Fleiri fréttir Dregur úr kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg Dregið hefur úr leiðréttum kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 samkvæmt greiningu sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði á launum í október 2017. 27.4.2018 08:56 Líkfundur í Kópavogi Lík karlmanns fannst í Kópavogi seint í nótt. 27.4.2018 08:15 Ágætis útivistarveður á morgun Útlit er fyrir skúri eða slydduél sunnan- og suðvestanlands, sem og á Vestfjörðum, í dag. 27.4.2018 07:00 Reykjanesbær þarf að svara um meint vanhæfi bæjarfulltrúans Skipulagsstofnun gerir kröfu um skýr svör frá Reykjanesbæ vegna meints vanhæfis Unu Maríu Unnarsdóttur í atkvæðagreiðslu nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Frændur Unu Maríu eiga hagsmuna að gæta, enda eigendur lóðanna. Miklar deilur vegna framtíðar Sundhallarinnar 27.4.2018 07:00 Unglingar létust í skyndiflóði Níu ísraelskir unglingar létust í skyndiflóði er þeir gengu sunnan við Dauðahafið á dögunum. 27.4.2018 06:51 Spilavíti sektað fyrir að eiga við spilakassa Stærsta spilavíti í Ástralíu hefur verið gert að greiða sekt sem nemur um 23 milljónum íslenskra króna eftir að í ljós kom að það hafi átt við spilakassa sína. 27.4.2018 06:34 Drengur gekk berserksgang á heimili sínu Lögreglan var send að heimahúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt eftir að húsráðendur óskuðu eftir aðstoð. 27.4.2018 06:20 Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. 27.4.2018 06:00 Áætlun vegna ljósmæðradeilu Landspítalinn hefur virkjað sérstaka viðbragðsáætlun vegna ljósmæðra sem nú sinna ekki heimaþjónustu við konur og nýbura vegna kjaradeilu við ríkið. 27.4.2018 06:00 Niðurstaða um 3 milljarða tjón stendur Valitor fær ekki nýtt undirmat á tjóni DataCell og Sunshine Press Productions vegna ólögmætrar riftunar Valitors á greiðslugáttarsamningi fyrir Wikileaks, samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms í gær. Fyrra mat á tjóni upp á 3,2 milljarða stendur því óhaggað. 27.4.2018 06:00 Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. 27.4.2018 06:00 Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. 27.4.2018 06:00 Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27.4.2018 06:00 Formannsskipti eftir kjör í VM Guðmundur Helgi Þórarinsson hafði betur gegn nafna sínum, Guðmundi Ragnarssyni, í kjöri til formanns VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna. 27.4.2018 06:00 Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar 27.4.2018 06:00 Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. 27.4.2018 06:00 Vorið breiðist út um Kóreuskagann Kim Jong-un gekk yfir landamærin til grannríkisins Suður-Kóreu í nótt. Með því varð hann fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem stígur fæti á suður-kóreska grundu síðan árið 1953, þegar ríkin tvö undirrituðu vopnahlé í Kóreustríðinu. 27.4.2018 05:03 Karl Pétur leiðir lista Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. 27.4.2018 00:00 Guðrún fagnar ákæru á hendur boccia þjálfara Þjálfarinn var kærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri stúlku. 26.4.2018 23:37 Ljósmæður á Akureyri ætla ekki að taka aukavaktir fyrr en samningar nást Enn hefur ekki náðst að semja í kjaradeilu ljósmæðra. 26.4.2018 23:30 NASA og ESA ætla að reyna að koma sýnum frá Mars til jarðarinnar Verkefnið verður flókið og mun alþjóðlegt teymi vísindamanna rannsaka sýnin. 26.4.2018 22:22 Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við Landspítalinn hefur eignast byltingarkennda heilarita. 26.4.2018 20:45 Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. 26.4.2018 20:30 Fjöllistamaðurinn Ketill Larsen er fallinn frá Ketill var meðlimum Ásatrúarfélagsins vel kunnur meðal annars af setu sinni á höfuðblótum Ásatrúarfélagsins. 26.4.2018 20:27 Fyrsti rafmagnsstrætisvagninn vígður Stjórnarformaður Strætó segir ganga vel að fjölga farþegum. 