Fleiri fréttir Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31.8.2020 23:41 Macron biðlar til Líbanon að mynda ríkisstjórn í flýti Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur biðlað til nýs forsætisráðherra Líbanon að mynda nýja ríkisstjórn í flýti. 31.8.2020 23:00 Nýr ráðgjafi Trump vill fara „sænsku leiðina“ og ná hjarðónæmi Einn af helstu heilbrigðissráðgjöfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur ýtt á að að Bandaríkin leggi áherslu á að ná svokölluðu „hjarðónæmi“ gegn Covid-19. 31.8.2020 22:21 Yfir sex milljónir greinst með veiruna í Bandaríkjunum Heildarfjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 er nú kominn yfir sex milljónir, samkvæmt tölum frá Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. 31.8.2020 22:20 Hetjan úr Hótel Rúanda ákærð fyrir hryðjuverk Yfirvöld í Rúanda hafa handtekið Paul Rusesabagina, mann sem var titlaður hetja í Hollywoodmynd sem fjallaði um þjóðarmorðið sem framið var í landinu árið 1994, en hann er sagður hafa framið hryðjuverk. 31.8.2020 21:05 Áhorfendur knattspyrnuleikja eitt þeirra mála sem ekki náðist að klára Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. 31.8.2020 20:04 Spá um 10 prósenta atvinnuleysi um áramót: „Þetta er þungt haust“ Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum að sögn hans. 31.8.2020 19:30 Bein útsending: Svona gæti Breiðholt litið út í framtíðinni Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. 31.8.2020 18:45 Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31.8.2020 18:34 Tsíkhanovskaja mun ávarpa Öryggisráðið Svetlana Tsíkhanosvkaja mun ávarpa Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna næstkomandi föstudag. 31.8.2020 18:31 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 31.8.2020 18:00 Meiri áhætta að slaka á takmörkunum á vínveitingastöðum Sóttvarnalæknir telur meiri hættu á að kórónuveirusmit berist milli manna þegar vín er haft við hönd og því sé meiri áhætta að rýmka takmarkanir á opnun skemmtistaða og vínveitingastaða. 31.8.2020 17:50 Ekki stendur til að hætta siglingum þó öllum hafi verið sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. 31.8.2020 16:13 Rośnie liczba bezrobotnych w Reykjanesbær Około jedna piąta populacji Reykjanesbær jest obecnie bezrobotna. 31.8.2020 16:13 Ekki hægt að sitja og sötra bjór þegar verið er að sparka í höfuðið á liggjandi manni Sigrún Helga Lund hljóp á milli óðra slagsmálahunda á Laugavegi og skakkaði leikinn á laugardagskvöld. 31.8.2020 16:05 Landspítalinn af hættustigi á óvissustig Viðbragðsáætlun Landspítalans verður á morgun færð af hættustigi á óvissustig. 31.8.2020 15:46 Dzień bez nowych zakażeń W ciągu ostatnich 24 godzin, nie zdiagnozowano w kraju aktywnego zakażenia koronawirusem. 31.8.2020 15:35 Boðar tilslakanir á veiruaðgerðum innanlands Aðspurður sagði sóttvarnalæknir ekki enn ljóst hvaða breytingar á aðgerðum hann hyggst leggja til. 31.8.2020 14:34 Segja Kína ekki geta ráðist á Taívan strax Varnarmálaráðuneyti Taívan segir að þó að geta herafla Kína hafi aukist til muna, hafi Kínverjar enn ekki burði til að gera allsherjar innrás í Taívan. 31.8.2020 14:20 Lýsir ofsóknaræði og martröðum þar sem hann lá sofandi í öndunarvél með Covid William Thomas Möller, sem greindist með kórónuveiruna í byrjun ágúst, veiktist mjög alvarlega af veirunni og lá sofandi í öndunarvél í fimm daga. 31.8.2020 14:01 Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. 31.8.2020 13:55 Fyrrverandi forseti Indlands látinn Pranab Mukherjee, fyrrverandi forseti Indlands, er látinn, 84 ára að aldri. Greint var frá því fyrir þremur vikum að hinn 84 ára Mukherjee hafi greinst með Covid-19. 31.8.2020 13:23 Hörmulegt dýradráp líklega af gáleysi Jón Hafþór Marteinsson trúir því ekki að um sé að ræða viljaverk. 31.8.2020 13:22 Svona var 108. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglulegs upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 31.8.2020 13:10 Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. 31.8.2020 12:32 Fyrsta farþegaflugvélin frá Ísrael lent í Abu Dhabi Fyrsta farþegaflugið á milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur átt sér stað. Flugvél sem flogið var frá Ísrael í morgun, og leyft var að fljúga í gegnum lofthelgi Sádi-Arabíu, var lent í furstadæmunum í dag. 31.8.2020 12:32 Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31.8.2020 12:29 Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31.8.2020 12:11 Viðbúnaður í Kópavogshöfn vegna „torkennilegs hlutar“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með nokkurn viðbúnað við Kópavogshöfn í morgun eftir að vegfarandi tilkynnti um „torkennilegan hlut“ í sjónum. 31.8.2020 11:56 „Ég held að hugmyndin sé vanhugsuð af hans hálfu“ Formaður BHM segir hugmyndir samgönguráðherra um að fresta öllum kjarasamningsbundnum launahækkunum vekja furðu. Formaðurinn segir Íslendinga í eftirspurnarkreppu og hún lagist ekki með því að lækka laun. 31.8.2020 11:53 Forsetaslagur framundan hjá Ungum Jafnaðarmönnum Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. 31.8.2020 11:34 Netsvindl undanfarinna vikna vandað, sannfærandi og sérsniðið að Íslendingum Rannsóknarlögreglumaður ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum netþrjótanna. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl. 31.8.2020 11:13 Stillir ekki til friðar heldur hellir olíu á eldinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Í stað þess að reyna að stilla til friðar eða miðla milli deilandi fylkinga, hefur forsetinn deilt samsæriskenningum. 31.8.2020 11:08 Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þó greindust tveir með kórónuveirusmit á landamærunum, en bíða báðir mótefnamælingar. 31.8.2020 11:04 Zaev aftur til valda eftir nauman kosningasigur Zoran Zaev tók aftur við embætti forsætisráðherra Norður-Makedóníu seint í gærkvöldi, sjö mánuðum eftir að hann sagði af sér vegna seinagangs í aðildarviðræðum landsins og Evópusambandsins. 31.8.2020 10:12 Fjöldi smitaðra í Bandaríkjunum nálgast nú sex milljónir Fjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni í Bandaríkjunum nálgast nú óðfluga sex milljón manna markið, en uppsveifla er í miðvesturríkjum landsins þessa dagana. 31.8.2020 09:28 Fylgdust skelfingu lostin með stúlkunni takast á loft Ótti greip um sig á mannamóti í Taívan í gær þegar þriggja ára stúlka flæktist í flugdreka og tókst hátt á loft. 31.8.2020 08:55 Kenna Kínverjum enn um átök á landamærunum Yfirvöld á Indlandi segja hermenn landsins hafa stöðvað „storkandi“ hernaðarhreyfingar Kínverja í hinu umdeilda Ladakhhéraði Í Kasmír. 31.8.2020 08:44 Guðmundur Íslandsmeistari í þriðja sinn Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. 31.8.2020 07:52 Ítrekað skorið í hesta á víðavangi í skjóli myrkurs Lögreglan í Varberg á vesturströnd Svíþjóðar glímir nú við óhugnanleg mál en svo virðist sem einhver, eða einhverjir, geri sér það að leik að skera hesta úti á víðavangi í skjóli myrkurs. 31.8.2020 07:40 Saka Bandaríkjaforseta um að hvetja til ofbeldis Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, í komandi kosningum skiptast nú á skotum á samfélagsmiðlum og kenna hvorum öðrum um ástandið í Portland, þar sem einn var skotinn til bana um helgina og fjöldi særðist. 31.8.2020 07:38 Taka upp óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá næstu funda borgarstjórnar Reykjavíkur. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex funda fram til áramóta. 31.8.2020 07:33 Nýr Mercedes-Benz GLA á leiðinni Nýr Mercedes-Benz GLA er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en fyrstu bílarnir verða afhentir í desember nk. Mikil eftirvænting hefur verið eftir þessum bíl þar sem GLA verður nú í boði í EQ Power tengiltvinnútfærslu með drægi á rafmagninu allt að 60 km. Búist er við að sú útfærsla af bílnum verði sérlega vinsæl. 31.8.2020 07:00 Allt að 18 stiga hiti á Norðausturlandi Það verða fremur hægir vindar á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og óveruleg úrkoma framan af degi að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.8.2020 06:51 Trampólín og tré lentu á bílum Eitthvað var um tjón á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi vegna veðurs ef marka má dagbók lögreglu þennan morguninn. 31.8.2020 06:20 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31.8.2020 23:41
Macron biðlar til Líbanon að mynda ríkisstjórn í flýti Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur biðlað til nýs forsætisráðherra Líbanon að mynda nýja ríkisstjórn í flýti. 31.8.2020 23:00
Nýr ráðgjafi Trump vill fara „sænsku leiðina“ og ná hjarðónæmi Einn af helstu heilbrigðissráðgjöfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur ýtt á að að Bandaríkin leggi áherslu á að ná svokölluðu „hjarðónæmi“ gegn Covid-19. 31.8.2020 22:21
Yfir sex milljónir greinst með veiruna í Bandaríkjunum Heildarfjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 er nú kominn yfir sex milljónir, samkvæmt tölum frá Johns Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum. 31.8.2020 22:20
Hetjan úr Hótel Rúanda ákærð fyrir hryðjuverk Yfirvöld í Rúanda hafa handtekið Paul Rusesabagina, mann sem var titlaður hetja í Hollywoodmynd sem fjallaði um þjóðarmorðið sem framið var í landinu árið 1994, en hann er sagður hafa framið hryðjuverk. 31.8.2020 21:05
Áhorfendur knattspyrnuleikja eitt þeirra mála sem ekki náðist að klára Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. 31.8.2020 20:04
Spá um 10 prósenta atvinnuleysi um áramót: „Þetta er þungt haust“ Tilkynnt var um eina hópuppsögn til viðbótar í dag hjá ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem tuttugu var sagt upp, að sögn forstjóra Vinnumálastofnunar. Um 285 manns hafi misst vinnuna í dag í hópuppsögnum að sögn hans. 31.8.2020 19:30
Bein útsending: Svona gæti Breiðholt litið út í framtíðinni Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. 31.8.2020 18:45
Spá því að þrjátíu þúsund manns verði á atvinnuleysisskrá um jólin Nokkur hundruð manns var sagt upp störfum í dag eða fengu ekki endurráðningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Samtök ferðaþjónustunnar spá þrjátíu þúsund manns á atvinnuleysisskrá um jólin. 31.8.2020 18:34
Tsíkhanovskaja mun ávarpa Öryggisráðið Svetlana Tsíkhanosvkaja mun ávarpa Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna næstkomandi föstudag. 31.8.2020 18:31
Meiri áhætta að slaka á takmörkunum á vínveitingastöðum Sóttvarnalæknir telur meiri hættu á að kórónuveirusmit berist milli manna þegar vín er haft við hönd og því sé meiri áhætta að rýmka takmarkanir á opnun skemmtistaða og vínveitingastaða. 31.8.2020 17:50
Ekki stendur til að hætta siglingum þó öllum hafi verið sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. 31.8.2020 16:13
Rośnie liczba bezrobotnych w Reykjanesbær Około jedna piąta populacji Reykjanesbær jest obecnie bezrobotna. 31.8.2020 16:13
Ekki hægt að sitja og sötra bjór þegar verið er að sparka í höfuðið á liggjandi manni Sigrún Helga Lund hljóp á milli óðra slagsmálahunda á Laugavegi og skakkaði leikinn á laugardagskvöld. 31.8.2020 16:05
Landspítalinn af hættustigi á óvissustig Viðbragðsáætlun Landspítalans verður á morgun færð af hættustigi á óvissustig. 31.8.2020 15:46
Dzień bez nowych zakażeń W ciągu ostatnich 24 godzin, nie zdiagnozowano w kraju aktywnego zakażenia koronawirusem. 31.8.2020 15:35
Boðar tilslakanir á veiruaðgerðum innanlands Aðspurður sagði sóttvarnalæknir ekki enn ljóst hvaða breytingar á aðgerðum hann hyggst leggja til. 31.8.2020 14:34
Segja Kína ekki geta ráðist á Taívan strax Varnarmálaráðuneyti Taívan segir að þó að geta herafla Kína hafi aukist til muna, hafi Kínverjar enn ekki burði til að gera allsherjar innrás í Taívan. 31.8.2020 14:20
Lýsir ofsóknaræði og martröðum þar sem hann lá sofandi í öndunarvél með Covid William Thomas Möller, sem greindist með kórónuveiruna í byrjun ágúst, veiktist mjög alvarlega af veirunni og lá sofandi í öndunarvél í fimm daga. 31.8.2020 14:01
Hópslagsmálin í miðbænum mögulega uppgjör Hugsanlegt er að hópslagsmálin sem urðu milli tveggja hópa í miðbæ Reykjavíkur á laugardagskvöldið sé uppgjör. 31.8.2020 13:55
Fyrrverandi forseti Indlands látinn Pranab Mukherjee, fyrrverandi forseti Indlands, er látinn, 84 ára að aldri. Greint var frá því fyrir þremur vikum að hinn 84 ára Mukherjee hafi greinst með Covid-19. 31.8.2020 13:23
Hörmulegt dýradráp líklega af gáleysi Jón Hafþór Marteinsson trúir því ekki að um sé að ræða viljaverk. 31.8.2020 13:22
Svona var 108. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglulegs upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 31.8.2020 13:10
Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. 31.8.2020 12:32
Fyrsta farþegaflugvélin frá Ísrael lent í Abu Dhabi Fyrsta farþegaflugið á milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur átt sér stað. Flugvél sem flogið var frá Ísrael í morgun, og leyft var að fljúga í gegnum lofthelgi Sádi-Arabíu, var lent í furstadæmunum í dag. 31.8.2020 12:32
Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31.8.2020 12:29
Tveir handteknir vegna byrgispartísins í Noregi Lögregla í Noregi hefur handtekið tvo vegna partís sem haldið var í byrgi í höfuðborginni Osló um helgina og varð til þess að á þriðja tug manna var fluttur á sjúkrahús vegna eitrunar. 31.8.2020 12:11
Viðbúnaður í Kópavogshöfn vegna „torkennilegs hlutar“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með nokkurn viðbúnað við Kópavogshöfn í morgun eftir að vegfarandi tilkynnti um „torkennilegan hlut“ í sjónum. 31.8.2020 11:56
„Ég held að hugmyndin sé vanhugsuð af hans hálfu“ Formaður BHM segir hugmyndir samgönguráðherra um að fresta öllum kjarasamningsbundnum launahækkunum vekja furðu. Formaðurinn segir Íslendinga í eftirspurnarkreppu og hún lagist ekki með því að lækka laun. 31.8.2020 11:53
Forsetaslagur framundan hjá Ungum Jafnaðarmönnum Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. 31.8.2020 11:34
Netsvindl undanfarinna vikna vandað, sannfærandi og sérsniðið að Íslendingum Rannsóknarlögreglumaður ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum netþrjótanna. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl. 31.8.2020 11:13
Stillir ekki til friðar heldur hellir olíu á eldinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Í stað þess að reyna að stilla til friðar eða miðla milli deilandi fylkinga, hefur forsetinn deilt samsæriskenningum. 31.8.2020 11:08
Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þó greindust tveir með kórónuveirusmit á landamærunum, en bíða báðir mótefnamælingar. 31.8.2020 11:04
Zaev aftur til valda eftir nauman kosningasigur Zoran Zaev tók aftur við embætti forsætisráðherra Norður-Makedóníu seint í gærkvöldi, sjö mánuðum eftir að hann sagði af sér vegna seinagangs í aðildarviðræðum landsins og Evópusambandsins. 31.8.2020 10:12
Fjöldi smitaðra í Bandaríkjunum nálgast nú sex milljónir Fjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni í Bandaríkjunum nálgast nú óðfluga sex milljón manna markið, en uppsveifla er í miðvesturríkjum landsins þessa dagana. 31.8.2020 09:28
Fylgdust skelfingu lostin með stúlkunni takast á loft Ótti greip um sig á mannamóti í Taívan í gær þegar þriggja ára stúlka flæktist í flugdreka og tókst hátt á loft. 31.8.2020 08:55
Kenna Kínverjum enn um átök á landamærunum Yfirvöld á Indlandi segja hermenn landsins hafa stöðvað „storkandi“ hernaðarhreyfingar Kínverja í hinu umdeilda Ladakhhéraði Í Kasmír. 31.8.2020 08:44
Guðmundur Íslandsmeistari í þriðja sinn Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. 31.8.2020 07:52
Ítrekað skorið í hesta á víðavangi í skjóli myrkurs Lögreglan í Varberg á vesturströnd Svíþjóðar glímir nú við óhugnanleg mál en svo virðist sem einhver, eða einhverjir, geri sér það að leik að skera hesta úti á víðavangi í skjóli myrkurs. 31.8.2020 07:40
Saka Bandaríkjaforseta um að hvetja til ofbeldis Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, í komandi kosningum skiptast nú á skotum á samfélagsmiðlum og kenna hvorum öðrum um ástandið í Portland, þar sem einn var skotinn til bana um helgina og fjöldi særðist. 31.8.2020 07:38
Taka upp óundirbúnar fyrirspurnir í borgarstjórn Óundirbúnar fyrirspurnir verða á dagskrá næstu funda borgarstjórnar Reykjavíkur. Um tilraunaverkefni er að ræða þar sem liðurinn verður á dagskrá í upphafi sex funda fram til áramóta. 31.8.2020 07:33
Nýr Mercedes-Benz GLA á leiðinni Nýr Mercedes-Benz GLA er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en fyrstu bílarnir verða afhentir í desember nk. Mikil eftirvænting hefur verið eftir þessum bíl þar sem GLA verður nú í boði í EQ Power tengiltvinnútfærslu með drægi á rafmagninu allt að 60 km. Búist er við að sú útfærsla af bílnum verði sérlega vinsæl. 31.8.2020 07:00
Allt að 18 stiga hiti á Norðausturlandi Það verða fremur hægir vindar á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og óveruleg úrkoma framan af degi að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 31.8.2020 06:51
Trampólín og tré lentu á bílum Eitthvað var um tjón á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi vegna veðurs ef marka má dagbók lögreglu þennan morguninn. 31.8.2020 06:20