Fleiri fréttir Benoit Hamon reynir að blása lífi í framboð sitt Forsetaframbjóðandi franska Sósíalista, Benoit Hamon hélt í dag ræðu frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna en hann á í vök að verjast í skoðanakönnunum. 19.3.2017 21:05 Gamalt fólk flutt í Vík í Mýrdal: Fjölskyldurnar segja það lítilsvirðingu að leggja þetta á fólkið "Við viljum fá hann hingað á Selfoss, eða þá allavega frekar til Reykjavíkur, heldur en í Vík, það er nær okkur“ 19.3.2017 20:11 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19.3.2017 19:47 „Feluleikurinn hefur farið mjög illa með mann“ Þetta segir lesbía á níræðisaldri. Hún segir þöggun um málefni hinsegin fólks á efri árum vera óbærilega, og vill hreinskilnari og opnari umræðu. 19.3.2017 19:30 Örorkulífeyrisþegum ætlað að framleyta sér á tekjum sem eru langt undir neysluviðmiðum "Virðist hafa gleymst í meðförum þingsins," segir félags- og jafnréttisráðherra 19.3.2017 18:45 Vill skoða að takmarka fjölda flugfélaga til Íslands Greiningardeild Íslandsbanka spáir því í nýrri skýrslu um ferðaþjónustuna að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30 prósent frá síðasta ári. 19.3.2017 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 19.3.2017 18:19 Bitinn af krókódíl eftir að hafa verið manaður til að stinga sér til sunds Ástralskur piltur, stakk sér í Jonstone ána, í norðurhluta Ástralíu, í skjóli næturs, eftir að félagar hans höfðu skorað á hann að gera það. 19.3.2017 17:52 Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19.3.2017 17:24 Töldu hugsanlegt að börn hefðu orðið undir snjó sem féll af knattspyrnuhöll Björgunarsveitarfólk leitaði af sér grun í um klukkustund. 19.3.2017 17:11 N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19.3.2017 16:56 Átök í Damaskus eftir innrás uppreisnarmanna Herinn hefur þegar brugðist við með loftárásum. 19.3.2017 15:08 Árásarmaðurinn í París: „Hann drakk áfengi og bað aldrei bænir“ Maðurinn hringdi í föður sinn eftir að hafa orðið lögreglumanni að bana í norðurhluta Parísar. 19.3.2017 12:42 46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum, mest hjá ungmennum. 19.3.2017 12:33 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19.3.2017 11:56 Handtekinn eftir sprengjuhótun við Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki á staðnum heldur á golfklúbbi sínum í Flórída. 19.3.2017 10:29 Kúrdar í Þýskalandi létu Erdogan heyra það Um þrjátíu þúsund Kúrdar tóku þátt í mótmælum í Frankfurt í gær. 19.3.2017 08:49 Brotist inn í verslun í nótt og fatnaði stolið Ekki er vitað hver eða hverjir voru að verki. 19.3.2017 08:24 Chuck Berry fallinn frá Gítarleikarinn var lifandi goðsögn í rokkheiminum. 18.3.2017 22:29 BBC biðst afsökunar á umdeildri færslu um guðlast Færsla breska ríkisútvarpsins hitti alls ekki í mark og var gagnrýnd af baráttumönnum fyrir auknum mannréttindum í Mið-Austurlöndum. 18.3.2017 21:22 Hætta á að hinsegin eldri borgarar fari aftur inn í skápinn Samtökin 78 skipuðu fyrr á árinu sérstakan samstarfshóp um málefni hinsegin eldri borgara, en það er falinn hópur í samfélaginu. Formaður hópsins segir dæmi um að eldri borgarar fari aftur inn í skápinn þegar þeir fara á öldrunarheimili þar sem þar sem þar vanti stórlega upp á fagþekkingu á málefnum þeirra. 18.3.2017 20:00 Einn vann sjö milljónir í Lottói Vinningsmiðinn keyptur í Reykjanesbæ. 18.3.2017 19:36 Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18.3.2017 19:00 Ný lög um húsnæðisbætur haft þveröfug áhrif „Tilfinning mín er sú að það sé verið að kremja fólk til fátæktar,“ segir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 18.3.2017 18:46 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 18.3.2017 18:20 Leit að Artur lokið í dag: Ekki gert ráð fyrir leit á morgun Engar nýjar vísbendingar hafa fundist. 18.3.2017 17:54 Sendi flogaveikum blaðamanni Twitter-skilaboð til að valda flogi Karlmaður í Maryland var handtekinn í gær, grunaður um að hafa sent flogaveikum blaðamanni sem hafði gagnrýnt Donald Trump skilaboð til að valda honum flogi. 18.3.2017 17:40 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18.3.2017 16:59 G20 lætur af andstöðu við verndarstefnu 18.3.2017 16:42 „Dómadagsþvæla“ að Bretar hafi njósnað um Trump Varaforstjóri NSA segir fullyrðingar um að Bretar hafi njósnað um Donald Trump fyrir Barack Obama "dómadagsþvælu“. Trump kennir Fox News um allt saman. 18.3.2017 15:38 Segir umræðu um kaupmátt vera blekkingu Nýkjörinn formaður VR mætti í Víglínuna. 18.3.2017 15:14 Árásarmaðurinn á Orly var á eftirlitslista Maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli átti langan sakaferil að baki og var á eftirlitslista yfir öfgafulla einstaklinga. 18.3.2017 14:04 Lögreglan náði apóteksræningjanum Maðurinn framdi vopnað rán í Apótekaranum á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 10 síðastliðinn fimmtudagsmorgun. 18.3.2017 13:58 Hætta á að fyrirtæki flytji úr landi vegna styrkingar krónunnar Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þróun gengis krónunnar síðustu misseri væri áhyggjuefni. 18.3.2017 13:42 Koltvísýringslosun nær óbreytt þriðja árið í röð Samdráttur í losun Bandaríkjamanna og Kínverja vó upp á móti aukningu annarra þjóða í útblæstri gróðurhúsalofttegunda í fyrra. 18.3.2017 12:57 Starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan dag Hveragerðisbæ fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. 18.3.2017 12:38 Auðar blaðsíður á toppi metsölulista Amazon Óhamingju demókrata í Bandaríkjunum verður allt að vopni. Nú er mest selda bókin á Amazon brandari á þeirra kostnað. 18.3.2017 12:24 Gjaldkera björgunarfélags vikið frá störfum eftir að hafa brugðist trausti félaga sinna Í tilkynningu frá félaginu segir að gjaldkerinn hafi viðurkennt að hafa nýtt viðskiptakort félagsins til kaupa á eldsneyti til eigin nota. 18.3.2017 11:44 Lést úr raflosti þegar snjallsími datt í baðkarið Réttarmeinafræðingur ætlar að senda Apple skýrslu um mann sem lést eftir að iPhone féll ofan í baðkar. Hann vill að snjallsímum fylgi viðvörun um þessa hættu. 18.3.2017 11:43 Kínverjar hvetja til stillingar yfir Norður-Kóreu Bandaríski utanríkisráðherrann útilokar ekki að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna landsins en kínverskur starfsbróðir hans reynir að lægja öldurnar. 18.3.2017 11:13 Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. 18.3.2017 10:57 Sami maður skaut á lögreglu norður af París í morgun Ráðherra hefur staðfest að maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli við París hafi skömmu áður skotið á lögreglumenn norður af borginni og rænt bíl. 18.3.2017 10:34 Leita að Arturi á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík Notast við slöngubáta og dróna en lögreglan segir slóðina vera farna að kólna. 18.3.2017 09:48 Skotinn til bana á Orly-flugvelli eftir að hafa tekið vopn af hermanni Nokkur svæði á flugvellinum rýmd. 18.3.2017 08:55 Skjálftahrina við Herðubreið Stærsti skjálftinn af stærðinni 3,3. 18.3.2017 08:37 Sjá næstu 50 fréttir
Benoit Hamon reynir að blása lífi í framboð sitt Forsetaframbjóðandi franska Sósíalista, Benoit Hamon hélt í dag ræðu frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna en hann á í vök að verjast í skoðanakönnunum. 19.3.2017 21:05
Gamalt fólk flutt í Vík í Mýrdal: Fjölskyldurnar segja það lítilsvirðingu að leggja þetta á fólkið "Við viljum fá hann hingað á Selfoss, eða þá allavega frekar til Reykjavíkur, heldur en í Vík, það er nær okkur“ 19.3.2017 20:11
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19.3.2017 19:47
„Feluleikurinn hefur farið mjög illa með mann“ Þetta segir lesbía á níræðisaldri. Hún segir þöggun um málefni hinsegin fólks á efri árum vera óbærilega, og vill hreinskilnari og opnari umræðu. 19.3.2017 19:30
Örorkulífeyrisþegum ætlað að framleyta sér á tekjum sem eru langt undir neysluviðmiðum "Virðist hafa gleymst í meðförum þingsins," segir félags- og jafnréttisráðherra 19.3.2017 18:45
Vill skoða að takmarka fjölda flugfélaga til Íslands Greiningardeild Íslandsbanka spáir því í nýrri skýrslu um ferðaþjónustuna að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30 prósent frá síðasta ári. 19.3.2017 18:22
Bitinn af krókódíl eftir að hafa verið manaður til að stinga sér til sunds Ástralskur piltur, stakk sér í Jonstone ána, í norðurhluta Ástralíu, í skjóli næturs, eftir að félagar hans höfðu skorað á hann að gera það. 19.3.2017 17:52
Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19.3.2017 17:24
Töldu hugsanlegt að börn hefðu orðið undir snjó sem féll af knattspyrnuhöll Björgunarsveitarfólk leitaði af sér grun í um klukkustund. 19.3.2017 17:11
N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19.3.2017 16:56
Átök í Damaskus eftir innrás uppreisnarmanna Herinn hefur þegar brugðist við með loftárásum. 19.3.2017 15:08
Árásarmaðurinn í París: „Hann drakk áfengi og bað aldrei bænir“ Maðurinn hringdi í föður sinn eftir að hafa orðið lögreglumanni að bana í norðurhluta Parísar. 19.3.2017 12:42
46 þúsund Íslendingar leystu út þunglyndislyf í fyrra Mikil aukning hefur orðið í ávísunum þunglyndislyfja hér á landi á undanförnum árum, mest hjá ungmennum. 19.3.2017 12:33
Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19.3.2017 11:56
Handtekinn eftir sprengjuhótun við Hvíta húsið Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki á staðnum heldur á golfklúbbi sínum í Flórída. 19.3.2017 10:29
Kúrdar í Þýskalandi létu Erdogan heyra það Um þrjátíu þúsund Kúrdar tóku þátt í mótmælum í Frankfurt í gær. 19.3.2017 08:49
Brotist inn í verslun í nótt og fatnaði stolið Ekki er vitað hver eða hverjir voru að verki. 19.3.2017 08:24
BBC biðst afsökunar á umdeildri færslu um guðlast Færsla breska ríkisútvarpsins hitti alls ekki í mark og var gagnrýnd af baráttumönnum fyrir auknum mannréttindum í Mið-Austurlöndum. 18.3.2017 21:22
Hætta á að hinsegin eldri borgarar fari aftur inn í skápinn Samtökin 78 skipuðu fyrr á árinu sérstakan samstarfshóp um málefni hinsegin eldri borgara, en það er falinn hópur í samfélaginu. Formaður hópsins segir dæmi um að eldri borgarar fari aftur inn í skápinn þegar þeir fara á öldrunarheimili þar sem þar sem þar vanti stórlega upp á fagþekkingu á málefnum þeirra. 18.3.2017 20:00
Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18.3.2017 19:00
Ný lög um húsnæðisbætur haft þveröfug áhrif „Tilfinning mín er sú að það sé verið að kremja fólk til fátæktar,“ segir formaður Öryrkjabandalags Íslands. 18.3.2017 18:46
Leit að Artur lokið í dag: Ekki gert ráð fyrir leit á morgun Engar nýjar vísbendingar hafa fundist. 18.3.2017 17:54
Sendi flogaveikum blaðamanni Twitter-skilaboð til að valda flogi Karlmaður í Maryland var handtekinn í gær, grunaður um að hafa sent flogaveikum blaðamanni sem hafði gagnrýnt Donald Trump skilaboð til að valda honum flogi. 18.3.2017 17:40
Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18.3.2017 16:59
„Dómadagsþvæla“ að Bretar hafi njósnað um Trump Varaforstjóri NSA segir fullyrðingar um að Bretar hafi njósnað um Donald Trump fyrir Barack Obama "dómadagsþvælu“. Trump kennir Fox News um allt saman. 18.3.2017 15:38
Árásarmaðurinn á Orly var á eftirlitslista Maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli átti langan sakaferil að baki og var á eftirlitslista yfir öfgafulla einstaklinga. 18.3.2017 14:04
Lögreglan náði apóteksræningjanum Maðurinn framdi vopnað rán í Apótekaranum á Bíldshöfða í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 10 síðastliðinn fimmtudagsmorgun. 18.3.2017 13:58
Hætta á að fyrirtæki flytji úr landi vegna styrkingar krónunnar Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þróun gengis krónunnar síðustu misseri væri áhyggjuefni. 18.3.2017 13:42
Koltvísýringslosun nær óbreytt þriðja árið í röð Samdráttur í losun Bandaríkjamanna og Kínverja vó upp á móti aukningu annarra þjóða í útblæstri gróðurhúsalofttegunda í fyrra. 18.3.2017 12:57
Starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan dag Hveragerðisbæ fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. 18.3.2017 12:38
Auðar blaðsíður á toppi metsölulista Amazon Óhamingju demókrata í Bandaríkjunum verður allt að vopni. Nú er mest selda bókin á Amazon brandari á þeirra kostnað. 18.3.2017 12:24
Gjaldkera björgunarfélags vikið frá störfum eftir að hafa brugðist trausti félaga sinna Í tilkynningu frá félaginu segir að gjaldkerinn hafi viðurkennt að hafa nýtt viðskiptakort félagsins til kaupa á eldsneyti til eigin nota. 18.3.2017 11:44
Lést úr raflosti þegar snjallsími datt í baðkarið Réttarmeinafræðingur ætlar að senda Apple skýrslu um mann sem lést eftir að iPhone féll ofan í baðkar. Hann vill að snjallsímum fylgi viðvörun um þessa hættu. 18.3.2017 11:43
Kínverjar hvetja til stillingar yfir Norður-Kóreu Bandaríski utanríkisráðherrann útilokar ekki að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna landsins en kínverskur starfsbróðir hans reynir að lægja öldurnar. 18.3.2017 11:13
Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. 18.3.2017 10:57
Sami maður skaut á lögreglu norður af París í morgun Ráðherra hefur staðfest að maðurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli við París hafi skömmu áður skotið á lögreglumenn norður af borginni og rænt bíl. 18.3.2017 10:34
Leita að Arturi á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík Notast við slöngubáta og dróna en lögreglan segir slóðina vera farna að kólna. 18.3.2017 09:48
Skotinn til bana á Orly-flugvelli eftir að hafa tekið vopn af hermanni Nokkur svæði á flugvellinum rýmd. 18.3.2017 08:55