Fleiri fréttir Trump lýsti yfir sigri þótt úrslit séu hvergi nærri ráðin Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir sigri í kosningum í nótt þegar hann steig á svið með Mike Pence, varaforseta. 4.11.2020 07:44 Slökkviliðið barðist við eld á Engjateig Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp við Engjateig í Reykjavík um klukkan hálf fimm í morgun. 4.11.2020 07:34 Kjördagur með rólegasta móti þvert á spár um átök og ringulreið Kjördagur í Bandaríkjunum gekk í langflestum tilfellum vel fyrir sig, þvert á spár um að komið gæti til átaka og ringulreiðar á kjörstöðum. 4.11.2020 07:29 Gular viðvaranir víðast hvar vegna vinds Veðurstofan spáir suðvestan hvassviðri eða stormi á norðan- og austanverðu landinu í dag, en heldur hægari vindi suðvestantil. Víða verður rigning og talsverð sums staðar á norðvestan- og vestanverðu landinu, en styttir upp austantil er líður á daginn. 4.11.2020 07:23 Toyota var með flestar nýskráningar í október Samtals voru 124 Toyota bifreiðar nýskráðar í október. Þar af voru flestar bifreiðarnar af Rav4 gerð, eða 45. Nýst flestar nýskráningar voru hjá Suzuki, eða 98. Þar var SX4 hlutskarpasta undirtegundin. 4.11.2020 07:00 Enn enginn sigurvegari og Biden þarf að treysta á „bláa vegginn“ Endanleg úrslit í bandarísku forsetakosningunum liggja enn ekki fyrir. Donald Trump forseti virðist hafa sigrað í öllum þeim ríkjum þar sem munaði litlu á honum og Joe Biden í könnunum. Biden þarf nú að treysta á ríkin í norðanverðu landinu sem voru lykillinn að sigri Trump fyrir fjórum árum. 4.11.2020 05:34 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni Hryðjuverkasamtökin birtu mynd af árásarmanninum, Kujtim Fejzulai, undir dulnefninu Abu Dujana al-Albani og segja hann hafa verið „hermann kalífadæmisins“. 4.11.2020 00:16 Víðir ráðinn í stöðu Víðis Guðmundur Víðir Reynisson, betur þekktur sem Víðir Reynisson, hefur verið ráðinn í stöðu yfirlögregluþjóns almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra. 3.11.2020 23:52 Prezydent Islandii poddany kwarantannie Guðni Th. Jóhannesson do poniedziałku musi przebywać na kwarantannie. 3.11.2020 23:34 Dagur braut ekki persónuverndarlög með birtingu athugasemdar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri braut ekki persónuverndarlög með því að birta persónuupplýsingar, sem áður höfðu birst á vef Reykjavíkurborgar, á vefsíðu sinni árið 2018. 3.11.2020 23:28 „Úr þessu húsi í Hvíta húsið, með Guðs náð“ Donald Trump og Joe Biden, sem berjast um embætti Bandaríkjaforseta, eru nú á lokametrum kosningabaráttunnar. 3.11.2020 22:42 Hákarlar við Ísland lifa lengst allra hryggdýra Hákarlar við Ísland virðast verða elstir allra hryggdýra á jörðinni, 200-300 ára gamlir. Og það sem meira er: Rannsókn á heila eins þeirra sýndi engin merki öldrunar þótt sá væri orðinn 245 ára gamall. 3.11.2020 21:26 Íslandsvinur framkvæmdi fágæta lungnaígræðslu á Covid-sjúklingi Einn skurðlækna, sem framkvæmdi fyrstu lungnaígræðslu sem gerð hefur verið á Covid-sjúklingi í Svíþjóð, er mikill „Íslandsvinur“ og hefur síðustu viku starfað á Landspítala við skurðaðgerðir. 3.11.2020 21:00 Fimm yngri en átján ára farið í brjóstastækkun síðustu ár Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. 3.11.2020 20:53 Áfall fyrir „litla og saklausa borg“ Hjón, sem búsett eru í Vínarborg, eru harmi slegin vegna hryðjuverkanna í gærkvöldi. Þau hafi ávallt upplifað sig örugg í borginni. 3.11.2020 20:46 Hafa áhyggjur af því að fólk skammist sín og tilkynni ekki um barnaníðsefni á netinu Sextíu tilkynningar um barnaníðsefni hafa borist Barnaheillum á árinu. Lögfræðingur Barnaheilla hefur áhyggjur af því að fólk veigri sér við að tilkynna um barnaníðsefni sem það verður vart við á netinu. 3.11.2020 20:31 Þakklát fyrir að mega mæta í skólann og gríman því lítið tiltökumál Nemendur í Réttarholtsskóla kippa sér lítið upp við að þurfa að bera grímu alla daginn. Þau eru fegin að fá að mæta í skólann. 3.11.2020 20:20 Katrín segir nýja herstöð ekki koma til greina Forsætisráðherra segir hugmyndir um varanlega viðveru Bandaríkjahers hér á landi og eða nýja herstöð á Austurlandi ekki hafa verið ámálgaðar við íslensk stjórnvöld. Þær komi heldur ekki til greina að hennar hálfu og þyrfti að ræða fyrir opnum tjöldum á Alþingi kæmu þær formlega fram. 3.11.2020 19:21 Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3.11.2020 19:00 Fresta gildistöku umdeildrar ákvörðunar um þungunarrof Stjórnvöld í Póllandi hafa frestað gildistöku ákvörðunar stjórnlagadómstóls landsins, sem komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að þungunarrof vegna fósturgalla bryti í bága við stjórnarskrá landsins. 3.11.2020 18:46 Forseti Íslands kominn í sóttkví Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson verður í sóttkví fram til mánudagsins 9. nóvember vegna kórónuveirusmits sem greinst hefur hjá starfsmanni á Bessastöðum. 3.11.2020 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Nýr veruleiki tók á móti grunnskólabörnum í dag eftir að skólahaldi var breytt vegna hertari sóttvarnaraðgerða. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.11.2020 18:01 Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3.11.2020 17:43 Finnst furðulegt að Víðir leggi mat á faraldurinn í fjölmiðlum Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gerir athugasemdir við að Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum hafi sagt við fjölmiðla í dag að tölur yfir smit gærdagsins gætu verið vísbending um að byrjað sé að hægja á faraldrinum. 3.11.2020 17:09 Yfir sextán milljónir í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir Jemen Í Jemen geisar nú ein versta mannúðarkrísa heims og vannæring barna í landinu hefur aldrei verið alvarlegri. UNICEF á Íslandi safnaði yfir 16 milljónum til neyðaraðstoðar 3.11.2020 17:00 Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. 3.11.2020 16:34 Eiga ekki að leika við aðra en bekkjarfélaga Embætti landlæknis og Almannavarnir minna forráðamenn barna á að draga úr tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þeim hertu aðgerðum sem eru í gangi í skólum og íþróttafélögum. 3.11.2020 16:01 45 ábendingar til meðferðar vegna grímulausra vagnstjóra Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. 3.11.2020 15:16 Átta smitaðir í hópsýkingu í Hvassaleiti Átta hafa greinst með Covid-19 í hópsýkingu sem kom upp í íbúðum fyrir eldri borgara í Hvassaleiti í síðustu viku. Tekin verða sýni hjá öllum íbúum á morgun. 3.11.2020 15:11 Festiwal Kultury Polskiej w Reykjanesbær W dniach od 2 do 8 listopada inaczej niż zwykle odbędzie się Festiwal Kultury Polskiej w Reykjanesbær. 3.11.2020 14:57 Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, segir BBC hafa beitt blekkingum til að fá Díönu til að veita afar persónulegt viðtal. 3.11.2020 14:06 Tugir í sóttkví eftir smit í skammtímavistun fyrir fatlaða á Akureyri Starfsmaður í skammtíma- og frístundaþjónustu fyrir fatlaða á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi starfaði í Þórunnarstræti 99 og hefur starfsemi þar verið lögð af á meðan smitrakning fer fram. 3.11.2020 13:17 Ouattara hlaut 94 prósent atkvæða Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar, en þeir vilja meina að Ouwttara hafi ekki verið heimilt að bjóða sig fram til endurkjörs. 3.11.2020 13:10 Rúmlega fimmtíu féllu í loftárásum Frakka í Malí Varnarmálaráðherra Frakklands segir að rúmlega fimmtíu hryðjuverkamenn hafi fallið í loftárásum franska hersins í Malí í síðustu viku. 3.11.2020 12:54 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Margir muni eflaust fylgjast bandarísku forsetakosningunum í nótt. Hér má finna handhæga tímalínu þar sem farið er yfir klukkan hvað má gera ráð fyrir að eitthvað sé að frétta. 3.11.2020 12:46 Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3.11.2020 12:45 Forseti Hæstaréttar með meiðyrðamál fyrir réttinum Jón Steinar Gunnlaugsson segir mál Benedikts Bogasonar á hendur sér setja dómstóla landsins í uppnám 3.11.2020 12:43 34 einstaklingar sektaðir vegna brota á reglum um sóttkví Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun. 3.11.2020 12:37 Fyrsta vísbending um að það sé að hægjast á faraldrinum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir marktæka breytingu á þeim fjölda sem greindist með kórónuveiruna í gær miðað við fjöldann sem greindist fyrir helgi. 3.11.2020 11:31 Umfangsmeiri tekjufallsstyrkir ættu að verða að lögum fyrir lok vikunnar Frumvörp um tekjufalls- og lokunarstyrki voru afgreidd úr efnahags- og viðskiptanefnd í morgun með einróma samþykki. 3.11.2020 11:23 27 greindust með kórónuveiruna í gær Alls greindust 27 með kórónuveiruna í gær. Rúmlega sextíu prósent af þeim sem greindust voru í sóttkví. 3.11.2020 11:00 Vaktin: Ráðast úrslit kosninganna í dag? Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 3.11.2020 10:45 Árásarmaðurinn í Vín hafði hlotið dóm fyrir tengsl við Íslamska ríkið Árásarmaðurinn í Vínarborg sem lögregla skaut til bana í gærkvöldi hét Kujtim Fejzulai. Hann var tvítugur og bæði ríkisborgari í Austurríki og Norður-Makedóníu. 3.11.2020 10:24 Nýr fræðsluvefur UN Women um loftslagsbreytingar Loftslagsbreytingar af manna völdum bitna á okkur á ólíkan hátt eftir búsetu, stöðu og kyni. Útrýming fátæktar og menntun kvenna er grunnforsenda þess að hægt sé að snúa áhrifum loftslagsbreytinga, segir á nýjum fræðsluvef UN Women 3.11.2020 10:23 Mikael segir íbúa Vínar í áfalli vegna skotárásarinnar í gær Mikael Torfason og Elma Stefanía búa steinsnar frá vettvangi hörmunganna í Vínarborg. 3.11.2020 09:55 Sjá næstu 50 fréttir
Trump lýsti yfir sigri þótt úrslit séu hvergi nærri ráðin Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir sigri í kosningum í nótt þegar hann steig á svið með Mike Pence, varaforseta. 4.11.2020 07:44
Slökkviliðið barðist við eld á Engjateig Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp við Engjateig í Reykjavík um klukkan hálf fimm í morgun. 4.11.2020 07:34
Kjördagur með rólegasta móti þvert á spár um átök og ringulreið Kjördagur í Bandaríkjunum gekk í langflestum tilfellum vel fyrir sig, þvert á spár um að komið gæti til átaka og ringulreiðar á kjörstöðum. 4.11.2020 07:29
Gular viðvaranir víðast hvar vegna vinds Veðurstofan spáir suðvestan hvassviðri eða stormi á norðan- og austanverðu landinu í dag, en heldur hægari vindi suðvestantil. Víða verður rigning og talsverð sums staðar á norðvestan- og vestanverðu landinu, en styttir upp austantil er líður á daginn. 4.11.2020 07:23
Toyota var með flestar nýskráningar í október Samtals voru 124 Toyota bifreiðar nýskráðar í október. Þar af voru flestar bifreiðarnar af Rav4 gerð, eða 45. Nýst flestar nýskráningar voru hjá Suzuki, eða 98. Þar var SX4 hlutskarpasta undirtegundin. 4.11.2020 07:00
Enn enginn sigurvegari og Biden þarf að treysta á „bláa vegginn“ Endanleg úrslit í bandarísku forsetakosningunum liggja enn ekki fyrir. Donald Trump forseti virðist hafa sigrað í öllum þeim ríkjum þar sem munaði litlu á honum og Joe Biden í könnunum. Biden þarf nú að treysta á ríkin í norðanverðu landinu sem voru lykillinn að sigri Trump fyrir fjórum árum. 4.11.2020 05:34
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni Hryðjuverkasamtökin birtu mynd af árásarmanninum, Kujtim Fejzulai, undir dulnefninu Abu Dujana al-Albani og segja hann hafa verið „hermann kalífadæmisins“. 4.11.2020 00:16
Víðir ráðinn í stöðu Víðis Guðmundur Víðir Reynisson, betur þekktur sem Víðir Reynisson, hefur verið ráðinn í stöðu yfirlögregluþjóns almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra. 3.11.2020 23:52
Prezydent Islandii poddany kwarantannie Guðni Th. Jóhannesson do poniedziałku musi przebywać na kwarantannie. 3.11.2020 23:34
Dagur braut ekki persónuverndarlög með birtingu athugasemdar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri braut ekki persónuverndarlög með því að birta persónuupplýsingar, sem áður höfðu birst á vef Reykjavíkurborgar, á vefsíðu sinni árið 2018. 3.11.2020 23:28
„Úr þessu húsi í Hvíta húsið, með Guðs náð“ Donald Trump og Joe Biden, sem berjast um embætti Bandaríkjaforseta, eru nú á lokametrum kosningabaráttunnar. 3.11.2020 22:42
Hákarlar við Ísland lifa lengst allra hryggdýra Hákarlar við Ísland virðast verða elstir allra hryggdýra á jörðinni, 200-300 ára gamlir. Og það sem meira er: Rannsókn á heila eins þeirra sýndi engin merki öldrunar þótt sá væri orðinn 245 ára gamall. 3.11.2020 21:26
Íslandsvinur framkvæmdi fágæta lungnaígræðslu á Covid-sjúklingi Einn skurðlækna, sem framkvæmdi fyrstu lungnaígræðslu sem gerð hefur verið á Covid-sjúklingi í Svíþjóð, er mikill „Íslandsvinur“ og hefur síðustu viku starfað á Landspítala við skurðaðgerðir. 3.11.2020 21:00
Fimm yngri en átján ára farið í brjóstastækkun síðustu ár Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. 3.11.2020 20:53
Áfall fyrir „litla og saklausa borg“ Hjón, sem búsett eru í Vínarborg, eru harmi slegin vegna hryðjuverkanna í gærkvöldi. Þau hafi ávallt upplifað sig örugg í borginni. 3.11.2020 20:46
Hafa áhyggjur af því að fólk skammist sín og tilkynni ekki um barnaníðsefni á netinu Sextíu tilkynningar um barnaníðsefni hafa borist Barnaheillum á árinu. Lögfræðingur Barnaheilla hefur áhyggjur af því að fólk veigri sér við að tilkynna um barnaníðsefni sem það verður vart við á netinu. 3.11.2020 20:31
Þakklát fyrir að mega mæta í skólann og gríman því lítið tiltökumál Nemendur í Réttarholtsskóla kippa sér lítið upp við að þurfa að bera grímu alla daginn. Þau eru fegin að fá að mæta í skólann. 3.11.2020 20:20
Katrín segir nýja herstöð ekki koma til greina Forsætisráðherra segir hugmyndir um varanlega viðveru Bandaríkjahers hér á landi og eða nýja herstöð á Austurlandi ekki hafa verið ámálgaðar við íslensk stjórnvöld. Þær komi heldur ekki til greina að hennar hálfu og þyrfti að ræða fyrir opnum tjöldum á Alþingi kæmu þær formlega fram. 3.11.2020 19:21
Fyrrverandi yfirmaður senegalsks fjölskylduföður segir málið hrikalegt Fyrrverandi yfirmaður fjölskylduföður frá Senegal, sem á að vísa úr landi ásamt eiginkonu og börnum, segir málið hrikalegt. Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan skuli hafa beðið í sex ár eftir niðurstöðu í málinu sínu. 3.11.2020 19:00
Fresta gildistöku umdeildrar ákvörðunar um þungunarrof Stjórnvöld í Póllandi hafa frestað gildistöku ákvörðunar stjórnlagadómstóls landsins, sem komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að þungunarrof vegna fósturgalla bryti í bága við stjórnarskrá landsins. 3.11.2020 18:46
Forseti Íslands kominn í sóttkví Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson verður í sóttkví fram til mánudagsins 9. nóvember vegna kórónuveirusmits sem greinst hefur hjá starfsmanni á Bessastöðum. 3.11.2020 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Nýr veruleiki tók á móti grunnskólabörnum í dag eftir að skólahaldi var breytt vegna hertari sóttvarnaraðgerða. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 3.11.2020 18:01
Bassirou er kristinn og það breytir öllu til hins verra Sindri Guðjónsson þýðandi segir fjölskylduna allt eins eiga yfir höfði sér ofsóknir og útskúfun í Senegal 3.11.2020 17:43
Finnst furðulegt að Víðir leggi mat á faraldurinn í fjölmiðlum Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, gerir athugasemdir við að Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum hafi sagt við fjölmiðla í dag að tölur yfir smit gærdagsins gætu verið vísbending um að byrjað sé að hægja á faraldrinum. 3.11.2020 17:09
Yfir sextán milljónir í neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi fyrir Jemen Í Jemen geisar nú ein versta mannúðarkrísa heims og vannæring barna í landinu hefur aldrei verið alvarlegri. UNICEF á Íslandi safnaði yfir 16 milljónum til neyðaraðstoðar 3.11.2020 17:00
Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. 3.11.2020 16:34
Eiga ekki að leika við aðra en bekkjarfélaga Embætti landlæknis og Almannavarnir minna forráðamenn barna á að draga úr tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þeim hertu aðgerðum sem eru í gangi í skólum og íþróttafélögum. 3.11.2020 16:01
45 ábendingar til meðferðar vegna grímulausra vagnstjóra Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. 3.11.2020 15:16
Átta smitaðir í hópsýkingu í Hvassaleiti Átta hafa greinst með Covid-19 í hópsýkingu sem kom upp í íbúðum fyrir eldri borgara í Hvassaleiti í síðustu viku. Tekin verða sýni hjá öllum íbúum á morgun. 3.11.2020 15:11
Festiwal Kultury Polskiej w Reykjanesbær W dniach od 2 do 8 listopada inaczej niż zwykle odbędzie się Festiwal Kultury Polskiej w Reykjanesbær. 3.11.2020 14:57
Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, segir BBC hafa beitt blekkingum til að fá Díönu til að veita afar persónulegt viðtal. 3.11.2020 14:06
Tugir í sóttkví eftir smit í skammtímavistun fyrir fatlaða á Akureyri Starfsmaður í skammtíma- og frístundaþjónustu fyrir fatlaða á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi starfaði í Þórunnarstræti 99 og hefur starfsemi þar verið lögð af á meðan smitrakning fer fram. 3.11.2020 13:17
Ouattara hlaut 94 prósent atkvæða Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar, en þeir vilja meina að Ouwttara hafi ekki verið heimilt að bjóða sig fram til endurkjörs. 3.11.2020 13:10
Rúmlega fimmtíu féllu í loftárásum Frakka í Malí Varnarmálaráðherra Frakklands segir að rúmlega fimmtíu hryðjuverkamenn hafi fallið í loftárásum franska hersins í Malí í síðustu viku. 3.11.2020 12:54
Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Margir muni eflaust fylgjast bandarísku forsetakosningunum í nótt. Hér má finna handhæga tímalínu þar sem farið er yfir klukkan hvað má gera ráð fyrir að eitthvað sé að frétta. 3.11.2020 12:46
Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. 3.11.2020 12:45
Forseti Hæstaréttar með meiðyrðamál fyrir réttinum Jón Steinar Gunnlaugsson segir mál Benedikts Bogasonar á hendur sér setja dómstóla landsins í uppnám 3.11.2020 12:43
34 einstaklingar sektaðir vegna brota á reglum um sóttkví Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun. 3.11.2020 12:37
Fyrsta vísbending um að það sé að hægjast á faraldrinum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir marktæka breytingu á þeim fjölda sem greindist með kórónuveiruna í gær miðað við fjöldann sem greindist fyrir helgi. 3.11.2020 11:31
Umfangsmeiri tekjufallsstyrkir ættu að verða að lögum fyrir lok vikunnar Frumvörp um tekjufalls- og lokunarstyrki voru afgreidd úr efnahags- og viðskiptanefnd í morgun með einróma samþykki. 3.11.2020 11:23
27 greindust með kórónuveiruna í gær Alls greindust 27 með kórónuveiruna í gær. Rúmlega sextíu prósent af þeim sem greindust voru í sóttkví. 3.11.2020 11:00
Vaktin: Ráðast úrslit kosninganna í dag? Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 3.11.2020 10:45
Árásarmaðurinn í Vín hafði hlotið dóm fyrir tengsl við Íslamska ríkið Árásarmaðurinn í Vínarborg sem lögregla skaut til bana í gærkvöldi hét Kujtim Fejzulai. Hann var tvítugur og bæði ríkisborgari í Austurríki og Norður-Makedóníu. 3.11.2020 10:24
Nýr fræðsluvefur UN Women um loftslagsbreytingar Loftslagsbreytingar af manna völdum bitna á okkur á ólíkan hátt eftir búsetu, stöðu og kyni. Útrýming fátæktar og menntun kvenna er grunnforsenda þess að hægt sé að snúa áhrifum loftslagsbreytinga, segir á nýjum fræðsluvef UN Women 3.11.2020 10:23
Mikael segir íbúa Vínar í áfalli vegna skotárásarinnar í gær Mikael Torfason og Elma Stefanía búa steinsnar frá vettvangi hörmunganna í Vínarborg. 3.11.2020 09:55
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent