Fleiri fréttir Dómsmáli frestað vegna rannsóknar Máli Afls Sparisjóðs gegn Magnúsi Stefáni Jónassyni, fyrrverandi skrifstofustjóra sparisjóðsins, var frestað í Héraðsdómi Norðurlands eystra í fyrradag í óþökk bæði lögmanna stefndu og stefnenda. 9.2.2017 07:00 Skógræktarstjóri og forstjóri Hafró með yfir milljón Kjararáð úrskurðaði um laun skógræktarstjóra og forstjóra Hafrannsóknastofnunar undir lok janúarmánaðar. 9.2.2017 07:00 Undirbýr bætur fyrir þá sem eru á lífi Vistheimilanefnd telur að hundrað börn, sem vistuð voru á Kópavogshæli, séu enn á lífi. 9.2.2017 07:00 Telur rétt að athuga aðbúnað fullorðinna Rannsókn vistheimilanefndar á Kópavogshæli tók aðeins til meðferðar á börnum sem vistuð voru á hælinu en ekki til fullorðinna. 9.2.2017 07:00 Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum. 9.2.2017 06:00 Nýjar leiðir kannaðar á uppgjöri sanngirnisbóta Vistheimilanefnd gerir athugasemdir við fyrirkomulag á könnun og uppgjöri sanngirnisbóta. Tillögur nefndarinnar eru að stærstum hluta þær sömu og 2011. 9.2.2017 06:00 Laxastofn frá Noregi sagður vera íslenskur Deilt er um hvort hægt sé að markaðssetja norskan eldislax sem íslenskan því hann er alinn hér við land. Eldislax er nær undantekningarlaust af norsku bergi brotinn en markaðssettur sem íslenskur. 9.2.2017 06:00 Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9.2.2017 05:00 Börnin voru alltaf hrædd Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn. 9.2.2017 05:00 Segist ekki hafa verið á vegum ISIS Maðurinn sem réðst með sveðju á hermenn við Louvre safnið í París segist ekki hafa verið á vegum íslamska ríkisins, en segist þó aðhyllast trú þeirra. 8.2.2017 23:25 Dómaraefnið ósátt við tíst Trump um dómskerfið Neil Gorsuch, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem dómara við við Hæstarétt Bandaríkjanna er ósáttur við tíst forsetans um dómskerfi Bandaríkjanna. CNN greinir frá. 8.2.2017 23:06 Boris Johnson afsalar sér bandaríska ríkisborgararéttinum Utanríkisráðherra Bretlands var með tvöfalt ríkisfang. 8.2.2017 22:16 Trump hneykslaður á umfjöllun dómstóla um ferðabannið og segir þá „svo pólítíska“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er hneykslaður á þeim tíma sem áfrýjunardómstóllinn í San Francisco í Bandaríkjunum hefur tekið sér til þess að fjalla um umdeilt ferðabann forsetans. 8.2.2017 22:15 Þyrla Landhelgisgæslunnar send í sjúkraflug vegna óveðurs Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis beiðni frá lækni í Fjarðabyggð um aðstoð þyrlu vegna konu sem þurfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús í Reykjavík. Vegna óveðurs yfir landinu var ekki unnt að senda sjúkraflugvél eftir konunni. 8.2.2017 21:07 Brexit-frumvarp afgreitt úr neðri deild breska þingsins Bretland færist nær útgöngu úr Evrópusambandinu. 8.2.2017 21:01 Þakið fauk af garðskála Garðyrkjuskólans: „Við látum smá rok ekki stoppa okkur“ Björgunarsveitarmenn víða um land sinntu fjölda útkalla í dag þegar ofsaveður gekk yfir landið vestanvert. 8.2.2017 21:00 Fann fyrir miklum létti þegar hælinu var lokað Fyrrverandi starfsmaður á Kópavogshæli segir það hafa verið mikinn létti þegar stofnunin var lögð niður. Hann segir viðhorf starfsmanna þar hafa verið framan af að sinna aðeins grunnþörfum íbúanna, og lýsir því þegar tólf ára drengur var læstur inni á nóttunni, án þess að hafa aðgang að vatni eða salerni. 8.2.2017 20:30 Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8.2.2017 20:00 Þaggað niður í gagnrýni á dómsmálaráðherraefni Trump Nefnd öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum staðfesti í dag útnefningu Donald Trump á nýjum dómsmálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að vera haldinn kynþáttafordómum og andúð á múslimum. Öldungardeildarþingmanni demókrata var meinað að tjá sig um hinn útnefnda. 8.2.2017 19:45 Boðað til fundar í sjómannadeilunni Deiluaðilar koma saman í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun. 8.2.2017 19:42 Aðstandendur lýsa aðstæðum á Kópavogshæli: "Hann bíður þess ekki bætur að hafa verið þarna“ Systir og mágur manns sem dvaldi á kópavogshæli í tæp þrjátíu ár, segja aðstæður á deild sem hann var vistaður á sem barn hafa verið skelfilegar. Hann muni ekki bíða þess bætur að hafa dvalið þar. 8.2.2017 19:15 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8.2.2017 18:45 Nóróveira í frosnum jarðarberjum Matvælastofnun innkallar frosin jarðarber í pokum merktum "jordbær“. 8.2.2017 18:41 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 8.2.2017 18:15 Eldingaveðrið heldur eitthvað áfram Þrumur og eldingar hafa verið á suðurströnd landsins og víðar í dag en búist er við að eldingaveðrið muni ganga niður þegar líða tekur á kvöldið. 8.2.2017 18:11 Sex starfsmenn Rauða krossins látnir eftir skotárás Sex afganskir starfsmenn Rauða krossins í Afganistan eru látnir eftir skotárás í Jowzan-héraði 8.2.2017 18:06 Trump ósáttur við verslunarkeðju sem hætti að selja fatalínu Ivönku Donald Trump Bandaríkjaforseti gagnrýndi í dag verslunarkeðjuna Nordstrom sem hætt hefur við að selja fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans 8.2.2017 17:47 Elding sló út rafmagni í Eyjum Rafmagnslaust er í Vestmannaeyjum þessa stundina. 8.2.2017 17:32 Kickstarter-bræður fá ekki sóknargjöld zúista í bili Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli stofnenda og skráðra forsvarsmanna trúfélags zúista á Íslandi á hendur ríkissjóði en málið var höfðað vegna 33 milljóna króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd út til félagsins. 8.2.2017 17:10 Fjölskylda Birnu þakkar veittan stuðning "Allt þetta yljar hjartað á sorgarstundu.“ 8.2.2017 16:40 Volkswagen hættir við framleiðslu minni dísilvéla Hætta við smíði 1,5 lítra dísilvélar og 1,4 og 1,6 lítra vélarnar hverfa einnig. 8.2.2017 16:36 Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8.2.2017 15:45 Leiðtogi aðskilnaðarsinna felldur í „hryðjuverkaárás“ Einungis fjórir dagar eru síðan annar leiðtogi í Úkraínuvar felldur með bílasprengju. 8.2.2017 15:43 Nautgripir teknir af bónda vegna vanfóðrunar Slátra þurfti fimmtungi þeirra vegna ástands þeirra. 8.2.2017 15:00 Hönnuður Bugatti Veyron fer frá VW til BMW Eitt af síðustu verkum Jozef Kaban fyrir VW var að andlitslyfta Skoda Octavia bílnum. 8.2.2017 15:00 Magnað sjónarspil er eldingu laust niður í Heimaklett Eyjamaðurinn Andri Hugó Runólfsson var réttur maður á réttum stað í hádeginu í dag. 8.2.2017 14:46 Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8.2.2017 14:45 Skilti tekið niður vegna stórskemmtilegrar stafsetningarvillu "Þessi prentvillupúki er betri en margir aðrir, því hann var fyndinn,“ segir Bjarni Kjartansson rekstrarstjóri Laugardalslaugar. 8.2.2017 14:29 May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8.2.2017 14:03 Vantraust á rúmensku ríkisstjórnina fellt Forsætisráðherra Rúmeníu hefur hvatt mótmælendur í landinu til að róa sig og leggja traust sitt á ríkisstjórnina. 8.2.2017 13:56 Ford ætlar að nær tvöfalda jeppa- og jepplingaflóruna Endurspeglar mikla eftirspurn eftir jeppum og jepplingum í Bandaríkjunum. 8.2.2017 13:45 Líklegt að lögreglan muni ekki fá upplýsingar um ferðir rauða bílsins á laugardagsmorgninum Engar yfirheyrslur eru fyrirhugaðar í dag yfir manninum sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur en hann situr í gæsluvarðhaldi og sætir einangrun vegna málsins. 8.2.2017 13:19 Volvo V90 ryður nýjar brautir Volvo V90 er með fallegustu bílum götunnar, troðinn nýjasta tæknibúnaði og aldrei þarf að efast um öryggi bíla Volvo. 8.2.2017 13:15 Þrír flokkar á Alþingi fordæma aðgerðir Trump Fyrsti flutningsmaður tillögunnar segir brýnt að íslenska þjóðþingið láti strax í sér heyra vegna tilraunar forsetans til að banna þegnum sjö ríkja að koma til Bandaríkjanna. 8.2.2017 12:56 Sex starfsmenn Rauða krossins skotnir til bana í Afganistan Talið er að liðsmenn ISIS beri ábyrgð á ódæðinu. 8.2.2017 12:47 Sjá næstu 50 fréttir
Dómsmáli frestað vegna rannsóknar Máli Afls Sparisjóðs gegn Magnúsi Stefáni Jónassyni, fyrrverandi skrifstofustjóra sparisjóðsins, var frestað í Héraðsdómi Norðurlands eystra í fyrradag í óþökk bæði lögmanna stefndu og stefnenda. 9.2.2017 07:00
Skógræktarstjóri og forstjóri Hafró með yfir milljón Kjararáð úrskurðaði um laun skógræktarstjóra og forstjóra Hafrannsóknastofnunar undir lok janúarmánaðar. 9.2.2017 07:00
Undirbýr bætur fyrir þá sem eru á lífi Vistheimilanefnd telur að hundrað börn, sem vistuð voru á Kópavogshæli, séu enn á lífi. 9.2.2017 07:00
Telur rétt að athuga aðbúnað fullorðinna Rannsókn vistheimilanefndar á Kópavogshæli tók aðeins til meðferðar á börnum sem vistuð voru á hælinu en ekki til fullorðinna. 9.2.2017 07:00
Þúsundir ferðamanna sátu eftir vegna veðurs Þúsundir ferðamanna þurftu að breyta áætlunum sínum í gær vegna veðurs. Fyrirtæki eru vön að breyta áætlunum sínum. 9.2.2017 06:00
Nýjar leiðir kannaðar á uppgjöri sanngirnisbóta Vistheimilanefnd gerir athugasemdir við fyrirkomulag á könnun og uppgjöri sanngirnisbóta. Tillögur nefndarinnar eru að stærstum hluta þær sömu og 2011. 9.2.2017 06:00
Laxastofn frá Noregi sagður vera íslenskur Deilt er um hvort hægt sé að markaðssetja norskan eldislax sem íslenskan því hann er alinn hér við land. Eldislax er nær undantekningarlaust af norsku bergi brotinn en markaðssettur sem íslenskur. 9.2.2017 06:00
Sigurjón Árnason krefst endurupptöku Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans vill að tvö dómsmál gegn honum verði tekin upp að nýju. Telur dómara vanhæfa vegna hlutabréfaeignar í bönkunum sem féllu. 9.2.2017 05:00
Börnin voru alltaf hrædd Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn. 9.2.2017 05:00
Segist ekki hafa verið á vegum ISIS Maðurinn sem réðst með sveðju á hermenn við Louvre safnið í París segist ekki hafa verið á vegum íslamska ríkisins, en segist þó aðhyllast trú þeirra. 8.2.2017 23:25
Dómaraefnið ósátt við tíst Trump um dómskerfið Neil Gorsuch, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem dómara við við Hæstarétt Bandaríkjanna er ósáttur við tíst forsetans um dómskerfi Bandaríkjanna. CNN greinir frá. 8.2.2017 23:06
Boris Johnson afsalar sér bandaríska ríkisborgararéttinum Utanríkisráðherra Bretlands var með tvöfalt ríkisfang. 8.2.2017 22:16
Trump hneykslaður á umfjöllun dómstóla um ferðabannið og segir þá „svo pólítíska“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er hneykslaður á þeim tíma sem áfrýjunardómstóllinn í San Francisco í Bandaríkjunum hefur tekið sér til þess að fjalla um umdeilt ferðabann forsetans. 8.2.2017 22:15
Þyrla Landhelgisgæslunnar send í sjúkraflug vegna óveðurs Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis beiðni frá lækni í Fjarðabyggð um aðstoð þyrlu vegna konu sem þurfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús í Reykjavík. Vegna óveðurs yfir landinu var ekki unnt að senda sjúkraflugvél eftir konunni. 8.2.2017 21:07
Brexit-frumvarp afgreitt úr neðri deild breska þingsins Bretland færist nær útgöngu úr Evrópusambandinu. 8.2.2017 21:01
Þakið fauk af garðskála Garðyrkjuskólans: „Við látum smá rok ekki stoppa okkur“ Björgunarsveitarmenn víða um land sinntu fjölda útkalla í dag þegar ofsaveður gekk yfir landið vestanvert. 8.2.2017 21:00
Fann fyrir miklum létti þegar hælinu var lokað Fyrrverandi starfsmaður á Kópavogshæli segir það hafa verið mikinn létti þegar stofnunin var lögð niður. Hann segir viðhorf starfsmanna þar hafa verið framan af að sinna aðeins grunnþörfum íbúanna, og lýsir því þegar tólf ára drengur var læstur inni á nóttunni, án þess að hafa aðgang að vatni eða salerni. 8.2.2017 20:30
Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8.2.2017 20:00
Þaggað niður í gagnrýni á dómsmálaráðherraefni Trump Nefnd öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum staðfesti í dag útnefningu Donald Trump á nýjum dómsmálaráðherra, sem hefur verið sakaður um að vera haldinn kynþáttafordómum og andúð á múslimum. Öldungardeildarþingmanni demókrata var meinað að tjá sig um hinn útnefnda. 8.2.2017 19:45
Boðað til fundar í sjómannadeilunni Deiluaðilar koma saman í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun. 8.2.2017 19:42
Aðstandendur lýsa aðstæðum á Kópavogshæli: "Hann bíður þess ekki bætur að hafa verið þarna“ Systir og mágur manns sem dvaldi á kópavogshæli í tæp þrjátíu ár, segja aðstæður á deild sem hann var vistaður á sem barn hafa verið skelfilegar. Hann muni ekki bíða þess bætur að hafa dvalið þar. 8.2.2017 19:15
Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8.2.2017 18:45
Nóróveira í frosnum jarðarberjum Matvælastofnun innkallar frosin jarðarber í pokum merktum "jordbær“. 8.2.2017 18:41
Eldingaveðrið heldur eitthvað áfram Þrumur og eldingar hafa verið á suðurströnd landsins og víðar í dag en búist er við að eldingaveðrið muni ganga niður þegar líða tekur á kvöldið. 8.2.2017 18:11
Sex starfsmenn Rauða krossins látnir eftir skotárás Sex afganskir starfsmenn Rauða krossins í Afganistan eru látnir eftir skotárás í Jowzan-héraði 8.2.2017 18:06
Trump ósáttur við verslunarkeðju sem hætti að selja fatalínu Ivönku Donald Trump Bandaríkjaforseti gagnrýndi í dag verslunarkeðjuna Nordstrom sem hætt hefur við að selja fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans 8.2.2017 17:47
Kickstarter-bræður fá ekki sóknargjöld zúista í bili Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá máli stofnenda og skráðra forsvarsmanna trúfélags zúista á Íslandi á hendur ríkissjóði en málið var höfðað vegna 33 milljóna króna sóknargjalda sem ekki hafa verið greidd út til félagsins. 8.2.2017 17:10
Volkswagen hættir við framleiðslu minni dísilvéla Hætta við smíði 1,5 lítra dísilvélar og 1,4 og 1,6 lítra vélarnar hverfa einnig. 8.2.2017 16:36
Páll segir það dagaspursmál hvenær stjórnvöld þurfa að grípa inn í verkfall sjómanna „Fólk vítt og breitt um landið er að missa lífsviðurværi sitt.“ 8.2.2017 15:45
Leiðtogi aðskilnaðarsinna felldur í „hryðjuverkaárás“ Einungis fjórir dagar eru síðan annar leiðtogi í Úkraínuvar felldur með bílasprengju. 8.2.2017 15:43
Nautgripir teknir af bónda vegna vanfóðrunar Slátra þurfti fimmtungi þeirra vegna ástands þeirra. 8.2.2017 15:00
Hönnuður Bugatti Veyron fer frá VW til BMW Eitt af síðustu verkum Jozef Kaban fyrir VW var að andlitslyfta Skoda Octavia bílnum. 8.2.2017 15:00
Magnað sjónarspil er eldingu laust niður í Heimaklett Eyjamaðurinn Andri Hugó Runólfsson var réttur maður á réttum stað í hádeginu í dag. 8.2.2017 14:46
Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8.2.2017 14:45
Skilti tekið niður vegna stórskemmtilegrar stafsetningarvillu "Þessi prentvillupúki er betri en margir aðrir, því hann var fyndinn,“ segir Bjarni Kjartansson rekstrarstjóri Laugardalslaugar. 8.2.2017 14:29
May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8.2.2017 14:03
Vantraust á rúmensku ríkisstjórnina fellt Forsætisráðherra Rúmeníu hefur hvatt mótmælendur í landinu til að róa sig og leggja traust sitt á ríkisstjórnina. 8.2.2017 13:56
Ford ætlar að nær tvöfalda jeppa- og jepplingaflóruna Endurspeglar mikla eftirspurn eftir jeppum og jepplingum í Bandaríkjunum. 8.2.2017 13:45
Líklegt að lögreglan muni ekki fá upplýsingar um ferðir rauða bílsins á laugardagsmorgninum Engar yfirheyrslur eru fyrirhugaðar í dag yfir manninum sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur en hann situr í gæsluvarðhaldi og sætir einangrun vegna málsins. 8.2.2017 13:19
Volvo V90 ryður nýjar brautir Volvo V90 er með fallegustu bílum götunnar, troðinn nýjasta tæknibúnaði og aldrei þarf að efast um öryggi bíla Volvo. 8.2.2017 13:15
Þrír flokkar á Alþingi fordæma aðgerðir Trump Fyrsti flutningsmaður tillögunnar segir brýnt að íslenska þjóðþingið láti strax í sér heyra vegna tilraunar forsetans til að banna þegnum sjö ríkja að koma til Bandaríkjanna. 8.2.2017 12:56
Sex starfsmenn Rauða krossins skotnir til bana í Afganistan Talið er að liðsmenn ISIS beri ábyrgð á ódæðinu. 8.2.2017 12:47