Fleiri fréttir

„Alvarlegt brot“ á siðareglum að nafngreina Andreu

Framkvæmdastjóri og ritstjórar Fótbolta.net brutu siðareglur Blaðamannafélags Íslands með því að nafngreina Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur leikmann Breiðabliks í frétt um að hún hefði greinst með kórónuveiruna.

Telur útilokað að nota skapalón fyrir stöðluð viðbrögð

Sóttvarnarlæknir telur útilokað að hægt sé að nota skapalón til þess að áhættumeta útbreiðslu kórónuveirunnar og grípa þannig til staðlaðra viðbragða á tilteknum tíma eftir því hvernig faraldur kórónuveirunnar þróast.

Skipuð dómarar við Lands­rétt

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Jóns Höskuldssonar og Ragnheiðar Bragadóttur í embætti dómara við Landsrétt.

Naval­ní hyggst snúa aftur til Rúss­lands

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hyggst snúa aftur til Rússlands og halda pólitískri baráttu sinni áfram um leið og hann hefur jafnað sig eftir að hafa verið byrlað eitur.

Umferð um höfuðborgarsvæðið dróst saman í ágúst

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst dróst saman um rúmlega sjö prósent í ágúst síðastliðnum eftir því sem fram kemur í tölum frá Vegarðinni. Umferð í ágúst hefur ekki áður dregist jafnmikið saman á svæðinu.

Smit staðfest í Hámu á Háskólatorgi

Upp hefur komið staðfest kórónuveirusmit í Hámu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Starfsfólk Hámu á Háskólatorgi hefur verið sent í sóttkví og fer í sýnatöku.

Birta mynd­skeið af raf­tækja­þjófum

Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið.

Lúkasjenkó sló milljarða lán hjá Pútín

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, hét því að lána Hvíta-Rússlandi 1,5 milljarða dollara í lán þegar þeir Alexander Lúkasjenkó starfsbróðir hans hittust við Svartahaf í dag.

Krani á hliðina við Slippinn

Krani fór á hliðina við Slippinn á Akureyri á fjórða tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á Akureyri benti fyrsta tilkynning til þess að starfsmaður væri fastur.

Sjá næstu 50 fréttir