Fleiri fréttir Heimtaði far heim af lögregluþjónum Lögreglan segir töluvert hafa borist af tilkynningum vegna ölvunar, hávaða frá samkvæmum og hávaða og tjóns vegna flugelda. 30.12.2018 07:29 Öflugur skjálfti á höfuðborgarsvæðinu Fannst greinilega víða um borg. 30.12.2018 03:02 Heiðruðu minningu litla drengsins sem lést Mál Abdullah rataði í fjölmiðla vegna langrar og strangrar baráttu móður hans við bandarísk stjórnvöld um inngöngu í landið. 29.12.2018 23:30 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29.12.2018 22:22 Umferðaróhapp á Suðurlandsbraut Umferðaróhapp varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegs á tíunda tímanum í kvöld. 29.12.2018 21:58 Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29.12.2018 21:51 Vilja frekar deyja en að snúa aftur á götuna á Grikklandi Prestur innflytjenda segir það gerast í auknum mæli að flóttamenn, sem hafi fengið dvalarleyfi í Grikklandi, leiti til Íslands þar sem aðstæður þar séu óviðunandi. 29.12.2018 21:15 Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur. 29.12.2018 21:15 „Þetta er eina skiptið sem ég raunverulega hélt að ég myndi deyja“ Íslensk kona upplifði alvarlegt ofbeldisbrot í Tyrklandi eftir að brotist var inn á hótelherbergi hennar þega hún dvaldi þar í landi árið 2014. Hún segir mikla brotalöm í kerfinu og safnar nú í sjóð fyrir konur sem leita réttar síns í ofbeldismálum. 29.12.2018 20:15 Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Hundurinn Spori á Hvolsvelli er magnaður hundur sem fylgir eiganda sínum hvert fótmál. Spori þolir ekki þýsku. 29.12.2018 19:45 Blöskrar tillitsleysi þriggja ferðamannahópa í Hólavallakirkjugarði á aðfangadag Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs greinir frá þessu í færslu sem hann skrifaði inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar. 29.12.2018 18:57 Vildu byggja umhverfisvænna timburhús Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá. 29.12.2018 18:45 Buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að Trump notaði morð dóttur þeirra í pólitískum tilgangi Fjölskylda hinnar tvítugu Mollie Tibbetts buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að dóttir þeirra var stungin til bana af ólöglegum innflytjanda. 29.12.2018 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 29.12.2018 18:00 Búast við vonskuveðri á gamlársdag Öllu hægara veður verður þó fyrir sunnan. 29.12.2018 17:33 Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. 29.12.2018 16:37 „Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir afrakstur af flugeldasölu til þess að hægt sé að halda uppi viðunandi björgunar- og almannavarnarviðbragði í landinu. 29.12.2018 14:54 Börnin tvö á batavegi Börnin tvö sem slösuðust þegar bifreið fór út af brúnni yfir Núpsvötn eru á batavegi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni´á Suðurlandi. 29.12.2018 14:18 Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. 29.12.2018 13:40 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. 29.12.2018 12:49 Fiskikóngurinn telur sig hafa fengið nál í melónu Kristján Berg Ásgeirsson segist hafa brugðið þegar hann fann það sem hann telur vera nál í melónu sem hann snæddi í gærkvöldi. 29.12.2018 11:57 Egyptar réðu 40 vígamenn af dögum vegna sprengingarinnar Egypsk yfirvöld gripu til aðgerða í kjölfar sprengjuárásar á rútu í gær. Fjörutíu vígamenn voru skotnir til bana í aðgerðum lögreglu í morgun. 29.12.2018 11:51 Fjórir létust í sprengingu nærri Pýramídunum Egypskur leiðsögumaður og fjórir víetnamskir ferðamenn létust þegar sprengja sprakk við hlið rútu þeirra í Egyptalandi í gær. 29.12.2018 11:23 Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. 29.12.2018 10:18 Sumarbústaður brennur við Suðurlandsveg Eldur kom upp í yfirgefnu sumarhúsi í Lækjabotnalandi við Suðurlandsveg í dag. Ákveðið var að leyfa húsinu að brenna. 29.12.2018 09:23 Ástralar svipta ISIS-liða ríkisfangi Yfirvöld Ástralíu hafa ákveðið að svipta mann sem talinn er hafa verið hátt settur innan Íslamska ríkisins ríkisfangi. 29.12.2018 09:10 Eðlilegar skýringar á minnkandi útgáfu vegabréfa Í nóvembermánuði voru gefin út 1.455 íslensk vegabréf en til samanburðar voru þau 2.576 í nóvember á síðasta ári. 29.12.2018 08:00 Sá elsti látinn Texasbúinn Richard Overton er látinn, 112 ára að aldri. 29.12.2018 08:00 Óttast að hakk hafi afhjúpað þúsund föðurlandsflóttamenn Tölvuárás var gerð á eina af endurbúsetumiðstöðvum norðurkóreskra flóttamanna í Suður-Kóreu. Persónuupplýsingum þúsund flóttamanna lekið. Óttast um öryggi fjölskyldumeðlima sem enn búa í Norður-Kóreu. 29.12.2018 07:30 Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlögmaður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa umsömdum takmörkunum á byggingum. 29.12.2018 07:15 Bræðurnir ekki enn getað gefið skýrslu Eiginkonur þeirra létust í slysinu, ásamt 11 mánaða gömlu barni. Mennirnir og tvö önnur börn voru flutt þungt haldin á Landspítala. 29.12.2018 07:15 Ferlið hjá sáttasemjara hafið Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram. 29.12.2018 07:00 Angelina Jolie útilokar ekki að fara í pólitík Leikkonan og erindreki Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna Angelina Jolie gaf það til kynna í viðtali á BBC að hún væri að íhuga að láta að sér kveða í stjórnmálum. 29.12.2018 07:00 Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. 28.12.2018 23:28 Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. 28.12.2018 23:00 Nýkjörinn þingmaður fær ekki sæti á Bandaríkjaþingi í skugga ásakana um kosningasvik Harðar deilur geisa í Norður-Karólínu vegna meintra kosningasvika sem eiga að hafa hjálpað frambjóðanda repúblikana. 28.12.2018 22:41 Framsýn íhugar að skilja sig frá Starfsgreinasambandinu Stéttarfélagið Framsýn hefur samþykkt að draga til baka samningsumboð Starfsgreinasambands Íslands fyrir sína hönd til baka, miði samningaviðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins ekki áfram í byrjun næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins sem barst fréttastofu nú í kvöld. 28.12.2018 22:19 Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28.12.2018 21:15 Of algengt að asískir ferðamenn noti ekki öryggisbúnað Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir barnabílstóla veita mikla vörn en óvíst sé hvort að það hefði breytt einhverju í banaslysinu við Núpsvötn í gær. 28.12.2018 20:52 Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir. 28.12.2018 20:14 Hestastyttur út um allt inni í stofu Sigurlín Grímsdóttir á bænum Votumýri í Skeiða og Gnúpverjahreppi safnar styttum á hestum en hún á vel yfir þrjú hundruð styttur. Engin þeirra er eins. 28.12.2018 20:00 Endar á götunni eða í fangaklefa eftir innlögn á geðdeild Ungur maður, sem glímir við geð- og fíknivanda, segir erfitt að halda sér frá neyslu þegar ekkert nema gatan bíði hans við útskrift af geðdeild. Hann segist oft hafa gist fangageymslu en þar sjái hann stundum ofsjónir. Forstöðumaður gistiskýlisins við Lindargötu segir vanda geðsjúkra sem búi á götunni það mikinn að oft sé betra að þeir séu í fangelsi. 28.12.2018 19:00 Bílstóll barnsins sem lést var laus Lögregla og rannsóknarnefnd samgönguslysa unnu í dag að rannsókn umferðarslyssins sem varð við Núpsvötn í gær. Bílstóll fannst laus í Land Cruiser-jeppanum sem fór út af veginum við Núpsvatnsbrú og barnið sem lést var ekki í stólnum. Blóðsýni á ökumanni bifreiðarinnar leiddi í ljós að hann var ekki undir áhrifum áfengis. 28.12.2018 18:38 Mannfall í sprengjutilræði við pýramídana í Gísa Tveir eru látnir og tólf særðir eftir sprengja sprakk við rútu þeirra. 28.12.2018 18:20 Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. 28.12.2018 18:05 Sjá næstu 50 fréttir
Heimtaði far heim af lögregluþjónum Lögreglan segir töluvert hafa borist af tilkynningum vegna ölvunar, hávaða frá samkvæmum og hávaða og tjóns vegna flugelda. 30.12.2018 07:29
Heiðruðu minningu litla drengsins sem lést Mál Abdullah rataði í fjölmiðla vegna langrar og strangrar baráttu móður hans við bandarísk stjórnvöld um inngöngu í landið. 29.12.2018 23:30
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29.12.2018 22:22
Umferðaróhapp á Suðurlandsbraut Umferðaróhapp varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegs á tíunda tímanum í kvöld. 29.12.2018 21:58
Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29.12.2018 21:51
Vilja frekar deyja en að snúa aftur á götuna á Grikklandi Prestur innflytjenda segir það gerast í auknum mæli að flóttamenn, sem hafi fengið dvalarleyfi í Grikklandi, leiti til Íslands þar sem aðstæður þar séu óviðunandi. 29.12.2018 21:15
Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur. 29.12.2018 21:15
„Þetta er eina skiptið sem ég raunverulega hélt að ég myndi deyja“ Íslensk kona upplifði alvarlegt ofbeldisbrot í Tyrklandi eftir að brotist var inn á hótelherbergi hennar þega hún dvaldi þar í landi árið 2014. Hún segir mikla brotalöm í kerfinu og safnar nú í sjóð fyrir konur sem leita réttar síns í ofbeldismálum. 29.12.2018 20:15
Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Hundurinn Spori á Hvolsvelli er magnaður hundur sem fylgir eiganda sínum hvert fótmál. Spori þolir ekki þýsku. 29.12.2018 19:45
Blöskrar tillitsleysi þriggja ferðamannahópa í Hólavallakirkjugarði á aðfangadag Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs greinir frá þessu í færslu sem hann skrifaði inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar. 29.12.2018 18:57
Vildu byggja umhverfisvænna timburhús Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá. 29.12.2018 18:45
Buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að Trump notaði morð dóttur þeirra í pólitískum tilgangi Fjölskylda hinnar tvítugu Mollie Tibbetts buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að dóttir þeirra var stungin til bana af ólöglegum innflytjanda. 29.12.2018 18:00
Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. 29.12.2018 16:37
„Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir afrakstur af flugeldasölu til þess að hægt sé að halda uppi viðunandi björgunar- og almannavarnarviðbragði í landinu. 29.12.2018 14:54
Börnin tvö á batavegi Börnin tvö sem slösuðust þegar bifreið fór út af brúnni yfir Núpsvötn eru á batavegi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni´á Suðurlandi. 29.12.2018 14:18
Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. 29.12.2018 13:40
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. 29.12.2018 12:49
Fiskikóngurinn telur sig hafa fengið nál í melónu Kristján Berg Ásgeirsson segist hafa brugðið þegar hann fann það sem hann telur vera nál í melónu sem hann snæddi í gærkvöldi. 29.12.2018 11:57
Egyptar réðu 40 vígamenn af dögum vegna sprengingarinnar Egypsk yfirvöld gripu til aðgerða í kjölfar sprengjuárásar á rútu í gær. Fjörutíu vígamenn voru skotnir til bana í aðgerðum lögreglu í morgun. 29.12.2018 11:51
Fjórir létust í sprengingu nærri Pýramídunum Egypskur leiðsögumaður og fjórir víetnamskir ferðamenn létust þegar sprengja sprakk við hlið rútu þeirra í Egyptalandi í gær. 29.12.2018 11:23
Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. 29.12.2018 10:18
Sumarbústaður brennur við Suðurlandsveg Eldur kom upp í yfirgefnu sumarhúsi í Lækjabotnalandi við Suðurlandsveg í dag. Ákveðið var að leyfa húsinu að brenna. 29.12.2018 09:23
Ástralar svipta ISIS-liða ríkisfangi Yfirvöld Ástralíu hafa ákveðið að svipta mann sem talinn er hafa verið hátt settur innan Íslamska ríkisins ríkisfangi. 29.12.2018 09:10
Eðlilegar skýringar á minnkandi útgáfu vegabréfa Í nóvembermánuði voru gefin út 1.455 íslensk vegabréf en til samanburðar voru þau 2.576 í nóvember á síðasta ári. 29.12.2018 08:00
Óttast að hakk hafi afhjúpað þúsund föðurlandsflóttamenn Tölvuárás var gerð á eina af endurbúsetumiðstöðvum norðurkóreskra flóttamanna í Suður-Kóreu. Persónuupplýsingum þúsund flóttamanna lekið. Óttast um öryggi fjölskyldumeðlima sem enn búa í Norður-Kóreu. 29.12.2018 07:30
Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlögmaður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa umsömdum takmörkunum á byggingum. 29.12.2018 07:15
Bræðurnir ekki enn getað gefið skýrslu Eiginkonur þeirra létust í slysinu, ásamt 11 mánaða gömlu barni. Mennirnir og tvö önnur börn voru flutt þungt haldin á Landspítala. 29.12.2018 07:15
Ferlið hjá sáttasemjara hafið Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram. 29.12.2018 07:00
Angelina Jolie útilokar ekki að fara í pólitík Leikkonan og erindreki Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna Angelina Jolie gaf það til kynna í viðtali á BBC að hún væri að íhuga að láta að sér kveða í stjórnmálum. 29.12.2018 07:00
Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. 28.12.2018 23:28
Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. 28.12.2018 23:00
Nýkjörinn þingmaður fær ekki sæti á Bandaríkjaþingi í skugga ásakana um kosningasvik Harðar deilur geisa í Norður-Karólínu vegna meintra kosningasvika sem eiga að hafa hjálpað frambjóðanda repúblikana. 28.12.2018 22:41
Framsýn íhugar að skilja sig frá Starfsgreinasambandinu Stéttarfélagið Framsýn hefur samþykkt að draga til baka samningsumboð Starfsgreinasambands Íslands fyrir sína hönd til baka, miði samningaviðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins ekki áfram í byrjun næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins sem barst fréttastofu nú í kvöld. 28.12.2018 22:19
Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna. 28.12.2018 21:15
Of algengt að asískir ferðamenn noti ekki öryggisbúnað Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir barnabílstóla veita mikla vörn en óvíst sé hvort að það hefði breytt einhverju í banaslysinu við Núpsvötn í gær. 28.12.2018 20:52
Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir. 28.12.2018 20:14
Hestastyttur út um allt inni í stofu Sigurlín Grímsdóttir á bænum Votumýri í Skeiða og Gnúpverjahreppi safnar styttum á hestum en hún á vel yfir þrjú hundruð styttur. Engin þeirra er eins. 28.12.2018 20:00
Endar á götunni eða í fangaklefa eftir innlögn á geðdeild Ungur maður, sem glímir við geð- og fíknivanda, segir erfitt að halda sér frá neyslu þegar ekkert nema gatan bíði hans við útskrift af geðdeild. Hann segist oft hafa gist fangageymslu en þar sjái hann stundum ofsjónir. Forstöðumaður gistiskýlisins við Lindargötu segir vanda geðsjúkra sem búi á götunni það mikinn að oft sé betra að þeir séu í fangelsi. 28.12.2018 19:00
Bílstóll barnsins sem lést var laus Lögregla og rannsóknarnefnd samgönguslysa unnu í dag að rannsókn umferðarslyssins sem varð við Núpsvötn í gær. Bílstóll fannst laus í Land Cruiser-jeppanum sem fór út af veginum við Núpsvatnsbrú og barnið sem lést var ekki í stólnum. Blóðsýni á ökumanni bifreiðarinnar leiddi í ljós að hann var ekki undir áhrifum áfengis. 28.12.2018 18:38
Mannfall í sprengjutilræði við pýramídana í Gísa Tveir eru látnir og tólf særðir eftir sprengja sprakk við rútu þeirra. 28.12.2018 18:20
Telja tímaspursmál hvenær farandfólk ferst á Ermarsundi Fjöldi fólks hefur reynt að komast með smábátum yfir Ermarsund til Bretlands undanfarnar vikur og mánuði. 28.12.2018 18:05