Fleiri fréttir Fyrsta tilfelli kórónuveirunnar á Íslandi Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýrri kórónaveiru (COVID-19). 28.2.2020 14:51 Kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar í sóttkví Kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar er nú í sóttkví heima hjá sér að beiðni læknis vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 28.2.2020 14:28 Nýtt verkefni til skoðunar í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu Til skoðunar er að setja á fót nýtt þróunarsamvinnuverkefni á sviði landgræðslu og sjálfbærrar landnýtingar. Um yrði að ræða samstarfsverkefni Íslands og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) í samvinnu við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP), byggt á grunni samstarfs þessara aðila sem skilað hefur miklum árangri í jarðhitaverkefni í austanverðri Afríku á síðustu árum. 28.2.2020 14:15 Nafnlaus tilkynning um vanrækslu móður leiddi til meiðyrðamáls Móðirin var sögð lygasjúk og með króníska athyglissýki. 28.2.2020 14:15 Svona á að bera sig að þegar rætt er við börn um kórónuveiruna Sálfræðingur segir mikilvægt að foreldrar leiti aðstoðar við eigin kvíða gagnvart kórónuveirunni, finni þeir fyrir honum, áður en rætt er við börn um veiruna. 28.2.2020 14:00 Hellisheiði lokað vegna snjóruðningstækis Hellisheiði á Suðurlandsvegi verður lokað klukkan tvö í dag í báðar áttir. 28.2.2020 13:58 Stjórnvöld skipa stýrihóp vegna kórónuveirunnar Skipaður hefur verið sérstakur stýrihópur „um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni.“ 28.2.2020 13:42 Karlahlaupið blásið af vegna verkfalls Eflingar Aðstandendur hins svokallaða Karlahlaups Krabbameinsfélags Íslands, sem fram átti að fara á sunnudag, hafa ákveðið að fresta hlaupinu vegna yfirstandandi verkfalls Eflingar í Reykjavíkurborg 28.2.2020 13:21 Hættir sem sveitarstjóri og verður bæjarstjóri Elías Pétursson hættir sem sveitarstjóri Langanesbyggðar eftir tæplega sex ára starf. 28.2.2020 13:07 Íslendingar á Tenerife-hótelinu koma heim um helgina Að minnsta kosti hluti þeirra Íslendinga sem hafa verið í sóttkví á hótelinu á Tenerife fá að fara heim til Íslands á sunnudag. Fleiri kórónuveirusmit hafa verið að greinast á Norðurlöndum og segir yfirmaður sýkingavarnadeildar Landspítalans að mikið álag hafi verið á deildinni. 28.2.2020 11:57 Réttur ferðalanga vegna kórónuveirunnar ólíkur eftir aðstæðum Réttur ferðamanna til að fá það tjón bætt sem þeir kunna að verða fyrir í tengslum við ferðalög vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 er ólíkur eftir aðstæðum, til dæmis eftir því hvort fólk er að ferðast á eigin vegum eða á bókað í pakkaferð. 28.2.2020 11:45 Segir Tyrki ekki lengur munu stöðva sýrlenska flóttamenn á leið til Evrópu Fréttirnar koma í kjölfar þess að 33 tyrkneskir hermenn hið minnsta létu lífið í árásum sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði. 28.2.2020 11:31 Leggið ykkur fram um að sýna frumkvæði og hafa áhrif Þór H. Ásgeirsson forstöðumaður Sjávarútvegsskólans útskrifaði 24 nemendur í vikunni. Tólf konur og tólf karlar voru í útskriftarhópnum að þessu sinni, frá tólf löndum í Asíu, Afríku og Karíbahafi. Þór hvatti hópinn til að sýna frumkvæði og hafa áhrif. 28.2.2020 10:45 Viðar segir hljóð og mynd ekki fara saman í málflutningi Dags Langt er liðið á aðra viku af ótímabundnum verkföllum félagsmanna Eflingar með tilheyrandi raski á leikskólastarfi og skertri þjónustu í borginni. 28.2.2020 10:30 Gekk berserksgang vopnaður öxi, járnröri og stórum hníf en gengur laus Ungur karlmaður sem reif upp öxi og braut og bramlaði í verslun úrsmiðs í Reykjanesbæ í síðustu viku. gengur laus. Hann var einnig vopnaður stórum hníf og járnröri. 28.2.2020 10:30 Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28.2.2020 09:30 Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28.2.2020 09:21 Ferja bílstjóra að yfirgefnum bílum á Sólheimasandi eftir nótt í fjöldahjálparstöð Um hundrað manns gistu fjöldahjálparstöð að Heimalandi undir Eyjafjöllum í nótt. 28.2.2020 08:58 Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. 28.2.2020 08:33 Kjartan tímabundið áfram ríkislögreglustóri Kjartan Þorkelsson verður áfram settur ríkislögreglustjóri, fimmtán daga til viðbótar eða til 15. mars. Þetta hefur fengist staðfest frá dómsmálaráðneytinu. 28.2.2020 08:32 Segist ekki hafa mátt taka ákvarðanir án leyfis og lýsir „skrýtnu“ símtali frá Noregi Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, lýsir meirihlutanum í bæjarstjórn sem "plöntunni í Litlu hryllingsbúðinni“; aldrei ánægð og fær aldrei nóg. 28.2.2020 08:25 Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. 28.2.2020 08:02 Komu ökumönnum til bjargar í alla nótt Þá var einnig nóg að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í gærkvöldi og í nótt. 28.2.2020 07:12 Nýr Kia Ceed SW tengiltvinnbíll frumsýndur Bílaumboðið Askja mun frumsýna nýjan Kia Ceed Sportswagon í tengiltvinn útfærslu í Kia húsinu að Krókhálsi á morgun, laugardag kl 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Öskju. 28.2.2020 07:00 Féll aftur fyrir sig og rotaðist Tilkynnt var um slys í Grafarvogi á tólfta tímanum í gærkvöldi. Kona féll aftur fyrir sig og er talin hafa rotast við fallið. Konan komst til meðvitundar og var þegar í stað flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á bráðadeild. 28.2.2020 06:33 Austanstormur áfram í kortunum Víða má búast við austanhvassviðri eða -stormi framan af degi en lægir smám saman sunnanlands. 28.2.2020 06:30 Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. 27.2.2020 22:03 Nóg að gera hjá björgunarsveitum Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag og í kvöld vegna veðurs og ófærðar víða um sunnanvert landið. 27.2.2020 21:41 Síminn á ekki heima í svefnherberginu Ungmenni sem sækja nám í fjölbrautakerfi sofa lengur á nóttunni en jafnaldrar þeirra í bekkjakerfi samkvæmt nýrri rannsókn. 27.2.2020 20:30 Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. 27.2.2020 20:00 Tilboð Reykjavíkurborgar gott ef rétt reynist Framkvæmdastjóri Eflingar sagði að loknum fundi samninganefndanna í gær að ringulreið, seinagangur og ósamkvæmni væri í vinnubrögðum borgarinnar og vísar þá til viðtals borgarstjóra í fjölmiðlum í síðustu viku og orða formanns samninganefndar Reykjavíkurborgar þar sem launatölur og launahækkanir voru lagðar fram. 27.2.2020 19:30 Lýðræðinu ógnað með fjölþættum, leynilegum og skipulögðum aðgerðum Sérfræðingur Atlantshafsbandalagsins segir nútíma hernað í vaxandi mæli falinn á bakvið fjölþættar aðgerðir sem lýðræðisríki geti átt í erfiðleikum með að greina og bregðast við. Forsætisráðherra segir markmið slíks hernaðar að grafa undan stöðugleika. 27.2.2020 19:30 Tvö sýni reyndust neikvæð á Ísafirði Fimm einstaklingar eru í sóttkví á Ísafirði og voru tveir settir í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Sýni úr báðum reyndust neikvæð og hefur þeim verið sleppt úr einangrun. 27.2.2020 19:27 Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug. 27.2.2020 19:15 Fólki með heilaskaða og utanveltu í kerfinu gefin von Heilabrot, endurhæfingarsetur fyrir fólk með framheilaskaða, kynnti í dag nýtt úrræði til endurhæfingar. Hegðunarvandi er algengt vandamál eftir heilaskaða og getur birst sem óviðeigandi hegðun, skortur á framtakssemi, mótþrói, sjálfskaðandi hegðun og jafnvel ofbeldi. 27.2.2020 19:00 Foreldrar uggandi vegna áframhaldandi verkfalls Foreldrar eru uggandi yfir stöðunni í kjaradeilu félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Enginn fundur hefur verið boðaður í deilunni eftir að upp úr slitnaði í viðræðum í gær. Ekki sér fyrir endann á ótímabundnu verkfalli Eflingar. 27.2.2020 18:48 Hægt að fara með rusl til Sorpu og nýta önnur úrræði Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. 27.2.2020 18:30 Varð fyrir voðaskoti eftir myndatöku barnfóstrunnar 10 ára gamall drengur í Houston í Texas-ríki Bandaríkjanna varð fyrir voðaskoti eftir að barnfóstra hans hafði handleikið skotvopn sem hún taldi óhlaðið 27.2.2020 18:24 „Það er ekkert samkomulag á milli stjórnarflokkanna um stöðu Rúv“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla og umræðu um stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vera tvö gjörólík mál sem ekki eigi að blanda saman. 27.2.2020 18:05 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldra sem eru uggandi yfir stöðunni í kjaradeilum Eflingar og borgarinnar og segjast skilja illa hvað beri á milli samningsaðila. 27.2.2020 18:00 Guðni fékk fyrstu Mottumarssokkana Fyrsta Mottumarssokkapar Krabbameinsfélagsins var fært í hendur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 27.2.2020 17:45 Segja árásina í Kópavogi ekki hatursglæp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á grófri líkamsárás í Hamraborg í kópavogi í þar síðustu viku miða mjög vel. 27.2.2020 17:13 130 mega yfirgefa hótelið á Tenerife Á annað hundrað gestum hótelsins Costa Adeje Palace á Tenerife hefur verið leyft að yfirgefa hótelið. 27.2.2020 16:45 Sóttvarnalæknir segir tillögu Ingu Sæland geta leitt til miklu stærri faraldurs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir hugmynd Ingu Sæland um að setja Íslendinga sem snúa aftur til landsins eftir dvöl á Tenerife í sóttkví í Egilshöll ekki góða. 27.2.2020 16:15 Um tuttugu manns í sóttkví hér á landi Um tuttugu manns eru í fjórtán daga sóttkví hér á landi vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 27.2.2020 16:10 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsta tilfelli kórónuveirunnar á Íslandi Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýrri kórónaveiru (COVID-19). 28.2.2020 14:51
Kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar í sóttkví Kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar er nú í sóttkví heima hjá sér að beiðni læknis vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 28.2.2020 14:28
Nýtt verkefni til skoðunar í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu Til skoðunar er að setja á fót nýtt þróunarsamvinnuverkefni á sviði landgræðslu og sjálfbærrar landnýtingar. Um yrði að ræða samstarfsverkefni Íslands og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) í samvinnu við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP), byggt á grunni samstarfs þessara aðila sem skilað hefur miklum árangri í jarðhitaverkefni í austanverðri Afríku á síðustu árum. 28.2.2020 14:15
Nafnlaus tilkynning um vanrækslu móður leiddi til meiðyrðamáls Móðirin var sögð lygasjúk og með króníska athyglissýki. 28.2.2020 14:15
Svona á að bera sig að þegar rætt er við börn um kórónuveiruna Sálfræðingur segir mikilvægt að foreldrar leiti aðstoðar við eigin kvíða gagnvart kórónuveirunni, finni þeir fyrir honum, áður en rætt er við börn um veiruna. 28.2.2020 14:00
Hellisheiði lokað vegna snjóruðningstækis Hellisheiði á Suðurlandsvegi verður lokað klukkan tvö í dag í báðar áttir. 28.2.2020 13:58
Stjórnvöld skipa stýrihóp vegna kórónuveirunnar Skipaður hefur verið sérstakur stýrihópur „um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni.“ 28.2.2020 13:42
Karlahlaupið blásið af vegna verkfalls Eflingar Aðstandendur hins svokallaða Karlahlaups Krabbameinsfélags Íslands, sem fram átti að fara á sunnudag, hafa ákveðið að fresta hlaupinu vegna yfirstandandi verkfalls Eflingar í Reykjavíkurborg 28.2.2020 13:21
Hættir sem sveitarstjóri og verður bæjarstjóri Elías Pétursson hættir sem sveitarstjóri Langanesbyggðar eftir tæplega sex ára starf. 28.2.2020 13:07
Íslendingar á Tenerife-hótelinu koma heim um helgina Að minnsta kosti hluti þeirra Íslendinga sem hafa verið í sóttkví á hótelinu á Tenerife fá að fara heim til Íslands á sunnudag. Fleiri kórónuveirusmit hafa verið að greinast á Norðurlöndum og segir yfirmaður sýkingavarnadeildar Landspítalans að mikið álag hafi verið á deildinni. 28.2.2020 11:57
Réttur ferðalanga vegna kórónuveirunnar ólíkur eftir aðstæðum Réttur ferðamanna til að fá það tjón bætt sem þeir kunna að verða fyrir í tengslum við ferðalög vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 er ólíkur eftir aðstæðum, til dæmis eftir því hvort fólk er að ferðast á eigin vegum eða á bókað í pakkaferð. 28.2.2020 11:45
Segir Tyrki ekki lengur munu stöðva sýrlenska flóttamenn á leið til Evrópu Fréttirnar koma í kjölfar þess að 33 tyrkneskir hermenn hið minnsta létu lífið í árásum sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði. 28.2.2020 11:31
Leggið ykkur fram um að sýna frumkvæði og hafa áhrif Þór H. Ásgeirsson forstöðumaður Sjávarútvegsskólans útskrifaði 24 nemendur í vikunni. Tólf konur og tólf karlar voru í útskriftarhópnum að þessu sinni, frá tólf löndum í Asíu, Afríku og Karíbahafi. Þór hvatti hópinn til að sýna frumkvæði og hafa áhrif. 28.2.2020 10:45
Viðar segir hljóð og mynd ekki fara saman í málflutningi Dags Langt er liðið á aðra viku af ótímabundnum verkföllum félagsmanna Eflingar með tilheyrandi raski á leikskólastarfi og skertri þjónustu í borginni. 28.2.2020 10:30
Gekk berserksgang vopnaður öxi, járnröri og stórum hníf en gengur laus Ungur karlmaður sem reif upp öxi og braut og bramlaði í verslun úrsmiðs í Reykjanesbæ í síðustu viku. gengur laus. Hann var einnig vopnaður stórum hníf og járnröri. 28.2.2020 10:30
Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28.2.2020 09:30
Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28.2.2020 09:21
Ferja bílstjóra að yfirgefnum bílum á Sólheimasandi eftir nótt í fjöldahjálparstöð Um hundrað manns gistu fjöldahjálparstöð að Heimalandi undir Eyjafjöllum í nótt. 28.2.2020 08:58
Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. 28.2.2020 08:33
Kjartan tímabundið áfram ríkislögreglustóri Kjartan Þorkelsson verður áfram settur ríkislögreglustjóri, fimmtán daga til viðbótar eða til 15. mars. Þetta hefur fengist staðfest frá dómsmálaráðneytinu. 28.2.2020 08:32
Segist ekki hafa mátt taka ákvarðanir án leyfis og lýsir „skrýtnu“ símtali frá Noregi Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, lýsir meirihlutanum í bæjarstjórn sem "plöntunni í Litlu hryllingsbúðinni“; aldrei ánægð og fær aldrei nóg. 28.2.2020 08:25
Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. 28.2.2020 08:02
Komu ökumönnum til bjargar í alla nótt Þá var einnig nóg að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í gærkvöldi og í nótt. 28.2.2020 07:12
Nýr Kia Ceed SW tengiltvinnbíll frumsýndur Bílaumboðið Askja mun frumsýna nýjan Kia Ceed Sportswagon í tengiltvinn útfærslu í Kia húsinu að Krókhálsi á morgun, laugardag kl 12-16 samkvæmt fréttatilkynningu frá Öskju. 28.2.2020 07:00
Féll aftur fyrir sig og rotaðist Tilkynnt var um slys í Grafarvogi á tólfta tímanum í gærkvöldi. Kona féll aftur fyrir sig og er talin hafa rotast við fallið. Konan komst til meðvitundar og var þegar í stað flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á bráðadeild. 28.2.2020 06:33
Austanstormur áfram í kortunum Víða má búast við austanhvassviðri eða -stormi framan af degi en lægir smám saman sunnanlands. 28.2.2020 06:30
Fjöldi tyrkneskra hermanna felldur í loftárás Tyrkneskir embættismenn segja Assad-liða hafa gert árásina sem um ræðir og beinast spótin að Rússum. 27.2.2020 22:03
Nóg að gera hjá björgunarsveitum Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag og í kvöld vegna veðurs og ófærðar víða um sunnanvert landið. 27.2.2020 21:41
Síminn á ekki heima í svefnherberginu Ungmenni sem sækja nám í fjölbrautakerfi sofa lengur á nóttunni en jafnaldrar þeirra í bekkjakerfi samkvæmt nýrri rannsókn. 27.2.2020 20:30
Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. 27.2.2020 20:00
Tilboð Reykjavíkurborgar gott ef rétt reynist Framkvæmdastjóri Eflingar sagði að loknum fundi samninganefndanna í gær að ringulreið, seinagangur og ósamkvæmni væri í vinnubrögðum borgarinnar og vísar þá til viðtals borgarstjóra í fjölmiðlum í síðustu viku og orða formanns samninganefndar Reykjavíkurborgar þar sem launatölur og launahækkanir voru lagðar fram. 27.2.2020 19:30
Lýðræðinu ógnað með fjölþættum, leynilegum og skipulögðum aðgerðum Sérfræðingur Atlantshafsbandalagsins segir nútíma hernað í vaxandi mæli falinn á bakvið fjölþættar aðgerðir sem lýðræðisríki geti átt í erfiðleikum með að greina og bregðast við. Forsætisráðherra segir markmið slíks hernaðar að grafa undan stöðugleika. 27.2.2020 19:30
Tvö sýni reyndust neikvæð á Ísafirði Fimm einstaklingar eru í sóttkví á Ísafirði og voru tveir settir í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Sýni úr báðum reyndust neikvæð og hefur þeim verið sleppt úr einangrun. 27.2.2020 19:27
Hræðilegt ástand og mestu fólksflutningarnir í sögu stríðsins Héðinn Halldórsson, upplýsingafulltrúi hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, er kominn að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Neyðarástand er á svæðinu enda fólksflutningar frá Sýrlandi nú þeir mestu frá því stríð braust þar út fyrir tæpum áratug. 27.2.2020 19:15
Fólki með heilaskaða og utanveltu í kerfinu gefin von Heilabrot, endurhæfingarsetur fyrir fólk með framheilaskaða, kynnti í dag nýtt úrræði til endurhæfingar. Hegðunarvandi er algengt vandamál eftir heilaskaða og getur birst sem óviðeigandi hegðun, skortur á framtakssemi, mótþrói, sjálfskaðandi hegðun og jafnvel ofbeldi. 27.2.2020 19:00
Foreldrar uggandi vegna áframhaldandi verkfalls Foreldrar eru uggandi yfir stöðunni í kjaradeilu félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Enginn fundur hefur verið boðaður í deilunni eftir að upp úr slitnaði í viðræðum í gær. Ekki sér fyrir endann á ótímabundnu verkfalli Eflingar. 27.2.2020 18:48
Hægt að fara með rusl til Sorpu og nýta önnur úrræði Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. 27.2.2020 18:30
Varð fyrir voðaskoti eftir myndatöku barnfóstrunnar 10 ára gamall drengur í Houston í Texas-ríki Bandaríkjanna varð fyrir voðaskoti eftir að barnfóstra hans hafði handleikið skotvopn sem hún taldi óhlaðið 27.2.2020 18:24
„Það er ekkert samkomulag á milli stjórnarflokkanna um stöðu Rúv“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla og umræðu um stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vera tvö gjörólík mál sem ekki eigi að blanda saman. 27.2.2020 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldra sem eru uggandi yfir stöðunni í kjaradeilum Eflingar og borgarinnar og segjast skilja illa hvað beri á milli samningsaðila. 27.2.2020 18:00
Guðni fékk fyrstu Mottumarssokkana Fyrsta Mottumarssokkapar Krabbameinsfélagsins var fært í hendur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 27.2.2020 17:45
Segja árásina í Kópavogi ekki hatursglæp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á grófri líkamsárás í Hamraborg í kópavogi í þar síðustu viku miða mjög vel. 27.2.2020 17:13
130 mega yfirgefa hótelið á Tenerife Á annað hundrað gestum hótelsins Costa Adeje Palace á Tenerife hefur verið leyft að yfirgefa hótelið. 27.2.2020 16:45
Sóttvarnalæknir segir tillögu Ingu Sæland geta leitt til miklu stærri faraldurs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir hugmynd Ingu Sæland um að setja Íslendinga sem snúa aftur til landsins eftir dvöl á Tenerife í sóttkví í Egilshöll ekki góða. 27.2.2020 16:15
Um tuttugu manns í sóttkví hér á landi Um tuttugu manns eru í fjórtán daga sóttkví hér á landi vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 27.2.2020 16:10