Fleiri fréttir Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. 22.11.2018 07:00 Beit kærustu sína í nefið Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuskírteinis auk brots í nánu sambandi. 22.11.2018 06:15 Almannatenglar smíða ræður fyrir lögregluna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki mannskap til að sinna öllum upplýsingamálum sínum. 22.11.2018 06:15 Tóku út heimild fyrir láni til Íslandspósts Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær með fjölda atkvæðagreiðslna en þær tóku fjórar klukkustundir rúmar. 22.11.2018 06:15 Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. 21.11.2018 23:41 Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21.11.2018 23:00 Ummæli um „Obama dómara“ fóru öfugt ofan í forseta Hæstaréttar Afar sjaldgæft er að forseti Hæstaréttar tali opinberlega gegn sitjandi forseta og er þetta í fyrsta sinn sem Roberts hefur á nokkurn hátt gagnrýnt Trump 21.11.2018 22:59 „Ég er með myndir af þér, teknar í búningsklefa“ Sólborg Guðbrandsdóttir heldur utan um Instagrammið Fávitar þar sem hún birtir skjáskot frá þolendum stafræns kynferðisofbeldis. 21.11.2018 21:00 Barn flutt á slysadeild eftir að eldur kom upp í djúpsteikingarpotti Slökkviliðinu barst tilkynning um eld í potti. 21.11.2018 21:00 Fimm fræknir fréttamenn á Alþingi Þessa dagana vinna fimm vaskir strákar í Háteigsskóla að gerð þátta um alla ráðherra Íslands. 21.11.2018 20:54 Lyktarvandamál kísilvers vegna óstöðugleika í ofni Breytingar á að gera á ofni kísilversins í Helguvík til að draga úr mengun. 21.11.2018 20:36 Tekist á um útgjaldafjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu. 21.11.2018 20:21 Dæmi um nauðungarhjónabönd á Íslandi Nauðungarhjónabönd, félagsleg einangrun og ofbeldi eru birtingarmyndir heiðurstengdra átaka á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg leggur til að Íslendingar horfi til nágrannalanda og komi sér upp sérhæfðu teymi til þess að taka á þessum viðkvæmu málum. 21.11.2018 20:00 Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21.11.2018 20:00 Vilja koma kísilverinu í Helguvík í gang Íbúafundur í Hljómahöllinni í kvöld þar sem spilin um hvernig uppbyggingu verði háttað, verða lögð á borðið 21.11.2018 18:45 Stál í stál á þinginu og útlit fyrir lokun ríkisstofnana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. 21.11.2018 18:32 Mál flutt í síðasta sinn fyrir þremur dómurum Tímamót urðu í sögu Hæstaréttar í dag 21.11.2018 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 21.11.2018 18:00 Áfram í haldi vegna árásar sem leiddi til lömunar dyravarðar Maðurinn hefur verið í haldi vegna málsins frá því hann var handtekinn í lok ágúst. 21.11.2018 17:29 Orkupakkinn sem allir eru að tala um en fáir virðast skilja Þriðji orkupakkinn opnaður. 21.11.2018 16:45 Björn Leví beygði af vegna rauna rauðhærðs drengs sem varð fyrir grófu ofbeldi Las frásögn föður drengsins í ræðustól á Alþingi. 21.11.2018 16:25 Myrti kærasta sinn og eldaði úr honum máltíð handa verkamönnum Ekki hefur komið fram hvernig maðurinn var myrtur. 21.11.2018 14:41 Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21.11.2018 13:35 Þriggja mánaða fangelsi fyrir fimm þúsund króna þjófnað Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt konu í þriggja mánaða fangelsi fyrir stuld á snyrtivörum að verðmæti tæplega fimm þúsund króna úr verslur Lyfju á Ísafirði. 21.11.2018 13:18 Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september. 21.11.2018 13:14 Trúboði drepinn af einangruðum eyjaskeggjum í Indlandshafi Bandarískur ferðamaður er sagður hafa verið látið lífið eftir að hafa orðið fyrir árás meðlima einangraðs ættbálks á eyjunni Norður-Sentinel. 21.11.2018 13:05 Á undanþágu næstu tíu mánuði Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári. 21.11.2018 12:59 Afsláttur af veiðigjaldi hækkaður um 60 prósent Afsláttur á veiðigjöldum er aukinn um sextíu prósent samkvæmt tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis sem skilaði áliti sínu í gær. 21.11.2018 12:40 Mikil brennisteinslykt við Sólheimajökul Mikil brennisteinslykt er nú við Sólheimajökul og Jökulsá á Sólheimasandi að því er fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 21.11.2018 12:33 Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. 21.11.2018 12:18 Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri úttekt Guardian Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar eru skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri, ítarlegri úttekt breska blaðsins Guardian um uppgang popúlistaflokka í Evrópu undanfarin ár. 21.11.2018 12:00 Ísfirska þrívíddargangbrautin í útrás til Kansas Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. 21.11.2018 11:52 Kveðst hafa verið í geðshræringu og ekki að hóta Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, segir að tölvupóstur sem hann sendi til stjórnenda hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) skömmu eftir að Áslaugu var sagt upp störfum í september síðastliðnum hafi ekki verið hugsaður sem hótun. 21.11.2018 11:47 Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. 21.11.2018 11:33 Samþykktu sinn lista en dæmdu mótframboðið ólöglegt A-listi til stjórnar Sjómannafélags Íslands fyrirliggjandi. 21.11.2018 11:28 Trump búinn að svara sérstaka rannsakandanum og vildi sækja Clinton og Comey til saka Svörin vörðuðu meint samráð framboðs Trump við Rússa. New York Times segir að Trump hafi viljað skipa dómsmálaráðuneytinu að rannsaka pólitíska andstæðinga sína. 21.11.2018 11:06 Missti ökuskírteinið 49 mínútum eftir að hafa fengið það í hendurnar Lögregla í Hemer svipti nýverið táning ökuskírteini 49 mínútum eftir að sá hafði fengið það í hendur. 21.11.2018 11:01 Sviðsmyndir stríðsástands og mikil þörf fyrir mannúðaraðstoð Námskeið fyrir einstaklinga sem skráðir eru á viðbragðslista þróunarsamvinnu og hafa boðið sig fram til mannúðarstarfa víðsvegar um heiminn, var haldið hér á landi á dögunum á vegum OCHA og utanríkisráðuneytisins. 21.11.2018 11:00 Neyslurými opnar í Reykjavík á næsta ári Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. 21.11.2018 10:51 Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. 21.11.2018 10:03 Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. 21.11.2018 09:13 Pólskættaðir sækja þjónustu heim til að forðast bið á Íslandi Langur biðtími, samskiptaörðugleikar og framboð á lyfjum er meðal ástæðna fyrir því að hluti pólskættaðra Íslendinga og Pólverja hér á landi flýgur til Póllands til að fá heilbrigðisþjónustu. 21.11.2018 09:00 Gert að leysa Kúrda úr haldi Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK. 21.11.2018 08:30 Fá tækifæri til að hlusta betur á íbúana Eigendur kísilverksmiðju í Helguvík ætla að verja 4,5 milljörðum í úrbætur og til að tryggja rekstur hennar. Boðað er til íbúafundar um málefni verksmiðjunnar í kvöld. 21.11.2018 08:30 Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. 21.11.2018 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá. 22.11.2018 07:00
Beit kærustu sína í nefið Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuskírteinis auk brots í nánu sambandi. 22.11.2018 06:15
