Fleiri fréttir Heimurinn bregst börnum á átakasvæðum Vopnaðar sveitir skirrast ekki við að fremja alvarleg brot gegn börnum án þess að gerendur séu dregnir til ábyrgðar, segir í fréttatilkynningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Framtíð milljóna barna í stríðshrjáðum löndum í hættu. 28.12.2018 15:00 Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28.12.2018 14:37 Litla stúlkan sem lést var ekki í bílstól Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir erfitt að fullyrða um það hversu miklu bílstóll hefði getað bjargað en bílstólar veiti börnum gríðarlega mikla vörn. 28.12.2018 14:34 Handteknir eftir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu Lögregla í Víetnam hefur handtekið sex karlmenn fyrir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu og sýnt beint frá því á samfélagsmiðlum. 28.12.2018 13:38 Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu. 28.12.2018 13:15 Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28.12.2018 13:01 Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir. 28.12.2018 12:56 Gefa út flýtiáritun fyrir ættingja sem koma frá Indlandi Utanríkisráðuneytið og þar til bærar stofnanir munu gefa út flýtiáritun fyrir bróður og fjóra aðra ættingja mannanna tveggja sem voru í umferðarslysinu við Núpsvötn í gær. 28.12.2018 12:29 Leggja áherslu á að sett verði upp áætlun fyrir viðræðurnar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, býst ekki við löngum fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. 28.12.2018 11:40 Persónuupplýsingum norður-kóreskra flóttamanna stolið Alls hafa 997 norður-kóreskir flóttamenn fengið skilaboð um að persónuupplýsingum þeirra hafi verið stolið. 28.12.2018 11:37 Næturstrætó ekur áfram á næsta ári Strætó mun áfram aka að næturlagi um höfuðborgarsvæðið á komandi ári. Ætla má að einhverjar breytingar verði þó gerðar á leiðakerfinu sem kynntar verða betur síðar. 28.12.2018 11:31 Stúlkan sem lést ekki orðin eins árs Tilkynning frá lögreglunni á Suðurlandi vegna banaslyssins við Núpsvötn. 28.12.2018 11:24 Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. 28.12.2018 10:35 Söfnuðu 47,5 milljónum til hjálparstarfs í Jemen Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna neyðarástands í Jemen lauk í gær. Söfnunin sem hófst í byrjun nóvember gekk framar vonum og nemur framlag Rauða krossins alls um 47,5 milljónum króna sem fer til lífsbjargandi hjálparstarfs í Jemen. 28.12.2018 10:15 Beraði sig í Leifsstöð Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 28.12.2018 10:14 Bróðir mannanna frávita af sorg Segir litla frænku sína hafa farist í slysinu. 28.12.2018 09:39 Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28.12.2018 08:55 Tveir í haldi grunaðir um að ræna mann í hjólastól Konan enn ófundin. 28.12.2018 08:53 Lögðu hald á hálft tonn af kókaíni Lögregluyfirvöld í Kosta Ríka hafa lagt hald á nærri hálft tonn af kókaíni sem fannst um borð í bát. 28.12.2018 08:47 Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. 28.12.2018 08:30 Hafa hækkað viðvörunarstig Indónesar hækka viðvörunarstig vegna áframhaldandi goss í Anak Krakatá. 28.12.2018 08:00 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28.12.2018 08:00 Benjamín gegn Benjamín Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur. 28.12.2018 08:00 Veðri fremur misskipt eftir landshlutum á áramótum Á áramótunum er spá stífri norðanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austanlands, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. 28.12.2018 07:46 Ein af nýju þotum Icelandair fauk til og skemmdist Þotan er af gerðinni Boeing 737 Max 1. 28.12.2018 07:45 Hnífstunga í Vesturbæ Meiðsli þess sem var stunginn ekki alvarleg. 28.12.2018 07:30 Aðeins þrjú snjóléttari haust í nærri sextíu ár Haustið 2018 hefur verið óvenjulega snjólétt. Í Reykjavík teljast aðeins þrír dagar hafa verið með alhvítri jörð. Eru sextán ár frá því jörð var alhvít í færri daga. Veðurfræðingur segir ekkert benda til þess að snjó kyngi niður á næstunni. 28.12.2018 07:30 Engar eignir fundist upp í tap Hörpu Kári Sturluson og KS Productions fengu fyrirframgreiðslu upp á 35 milljónir króna af miðasölutekjum en peningurinn hefur ekki skilað sér aftur. 28.12.2018 07:00 Öflugur skjálfti að stærð 4,8 í Bárðarbungu Öflugur jarðskjálfti reið yfir í norðurrima öskjunnar í Bárðarbungu í nótt. 28.12.2018 06:28 Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27.12.2018 23:42 Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27.12.2018 22:47 Obama-hjónin dáðustu Bandaríkjamennirnir Michelle Obama tók fram úr Hillary Clinton sem hefur verið dáðasta Bandaríkjakonan undanfarin sautján ár. 27.12.2018 20:41 Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27.12.2018 20:24 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27.12.2018 20:00 Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27.12.2018 19:48 Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27.12.2018 19:40 Fjármálaráðherra sér ekki tilefni til heildarendurskoðunar stjórnarskrár Forsætisráðherra segir að formenn hinna stjórnarflokkanna tveggja hafi engar athugasemdir gert við vinnu formannanefndar um stjórnarskrármál. 27.12.2018 19:30 Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27.12.2018 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Banaslysið við Núpsvötn, samdráttur í ferðaþjónustunni og ný heit laug á Langasendi á Akranesi er á meðal efni kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 27.12.2018 17:58 Brúin yfir Núpsvötn sögð með þeim verri hér á landi Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir um tíu til fimmtán brýr hér á landi ekki uppfylla öryggiskröfur. 27.12.2018 17:56 Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27.12.2018 16:18 Einn fundinn en tveggja leitað sem rændu mann í hjólastól í Hátúni Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. 27.12.2018 15:58 Vinnu að ljúka á slysstað við Núpsvötn Verið er að opna Suðurlandsveg á ný. 27.12.2018 15:36 Akkúrat ár liðið frá banaslysi sem varð á svipuðum slóðum Akkúrat ár liðið frá því að rúta með 44 kínverska ferðamenn innanborðs fór út af Suðurlandsvegi í Eldhrauni, um sex kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri, með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust alvarlega. 27.12.2018 15:03 Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27.12.2018 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Heimurinn bregst börnum á átakasvæðum Vopnaðar sveitir skirrast ekki við að fremja alvarleg brot gegn börnum án þess að gerendur séu dregnir til ábyrgðar, segir í fréttatilkynningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Framtíð milljóna barna í stríðshrjáðum löndum í hættu. 28.12.2018 15:00
Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28.12.2018 14:37
Litla stúlkan sem lést var ekki í bílstól Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir erfitt að fullyrða um það hversu miklu bílstóll hefði getað bjargað en bílstólar veiti börnum gríðarlega mikla vörn. 28.12.2018 14:34
Handteknir eftir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu Lögregla í Víetnam hefur handtekið sex karlmenn fyrir að hafa drepið og snætt apa í útrýmingarhættu og sýnt beint frá því á samfélagsmiðlum. 28.12.2018 13:38
Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu. 28.12.2018 13:15
Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28.12.2018 13:01
Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð fiskeldis á Vestfjörðum Um 46 prósent landsmanna eru jákvæðir gagnvart fiskeldi í sjó á Vestfjörðum en rétt tæp 30 prósent eru neikvæðir. 28.12.2018 12:56
Gefa út flýtiáritun fyrir ættingja sem koma frá Indlandi Utanríkisráðuneytið og þar til bærar stofnanir munu gefa út flýtiáritun fyrir bróður og fjóra aðra ættingja mannanna tveggja sem voru í umferðarslysinu við Núpsvötn í gær. 28.12.2018 12:29
Leggja áherslu á að sett verði upp áætlun fyrir viðræðurnar Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, býst ekki við löngum fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. 28.12.2018 11:40
Persónuupplýsingum norður-kóreskra flóttamanna stolið Alls hafa 997 norður-kóreskir flóttamenn fengið skilaboð um að persónuupplýsingum þeirra hafi verið stolið. 28.12.2018 11:37
Næturstrætó ekur áfram á næsta ári Strætó mun áfram aka að næturlagi um höfuðborgarsvæðið á komandi ári. Ætla má að einhverjar breytingar verði þó gerðar á leiðakerfinu sem kynntar verða betur síðar. 28.12.2018 11:31
Stúlkan sem lést ekki orðin eins árs Tilkynning frá lögreglunni á Suðurlandi vegna banaslyssins við Núpsvötn. 28.12.2018 11:24
Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. 28.12.2018 10:35
Söfnuðu 47,5 milljónum til hjálparstarfs í Jemen Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna neyðarástands í Jemen lauk í gær. Söfnunin sem hófst í byrjun nóvember gekk framar vonum og nemur framlag Rauða krossins alls um 47,5 milljónum króna sem fer til lífsbjargandi hjálparstarfs í Jemen. 28.12.2018 10:15
Beraði sig í Leifsstöð Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 28.12.2018 10:14
Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28.12.2018 08:55
Lögðu hald á hálft tonn af kókaíni Lögregluyfirvöld í Kosta Ríka hafa lagt hald á nærri hálft tonn af kókaíni sem fannst um borð í bát. 28.12.2018 08:47
Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. 28.12.2018 08:30
Hafa hækkað viðvörunarstig Indónesar hækka viðvörunarstig vegna áframhaldandi goss í Anak Krakatá. 28.12.2018 08:00
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28.12.2018 08:00
Benjamín gegn Benjamín Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur. 28.12.2018 08:00
Veðri fremur misskipt eftir landshlutum á áramótum Á áramótunum er spá stífri norðanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austanlands, en þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. 28.12.2018 07:46
Ein af nýju þotum Icelandair fauk til og skemmdist Þotan er af gerðinni Boeing 737 Max 1. 28.12.2018 07:45
Aðeins þrjú snjóléttari haust í nærri sextíu ár Haustið 2018 hefur verið óvenjulega snjólétt. Í Reykjavík teljast aðeins þrír dagar hafa verið með alhvítri jörð. Eru sextán ár frá því jörð var alhvít í færri daga. Veðurfræðingur segir ekkert benda til þess að snjó kyngi niður á næstunni. 28.12.2018 07:30
Engar eignir fundist upp í tap Hörpu Kári Sturluson og KS Productions fengu fyrirframgreiðslu upp á 35 milljónir króna af miðasölutekjum en peningurinn hefur ekki skilað sér aftur. 28.12.2018 07:00
Öflugur skjálfti að stærð 4,8 í Bárðarbungu Öflugur jarðskjálfti reið yfir í norðurrima öskjunnar í Bárðarbungu í nótt. 28.12.2018 06:28
Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27.12.2018 23:42
Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27.12.2018 22:47
Obama-hjónin dáðustu Bandaríkjamennirnir Michelle Obama tók fram úr Hillary Clinton sem hefur verið dáðasta Bandaríkjakonan undanfarin sautján ár. 27.12.2018 20:41
Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Eiginmenn kvennanna eru alvarlega slasaðir ásamt tveimur börnum sem voru í bílnum sem fór fram á brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Auk kvennanna fórst ungt barn. 27.12.2018 20:24
Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27.12.2018 20:00
Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27.12.2018 19:48
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27.12.2018 19:40
Fjármálaráðherra sér ekki tilefni til heildarendurskoðunar stjórnarskrár Forsætisráðherra segir að formenn hinna stjórnarflokkanna tveggja hafi engar athugasemdir gert við vinnu formannanefndar um stjórnarskrármál. 27.12.2018 19:30
Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27.12.2018 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Banaslysið við Núpsvötn, samdráttur í ferðaþjónustunni og ný heit laug á Langasendi á Akranesi er á meðal efni kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 27.12.2018 17:58
Brúin yfir Núpsvötn sögð með þeim verri hér á landi Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir um tíu til fimmtán brýr hér á landi ekki uppfylla öryggiskröfur. 27.12.2018 17:56
Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27.12.2018 16:18
Einn fundinn en tveggja leitað sem rændu mann í hjólastól í Hátúni Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. 27.12.2018 15:58
Akkúrat ár liðið frá banaslysi sem varð á svipuðum slóðum Akkúrat ár liðið frá því að rúta með 44 kínverska ferðamenn innanborðs fór út af Suðurlandsvegi í Eldhrauni, um sex kílómetra vestur af Kirkjubæjarklaustri, með þeim afleiðingum að tveir létust og fjölmargir slösuðust alvarlega. 27.12.2018 15:03
Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27.12.2018 14:42