26.4.2018 20:09 Kjarasamningur við ljósmæður ekki í sjónmáli: Viðbragðsáætlun virkjuð á morgun Fjöldi fólks mætti fyrir utan húsakynni ríkissáttasemjara í morgun til að sýna ljósmæðrum stuðning í verki. Fundurinn leiddi ekki til niðurstöðu og er því enn ósamið í kjaradeilunni. 26.4.2018 19:43 Sveinbjörg Birna segir meirihlutann „stæra sig af stolnum fjöðrum“ Afgangur var af rekstri Reykjavíkurborgar á síðasta ári, sem nemur um þrettán milljörðum umfram það sem áætlað var. 26.4.2018 19:30 Hætti á Wall Street til að leika með Legó Maður er aldrei of gamall fyrir Legókubba 26.4.2018 19:30 Katrín segir mikilvægt að endurskoðun almannatrygginga gangi hratt Forsætisráðherra leggur áherslu á að starfshópur sem á að endurskoða almannatryggingakerfið vinni hratt, vegna óánægju bæði öryrkja og eldri borgara með ýmsar skerðingar í kerfinu. Þingaður Flokks fólksins segir sambúðarfólk á lífeyri skattlagt um 20 prósent umfram aðra skattgreiðendur. 26.4.2018 19:28 „Forgangsröðunin hefur ekki verið það sem brennur mest á fólki“ Eyþór Arnalds segir að ársreikningur Reykjavíkuborgar líti vel út í fyrstu en þegar betur sé að gáð má sjá ýmislegt sem betur mætti fara. 26.4.2018 19:16 Mótmæltu vægum dómi fyrir hópnauðgun á Spáni Mótmælendur segja dóminn hneyksli en þeir voru dæmdir í níu ára fangelsi með tækifæri til reynslulaunsar eftir fimm ár. 26.4.2018 18:53 Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26.4.2018 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 eru í opinni dagskrá klukkan 18:30. 26.4.2018 18:00 Bandaríkjaþing staðfesti Pompeo sem utanríkisráðherra Í yfirlýsingu hvatti Trump Bandaríkjaþing til þess að staðfesta tilnefningu Pompeo hratt. 26.4.2018 17:41 Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. 26.4.2018 16:39 Breytingar á strandveiðilögum samþykktar á Alþingi 36 greiddu atkvæði með frumvarpinu en tveir voru á móti. 26.4.2018 16:26 Mikill meirihluti bæjarbúa vill strompinn burt Um var að ræða ráðgefandi könnun á meðal íbúa Akraness. 26.4.2018 15:52 Krefjast ævilangs fangelsis yfir Akilov Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. 26.4.2018 15:33 Trump heitt í hamsi í viðtali við vinina á Fox Bandaríkjaforseti fór mikinn um meinta spillingu innan FBI og hagsmunaárekstra saksóknara í viðtalið við Fox og vini. Hótaði hann því að grípa inn í hjá dómsmálaráðuneytinu vegna Rússarannsóknarinnar. 26.4.2018 15:30 Reykjavíkurborg skilar fimm milljarða króna afgangi Samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 sem kynntur var á blaðamannafundi fyrr í dag skilaði A-hluti borgarinnar, sem heldur utan um eiginlegan rekstur, fimm milljarða króna afgangi. 26.4.2018 14:50 Alþingi samþykkti lög um notendastýrða persónulega aðstoð Þroskahjálp fagnar þessari lagasetningu. 26.4.2018 14:25 Þingmaður segir aðskilnaðarstefnu hjóna innbyggða í bótakerfið Þingmaður Flokks fólksins segir lífeyriskerfi almannatrygginga fela í sér aðskilnaðarstefnu þar sem bætur eldri borgara og öryrkja skerðist um tugi þúsunda gangi þau í hjónaband. 26.4.2018 14:14 Golden State-morðinginn: Tólf morð, 51 nauðgun og 120 innbrot óupplýst í 40 ár Lögreglan í Kaliforníu handtók 72 ára gamlan mann á þriðjudag sem er talinn bera ábyrgð á einni alræmdustu glæpahrinu Bandaríkjanna. 26.4.2018 13:30 Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26.4.2018 13:26 Katrín ætlar að breyta kjörum æðstu embættismanna Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. 26.4.2018 13:20 Sjá næstu 50 fréttir
Dregur úr kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg Dregið hefur úr leiðréttum kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 samkvæmt greiningu sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði á launum í október 2017. 27.4.2018 08:56
Ágætis útivistarveður á morgun Útlit er fyrir skúri eða slydduél sunnan- og suðvestanlands, sem og á Vestfjörðum, í dag. 27.4.2018 07:00
Reykjanesbær þarf að svara um meint vanhæfi bæjarfulltrúans Skipulagsstofnun gerir kröfu um skýr svör frá Reykjanesbæ vegna meints vanhæfis Unu Maríu Unnarsdóttur í atkvæðagreiðslu nýs deiliskipulags sem gerir ráð fyrir að Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Frændur Unu Maríu eiga hagsmuna að gæta, enda eigendur lóðanna. Miklar deilur vegna framtíðar Sundhallarinnar 27.4.2018 07:00
Unglingar létust í skyndiflóði Níu ísraelskir unglingar létust í skyndiflóði er þeir gengu sunnan við Dauðahafið á dögunum. 27.4.2018 06:51
Spilavíti sektað fyrir að eiga við spilakassa Stærsta spilavíti í Ástralíu hefur verið gert að greiða sekt sem nemur um 23 milljónum íslenskra króna eftir að í ljós kom að það hafi átt við spilakassa sína. 27.4.2018 06:34
Drengur gekk berserksgang á heimili sínu Lögreglan var send að heimahúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt eftir að húsráðendur óskuðu eftir aðstoð. 27.4.2018 06:20
Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. 27.4.2018 06:00
Áætlun vegna ljósmæðradeilu Landspítalinn hefur virkjað sérstaka viðbragðsáætlun vegna ljósmæðra sem nú sinna ekki heimaþjónustu við konur og nýbura vegna kjaradeilu við ríkið. 27.4.2018 06:00
Niðurstaða um 3 milljarða tjón stendur Valitor fær ekki nýtt undirmat á tjóni DataCell og Sunshine Press Productions vegna ólögmætrar riftunar Valitors á greiðslugáttarsamningi fyrir Wikileaks, samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms í gær. Fyrra mat á tjóni upp á 3,2 milljarða stendur því óhaggað. 27.4.2018 06:00
Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. 27.4.2018 06:00
Hafna stöðvun á Þingvallavegi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hafnar kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við Þingvallaveg enda hafi framkvæmdaleyfi ekki verið gefið út. 27.4.2018 06:00
Segir uppgjörið í borginni bara fallegt í fjarska Ársuppgjör Reykjavíkurborgar er fallegt í fjarska en þegar betur er að gáð er ástæða til að hafa áhyggjur, segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. 27.4.2018 06:00
Formannsskipti eftir kjör í VM Guðmundur Helgi Þórarinsson hafði betur gegn nafna sínum, Guðmundi Ragnarssyni, í kjöri til formanns VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna. 27.4.2018 06:00
Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar 27.4.2018 06:00
Austurrískur fálkavinur vill lána 10 myndavélar Tilskilin leyfi hafa fengist frá yfirvöldum til þess að vakta fálkahreiður með myndavélum. Samráð verður haft við Náttúrufræðistofnun. Grunur leikur á að hópur manna spilli vísvitandi fálkavarpinu og selji söfnurum egg fálkanna. 27.4.2018 06:00
Vorið breiðist út um Kóreuskagann Kim Jong-un gekk yfir landamærin til grannríkisins Suður-Kóreu í nótt. Með því varð hann fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem stígur fæti á suður-kóreska grundu síðan árið 1953, þegar ríkin tvö undirrituðu vopnahlé í Kóreustríðinu. 27.4.2018 05:03
Karl Pétur leiðir lista Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. 27.4.2018 00:00
Guðrún fagnar ákæru á hendur boccia þjálfara Þjálfarinn var kærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri stúlku. 26.4.2018 23:37
Ljósmæður á Akureyri ætla ekki að taka aukavaktir fyrr en samningar nást Enn hefur ekki náðst að semja í kjaradeilu ljósmæðra. 26.4.2018 23:30
NASA og ESA ætla að reyna að koma sýnum frá Mars til jarðarinnar Verkefnið verður flókið og mun alþjóðlegt teymi vísindamanna rannsaka sýnin. 26.4.2018 22:22
Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við Landspítalinn hefur eignast byltingarkennda heilarita. 26.4.2018 20:45
Hefur tvisvar misst aleiguna í bruna Kona sem missti aleigu sína í brunanum í Miðhrauni gagnrýnir að hún hafi ekki fengið að fara yfir brunarústirnar. 26.4.2018 20:30
Fjöllistamaðurinn Ketill Larsen er fallinn frá Ketill var meðlimum Ásatrúarfélagsins vel kunnur meðal annars af setu sinni á höfuðblótum Ásatrúarfélagsins. 26.4.2018 20:27
Fyrsti rafmagnsstrætisvagninn vígður Stjórnarformaður Strætó segir ganga vel að fjölga farþegum. 26.4.2018 20:09
Kjarasamningur við ljósmæður ekki í sjónmáli: Viðbragðsáætlun virkjuð á morgun Fjöldi fólks mætti fyrir utan húsakynni ríkissáttasemjara í morgun til að sýna ljósmæðrum stuðning í verki. Fundurinn leiddi ekki til niðurstöðu og er því enn ósamið í kjaradeilunni. 26.4.2018 19:43
Sveinbjörg Birna segir meirihlutann „stæra sig af stolnum fjöðrum“ Afgangur var af rekstri Reykjavíkurborgar á síðasta ári, sem nemur um þrettán milljörðum umfram það sem áætlað var. 26.4.2018 19:30
Katrín segir mikilvægt að endurskoðun almannatrygginga gangi hratt Forsætisráðherra leggur áherslu á að starfshópur sem á að endurskoða almannatryggingakerfið vinni hratt, vegna óánægju bæði öryrkja og eldri borgara með ýmsar skerðingar í kerfinu. Þingaður Flokks fólksins segir sambúðarfólk á lífeyri skattlagt um 20 prósent umfram aðra skattgreiðendur. 26.4.2018 19:28
„Forgangsröðunin hefur ekki verið það sem brennur mest á fólki“ Eyþór Arnalds segir að ársreikningur Reykjavíkuborgar líti vel út í fyrstu en þegar betur sé að gáð má sjá ýmislegt sem betur mætti fara. 26.4.2018 19:16
Mótmæltu vægum dómi fyrir hópnauðgun á Spáni Mótmælendur segja dóminn hneyksli en þeir voru dæmdir í níu ára fangelsi með tækifæri til reynslulaunsar eftir fimm ár. 26.4.2018 18:53
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26.4.2018 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 eru í opinni dagskrá klukkan 18:30. 26.4.2018 18:00
Bandaríkjaþing staðfesti Pompeo sem utanríkisráðherra Í yfirlýsingu hvatti Trump Bandaríkjaþing til þess að staðfesta tilnefningu Pompeo hratt. 26.4.2018 17:41
Neyðarástand í Rómönsku Ameríku vegna morðöldu Um þriðjungur allra morða í heiminum er framinn í Rómönsku Ameríku þrátt fyrir að aðeins um 8% jarðarbúa búi þar. 26.4.2018 16:39
Breytingar á strandveiðilögum samþykktar á Alþingi 36 greiddu atkvæði með frumvarpinu en tveir voru á móti. 26.4.2018 16:26
Mikill meirihluti bæjarbúa vill strompinn burt Um var að ræða ráðgefandi könnun á meðal íbúa Akraness. 26.4.2018 15:52
Krefjast ævilangs fangelsis yfir Akilov Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. 26.4.2018 15:33
Trump heitt í hamsi í viðtali við vinina á Fox Bandaríkjaforseti fór mikinn um meinta spillingu innan FBI og hagsmunaárekstra saksóknara í viðtalið við Fox og vini. Hótaði hann því að grípa inn í hjá dómsmálaráðuneytinu vegna Rússarannsóknarinnar. 26.4.2018 15:30
Reykjavíkurborg skilar fimm milljarða króna afgangi Samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2017 sem kynntur var á blaðamannafundi fyrr í dag skilaði A-hluti borgarinnar, sem heldur utan um eiginlegan rekstur, fimm milljarða króna afgangi. 26.4.2018 14:50
Alþingi samþykkti lög um notendastýrða persónulega aðstoð Þroskahjálp fagnar þessari lagasetningu. 26.4.2018 14:25
Þingmaður segir aðskilnaðarstefnu hjóna innbyggða í bótakerfið Þingmaður Flokks fólksins segir lífeyriskerfi almannatrygginga fela í sér aðskilnaðarstefnu þar sem bætur eldri borgara og öryrkja skerðist um tugi þúsunda gangi þau í hjónaband. 26.4.2018 14:14
Golden State-morðinginn: Tólf morð, 51 nauðgun og 120 innbrot óupplýst í 40 ár Lögreglan í Kaliforníu handtók 72 ára gamlan mann á þriðjudag sem er talinn bera ábyrgð á einni alræmdustu glæpahrinu Bandaríkjanna. 26.4.2018 13:30
Pólitískar auglýsingar á Facebook verða sérmerktar á Bretlandi Kaupendur pólitískra auglýsinga á Facebook á Bretlandi verða að gera grein fyrir því hver greiðir fyrir þær eftir breytingar sem verða gerðar á samfélagsmiðlinum á næstu vikum. 26.4.2018 13:26
Katrín ætlar að breyta kjörum æðstu embættismanna Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. 26.4.2018 13:20