Almannatenglar smíða ræður fyrir lögregluna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki mannskap til að sinna öllum upplýsingamálum sínum. 22.11.2018 06:15
Tóku út heimild fyrir láni til Íslandspósts Annarri umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs lauk í gær með fjölda atkvæðagreiðslna en þær tóku fjórar klukkustundir rúmar. 22.11.2018 06:15
Reyna að stilla til friðar á milli Tyrkja og sýrlenskra Kúrda Her Bandaríkjanna ætlar að byggja eftirlitsstöðvar á landamærum Sýrlands og Tyrklands til að draga úr spennu á milli sýrlenskra Kúrda og Tyrkja. 21.11.2018 23:41
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21.11.2018 23:00
Ummæli um „Obama dómara“ fóru öfugt ofan í forseta Hæstaréttar Afar sjaldgæft er að forseti Hæstaréttar tali opinberlega gegn sitjandi forseta og er þetta í fyrsta sinn sem Roberts hefur á nokkurn hátt gagnrýnt Trump 21.11.2018 22:59
„Ég er með myndir af þér, teknar í búningsklefa“ Sólborg Guðbrandsdóttir heldur utan um Instagrammið Fávitar þar sem hún birtir skjáskot frá þolendum stafræns kynferðisofbeldis. 21.11.2018 21:00
Barn flutt á slysadeild eftir að eldur kom upp í djúpsteikingarpotti Slökkviliðinu barst tilkynning um eld í potti. 21.11.2018 21:00
Fimm fræknir fréttamenn á Alþingi Þessa dagana vinna fimm vaskir strákar í Háteigsskóla að gerð þátta um alla ráðherra Íslands. 21.11.2018 20:54
Lyktarvandamál kísilvers vegna óstöðugleika í ofni Breytingar á að gera á ofni kísilversins í Helguvík til að draga úr mengun. 21.11.2018 20:36
Tekist á um útgjaldafjárlög Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu. 21.11.2018 20:21
Dæmi um nauðungarhjónabönd á Íslandi Nauðungarhjónabönd, félagsleg einangrun og ofbeldi eru birtingarmyndir heiðurstengdra átaka á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Reykjavíkurborg leggur til að Íslendingar horfi til nágrannalanda og komi sér upp sérhæfðu teymi til þess að taka á þessum viðkvæmu málum. 21.11.2018 20:00
Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21.11.2018 20:00
Vilja koma kísilverinu í Helguvík í gang Íbúafundur í Hljómahöllinni í kvöld þar sem spilin um hvernig uppbyggingu verði háttað, verða lögð á borðið 21.11.2018 18:45
Stál í stál á þinginu og útlit fyrir lokun ríkisstofnana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og þingmenn Repúblikanaflokksins, eiga nú í störukeppni við Demókrata í fulltrúadeildinni. 21.11.2018 18:32
Áfram í haldi vegna árásar sem leiddi til lömunar dyravarðar Maðurinn hefur verið í haldi vegna málsins frá því hann var handtekinn í lok ágúst. 21.11.2018 17:29
Orkupakkinn sem allir eru að tala um en fáir virðast skilja Þriðji orkupakkinn opnaður. 21.11.2018 16:45
Björn Leví beygði af vegna rauna rauðhærðs drengs sem varð fyrir grófu ofbeldi Las frásögn föður drengsins í ræðustól á Alþingi. 21.11.2018 16:25
Myrti kærasta sinn og eldaði úr honum máltíð handa verkamönnum Ekki hefur komið fram hvernig maðurinn var myrtur. 21.11.2018 14:41
Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21.11.2018 13:35
Þriggja mánaða fangelsi fyrir fimm þúsund króna þjófnað Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt konu í þriggja mánaða fangelsi fyrir stuld á snyrtivörum að verðmæti tæplega fimm þúsund króna úr verslur Lyfju á Ísafirði. 21.11.2018 13:18
Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september. 21.11.2018 13:14
Trúboði drepinn af einangruðum eyjaskeggjum í Indlandshafi Bandarískur ferðamaður er sagður hafa verið látið lífið eftir að hafa orðið fyrir árás meðlima einangraðs ættbálks á eyjunni Norður-Sentinel. 21.11.2018 13:05
Á undanþágu næstu tíu mánuði Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt laxeldisfyrirtækjunum Arctic Sea og Arnarlaxi á Vestfjörðum tímabundna undanþágu með skilyrðum fram í september á næsta ári. 21.11.2018 12:59
Afsláttur af veiðigjaldi hækkaður um 60 prósent Afsláttur á veiðigjöldum er aukinn um sextíu prósent samkvæmt tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis sem skilaði áliti sínu í gær. 21.11.2018 12:40
Mikil brennisteinslykt við Sólheimajökul Mikil brennisteinslykt er nú við Sólheimajökul og Jökulsá á Sólheimasandi að því er fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 21.11.2018 12:33
Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. 21.11.2018 12:18
Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri úttekt Guardian Þrír íslenskir stjórnmálaflokkar eru skilgreindir sem popúlistaflokkar í nýrri, ítarlegri úttekt breska blaðsins Guardian um uppgang popúlistaflokka í Evrópu undanfarin ár. 21.11.2018 12:00
Ísfirska þrívíddargangbrautin í útrás til Kansas Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. 21.11.2018 11:52
Kveðst hafa verið í geðshræringu og ekki að hóta Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, segir að tölvupóstur sem hann sendi til stjórnenda hjá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) skömmu eftir að Áslaugu var sagt upp störfum í september síðastliðnum hafi ekki verið hugsaður sem hótun. 21.11.2018 11:47
Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. 21.11.2018 11:33
Samþykktu sinn lista en dæmdu mótframboðið ólöglegt A-listi til stjórnar Sjómannafélags Íslands fyrirliggjandi. 21.11.2018 11:28
Trump búinn að svara sérstaka rannsakandanum og vildi sækja Clinton og Comey til saka Svörin vörðuðu meint samráð framboðs Trump við Rússa. New York Times segir að Trump hafi viljað skipa dómsmálaráðuneytinu að rannsaka pólitíska andstæðinga sína. 21.11.2018 11:06
Missti ökuskírteinið 49 mínútum eftir að hafa fengið það í hendurnar Lögregla í Hemer svipti nýverið táning ökuskírteini 49 mínútum eftir að sá hafði fengið það í hendur. 21.11.2018 11:01
Sviðsmyndir stríðsástands og mikil þörf fyrir mannúðaraðstoð Námskeið fyrir einstaklinga sem skráðir eru á viðbragðslista þróunarsamvinnu og hafa boðið sig fram til mannúðarstarfa víðsvegar um heiminn, var haldið hér á landi á dögunum á vegum OCHA og utanríkisráðuneytisins. 21.11.2018 11:00
Neyslurými opnar í Reykjavík á næsta ári Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. 21.11.2018 10:51
Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. 21.11.2018 10:03
Greina frá viðbrögðum vegna fjárlagabrota Ítala Framkvæmdastjórn ESB mun í dag greina frá hvort sambandið muni beita ítölskum stjórnvöldum refsiaðgerðum vegna brota þeirra á reglum þegar kemur að fjárlögum næsta árs. 21.11.2018 09:13
Pólskættaðir sækja þjónustu heim til að forðast bið á Íslandi Langur biðtími, samskiptaörðugleikar og framboð á lyfjum er meðal ástæðna fyrir því að hluti pólskættaðra Íslendinga og Pólverja hér á landi flýgur til Póllands til að fá heilbrigðisþjónustu. 21.11.2018 09:00
Gert að leysa Kúrda úr haldi Mannréttindadómstóllinn skipaði Tyrkjastjórn að leysa einn af stjórnmálaleiðtogum Kúrda úr haldi. Handtekinn fyrir tveimur árum vegna meintra tengsla við PKK. 21.11.2018 08:30
Fá tækifæri til að hlusta betur á íbúana Eigendur kísilverksmiðju í Helguvík ætla að verja 4,5 milljörðum í úrbætur og til að tryggja rekstur hennar. Boðað er til íbúafundar um málefni verksmiðjunnar í kvöld. 21.11.2018 08:30
Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. 21.11.2018 08:30