Fleiri fréttir

Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara

Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá.

Beit kærustu sína í nefið

Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuskírteinis auk brots í nánu sambandi.

Tekist á um útgjaldafjárlög

Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu.

Dæmi um nauðungarhjónabönd á Íslandi

Nauðungarhjónabönd, félagsleg einangrun og ofbeldi eru birtingarmyndir heiðurstengdra átaka á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg leggur til að Íslendingar horfi til nágrannalanda og komi sér upp sérhæfðu teymi til þess að taka á þessum viðkvæmu málum.

Á undanþágu næstu tíu mánuði

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári.

Kveðst hafa verið í geðshræringu og ekki að hóta

Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, segir að tölvupóstur sem hann sendi til stjórnenda hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) skömmu eftir að Áslaugu var sagt upp störfum í september síðastliðnum hafi ekki verið hugsaður sem hótun.

Trump náðaði kalkúninn Peas

Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum.

Gert að leysa Kúrda úr haldi

Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK.

Fá tækifæri til að hlusta betur á íbúana

Eigendur kísilverksmiðju í Helguvík ætla að verja 4,5 milljörðum í úrbætur og til að tryggja rekstur hennar. Boðað er til íbúafundar um málefni verksmiðjunnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir