Fleiri fréttir Staðan í kjaraviðræðum við flugliða endurmetin um hádegisbil Óformlegum fundi í kjaraviðræðum Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair, í húsakynnum Ríkissáttasemjara, lauk skömmu fyrir klukkan eitt í nótt án niðurstöðu. Staðan verður endurmetin í hádeginu á mánudag. 18.5.2020 01:37 Sinubruni lagði náttúruperlu í Grafarholti í hættu Mikill sinubruni komu upp á grænu svæði í Leirdal í Grafarholti á tólfta tímanum. Var eldurinn það mikill að íbúar í hverfinu flykktust að þegar slökkvilið var á leið á vettvang. 18.5.2020 00:25 Hundruð bíða í röðum eftir opnun sundlauga Sundlaugar opnuðu nú á miðnætti eftir að hafa verið lokaðar frá 16. mars síðastliðnum. 17.5.2020 23:44 Sjóræningjar skutu á norskt olíuflutningaskip Sjóræningjar skutu á norska olíuflutningaskipið Stolt Apal sem var á siglingu í Adenflóa, suður af Jemen, fyrr í dag. 17.5.2020 23:09 Heilbrigðisstarfsfólk í Belgíu sneri baki í forsætisráðherrann Starfsmenn Saint-Pierre sjúkrahússins í belgísku höfuðborginni Brussel ákváðu að snúa baki í forsætisráðherrann Sophie Wilmès og bílalest hennar þegar hún mætti í heimsókn þangað í gær. 17.5.2020 22:25 Hætti vatn að renna til tjarnarinnar verði það dauðadómur yfir fuglalífi á svæðinu Framkvæmdir á Hlíðarsvæðinu gætu haft áhrif á vatnsbúskap Tjarnarinnar. Líffræðingur segir mikilvægt að viðhalda lágmarksrennsli en hætta er á að vatn hætti að renna til tjarnarinnar sem yrði dauðadómur yfir fuglalífi á svæðinu. 17.5.2020 22:00 Mikill eldur kom upp í bíl á Svínvetningabraut Út frá eldinum í bílnum kviknaði svo í sinu. Slökkvistarf gekk vel. 17.5.2020 21:51 Fjörutíu ár frá hamfaragosinu í St Helens Gosið er það mannskæðasta í sögu Bandaríkjanna, en alls fórust 57 manns í hamförunum í Washington-ríki þann 18. maí 1980. 17.5.2020 21:00 Fjölmennasta ríkisstjórn í sögu Ísraels tók við völdum í dag Í nýju ríkisstjórninni sem Likud-bandlagið og Bláhvíta bandalagið mynda ásamt minni flokkum sitja 36 ráðherrar og sextán vararáðherrar. 17.5.2020 20:51 Segir að sumarið muni einkennast af minningarathöfnum Nokkuð hefur verið um afbókanir á hjónavígslum í sumar en bókanir séu hafnar að nýju og taka perstar eftir því að fólk kjósi fámennari vígslur. 17.5.2020 20:30 Munu ekki geta staðið undir lögbundinni þjónustu Ráðherra sveitarstjórnarmála segir ljóst að einhver sveitarfélög muni þurfa á aðstoð á halda. 17.5.2020 20:25 Kæra hefur ekki áhrif á frekari friðlýsingar Kæra landeigenda vegna friðlýsingar vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum hefur ekki áhrif á frekari áform stjórnvalda um friðlýsingar að sögn umhverfisráðherra. 17.5.2020 20:15 Ósammála því að réttindi neytenda séu ekki tryggð í nýju frumvarpi Frumvörp vegna nýjustu aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins voru samþykkt í ríkisstjórn á föstudaginn og koma til kasta þingsins eftir helgi. Umdeildasta ráðstöfunin er að ferðaskrifstofum verði heimilt að gefa út inneignarnótur í stað þess að endurgreiða ferðir sem ekki hafa verið farnar. 17.5.2020 19:58 Brasilía tekur fram úr bæði Spáni og Ítalíu Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp. 17.5.2020 19:15 Segir stjúpmóður sína líklegast aldrei eiga eftir að ná fullum bata eftir árekstur á Sandgerðisvegi Fjölskylda konunnar íhugar að stefna Ríkislögreglustjóra. Áreksturinn varð eftir að lögreglan hafði veitt manni á stolinni bifreið eftirför. 17.5.2020 18:30 Meira en helmingur nemenda finnur fyrir depurð Samband íslenskra framhaldsskólanema sendu út könnun á alla framhaldsskóla landsins og var meðal annars spurt hvort nemendur finndu fyrir kvíða eða depurð. Samkvæmt niðurstöðum finna um 56 prósent nemenda fyrir depurð og um þriðjungur nemenda finnur fyrir kvíða. 