Fleiri fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19.1.2018 07:00 Geðshræring í vél Malaysia Airlines Tæknilegir örðugleikar í flugvél hins umdeilda flugfélags Malaysia Airlines urðu til þess að vélinni var nauðlent. 19.1.2018 06:54 Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19.1.2018 06:37 Afleitt vetrarveður í kortunum Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar. 19.1.2018 06:18 Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. 19.1.2018 06:00 Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða. 19.1.2018 06:00 Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. 19.1.2018 06:00 Erfiðara að fá læknistíma út af Læknadögum Aukið álag hefur verið á heilsugæslustöðvum þessa viku meðan Læknadagar standa yfir. 19.1.2018 06:00 Vill herinn inn í sænsk úthverfi Svíþjóðardemókratar vilja senda herinn til höfuðs glæpagengjum sem berjast í úthverfum sænskra borga. 19.1.2018 06:00 Talinn hafa myrt níu á þremur vikum Á meðal fórnarlamba Cleophus Cooksey Jr. eru móðir hans og stjúpfaðir. 18.1.2018 23:50 Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18.1.2018 22:50 Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. 18.1.2018 22:45 Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu Í það minnsta fimm hafa látist í storminum. 18.1.2018 21:51 Allar plastumbúðir verði úr endurvinnanlegu efni Allar plastumbúðir innan Evrópusambandsins skulu vera gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030. Ef ekki verður gripið til aðgerða óttast sérfræðingar að eftir þrjátíu ár muni hafið innihalda meira af plasti en fiski. 18.1.2018 21:30 Útflutningur á ufsa dregist saman vegna þess hversu ljót flökin eru Nemendur við Háskólann í Reykjavík leita nú leiða til að auka vægi ufsans á Bandaríkjamarkaði. 18.1.2018 21:00 Brigitte Bardot sagði þolendur hræsnara Þá sagðist Bardot sjálf aldrei hafa verið áreitt kynferðislega í starfi sínu sem leikkona. 18.1.2018 19:45 Embla segir frá því þegar henni var nauðgað á fjórtánda aldursári af frjálsíþróttamanni Segir heimabæ sinn Keflavík hafa tvístrast vegna málsins hún lögð í einelti. 18.1.2018 19:33 Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði. 18.1.2018 18:45 ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 18:41 Hætta rannsókn á Glitnisleka: Fjölmiðlamenn neituðu að gefa upp hvernig þeir fengu gögnin Ekki tókst að upplýsa hver bæri ábyrgð á lekanum. 18.1.2018 18:29 Metmalbikun í Reykjavík á síðasta ári Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. 18.1.2018 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 17:59 Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, jafnréttis- og félagsmálaráðherra. 18.1.2018 17:53 Segir „frölludóm“ Hæstaréttar mikil vonbrigði "Þessi tollur hefur áratugum saman verið rökstuddur sem verndartollur, en er núna allt í einu fjáröflunartollur.“ 18.1.2018 17:41 Stefna að opnun neyslurýma fyrir fíkniefnaneytendur Markmiðið með neyslurýmunum er því fyrst og fremst að notendur fíkniefna geti neytt efnanna við eins mikið öryggi og kostur er. 18.1.2018 17:30 Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði. 18.1.2018 16:45 Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18.1.2018 15:48 Lýsti því hvernig Woody Allen misnotaði hana Dylan Farrow, dóttir Woody Allen, segir að hann hafi leitt sig upp á háaloft þegar hún var barn þar sem hann misnotaði hana á meðan hún lék sér með leikfangalest bróður hennar. 18.1.2018 15:42 Slasaður vélsleðamaður á Kálfstindum Björgunarsveitarfólk hefur verið ræst út og óskað hefur verið eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna vélsleðaslyss á Kálfstindum nú á fjórða tímanum. 18.1.2018 15:26 Norður-Írar fá nokkrar vikur til að mynda stjórn áður en bresk stjórnvöld taka yfir Heimastjórn og þing Norður-Írlands hefur ekki verið starfhæft í heilt ár eftir upp úr stjórnarsamstarfi slitnaði. 18.1.2018 15:17 Indverjar prófa langdræga eldflaug Eldflaugin gæti borið kjarnorkuvopn og tilraunaskotið gæti reitt Pakistan og Kína. 18.1.2018 14:50 Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. 18.1.2018 14:44 Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18.1.2018 14:41 400 hestafla lokaútgáfa Defender Smíðin takmörkuð við 150 eintök, bæði í 90 og 110 model útgáfum. 18.1.2018 14:35 „Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. 18.1.2018 13:38 Óttast að fyrrverandi útsendara CIA verði ekki refsað fyrir meint svik Jerry Chun Shing Lee var handtekinn á mánudaginn vegna rannsóknar á leka sem leiddi til lömunar njósnastarfsemi Bandaríkjanna í Kína. 18.1.2018 13:31 Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur. 18.1.2018 13:21 Nýr og endurhannaður Duster kynntur hjá BL Öflugri undirvagn sem eykur torfærugetuna, en einnig hefur verið skerpt á útlínum og ásýnd bílsins. 18.1.2018 13:14 Skapofsaköst barna og ungmenna eru ekki endilega frekja Urður Njarðvík, dósent við Sálfræðideild HÍ, segir að tengsl séu á milli hegðunarvanda og kvíða. 18.1.2018 13:00 Kínverskir mafíósar handteknir á Ítalíu Fólkið er grunað um að stýra flæði á kínverskum vörum um Evrópu, vændisstarfsemi og fíkniefnasmygl. 18.1.2018 12:57 Eðlilegt ástand á neysluvatni Reykvíkinga Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga samkvæmt sýnum sem tekin voru úr borholum Veitna í Heiðmörk þann 15. janúar. 18.1.2018 12:15 Hlýnun jarðar mögulega minni en í verstu spám en meiri en í þeim skástu Góðu fréttirnar eru að hlýnun jarðar verður mögulega ekki eins mikil og verstu sviðsmyndir gera ráð fyrir. Slæmu fréttirnar er að hlýnunin verður líklega meiri en í skástu sviðsmyndunum. 18.1.2018 12:02 Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. 18.1.2018 11:44 Rafbíllinn Kia Niro EV kynntur í Las Vegas Með 383 km akstursdrægni og 150 kW rafmótor sem skilar rúmum 200 hestöflum. 18.1.2018 11:15 Trine segist ekki hafa gert neitt saknæmt Trine Skei Grande, nýr menningarmálaráðherra Noregs, segist ekki ætla að tjá sig um uppákomu sem varð árið 2008 en segist í viðtali við Verdens Gang telja að hún hafi ekki gert neitt saknæmt. 18.1.2018 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19.1.2018 07:00
Geðshræring í vél Malaysia Airlines Tæknilegir örðugleikar í flugvél hins umdeilda flugfélags Malaysia Airlines urðu til þess að vélinni var nauðlent. 19.1.2018 06:54
Forsætisráðherrann verður móðir Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Arden, tilkynnti í gær að hún eigi von á barn með eiginmanni sínum, Clark Gayford 19.1.2018 06:37
Afleitt vetrarveður í kortunum Þó svo að mörgum Íslendingum kunni að hafa verið kalt í morgun ættu þeir að dúða sig enn betur ef marka má kort Veðurstofunnar. 19.1.2018 06:18
Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. 19.1.2018 06:00
Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða. 19.1.2018 06:00
Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. 19.1.2018 06:00
Erfiðara að fá læknistíma út af Læknadögum Aukið álag hefur verið á heilsugæslustöðvum þessa viku meðan Læknadagar standa yfir. 19.1.2018 06:00
Vill herinn inn í sænsk úthverfi Svíþjóðardemókratar vilja senda herinn til höfuðs glæpagengjum sem berjast í úthverfum sænskra borga. 19.1.2018 06:00
Talinn hafa myrt níu á þremur vikum Á meðal fórnarlamba Cleophus Cooksey Jr. eru móðir hans og stjúpfaðir. 18.1.2018 23:50
Foreldrarnir neita sök: Sum barnanna skert á vitsmunum og með taugaskaða eftir ofbeldið Börnin fengu að halda dagbækur sem lögreglan hefur komist yfir. 18.1.2018 22:50
Twitter-notendur svara Eyþóri með myllumerkinu #TómirVagnar: „Ég skora á hann að taka einhvern tímann strætó“ Greinin umdeilda birtist í Morgunblaðinu á mánudag og hafði Eyþór þar samgöngumál í Reykjavík til umfjöllunar. 18.1.2018 22:45
Hollendingar deila rosalegum myndböndum af óveðrinu Í það minnsta fimm hafa látist í storminum. 18.1.2018 21:51
Allar plastumbúðir verði úr endurvinnanlegu efni Allar plastumbúðir innan Evrópusambandsins skulu vera gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030. Ef ekki verður gripið til aðgerða óttast sérfræðingar að eftir þrjátíu ár muni hafið innihalda meira af plasti en fiski. 18.1.2018 21:30
Útflutningur á ufsa dregist saman vegna þess hversu ljót flökin eru Nemendur við Háskólann í Reykjavík leita nú leiða til að auka vægi ufsans á Bandaríkjamarkaði. 18.1.2018 21:00
Brigitte Bardot sagði þolendur hræsnara Þá sagðist Bardot sjálf aldrei hafa verið áreitt kynferðislega í starfi sínu sem leikkona. 18.1.2018 19:45
Embla segir frá því þegar henni var nauðgað á fjórtánda aldursári af frjálsíþróttamanni Segir heimabæ sinn Keflavík hafa tvístrast vegna málsins hún lögð í einelti. 18.1.2018 19:33
Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði. 18.1.2018 18:45
ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 18:41
Hætta rannsókn á Glitnisleka: Fjölmiðlamenn neituðu að gefa upp hvernig þeir fengu gögnin Ekki tókst að upplýsa hver bæri ábyrgð á lekanum. 18.1.2018 18:29
Metmalbikun í Reykjavík á síðasta ári Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. 18.1.2018 18:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18.1.2018 17:59
Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, jafnréttis- og félagsmálaráðherra. 18.1.2018 17:53
Segir „frölludóm“ Hæstaréttar mikil vonbrigði "Þessi tollur hefur áratugum saman verið rökstuddur sem verndartollur, en er núna allt í einu fjáröflunartollur.“ 18.1.2018 17:41
Stefna að opnun neyslurýma fyrir fíkniefnaneytendur Markmiðið með neyslurýmunum er því fyrst og fremst að notendur fíkniefna geti neytt efnanna við eins mikið öryggi og kostur er. 18.1.2018 17:30
Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði. 18.1.2018 16:45
Borðuðu einu sinni á dag og fóru tvisvar á ári í sturtu Foreldrar þrettán barna sem fundust við hræðilegar aðstæður munu fara fyrir dómara í dag. 18.1.2018 15:48
Lýsti því hvernig Woody Allen misnotaði hana Dylan Farrow, dóttir Woody Allen, segir að hann hafi leitt sig upp á háaloft þegar hún var barn þar sem hann misnotaði hana á meðan hún lék sér með leikfangalest bróður hennar. 18.1.2018 15:42
Slasaður vélsleðamaður á Kálfstindum Björgunarsveitarfólk hefur verið ræst út og óskað hefur verið eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna vélsleðaslyss á Kálfstindum nú á fjórða tímanum. 18.1.2018 15:26
Norður-Írar fá nokkrar vikur til að mynda stjórn áður en bresk stjórnvöld taka yfir Heimastjórn og þing Norður-Írlands hefur ekki verið starfhæft í heilt ár eftir upp úr stjórnarsamstarfi slitnaði. 18.1.2018 15:17
Indverjar prófa langdræga eldflaug Eldflaugin gæti borið kjarnorkuvopn og tilraunaskotið gæti reitt Pakistan og Kína. 18.1.2018 14:50
Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. 18.1.2018 14:44
Stormur veldur mannskaða og usla í Evrópu Þrír fórust þegar tré og brak féll ofan á þá í Hollandi í stormi sem gengur yfir norðanverða Evrópu. 18.1.2018 14:41
400 hestafla lokaútgáfa Defender Smíðin takmörkuð við 150 eintök, bæði í 90 og 110 model útgáfum. 18.1.2018 14:35
„Alveg rólegur“ þrátt fyrir lögregluaðgerðir í lundabúðum Lögreglumenn í Reykjavík og á Akureyri lokuðu þremur verslunum The Viking síðdegis í gær. 18.1.2018 13:38
Óttast að fyrrverandi útsendara CIA verði ekki refsað fyrir meint svik Jerry Chun Shing Lee var handtekinn á mánudaginn vegna rannsóknar á leka sem leiddi til lömunar njósnastarfsemi Bandaríkjanna í Kína. 18.1.2018 13:31
Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur. 18.1.2018 13:21
Nýr og endurhannaður Duster kynntur hjá BL Öflugri undirvagn sem eykur torfærugetuna, en einnig hefur verið skerpt á útlínum og ásýnd bílsins. 18.1.2018 13:14
Skapofsaköst barna og ungmenna eru ekki endilega frekja Urður Njarðvík, dósent við Sálfræðideild HÍ, segir að tengsl séu á milli hegðunarvanda og kvíða. 18.1.2018 13:00
Kínverskir mafíósar handteknir á Ítalíu Fólkið er grunað um að stýra flæði á kínverskum vörum um Evrópu, vændisstarfsemi og fíkniefnasmygl. 18.1.2018 12:57
Eðlilegt ástand á neysluvatni Reykvíkinga Eðlilegt ástand er á neysluvatni Reykvíkinga samkvæmt sýnum sem tekin voru úr borholum Veitna í Heiðmörk þann 15. janúar. 18.1.2018 12:15
Hlýnun jarðar mögulega minni en í verstu spám en meiri en í þeim skástu Góðu fréttirnar eru að hlýnun jarðar verður mögulega ekki eins mikil og verstu sviðsmyndir gera ráð fyrir. Slæmu fréttirnar er að hlýnunin verður líklega meiri en í skástu sviðsmyndunum. 18.1.2018 12:02
Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. 18.1.2018 11:44
Rafbíllinn Kia Niro EV kynntur í Las Vegas Með 383 km akstursdrægni og 150 kW rafmótor sem skilar rúmum 200 hestöflum. 18.1.2018 11:15
Trine segist ekki hafa gert neitt saknæmt Trine Skei Grande, nýr menningarmálaráðherra Noregs, segist ekki ætla að tjá sig um uppákomu sem varð árið 2008 en segist í viðtali við Verdens Gang telja að hún hafi ekki gert neitt saknæmt. 18.1.2018 11:00