Fleiri fréttir

Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir Landsrétt

Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni þeirra um að fram færu vitnaleiðslur í dómsal auk þess sem sönnunargagna yrði aflað í Klaustursmálinu svonefnda.

Telur fæsta þingmenn spillta

Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir Alþingismenn upp til hópa fólk sem reyni að sinna vinnu sinni af samviskusemi.

Kolsvört skýrsla um Braggann

Fátt jákvætt er að finna í skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar (IER) um endurgerð Braggans við Nauthólsveg 100.

Rólegheitaveður í kortunum

Það verður rólegheitaveður í dag og á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

NPA-samningar fyrir milljarð

Félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna samninga um notendastýrða persónulega aðstoð.

Vonar að fleiri feður nýti fæðingarorlof

Forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs segir að fjárhæð hámarksgreiðslna úr sjónum hafi áhrif á fjölda feðra sem nýta sér fæðingarorlof þótt fleiri þættir komi til.

Gatwick opnaður á ný

Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum.

Hagnast á Fortnite-hakki

Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite.

Um ellefu hundruð búa ólöglega í Hafnarfirði

Slökkviliðið segir búið ólöglega í atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði á þrefalt fleiri stöðum en 2008. Bæjarráðið vill "heildstæðar tillögur að úrbótum“ á höfuðborgarsvæðinu.

Fengu milljónir í eldisjólabónus

Stjórnandi norska laxeldisfyrirtækisins Ellingsen Seafood á eyjunni Skrova í Lofoten greiddi í vikunni starfsmönnum fyrirtækisins, sem eru rúmlega 100 talsins, 100 þúsund norskar krónur hverjum í jólabónus, eða um 1,4 milljónir íslenskra króna.

Stysti dagur ársins í dag

Vetrarsólstöður verða klukkan 22:23 í kvöld sem þýðir að dagurinn fram undan er sá stysti á árinu.

Stjórn tók fyrir Klaustursmál

Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar.

Aldrei fleiri beðið þess að komast inn á Vog

622 bíða þess að komast inn á sjúkrahúsið Vog fyrir jól. Framkvæmdastjóri SÁÁ hefur áhyggjur af þróuninni. Vill að gripið verði inn í vanda ungra karlmanna með örvandi vímuefnafíkn.

Mattis hættir sem varnarmálaráðherra

Samband hans og Trump hefur þó beðið hnekki að undanförnu og var hann verulega andsnúinn ákvörðun Trump að draga hermenn Bandaríkjanna í skyndi frá Sýrlandi.

Pressa á ráðherra vegna alvarlegs ástands á Landspítalanum

Í minnisblaði sem Landlæknir sendi til heilbrigðisráðherra kemur fram að sjúklingar bíði á bráðamóttöku í allt að 66 klukkustundur eftir innlögn. Öryggi sjúklinga sé ógnað með þessum hætti og brýnt sé að ráðherra bregðist skjótt við.

Sýrlenskir Kúrdar líta til Frakklands

Frakkland er meðlimur í bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS og er með sérsveitarmenn í norðurhluta Sýrlands þar sem þeir berjast með sýrlenskum Kúrdum og öðrum meðlimum samtakanna Syrian Democratic Forces gegn ISIS-liðum.

Trump neitar að gefa eftir varðandi vegginn

Útlit er fyrir að alríkisstofnunum verði lokað eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði að skrifa undir fjárlagafrumvarp sem öldungadeild Bandaríkjaþings hafði samþykkt.

Embætti biskups bótaskylt

Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar.

Eldur á Akureyri

Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Akureyri á fimmta tímanum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir