Fleiri fréttir

Settu sölubann á ólöglegan fjölskyldupakka

Lögregla og Neytendastofa hafa fengið ábendingar um að ólöglegir flugeldar séu seldir á Íslandi. Tímabundið sölubann var sett á flugelda í dag sem uppfylltu ekki alþjóðlegar öryggiskröfur.

Vildu byggja umhverfisvænna timburhús

Tveir félagar sem byggja þriggja íbúða raðhús úr timbri segja framkvæmdirnar vekja athygli verktaka sem byggja steinhús allt í kringum þá.

Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu

Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu.

Börnin tvö á batavegi

Börnin tvö sem slösuðust þegar bifreið fór út af brúnni yfir Núpsvötn eru á batavegi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni´á Suðurlandi.

Sá elsti látinn

Texasbúinn Richard Overton er látinn, 112 ára að aldri.

Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar

Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlögmaður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa umsömdum takmörkunum á byggingum.

Ferlið hjá sáttasemjara hafið

Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram.

Fram­sýn í­hug­ar að skilj­a sig frá Starfs­grein­a­sam­band­in­u

Stéttarfélagið Framsýn hefur samþykkt að draga til baka samningsumboð Starfsgreinasambands Íslands fyrir sína hönd til baka, miði samningaviðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins ekki áfram í byrjun næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins sem barst fréttastofu nú í kvöld.

Kynnir jarðgöng undir Setberg í Hafnarfirði

Samgönguráðherra hefur kynnt þann möguleika að setja Reykjanesbraut í Hafnarfirði að hluta í jarðgöng undir Setbergshamar. Göngin yrðu um fjórtánhundruð metra löng og talin kosta tólf milljarða króna.

Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda

Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir.

Hestastyttur út um allt inni í stofu

Sigurlín Grímsdóttir á bænum Votumýri í Skeiða og Gnúpverjahreppi safnar styttum á hestum en hún á vel yfir þrjú hundruð styttur. Engin þeirra er eins.

Endar á götunni eða í fangaklefa eftir innlögn á geðdeild

Ungur maður, sem glímir við geð- og fíknivanda, segir erfitt að halda sér frá neyslu þegar ekkert nema gatan bíði hans við útskrift af geðdeild. Hann segist oft hafa gist fangageymslu en þar sjái hann stundum ofsjónir. Forstöðumaður gistiskýlisins við Lindargötu segir vanda geðsjúkra sem búi á götunni það mikinn að oft sé betra að þeir séu í fangelsi.

Bílstóll barnsins sem lést var laus

Lögregla og rannsóknarnefnd samgönguslysa unnu í dag að rannsókn umferðarslyssins sem varð við Núpsvötn í gær. Bílstóll fannst laus í Land Cruiser-jeppanum sem fór út af veginum við Núpsvatnsbrú og barnið sem lést var ekki í stólnum. Blóðsýni á ökumanni bifreiðarinnar leiddi í ljós að hann var ekki undir áhrifum áfengis.

Sjá næstu 50 fréttir