Mikil þörf á nýjum skóla fyrir fötluð börn: „Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. mars 2017 20:00 Mikil þörf er á nýjum sérskóla fyrir fötluð börn. Atferlisfræðingur sem undirbúið hefur stofnun nýs skóla segir allt klárt fyrir opnun hans en að ekkert sveitarfélag hafi lýst sig reiðubúið að hýsa hann. Hópur fagfólks og foreldra fatlaðra barna hefur undiðbúið stofnun nýs grunnskóla, Arnarskóla, fyrir fötluð börn í þó nokkurn tíma. Skólinn verður sjálfseignarstofnun og mun bjóða uppá heilstæða einstaklingsbundna þjónustu allan daginn, allan ársins hring. Hann mun starfa eftir hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar og vilja stofnendur skólans að hann verði staðsettur í almennum grunnskóla og með eins miklu samstarfi við þann grunnskóla og mögulegt er. Stefnt var að því að skólinn myndi opna í haust en enn er ekki ljóst hvar skólinn verður. „Nú höfum við talað við öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og alls staðar hefur verið tekið vel á móti okkur, allir lýsa mikilli þörf á svona skóla. Sums staðar er plássleysi og annars staðar er verið að skoða þetta og við bíðum spennt eftir að fá svör,“ segir Atli Freyr Magnússon, atferlisfræðingur og bætir við að ekki sé hægt að hefja innritun fyrr en skólinn fái jákvætt svar frá einhverju sveitarfélagann. „Það er klárlega vöntun á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn á Íslandi. Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar og svo er náttúrulega líka vöntun því þetta er öðruvísi úrræði og öðruvísi uppbyggt en hinir skólarnir,“ segir Atli Freyr. Sóley Ósk Geirsdóttir segir að það sé brýn þörf á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn en hún á fatlaðan dreng. „Hann er með downs heilkelli og fylgikvilla, til dæmis Adhd og á einhverfurófi. Til dæmis í hans tilfelli þá hentar honum ekki þessi strúktúr sem aðrir grunnskólar eru byggðir á og þar á meðal Klettaskóli sem er þó fyrir fötluð börn,“ segir Sóley Ósk en aðferðafræði skólans myndi henta hennar dreng mjög vel. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Mikil þörf er á nýjum sérskóla fyrir fötluð börn. Atferlisfræðingur sem undirbúið hefur stofnun nýs skóla segir allt klárt fyrir opnun hans en að ekkert sveitarfélag hafi lýst sig reiðubúið að hýsa hann. Hópur fagfólks og foreldra fatlaðra barna hefur undiðbúið stofnun nýs grunnskóla, Arnarskóla, fyrir fötluð börn í þó nokkurn tíma. Skólinn verður sjálfseignarstofnun og mun bjóða uppá heilstæða einstaklingsbundna þjónustu allan daginn, allan ársins hring. Hann mun starfa eftir hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar og vilja stofnendur skólans að hann verði staðsettur í almennum grunnskóla og með eins miklu samstarfi við þann grunnskóla og mögulegt er. Stefnt var að því að skólinn myndi opna í haust en enn er ekki ljóst hvar skólinn verður. „Nú höfum við talað við öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og alls staðar hefur verið tekið vel á móti okkur, allir lýsa mikilli þörf á svona skóla. Sums staðar er plássleysi og annars staðar er verið að skoða þetta og við bíðum spennt eftir að fá svör,“ segir Atli Freyr Magnússon, atferlisfræðingur og bætir við að ekki sé hægt að hefja innritun fyrr en skólinn fái jákvætt svar frá einhverju sveitarfélagann. „Það er klárlega vöntun á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn á Íslandi. Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar og svo er náttúrulega líka vöntun því þetta er öðruvísi úrræði og öðruvísi uppbyggt en hinir skólarnir,“ segir Atli Freyr. Sóley Ósk Geirsdóttir segir að það sé brýn þörf á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn en hún á fatlaðan dreng. „Hann er með downs heilkelli og fylgikvilla, til dæmis Adhd og á einhverfurófi. Til dæmis í hans tilfelli þá hentar honum ekki þessi strúktúr sem aðrir grunnskólar eru byggðir á og þar á meðal Klettaskóli sem er þó fyrir fötluð börn,“ segir Sóley Ósk en aðferðafræði skólans myndi henta hennar dreng mjög vel.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira