. 17.7.2005 00:01
R-listinn er að liðast í sundur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir R-listan vera að liðast í sundur. 17.7.2005 00:01
Handfrjáls búnaður líka hættulegur Fjórum sinnum meiri líkur eru á að ökumaður sem talar í farsíma undir stýri lendi í umferðarslysi en aðrir ökumenn. Virðist þá engu skipta hvort notaður er handfrjáls búnaður. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem birt var í <em>The British Medical Journal</em> fyrr í vikunni. 17.7.2005 00:01
Unnið að viðbragðaáætlun Unnið er að viðbragðaáætlun vegna hugsanlegra eldsumbrota undir Mýrdals- og Eyjafjallajöklum, jökulhlaupa til sjávar og jafnvel flóðbylgju í kjölfarið. 17.7.2005 00:01