Fleiri fréttir

Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt

Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun.

Reiði vegna safnaðar í Suður-Kóreu

Yfirvöld í Suður Kóreu saka nú leiðtoga trúarsafnaðar um að hunsa sóttvarnarreglur en í söfnuði hans hafa nú rúmlega 300 meðlimir greinst smitaðir.

Minnst 170 þúsund dánir í Bandaríkjunum

Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19.

Hyundai Kona N við prófanir á Nürburgring

Hyundai Kona N er frammistöðu útgáfan af Hyundai Kona. Bíllinn hefur sést við prófanir á Nürburgring, hinni goðsagnakenndu braut í Þýskalandi. Myndband af akstri bílsins má sjá í fréttinni.

Kallar þingmenn snemma úr fríi vegna Póstsins

Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur tekið þá ákvörðun að kalla þingmenn snemma heim úr sumarfríi til að greiða atkvæði um frumvarp um Póst Bandaríkjanna.

Ekki hlaup heldur hallandi staur

Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast.

Þingkosningum á Nýja-Sjálandi frestað

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur tilkynnt að þingkosningum í ríkinu verði frestað um tæpan mánuð vegna kórónuveirufaraldursins.

Seldi efni í átta þúsund fjölnota grímur í forsölu

Sprenging er í heimatilbúnum grímum að sögn eiganda saumaverkstæðis sem hefur selt efni í átta þúsund grímur. Hann segir algengt að í kreppu taki fólk fram saumavélina og reyni að græða á handavinnu.

Íslendingum ráðið frá ferðalögum

Öll lönd og svæði heims eru skilgreind sem áhættusvæði frá og með 19. ágúst næstkomandi. Íbúum Íslands er ráðið frá ferðalögum á áhættusvæði.

Votta Trump samúð sína

Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína.

Átta greindust með veiruna innan­lands

Átta greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindust þeir allir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans.

Hlýtt um land allt í dag

Hiti verður yfir 16 eða 17 gráðum ef spár ganga eftir en allt að 22 gráður norðaustantil í björtu veðri.

Tilkynnti eigið innbrot

Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt tilkynnti maður um eigið innbrot í veitingahús í miðbænum. Hann hafði brotið rúðu og farið inn.

Kýldi hvítháf þar til hann sleppti konunni

Maður sem var á brimbretti við strönd Ástralíu stökk af brimbretti sínu og kýldi hákarl, sem ráðist hafði á eiginkonu hans skammt undan, þar til hákarlinn sleppti taki af konunni.

Sjá næstu 50 fréttir