Fleiri fréttir

Trump segir fjölmiðla vera stjórnlausa

Blaðamannafundur Trump þar sem hann kynnti nýtt ráðherraefni sitt snerist að mestu um hvað fjölmiðlar væru hræðilegir og að ríkisstjórn hans gengi eins og vel smurð vél.

Sjómannadeilan: Viðbrögð ráðherra gætu leitt til viðræðuslita

Varaformaður Sjómannasambandsins segir viðbrögð sjávarútvegsráðherra við kröfu um að gera fæðispeninga sjómanna skattfrjálsa geta leitt til þess að viðræðum verði slitið. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir tregðu sjávarútvegs- og fjármálaráðherra koma í veg fyrir að deilan leysist.

Guðni Th. fékk fyrstu sneiðina af köku ársins

Davíð Arnórsson, bakari hjá Stofan bakhús í Vestmannaeyjum og höfundur köku ársins 2017, mætti ásamt syni sínum Degi Davíðssyni á Bessastaði í morgun og afhendi frú Elizu Reid fyrstu kökuna.

Grænþvottur í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetja sig með því að segjast umhverfisvæn án þess að hafa neina staðfestingu á því. Tíu prósent ferðaþjónustufyrirtækja hafa skrifað undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu.

Flestir vilja bæta samgöngumál

Samkvæmt könnun Gall­up þar sem þjónusta Hafnarfjarðar var könnuð kom í ljós að samgöngumál er sá málaflokkur sem flestir eru óánægðir með.

Fortíðardýrkun að reynast okkur dýr í umhverfismálum

Dýrmætum tíma hefur verið sólundað og veik staða Íslands í loftslagsmálum er því til sönnunar. Stjórnvöld ríghalda í afrek fortíðar en hafa vanrækt verkefni sem hafa fyrir löngu verið skilgreind. Niðurstaðan er að stórtækar og s

Smakkaði ekki kökuna fyrr enn eftir sigurinn

Í fyrsta sinn kemur kaka ársins ekki frá bakaríi á höfuðborgarsvæðinu. Bakarinn vinnur hjá Stofunni Bakhúsi í Vestmannaeyjum. Kakan er lagskipt og í henni er möndlukókosbotn, hindberjahlaup og sykurfrómas með lime.

Seðlabankinn hunsar vegan

Seðlabanki Bretlands mun ekki taka núverandi fimm punda seðla úr umferð þrátt fyrir ákall samtaka vegan fólks

Bændur spara marga tugi milljóna með sjálfboðaliðum

Samkvæmt ASÍ spara bændur sér rúmlega eitt hundrað milljónir í hverjum mánuði með því að nýta sér þjónustu sjálfboðaliða. Þeir séu hins vegar ekki tryggðir og bændur því ábyrgir fyrir slysum.

Eldri borgarar hafa það ágætt

Hátt í sjötíu prósent eldri borgara hafa sjaldan eða aldrei fjárhagslegar áhyggjur. Þetta kemur fram í nýrri könnun.

Sjá næstu 50 fréttir