Sóttvarnalæknir segir rétt sérhvers barns að fá bólusetningar en telur óráðlegt að lögleiða þær eða beita foreldra þvingunum að svo stöddu. Rætt verður við hann í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.
Þá fjöllum við um málefni Klíníkurinnar í Ármúla, en heilbrigðisráðherra þvertók fyrir það á Alþingi í morgun að ætla að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klíníkinni að reka einkasjúkrahús.
Loks verðum við í beinni útsendingu frá veisluhöldum við upphaf HönnunarMars.
Innlent