Fleiri fréttir

Birta myndskeið frá aðgerðunum á Polar Nanoq

Landhelgisgæslan hefur nú birt myndir og myndskeið frá aðgerðum sérsveitar Ríkislögreglustjóra á grænlenska togaranum Polar Nanoq og handtók þrjá skipverja á fimmtudaginn í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur.

Þessar götur eru í forgangi

Fjárhágsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 1460 milljónum króna til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári.

Undirbúa eina umfangsmestu leit síðari ára

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent beiðni á allar svæðisstjórnir björgunarsveita á landinu um að leggja til mannskap í leit að Birnu Brjánsdóttur.

Lögreglan óskar eftir aðstoð ökumanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ökumenn bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði, yfirfari myndefni í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit að Birnu Brjánsdóttur.

Skipverjarnir höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð

Grænlensku skipverjarnir tveir sem úrskurðaðir hafa verið í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að eiga aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð, sé miðað við það að Birna hverfur snemma á laugardagsmorgun og mennirnir eru ekki handteknir fyrr en um borð í Polar Nanoq fyrr en í hádeginu á miðvikudegi.

Sex finnast á lífi í hótelinu

Sex einstaklingar hafa fundist á lífi í rústum hótels nærri fjallinu Gran Sasso í Abruzzo-héraði á Ítalíu.

Línulegt áhorf stendur í stað

Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva.

Þrisvar sinnum fleiri umsóknir

Útlendingastofnun bárust 1.132 hælisumsóknir í fyrra. Það eru rúmlega þrisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2015 þegar umsóknir voru 354.

Gjörbreytt viðhorf til eftirlitsmyndavéla

Sex myndavélar bíða þess að verða settar upp í miðborg Reykjavíkur. Tortryggni sem hefur ríkt í samfélaginu gagnvart myndavélum er á undanhaldi. Nítján myndavélar eru núna í miðbænum. Neyðarlínan segir þær elstu vera frá 2012.

Íslendingar borða mest af sætindum

Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist.

Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets

Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins.

Markmið að auka fræðslu

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar.

Íslendingar lita leik með Liverpool

"Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Man­chester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða.

Verkfall í háloftunum

"Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands.

Grunaðir um manndráp

Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp.

Sjá næstu 50 fréttir