Íslendingar í öðru sæti á lista Bloomberg yfir heilbrigði þjóða Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2017 21:38 Þessir íslensku sjómenn geta búist við að verða 91 árs miðað við heilsuvísitölu Bloomberg. Vísir/Getty Ísland er í öðru sæti á lista fjölmiðilsins Bloomberg yfir heilbrigði þjóða. Þar er Ítalía í efsta sæti af 163 þjóðum en barn sem fæðist á Ítalíu getur búist við að ná níræðisaldri samkvæmt heilsuvísitölu Bloomberg. Í úttekt Bloomberg kemur fram að efnahagsvöxtur á Ítalíu hafi staðið í stað í áratugi, tæplega fjörutíu prósent ungmenna eru atvinnulaus og er þjóðin ein sú skuldsettasta í dag miðað við stærð ítalska hagkerfisins. Engu að síður eru Ítalir í mun betra formi en Bandaríkjamenn, Kanadamenn og Bretar, en þær þjóðir þjást af of háum blóðþrýstingi og kólesteróli og búa við verri andlega heilsu. Ítalir eru sagðir búa við gott aðgengi að læknum og þá eru þeir sagðir duglegir að borða grænmeti og neyta ólífuolíu. Þegar Bloomberg reiknar út heilsuvísitölu sína er meðal annars horft til lífslíkna, dánarorsaka, lifnaðar, tóbaksnotkunar og aðgengis að hreinu vatni. Á Ítalíu geta einstaklingar búist við að ná rúmlega 93 ára aldri en á Íslendingar geta búist við að ná rúmlega 91 árs aldri. Sviss, Singapúr og Ástralía eru í sætunum á eftir Íslandi. Bandaríkin eru í 34. sæti en þar er í landi er offita stærsta vandamálið að mati Bloomberg. Í úttektinni kemur fram að íbúar í Louisiana, Mississippi og Vestur Virginíu í Bandaríkjunum séu þeir feitustu, en 35 prósent þeirra eru í ofþyngd. Jafnframt eru íbúar þessara ríkja þeir fátækustu. Af nágrannaríkjum Íslands eru Svíar næstir Íslendingum á þessum lista, eða í 8. sæti. Geta Svíar búist við að að lifa í tæplega 89 ár samkvæmt þessari heilsuvísitölu Bloomberg. Norðmenn geta búist við því að verða 86 ára gamlir og eru því í 11. sæti, Finnar 84 ára í 15. sæti, en Danir 80 ára í 28. sæti. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Ísland er í öðru sæti á lista fjölmiðilsins Bloomberg yfir heilbrigði þjóða. Þar er Ítalía í efsta sæti af 163 þjóðum en barn sem fæðist á Ítalíu getur búist við að ná níræðisaldri samkvæmt heilsuvísitölu Bloomberg. Í úttekt Bloomberg kemur fram að efnahagsvöxtur á Ítalíu hafi staðið í stað í áratugi, tæplega fjörutíu prósent ungmenna eru atvinnulaus og er þjóðin ein sú skuldsettasta í dag miðað við stærð ítalska hagkerfisins. Engu að síður eru Ítalir í mun betra formi en Bandaríkjamenn, Kanadamenn og Bretar, en þær þjóðir þjást af of háum blóðþrýstingi og kólesteróli og búa við verri andlega heilsu. Ítalir eru sagðir búa við gott aðgengi að læknum og þá eru þeir sagðir duglegir að borða grænmeti og neyta ólífuolíu. Þegar Bloomberg reiknar út heilsuvísitölu sína er meðal annars horft til lífslíkna, dánarorsaka, lifnaðar, tóbaksnotkunar og aðgengis að hreinu vatni. Á Ítalíu geta einstaklingar búist við að ná rúmlega 93 ára aldri en á Íslendingar geta búist við að ná rúmlega 91 árs aldri. Sviss, Singapúr og Ástralía eru í sætunum á eftir Íslandi. Bandaríkin eru í 34. sæti en þar er í landi er offita stærsta vandamálið að mati Bloomberg. Í úttektinni kemur fram að íbúar í Louisiana, Mississippi og Vestur Virginíu í Bandaríkjunum séu þeir feitustu, en 35 prósent þeirra eru í ofþyngd. Jafnframt eru íbúar þessara ríkja þeir fátækustu. Af nágrannaríkjum Íslands eru Svíar næstir Íslendingum á þessum lista, eða í 8. sæti. Geta Svíar búist við að að lifa í tæplega 89 ár samkvæmt þessari heilsuvísitölu Bloomberg. Norðmenn geta búist við því að verða 86 ára gamlir og eru því í 11. sæti, Finnar 84 ára í 15. sæti, en Danir 80 ára í 28. sæti.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira