Fleiri fréttir W kontenerze Czerwonego Krzyża znaleziono zwłoki Uważa się, że mężczyzna przypadkowo utknął w pojemniku. 13.10.2020 11:02 Nie można pozwolić wirusowi na swobodę Przy rozluźnieniu przepisów Islandczycy szybko staliby się świadkami znacznego wzrostu zakażeń. 13.10.2020 10:55 Fjöldi virkra smita nálgast óðfluga metfjöldann úr fyrstu bylgjunni Þar af eru þrír á gjörgæslu og einn þeirra í öndunarvél. 13.10.2020 10:49 Dreifing mjólkur frá kúabúi stöðvuð eftir ítrekuð brot Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. 13.10.2020 10:48 Grikkir segja Tyrki ógna friði í Eyjahafi Yfirvöld í Grikklandi segjast ekki ætla að eiga í viðræðum við Tyrki á meðan þeir eru með rannsóknarskip á hafsvæði sem ríkin deila nú um. 13.10.2020 10:46 Tók upp samfarir í heimildarleysi Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotið gegn blygðunarsemi konu aðfaranótt laugardagsins 29. desember 2018 á heimili hans. 13.10.2020 10:19 Milljónir Bandaríkjamanna hafa þegar greitt atkvæði Kjósendur í Bandaríkjunum hafa nú þegar greitt rúmlega tíu milljónir atkvæða í komandi kosningum sem fram fara í nóvember. 13.10.2020 09:02 Metfjöldi nýsmitaðra og látinna í Rússlandi Alls greindust 13.868 smitaðir af Covid-19 í Rússlandi í gær og hafa þeir aldrei verið fleiri á einum degi. Þá dóu 244 og hafa þeir sömuleiðis aldrei verið fleiri frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hófst 13.10.2020 08:35 „Við erum ekki farin að sjá toppinn á þessu ennþá“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, telur að fjöldi þeirra sem greindust smitaðir með kórónuveiruna í gær sé svipaður þeim fjölda sem greindist fyrir helgi, eða um 90 manns. 13.10.2020 08:04 Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum. 13.10.2020 07:47 Eldar í hlíðum Kilimanjaro Fólk í grennd við fjallið Kilimanjaro vinnur nú að því að ráða niðurlögum gróðurelda sem geisa í hlíðum þessa hæsta fjalls Afríku. 13.10.2020 07:43 Vaxandi suðaustanátt í dag og gul viðvörun í Breiðafirði Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi. 13.10.2020 07:25 Trump sneri aftur eftir Covid-19 og hélt fjölmennan kosningafund í Flórída Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mætti á kosningafund í Flórída í gær, tæpum tveimur vikum eftir að hann greindist með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 13.10.2020 07:18 Afhentu fyrsta Honda e rafbílinn Fyrstu eintök verðlaunabílsins Honda e eru komin til landsins og afhendingar hafnar til kaupenda sem beðið hafa komu bílsins með mikilli eftirvæntingu. 13.10.2020 07:00 Dóms að vænta í grófu nauðgunarmáli Aðalmeðferð lauk í síðustu viku í grófu kynferðisbrotamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meint brot átti sér stað í ágúst 2008 í hótelherbergi utan landsteinanna. 13.10.2020 07:00 Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. 13.10.2020 06:48 Greindist tvisvar með Covid-19 Bandarískur karlmaður hefur greinst tvisvar með Covid-19 og voru einkennin mun verri í síðara skiptið sem hann veiktist. Læknar vestanhafs greindu frá þessu í gær. 13.10.2020 06:46 Þurftu að stöðva bóluefnisrannsókn sökum óútskýrðra veikinda Lyfjarisinn Johnson & Johnson hefur ákveðið að gera hlé á þróun á bóluefni gegn Covid – 19 eftir að sjúklingur sem tók þátt í rannsókninni veiktist. 13.10.2020 06:41 Segja próf gefa jákvæða niðurstöðu þó einstaklingur sé ekki smitandi Heilbrigðissérfræðingar í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum af því að stöðluð kórónuveirupróf séu of næm og sýni þess vegna of oft jákvæða niðurstöðu fyrir veirunni. 12.10.2020 23:31 Þrjátíu þúsund vilja nýja stjórnarskrá: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Þrjátíu þúsund einstaklingar hafa skrifað undir undirskriftalista Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. 12.10.2020 23:19 Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. 12.10.2020 22:29 Kynna rafknúnar vetnisvélar sem leið til orkuskipta í flugi Dash 8-flugvélum, eins og þeim sem notaðar eru hérlendis í innanlandsfluginu, verður hægt að fljúga á mengunarlausu vetni eftir fjögur ár í stað flugvélabensíns, nái áform bandarísks fyrirtækis fram að ganga. Flugvélaframleiðendur horfa nú til vetnis sem milliorkugjafa fyrir rafknúnar flugvélar. 12.10.2020 22:12 Umhugsunarvert að nægt fjármagn til Þingvalla sé ekki tryggt í fjárlögum Landvarðafélagið harmar ákvörðun Þjóðgarðsins á Þingvöllum að segja upp öllum starfandi landvörðum hjá þjóðgarðinum. 12.10.2020 22:09 Barnasmitsjúkdómalæknir telur lokun skóla ekki nauðsynlega Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, telur ólíklegt að lokun skóla myndi skila tilætluðum árangri í baráttunni gegn kórónuveirunni. 12.10.2020 21:37 Lögreglunni í Hvíta-Rússlandi heimilt að nota banvæn vopn Lögreglunni í Hvíta-Rússlandi hefur verið heimilað að beita banvænum vopnum gegn mótmælendum sem krefjast afsagnar forseta landsins. 12.10.2020 20:44 Heróínneysla færst í aukana í faraldrinum Minna framboð er af lyfseðilsskyldum lyfjum á svörtum markaði og fólk virðist farið að sækja í heróín. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif í för með sér, að sögn verkefnastýru Frú Ragnheiðar. 12.10.2020 20:02 Skólastarf á Covid-tímum í forgangi Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. 12.10.2020 19:57 Uppsagnir á Þingvöllum Átta landvörðum og einum verkefnisstjóra hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum var sagt upp í morgun. Tilkynng var um uppsagnirnar á starfsmannafundi í morgun að sögn þjóðgarðsvarðar. 12.10.2020 19:36 Facebook bannar efni sem afneitar helförinni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna hjá sér deilingar á efni sem inniheldur þá söguskoðun að helförin hafi ekki átt sér stað eða breytir viðteknum söguskoðunum um hana. 12.10.2020 19:20 Fjarnemendur í hjúkrunarfræði vilja fjarnám í stað verklegs vegna faraldurs Hjúkrunarfræðinemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri hafa óskað eftir að sleppa við verklegt nám við skólann vegna kórónuveirufaraldursins. Skólinn segir slíka viðveru nauðsynlega í ákveðnum áföngum jafnvel þó nemendur komi frá höfuðborgarsvæðinu. 12.10.2020 19:00 Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. 12.10.2020 18:53 Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. 12.10.2020 18:25 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 12.10.2020 18:00 Evrópusambandið hyggst beita Rússland þvingunum Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins eru sagðir styðja tillögu Frakklands og Þýskalands um að beita Rússland viðskiptaþvingunum vegna eitrunar Alexeis Navalny, helsta stjórnarandstæðings rússneskra yfirvalda. 12.10.2020 17:47 Ask An Expert: What Was The First Guitar Solo In Icelandic History? Iceland has certainly made a name for itself as a seemingly boundless source of great music, starting with its full-armed... The post Ask An Expert: What Was The First Guitar Solo In Icelandic History? appeared first on The Reykjavik Grapevine. 12.10.2020 16:45 Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. 12.10.2020 16:34 Áletrun þrifin burt í snarhasti Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. 12.10.2020 16:31 50 Diagnosed With Coronavirus Yesterday 50 people were diagnosed with coronavirus domestically yesterday, Vísir reported this morning. Of these, 33 were in quarantine at the... The post 50 Diagnosed With Coronavirus Yesterday appeared first on The Reykjavik Grapevine. 12.10.2020 16:00 Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. 12.10.2020 15:47 Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. 12.10.2020 15:45 Væri skaðlegt að bólusetja heila þjóð áður en öðrum er hleypt að Magnús Gottfreðsson sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að viðkvæmir hópar og framlínufólk ætti alls staðar að vera í forgangi þegar bólusetningar við kórónuveirunni hefjast að lokum. 12.10.2020 15:19 Hundruð mótmælenda handtekin í Minsk Lögreglan beitti kylfum, háþrýstidælum og öðrum leiðum til að brjóta upp mótmæli fólks sem krefst nýrra forsetakosninga. Myndefni frá þarlendum fjölmiðlum sýndi grímuklædda lögregluþjóna draga mótmælendur í ómerkta sendibíla og berja þá með kylfum á götum Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. 12.10.2020 15:02 Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12.10.2020 14:32 Stjórnendum hafi verið tjáð að ekki tæki því fyrir þá að sækja um nýja stöðu BHM hefur sent forstjóra Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) bréf þar sem nýlegum uppsögnum stjórnenda hjá stofnuninni er mótmælt og lögmæti þeirra dregið í efa. 12.10.2020 14:02 Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám sem nú stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. 12.10.2020 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
W kontenerze Czerwonego Krzyża znaleziono zwłoki Uważa się, że mężczyzna przypadkowo utknął w pojemniku. 13.10.2020 11:02
Nie można pozwolić wirusowi na swobodę Przy rozluźnieniu przepisów Islandczycy szybko staliby się świadkami znacznego wzrostu zakażeń. 13.10.2020 10:55
Fjöldi virkra smita nálgast óðfluga metfjöldann úr fyrstu bylgjunni Þar af eru þrír á gjörgæslu og einn þeirra í öndunarvél. 13.10.2020 10:49
Dreifing mjólkur frá kúabúi stöðvuð eftir ítrekuð brot Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. 13.10.2020 10:48
Grikkir segja Tyrki ógna friði í Eyjahafi Yfirvöld í Grikklandi segjast ekki ætla að eiga í viðræðum við Tyrki á meðan þeir eru með rannsóknarskip á hafsvæði sem ríkin deila nú um. 13.10.2020 10:46
Tók upp samfarir í heimildarleysi Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotið gegn blygðunarsemi konu aðfaranótt laugardagsins 29. desember 2018 á heimili hans. 13.10.2020 10:19
Milljónir Bandaríkjamanna hafa þegar greitt atkvæði Kjósendur í Bandaríkjunum hafa nú þegar greitt rúmlega tíu milljónir atkvæða í komandi kosningum sem fram fara í nóvember. 13.10.2020 09:02
Metfjöldi nýsmitaðra og látinna í Rússlandi Alls greindust 13.868 smitaðir af Covid-19 í Rússlandi í gær og hafa þeir aldrei verið fleiri á einum degi. Þá dóu 244 og hafa þeir sömuleiðis aldrei verið fleiri frá því heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hófst 13.10.2020 08:35
„Við erum ekki farin að sjá toppinn á þessu ennþá“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, telur að fjöldi þeirra sem greindust smitaðir með kórónuveiruna í gær sé svipaður þeim fjölda sem greindist fyrir helgi, eða um 90 manns. 13.10.2020 08:04
Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum. 13.10.2020 07:47
Eldar í hlíðum Kilimanjaro Fólk í grennd við fjallið Kilimanjaro vinnur nú að því að ráða niðurlögum gróðurelda sem geisa í hlíðum þessa hæsta fjalls Afríku. 13.10.2020 07:43
Vaxandi suðaustanátt í dag og gul viðvörun í Breiðafirði Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi. 13.10.2020 07:25
Trump sneri aftur eftir Covid-19 og hélt fjölmennan kosningafund í Flórída Donald Trump, Bandaríkjaforseti, mætti á kosningafund í Flórída í gær, tæpum tveimur vikum eftir að hann greindist með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 13.10.2020 07:18
Afhentu fyrsta Honda e rafbílinn Fyrstu eintök verðlaunabílsins Honda e eru komin til landsins og afhendingar hafnar til kaupenda sem beðið hafa komu bílsins með mikilli eftirvæntingu. 13.10.2020 07:00
Dóms að vænta í grófu nauðgunarmáli Aðalmeðferð lauk í síðustu viku í grófu kynferðisbrotamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meint brot átti sér stað í ágúst 2008 í hótelherbergi utan landsteinanna. 13.10.2020 07:00
Rændi bensínstöð og komst undan á rafskútu Einn var handtekinn eftir að hafa stolið vörum og ráðist á starfsmann á bensínstöð í miðbæ Reykjavíkur. Hann komst undan á rafskútu en lögreglan hafði hendur í hári hans síðar. 13.10.2020 06:48
Greindist tvisvar með Covid-19 Bandarískur karlmaður hefur greinst tvisvar með Covid-19 og voru einkennin mun verri í síðara skiptið sem hann veiktist. Læknar vestanhafs greindu frá þessu í gær. 13.10.2020 06:46
Þurftu að stöðva bóluefnisrannsókn sökum óútskýrðra veikinda Lyfjarisinn Johnson & Johnson hefur ákveðið að gera hlé á þróun á bóluefni gegn Covid – 19 eftir að sjúklingur sem tók þátt í rannsókninni veiktist. 13.10.2020 06:41
Segja próf gefa jákvæða niðurstöðu þó einstaklingur sé ekki smitandi Heilbrigðissérfræðingar í Bandaríkjunum hafa lýst yfir áhyggjum af því að stöðluð kórónuveirupróf séu of næm og sýni þess vegna of oft jákvæða niðurstöðu fyrir veirunni. 12.10.2020 23:31
Þrjátíu þúsund vilja nýja stjórnarskrá: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Þrjátíu þúsund einstaklingar hafa skrifað undir undirskriftalista Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá. 12.10.2020 23:19
Hönnunargalli í kerfi neyðarlínunnar hefur verið lagaður Hönnunargalli í tölvukerfi neyðarlínunnar, sem olli því að símtal um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi skilaði sér ekki til lögreglu, hefur verið lagaður að sögn ríkislögreglustjóra. 12.10.2020 22:29
Kynna rafknúnar vetnisvélar sem leið til orkuskipta í flugi Dash 8-flugvélum, eins og þeim sem notaðar eru hérlendis í innanlandsfluginu, verður hægt að fljúga á mengunarlausu vetni eftir fjögur ár í stað flugvélabensíns, nái áform bandarísks fyrirtækis fram að ganga. Flugvélaframleiðendur horfa nú til vetnis sem milliorkugjafa fyrir rafknúnar flugvélar. 12.10.2020 22:12
Umhugsunarvert að nægt fjármagn til Þingvalla sé ekki tryggt í fjárlögum Landvarðafélagið harmar ákvörðun Þjóðgarðsins á Þingvöllum að segja upp öllum starfandi landvörðum hjá þjóðgarðinum. 12.10.2020 22:09
Barnasmitsjúkdómalæknir telur lokun skóla ekki nauðsynlega Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, telur ólíklegt að lokun skóla myndi skila tilætluðum árangri í baráttunni gegn kórónuveirunni. 12.10.2020 21:37
Lögreglunni í Hvíta-Rússlandi heimilt að nota banvæn vopn Lögreglunni í Hvíta-Rússlandi hefur verið heimilað að beita banvænum vopnum gegn mótmælendum sem krefjast afsagnar forseta landsins. 12.10.2020 20:44
Heróínneysla færst í aukana í faraldrinum Minna framboð er af lyfseðilsskyldum lyfjum á svörtum markaði og fólk virðist farið að sækja í heróín. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif í för með sér, að sögn verkefnastýru Frú Ragnheiðar. 12.10.2020 20:02
Skólastarf á Covid-tímum í forgangi Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. 12.10.2020 19:57
Uppsagnir á Þingvöllum Átta landvörðum og einum verkefnisstjóra hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum var sagt upp í morgun. Tilkynng var um uppsagnirnar á starfsmannafundi í morgun að sögn þjóðgarðsvarðar. 12.10.2020 19:36
Facebook bannar efni sem afneitar helförinni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur ákveðið að banna hjá sér deilingar á efni sem inniheldur þá söguskoðun að helförin hafi ekki átt sér stað eða breytir viðteknum söguskoðunum um hana. 12.10.2020 19:20
Fjarnemendur í hjúkrunarfræði vilja fjarnám í stað verklegs vegna faraldurs Hjúkrunarfræðinemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri hafa óskað eftir að sleppa við verklegt nám við skólann vegna kórónuveirufaraldursins. Skólinn segir slíka viðveru nauðsynlega í ákveðnum áföngum jafnvel þó nemendur komi frá höfuðborgarsvæðinu. 12.10.2020 19:00
Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. 12.10.2020 18:53
Lögreglan varar við skæðum gíslatökuforritum Um er að ræða forrit sem tölvunotendur eru ginntir til að hlaða niður í gegn um netið. 12.10.2020 18:25
Evrópusambandið hyggst beita Rússland þvingunum Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins eru sagðir styðja tillögu Frakklands og Þýskalands um að beita Rússland viðskiptaþvingunum vegna eitrunar Alexeis Navalny, helsta stjórnarandstæðings rússneskra yfirvalda. 12.10.2020 17:47
Ask An Expert: What Was The First Guitar Solo In Icelandic History? Iceland has certainly made a name for itself as a seemingly boundless source of great music, starting with its full-armed... The post Ask An Expert: What Was The First Guitar Solo In Icelandic History? appeared first on The Reykjavik Grapevine. 12.10.2020 16:45
Þrír hundar mannsins brunnu inni í húsbílnum Karlmaðurinn sem lést í eldsvoða í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld bjó þar á meðan hann safnaði sér fyrir landi þar sem hann langaði til að búa með hundunum sínum þremur. 12.10.2020 16:34
Áletrun þrifin burt í snarhasti Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. 12.10.2020 16:31
50 Diagnosed With Coronavirus Yesterday 50 people were diagnosed with coronavirus domestically yesterday, Vísir reported this morning. Of these, 33 were in quarantine at the... The post 50 Diagnosed With Coronavirus Yesterday appeared first on The Reykjavik Grapevine. 12.10.2020 16:00
Hægt að ná tökum á faraldrinum með réttum tólum Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði o í dag að hægt væri að ná tökum á heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar tiltölulega fljótt. 12.10.2020 15:47
Fannst látinn í gámi í Kópavogi Karlmaður fannst látinn í söfnunargámi Rauða krossins snemma í morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu. Talið er að maðurinn hafi fest sig í gámnum. 12.10.2020 15:45
Væri skaðlegt að bólusetja heila þjóð áður en öðrum er hleypt að Magnús Gottfreðsson sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að viðkvæmir hópar og framlínufólk ætti alls staðar að vera í forgangi þegar bólusetningar við kórónuveirunni hefjast að lokum. 12.10.2020 15:19
Hundruð mótmælenda handtekin í Minsk Lögreglan beitti kylfum, háþrýstidælum og öðrum leiðum til að brjóta upp mótmæli fólks sem krefst nýrra forsetakosninga. Myndefni frá þarlendum fjölmiðlum sýndi grímuklædda lögregluþjóna draga mótmælendur í ómerkta sendibíla og berja þá með kylfum á götum Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. 12.10.2020 15:02
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12.10.2020 14:32
Stjórnendum hafi verið tjáð að ekki tæki því fyrir þá að sækja um nýja stöðu BHM hefur sent forstjóra Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) bréf þar sem nýlegum uppsögnum stjórnenda hjá stofnuninni er mótmælt og lögmæti þeirra dregið í efa. 12.10.2020 14:02
Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám sem nú stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. 12.10.2020 14:00