Gamli lætur ekki að sér hæða Finnur Thorlacius skrifar 21. nóvember 2017 16:37 Sá gamli undir stýri á Dodge Hellcat SRT bíl sínum. Þó aldurinn færist yfir þarf skemmtunin við það að aka öflugum bílum ekkert að minnka, ekki síst þegar 707 hestöfl eru undir húddinu. Hér má sjá einn eldfjörugan eldri mann njóta ökutækis sín í botn þegar ökumaður í yngri kantinum heldur að hann eigi eitthvað í bíl hans. Það reynist hinn mesti misskilningur eins og sá gamli sannar hér oft. Sá yngri ógnar honum nokkrum sinnum með því að gefa Chevrolet Corvettu sinni allt inn sem hún á, en það dugar aldrei til því Dodge Hellcat SRT bíll þess eldri á alltaf nóg inni af afli til að stinga Corvettunu af. Þessu myndskeiði var birt af eigandi Corvette bílsins og virðist honum hafa verið mikið skemmt við að hitta fyrir svo kátan og bensínglaðan gamlingja er vílar ekki fyrir sér að nota öll hestöflin sem hann keypti með þessum aflmikla bíl. Hér sannast máltækið; Ekki dæma bókina eftir kápunni! Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent
Þó aldurinn færist yfir þarf skemmtunin við það að aka öflugum bílum ekkert að minnka, ekki síst þegar 707 hestöfl eru undir húddinu. Hér má sjá einn eldfjörugan eldri mann njóta ökutækis sín í botn þegar ökumaður í yngri kantinum heldur að hann eigi eitthvað í bíl hans. Það reynist hinn mesti misskilningur eins og sá gamli sannar hér oft. Sá yngri ógnar honum nokkrum sinnum með því að gefa Chevrolet Corvettu sinni allt inn sem hún á, en það dugar aldrei til því Dodge Hellcat SRT bíll þess eldri á alltaf nóg inni af afli til að stinga Corvettunu af. Þessu myndskeiði var birt af eigandi Corvette bílsins og virðist honum hafa verið mikið skemmt við að hitta fyrir svo kátan og bensínglaðan gamlingja er vílar ekki fyrir sér að nota öll hestöflin sem hann keypti með þessum aflmikla bíl. Hér sannast máltækið; Ekki dæma bókina eftir kápunni!
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent