Fleiri fréttir

Stórar hugmyndir án útfærslu

Fátt kom á óvart á fyrsta landsþingi Miðflokksins um helgina að mati stjórnmálafræðinga. Flokkurinn hafi plantað sér á miðjuna, hægra megin við Framsókn. Mikið um stórar hugmyndir en minna af útfærslum.

Fjöldahandtökur við Sólheima

Fimm ungmenni voru handtekin í gærkvöldi eftir að lögreglu barst tilkynning um líkamsárás við Sólheima í Reykjavík.

Ákærður fyrir 50 milljóna króna skattsvik

Sigurður Ragnar Kristinsson, eiginmaður Sunnu ­Elviru Þorkelsdóttur, og tveir aðrir hafa verið ákærðir fyrir skattsvik sem tengjast fyrirtækinu SS verk ehf. Meint skattsvik nema um 100 milljónum króna.

Síendurteknar árásir á afganska kjósendur

Fjórar árásir á fólk sem beið eftir að vera skráð á kjörskrá. ISIS lýsti yfir ábyrgð á árás gærdagsins þar sem 57 féllu. Kosið til þings í október. Kosningunum ítrekað verið frestað af öryggisástæðum.

Tíu ár frá gas, gas, gas

Sturla Jónsson segir ástandið hafa versnað frá mótmælum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi fyrir tíu árum. Hiti var í mótmælunum og sá lögregla sig knúna til þess að beita piparúða. Steinum og eggjum var kastað í lögreglu.

Tvær launahækkanir og eingreiðslur

Framhaldsskólakennarar fá rúmlega tveggja prósenta afturvirka launahækkun frá 1. nóvember og einnig tveggja prósenta hækkun frá 1. júní auk eingreiðslna, samkvæmt nýjum kjarasamningi sem undirritaður var í gær. Þá fara 350 til 400 milljónir í breytingar á vinnutillhögun kennara

Eigum að kaupa íslenskt og borða íslenskt

Íslendingar ættu að leggja aukna áherslu á landgræðslu, skógrækt og innlendan landbúnað vegna umhverfissjónarmiða. Umhverfis- og orkumál voru efst á baugi í stefnuræðu formanns Miðflokksins á landsþingi flokksins í dag.

Harpa hlýtur USITT byggingarlistaverðlaun

Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús, hlaut á dögunum byggingarlistaverðun United States Institute og Theatre Technology en verðlaunin eru veitt fyrir mikla verðleika hússins.

Duterte deilir við sjötuga nunnu

Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum.

Dauðarefsing við nauðgunum á Indlandi

Ríkisstjórn Indlands hefur samþykkt dauðarefsingu fyrir nauðgara sem hafa nauðgað stúlkum yngri en 12 ára. Á sama tíma var lágmarksrefsing fyrir nauðganir hækkuð.

Franskur maður fær þriðja andlitið

Frakkinn Jérôme Hamon hefur undirgengist andlitságræðslu í annað skiptið á ævinni. Er hann þar með fyrsta manneskjan til að hafa undirgengist aðgerðinna tvisvar sinnum.

Sjá næstu 50 fréttir