Fleiri fréttir Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22.11.2017 11:30 Loka þinghaldi á meðan réttarmeinafræðingur gefur skýrslu Dómari, saksóknari og verjandi skoðuðu vettvang í Mosfellsdal í morgun. 22.11.2017 11:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22.11.2017 11:16 Milljónakröfu Þorsteins vegna Radiohead-tónleikanna vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá kröfu Þorsteins Stephensens um greiðslu tíu milljón króna skuldar af hálfu Secret Solstice-hátíðarinnar vegna vinnu Þorsteins fyrir hátíðina 22.11.2017 11:15 Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22.11.2017 11:15 „Langt í að kynferðislegri áreitni og ofbeldi verði útrýmt á vinnumarkaði“ Alþýðusamband Íslands, Bandalag Háskólamanna, BSRB og Kennarasamband Íslands kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. 22.11.2017 10:37 Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22.11.2017 10:33 Ragnar Önundarson hefur engar áhyggjur af ofsanum á Facebook Er Áslaugu Örnu þakklátur fyrir að hafa breytt um mynd. 22.11.2017 10:17 Réttað yfir Sveini Gesti í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan 10:15. 22.11.2017 10:02 10 öflugustu 4 strokka bílarnir Finna má 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélum sem eru 300 hestöfl eða meira. 22.11.2017 09:58 Þessi er sneggri en Tesla Roadster Er 1.341 hestafl, 1,8 sekúndur í 100 og 5,1 í 200. 22.11.2017 09:29 Kári segist hafa vanrækt börnin sín: „Vond tilfinning að hafa verið lélegt foreldri“ Kári Stefánsson hvetur næstu ríkisstjórn og Alþingi til þess að setja börnin í landinu í forgang en sjálfur segist hafa eytt tíma sínum í að þjóna sjúklegum metnaði vísindamanns í stað samveru með börnunum sínum. 22.11.2017 08:40 Bandarísk herflugvél hrapaði við Japansstrendur Ellefu voru í vélinni. 22.11.2017 08:13 Týndur norskur drengur fannst látinn Sjö ára norskur drengur fannst látinn í ísilagðri tjörn skammt frá skólanum sínum í nótt. 22.11.2017 07:51 Lægðin dýpkar og ferðamenn ættu að vara sig Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. 22.11.2017 07:32 Varðmenn Víkurgarðs segja mörk hans rangfærð í deiliskipulaginu Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. 22.11.2017 07:00 Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. 22.11.2017 07:00 Kristín Soffía er álitin kjörgeng Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær. 22.11.2017 07:00 Hitti loks Helga Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie. 22.11.2017 07:00 Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22.11.2017 07:00 Nærri fjörutíu ára valdaskeið nú á enda Robert Mugabe sagði af sér simbabveska forsetaembættinu í gær. Afsagnarbréf hans var óvænt lesið upp á þingfundi þar sem rætt var um embættissviptingartillögu á hendur honum. 22.11.2017 07:00 Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22.11.2017 07:00 Gleymdi tönnunum í Austurstræti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk heldur óvenjulega tilkynningu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22.11.2017 06:58 Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22.11.2017 06:49 Melaskólastjóri fær 200 þúsund krónur frá blaðamanni Stundarinnar Hjálmar Friðriksson, blaðamaður Stundarinnar, þarf að greiða Dagnýju Annasdóttur, fyrrverandi skólastjóra Melaskóla, 200 þúsund krónur vegna ummæla sem viðmælandi hans lét falla í úttekt um starfshætti skólastjórans. 22.11.2017 06:33 Höfuðstöðvabrask sagt dýr bókhaldsbrella Salan á Orkuveituhúsinu árið 2013 var málamyndagjörningur til að fegra bókhaldið og í raun dýrt lán frá lífeyrissjóðunum segja borgarfulltrúar. 22.11.2017 06:30 Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. 21.11.2017 23:56 Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21.11.2017 23:34 Listrænn stjórnandi Pixar fer í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni John Lasseter, listrænn stjórnandi teiknimyndafyrirtækisins Pixar and Walt Disney Animation, er farinn í sex mánaða leyfi vegna ásakana um að hann hafi kynferðislega áreitt starfsmenn fyrirtækisins. 21.11.2017 23:03 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21.11.2017 21:52 Fengið að heyra að hún hljóti að hafa sofið hjá þeim sem völdin hafa til að komast til metorða í stjórnmálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið kynferðislegar athugasemdir vegna starfs síns sem stjórnmálamaður. 21.11.2017 21:26 Ferðamenn komust í hann krappan við flugvélaflakið á Sólheimasandi Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að hjálpa ferðamönnum í vanda á Sólheimasandi í kvöld. 21.11.2017 20:34 Dýragarð á skólalóðina og endalaust nammi í frímínútum Af tilefni Degi mannréttinda barna í gær héldu nemendur Vogaskóla skólaþing. 21.11.2017 20:00 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21.11.2017 19:58 Moore tók fyrst eftir eiginkonu sinni þegar hún var táningur Frambjóðandi repúblikana í Alabama sem sakaður er um að áreita unglingsstúlkur hefur sjálfur lýst því þannig að hann hafi fyrst tekið eftir eiginkonu sinni þegar hún var fimmtán eða sextán ára gömul. 21.11.2017 19:44 Áskorun rúmlega 300 íslenskra stjórnmálakvenna vegna kynferðisofbeldis og áreitni: "Við krefjumst þess að allir karlar taki ábyrgð“ Rúmlega 300 íslenskar stjórnmálakonur hafa sent frá sér áskorun vegna kynferðisofbeldis og áreitni í stjórnmálunum hér á landi. 21.11.2017 19:24 Stór ágreiningsmál enn óafgreidd í stjórnarmyndunarviðræðum Ólíklegt er að ný ríkisstjórn taki við völdum fyrr en í næstu viku. Flokkarnir þrír eiga enn eftir að ná samkomulagi um nokkur stórmál, þeirra á meðal afstöðuna til framkvæmdar rammaáætlunar um vernd og nýtingu landsvæða. 21.11.2017 19:00 Rússar sverja af sér geislavirk efni sem lagði yfir Evrópu Geislavirk samsæta mældist í Frakklandi snemma í nóvember og var talin koma frá Rússlandi eða Kasakstan. Þarlend yfirvöld hafna því. 21.11.2017 18:58 Guðni vitnaði í Stephan G í Hörpu: „Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað“ Mörg erfið verkefni bíða úrlausnar stjórnvalda þegar málefni aldraðra eru annars vegar og ráðamenn verða að bregðast við óskum og þörfum samfélagsins svo velferðarkerfið rísi undir nafni. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. 21.11.2017 18:45 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Vonskuveður er nú víða um land þar sem það tók að hvess á nýjan leik nú síðdegis af norðaustri. 21.11.2017 18:21 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kynferðisleg áreitni í íslenskum stjórnmálum er á meðal þess sem fjallað verður um í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 21.11.2017 18:15 Óvissustig enn í gildi vegna Öræfajökuls: Talið að jarðhitavirkni stækki sigketilinn Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna jarðhræringa í Öræfajökli en vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag til þess að ræða mælingar og vöktun jökulsins. 21.11.2017 17:57 Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21.11.2017 16:45 Gamli lætur ekki að sér hæða Lætur Corvettu líta illa út á sínum Dodge Hellcat SRT. 21.11.2017 16:37 Tekið að hvessa á nýjan leik Skyggni mun versna. 21.11.2017 16:02 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22.11.2017 11:30
Loka þinghaldi á meðan réttarmeinafræðingur gefur skýrslu Dómari, saksóknari og verjandi skoðuðu vettvang í Mosfellsdal í morgun. 22.11.2017 11:30
„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22.11.2017 11:16
Milljónakröfu Þorsteins vegna Radiohead-tónleikanna vísað frá Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá kröfu Þorsteins Stephensens um greiðslu tíu milljón króna skuldar af hálfu Secret Solstice-hátíðarinnar vegna vinnu Þorsteins fyrir hátíðina 22.11.2017 11:15
Upprisa og fall Mugabe: Kennari, uppreisnarmaður, frelsishetja, harðstjóri Robert Mugabe hefur ítrekað fórnað hagsmunum ríkis og þjóðar til að tryggja sig í sessi sem æðsti maður landsins. 22.11.2017 11:15
„Langt í að kynferðislegri áreitni og ofbeldi verði útrýmt á vinnumarkaði“ Alþýðusamband Íslands, Bandalag Háskólamanna, BSRB og Kennarasamband Íslands kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. 22.11.2017 10:37
Ráðherra segir umgengni um fiskveiðiauðlindina ólíðandi en framkvæmdastjóri SFS segir áhyggjur óþarfar Fjallað var um brottkast í íslenskum sjávarútvegi í fréttaskýringaþættinum Kveik í Sjónvarpinu í gærkvöldi. 22.11.2017 10:33
Ragnar Önundarson hefur engar áhyggjur af ofsanum á Facebook Er Áslaugu Örnu þakklátur fyrir að hafa breytt um mynd. 22.11.2017 10:17
Réttað yfir Sveini Gesti í dag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag klukkan 10:15. 22.11.2017 10:02
10 öflugustu 4 strokka bílarnir Finna má 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélum sem eru 300 hestöfl eða meira. 22.11.2017 09:58
Þessi er sneggri en Tesla Roadster Er 1.341 hestafl, 1,8 sekúndur í 100 og 5,1 í 200. 22.11.2017 09:29
Kári segist hafa vanrækt börnin sín: „Vond tilfinning að hafa verið lélegt foreldri“ Kári Stefánsson hvetur næstu ríkisstjórn og Alþingi til þess að setja börnin í landinu í forgang en sjálfur segist hafa eytt tíma sínum í að þjóna sjúklegum metnaði vísindamanns í stað samveru með börnunum sínum. 22.11.2017 08:40
Týndur norskur drengur fannst látinn Sjö ára norskur drengur fannst látinn í ísilagðri tjörn skammt frá skólanum sínum í nótt. 22.11.2017 07:51
Lægðin dýpkar og ferðamenn ættu að vara sig Áfram geisar norðanáttin á landinu og allhvass er algengur vindhraði þennan morguninn. 22.11.2017 07:32
Varðmenn Víkurgarðs segja mörk hans rangfærð í deiliskipulaginu Hópur sem kallar sig Varðmenn Víkurgarðs boðaði í gær til fundar sem svo skoraði einróma á borgarstjórn Reykjavíkur að varðveita hinn forna kirkjugarð Víkurkirkju allan sem almenningsgarð, alveg að austustu mörkum garðsins. 22.11.2017 07:00
Ýmsir hugsi yfir úthringingum forystunnar í flokksráðsmenn Margir í flokksráði Vinstri grænna fá nú símtöl frá forystufólki í flokknum vegna yfirstandandi viðræðna um myndun ríkisstjórnar. Óvíst er hvort flokksráðið samþykkir málefnasamning verði hann borinn undir ráðið. 22.11.2017 07:00
Kristín Soffía er álitin kjörgeng Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi er kjörgeng í borgarstjórn, samkvæmt ákvörðun meirihluta borgarstjórnar. Málið var tekið fyrir á fundi borgarstjórnar í gær. 22.11.2017 07:00
Hitti loks Helga Hún er indæl kona og það var gaman að spjalla við hana, segir Helgi um fundinn með Cherie. 22.11.2017 07:00
Íbúar rólegir þrátt fyrir hræringar í Öræfajökli "Maður má ekki hræða sig á þessum hlutum,“ segir starfsmaður í söluskálanum Freysnesi. Íbúar í Öræfum eru rólegir þrátt fyrir fréttir síðustu daga. 22.11.2017 07:00
Nærri fjörutíu ára valdaskeið nú á enda Robert Mugabe sagði af sér simbabveska forsetaembættinu í gær. Afsagnarbréf hans var óvænt lesið upp á þingfundi þar sem rætt var um embættissviptingartillögu á hendur honum. 22.11.2017 07:00
Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22.11.2017 07:00
Gleymdi tönnunum í Austurstræti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk heldur óvenjulega tilkynningu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. 22.11.2017 06:58
Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22.11.2017 06:49
Melaskólastjóri fær 200 þúsund krónur frá blaðamanni Stundarinnar Hjálmar Friðriksson, blaðamaður Stundarinnar, þarf að greiða Dagnýju Annasdóttur, fyrrverandi skólastjóra Melaskóla, 200 þúsund krónur vegna ummæla sem viðmælandi hans lét falla í úttekt um starfshætti skólastjórans. 22.11.2017 06:33
Höfuðstöðvabrask sagt dýr bókhaldsbrella Salan á Orkuveituhúsinu árið 2013 var málamyndagjörningur til að fegra bókhaldið og í raun dýrt lán frá lífeyrissjóðunum segja borgarfulltrúar. 22.11.2017 06:30
Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. 21.11.2017 23:56
Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21.11.2017 23:34
Listrænn stjórnandi Pixar fer í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni John Lasseter, listrænn stjórnandi teiknimyndafyrirtækisins Pixar and Walt Disney Animation, er farinn í sex mánaða leyfi vegna ásakana um að hann hafi kynferðislega áreitt starfsmenn fyrirtækisins. 21.11.2017 23:03
Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21.11.2017 21:52
Fengið að heyra að hún hljóti að hafa sofið hjá þeim sem völdin hafa til að komast til metorða í stjórnmálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fengið kynferðislegar athugasemdir vegna starfs síns sem stjórnmálamaður. 21.11.2017 21:26
Ferðamenn komust í hann krappan við flugvélaflakið á Sólheimasandi Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að hjálpa ferðamönnum í vanda á Sólheimasandi í kvöld. 21.11.2017 20:34
Dýragarð á skólalóðina og endalaust nammi í frímínútum Af tilefni Degi mannréttinda barna í gær héldu nemendur Vogaskóla skólaþing. 21.11.2017 20:00
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21.11.2017 19:58
Moore tók fyrst eftir eiginkonu sinni þegar hún var táningur Frambjóðandi repúblikana í Alabama sem sakaður er um að áreita unglingsstúlkur hefur sjálfur lýst því þannig að hann hafi fyrst tekið eftir eiginkonu sinni þegar hún var fimmtán eða sextán ára gömul. 21.11.2017 19:44
Áskorun rúmlega 300 íslenskra stjórnmálakvenna vegna kynferðisofbeldis og áreitni: "Við krefjumst þess að allir karlar taki ábyrgð“ Rúmlega 300 íslenskar stjórnmálakonur hafa sent frá sér áskorun vegna kynferðisofbeldis og áreitni í stjórnmálunum hér á landi. 21.11.2017 19:24
Stór ágreiningsmál enn óafgreidd í stjórnarmyndunarviðræðum Ólíklegt er að ný ríkisstjórn taki við völdum fyrr en í næstu viku. Flokkarnir þrír eiga enn eftir að ná samkomulagi um nokkur stórmál, þeirra á meðal afstöðuna til framkvæmdar rammaáætlunar um vernd og nýtingu landsvæða. 21.11.2017 19:00
Rússar sverja af sér geislavirk efni sem lagði yfir Evrópu Geislavirk samsæta mældist í Frakklandi snemma í nóvember og var talin koma frá Rússlandi eða Kasakstan. Þarlend yfirvöld hafna því. 21.11.2017 18:58
Guðni vitnaði í Stephan G í Hörpu: „Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað“ Mörg erfið verkefni bíða úrlausnar stjórnvalda þegar málefni aldraðra eru annars vegar og ráðamenn verða að bregðast við óskum og þörfum samfélagsins svo velferðarkerfið rísi undir nafni. Þetta segir Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. 21.11.2017 18:45
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Vonskuveður er nú víða um land þar sem það tók að hvess á nýjan leik nú síðdegis af norðaustri. 21.11.2017 18:21
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kynferðisleg áreitni í íslenskum stjórnmálum er á meðal þess sem fjallað verður um í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 21.11.2017 18:15
Óvissustig enn í gildi vegna Öræfajökuls: Talið að jarðhitavirkni stækki sigketilinn Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna jarðhræringa í Öræfajökli en vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag til þess að ræða mælingar og vöktun jökulsins. 21.11.2017 17:57
Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21.11.2017 16:45