Fleiri fréttir

Land Rover Defender pallbíll árið 2020

Seinna á þessu ári mun Land Rover kynna arftaka hins goðsagnakennda Defender-bíls síns og víst er að margir bíða spenntir eftir að sjá útlit hans.

Söguleg stund á Kóreuskaganum á morgun

Kim Jong-un mun á föstudaginn næstkomandi verða fyrsti leiðtogi Norður-Kóreu sem farið hefur yfir landamæri ríkisins í suðri frá því að Kóreustríðinu lauk óformlega árið 1953.

Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit

Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta.

Stefna á mikla fjölgun rafbíla

Porsche hefur sett stefnuna á að allt að helmingur framleiddra Porsche-bíla árið 2025 verði knúnir rafmagni, annaðhvort að hluta til eða að öllu leyti.

Mörgæs setti köfunarmet

Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust.

Þrettán börn látin eftir árekstur lestar og rútu

Þrettán börn eru látin eftir að lest hafnaði á skólarúta í norðurhluta Indlands í nótt. Ekki er vitað hversu margir voru í rútunni og óttast er að fleiri börn kunni að finnast látin.

Umskurðarfrumvarpi vísað frá fyrir þinglok

Allsherjar- og menntamálanefnd mun ekki hleypa frumvarpi um bann við umskurði drengja til þinglegrar meðferðar. Meirihluti nefndarinnar hefur hafist handa við að skrifa frávísunartillögu sem lögð verður fyrir þingið í staðinn.

Skoða aðgerðir gegn ódýrum eftirlíkingum

Eftirlíkingar af íslensku landsliðstreyjunni seldar hræódýrt á Ali Express og mörg hundruð pantanir verið gerðar. Sjöfalt ódýrari en frumgerðin á Íslandi. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að verið sé að skoða aðgerðir gegn eftirlíkingum.

Björgvin fer yfir brunatjónið

Stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson sér fram á töluvert tjón af brunanum í húsnæði Geymslna í Miðhrauni fyrr í mánuðinum.

Raðmorðingi handsamaður

Lögregluyfirvöld í Sacramento í Kaliforníu tilkynntu í gær að 72 ára gamall maður, Joseph James DeAngelo, hefði verið handtekinn, grunaður um að vera hinn alræmdi Golden State-morðingi.

Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni

Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg.

Ljósmæður höfnuðu samningsdrögum

Samningsdrög sem unnin voru af fulltrúum ljósmæðra og Sjúkratryggingafélags Íslands eru "algjörlega óásættanleg“ að mati ljósmæðra.

Elding fékk Kuðunginn

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári.

Leita að arftaka Ævars

„Þetta eru svo ótrúlega mikilvæg verðlaun,“ segir Anna Pálsdóttir verkefnastjóri Framúrskarandi ungra Íslendinga þetta árið.

Auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa aftur

Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að hætta við ráðningu í starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar þann 10. mars síðastliðinn.

Nafn mannsins sem lést á Heimakletti

Sigurlás Þorleifsson var knattspyrnugoðsögn í Vestmannaeyjum. Þá var hann kennari og síðar skólastjóri við Grunnskólann í Vestmannaeyjum.

Sjá næstu 50 fréttir