17.5.2020 18:28 Sumaráætlun Strætó tekur gildi á morgun Næturakstur úr miðbænum um helgar mun áfram liggja niðri og þjónusta á landsbyggðinni verður áfram skert þar til að annað verður tilkynnt. 17.5.2020 18:14 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjölskylda konu, sem slasaðist alvarlega eftir árekstur við ökutæki sem lögreglan hafði veitt eftirför, íhugar að stefna ríkislögreglustjóra. Stjúpdóttir konunnar segir hana aldrei eiga eftir að ná fullum bata. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 17.5.2020 18:00 Ghani og Abdullah ná loks samkomulagi um að deila völdum Pattstaða hefur verið í afgönskum stjórnmálum eftir forsetakosningarnar í landinu á síðasta ári. 17.5.2020 17:41 Mikið magn af olíumenguðum jarðvegi fannst við Elliðaár Mikið magn af olíumenguðum jarðvegi fannst við framkvæmdir í Elliðaárdal við Rafstöðvarveg á fimmtudag. Verktaki á vegum Veitna rakst á „mannvirki“ þegar hann var við framkvæmdir sem talið er vera gamall, steyptur olíutankur. 17.5.2020 16:44 Ferðamenn og fíkniefni í Víglínunni Á meðan stjórnvöld og þing eru á kafi í kófi kórónuveirunnar gægðust þau út úr fíkniefnakófinuþegar Alþingi veitti frumvarpi heilbrigðisráðherra um neyslurými brautargengi. Ferðamála- og nýsköpunarráðherra ræðir stöðu ferðaþjónustunnar og Halldóra Mogensen stöðuna í fíkniefnastríðinu í Víglínunni í dag. 17.5.2020 16:30 Blaðamaður myrtur í Mexíkó Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. 17.5.2020 15:55 „Störfin munu aldrei grípa alla“ Jóna Þórey Pétursdóttir, fráfarandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stöðu námsmanna hér á landi grafalvarlega. 17.5.2020 14:45 Flæddi inn í kjallara við Bergstaðastræti Slökkviliðið var kallað út eftir hádegi í dag eftir að vatn flæddi inn í kjallara í húsnæði við Bergstaðastræti. 17.5.2020 13:45 Engin ný tilfelli veirunnar fjórða daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi fjórða daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. 17.5.2020 13:18 Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum í morgun Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum klukkan ellefu í morgun. Biskup Íslands segir að þrátt fyrir að helgihald geti nú farið fram inni í kirkjum standi til að halda áfram að streyma messum á netinu. 17.5.2020 12:53 TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. 17.5.2020 12:45 Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. 17.5.2020 12:20 Skilur að fólk sé pirrað á flóknum reglum Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segir skiljanlegt að fólk sé pirrað á nýjum reglum yfirvalda þar í landi, en ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir flókna reglusetningu í kórónuveirufaraldrinum. 17.5.2020 11:38 Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“ Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga.“ 17.5.2020 11:27 Næstum tvö hundruð í sóttkví eftir mæðradagsmessu Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu. 17.5.2020 10:58 Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. 17.5.2020 10:43 Óformlegir fundir í kjaraviðræðum Icelandair og FFÍ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair funda í dag á óformlegum vinnufundum. Eins og stendur hefur formlegur fundur í kjaradeilu FFÍ og flugfélagsins ekki verið boðaður. 17.5.2020 10:40 Dauðsföll færri en hundrað í fyrsta sinn í tvo mánuði 87 dauðsföll urðu af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. 17.5.2020 09:57 Sendiherra Kína í Ísrael fannst látinn Sendiherrann fannst látinn í íbúð sinni í úthverfi Tel Aviv. 17.5.2020 08:38 Bjartviðri sunnan- og vestanlands í dag Spáð er austan 8 til 15 metrum á sekúndum í dag. Hvassast verður með suðurströndinni en hægari norðaustantil. 