Fleiri fréttir

Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt
Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun.

Eldur kviknaði í bíl á Höfðabakka
Mikill eldur kom upp í bíl á Höfðabakka í Reykjavík í morgun.

Ellefu manns féllu í árás í Mogadishu
Sómalískir hermenn bundu í gærkvöldi enda á umsátur í Mogadishu þar sem vígamenn höfðu tekið stjórn á hóteli.

Reiði vegna safnaðar í Suður-Kóreu
Yfirvöld í Suður Kóreu saka nú leiðtoga trúarsafnaðar um að hunsa sóttvarnarreglur en í söfnuði hans hafa nú rúmlega 300 meðlimir greinst smitaðir.

Allt að 23 stiga hiti í innsveitum norðanlands
Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt eða hafgolu í dag, en suðaustan 5 til 10 metrum á sekúndu á suðurströndinni.

Minnst 170 þúsund dánir í Bandaríkjunum
Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19.

Rannsaka hvort hægt sé að nýta „pólitískustu“ plöntu landsins til manneldis
Verið er að rannsaka hvort hægt sé að nýta íslensku lúpínuna til drykkjar- og manneldis. Doktornemi í matvælafræði segir verðmætaskapandi að finna nýtingu fyrir plöntuna umdeildu sem vex út um allar trissur.

Hyundai Kona N við prófanir á Nürburgring
Hyundai Kona N er frammistöðu útgáfan af Hyundai Kona. Bíllinn hefur sést við prófanir á Nürburgring, hinni goðsagnakenndu braut í Þýskalandi. Myndband af akstri bílsins má sjá í fréttinni.

Kallar þingmenn snemma úr fríi vegna Póstsins
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur tekið þá ákvörðun að kalla þingmenn snemma heim úr sumarfríi til að greiða atkvæði um frumvarp um Póst Bandaríkjanna.

Ekki hlaup heldur hallandi staur
Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast.

Búast við umfangsmiklum verkföllum eftir mótmæli
Búist er við verkföllum vítt og breitt um Hvíta Rússland í dag eftir að fjölmennustu mótmæli í sögu landsins fóru fram um helgina.


Þingkosningum á Nýja-Sjálandi frestað
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur tilkynnt að þingkosningum í ríkinu verði frestað um tæpan mánuð vegna kórónuveirufaraldursins.

Segir Trump ógna lýðræðinu með afstöðu sinni gagnvart póstatkvæðum
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir að árásir Donalds Trump Bandaríkjaforseta á póstþjónustuna þar í landi jafngildi „lýðræðislegri kreppu í Bandaríkjunum.

Staðan í Hvíta-Rússlandi geti varpað neikvæðu ljósi á Pútín
Prófessor í stjórnmálafræði segir að íhlutun Rússa í Hvíta-Rússlandi yrði ekki síst þess til að vernda stöðu Rússlandsforseta heima fyrir.

Seldi efni í átta þúsund fjölnota grímur í forsölu
Sprenging er í heimatilbúnum grímum að sögn eiganda saumaverkstæðis sem hefur selt efni í átta þúsund grímur. Hann segir algengt að í kreppu taki fólk fram saumavélina og reyni að græða á handavinnu.

Sóttu slasaða göngukonu að Glym
Konan var ekki alvarlega slösuð.

Ekki vera í mannfjölda, ekki gista í tjaldi og helst ekki stíga út úr bílnum
Ferðamenn sem koma hingað til lands þurfa að undirgangast margvíslegar kvaðir þá fimm daga sem þeir verða í sóttkví. Gististaðir sem hýsa þá þurfa jafnframt að uppfylla ýmsar strangar kröfur.

Umferðartafir í Hvalfjarðargöngum
Bifreið bilaði í göngunum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Í beinni útsendingu klukkan 18:30.

Kornabarn greindist með kórónuveirusmit á Austurlandi
Barnið er ekki búsett á Austurlandi.

Íslendingum ráðið frá ferðalögum
Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði.

Gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni
Reynst gæti orðið erfitt fyrir heilsugæsluna á landsbyggðinni að sinna skimunareftirliti með breyttum reglum.

Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni
Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru.

Votta Trump samúð sína
Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína.

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað og myrt þrettán ára stúlku
Tveir menn hafa verið handteknir á Indlandi, grunaðir um að hafa nauðgað og myrt 13 ára gamla stúlku á föstudag.

Hefði verið einfaldara að hitta ekki vinkonurnar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir hafa nýtt langþráðan frídag í að hitta æskuvinkonur sínar í gær.

Lýst eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigrúnu Birgisdóttur, 21 árs, til heimilis í Reykjavík.

Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun
Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun.

Hafnar því að hafa greitt mútur en greiddu „einhverjar greiðslur til ráðgjafa“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun.

Átta greindust með veiruna innanlands
Átta greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans.

Sendiherra Hvíta-Rússlands í Slóvakíu lýsir yfir stuðningi við mótmælendur
Fyrir rétt rúmum klukkutíma setti Ihor Leshenya, sendiherra Hvíta-Rússlands í Slóvakíu, ávarp inn á Youtube. Í ávarpinu, sem er tekið upp í sendiherrabústaðnum, lýsir sendiherrann yfir stuðningi við mótmælendur og segir sitjandi forseta, Lukasjenko, þurfa að víkja úr embætti.

Trump íhugar að náða Edward Snowden
Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi.

Hættustigi aflýst: Flugvél Icelandair lenti heilu og höldnu
Hættustigi rauðu hefur verið lýst yfir á Keflavíkurflugvelli vegna vélartruflana hjá flugvél Icelandair sem fór í loftið fyrr í morgun.

Þorsteinn Már ræðir Samherjamál í Sprengisandi
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni sem hefst klukkan 10 í dag.

Litli bróðir Donald Trump látinn
Robert Trump, yngri bróðir Donald Trump Bandaríkjaforseta, er látinn 71 árs að aldri.

Banaslys varð í Austur-Skaftafellssýslu í gær
Karlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á bifhjóli sínu á þjóðvegi eitt skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu.

Hlýtt um land allt í dag
Hiti verður yfir 16 eða 17 gráðum ef spár ganga eftir en allt að 22 gráður norðaustantil í björtu veðri.

Tilkynnti eigið innbrot
Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt tilkynnti maður um eigið innbrot í veitingahús í miðbænum. Hann hafði brotið rúðu og farið inn.

Mótmæla umfjöllun hvítrússneska ríkissjónvarpsins
Þúsundir mótmælenda hafa komið saman fyrir utan höfuðstöðvar hvítrússneska ríkissjónvarpsins í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands.

Kýldi hvítháf þar til hann sleppti konunni
Maður sem var á brimbretti við strönd Ástralíu stökk af brimbretti sínu og kýldi hákarl, sem ráðist hafði á eiginkonu hans skammt undan, þar til hákarlinn sleppti taki af konunni.

Sækja slasaðan hjólreiðamann að Helgafelli
Sjúkraflutningamenn hafa verið kallaðir út að Helgafelli í Hafnarfirði vegna reiðhjólaslyss á reiðhjólastíg á svæðinu.

Maðurinn kominn til Eskifjarðar heill á húfi
Manninum sem lenti í sjálfheldu á Hólmatindi við Eskifjörð var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, um klukkan átta í kvöld.

Segir Rússa reiðubúna að aðstoða stjórn Hvíta-Rússlands
Mótmælaalda hefur riðið yfir Hvíta-Rússland eftir nýafstaðnar forsetakosningar.

Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant
Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant.