Fleiri fréttir

Réttað yfir Sveini Gesti í dag

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan 10:15.

Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn

Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. 

Kristín Soffía er álitin kjörgeng

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær.

Hitti loks Helga

Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie.

Nærri fjörutíu ára valdaskeið nú á enda

Robert Mugabe sagði af sér simbabveska forsetaembættinu í gær. Afsagnarbréf hans var óvænt lesið upp á þingfundi þar sem rætt var um embættissviptingartillögu á hendur honum.

Sjá næstu 50 fréttir