17.5.2020 07:51 Obama gagnrýnir enn viðbrögð Trump-stjórnarinnar við faraldrinum Obama segir embættismenn í ríkisstjórn Donalds Trump ekki hafa fyrir því að þykjast vera við stjórnvölinn. 17.5.2020 07:40 Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. 17.5.2020 07:22 Orban kveðst hætta að stýra með tilskipunum síðar í mánuðinum Forsætisráðherra Ungverjalands segist búast við að afsala sér þeim neyðarvöldum sem honum voru falin vegna kórónuveirunnar síðar í þessum mánuði. 16.5.2020 23:30 Jöfnuðu kæliturna þýsks kjarnorkuvers við jörðu í leyni Tveir risakæliturnar kjarnorkuversins Philippsburg í Þýskalandi voru sprengdir og jafnaðir við jörðu í leyni síðastliðinn fimmtudag. 16.5.2020 22:43 Vilja fá að bjóða landsmönnum út í Hrísey í sumar Hríseyingar stefna ótrauðir á það að lokka Íslendinga út í eyjuna í sumar. Formaður Ferðamálafélags eyjunnar lofar nógu plássi og engum troðningi fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á inniveru vetrarsins. 16.5.2020 22:30 Ljósmyndari Bítlanna er látinn Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. 16.5.2020 22:00 Vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá fyrirtækjalistanum Forseti ASÍ vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá birtingu lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. 16.5.2020 21:00 Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. 16.5.2020 20:16 Telja lögreglumenn hafa fylgt reglum við eftirför á Sandgerðisvegi Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja í hvívetna þegar þeir veittu ökumanni stolinnar bifreiðar eftirför á Sandgerðisvegi þann 18. janúar síðastliðinn. 16.5.2020 19:31 Sjá næstu 50 fréttir
Staðan í kjaraviðræðum við flugliða endurmetin um hádegisbil Óformlegum fundi í kjaraviðræðum Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair, í húsakynnum Ríkissáttasemjara, lauk skömmu fyrir klukkan eitt í nótt án niðurstöðu. Staðan verður endurmetin í hádeginu á mánudag. 18.5.2020 01:37
Sinubruni lagði náttúruperlu í Grafarholti í hættu Mikill sinubruni komu upp á grænu svæði í Leirdal í Grafarholti á tólfta tímanum. Var eldurinn það mikill að íbúar í hverfinu flykktust að þegar slökkvilið var á leið á vettvang. 18.5.2020 00:25
Hundruð bíða í röðum eftir opnun sundlauga Sundlaugar opnuðu nú á miðnætti eftir að hafa verið lokaðar frá 16. mars síðastliðnum. 17.5.2020 23:44
Sjóræningjar skutu á norskt olíuflutningaskip Sjóræningjar skutu á norska olíuflutningaskipið Stolt Apal sem var á siglingu í Adenflóa, suður af Jemen, fyrr í dag. 17.5.2020 23:09
Heilbrigðisstarfsfólk í Belgíu sneri baki í forsætisráðherrann Starfsmenn Saint-Pierre sjúkrahússins í belgísku höfuðborginni Brussel ákváðu að snúa baki í forsætisráðherrann Sophie Wilmès og bílalest hennar þegar hún mætti í heimsókn þangað í gær. 17.5.2020 22:25
Hætti vatn að renna til tjarnarinnar verði það dauðadómur yfir fuglalífi á svæðinu Framkvæmdir á Hlíðarsvæðinu gætu haft áhrif á vatnsbúskap Tjarnarinnar. Líffræðingur segir mikilvægt að viðhalda lágmarksrennsli en hætta er á að vatn hætti að renna til tjarnarinnar sem yrði dauðadómur yfir fuglalífi á svæðinu. 17.5.2020 22:00
Mikill eldur kom upp í bíl á Svínvetningabraut Út frá eldinum í bílnum kviknaði svo í sinu. Slökkvistarf gekk vel. 17.5.2020 21:51
Fjörutíu ár frá hamfaragosinu í St Helens Gosið er það mannskæðasta í sögu Bandaríkjanna, en alls fórust 57 manns í hamförunum í Washington-ríki þann 18. maí 1980. 17.5.2020 21:00
Fjölmennasta ríkisstjórn í sögu Ísraels tók við völdum í dag Í nýju ríkisstjórninni sem Likud-bandlagið og Bláhvíta bandalagið mynda ásamt minni flokkum sitja 36 ráðherrar og sextán vararáðherrar. 17.5.2020 20:51
Segir að sumarið muni einkennast af minningarathöfnum Nokkuð hefur verið um afbókanir á hjónavígslum í sumar en bókanir séu hafnar að nýju og taka perstar eftir því að fólk kjósi fámennari vígslur. 17.5.2020 20:30
Munu ekki geta staðið undir lögbundinni þjónustu Ráðherra sveitarstjórnarmála segir ljóst að einhver sveitarfélög muni þurfa á aðstoð á halda. 17.5.2020 20:25
Kæra hefur ekki áhrif á frekari friðlýsingar Kæra landeigenda vegna friðlýsingar vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum hefur ekki áhrif á frekari áform stjórnvalda um friðlýsingar að sögn umhverfisráðherra. 17.5.2020 20:15
Ósammála því að réttindi neytenda séu ekki tryggð í nýju frumvarpi Frumvörp vegna nýjustu aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins voru samþykkt í ríkisstjórn á föstudaginn og koma til kasta þingsins eftir helgi. Umdeildasta ráðstöfunin er að ferðaskrifstofum verði heimilt að gefa út inneignarnótur í stað þess að endurgreiða ferðir sem ekki hafa verið farnar. 17.5.2020 19:58
Brasilía tekur fram úr bæði Spáni og Ítalíu Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp. 17.5.2020 19:15
Segir stjúpmóður sína líklegast aldrei eiga eftir að ná fullum bata eftir árekstur á Sandgerðisvegi Fjölskylda konunnar íhugar að stefna Ríkislögreglustjóra. Áreksturinn varð eftir að lögreglan hafði veitt manni á stolinni bifreið eftirför. 17.5.2020 18:30
Meira en helmingur nemenda finnur fyrir depurð Samband íslenskra framhaldsskólanema sendu út könnun á alla framhaldsskóla landsins og var meðal annars spurt hvort nemendur finndu fyrir kvíða eða depurð. Samkvæmt niðurstöðum finna um 56 prósent nemenda fyrir depurð og um þriðjungur nemenda finnur fyrir kvíða. 17.5.2020 18:28
Sumaráætlun Strætó tekur gildi á morgun Næturakstur úr miðbænum um helgar mun áfram liggja niðri og þjónusta á landsbyggðinni verður áfram skert þar til að annað verður tilkynnt. 17.5.2020 18:14
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjölskylda konu, sem slasaðist alvarlega eftir árekstur við ökutæki sem lögreglan hafði veitt eftirför, íhugar að stefna ríkislögreglustjóra. Stjúpdóttir konunnar segir hana aldrei eiga eftir að ná fullum bata. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 17.5.2020 18:00
Ghani og Abdullah ná loks samkomulagi um að deila völdum Pattstaða hefur verið í afgönskum stjórnmálum eftir forsetakosningarnar í landinu á síðasta ári. 17.5.2020 17:41
Mikið magn af olíumenguðum jarðvegi fannst við Elliðaár Mikið magn af olíumenguðum jarðvegi fannst við framkvæmdir í Elliðaárdal við Rafstöðvarveg á fimmtudag. Verktaki á vegum Veitna rakst á „mannvirki“ þegar hann var við framkvæmdir sem talið er vera gamall, steyptur olíutankur. 17.5.2020 16:44
Ferðamenn og fíkniefni í Víglínunni Á meðan stjórnvöld og þing eru á kafi í kófi kórónuveirunnar gægðust þau út úr fíkniefnakófinuþegar Alþingi veitti frumvarpi heilbrigðisráðherra um neyslurými brautargengi. Ferðamála- og nýsköpunarráðherra ræðir stöðu ferðaþjónustunnar og Halldóra Mogensen stöðuna í fíkniefnastríðinu í Víglínunni í dag. 17.5.2020 16:30
Blaðamaður myrtur í Mexíkó Blaðamaðurinn Jorge Armenta var myrtur í árás í norðurhluta Mexíkó samkvæmt yfirvöldum þar í landi. 17.5.2020 15:55
„Störfin munu aldrei grípa alla“ Jóna Þórey Pétursdóttir, fráfarandi forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir stöðu námsmanna hér á landi grafalvarlega. 17.5.2020 14:45
Flæddi inn í kjallara við Bergstaðastræti Slökkviliðið var kallað út eftir hádegi í dag eftir að vatn flæddi inn í kjallara í húsnæði við Bergstaðastræti. 17.5.2020 13:45
Engin ný tilfelli veirunnar fjórða daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi fjórða daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. 17.5.2020 13:18
Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum í morgun Helgihald hófst á ný í flestum kirkjum klukkan ellefu í morgun. Biskup Íslands segir að þrátt fyrir að helgihald geti nú farið fram inni í kirkjum standi til að halda áfram að streyma messum á netinu. 17.5.2020 12:53
TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. 17.5.2020 12:45
Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. 17.5.2020 12:20
Skilur að fólk sé pirrað á flóknum reglum Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segir skiljanlegt að fólk sé pirrað á nýjum reglum yfirvalda þar í landi, en ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir flókna reglusetningu í kórónuveirufaraldrinum. 17.5.2020 11:38
Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“ Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga.“ 17.5.2020 11:27
Næstum tvö hundruð í sóttkví eftir mæðradagsmessu Yfir 180 kirkjugestum var skipað að fara í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur reyndist hafa verið í sömu messu. 17.5.2020 10:58
Ekki mikið um smit hjá framlínustarfsfólki í New York Nýjustu tilfelli smita af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í New York eru að stærstum hluta fólk sem hefur farið út úr húsi í ýmsum erindagjörðum. 17.5.2020 10:43
Óformlegir fundir í kjaraviðræðum Icelandair og FFÍ Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair funda í dag á óformlegum vinnufundum. Eins og stendur hefur formlegur fundur í kjaradeilu FFÍ og flugfélagsins ekki verið boðaður. 17.5.2020 10:40
Dauðsföll færri en hundrað í fyrsta sinn í tvo mánuði 87 dauðsföll urðu af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn. 17.5.2020 09:57
Sendiherra Kína í Ísrael fannst látinn Sendiherrann fannst látinn í íbúð sinni í úthverfi Tel Aviv. 17.5.2020 08:38
Bjartviðri sunnan- og vestanlands í dag Spáð er austan 8 til 15 metrum á sekúndum í dag. Hvassast verður með suðurströndinni en hægari norðaustantil. 17.5.2020 07:51
Obama gagnrýnir enn viðbrögð Trump-stjórnarinnar við faraldrinum Obama segir embættismenn í ríkisstjórn Donalds Trump ekki hafa fyrir því að þykjast vera við stjórnvölinn. 17.5.2020 07:40
Mikill fjöldi kvartana vegna hávaða í samkvæmum Alls bárust lögreglu tíu tilkynningar um hávaða. 17.5.2020 07:22
Orban kveðst hætta að stýra með tilskipunum síðar í mánuðinum Forsætisráðherra Ungverjalands segist búast við að afsala sér þeim neyðarvöldum sem honum voru falin vegna kórónuveirunnar síðar í þessum mánuði. 16.5.2020 23:30
Jöfnuðu kæliturna þýsks kjarnorkuvers við jörðu í leyni Tveir risakæliturnar kjarnorkuversins Philippsburg í Þýskalandi voru sprengdir og jafnaðir við jörðu í leyni síðastliðinn fimmtudag. 16.5.2020 22:43
Vilja fá að bjóða landsmönnum út í Hrísey í sumar Hríseyingar stefna ótrauðir á það að lokka Íslendinga út í eyjuna í sumar. Formaður Ferðamálafélags eyjunnar lofar nógu plássi og engum troðningi fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á inniveru vetrarsins. 16.5.2020 22:30
Ljósmyndari Bítlanna er látinn Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. 16.5.2020 22:00
Vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá fyrirtækjalistanum Forseti ASÍ vill ekki undanskilja fámenn fyrirtæki frá birtingu lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda. 16.5.2020 21:00
Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. 16.5.2020 20:16
Telja lögreglumenn hafa fylgt reglum við eftirför á Sandgerðisvegi Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu telur lögreglumenn hafa fylgt verklagsreglum um stöðvun ökutækja í hvívetna þegar þeir veittu ökumanni stolinnar bifreiðar eftirför á Sandgerðisvegi þann 18. janúar síðastliðinn. 16.5.2020 19:31